Heimskringla - 29.12.1898, Page 4

Heimskringla - 29.12.1898, Page 4
FMMSAaiJfGtA, 29. DESEMBER 1*98, Hér er búðin sern er troðfull upp undir loft aí ailskonar karlmanna og drengjafatnaði. Altsaman það bezta í landinu, og þad nem mest á ríður : með undur lágu vardi. The Commonwealth, HOOVEE <fe CO. OORNER MAIN STR. & CITY HALL SQUARE. Winnipeg. Nýkomin íslands blöð. Eitthvað af fréttum úr þeim koma í næsta blaði. Nú hefir Kári karl skift um hami ©c steypt yfir sig kafaldi, frosti og harðneskju. Má nú búast við hamför- um hans um 3 mánaða tíma. 21. þ. m. gaf séra H. Pétursson sam- an i hjónaband hér í bænum Mr. Sigurð Eyjólfsson sem um nokkurn tíma und- anfarið hefir verið í Minneapoiis og Duluthog Mias Kristinu Magnúsdóttir. $10,000 hverjum þeim sem gefa upplýs- ingar er leiði til þess að þeir menn verði uppvisir, sem ræntu bankann fyrir nokkrura mánuðum siðan, og að pen ingnnum verði skilað aftur. Banka stjórnin lofar $5000 fyrir uppljóstur um þjófana, og öðrum $5000 f yrir að hafa upp á peningunum. Nyja Qroceries og glasvðruverelun hefi ég nú byrjað i Reikdalsbúðinni gömlu. 539 Ross Ave., og verður hr. Árni Sigurðsson aðsroðarmaður minn við verzlanina, og vona ég að sem allra fiestir af hans gömlu skiftavinum verzli við mig. Næsta laugar- dag býðégsérstök kjörkaup á allskonar glasvöru. og vil ég ráða kvennfólkinu til að nota þetta tækifæri til að fylla hyllurnar sínar. Nýlendumenn utan landi vildi ég hitta að máli er þeir koma til bæjarins, og kaupa af þeim smjör og aðr- ar vörur þeirra. Allar pantanir utan af landsbygðinni verða afgreiddar fijótt og vel. Allir velkomnir i búð mina til að skoða vörurnar. Þorsteinn Þorkelsson. sögðu alt hiðbezta af líðau landa vorra þar vestra. — Það hefir hlerast að Run- ólfur Björnsson muni hafa dygga sam- fylgd heim aftur. Þessireiga bréf á skrifstofu Hkr. Miss Helga Árnadóttir, Mrs. Valgerð ur Johnson og Mr. Jónatan K. Stein- berg. Á gamlárskvöld kl. llj e. h. verður samkoma í Tjaldbúðinni. Á nýársdag verður messað þar kl. 11 f. h. Um kvöldið verður guðsþjónustugjörð sem sunnudagaskólinn tekur sérstakan þáttí Hr. Jakob Jóhannsson, Ross Ave., aera um marga undanfarna mánuði hef ir legið rúmfastur i Gigtveiki, er nú svo kominn til neilsu að hann getur klæðst stund á degi hverjum, en undur er batinn seinfara. 21. þ. m. hélt Mrs. Ingibjörg Lund Danssamkomu á N. W. Hall og skyldi ágóðanum varið til að kaupa legstein yfir gröf þeirra hjóna Mr. og Mrs. Niels Lambertsen. Agóðinn af dansinum varð að eins $5, að frádregnum kostn- aði. Mrs Lund ætlar því að leita sam skota hjá íslendingum hér i bænum og hefir hr. A. S. Bardal góðfúslega lofað að veita þessum samskotum móttöku. Hr. Snorri Jónsson og systir hans Mrs. Jóhanna Thorsteinsson, frá Qu’- Appelle-nýlendunni. komu hingað til bæjarins i síðastl. viku úr kynnisför til frænda og vina í Norður-Dakota. Mrs. Thorsteinsson fór heimleiðis fyrir helg- ina en Snorri dvelur hér fram yfir nýár. Þau láta vel af viðtðkunum syðra og leist mjög vel á hag manna og framtíð- arhorfur þar. Minneota Mascot segir, að herra J-óhann Bjarnason hðfuðskeljafræðing- ur hafi verið þar í bænum um mánað- artíma og skoðað þar um 5(> höfuð. Hann fer þaðan til Norður Dakota rétt fyrir jólin og mun væntanlegur hingað til Winnipeg í Febrúar næstk. Sama blað segir látinn Guðmund H. Johnson, úr tæringu; nálægt sex- t,ugu að aldri. Hann bjó í Vesturbygð Minnesota nýlendunnar. Forester stúkan ísafold hélt fund á þriðjndagskvöldið var og tók inn 4 nýja meðlimi. Gerirþað tölu meðlima 113. Herra B. T. Björnson, ráðsmaður Lögbergs, hefir beðið oss fyrir svar til hr, B. F. Walters. Það keinur í næsta blaði. Oss láðist að geta þess i síðasta blaði að vinur vor hr. Björn Halldórsson frá Mountain, N. D., kom hingað til bæjar- ins í fyrri viku. Hann dvelur hér í vet- ur hjá dætrum sinum. Hin árlega _veizla borgarstjórans fór fram i Manitoba Hotel á þriðju- dagskveldid var. Ritstj. þ*ssa blaðs var einn af þeim sem boðið var í veizl- una. en vegna kringumstæða gátum vér ekki verið i samsætinu, og biðjtim afsökunar á þessu. og þökkum mayor Andrews fyrir boðið hans og óskum honum allra heilla i framtíðinni. Einkennileg hegning og um leið hin óttalegasta er það, sem á að viðhafa við manninn sem myrti keisarainnuna í Austurríki í haust er leið. Það var i fyrstu búist við að maður þessi, Lusskon að nafni, mundi verða látinn; En af því lijflát er af tekið með löguin i ríkinu þar sem morð ið var framið, þá hefir yfirvöldunuum þóknast að hafa nýja hugningu við glæpasegg þennan. Hann á náttúrlega að sitja í fangelsi það sem eftir er æf- innar og má undir engum kringumstæð urn mæla orð af munni við nokkúrn lifandi mann, hvað sem áliggur, og verður að sæta aliri þeirri harðneskju i meðferð, sem lögin frekt st leyfa. Hve- nær sem hann verður brotlegur i hinu minsta atriði, þá á að setja lianninl gerlega dimman klefa, þar sem engin birta getur nokkurntima á hann skinið, og alast á brauði og vatni. Fyrstu (> mánuðina af fangelsisvistinni á hann samkvæmt dómi að ala aldur sinn slikum klefa og er nann nú geymdur þar. Klefi þessi er allur úr steini langt i jörðu niðri og svo er þar dimt að hann sér ekki menn þá sem gæta hans. Er fæðan rétt til hans á stöng, gegnum smugu á klefanum, sem opnuð er að eins til að retta honum matinn ínn um og það annað sem nauðsynlegt er að færa honum; þó á hann að koma und ir bert loft 1 klukkutíma tvisvar í mán uði. Það er búist við að hann verði orðinn sæmilega þjakaður eftir 6 mán- aða vist í klefa þessum og alið ólíklegt að hann haldi lífi i 5 ár, og hanseyrður ekki framar minst. Þorsteinn Þorsteinsson auglýsir nýja Grocery og glasverzlun að 539 Ross Ave. og býður kjörkaup á gias- varningi öllum a laugardaginn kemur. Hann hefir ágætar vörur og selur þær mjög ódýrt, og ættu menn að grenslast eftir um prisana hjá honum áður en þeir kaupa annastaðar. Vér mælum hið bezta með þessari xerzlun. Stjórnarnefnd Molsons-bankans þef- ir nú látið auglýsa bað sitt um að gefa Tolsvert margir landar vorir frá Argyle-nýlendunni eru hér í bænum þessa dugana, komu þeir hingað í kynnisför til kunningja og vina. Þeir sem vér höfum orðið varir við eru þeir Sigurjón Christopherson og Hernit Christopherson og Guðmundur sonur hans. J. J, Sveinbjðrnsson og Runólf- ur Björnsson, Grund P. 0. Árni Gott skálksson, Jón Helgason og Mrs. Sim- onarsan — kona hr. Guðm. Símonar að Brú P. O .Magnús Jónsson, Ólafur Jónsson og J. J. Reykjalin frá Glen- boro. Þeir Sigurjón og Hernit Christ- ophersynir heimsóktu oss um jólin og 1899. ALMANAK mitt fyrir næsta ár er nú til sölu í öllum fsl. byggðuin hér vestan hafs, og kostar 10 cents. Þeir sem eigi ná til útsölumanna minna- ættn að panta það beint frá mér. Legg- ið frímerki eða peninga innan í umslag, ásamt greinilegri utanáskrift yðar. og sendið mér og munuð þér þá fá það sent yður strax um hæl. Þeir sem senda mér peninga fyrir 5 eintök fá það sjötta í kaupbætir. Ritið er 74 bls. les- mál, með ssaáletri og er frágnngur allur vandaður. M«ðal annars sem í þvf er, er Landnámssaga Nýja-íslands; ljóm- andi falleg saga eftir enska skáldið Dickens; helstu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi, ásamt ýrasu fleiru gagnlegu og skemmtilegu. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. P. 0. Box 585 Winnipeg Man. LEIÐRÉTTING. í grein frá hra G. A. Dalmann, er birtist i síðasta blaði hefir orðið slæm prentvilla. Þar stendur: ‘Silfurdemokratar höfðu mik- in rainnihluta á fundi, ineiin er út- nefndu Mr. Bryan”. En átti að vera: Silfurmenn höfðu mikin m e i r i hluta á fundi o. s. frv, Þetta eru menn beðnir ,að taka til greina, Safnaðarfundúr. Miðvikudaginn 4. Jan. næstkom. kl. 8 e. h., heldnr Tjaidbúðarsöfnuður ársfund sinn í Tjaldbúðinni. Verða þá reikningar kyrkjunnar og safnaðaríns lagðir fram og kosnir fulltrúar fyrir árið 1899. Áriðandi að allir safnaðar- mean sæki fundinn. Jóh. Gottskalksson, forseti. Gleðilegt nýtt ár. Bráðum kemur nýja árið og nýársballið nafnfræga og er ég yður til þénustu reiðuhúinn með að gera við skóna yðar ef þeir skyldu ekki líta út sem æskileg- ast, þá komið til mín, ég skal við þá svo þeir líti út sem nýir séu og reynist betri að sliti, og ég skal ábyrgjast að þaðgerir enginn betur né Samvizkusam legar eða fyrir lægra verð en ég. Eg skal lika selja yður ljómandi fallega nýjaskómjög vandaða, búna til eftir máli, af hvaða tegund sem er. Eirinig hefi ég nú keypt tvær skerpi vélar, aðra til að skerpa skauta, en aðra sérstaklega fyrir skegghnífa, skæri og alskonar eggjárn; skauta skerpi ég fyrir nærri sama sem ekki neitt. Skegg- hnifa holslípa ég og pólera og geri sem nýir væru. Allir sem eiga skegghnifa, hvort þeir eru nær eða fjær, ættu að senda þá sem fljótast til mfn, og þannig spara sér peninga og það ómak að fara til rakara. Ég ábyrgist alt þesskonar verk skal verða vel af hendi leyst. 497 Alexander Ave. Winnípeg, Man, 8. Vilhjálmsson. STOR JOLASALA imruici ciornud stoiíe. 458 HaIN st. Álföt úr Scotch Tweed verð $10.00 fyrir $7.00. Ytirhafnir úr alull $9 00 fyrir $6,00. Yfirhafnir úr Irish Frieze $11.00 fyrir $9.00. 20 alfatnaðir úr Scotcb Tweed $9.00 fyrir 85.75. Loðhúfur— Baltic Seal $3 00 fyrir $1.50. Loðkápur af öllum stærðum með 20% afslælti. Nærfatnaðir úr alull frá 0.50 og upp. Fín svört, Dressing frakkaföt úr finasta og bezta Serge $19.50 fyrir $11.00. Þessi sala stendur að eins til jóla og ættuð þér þvi að grípa fuglinu meðan hann er í færi. Pantanir úr sveitunum verða afgreíddar fijótt og vel. Yðar einl. landi og vinur. Guðm. G. íslelfisson. Fyrir The PALACE CLOTHING STORE, KJ0RKAUP Á KVENNSKRAUTI. Vér ætlum að gefa mikinn afslátt af kvennskrauti til þess aðselja upp vörurnar $1.50 Sailor hattat fyrir 90c. $1.35 Gönguhattar fyrir $1.00 $1 .00 Sailor hattar fyrir 75c. 75c. Sailor huttar fyrir 60c. 20% afsláttur af ðllu kvennskrauti. Komið og skoðið vðrurnar. CaVAUER, n. dak. 44 Extension Hin feg'ursta búð fyrir vestan Aðalstrœti. Hin stærsto búð. Hið lægsta verð. Komið og sjáið liinar miklu byrgðir af matvðru, leirt&ui og glasvöru. “Dinner Setts” “Tea Setts” Svefnherbergja “setts” skrantbollap0ro.il. R. H. WINRAM, Corner Isabel & Elgin Ave. Telephome .469. 20 Dagar til Jolanna THE BLUE STORE. 435 Maln Street. Nerki : Blá Stjarna. Ætíð hin ódýrast. Er enn TROÐFULL með TVÖFALT meiraaf vörnm en ættu að vera þar um þotta leyti árs. Hversvegna? Einmitt af því að TÍÐARFARIÐ, sem einskis manns er að ráða við, hefur verið stirt við oss í alt haust. OSS ER ÞVÍ EIQI UM AÐ KENNA. Vörur þessar verða samt «em áður að fara nú þegar, og seljast með eða án hagnaðar. Vér segjum því til fölksins : Komlð ÍJ KJÖRKAUPIN. Sólskin að síðustu segjum vér, eftir hin skaðiegu votviðri í landinu. Þ«d er ekki til neins að neita þvi, að það hefir algerlega eyðiiagt fatnaðar og grá- vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðum vór að segja fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vörnbyrgðir i búð vorri. Vér verðum að koma þessum vörum í (æninga og það nú strax. Eftirfylgjaudi verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara. nú á $4.75 5.00 0.00 8.50 10 50 Karlmanna Tweed Buxur...........$7.50 virði “ giíður slitfatnaður 8.50 “ “ Nýmóðins alfatnaðr 9.50 “ “ Aalullarfatnaður 13.50 “ “ Skozk vaðmálsíbt 10.50 " Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá $1.00 og þar yfir ; allar fvrir helining vanaverðs. Drengjabuxur frá 50c. til $2.75: allar fyrir minna en helming vanaverðs. Drengjaföt fín og þykk........$6.50 “ sterk úr alull....... 5.50 “ úr gráu vaðmáli.... 4.00 Sailor-föt......... 1.75 virði nú á $4.00 3.50 2.50 90 ets. Drengja Stutttreyjur í þúsundatali. Drengja Yiirhafnir í þúsunnatali Grávara ! Grávara ! Grávara ! Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú A $20—$22.50 “ Bulgariu lambskinns-yttrhafnir $38 virði, nú á $27 “ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25 “ ágætar Coonskinns-yfirhafnir $48.50 virði, nú á $37.50 Karlmar.na Coonskinns-yfirhaínir $25—45 virði, nú á $18—$35 “ Victorian Va.laby yfirhafnir $16.50—28 virði.nú $12—26 Karlmanna Badger yfirhafnir og svartar skrantyfirhafnir á $10 Agætir Geitaskinns og Buffalo-feldir við mjög lágu verði. 434 MAIN STK., WIXNII*E« A. CHEVRIER —i» —10«— —111— —110— - 107 — “Áttu við það, að þú ætlir að taka þér dul- arbúning ?” “Egá við það, aðég ætla að sjá mér sjálfum borgið. En segðu mér. Hvernig veiztu svo s^örla um orðstýr minn á ættjörðu þinni, þar sMin þú hefir verið i Bandaríkjunum svo lengi ?” “Mér voru send Havana-blöðin. í einu þeirra var grein ura þig og þar varstu kallaður uppreistarmaður, spæjari o. s. frv.”. Fóru þau svo að tala um annað og bráðlega fór Preston burt frá henni, En ef að hann þá hefði getað lesið hugsanir þærsem földust á bak við bros hennar, þá hefði haan getað séð, að þrátt fyrir alla sina kænsku, li.tfði þó kvennmaður þess- blekt hann aftur, því liún hugsaði þá eiumitt á þessa leið : “Flónið þitt ! Þú skalt ekki lengi leika Uusum hala i Havana. Ég ætla aðlita þig hugsa »ð ég sé Ampara Coloma. þangað til ég klippi væugi þína i annað sinn. og þegar ég geri það, þ.i skal ég gera það svo dyggilega að þú getir ekki flogið aftur”. ^ Hér verður þees að geta, að þessar blekSng- ar. sem Preston varð fyrir, voru engin vottur um 1,.» hyggindaskort hjá honum, því að hann hafði fjítldan séð konu þessa hinsfyrsta nppreistarfor- ingja, og þessi kvennmaður hafði svo kunnug- b—a tekið kveðju hans og talað með gvo mikilli fyrirlitningu um stúlkuna, sem var lík henni, að lioúum kom ekki til hugar að hún væri sú hin linu, sem bafði fiækt hann i einvígið við Valdez ofursta og svikið hann f hendur binna spönsku y.firvalda. 18. KAFLI. Preston býður slátraranum Weyler byrginn, Þegar Weyler var larinn leit Preston skyndi lega í kringum sig, en sá ekki annað en menn- ina fjóra.sem skildir voru eftir til þess að gæta hans, og tók einn þeirra fjötrana af honum og benti honum á stól einn þar við borðið. Það var ómógulegt að sleppa úr höndum þeirra, Það var auðséð, og gekk hann að borð- inu settiist niður og fletti í sundur blöðunnm. En hann var ekki búinn að hálflesa það, er hann sá að það var ekki til neins fyrir hanu að reyna að svara spurningum þeim sem þar voru. Að gera það. var að svíkja vini hans á svi. virðilegasta hátt og einnig að rjúfa samning þann, sem hann hafði gert við forsetann. því að þarna voru beinar spurningar um erindi hans til Cúba. Hann gat reyndar svarað þeim þannig. að hann vissi ekkert um þetta, eða neitandi; en það að spurningarnar voru þarna, það sagði hon um ljóslega. að Weyler vissi þetta alt saman og vissi því, ef hann færi að ljúga að honum, svo aðekki gæti það bjálpað honum. En aftur voru margar spurningar, sem hann vissi ekki hvernig svara skyldi. ogmuudi honum ekki trúað, þó að hann stæði fast á því að hann vissi ekkert um þær. Að likindum voru Jær þarna settar til þess að leiða hann í gildru. og brosti hann ófrýnlega, er hann fsá að tilgangur- inn varekki sá að sleppa bonum lifandi, þó að hann revndi að uppfylla skilmála þeirra. Preston var orðinn alveg hissa. Hann gat enga greiu gert sér fyrir því hvern- ig landstjórinn hefði feugið svona áreiðanlegar fregnir, og þá fregn. sem að líkindum mundu ríða sér að fullu. Hann gat ekkert sagt og sagði ekkert, en Weyler horfði á bann illum angum stundarkorn steinbissa. “Ég hefl sagt þér þetta”, hélt hann svo á- fram, “til þess að sannfæra þig um, að bezt sé fyrir þig að lita í krÍDgum þig og fullvissa þig nm að það er^ heimska ein að ætla sér að Ijúga að mér. Ég skal nú gera þér kosti tvo: Vertu kyr hór á Oúba sem lik, eða snúðu heim til ættjarðar þiunar lifandi. Hvorn kostinn kýs þú ?” “Náttúrlega þannað lifa, hershöfðingi", svaraði Preston. og var undrunarsvip að sjá á andliti bans. "Það lítur svo ut. sem þér þyki gaman að rita, fyrst þú ætlar að rita bók um Cúba. Hér er spurningalisti, sem þú átt að rita á sönn svðr. Þegar þú ert búinn að því, þá ætla ég að spyrja þig út úr þeim. Ef að mér lika svörin, þá skaltu laus látinn og það opinbert gert, að þú Suúir heim aftur til Baudarík jnnna; en ef að þú kemur svo hingað aftur, þá skaltu skotinn við- stöðulaust. Þú veizt nú hvað við liggur, ef að þú breytir á móti vilja mínum hvað svörin snertir”. 8vo fór Weyler út og sagði ekki meira. Eftir þetta áttu þau oft tal saman á þilfar- inu. og allan timann var bami sannfærður um að hún væri kona Coloma, og loksins komu þaa svo til Havana. Preston fór ekki f land með hinum farþegj- unum, en vitdi heldur bíðaá tkipi úti þangað til löngu eftir að þeir voru farnir. Tók hann sér þá dularbúning og hélt til skrifstofu aðalkonsúls Lee. Hershöfðinginn var þar þáekki, og fór Pres- ton því þaðan og stefndi til Ingloterra gistihall- arinnar, og var honum sagt að hann mundi hitta hann þar, en forlögÍD höfðu ákveðið að hana skyldi aldrei þangað komast. Það var komin nótt þegar hann var á leið- inni um Obispó stræti, og er það svo mjótt a$ vagnar með hestum geta þar ekki farist hjá. Var hann rétt kominn fyrir hornið og ætlaði að fara yfir um torgið lil gistihallarinnar, en þá heyrði hann nafn sitt nefnt að baki sár. “Senor Preston !” sagði röddin, í þessu var jhann að hugsa um Anitu o* vini hennar og sneri skjótlega við, en fékk þá högg á höfuðið. svo hann féll á strætið niður hálf rotaður, en þó ekki með öllu meðvitundarlaus. Var þá kápu fleygt yfir höfuð honum og honum fleygt með litlum seremonium inn í vaga einn, og keyrður burt á hraða ferð. Undireins og inn i vagninn kom vorn jir» sett á hendur _ honum og vinsi hann að þrír menn voru þar i vagninnm hjá Jonum o.t’ var þvf engin minsta von um að veita viðuám. Var það þá fyrst að lionuin kom til bu, :.r að enn þá einu

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.