Heimskringla - 24.11.1898, Síða 4

Heimskringla - 24.11.1898, Síða 4
HMMS&fiJífOlA, 24. NOVEMBER 1898. Hurra Fyrir Vetrinum! Húrra fyrir yfirhöfnunum, hlýju fötunum, húfunum. vetlingunum, nærfötuiium, og öllu sem hjálpar til aö halda manni hlýjum. Hér er búðin sem er troðfull upp undir loft af allskonar karlmanna og drengjafatnadi. Altsaman það bezta í landinu, og það sem mest á ríður : með undur lágu vsrdi. The Commonwealth, HOOVEE <Sc CO- CORNER MAIN STR. & CITY IIALL SQUARE. Winnipeg. Munið eftir spítalasamkomunni. Það er siðferðisleg skylda yðar að Styrkja hana. 'Þjóðviljinn ungi’ er beðinn að taka upp eftirmælin sem voru i síðasta hlaði, út af andláti Önnu Petrínu Halldórs- dóttur. Séra Hafsteinn Pétursson lá rúm- fastur í hálsbólguveiki í fyrri vikunni, en er nú aftur kominn tilheilsu, og pré- dikaði í Tjaldbúðinni á sunnud. var. 12. þ. m, gaf séra Hafsteinn Péturs son saman í hjónaband Mr. Eggert Andrésson og Mrs. Ouðbjörgu Jóhann- esdóttur, bæði til heimilishér í bænum. Nú er tíðin óðum að kólna; í fyrra- dag var frostið hér 15 stig fyrir neðan zero. Fannkoma allmikil var hér á sunnudaginn, er því snjór talsverður og sleðafæri gott. Mr. Lowe, landmælingamaður, hefir verið kvaddur af Dominionstjórninni til að endurmæla bæjarstæðið á Gimli, og er hann fyrir skömmu byrjaður á því verki. Talsverð veikindi hafa gengið hér í loænum um þe«sar taundir ; einkum er það hálsbólga sem þjáir fplk og hafa nokkur böm dáið úr henni í þessum xnánuði, Mr. George Patterson hefir verið skipaður aðstoðar lögsóknari fylkisins í stað Mr. McLean sem flutti til British Columbia, eins og getið var um í síðasta blaði. Free Press segir að 3 fslendingar frá N. Dak. hafi verið hér ^síðastl. viku áleiðis norðúr að Mauitobavatni í landa- leit fyrir sig og aðra þar syðra. Þykir landrými orðið lítið í Dakota. LEIÐRÉTTING: Vér gátum þess í síðasta blaði, að Repúblikar hefðu unnið sigur í kosningunum i Nebraska ríkinu, en nú er auðsætt að svo er ekki, Demókratar og Independents náðu öll- um embættum ríkisins og kusufjóra af sex sambandsþingmönnunum. Mörg hinna stækari Repúblík og gullblaða höfðu geipað mikið yfir úrslitunnm í Nebraska, en nú mega þau draga inn hornin. Það er ekki hætt við að með- an mikilmennið Bryan er á iífi að hans eigin heimaríki gangi í greipar fjand- mannanna. Oss láðist að geta þess, að ekkjan Inga Þorláksson, sem í síðustu 2 bl. Hkr. hefir haft viðurkenning tií Mutual Reserve félagsins, á heima að Mountain N, Dak, og hefir ritað þessa viðurkenn- 12. Okt. síðastl. Royal Crown sápufélagið hér í bæn- um hefir keypt eignir Standard sápufé- lagsins í Vancouver og ætlar að setja upp nýtt Royal Crown sápugerðarverk- stæði þar, á stærð við það sem hér er í bænum.* Mrs. Svafa J. Kjærnested fór héðan úr bænum 16. þ. m., með einkadóttur þeirra hjóna, í kynnisför til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Jón Jónsson Strong, sem búa í Red Deer nýlendunni í Al- berta. Mrs. Kjærnested býst við að dvelja þar i vetur. Þess er getið i blöðunum, að í sam- bandi við næstu bæjarstjórnarkosning- ar verði kjósendum hér í bænum gefinn kostur á að greiða atkvæði um tvenn ný aukalög fyrir bæinn. Önnur eru um það að taka $50,000 lán til þess að koma hér upp rafljósastofnun, svo að bærinn geti átt sín eigin ljós, en þurfí ekki að kaupa þan af neinu féiagi. Þessi stofn- un á að geta framleitt 200—250 ljós dag lega, sem hvort um sig gefi eins mikla birtu eins og 5000 kertaljós mundu gefa. Hin lögin eru um það, að taka tif láns peninga til þess að korna upp sorp- brennslustofnun svo að sorp bæjarins geti orðið brent jafnótt og það er tekið af götunum og bakstrætunum. Borgarstjóri Andrews kom heim úr Englandsferð sinni í hinni vikunni og lét vel yfir útivistinni. En ekki er enn vitanlegt að hann hafi getað afiokið er- indi því sem hann var sendur til að inna af hendi, nfl. að selja skuldabréf bæjar- ins fyrir nægilegri upphæð til að byggja vatnsverk fyrir bæinn. Mr. Apdrews mætti talsverðri mótspyrnu í Englandi og sum af fjármálablöðunum þar, svo sem “Financial Times,” kváðu það mjög leitt að Winnipeg hefði ekki átt kost á að senda þangað mann með svo- lítið meiri hæfileikum heldur en borgar- stjórann og eins hitt, að úr því bærinn átti ekki kost á hæfari manni, þá hefði átt að gefa honum meira vald til að semja um peningalán fyrir bæjarins hönd o. s. frv. I frístundum sínum hefir borgarstjórinn litið eftir og kynt sér bæjarstjórnarfyrirkomulagið á Eng- landi og álítur hann að margt sé i því sem vel mætti taaa upp hér. Það er sagt að Mr. Andrews gefi kost á sér fyr- ir borgarstjóra fyrir næsta ár, og er alið líklegt að hann verði kosinn án gagnsóknar. Verktrúr maður getur fengið vinnu nú þegar fyrir allan veturínn við að hirða gripi. Helzt óskað eftir manni sem kann að mjólka kýr. Góð kjör boð- in. Menn snúi sér til K. Valgarðssonar, 236 McGee Str. Rétt sem stendur hefi ég fyrjrliggj- andi talsvert upplag af $9 prjónavélum (og $2 auka-Cylenders). Bregðið nú við strax og sendið mér pantanir og fulla borgun með, fyrir svo margar sem yður vantar, áður en þær fara. S. B. Jónsson. 869 Notre Dame Ave., Winnipeg, Man, Til að minka hinar miklu vörubyrgð- ir mínar, gef ég í næstu tuttugu daga '20% af hverju dollars virði á eftirfylgj- andi varningi: karlmanna og drengja yfirhöfnum. alskonar fatnaði og fata- efnum, ýmsum ljómandi fallegum kjóla dúkum fyrir veturinn, ásamt ótal fleiru, sem alt er með niðursettu verði fyrir peninga. Munið líka eftir jólavarninirnum hjá S. Jónssyni. Þið getið vissulega fengið eins fallega og ódýra hluti þar eins og hjá‘nokkrum öðrum. Engin búð í ves'urbænum sýnir annað eins, Komið og sjáið. Það kostar ekkert. Kaupið sjálfum ykkur i hag, þar sem þið fáið beztar vörur fyrir lægsta verð. Staðurinner á norðausturhorni Ross Ave. og Isabel St. hjá Stefáni Jónssyni. Herra Sigurður Anderson hér í bæn- um, einn i fremstu röð islenzkra hug- vitsmanna vestanhafs, hefir nú fengið einkaleyfi í Canada. Belgíu og Frakk- landi til þess að smiða og selja blómstand þann er hann fann upp í fyrra og sem hann hafði hér á fylkissýningunni i Winnipeg siðastl. sumar. — Enn fremur hefir hr. Anderson fundið upp og gert sýnishorn af tnjúsleða, sem má knýja á- fram hvort heidur með hand- gufu- eða raf-afli. Sýnishorn þetta hafði hann á sýningunni miklu i Toronto í September í haust og fékk þar mikið hrós fyrir hagleik þann og hugvit er hann hefir sýnt i því að gera vél þessa. Hún var skoðuð þar af fjölda manna á hverjum degi, og sá sem hafði hana til sýnis, lét hið bes'a yfir því að hún mundi seljast við báu verði. Svo er hann hrifinn af vél þessari, aðhann óskar að þurfa ekki að senda hana frá sér fyrst um sinn því að fjöldi fólks sæki daglega um að mega skoða hana. Hr. Anderson hefir nú gefið leyfi til þess að sýnishornið megi vera þar i Toronto að svo stöddu. En svo hefir hann og ákveðið að búa tii einn sleða hér í Winnipeg, í fullri stærð, og með tilheyrandi vél til að knýja hann áfram með gufuafii. Aætlaður kostnað- ur er um 7oO—800 dollars. En af því að hr. Anderson er bláfátækur maður, þá hefir hann ákveðið að leita styrktar meðal íslendinga—landa sinna—til að standast kostnaðinn við tilbúning vél- arinnar. Nokkrir menn hafa þegar tjáð sig fúsa til að styrkja þetta fyrirtæki með fjárframlögum. Skilmálarnir eru að þeir peningar sem þannig eru veittir endurborgast með 100% ágóða strax og hann fær kaupanda að uppfindingunni. I næsjA blaði vonnm vér að geta gefið lesendam vorum nákvæma lýsingu af þessari vél hr. Andersons. Lesendum vorum er bent á að lesa suglýsingu Northern Pacific félagsins á öðrum stað hér í blaðinu. Félag þetta selur nú farseðla héðan til Mont- real og til baka fyrir að eins $10. og frá Montreal til austari staða fyrir hálft vanalegt verð. Þeir sem vildu bregða sér austur um jólln, ættu að finna H. Svinford, aðalumboðsmann félagsins, að máli. Hann gefur allar nauðsynleg ar upplýsingar. Hann Stefán Jónsson, kaupmaður á norðausturhorninu á Ross Ave. og Isabel St., auglýsir vörur sinar í þessu blaði Heimskringlu. Meun ættu að taka eftir þessari auclýsingu því hann lofar 20% af hverju dollarsvirði í karla og kvenna fatnaði, sem keypt er hjá honum fyrir nýár. Stefán er einn af þeim mönnum sem vanir eru að standa við það sem þeir segja, og því ættu all- ir sem þurfa að halda á hlýjum fatnaði að sæta boði hans. Kæru löndur og landar.—Það hefir ekki borið jafnmikið á ungu piltunum i þá átt að skemta fólkinu hér í haust, eins og ungu stúlkunum. En til að bæta úr þessu, hafa nokkrir þeirra áformað að halda grímudans 29. þ. m., eins og auglýst er hér i blaðinu. Snúið ykkur tii trumbuslagarans sem gefur ykkur allar nauðsynlegar upplýsingar. Yið ábyrgjumst ykkur góða skemtun. —Forstöðunefndin. Embættismanna kosningar fóru fram i stúkunni Heklu þann 28. Okt. síðastl. Þessir hlutu embætti: Æ. T. P. J. Thomson; V. T: Mrs. Merrell; G. U. T. T. Thomas; Jlitari Kr. Asgeir Benediktsson: Aðstoðarrit. J. K, Steinberg. Fjármr. B- M. Long; Gjaldk, Mrs. Runólfsson; Kap. Jóh. Jónsdóttir; Drótts. Miss M. Finney; Aðstoðard. Miss J. Friðriksdótt.ir; Innv. V. Anderson; Útv. Elis Thomson Stúkan taldi 179 góða og gilda með limi. $1(1.00 föt, hvergi betrí en hjá Commou wciiltli. Hin mikla afsláttarsala í deildaðúð inni Cheapside 578 og 580 Main St., er vér gátum um i síðasta blaði, stendur nú sem hæst og heldur áfram fram að lokum þessa mánaðar. Skófatniður fyrir karlmenn, konur og börn, kjóla- efni, kvenn-jakkar, nærföt, húfur. karl manna- og drengjaföt o, s. frv, seljum við umstangslaust með hinu undra lága verði, sem auglýst hefir verið. Heim- sækið Mr. C. B. Julius á meðan úr mestu er að velja. Ef þið þurfið margt að kaupa, þá er hér tækifærið til að spara marga dollara. CHEAPSIDE. GEO. B. RODGERS 4 CO. 578 og 580 Main Str. “ Valið,” Skáldsaga eftir Snæ Snæland, verð 50 cents í kápu, er til sölu hér í bæn- um hjá K. Ásg. Benediktssyni, 350 Spence St., Magnúsi Péturssyni, skrif stofu Heimskringlu. Albert .Tónssyni, skrifstofu Lögbergs og fl. Útsölumenn í öðrum bæjum og héruðum verða aug- lýstirí næsta blaði. Enginn selur betri drengjaföt en (lommonwealtli. program Fyrir samkomu til hjálpar almenna sjúkrahúsinu í Winniþeg, í gömlu Wesley kyrkjunni, Miðuikudaginn 30. Nóv. ’98. 1. Instrumental Music........... Nokkrir ungir menn. 2. Nokkurorðum sjúkrahúsið....... Forsetí sarakomunnar, M. Paulson 3. Duet.... Misses Herman & Hördal 4. Recitation. .. .... Miss G. Freeman 5. Solo Mrs. W, H. Paulson 6. Piano Solo .. ..: Miss Th Herman 7. Ræða .. Séra H. Pétursson 8. Solo 9. Ræða .. Mr. W, H. Paulson 10. Instrumental Music Nokkrir ungir menn 11. Recitation... 12. Cornet Solo.. .... Mr. H. Lárusson God save the Queen. Mortgage Sale of Valuable City Property. Under and by virtue of the’ Power of Sale contained in a certain mortgage which will be produced at thejtime of sale, there will be offered for sale by PUBLIC AOCTION by John Campbell Currie, Auctioneer, athisauction rooms |No. 260(Portage Avenue inji the City of Winnipeg on Thursday the First Iday of December 1898 at the hour of twelve o'clock noon the following land in the City of Winni- peg—being a portion of Lot Number Nine (9) o' the Parish of St. John ac- cording to the Dominion Government Survey. which said portion is composed ofLotNumber One hundred and four- teen (114) as shown upon plan filed in the Winnipeg Land Titles Office as No. 113. The vendor is informed that on the said land there is a one story frame bnilding foimerly used as a printing Office. Twenty per cent of the purchase Money to be paid at the time of sale. The above Land will be offered for sale subject to a i eserve bid. Further particulars and terms and conditions of sale tnade known on day of sale or on application to ALEX. HAGGART Vendor’s Solicitor. 398 Main Street, V'innijeg Dated 9th day of November 1898. Byrjar kl. 8 e h. Inngangur 25 cts. Sólskin að síðustu !' The BLUE STORE, 435 Maln Street. Nerki: Blá Stjarna Ætíð hin ódýrast. Sólskin að siðustu segjum vér, eftir hin skaðlegu votviðri i landinu. Það er ekki til neins að neita því, að það hefir algerlega eyðilagt fatnaðar og grá- vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðum vér að segja fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vörubyrgðir í búð vorri. Vér verðum að koma þessum vörum í peninga og það nú strax. Eftirfylgjandi verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara. Karlmanna Tweed Buxur $7.50 virði nú á $4.75 “ góður slitfatnaður 8.50 II U 5.00 “ Nýmóðins alfatnaðr 9.50 <( u 6.00 . “ Aalullarfatnaður 13.50 U u 8.50 “ Skozk vaðmálsföt 16.50 u (l 10.50 “ Léttar yfirhafnir 9.00 u u 5.00 “ Lóttar skrautkápur 15.00 u u 9.00 Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá $1.00 og þar yfir ; allar fyrír lielming vanaverðs. Drengjabuxur frá 50c. til $2.75; allar fyrir minna en helming vanaverðs. Drengjaföt fín og þykk.......$6.50 virði nú á $4.00 “ sterk úr alull......... 5.50 “ “ 3.50 “ 2.50 “ 90 cts. úr gráu vaðmáli.... 4.00 Sailor-föt......... 1.75 Drengja Stutttreyjur í þúsundatali. Drengja Yíirhafnir í þúsunnatali Grávara ! Grávara ! Grávara ! Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú á $20—$22.50 “ Bulgariu lambskinns-yfirhafnir $38 virði, nú á $27 “ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25 “ ágætar Coonskinns-yfirhafnir $48.50 virði, nú á $37.50 Karlmanna Coonskinns-yfirhafnir $25—45 virði, nú á $18—$35 “ Victorian Va.laby yfirhafnir $16.50—28 virði,nú $12—20 Karlmanna Badger yfirhafnir og svartar skrautyfirhafnir á $10 Ágætir Geitaskinns og Buffalo-feldir við mjög lágu verði. 434 IIIAISi 8TU,, WISAII’EG A. CHEVRIER — 66 — -slætti og opnum augum, því að hann varð þess vísari, sem mundi hafa gert Sam. Preston hinn kátasta. Seinna nokkuð, rétt í dögunina. þogar allir spánsku hermennirnir voru steinsofandi nema einn, reið hópur manna þegjandi inn að veitinga- húsinu, fór þar af baki og þuklaði sig fram til dyranna. Þegar alt var undirbúið án þess að nokkur hefði talað eitt einasta orð, þá hratt foringi þeirra hurðinni upp. Varðmaðurinn rak upp hjóð mikið, en það var hans hið síðasta. Félagar hans reyndu að Stökkva á fætur, en þá riðu að þeim hinar háska- legu Machete-sveðjur oghnigu þeir á bak aftur ogrisu aldrei upp aftur. Á sama augnablikí voru skorin böndÍD sem héldu þeim Preston og Chiquito, og voru þeir þá ekkí bandingjar leng- úr. Allan þenna tíma horfði kúbanska konan á þetta með mestu ró og stillingu og sást henni hvergi bregða. Setti hún rólega á borðið flösk- umar og glösin, eins og hún vissi að bráðlega mundi eftir þeim spurt. Með fáeinum orðumskýrðu þeir málavöxtu. Gestir þessir nýkomnu voru lítill flokkur upp- reistarmanna undir forustu Ponciaus Calistos. Höfðu þeir aðsetur sitt í fjöllunum þar nálægt, fáeinar milur í burtu, og hafði gamla konan sent drenginn sinn að láta foringja þeirra vita af því, að spánsku hermennirnir væru hjásér. einsmikið vegna þess, að hún ætlaði sér að ná í vopnin þeirra, eins og að bjarga þessum tveimur band- ingjum, sem hún ekki þekti. En þegar Chiquito — 71 — aftur með mannskaða miklum, í þeirri svipan fóru Spánveriar undan að halda og tóku með sér lik hins fallna kappa, ogþóað Cúbamenn iéð- ust á þá aftur og aftur þá voru þeir i hvert skifti hraktir á bak aftur roeð kúluhríðinni, og loksins linti skothríðinni og orust.au var búin. En Preston hafði þekt þar Gornez foringj- ann í seinasta vonlausa áhlaupinu, til þess að ná aftur líki Martis, og vissi hann nú að Cúba-upp- reistin var rétt að byrja, 8. KAFLI. Gamli, hrausti hermaðuriun “Eigum við að fara til þeirra núna?” spurði Chiquito eftir stundarþögn, og hafði Preston ekki ir.ælt orð af munni. “Nei”. sagðihann. “Það er betra að fara ekki til þeirra strax, meðan sorgin er bráðust eft ir Marti og ^meðan þeir eru að hjúkra hinum særðu”. Hann sneri við í áttina til staðar þess sem þeir höfðu um sig búið, en í því heyrði hann kúlu hvína hjá höfði sér og heyrðist byssuhvell- ur neðan af sléttunni, “Fleygðu þér niður, Chiquito, fleygðu þér niður”, hrópaði hann. “Vinir þínir kunna að skjóta okkur áður en þeir vita hverjir við erum, Þeir vita að enginn þeirra manna er hér uppi, og halda því að við séum úr flokki óvina þeirra”. Þeir keyrðu hestana sporum cg þutu úr — 70 — velli lagður, þá féllu þrir eða fjórir spánskir her- menn fyrir hvern hinna. En Cúbipnenn voru miklu liðfærri og illa vopnaðir, höfðu margir þeirra engin skotvopn, og svo fór að þessi hrausti riddaraflokkur hjaðn- aði niður og féll að velli sem grasið fellur fyrir ljánum, þar til að einn stóð uppi. Vinir hans voru að berjast annarsstaðar á vellinum og sáu hvað hann ’var illa staddur — einn þarna umkringdar af hundrað óvinum—, og reyndu þeir að komast til hans og veita hon- um lið. En í sömu andránni geystust Spánverj- ar fram þangað líka, Oi í þessu sást hinn hrausti riddari fórna upp höndunum og steypast af baki. En þegar Cúbamenn vissu að hann var fallinn, þá börð- ust þeir sem óðir væru, til þess að ná líkí hans, “Ó, hver er hann ? hver er hann ?” hrópaði Chjquito. * Hann var hraustur. Ó, hve hraust- lega barðist hann ekki aleinn þarna. Líttu á hvernig þeirberjast um að ná líkinu. Var hann foringi þeirra? Hver var hann, senor ?” “Það var hann Jose Marti, Chiquito. Ég þekti hann vel”, sagði Preston fullur sorgar, “Dauði hans er hið mesta tjón fyrir málefni Cúba”. “Hans verður hefnt. Líttu á þarna?” Og Chiquito benti með hendinni á skóginn hinumeginn við uppreistarmennina. og sá ’þá Preston annan flokk riddara hendast á móti ó- vinunum, en þegar þeir komu þar sem barist var, þá voru Spánverjar búnir að fylkja aftur og létu gjósa á þá rifflakúlurnar og htöktu þá - 67 — sýndi skýrteini sín og hún varð þess vísari að hún hefði fielsað frænda hins fræga Manuel Gatcia, þá sagðist hún undireins hafa þekt hann og réði sér ekki fyrir gleði. Daginn þenna voru þeir báðir gestir upp- reistarforingjans, sem bjargaði þeim, og kom hann þeim svo áleiðis, að hættan varð minni á ferðinni en áður. Sendi Calixto með þeim boð til margra uppreistarforingja og sagði þeim að þeir mundu framvegis fá leiðbeiningu eftir því sem lengra kæmi, Lagði hann niður fyrir þeim ferðina og bætti korti við það sem Garcia hafði fengið Preston og sagði þeim hvernig og hvenær þeir skyldu ferðast til þess að geta hitt upprsistarmenn þá sem nú var alstaðar farið að úa og grúa af í Santa Clara fylkinu. Þeir voru óðum að færast nær og nær suðurpunkti uppreistarinnar —þeim hluta Cúba, sem fjalllendastur er, þar sem upp- reistarforingjarnir vissn að þeir gátu viðnám veitt og varist árum saman, ef að á þyrfti að halda. Bandaríkjamaðurinn hefði getað verið þar allan tíman næstu sex vikurnar, ef að hann hefð viljað, og heimsótt einn uppreistarflokkinn á eft- ir öðrum, en það var tílgangur hansað halda á- fram og finna fyrst þá hershöfðingjana Gomes og Maceo. Vikuna eftir bar ekkert nýtt til tíðinda ann- að en það.að rekast á uppreistarílokka og kveðja þá aftur. Hröðuðu þeir ferð sinni áleiðis og kom ust tíðindalaust i gegnum fylkið Puerta Prin- cipe — inn í og mikið yfir fylkið Santiago de

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.