Heimskringla - 29.12.1898, Page 2

Heimskringla - 29.12.1898, Page 2
ÖElMSK.SÍN(íLA 2V. DESEMBER 189«. UeiiiLskriiigla. (Carð btaðHÍns 1 Canada og Bandar. $1.50 nin áWð (íyrirfram borsað). Sent til Kbttnis (fyrirfram bortjað af kaupend- nm bluðstus bér) $1.0$. Bfjningar aeudist í P.O. Money Order BL,* istered Letter eða Express Money Orier. Bairkaávisanir á aðra banka en í WkmipeK að eins teknar með afföllam B. Ií. K»ld winwon, Útgefandi. Office : Corner Princess &, James. P.O BOX 305 Lítill ferÖapivStill. Eg hefl orðið þess vís að menn ætl- ast til þess, að ég riti ofurlitla ferða- sögu um DakotafSr mína, og skal ég gera litla afsökun í þá átt. Ég fór frá Winnipeg 3. þ. m. með C. P. R. brautinni til Hamilton. En þar mætti mér sendimaður Magnúsar lögmanns Brynjrtlfssonar og keyrð- um við til Cavalier um kvöldið. Það hefir um nokkur undanfarin ár verið siður sumra kunningja Magnúsar hör norðan línunnar, að níðast á góð- mensku hans og örlyndi í sambandi við suðurfarir þeirra. Og þetta heflr geflst svo vel að ég táldi víst að mér mundi haldast uppi sawa háttalagið, og reyndist það rétt tilgáta. Náttúr- Iega kann ég Magnúsi beztu þökk fyrir hjálpina og þeim hjónum fyrir ágætar viðtfikur í Cavalier. Næsta dag hafði ég viðdvöl þar í bænum við innheimtu fyrir auglýs- ingar og blaðið. Þar mætti ég af hendingu á gestgjafahúsi Jóns Dínus- sonar, vini mjnum Jóni Hjáhnarssyni sem ég þektí í Toronto fyrir 25 árum síðan. Pann keyrði mig heim til sín það kvóid og átti ég góða gistmg hjá honum um nóttina. Næsta dag fór ég til Kristjáns H. Skagfjörðs.sem áður hafði gert mér tilboð um að keira mig trm nýlenduna, og hjá hon- um hafði ég aðalaðsetur meðan ég dvaldi þar syðra, þó ég annars væri meira og minna á ferðinni á hverjum degi. Til þess að lengja ekki of mjög grein þessa skal ég strax taka það fram, að ég mætti hvervetna hinum beztu viðtökum ineðal landa minna þar syðra og kann ég þeiin ágætar þikkir fyrir góðan hug til Heims- kringlu og mín persónulega. Af því að tíminn var takmarkaður sem ég mátti vera að heirnan, þá varð ég að fara fljótt yfir bygðina og gat því ekki komið á nema tíltölu- lega fá heimili af öllura Ijöldanum sem Islendingar hafa þar. En mest fór ég ura Garðarbygðina, endagerði ég þar mesta innheimtu og fékk þar flesta nýja kaupendur að Heimskr. Þessi bygð er hin syðsta og elzta af Dakotabygðum Islendinga, enda var það sýnilegt að menn höfðu búið þar nokkuð lengi og unnið mikil verk. Það mun óhætt að tullyrða, að ídendingum yflrleitt vegni þar ágætlega. Húsakynni hafa þeir hin beztu, stór og þrifleg timburhús. Flestöll hús eru þar úr borðvið, en ekki “loggahús” og ekki að eins í- veruhúsin, heldur einnig fjósin, hest húsin, hey- og kornhlöður og önnur útihús eru þannig bygð. íveruhú$in eru hvítmáluð að utan en útinúsin rauð að lit. Húsbúnað höfðu menn þar góðann og sumir ágætann. Ak- n-vrkjutól og akfæri voru alstaðar > inleg í talsvert stórum stíl. En •e ;ki varð ég var við að menn hefðu Þar—nema ef vera skyldi í fáura til- éllum—skýli yfir akuryrkjuvélar sínar og er það þó eitt af því sem vel borgar sig fyrir bóndann, enda töl- uðu sumir bændur um að koma slík- um skýlum upp við fyrstu hentug- leika. Hangstærsta Ibúðarhúsið I nýlendunni er hús Mr. Joseph Walt- ers, prýðilega vandað hús að utan og innan, bygt á steingrunni, eins og reyndar mörg hús eru þar. Eg man ekki stærðina á húsi Mr. Walters, en tólf stór herbergi taldi ég í því, uppi og ntðri. Alt var þar ríkmannlegt og vel um gengið, enda er Mr. Walt- ers talinn einn af allra efnuðustu bændum nýlendunnar. Eg varð var við það á ferð þessari, að sú hugsun sem bændur hafa alment hérna meg- in íínunnar, að menn þurfl að hafa sern mestar landeignir til þess að geta búið vel, á ekki við bændur þar syðra. Eg skal nefna tvö dæmi: L Sigurður Isfeld—(hjá honum var ég nótt og er það ef til vill bezta gistingin sera ég átti þar syðra, þótt alstaðar væri þargnttað vera)—heflr 4 manns í fjölskyldu, kouu og son og dóttir. Þau hjón eru prýðilega gáf- uð, lesin, skrafhreyfin og skemtileg í viðræðum. Það var ekki sjáanlegur skortur á nokkru á því heimili, og þó heflr ísfeld aldrei átt meira land en 120 ekrur. Sigurður Kráksson—(hjá þessum frænda mínum gisti ég nótt)—hefir búið þar syðra í 10—11 ár ogaðeins haft 160 ekrur af landi, og á þeim hefir hann nú 12 nautgripi, 60 sauð' fjár og 3 hross og aldrei hefir hann sáð hveiti í meira en 50 ekrur. En hann hefir framfleytt stórri fjöl- skyldu, eitthvað tíu manns og verið jafnan einirki. Húsakynni hjá hon- um eru hin beztu, bæði fbúðar og úti hús, og allar hans skepnur voru í bezta standi. Kornhlaða hans var full, því hann heflr það fyrir reglu að selja ekki hveiti sift fyr en þann tíma á árinu, er hann fær mest fyrif- það, og kringumstæður hans eru nú svo, að hann getur þægilega staðið við að geyma hveiti sitt í 2 ár, ef nauðsyn krefði, til þess að bíða eftir hæzta verði. Sigurður er talinn pen- ingamaður þar í sveit og mun nokk- uð hæft í því. Þessi tvö dæmi sýna hvernig bú- hyggnir inenn, sem byrja aljslausir, geta komist af á góðum löndum, þó lítil séu. Sigurður er talinn einn af búhyggnustu mönnum þar syðra og er þá mikið sagt, því þeir eru engir klaufar í búskapnum Dakota íslend- ingar. Stærsta húsið í þeirri nýlendu er hið nýja samkomuhús sem Forest- erstúkan á Garðar bygði í haust. Court Gardar, No. 3147, heflr um 100 meðlimi og þarf því stóran sam- komusal enda er hús þeirra hið stærsta af sinni tegund í Norður- Dakota. Það er 72 fet á lengd og 32 fet á breidd, með 16 feta veggjum. Upphleyptur pallur er í innri enda hússins fvrir gafli og rúmar um 50 manns. Alls rúmar hús þetta um 350 manns. En ekki ern ennþá til- búin sæti fyrir svo marga. Það er prýðilega gengið frá húsinn og hefir það kostað stúkuna 81010 1 pcning um og að auki $190 í gefinni vinnu og húsáhöldum $104, alls um $)300. Þetta hús heflr stúkan borgað út að öllu leyti og á það því skuldlaust. Sýnir það meðal annars í hvaða pen- ingalegum kringumstæðum menn þar syðra eru, að á einuin stúkufundi skutu meðlimirnir saman til afliorg- unar á húsinu hartnær $700 f pen- ingum og borguðu þá upphæð þá strax á fundinum til féhirðis bygg- ingarnef'ndarinnar. Þetta er að minni hyggju miklu meira en nokk ur jafn mannmargur hópur af lönd- ura okkar annarstaðar inundu gera eða geta gert, að undanteknum má- ske löndum í Argyle. Það bar svo vel í veiði að Court Garðar hélt einn af fundum sínum meðan ég var þar á ferð og sat ég á þeim fundi, alt fór þar fram á ensku og með hinni mestu regluseini, Eg þakka félagsbræðrum mínum fyrir þá kurteisi sem mér var þar sýnd, og óska stúkunni langrar og farsællar framtíðar A öðrum Foresters fundi var ég á Hallson. Á þeim fundi voru teknir inn 10 nýir meðlimir og og stóð sá fundur yfir aila nóttina. Herra Skapti Brynjólfsson gekkst fyrir stofnun þeirrar slúku. Hún heflr nú sem næst 20 meðlimi og býst við mörgum fleiri. Þar eru flestir ungir menn hraustir og fram- gjarnir, enda var fundur þeirra fjörugur í mesta ináta, og mun það íneð fram hafa komið af' því að fjöldi af bræðrum frá Garðar heimsóttu þá þetta kvöld og tóku góðan þátt í inn- setningu hinna nýju meðlíma. Á Hallsou fundinum fór einnig alt fram á ensku og mun því fremvegis haldið áfram. Eg óska þessari stúku einnig allra heilla og vona að hún reynist skarpur keppinautur Garðar stúkunnar, í því að ótbreiða stefnu félagsins og auka meðlimatöluna. Löndin í Garðar-bygð eru eins og viðgengst annarstaðar, nokkuð mi8munandi að frjóvsemi, en yrleitt eru þau góð. Einn íslendingur í Mountain-bygginni tjáði mér að hann hefði tengið 5060 bushel af hveiti af 160 ekrum—rúin 40 bush. af ekr- unni til jafnaðar. Ef hann hefði fengið $1.30 fyrir hvert burh. af hveitinu, eins og hra. Sigurður Kráksson fékk í íyrra fyrir hveitið af landi sínu, þá hefði það út af fyrir sig verið stór auðr,en hveitiverð þar syðra er lágt í ár, lítið yfir 50 cents bushelið, en var að hækka iítið eitt í verði um það leyti er ég fór úr ný- lendunni. Hið lága hveitiverð or- sakast af votviðrunum sem gengu þar í haust og skemdi það nokkuð. Ekki varð ég var við mikinn á- huga hjá löndum þar syðra til ís- landsferðar 1900. Að vísu kvört- uðu þeir ekki um efnaskort. en tím- inn er þeim þar of dýrmætur til að takast slíka ferð á hendur. Þein hlytu að tapa við það mestum parti úr heilu sumri, einmitt þeim timan- um sem þeir mega sízt að heiman vera frá búnaðarstörfum. Allmargir fundu að því við mig hve íslenzku blöðin værú stórskömm- ótt , en ekki var sökin lögð á eitt blaðið fremur hinu. Náttúrlega varð ég að viðurkenna þann sann- leika og lét f Ijósi þá von míua. að þetta gæti bráðlega lagast. Yflr höfuð fann ég ekki annað en að iandar þar bæru hlýan hug til íslenzku blaðanna, þrátt fyrir gall- ana sem þeir finna á þeim, og ekki varð ég var við að arinað blaðið væri metið fram yfir hitt. En hitt varð ég var við, í fyrsta sinni með- al Isl. vestan hafs, að það eru í Dakota nýlendunni nokkrir menn sem hvorugt ísl. blaðið vilja hafa. Þeir vilja ekki gefa “eitt brennivíns- staup fyrir þau blöð”,—enis og einn landi komst að orði.—Þeir segja blöð- blöðin of dýr í samanburði við inn- lend blöð, og ekkert í þeim sem þá varði noðkru. En þessir menn — sem reyndar eru fáir,—kaupa inn- lend blöð og lesa þau. Þetta er á- þreifanlegur vottur um þverrun ís- lenzks þjóðernis fyrir vestan haf. Og það má búast við því að slíkir menn Ijölgi eftir því sem árin liða, en langt verður þess að bíða að þeir verða i meiri hluta. Yflr höfuð var mör mjög vel tekið af löndurn mínum þar syðra. Mér leizt prýðilega A bygð þeirra og búskap alian og framtíðarhorfur, og mundi þó enn betur hafa á litist ef ég hefði séð bygðina að sumarlagi. T 1 Ganton kom égallra snöggv- ast að kvöldi til, og heimsótti þar Dr. Magnús Halldórson en hann var önnnm kaflnn við læknisstörf. Kvöld- verð þáðí ég hjá þeim hjónum, Jóni þórðarsyiii, hinum nýkosna þing- inanni fyrir Norður Dakota, og Rósu konu hans. Jóii er góður og greiud- ur Eyfirðingur og Rósa er frænka mín. Þau hafa þar snoturt hús og halda það fausnarlega.—Eg þakka þeim og öðrum löndum þar syðra fyrir hlýlegar viðtökur, og árna bygðinni og íbúum hennar farsællar framtíðar. B. L. Baldwinson. Bréf til Gests Jóhannssonar. "Ærna meelir sás æva þegir; hvað mælr tunga. nema haldendr eigi oft sér ógott of getr.' —Hávamál. Heiðraði herra. Það hefir dregist lengur en skildi að svara hinni kurteisu getsakagre'n þinni í Lögbergi og stafar það af annrfki. Þú virðist vera mjög sár við mig út af greininni “Að vera eða að sýnast.” Og enn þá heldur þú áfram að færa sönnur fyrir þvl að hún eigi heima á vini þínum. Nú jæja. Ef þú vilt gefa og hann eiga, þá hefl ég sannarlega ekkert upp á að klaga. Það sannar einungis það, að greinar se» ég skrifa, að ininsta kosti þessi, eru ekki teknar fyrir utan mannlífið. En vilt þú nú ekki gera betur en þú ert búinn, og nefna þennan vin þinn, svo að fólk viti við hvein þú átt ? Mættiþáskeað eitthvað fleira slæddist með sem þú hefðir heiður af að opinbera og hann ástæðu til að þakka þér fyi ir. Þú mundir hvort sem er ekki kalla það “að seilast inn í prívatlíf manns.” Þú játar að þú ekki skiljir grein mína, en samt ert þú að útleggja liana fyrir öðrum. Fólk ætti að vera þér þakklátt fyrir tilraunina ! ! Ekki sagði ég þig hræsnara i trúar- efnum, en þú gengur ótilkvaddur inn á að vera það. Heldur þú annars að nokkur mundi efa það, eftir að sjá hverriig þú ferð að heimfæra mannorðs- spiilandi dæmi upp á vini þína, að eins tíl að fá tækifæri til að afsaka þá á eftir Skildi nú alt stímabrakið borga sig? En víst er þér vorkun þótt þú takir svari hræsninnar, því á henni byggirþú veldisstól þinn. Verði þér að góðu, Gestur minn. Svo kemur nú bústýran hans N. N. Þau standa víst ekki grunt góðverkin þau sem hún grætur í sekk og ösku, af því að þau séu ekki tekin nægilega til greina. Þau eru víst ekki hræsniskend ! En ilt er að eiga þræl fyrir einkavin og trúa honum fyrir tilfininfium sinum. því maður er þó aldrei nema maður. hendi einhvern það í augnabliksbræði að iðra einhvers góðverks, þá er sannar" lega illa gert að opinbera slikan veik- leika fyrir heiminum. Enda ekki trútt um að sumir kalli það “að seilast ínn í prívatlíf fólks.” Þau orð er þú stílar í nafni ekkj- unnar eru að eins þín og þvi þér lík. Svo er ekki fleira um það að segja, þvi þú viðurkennir í næstu línu á eftir, »ð þannig royndl engin ekkja hugsa. Þú tekur af mér ómakið að hrekja það, og læt ég því nægja vitnisburð þinn I þessu tilfelli. Þú talar um að nóg sé koraið af per- sónulegum skömmum til ýmsra Sel kirkinga. Já, hver er að skamma ? Ekki liklega þú sem dróttar því að kon- unum hér að þær gangi með slúður~ög ur um bæinn. Svona fer þú að halda uppi heiðri kvennfólksins. Eg hefði nú hugsað að alment væru þær hafnar yfir þá iðju, að uudanteknum þeim sem þú ert líklegastur til að hafa orðið fyrir á- hrifum af. En heldur þú ekki að systir ekkjunnar, sem þú talar um, sé þér þakklát fyrir það, að þú reynir að fóðra mannlast þitt með því að drótta upp runa þess að henni ? En þú vissir að þér var óhætt, því fáir eru vinir hins fátæka og munaðarlausa. Ekki skal mig furða þótt þú fyllist ré*tlátri vand- lætingu yfir aðferð minni, og segir að nafn yfir hana megi ekki hafa fyrir börnunum ! ! Ætla má þó að sonur Sókratesar hins nýja noti föður og móð urmál sitt á götum úti. Eða hvað mundir þú kalla það ? Miklir siðferðis- postular eru sumir menn ! Enginn er alheimskur sem kann að þegja. Hví tókst þú spakmæliðál. bls. 1. nr. Freyju sem skens til þin og safnaðarins, ef þú hafðir það áður séð og vissir eftir hvern það var ? Líklega væri þér tiltrúandi að hafa lesið það á ensku, því ekkí minnist ég að hafa séð það á íslenzku fyr, og úr gömlu ensku hlaði tók ég það. En ekki var það til- einkað B. F. En af því það var ekki ósvipað ýmsu eftir þann höfund. þá datt inér í hugað nota það sem agn fyrir hé- gómagirni þína, og þú beistá öngulinn. Eg vona að lesendur Hkr. fyrirgefi mér þessa sind, sem gefur þeim tækifæri til að sjá Sókrates Selkirkinga i sinni réttu mynd. “Það leit helst út fyrir að þriðji maður sem hér væri kunnugur, og væri eitthvað í nöp við söfnuðinn--------” segir þú. Það meinar auðsjáanleva það, að kunnugur maður gæt.i haft nóg ura söfnuðinn að segja, og það eitthvað misjafnt. Laglega farið að dylgja um sinn eigin söfnuð ! En hví skildi mér vera í nöp við söfnuðinn? Það skildi þó ekki vera að hér ætti við málshátt- urinn : “Sök bítur sekann,” og að þú hafir á samvizku þinni einhver rang- indi er hann (söfnuðurinn) hafi gert eða leitist við að gera raér. En vita skaltu það. að ekki tileinka ég söfnuðinum þó að kona eða konur sem honum tilheyra vildu klína mig með slúður.sögum sín um (eða veiztu nú við hverjar ég átti er ég í bréfinu til þin talaði um konurnar sem smíðuðu söguna þá í sumar ?) Né heldur tileinka ég honura árásir þinar að svo stöddu. En þykist hann eða þú eiga sakir við mig, þá sæk sem maður. en ekki sem gauð með órökstuddura get gátum. Og seg nú Gestur frain yfir- sjónir mínar og ávirðingar, eða þegi þú síðar. Þá er nú að sjá hvernig þú ferð að ættfæra bréfið sera ég ritaði þér i Hkr. og "ljótu greinina” sem þú talar um. Naumast getur þér verið ókunnugt um það sem svo margir vita, að ungfrú Ólafía Jóhannsdóttir kallaði Kl. Jónas- son “séra” á samkomu sem lúterska safnaðarkvennfélagið i Selkirk hélt henni, og hefir sá titill loðað við hann síðan. Enda segja margir að hann hafi svu kallaður verið áður, þó lægra færi. En “Sókrates Selkirkinga” nefndi mér einn af vildustn vinum þinum. Hvar er nú ættarmótið ? Hvað því viðvíkur hver ritað hafi “ljótu greinina” sem þú kallar. þá er þér víst. innan handar að vita hið sanna og mættir spara getgátur þínar. En ef þú áiitur það virðingarveg fyrir þig að æsa haturs og óvináttueld á hendur munaðarlausri ekkju, meðan sárustu sorgarstundirnar eru enn ekki hjáliðjpar, með því að halda á lofti deilu þeirrtrKl. J. og hennar, þá máttu eiga þann heið- ur og get ég að fáir öfundi þig af því. Eu ótrúlegt þykir mér það, að þeir sem eru því máli kunnugir áliti að ég hafi átt þar verri hlut að máli, en nú átt þú. Eu hvernig veist þú að enginn vanda- laus væri viðstaddur deilu þeirra nema 12—14 ára stúlkubarn ? Annaðhvort hefir þú það eftir öðrum, eða þú getur þess til, og í hvorugu tilfellinu ert þú fær uin að ábyrgjast sanuleikaun. En samt hamast þú á fréttaritara Hkr. “fyrir að hafa vitnað i því máli sem hann ekki vissi.” Já hvernig skyldir þú geta sajinað þessa staðhæfingu þína ? Hefði ekki verið sæmra fyrir þig að leita þér upplýsinga, en að hlaupa með getgátur þiuar í opinber blöð. Eu þetta er sjálfsagt ein teguud af því fóðri sem þú heldur að smakkist vel þessum “nýt- ustu og beztu Islendingura sem eiga lögheimili að Lögbergi.” Þig hefir langað til að miðla þeim einhverju a' þinum andlega auði.en hafðir ekki betra að bjóða, veslingur. Þér þykir undarlegt að ég skyldi ekki lesa Ferðalangs-greinina. Eu það er síst að furða þótt fólk hlaupi yfir eitthvað af öllum þeim deilugreinum sem koma í blöðunum, og það er eigi allsjaldan að ég geri mig seka í því, sér- staklega þegar ég sjálf er ekki lirifin af rnálinu sein um er að ræða ; og þvi lét ég inér nægja það sem aðrir sögðu um þá grein þaugað til þú fórst að raiunast á hana, Nú hefi ég þá sagt þér ástæð urnar. En svo gei ir þú dæmalaust veð ur út af þessu. Ekki er ég þér neitt þakklát fyrir aö vilja hafa mig undan þegna því að svara Ferðalang, því glögt sé ég tilgang þinn í því. Þú vilt einn hafa tækifæri til að flaðra upp á for- stöðumenn kyrkjunnar. Jæja þá. Gestur minn, þér veitir víst ekki af kápu til að hylja þína andlegu nekt. Og geti þér orðið búðfat úr greininni hans Ferðalangs, máttu sannarlega vera hon um þakklátur, enda ert þú öruggur þarna þvi nú stendur þú ekki vigislaus né berskjaldaður, þar sem kyikjan skýlir. Og prestarnir þekkja sína ; en smásálarlega skriður þú undir fald þeirra. “Geta nokkrar persónur verið fyrir utan mannlífið” tekur þú upp eftir mér og svarar svo : “Já, og samkvæmt trúarbrögðum okkar og áliti sumra vis' indainanna.” Má vera að það sé sam- kvæmt þinum trúbrögðum og þaðan muntu hafa þína heimspeki. En að það sé svo að áliti sumra visindamanna muntú eiga bágra með að sanna. Og þú tilnefnir Flammarion. Það var vel gert af þér, svo fólki gefist kostur á að rannsaka skilning þinn. En þú fyrir gefur þó ég vantreysti þér að skilja FlammarioD betur en aðrir menn. Og fáir munu þeir sem geta lesið það út úr Flammarion, að nokkur maðurgeti ver- ið utan manniífið. En hann talar um mögulegleika fyrir því, að þroskaður mannsandi geti yfirgefið þessa jörð og komist inn í annað mannlif, t. d. Marz. Enginn lif.tndi maður getur verið utan við mannlífið, hvort heldur er á þessari jörðu, Marz—eða Himnariki. Hvar sem menn búa. þar er mannlíf. Um dauða menn er ekki að tala af því þeir eru ekki lifandi menn, og ekki einu sinni menn eftir dauðann. því þá til- heyra þeir hinni óorganisku náttúru og efni þeirra sameina sig öðrum óorgan- iskum efnum. Tökum dæmi svo ljóst að þú hljótir að skilja það, jafnvel þótt hin andlega sjón þín séekki mjög glögg eins og bólar á í ritverkum þinum' Segjum t. d. að Gestur Jóhannsson skyldi deyja og líkaminn ’væri látinn niður í kjallara, en sálin yrði svo há- fleyg að hún kæmist alla leið upp á kofaloftið,—(þetta er nú bara liking)— og h ‘fðist þar við, svo framarlega að sú blesstða sál geti þá kallast mannleg, nieð mannlegu eðli mannlegu lífi og hugsun, þá er þar á þvi lofti mannslíf, þó euginn annar búi þar en sálin hans Gests. Af þvi enginn maður getur flú- ið sjálfann sig. þá er gefin sök að eng- inn maður getur komÍ6t út úr n.annlif- inu, nema með því einu að verða ekki maður. En eftir að einhver maður er horfinn út úr mannlifinu á þann hátt. að verða enginn til, þá er hann ekki nokkuð utan við mannlifið,—hann er þá enginn. Ekki þurftir þú að hafa svo mikið fyrir að nefna Gunriar heitinn Gíslason sem dæmi upp á heimsku þina. Ef þú meinar að það sé að vera fyrir utan mannlifið. að vera dáinn. þá skaltu hug leiða það, að Gunnar heitinn Gislason lifir bjartara lífi meðal hinna lifendu, heldur en sumir sem hafa ekki hætt að anda. Hang minning cr flekklaus og hrein, hans nafn er virt og af mörgum elskað. Hann tilheyrir því mannlífinu, and'.ega skilið, og betur en hægt er að “egja um sumar mannrolur, sem eiga lítið eða ekkert tilkall til annars lífs eft- ir }ietta líf, hvorki I heimi minninganna né sem stjörnuspekingar á Marz, eða annars enn æðra, samkvæmt kenningu Flammarions. Aldrei tettir þú aftur að vitna f vís indi. aldrei í Flammarion, aldrei reyna að "philosophera”, þvi þér ferst það alt á einn veg, þú verður þvi aumkun- arverðari sem þú segir meira. Þákem- ur æ betur i ljós hve mikill andle.ysingi og botnlaus velluspói þú ert. Næst er þú skrifar á móti mér þá reyndu að hafa hugfast, að margir og langir dálkar eru ekki óyggjandi meðal við fáfræði og hugsunarvilltim, og að hin andlega garnaflækja læknast ekki með tómum víndi. Vinsamlegast. M. J. Bbnbdictsson. [Þessi ofanprentaða grein var oss send fyrir nokkru síðan, en vér hðfum ekki haft pláss fyrir hana i blaðinu fyr en nú. 8vo látum vár þess getið, að vér tökum ekki fleiri greinar í blaðið ura þessa deilu, sem er orðin prívatdeila milli tveggja persóna, en ekki um neitt það er almenning varðar.—liitstj.] Auglýsing. “Valið”, Skúldsaga eftir Snæ Snæland 50 cts. i kápu. Nýir útsölu- menn : J. K. Jónasson, Kinosoda.Man. Magnús Tait, Sinclair, Man., B. Olson, Westbourne. Man., J. Pétursson, Tinda- stóll, Alta. J, B. Johnson,Seattle,Wash, Snorri Jónsson, Tantallon, Assa, B. D. Westman, Churchbridge, Assa. Hver sem sendir mér 50 cents fyrir “Valið” verður sent það tafarlaust. Kr. Asgeir Benediktsson, 850 Spence St. Winnipeg, Man. 4^jtíc.j|fcjlk.j|fc.jik.jifcj j Fullkomnast S Fataverzlun I i |< bænum. bæði smásata og heildsala fc j! Alt nýjar vörur. ekki melétnar eða f íj catslitnar af að tíæajast á búðar R íj hillunum. Komið allir og sann- fc j færist. og njótið hinna beztu kjör- - 3) kaupa sem nokkrn sinni hafa boð- ^ ist í þesSuin bæ. Við höfum allt sem að fatnaði Htur, atórt og sniátt * $ $ < 3 3 71-vr l * i * * # i .1. <j»enser, eigandi. £ vwriqrwwK Munið eftir nýju búðinni. EA5TERN CLOTHING HOUSE WHOLBSALB & RkTAIIí. -570 Main Str.— Ar*" W 0 * S. Gudmundson, Notary Public. Jlonntaín, Ai. I>ali. Útvegar peningalán gegn veði í fasteignuin, með kegri rentu en alment gerist. Svo að þeir sem þurfa að fá peningalán eða að endurnýja lán á löndum sm- um í haust, geta sparað sér pen- inga með því að fiiina hann eða skrifa honum áður en þeir taka lán hjá öðrum. Nú er tímínn fyris ykkur að dusta rykið og ruslið úr skápunum ykkar, og fylla þi svo aftur með nýtt leirtau fra ChinH Hall. Þar fáið þiðbeztan, ódýrastan og margbreyttastan varning í bænuin. CHINA HALL, 572 Main J*t. ROMIÐ inn hjá Harry Nlonn, RESTAÖRANT Dunbab hefir umsjón yfir vínföng- unum, og bið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í bænum. Sloiins Itestanraut —523 Main St.— Járnbraut til Nýja-tslands Nú kvað vera orðið víst, að járn- braut verði lögð til Nýja-íslands, en af því að nú er alt frosið og snjór kominn, þáþykir ilt aðeigavið hana I vetur. En í þess stað ætlar Mr. Mills að Iáta lnktan og vel hitaðan sleða verða á fljúgandi ferðinni í vet- ur í hverri viku, alla leið frá Winni- peg tii Islendingafljóts. Ferðnm verður þannig hagað, að sleðinn fer frá Wpeg kl. 2 til Selkirk á sunnu- dag, og frá Selkirk á mánudags morg- un kl. 8 og kemur til íslendingafljóta á þriðjudagskveld. Fer þaðan á fimmtudagsmorgun kl. 8, og kemnr til Selkirk kl. 6 á föstudagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heldur til að 605 Ross Ave. íslendingur keyrir sleðann, Guðm. Christie; hann er góð- ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast með honum. Yðar einlægur, Millb. Hang:ikjöt til Jólanna og Nýársins. Ég undirskrifaður hefi til sölu allra frægasta hannikjöt af feitum dllkum, sem é^ sel við aíarláfíu verði. Alt er flutt heim til kaupetidanna strax otc um er beðið. Þoir sein heiina eiga utan- bæjar þurfa ekki annað en senda mér postspjalds-pöntun og verður það þá þegar sent til þeirra. En betra er að gefa sig fram sem fyrst áður en byrgð- irnar ganga upp. Herra P, J. Thomp- son vinnur í búðinni of afgreiðir skifta- vini fljótt og vel. TH. GOODMAN. 539 Nellie Ave. Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.