Heimskringla - 06.10.1898, Blaðsíða 1
Heimsknngia.
XII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA 6. OKTOBER 1898.
NR 52
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Thomas F. Bayard, fyr.neir utan-
rikisráðherra Bandaiíkjanna og siðar
sendiherra þeirra í Englandi, dó að
heiinili sinu í Wilmington, Delaware-
rikinu, þann 28. þ. m, Mr, Bayard
var skörungur mikill og kom hvívetna
fram til góðs, og flestum öðrum betur
leysti hann af hendi störf sín til heilla
og heiðurs fyrir ættjörð sína. Hans er
því að verðugu mikið saknað af öllum
beztu mönnum þjóðarinnar.
Sir John Vooe Moore. hefir verið
kosinn eftirmaður Rt. Hon. Horatio
D, Davis, sem borgarstjóri! London á
Englandi.
Nú er fengin fullkomin vissa'fyrir
því að keisarinn i Kína hafi verið myrt
ur, oggangaýmsar sögur um hvernig
það hafi verið gert. Ein fregnin segir
að hann hafi veriðdrepinn á eitri, önn-
ur að hann hafi verið kyrktur og þriðja
sem lítt er sennileg, að glóandi járn hafi
verið rekið í gegnum innýfli hans. Full-
yrt er að dauði hans hafi verið Rússum
og þeirra fylgismönnum að kenna.
Kínverjar sjáltír reyna að útbreiða þá
fregn, að keisarinn sjálfur hafi ráðið
sér bana 21. f. m,
Sá sem nú er búist við að taki við
stjórninni, heitir Yin, sonarsonur prins
Kung. Hann er sagður að vera vel
mentaður maður, og 'meigjast mikið að
siðum hinna mentuðu þjóða.
I næsta ávarpi sínu til þingsins í
Desember, er talið víst, aðforsetiMc-
Kiuley muni æskjaeftir aðlandherinn
séaukinn, svo að Bandaríkinn hafi i
þið minsta 100,000 vana hermenn hve-
nær sem á þarf að halda. Einuig talið
víst að hann biðji ura mikil fjárfram-
]og til aukningar við sjótlotann.
HOLBROOK
&Co.
"W^-----CAVALÍER, N. DAK.
Stora Deilda=Bud.
Heildsala og Smásala.
Eruð þið að lita eftir staðnum þar scm þið getið gert allahaustverzlun
ykkar, þar sem Tpið gctið funrlið óþrjótandi vörubyrgðir til að velja úr,
og þarsem þið getið sparað frá tiu til timtiu pvoscnt a hverju
sem þið kaupið ? Þið cruð öll að líta eftir liinum "almáttuga dollar."
Það eru þrír vegir til þess að eignast liann :—Að vinna, að stela,að spara
Ef þlð getið sparað einn dollar, þá er það mikið léttnra heldur en að láta
vöðvana eða heilann þurfa að vinna til að eignast hann.
Vid höfum $40.000
virði af haust og vetrarvarningi sem við keyptum að afstriðnti stríðinu
íyrir sérlega iágt verð. Það var ekkl hægt að kaupavöru- fyrir sann-
gjarnt verð á meðan á strlðiuu stóð, svo við biðuni og fórum hvorki til
New York eða Chicago til þess að kaupa haustvörur vorar, fyr en að
stríðið var á enda. Og afleiðingin er sú, að nú getum við sýnt ykkur
50 i»c. meiri vörur en nokkru sinni áður, og 25—50 pc. ódýrari cn
nokkur keppinautur vor getur boðið. Við komumst í kynni v'ið fata-
verksmiðju í Chicago sem var að hætta við verzlun, og þar keyptum
vér stórkostlegar byrgðir af hinum
Bezta Fatnadi
og fengum það fyrir 33|— 50% lægra verð en mögulegt er að fá það fyrir
annarstaðar. Vcr keyptum álnavöru og kvenn-yflrhafnir með jafn
lágu verði. Hið sama má segja um skó, nærfatnað, grávöru og í sann-
leika um allar vörur vorar. Það er ómögulegt að segja ykkur hér alt
sem mætti segja um vörubyrgðir vorar, en ínunið að eins eftir því, að
hjer býðst ykkur betra tækifæri en þið haflð haft í mörg ár til þess að
kaupa BEZTUog NÝUSTU vörur, af hvaða tegund semer, fyrir mikið
lægra verð en nokkru sinni áður. Það er sama hvar þið eigiðheima í
I'embinaCo., þá borgarþað sig fyrir ykkur að verzlavið llolbrook.
Kjorkaup! Kjorkaup! Kjorkaup!
í Holbrooks Stóru Deildabúð,
Cavalier - - - N. Dak.
Aldrei hafa Önnur eins kjörkaup fengist í Pembjna County áður.
Meðfylgjandi verðlisti sannfærir ykkur um þann sannleika. Það er að
eins lítið'sýnishorn, tekið af bandahófi. Við hefðum ekki nóg pláss á
allri þessari blaðsíðu til að sýna ykkur .allan þann peningasparnað sem
verðlistar okkar geta gert. .
MATVARA : K ARL MANN-A -FÖT :
18 pd. Rasp. sykur $1.00 Fðt áður 812.00 nú á
16 " Molasykur $1.00 íí II' 13.00 " 7.50
1 " Stívelsi f>c. íí tt 15.00 " 9.00
1 " Soda 5c. tt tt 18.00 " 12.00
1 " Laxdós lOc. tt tt 20.00 " 15.00
15 pakkar kafflbætir 25c. (1 tt 25.00 " 20.00
40 stykki af góðri sápu 99c.
10 pund af kaffi 08c.
KVENN-YFIRHAFNIR
með nýjasta sniði:
Yfirhafnir áðr $18.00 nú á $12.50
15.00 " 10.50
" '• 12.00 " 9.50
" " 7.00 " 4.50
DRENGJAFÖT
miklar byrgðir,
íl $1.50 Og ylir
hver fatnaður.
FARID EKKI FRAMHJA
C. A. HOLBROOK & CO.,
Cavalier, N.-Dak.
Hinn ítalski morðvargur Lucheni,
sem myrti keisarainnuna frá Anstur-
ríki, situr í fangahúsinu S&nkti Anto-
níus í Genoa á Svisslandi. Æfi hans
er all-góð, bezta fæði, vin og vindlar
eftir þörfum og öll þau blöð að lesa, er
hann vill, og fréttaritarar ýmsra blaða
fa að heimsækja hann þegar þeir viija.
Peninga hefir hann nokkra og eyðir
hann þeim fritt; óvíst líka að hann hafi
tœkifeeri til þesa síðar. Mal hans kem-
ur fyrir rétt i fyrstu vikn Nóveraber-
manaðar; verður hann þá dæmdur til
íofilangs fangelsis. Sú hegning færir
fanganum meiri ótta, en h'llát, því þá
þarf enginn að öfunda hann af vist.inni.
Hann verður þá geymdur í klefa niðri
íjörðu. þar sem engin dagsbirta kemst
inn. Ekkert rúin eða sa>ti fær hann til
nð hvila sig á, heldur verður hanti að
ligtrja á hinu raka gólfi. Einusinni í
viku verður honum leyft að koma und-
ir bert loft. 8agt er að einn maðnr að
eins hafi áður sætt þessari hegningu í
Voöalegir skógaeldar hafa ;
yfir part af VVisconsin og Colorado ríkj-
unum, og gert margra míllíóna dollara
skaða. Fleiri tugir manna hafa mist
lífið. og enn þá eru ekki komnar full-
komnar fréttir af öllu saman. F.innif;
brann bærinn Colorado Springs í Colo-
rado nær því allur á sunnudaginn:
kviknaði fyrst í járnbrautarstöðinni,
Tjónið þar er talið um $1,000,000.
Domókratar i New York ríkinu
hafa útnefnt háyfirrót.tardómara Van
VVyok til þess að saekja um rikisstjóra-
embeettið, Justice Van Wyck er nafn-
frægur maður orðinn, sem óvilhallur
dómari, og eftir þau 18 ár, sem hann
er búinn að vera háyfirdómari í New
Yorkríki og þar með mikið riðinn við
pólitík, geta mótstöðumenn hans ekk-
ert annað sett út á hann, en að haun sé
Demókrat, Þaö máþví búast við hörð-
um ílag milli hans og Roosevclts.
Hin ensk-ameríkanska samninga-
nefud sem setið hefir i Quebec undan-
f irandi, er sagt að muni taka sér mán-
aðarhvíld þann 14. þ. m., og koma síðan
saman aftur i Washington og ljúka þar
starfi sínu. Lítið annað en agizkanir
heyrist enn um það, hvað nefnd þessari
licfir orðið
ingarnir gangi vel, og að starf nefndar-
innar muni verða báðum þjóðunum til
mikilla heilla.
Fregnir frá Kína færa daglega ný
ar og nýar sögur um óeirðir þar, og
ýmsar svívirðingar sem Kínverjar við-
hafa við útlendinga þar í landi, jafnt
við sendtherrana sem aðra og konur sem
karla. Foringi uppreistarmanna þar
hefir gefið út þá skipun, að hann vilji
láta drepa alla útlendinga. Flotar stór-
veldanna eru farnir að færsi sig þar nær
og nær, og sumar hersveitir þeirra eru
reiðubúnar hvenær sem k þarf að halda.
Bandaríkin hafa sent tvö herskip sín
þangað frá Philippine-eyjunum, sem
eiga að líta eftir og vernda Bandaríkja-
þegna þar.
Enn þá eitt nýtt bardagaskip af
fyrstu stærð eru Bandaríkin búin að
eignast. Skipið er nefnt ILLINOIS.
og var því rent af stokkuuum í New
Port Newsá þriðjudaginn. Um 30,000
manns voru viðstaddir, þar á meðal
fjöldi af heldra fólki frá Washington og
Chicago.
Vínsölubannið.
Þá eru nú bindindismennirnir og
vinhatararnir búnir að fa vilja sínum
framgengt, að því leyti, að þjóðin hefir
nú greitt atkvæði um vínsölubannið.
Full vissa er enn ekki fengin um, hvern-
ig atkvæði hafa fallið í ^umum kjör-
dæmum, en eftir því sem nú er víst, þá
hafa fylkin kosið þannig :
(Meirihluti að eins sýndur)
Með. Móti.
Nova Scotia....... 17.84o
New Brunswick ... 13,715
Prince Edw. Island 10,100
Quebec............ 51,200
Ontario........... 17
Manitoba........ 5
Nortbwest. Torrit. I,
British Columbia.. 638
Samtals 72,!f2(i 51.200
Vínsölubannið hefir þvi haít í hrein-
an meirihluta 21,686 atkvæði. Það má
segja að þetla or laglegur meirihluti, og
sKyldi margur ætla að stjórnin mundi
nú gora i(">ig af sér og innleiða vínsölu
baim við fyrsta tœkifæri. En svo mun
þó vart verða. Laurierstjómin Wtlaðist
til að atkvæðagreiðsla þessi færi eins og
hún fór. Þessvegna lét hún brúkahina
irönihi kosningaIista,og þessvegna unnu
sumir helztu ínenn hennar með vínsölu-
banninu, en þó mikið fleiri á móti.
Einkaulesra bar á því í Quebecfylkinu.
og sózt þar vel árangurinn af starfi
stjórnarinnar. I'að virtist ekki vera
noitt launungarmál fyrir öllum al-
menningi. að atkvæðagreiðsla þessi
væri ii húnibúg, vegna þess að
árangurinsi yrði enginn, hvernig sem
atkva'ði ióllu. Og er auðséð af at-
kvæðagre'.Oslunni sjálfri, að fjöldi
manna hertr haft þá sannfæringu, og
'fir ekki nema um helm-
ingar atkvæðisbærum mönn-
uin í kastað atkvæði sínu í
Það var undravert að
sjálft skyldi ekki sjá að
unan leikur einn, gerður
að eins til ] .;^s að villa sjónir fyrir því,
og gefa La trier tækifæri til þess að
hylja agu sína á bak við hann;
og svo þetto stjórnkænskubragð hans,
að með þi-r, 1 hafði hann tækifæri til
þcss að ta'. lara af al-
mennings ; '¦ og dreifa a milli hinna
fylgispðku áhangenda sinna, víðsvegar
um Canada
Það má sjálfsagt búast við því að
bindindismean heimti nú að stjórninni
aðhúnleiðii lög vínsölubannið sam-
kvæmt loforðum sínum. Þeir þykjast
vafalaust eij;a heimting á sliku, sakir
hing imkla meirihluta atkvæða, som
þeir höfðu, En hvort mun stjórnin
leyfa sór að ^anga algerlega fram hjá
þeim helminn atkvæðisbærra manua.
som okki gio.ldu atkvæði sitt, oghvert
mun hún 1. , fa sér að þraungva svo
kostum Queíx'cfylkis, að hún neyði það
til að taka vió víns<*lubannlögum þvert
ofan í vilja í*inanna?
Það virc;st ekkert benda til þess
onn sem komi^ er, að stjórnin hugsí
sér að gera nokkuð líkt þessu, heldur
mun hún a-li 1 sór, ef hún álítur mál-
ofnið þess virði, að bíða með allar fram-
kvæmdir í þes. u máli, þangað til al-
mennar kosni, 'rar fara fram, og star.da
þa oða falla n. ð þeirri hlið. sem hún þ:i
kýs sér á nr;nu. Eða þáaðöðrum
kosti að : ¦ kostur á að
kjósa svo þingmenn sína, að þeir fram-
fylgi vilja meirihlutans, hver í sínu
kjördæmi. En hvernig sem fer, hvað
sem stjórnin kann að lofa, þá er enginn
efi á því. að algert vínsölubann í Cana-
da á f jarska langt i land enn þá.
Minsta járnbrautailest í
heimi.
Hún var búin til af Thomas E. Mc
Garigle í Niagara Falls, og er nú i
brúki á sýningunni f Omaha. Hinn
litli sporvegur, sem lest þessi rennur
eftir, liggur eftir aðalbrautinni á sýn-
ingarsviðinu, og flytur þar farþegja
fram og aftur. Mesta eftirtekt vekur
hinn smavaxni gufuvagn, sem dregur
lestina, og sem er að öllu leyti ágæt eft-
irlíking of hinum allra fullkomnustu
gufuvögnnm. Vagnínn er bygður eftir
ameríkönsku sniði, með fjórum drif-
hjólum og fjórum smærri rennihjólum,
og litill kolavagn fylgir næst á eftir. —
Breiddin milli járnbrautarteinanna er
12J þuml. Hæð gufuvagnsins fra brant-
arteinunum og upp & efri endann á
reykháfnum er 25 þuml,, og lengdin að
mcðtöldum kolavagninum er 7fet og 3
þuml. Ketillinn sjálfur er 10 þuml. að
þvermAli og 24 þuml. á lengd, Eldhólf-
ið er 54 ferhyrnings þuml., og gufu-
þrýstingnrinn er 125 pund. Ketillinn
er búinn til úr stáli og hefir verið
reyndur að þola 300 punda þrýsting a
hvern ferhyrnings þuml' Að eins 12
gallónur af vatni komast í ketilinn í
einu. Drifhjólin á gufuvagninum eru
10 Þuml, í þvermál, en öll hin hjólin að
eins 5 þuml. Vagninn allur vigtar 600
pund. Útbúnaður allur á vagninum er
mjög fullkominn og engan blut vantar
á hann, sem er á vanalegum gufuvögn-
um. Vagnstjórinn vei ður að sitja ofan
á kolunum á kolavagninum, en undir
kolunum er hylki som heldur lögall-
6num af vatni, sem leitt er með pípum
í ketilinn eftir þörfum.
.
Farþegjar eru fluttir í litlum
vögnum, og er rúm fyrir tvo menn á
hveijura vagni: 10 vagnar eru i lest-
inni, sem litli Brúnn dregur, og er ætl-
ast á að það séu um 4000 punda þyngd,
Enn um Yukon.
Meiri Liberal svivirðing.
Blaðið Kingston Whig — Lib3ral,
eins og nafn þess bendir til—, liefir ný-
lega sent fregnrita sinn, til þess að
finna séra D. Gardner Methodista prest,
nýkominn frá Yukon, þar sera hann
hafði dvalið í 7 mánuði, til þess að
spyrja hann um hvað satt væri í sögum
þeim sem sagðar hafa verið um óráð-
vendni embættismanna Laurier-s'tjórn-
arinnar þar. Prestur svarað;, að það
væri [of mikið satt í þessum kærum.
Hafði hann með sér mynd sem tek in
var í Dawson City; sýnir hún hvar 300
menn standa úti fyrir pósthúsi bæjar-
ins, til þess að bíða eftir bréfum og
blöðum, sem þeir þóttust vita að þeir
ættu þar. Sumir þeSsara manna höfðu
staðiðþannig 2 vikur úti fyrir pósthús-
inu í von um að geta fengið aðgang, til
þess að spyrja eftir bréf um þeim og
blöðum, sem þeir áttu þar von á. —
Kvað prestur sér hafi verið sagt, að
með því að kasta svo sem S5 í einhvern
stjórnarþjóninn, þá gæti maður fengið
bréf sín án þess að biða lengi eftir þeim
Einn gamall maður sagði honum, að
hann hefði gefi? einum af þessum þjón-
um S') snemma í sumar, og hefði hann
siðan fengið bréf sín og blöð með góð-
um skilum strax og þau hefðu komið
til Dawson City.
Námumenn kvaðhann færu út um
land og tæku sér námalóðir; kæmu síð-
an inn á skrifstofu gullumsjónarmanua
oglbæðu um að láta skrifa sig fyrir lóð-
unum. Svarið væri þá vanalega, að
þeir skyldu koma aftur eftir eina viku,
og þá skyldi beiðni þeirra verða sint: í
millitið væri 'einhverjum af lögregluh'ði
stjórnarinnar falið á hendur að skoða
lóðina. og ef hýn reyndist mikils virði.
þá væri námamauni sagt þegar hann
kæmi næst a skrifstofuna, að lóðin
væri tekin. En ef hún áhtlst litils virði,
þá væri honum leyft að lAta skrifa sig
fyrir henni. Þettá sagði prestur að
kvað það þýðingarlaust að eyða nokkr-
um orðum við þá sem völdin hefðu þar;
þeir héldu bókunum leyndum og engum
manni væri lejTft að sjá þær; ef menn
krefðust róttar síns, þá væri hurðinni
skelt í lás, en þeir fengju enga áheyrn.
Séra Gardner alítur þetta mjög ó-
beppilega aðferð og rangláta i hæsta
máta gagnvart þeim mönnum sem eins
og aðrir leggja sinn tiltölulega skerf til
þess aðlauna mönnum þessum fyrir
verk þeirra. Hann bætti því við. að
alt stjórnarfarið þar efra væri ekki ann-
að en eitt stórkostlegt samsæri til þess
að ræna menn þar rétti sínum og pen:
ingum.
Það má nærri geta þegar stjórnar-
blöðin sjálf eru farin að útbreiða slikar
sögur, hvort ekki muni einhver brögð
að klækjum stjórnarinnar þar efra.
Enda er nú svo langt komið, að Tor-
onto Globe, aðal-málgagn Liberala í
Canada, er farið að mæla með þvi, að
stjórnin setji nefnd manna til þess að
rannsaka alt stjórnarfarið þar.
LESID!
Önnur hrúga af hinum makalausu
75c.
Swandown
Blankets
nýkomið til vor
— kosta að eins
Einnig þung og
góð vetrar toppi—(þau vigia 7 pund).—
Þau komu beina leið frá verkstæðinu,
og við seljum þau að eins eina viku fvrir
$2.50
Þetta er ekkert auglúsinga-agn. Komið
og skoðið það sem vér höfum á boðstól-
um. Það borgar sig fyrir ykkur.
r«
574 Main Str.
Eftirþankar um stríðið
Þann 23, Apríl síðastl. sendi forseti
McKinle.y út hið fyrsta herboð sitt.
Hann bað um 125,000 sjálfboðaliðs. og
þann 25. Maí bað hann um 75,000 manns
í viðbót við þa sem áður voru fengnir.
En áður en hann sendi út fyrsta herboð
sitt. bafði Congress samþykt að láta
auka fastalier n'Uisins úr 36,610 manns
upp í 61,000. Þannig hafði forsetinn þá
'0 hermanna á að skipa er hann
sendi út hið síðara herboð sitt um 75,000
manns. Og á þeim tíma vissi hann lika
vel, að hermálastjórinn var í alla staði
ófær til þess að vopna, útbúa og flytja,
eða a nokkurn hátt að annast sæmilega
um alla þá menn sem höfðu gefið sig
fram í herþjónustu við fyrstu liðsbón
hans. Hann sendi út síðara herboðið
þrátt fyrir það, að General Schofield
hafði sagt honum að það væri svo mik-
ill skortur á reglu og stjórnsemi í her-
máladeildinni í Washington og á hinum
ýmsu herstöðvum, að hann hefði þra-
faldlega neyðst til að finna að því við þú
sem hlut áttu að máli.
Það kom aldrei fyrir meðan á stríð-
inu stóð, að það væri nokkur þörf :i
40,000 sjálfboðaliðs í viðbót við þær
manna sem mynduðu fastaherinn
eða að nokkur ástæða væri að halda að
þeirra þyrfti við. En þó að forsetinn
hefði þrisyar sinnum 40.000 manns og
¦otur í viðbót við GI
þá sendi hann samt u
75.000 manns í viðbót, ái
að nokkru leyti við því búinn að veita
mönnnm þessum móttökn,—veita Vieim
heræfingar eða að geta haft nokkur not
nf þeim.
Þett flan forsetans virðist að hafa
verið sprottið af ótta eða pólitiskum eft-
irþönkum, því það var aldrei nein á,-
stæða til þess. Allur liðsfjöldi brezka
hersinsheima fyrir, á Indlandi og í öll-
um útríkjunum, er að eins 220.000. Af
þessnm fjölda hefir Indland SO.OiXJ varð-
liðs og 34,000 dreift út um nýiendurnar.
McKinley var ekki iínæMður fyren hann
var búiun að koma 200,000 roönnum
undir vopn. En það eru 10,000 tioiri
heldur e» hjá Bretum, eins og oð fram-
hann þurfa til herferðar á móti veslings
gamla, fátæka og kraftlausa Spáni, sem
að eins lagði út í stríðið til þess að
reyna að vernda heiður sinn.
Þessi glópska McKinleys var orsök-
in til alls hins illa, allra þeirra hörm-
unga sem á eftir fylgdu. Sú hugsjón
hans, að gera stríðið að löngum land-
hernaði, í stað þess að hafa það fljót-
unninn sjóhernað, eins og það eftir eðli-
legum gangi hlutanna hlaut að verða,
var ekki byggð á neinum skynsamleg-
um rökum.
Að ekki hafi verið nein ástæða til
að safna saman öllum þessum herafla,
verður ljósast séð af því, hve margir
það voru sem sendir voru út í hinar
ýmsu horferðir. Við Santiago voru alls
21,000 hermenn ; þar af 15.000 úr fasta-
hernum og 6,000 sjálfboðaliðs. — Við
Manila eru 17,000 manns; af þessum
hóp eru 14,000 sjálfboðar en 3.000 fasta-
hermenn, En til þess að berjast við
4000 spánskar hræður a Porto Rico
sendi forsetinn alls 16,000 hermenn, sem
voru 2,500 úr fastahernuro og hitt sjAlf-
boðar, og var sá leiðangur heimskulega
stórkostlegur.
Af þessu geta menn séð, að aðeins
33,500 sjálfboðar hafa verið notn?:i til
hinna þriggja stóru loiðangra cem .
uðu til að ná þeira sigri sem herflotinn
hefir svo hæglega unnið. En herflotinn
var ætið viðbúinn, ætíð fullkominn og
ætið sigrandi, af því hann var búinn
undir verk sitt með skynsamlegri fyrir-
hyggju og af þvi honum var stjórnað
af reyndum og fullfærum mönnum.
Það eru þessar miklu herbúðir,
fyltar algerlega óþörfum mönnum, und-
ir skammarlega ráðdeildarlausri stjórn,
sem hefir leitt í ljós hve algerlega óhæf
og einkisvirði stjórn hermáladeildarinn-
ar er undir forstöðu Mr. Algers. Vanda-
Söm og ábyrgðarmikil embætti voru
veitt ýmsum höfðingjasonum, sem þeir
höfðu enga þekkingu á og voru í alla
staði ófærir til að gegna.
Það var ráðsmennska þessava póli-
tisku embættlinga og hinn algeriega ó-
þarfi hermannafjöldi, sem er orsök í
hinum miklu veikindum pg hörmung-
um í herbúðunum, þar sem tíu sinnum
fleiri menn hafa dáid fyrir svivírðilegt
kæruleysi, heldur en féllu fyrir kúlum
Spánverja. En af öllu þessu bir Mc-
Kinley aðallega ábyrgðina.