Heimskringla - 25.08.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.08.1898, Blaðsíða 3
CEIMSKRINGLA, 25. AUGUðT IS'.jS Ég hefi oft reynt að gera mér grein fyrir því, hversu langt yrði þess að bíða að íslendingar alment næðu því þroskastigi að þeir gætu öðrum jafnt skipað öll sæti í þessu landi, en hvernig sem ég hefi reynt, þá héfir mér aldrei tekist að finna svarið í dögum, vikum eða árum. Eg veit ekki hvort það er nokkurstaðar skráð. En ég hefi í orðum annars manns samt fundið svar sem verður að duga I bráðina. Það var á Englandi fyrir nokkrum árum að Indíánahöfðingi einn frá Ameríku var í boði hjá lá- varði nokkrum. Indíáninn, sem al- drei hafði komið til Englands fyrri, haíði orð á mörgu og spurði um margt, eins og eðlilegt var, og þar eð veðrið var ekki síður umtalsefni en annað, en stormur og rigning var á um daginn, þá segir Indíáninn við lávarðinn í grannleysi hjarta síns: “Og hvað er nú svona veður langt á Englandi ?” Það er hér um bil víst að lávarðurinn var ekki alvitur, en hann langaði samt til að svaraspurn- ingunni um veðráttufar landsins sem nákvæmast að hann gat, og svo sem til að sýna lit á því, snýr hann sér þá að Indíánanum og segir með mestu hæversku : “Nú, nú, það er raun- ar dálítið vafasamt, en ég held mér sé óhætt að fullyrða, að svona veður á Englandi só vanalega á lengd við snærisspotta.” Þarna er þá svarið. Það er dálítið vafasamt hversu langur timi þarf að líða þangað til íslendingurinn skip- ar þann sess sem honum ber, en sá tími er óefað á lengd við snærisspotta —á lengd við stuttan snærisspotta vildi ég helzt óska, og á því sýnast mér líkur. Vonarsól vesturfarans, sem skein svo skært þegar hann skildi við strendur gamla landsins, og sem svo sjaldan bar skugga á, nema ef vera skyldi af fáeinum skiln- aðartárum, hefir nú breyzt í veru- leikans sól. Hún er að vísu enn í austri þessi sól, en lágt á lofti og sendir geislana á ská yfir hópinn sinn í vestrinu, en hún stigur óðum dag frá degi, og leitar í hádegisstað með vaxandi hraða, léitar altaf hærra og hærra—það er mín sannfæring. Og ef þið spyrjið hvað sé til sann- indamerkis um það, þá segi ég: svipurinn á fólkinu. Efþiðbiðjið aft- ur um sönnun þá segi ég: svipurinn á fólkinu ; og ef þið enn biðjið um sönnun þá segi ég: svipurinn á fólk- ínu, því svipurinn—bragurinn—upp- litið er sá leiðarsteinn sem marka má á, ekki einungis hvað komið hefir frani við þjóðina á liðnum árum, held- ur líka hvers vænta má af henni í framtíðinni. Það er þessi leiðarsteinn sem er lífakkeri þessara skoðana minna; hann álít ég óyggjandi, og af honum má sjá hvert stefnir. Og svo, kæru landar, þegar veru- leikans sól hefir vermt í okkur dug og þrek og atgjörvi, og uppskeran hrekkur meira en fyrir þörfunum, þá munum eftir því að við höfum stærra hlutverk að vinna heldur en að eins það að auka okkar eigin hag —munum eftir því að við eruin part- ur af mannfélagsheildinni og verðum að gera reikningsskap ekki einungis fyrir því hvernig við höfum varið kröftum okkar til eigin hagsmuna, heldur líka fyrir því, hvað við höf- um gert þar fyrir utan fyrir heildina sem við tilheyrum. Öll lönd eru landið okkar, og allar þjóðir eru þjóðin okkar. Yið megum því ekki loka okkur inni með það sem við höf- um í afgangi, heldur dreifa úr því sem bezt, þar sem það kemur að sem beztum notum. Ef við eigum eina hugsun í afgangi, þá sendum hana þangað sem hennar er þörf; ef við eigum þekkingu í afgangi, þá látum hennar verða vart þar sem henner er þörf; og ef við eigum hönd í afgangi þá réttum hana þangað sem hennar er þörf. Það er sagt að einn af vitringum fornaldarinnar hafi langan tíma búið í tunnu, með alla sína miklu hæfi- leika og gáfur, og þó náð viðurkenn- ingu á endanum og orðið frægur. Þetta kann að hafa verið svo, en ég get sagt ykkur það tafarlaust, að þó ég gjarnan vildi vera vitringur á borð við þennan mann, þá mundi mér falla mjög illa að taka það eftir honum að búa í tunnu. Ég held ég vildi jafnvel ekki búa í tunnu þó hún væri botnlaus í báða enda, og ég vona að þið, landar góðir, byrgið ykkur aldrei inni í tunnu í neinum skiln- ingi, hversu mikið sem þið að öðru leyti kunnið að líkjast þessum manni. Eg vona að þið gleymið ekki í velgengni ykkar, landinu kalda úti í norðurhafinu, þar sem svo rnargir frændur ykkar og vinir reyna, með minni tækjum en við, að fullnægja sömu hvötinni og við—þeirri: að lifa. Island þarfnast utanaðkomandi á- hrifa, samskonar áhrifa og við liöfum orðið fyrir hér. Hjálpið til að láta þesskonar áhrif ná landgöngu á ís- landi, hjálpið til að útbreiða þau og láta þau bera ávöxt. Það er skylda okkar þetta. Skyidan við ísland kemur næst á eftir skyldunni við sjálfa okkur og þjóðfélagið sem við erum hluti af, og það af þeirri ástæðu, að það er ekkert Iand til I öllum heimi sem við höfum eins mikil tök til að hafa áhrif á eins og ísland; en þar á að starfa sem þörfin er mest og árangurinn stærstur. Ég veit að þið eruð mér samdóma í þessu og að þið eruð reiðubúin að framfylgja því þegar atvikin leyfa. Ræktið þá lífsins blóm hvar sem þau geta sprottið. Gáið að ykkar hag, gáið að annara he g, og látið þar gróa tvö græn blöð sem áður gréri ekki nema eitt, eins og sagt hefir ver- ið—njótið og látið ykkar notið, því það er fylling mannlegrar velferðar. 0g svo fullviss um það, að Vestur- Islendingar skilji köllun sína, fu!l- viss um það, að þeir hlaupi ekki undan því merki sem þeir hafa nú sjálfir dregið upp, vil ég enda með að segja: Iengi lifi, blómgist og blessist Vestur-fslendingar. Kennara vantar við Báldur-skóla fyrir Október, Nóvember og Desember þ. á., fyrir það fyrsta. Umsækjendur geti þess hve mikið kaup þeir vilji hafa, og hvaða prófseinkunn þeir hafi. Kennsla byrjar 1. Október. Tilboðunum veitir undir- skrifaður móttöku til '4. Sept., kl. 12 á hádegi. Hnausa, Man. 17. Aug. 1898. O. Gr. Akraness Seo. Treasurer Baldur S. D. ROMIÐ inn hjá Ilarry Sloan, EESTADRANT Dunbar hefir umsjón yfir vínföng- unum, og bið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í bænum. Sloans Restaorant —523 Main St.— Grand Pacific HoteL B, I*. O’Donolioe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þsegindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Karket Street (íegnt City Hall ---WINNIPEG, MAN.---- OLI SíMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 flfain Str. Fæði 81.00 á dag. GETA SELT TICKET Til vesturs * Til Kooteney plássins, Vietoria, Van- couver, Seattle, Taeoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- yikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseölar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Astralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. 1 FYRIR FJÖL* SKYLDR Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur til að vinna fyrir okkur heimahjá sér, stöðugt eða að eins part af t tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegtog þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert’ Hægt að inn- vinna sér mikla peninga heima hjá sór. Skrifið eft.ir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. -----þá farðu til------ IRT]VIA»r. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum i Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. W. R. Ininan & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice’ y Opið dag og nótt Agætt kaifi Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltiðir í bænum. Haurice Nokes ‘eigandi. Til skiftavina. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier. N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið ykkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNIGE OLIA --LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfínding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York, How- ard spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum í ÍBalti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins Univbrsity, Baltímore, 5. April 1897. Reyusla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón, ,á Polynice Olíu, hefir gefist ágætlega. Ég ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska iæknir, Dr. A. Atexandre, 1218 G Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. Mankttan Uorse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrírskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bæuum. Til hægðarauka má panta olíur.a hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng- Þá kaupið þau að 620 Maiii St. Beztu Ontario berjavín á 81,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-fiöskurnar þægilegastar. EdwarH L. Drewry. Redwood k Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 518 Main Street 518 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoha. PAUL SALA, 531 Hain Str. B. G. SKULASON ATTORXEY AT LAW. SKRIFSTOFA f BEARE BLOCK. (■raiid Forks, IV. I>. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. ChinaTHall 572 Ittain 8t. L. H. COMPTON, ráðsmaður Ganadian Pacilic RAILWAY- Austur yfir stórvötniu Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag. Laugardag og Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wraiipl Glenora oi Stapay S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru ti Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAFCOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og upplýsiugár. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man, Northeru Pacific R’y rr tME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. | Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12,01a Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 45p 4,15a 10,55a|Pembina 8,37p 15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 05p l,15p 4,05a|Wpg Junct 10,45p 130p 7,30a|Duluth 8,00a 8,30a' Minneapolis 6,40a 8,00ajSt. Paul 7,15a 10,30ajChicago 9,85a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnioee 1.05p 9-a0p 8,30p U,50a Morris 2,35p 8.H0a 5,15p 10,22a Miami 4,06p 5,U5a 12,10a 8,26a BaJdur 6,20p 12, Op 9,28a 7,25a Wawanesa 7,23p 9,28p 7,00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIÉ BRANCH. Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12,55 p.m. 7,30 p.m IPort laPraírie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, - 81— —85— —88— —81 — lengi verið að búa þetta undir. Gerðir þú þér von pm að henni myndi þykja vænt um mynd þína myndina, sem ég málaði í herbúðunum á Vistuluárbökkum ? Jæja, gott og vel, þú hefir fengið tækifærið, en það gagnaði þér ekkert. Þú hefir lagt alt á hættu og tapað. Nú j egar er grunnurinn að hrynja undan fótu m þínum”. Basil vaknaði af draumi þessum og var þá hálfeyddur vindillinn, kaldur og eldlaus á milli •fingra hans. Tíminn hafði liðið fljótt og það var komið nærri þeim tíma, ev hann skyldi hitta Pashua. í hægðom eínum fór hann .í kápuna, •tók hatt sirin ogætlaði að fara að kveikja i nýj- um vindli, J egar hann heyrði fótalak. Einhver var aðganga upp trðppuinai að heihergi hans. Hljóðið kom nær og i,ær. 1 á var klappað lítil- lega en snögt á hurðina, svo að hún skalf við lít ið eitt. Easil þflgði, þvi að hann vnr hræddur tim að þetta væii Michael Strelitz. En það var klappað aftur og nú hátt og myndarlega. Basil gekk til dyra og kuk upp hurðu. Ruddist þá inn roaður hjá honum, læsti skjót- lega hurðu og sneri sér við. Þetta var þá kaldi og þnmbaralðgi lögregluspæjarinn. “Það er Jrá þú. Pashua !” hrópaði Basil. "Já, það erég. Ég fór til hallar Cregory Oifanoffs, til að liitta þig. Lubin sagði n ér •hvar þig væri að finnft, og svo kom ég hingað ’. “Hvað er nú á ferðnm ?” spurði Basil hálf- kvíðandi. "Hefir nokknð komið fyrir ?” "Já, en það er engin ástæða til tð vera hræddur. Ertu búinn til farar 7 Kot du 1 á, ílkfll segja J-éi' ið á leiðium”. “En hvert ertu »ð fara?” spurði Basil "Til Vébjarga: kondu”. Basil spurði ekki um meira, en hlýddi Pas- hua og fylgdi honum þegjandi út á strætið. Gengu þeir yfir strætið og fóru skemstu leið til Vébjargabrúarinnar. “Þá skal ég segja þér livað skeð hefir”, sagði Pashua, er þeir gengu h!ið við iilið um hin skuggalegu mannlausu stræti. "Snemma í kvöld róðist ég í að finna Kriloff, Eg þurfti að spyrja hann að nokkru. Og Jrað var heppilegt að ég tók Jrann tima til Jiess. Sagði hann mér að nokkrir uf samsærismönnunum væru nýlega farnir úr matsöluhúsi sínu. Viuýfiændi Jrinn einn þeirra. Leit svo út sem þeir hefðu fengið einhverjar áriðandi fregnir. Þeir voru að tala um að halda fund i kvöld. Sögðnst þeir mundu koma aftur að skömmum tíma liðnutn og láta Kriloff vita hvað þeir réðu af, svo að h uin gæti haft kjallarann tiltækilegan. Ég hefi nú hugsað mér það á þessa leið: Ég savði Kriloff að ég myndi koma aftur fyrir miðnætti, Ef að sam- særismennirnir halda aukafund þennan—og I að held ég að þeir geri—, þá ætlar Kriloff að leyna okkur þar sem við vorum um nóttina. Svo J>eg- ar samsærismennirnir eru þar allir saman komn- ir, þá ætla Og að skilja Jiig eftir til uð hlusta á það sem frain fer, en ég ætla að fara í flýti aftur tjl lögreglustöðvanna og fá mér fiokk manna. Eg kein fljótlega aftur, og Jiá skuluin við taka liorparnna nlla siunan. Fyrst sfcnjnm við tnka fiau.da JiIiiHt Á þniili llált seiu éj.-. \,u biunn i.ð ský a |-'ér liá. Viö skulutu láta lia.m inusaim, sil og Pashua fylgdu honum alveg hiklaust. Þeir gengu um mölina á scrætinu ein tíu yards eða svo. Þar uam Kriloff staðar og mælti hátt: "Hór er staðurinn”. En auk annara góðra hæfileíka, yar Pashua sérlega lieyrnargóður. Og einmitt í sömti and- ránni setn Kriloff sagði orð þessi, — sem aug- sýniiega voru merki eitthvert —, þá heyrði litli lögregluspæjarinn léttilega stigið til jarðar fyrir aftan sig. Og þó að honum findist J>að óskiljan- legt, Jiá sá hann þegar að Kriloff muiidí hafa svikið þá. Hefðu nú fiestir menn orðið ráð- þrota í vanda Jiessum — og týnt lífinu að auk. En Pasbua vissi ekki hvað það var að örvænta, og var eldfljótur að ráða fratn úr, Með annar. hendi greip hann til skammbyssunnar, en með hinni hratt hann Basil upp að veggnum andspæn is. svo að Kriloff næði ekki til hans, Svo stökk Pashua sjálfur til hliðar, en J ó ekki nógu fljótt t>l Jiess að sleppa, við lag af hnífi miklum, sem einkver óþektur lagði til hans. Blaði' skar í eegn um framhandlegg hans inn að beini og niisti liann við J að skammbyss- una. Að reyna að ná upp byssunni aftur í rnyrkrinu, hefði veriö fásinna hin mesta. Og þó að hann kendi mikils sársauka af áverkanum, Jiá var höndin honum I ó ehki ónýt. Á augna- bragði Jn eif Pushua til kylfu sinnar'og lamdi i ákafa á mönnum, sem komu að baki honum. Þeir voru að rninsta kosti tvoir; en þeir hörfuðu undan nokkur fet. IVi snei i haiin sér ti' rétt í Jiví að Kriloff var uð vaða aðlionum með llikumli vopu A lofti. varst valdur að falli Dmitris. Furðar þig þá nokkuð á þvi, þó ég fyrirlíti þig og hati? Og þú ert svo djarfur að fara að bregða mér um að ég elski frændaþinn látinn. En vita skaltu það, að orð þin eru sönn. Hjarta mitt liggur í gröf- inni hjá Dmitri Orfanoff, og enginn sá maður lif- ir á jörðinni, sem fær sé um að vekja það til lifs aftur. í mínum augum er hann saklaus, enginn skuggi glæpa hvílir á honum. Ég skal og geyma minningu lians fram á deyjandadag. En farðu nú. Eg get ekki þolað að sjá þig fyrir augum mínum”. Barmur Natalíu svall og tárin fyltu hin blik- andi reiðiþrungnu augu, En það var eins og allar iHar ástríður í eðli Michael Strelitz söfnuð- ust saman í andlti hans. Hann stökk fram að stúlkunni með upplyftum hnefa. "Þú lýgur”, orgaði hann, rómur af reiði. "Þaðer alt samanlygi!” !og þig skal sáran iðra þess”. Natalía seildist í bjöllustreng, sem hékk skamt fráhenni. "Farðu”, sagði hún, "farðu tafarlaust, eða óg kalla á Lubin. Farðu áður en lrú kemur upp um sjálfau þig. Vildir þú að frændi þinn fengi að vita þetta?" Það kom hik á Strelitz kaftein; hann starði á hina hugrökku stúlku eins og blóðsólgið tigris- dýr. Hann snerist svo á hæl, skálraaði yfir sal- inn og hvarf á balc við dyratjöldin. Natalía fleygði sérástólog grét af ekka miklum. En Basil faldist bak við dyratjöldin og og hafði þaðan sél og hevrt alt saman, og átti nú í meira striði við sjálfan sig, en koinn !i íir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.