Heimskringla - 13.01.1899, Síða 3

Heimskringla - 13.01.1899, Síða 3
AUKABLAÐ HEIMSKRINGLU 1899. --------------:--------------------------------------- r yfir andlit hennar, en eldur brann j Ameríka settist niður og sat j og frauskir. úr augunum. Jónatan varð hrædd-1 nokkra stund með liönd undir kinn. ur og hörfaði aftur á bak. “Snertu j Svo tók hún til máls: “Nú er þessi mig eigi Jónatan,” mælti hún með dagur kominn að kvöldi. í morgun voðalegri stillingu. “Ég er heilla- Átti ég heila heimsálfu. En nú á ég gyðja heimsálfu þessarar.” Síðan að eins eftir heimalandið. Ég skifti tók hún hægri hendi í brjóst honum. nú um nafn. Uppfrá þessari stundu Sneri honmm í hring eins og skopara-' heiti é Miss Canada. Þannig skulu knnglu og skaut henum út um dyrn-1 . . „ ar. Jónatan hljóp hræddur suður jallu' nienn nefna ,nl^ með sjó og hvart bratt sjónum. I [Framh. í næstu blöðum Heimskringlu] FRÓÐLEGT SENDIBREF Frá Philippine-eyjunum. Eftir Björn B. Gislason. Maniln, IM. 5*0 Oktober I80S. Kæri vinurl Þegar ég s^ndi pér siðasta bréfið, í Jútí siðaStl , sem ég lauk við í mesta fiýti, rótt úti fyrir Manila-flóanum, pá lofaði ég að senda þér fratnhald ferða- sögu okkar. Siðan hefur verið ærinn starfi fyrir alla skipverja og hréfaskrift- lr hafa að eins átt sér stað í endurininn- ingu liðinna ti.na. Jafn vel þó það hefði stöku sinnum mátt rita bréf til kunninr janna heitna, ef fristundir all ar hefðu verið vel notaðar, Nið köstuðuin akkerum í Cavite undir vernd af fallbyssúm Dewey’s, kl. 2e. h. 31. Júlí, og vorum við þar um- kringdir á alla vegu af skipsflökuin sem skömmutn tima áður höfðu verið nefnd Herfloti Spánverja,” oí sem ætlast var til að skildi skjóta skelk í bringu hinna hraustu og skothæfnu Banda manna. Molaðar yflrbyggingar, slitn 'r reiðar og afskorðaðar fallbyssur á Þessuin spönsku flökum, báru ljósan vott um skothæfni Bandamanna. Fyr 'r framan okkur lá Cavite bær með sin 'ttn skrautlegu aldingörðum. Mátti þar sjá suðræn rjóður og fögur pálma tré. I 8 mílna fjarlægð til vinstri handar hinumegin við flóann, lá borgin Manila "í allri sinni dýrð”. Fyrir f'aman borgina og litið eitt til hægri handar voru hinir ensku og þýzku her flotar. Þeir lágu þar rólegir við akkeri rsamt annara þjóða skipum sem þó gætti mintia, þvi jiau voru færri að töl Unni. Sjö daga lágmn við þar við ak keri og átum svinsflesk og baunasúþu Eu suniiudaginn 7. Ágúst leutum við í Paranaque, sem ér aðalstöð uþþreistar mannanna og er hér uin bil 5 mílui suður frá Manila. Frá lendingarstaðn Uin fóruin við herskildi eina milu áleiðis til Manila og reistum þar herbúðirokk ar 1 “Pea-nut" akri. Útverðir máttn vaða aur og vatn, aðrir voru fyrir inn an skotgarða til að knýja Spánverja tneð riffilkúlurn til að leita liælis ínnan niurveggja Manila-borgar, og nm leið halda nppreistarmönnum innan sinna úkveðnu takmarka, Hungur með köfl u,n. taugaveiki, magnleysi og síðast fiúluyeiki. — Þelta alt er í stuttu tnáb Saga okkar sfðan við komum hingað. Astandið í Manila, þegar við ber fúkuin borgina 13 Ágúst, var mjög á- fakanlegt. Engin inatvæli voru fáan eS og oss var sagt að borgarbúar hefðu ' niargar vikur ekki haft anuaö en flrossakjöt til fæðu. Stjórnin seldi eitt- hvað af niðursoðnum matvælum til þess að halda fólki við lífið. Niðursoðið nautakjöt kostaði 82 50 hver dós ov sa’dlnur voru 50 cts. Að vfsu mátti fá nokkuð af hrísgrjónum, en þau urðu ekki étin hrá og eldiviður var ekki fá- "nlegur. Fólk hafði jafn vel brent hurð Um Há húsum sfnum og öllu sem laus legt v-ar, að ég ekki tala um öll tré 'nnan borga; múra. öllu var brent sem brunnið gat, til að elda við meðau nokkuð var til aðelda ogbierina. Hús- úýr vo u öll sem lifandi beinagrindur. °ít göturnai voru jmktar með alskonar úhreinindum svo |iær voru nálega ó hleifar. j stuttu æáli má segja, að h"ngur og neyð mætti manni hvar sem aö bar eða á var litið. Manila stendur að norðanverðu við satnnefndan flóa, og er niynni flóans sem er um 22 mllur frá borginni, klofið 1 tvcnt með eyju nokkurri Þar höfðu Sptnveijar Iierstöð: Borgin er bygð á bakkanun á Pasig ánni, setn er utn 900 feta breið við mynni hennar, og er þar hið bezta skipalagi. Áibakkarnir báðu meiiin eru þaktir flutningsbátum svo ^ai|gt upp sem vatnið fleytir þeitn, og Þar fyrir ofan er áin þakin ýmsum smá bátum, Á þessi liefur upptök sín í vatnj sem nefnist Bay Lake. 10 rnílur í austur frá Manila, Vatn þetta er um 60 milur á lengd og 20 mílur á breidd og fult af kiókódílum og svo nefndum vatna vísundum, en skepnur þessar sjást sjaldan í ánni vegna skipa umferða á henni. Þeir sem koma frá Banda ríkjunum og hafa lesið allar þær kynja sögðr setn prentaðar eru um Manila og Philippine eyjarnar, gætu búist vi< að sji hér að minsta kosti þokkalegan bæ. En slfkt er ekki tilfellið, Þar et engin fegurð, og húsin bera ekki vott um neina byggingar list. Borgin stend ur að eins 1 fet fyrirofan sjávarmál, og smá ár þær sem greinast út frá Pasey ánni hækka og lækka við flóð og fjöru Á hægri hlið árinnar, þegar kotnið er inn af hafi. er sá partur borgarinnar sem nefnist ‘gamla Manila,” Hann er vígeirtur meö gömlum mosavöxn- um steinvegg. og eru á honum nokkrar 6 þumlunga fraiohlaðnings fallbyssur als ónýtar í nútiðar hernaði. Veggur inn er fiá 10 til 30 fet á hæð og 15 feta þykkur. Fyrir ftaman víggirð ngu þessa er skurður frá 75 t.il 100 feta breið- ur og 15 feta djnpnr. Þetta varnar virki getur liafa verið fnllnægjandi á þeim tfma sem það var bygt, en liefut litla þýðing senl vörn mótnútiðar skot- v pnum, Slíkir varnargarðar eru nú á dögnm tættir í sundur og gereyddir á örstuttum tíma með smá fallbvssum. I þessum gamla parti borgarinnar er stjórnarhöllin, dómkyrkjan og vopna- búrið og púður og kúlna-geymsluhúsin ásamt með hermannastöðinni. En engin verzlunarhús eru þar svo teljandi sá Veggurinn á árbakkanum er séi- staklega traustbygður og þykkur oghár, Os í honum eru fangaklefar sem ekki verður með orðum lýst. Þeir eru litlir og loftlausir en hafa þó litinn glugga hver þeirra, regluleg svarthol. Ieinum af þessum neðanjarðar hellum voru eitt sinn 60 uppreistarinenn. Þegar kvölda tók var glugganum lokað og köfnuðu þar 20 menn um nóttina. Hinumegin árinnar liggur “Nýja Ma..ila” og er maður þá f miðjum bæn- um. Göturnar eru fular af allskonar íólki- Innfæddir ineð vindla sína, ald- ini og sodavatn. Kinverjar með silki og “Satin. ’ Japanar nreð skrautvörur sinar og útsaumuð sjöl, og Hindúar með útskorna kassa og Sandalviðar- veifur. Þessir hópar af mönnum kon- um og börnum þramma eftir götunum. Sumir bera vörur sínar á höfðinq. sum- ir á langri reirstöng sem þeir bera á öxl unum með byrgði á hvorum enda henn- n-. Sumir með hatta aðrir bei höfðaðir, sumir naktir niður að mitti aðiir í bux- inn biettum upp fyrir knén, sumir ber- fættir, aðrir með viðarskó á fótum. þrammandi með svo miklum hávaða að ]>að er líkast heilli hersveit riddara- liðs á harða stökki eflir steinlögðum brautum. Alt þetta er mjög eirikenni leg sjón fyrir þá sem eru slfku óvanir. Inn i verslunai búðum er alt á annan veg; þar líkist alt mest því sem við- gengst i Evrópulöndum, enda uru það Evrópumenn og Kínvetjar sem stjórna þeim og margar þeirra líkjast sveita búðum i Bandaríkjumm, og flestar hafa þær talsverðar og margbreyttar vöru- byrgðir. Hibýli Kínverja eru tiltölu lega hreinleg, í samanburði við borgina sjálfa, og það er undravert hve miklum vörum þeir getakomið íheibergi sem er 6 fet á annan veginn en 8 fet á hinn. Yfiileitter borgin ósegjanlega óhrein, göturnnr eru mjög mjóar og gangstétt irnar eru vanalega minna en 4 fet á breidd. Fólkstal bæjarinser um 800,00« <geru það innfæddir menn, Kínverjar, Japanar, Hiudúar og Evrópumenn sem að mestu eru spanskir, snskir, þýzkir Þessir Evrópumenn eru leiðandi kaupmenn borgarinnar. Kfn- verjar á hinn bóginn vinna aiskonar verk og eru helzt daglaunamenn og eru þefr starfsamir og framtakssamir borg- arar 1 samanburði við hina innfæddu eyjarskeggja. Hinir innfæddu eyjar- skeggjar, eða “Tagalos,” eins og sá flokkur er nefndur sem byggir Manila, eru undir 5 fetum á hæð; er það Mal- eyja kynflokkur. Andlitin eru spor- öskjulöguð. Kinnbeinin útsett og há, nefin flöt og háiið gróft, og svart. Hús hinna innfæddu eru gerð úr reirstöng- um ofnum saman á hliðum og með þaki af pálmavfðarlaufum. í þessum kof- um búa þeir með hænsnura. svinura og öðrum húsdýrum. Fyrir framan hvern kofa er borð hlaðið aldinum og hver fjölskylda lifir af ágóðanum af því að selja svo sem 6 apelsínur og eina tylft af bananas á dag. Þeir eru latir, svikulir, hugdeigir, óhreinlátir, undirförlir og heiftiæknir, ognær því algerlega snauð- ir af öllum heiðarlegum mannlegum eiginleikum. Þeir eru undirorpnir öll- um þeim verstu sjúkdómum eem á- sækja mannlegan líkama, og harðvðgis- Þg breitni þeirra við öll húsdýr er ger- sarnlega dæmalaus, Þetta er lýsing hinna innfæddu Manila búa sem f meir en 800 ár hafa verið undir áhrifum heimsmenningar innar. fátækleg þó hún hafi verið undir stjórn Spánar, og samblönduð s’ðum Kínverja, Japana og sumaa Evrópu- manna. Hvernig hinir innfæddu menn eru á landsbygðínni á Luson eyjunni eða hinum öðrum eyjum í Phiiilippine- eyjaklasatium. get ég ekki sagt, en það virðist engin ástæða til að ætla að þeir séu betri heldur en þeir sem ég hef lýst í Manila. Það eru margar sögur um fjölda eyja þessara, og ber heim illa saman, er tala þeirra sögð að vera allaleið frá 4000 til 14000. Minneapolis Tribune, dags, 21. Ágúst. gefur yfirlityfir tölu eyjabúa og skiftir þeim niður i flokka. En tafla þessi er algerlega óáreiðanleg; því að að eins nokkur hluti af eyjum þessum hefnr ennþá verið kannðaur, og það mjög ónákvændoga, svo aðallar skvrsl- ur um fólksfjölda þar eru að eins á- giskanir. En Bandaríkja konsúllinn sagði okkur. að það mundu vera um tíu miljónir manna á öllum eyjunum. Búningur eyjarskeggja er skrítinn, Karlmennirnir eru í síðum, hvítum skyrtum sem þeir hafa utan yfir ýmis- lega lituðnm buxum. En skyrstur kvennaeru lágar f hálsinn og lausar um mittið með víðurn ermum. Allii ganga berfættir að fáefnum undan teknum sem hafa tréskó með leður um- gerð yfir tærnar. Kvinnur brúka sjald- an nokkur höfuðföt nemaef vera skyldi vasaklút vafinn í skýlu Karlmenn nota barðastóra hatta, þó margirþeirra gangi berhöfðaðir. En einkennilegt er það, að þó fólk þet*a sé í mesta máta óhreinlegt, þá eru föt þess jafnan drif hvítoghrein, Katólska trúin er hin eina sem fólkinu hefur verið kend og séi hver kona ber kross til að tákna með trú sina á krossfestan frelsara. Kl. 8 á sunnudagsmorgna má sjá fólkið Streyma i hópum til kyrkju og eftir öllu ytra útliti að dæma þá fylgir það fastlega öllum gerimónium kyrajunnar. En það er mjög efasamt að trúin hjá þvi nái lengra en til hinna ytri siða. Þeir eru rajög gefnir fyrir söng og sum- ir þeirra hafa talsverða söngváfu, og hrtfa æft hana vel á hljóðfæri sin Kvennfólk spilar ágætlega á hörpur sínar, og það kemur jafnvel fyrir að félagar mínir í hernum þrátta um það sín á milli hvort það sé piano-spil eða hörpuslag sem þeir eru þá að hlusta á. Allir vöruflutningar um borgina eru gerðir af burðarmönnum eða ‘Cool- ies”, eins og þeir eru nefndlr. Séu vör u.nar léttar, eru þær b rnar af einum stór til að rúma kistuna, en á marm- arahellu ytir hverri kistu er grafið nafn hins látna. Grafreitur þessi tilheyrir kyrkjunni og jarðhólf þessi eru leigð út. Ekkert hólf er leigt til minna en 6 ára, og ré leigan ekki borgtið árlega, þá er líkið, eða það sem eftir er af því, tekið út og kastað í hausaskeljagrífju sem búin er út til þeirra nota, og er hólfið svo leigt öðrum sem getur staðið við að borga leigu eitir það. manni á báðum endum reirstangar sem hann lætur hvlla á öxlinni, en sé varau þung þá bara tveir hana milli sín. og ef en þá þyngri, þá fjórir menn. Þyngd sú sem þessir merni geta borið er undra verð. Ég hef séð 4 menn hlaupa eftir götunum með piano (um 900 pund) öxlunum. Stuttan spöl frá herbúðum okkar er kyrkjugarður hi ingmyndaður með 8 feta háum garö og jafn þykkum. I miðjurn varðinum er snoturt og mjög skrautlegt bænahús, og fara þar dag lega fram messur. í staðin fyrir að grafa hina látnu, 6 fet niður í jörðina eins og tíðkast í Baudai ikjunum, þá eru menn hér grafnir i kyrkjuveggina Þessir veggir eru búnir út íneð jarðhólf (Crypts) og eru þrjú slik hólf hv#rt niður undau öðru, að sins nægilega Innfæddir menn í kringum Manila stunda mest jarðrækt, Hrísgrjón eru ræktuð í stórum stil. en að eins ein upp skera fæst á hverju ári. Þegar vot- viðra árstíðin byrjar. þá er jörðin plægð eða öllu fremur rifin upp með grófgerðum plógi, sem dregin er af vatnavísundi, svo er herfað og síðan sáð, en náttúran geymir fræið þar til uppskerutíminn kemur. Sykurreyr er ræktaður og notaður af landsbúnm i stórum stíl. Jarðvegurinn er einkar hentugur til sykurræktar og er reírinn mjög sykurefnismikill. — Tóbaksrækt og vindlagerð er eín af aðalatvinnuveg- nm landsbúa. En undir spánsku stjórn- inni var engum leyft að stunda þá at- vinnngrein. heldur lét stjórnin gera alt á sinn reikning. Þó er undantekn- ing frá þessu. Þegar Weyler var land- stjóri á eyjunum, þá fékk hann leyfi fyrir 2 bræður sína að stunda tóbaks rækt, og þegar þeir höfðu stundað það í 8 ár og embættistimi hans var á enda, þá sneru bræðurnir heim aftur til Ma- di-id og voru þá orðnir stórauðugir. — Vindlagerðarhús eru alstaðar í Manila og hafa þar atvinnu þúsundir karla. kvenna og barna og þó að það sé á orð haft að Manila-vindlar séu nú lakari en þeir voru fyr á dögum og i lægra verði, þá finna hermenn vorir ekkert að því að reykja þá; þeir halda því fram að vindlar héðan séu betri en þeir sem búnireru til í Bandaríkjunum, og að reir vindlar sem hér eru seldir fyrir J cent hver.eiun séu betri en 5 cts. vindl ar í Bandaríkjum. Allir reykja hér karlar, konur og börn, en munntóbak þekkist liér ekki, en i stað þess tyggur fólkið bethel hnetur. sem er á stærð við nutmeg’ og eru beiskar að bragöi. In digo og Cocos-hnetu rækt er hér arð söm atvinnugrein, enda er það ræktað í stórum stíl. Mjólkin úr Cocoshnetum er drukkin af útlendingum. en þykka sætuefnið er óétandi, af því það et ó- meltandi; er það svo notað til oliugerð- ar. en hismið er sent til útlanda og þar ofið úr þvj dyramottur og annað þess háttar, — Kaffi vex hér vilt, eins og flestir aðrir suðrænir ávextir. Þjóð saga ein segir að fyrir mörgum árum hafi hér verið kaifiiækt. en þá kom ormategund, sem ej'ðilagði uppskeruna. en fræið fauk út um allar eyjar og sið an hafa menn fengið eins mikið kaífi og hverjnm hefir þóknast, án þess að hafa nokkuð fyrir að rækta það, Bananas, Oranges, Lemons, Pinapples og önnur suðræn aldini vaxa hér vilt. Bananas eru hér hið mesta sælgæti, en Appelsín- urnar eru lakari en þær sem vér höfum i Bandaríkjunum, og þær einu almenn legu Appelsinur sem hér fást, eru þær *em koma frá Kína. — Stórkostlegir skógar hinna dýrmætustu viðarteg- unda váxa her á öllum eyjum. Hér er járnviður, logviður, mahogony og Eb- ony-viður i rikulegum mæli. Kol finn- asthérekki; en málmtagundir er likj ist koium er notuð í stað kola. Kopar- námar ern hér miklir, og ef maður ætti að dæma af þvi hve mikið hér er af kop arpeningum á gangi, þá mætti ætla að hér væri fríslátta á þeim málmi. Gull hefir einnig fundist hér. Frakknesknr maður sagði mér, að hann hsfði fundið gullnámu 75 mílur suður frá Manila, er hann hefði unnið með góðum hagnaði. Innfæddir menu staðhæfa að fjöllin hér séu fnll af gulli, en spánska stjórn- in hetír kæft í fæðingu allar tilraunir manna til þees a'' grafe e'tir því, og þess vegna hefir ekkert verið gert f þá átt enn þá. — Hampur, eins og allir Amerfkanar vita. er ain af þeim vörum sem mest er tíutt úthéðan: er hann fluttur til nær þvi allra laflda i heimi, en mest þó til Bandarikjanna, þangað er hann fluttur árlega í tnillíón punda tali og þar er búið til úr honum hið svo nefnda Manila-band o. fl. og vatnið er fult af þeim og jörðin og trén eru þakin af þeim. Mesti grúi af höggormum hafa aðsetur hér á ej'junni, en enskur náttúrufræðingur segir mér að hér sé ekki eitraður snákur á öllum eyjunum. Það er alment álit manna hér, og sjálfsagt bygt á góðum iðkum, að hið spánska vald hér sem annarstaðar sé i hæsta máta harðneskjulegt og óþolandi. En þó að spánska stjórnin hafi verið miskunarlaus. þá er óhætt að segja að skuldin er ekki öll hjá henni. Enginn neitar því að Spánn hafi stjórnað hér með járngreipum hafi ofþyngt og kúg- að þegna sína með allskonar harðstjörn valdboðum og sköttum. Hinir spönsku landstjórar hafa fylt göturnar í Manila með blóði saklej-singja. Hvað eftir ann- að hafa þeir látið handtaka hina heið- virðustu borgara þessa bæjar og boriðá þá lognar sakir. haldið síðan yfir þeim uppgerðar próf og leitt þá svo út og lát- ið þeirra eigin vini skjóta þá, að eins til að geta komið pólitiskum vinum sfnurn í þeirra stöður ( félagslífinu, V’arnar- lausir menn og konur og saklaus börn hafa verið tekin frá ölturura tilbeiðsl- unnar og leidd út og rnyrt. að eins ef þetta fólk var grunað um óhollustu við Spönsku stjórnina. Á hina hliðina hafa eyjaskeggjar gert hinum spönsku yfirmönnum lífið eins leitt eius og þeir hafa haft vit á og kraft til. Þeír eru svikulir, undirförlir, heiftræknir og hefnigjarnir og eru i si- feldum uppreistum, ekki einasta á móti Spánverjum, heldur líka sín á meðal. Þeir hafa ekkert af hinum göfugri eig- inleikum mentaðra þjóða. Þeir snúast á móti og svíkja sína eigin beztu vini fyrir hina mins u hagnaðarvon. Sem sýnishorn af þessu skal þess getiö, að daginn sem bardaginn mikli stóð j’fir í Manila, réðust uppreistarmenn á vindla gerðarverkstæði utarlega í borginni og hótuðu að brenna það til grunna nema þeim væri borguð tiltekin peningaupp hæð og af því engri vörn varð við kom- ið þá fengu þeir paningana. Fyrirliðar þessa óaldarflokks voru menn sem um mörg undanfarin ár höfðu unnið á þessu verkstæði og haft. þar lifsuppeldi fyrir sig og fjölskildur sinar. 180 mílur af járnbraut hafa verið bygðar á Lnzon ej'junni. Brautin ligg- ur frá Manila til norðurs og er notuð aðallega til að flytja aldini inn i borgina Flugur og ýinisleg smákvikindi og slirið kvikindi eru hér óteljandi. Mýfl .g irn- ar eru hin versta plága og maður A í faldri baráttu við þær, eins og ytir höf uð önnur smákvikindi sem hér eru af öUum mögulegum tegundum. Loftið Aguinaldo. foringi uppreistarmanna neitar að viðurkenna j'firráð nokkurrar þjóðar. Hann segir það geri engan mun hvort England eða Bandarikin fái eyjarnar, hann skuli halda áfram að berjast og hann sé fær um að sigra hvora þá þjóð sem sé. Með öðrum orð um : þessir uppreistarmenn hafa þá brjáluðu ímyndun, að þeir geti stjómað sér sjálfir. Ef Bandamenn taka eyjar þessar eins og alt útlit er fyrir, hver verður þá stefna þeirra gagnvart þessari þjóð ®tla þeir að láta vald sitt hér vera að eins nafnið tómt, eða á það að verða stjórn fj rir alt fólkið? Ef svo, þá verð- ur að undiroka þjóðina, en það þýðir sama sem að eyðileggja hana og það mundi kosta margar miljónir dollara mörg þúsund mannslíf og margra ára heruað. Af þessum ástæðum var hers höfðingi Merritt mótfallinn því, að Bandtraenn béldu eyjunum. Skipun hans til manna sinna fyrir bardagann við Manila var sú, að reyna að taka borgina ef þeir gætu án þess að tapa manni, því hann hefði þá skoðun, að allir eyjarskeggjar væru ekki eius mik ils virði eins og einu Bandaríkja her maður. En þó er nú svo koinið, efti minna en þriggja mánaða yfirráð Band araanna á ej'juin þessum. að 200 þeirra hafa helju gist og verið lagðir í grafi sínar. Og þó er þessi^ tíiui sera við höf um verið hér, hinn heilsusamlegasti af öllum ársins tfðum. Það eru liér þrjár árstíðir, hin heita þurra árstíð frá bj'rjun Marzmánaðar til Júli. votviðretíminn frá Júlí til Nóvember og svo kuldatímiun frá Nóv ernber til Marzmán. Allir Evrópumeun sem geta komist burt af eyjunura, fara til Japan eða Ástralíu um hitatímann en þeim sem eftir verða að sitja er veðr áttan óbærileg. Enginn þeirra reynir að gera neitt nema að halda sér i skugga og undir vatnsbunu. Hvað viðvíkur hernum, þá má segja að mönnunum líði vel og séu glaðir í lund, jafnvel þó að staða þeirra sé ekk öfundsverð. Það er að vísu ofskipað á sjúkrahúsunum svo að sumir sjúkling- arnir verða að hafast við í tjöldum úti. I einu af hinum mörgu sjúkrahúsum eru um 650 sjúkir hennenn. “Malaria” og taugaveiki ganga hér stöðugt og bóluveikin gerði vart við sig, en tekist hefir að stemma stigu fyrir henni. Her- deild sú sem ág er í, er lakar stödd en nokkur önnur herdeild sem hér er nú. Við höfum mist fleiri menn og höfum fleiri sjúka á spítalanum en nokkur önn ur deild, og er álitið að það komi af því, að flokkur okkar hafði meira að gera yfir þann tíma sem stóð á bardaganum og við höfðum óreglulegri svefn en her- menn í hinum deildunum. Það kemur örsjaldan fyrir að við höfum reglulegan svefn fi nóttum og við erum úti í sólar- hitanum á öllum tímum dagsins. 8an Francisce blöðin sögðu að 18. Minne- sotadeildin samanstæði af hinuin hraust bygðustu mönnum sem seniir hafa ver- ið til Phílippine eyjanna. En af 104 ( okkar deild, eru nú að elns 78 færir um um að gegna skyldustörfum sínum og þó er þetta betra en meðaltal í öllum deildunum. Fæða t.kkar er mjög óhent- ug og hefir efiaust þau áhrif að auka sjúkdóma. Svart kaffi, sem ekki er drekkandi, súrt brauð og einstökusinn- um nýtt kjöt eða hrísgrjón. Hvenær sem við fáum hvíldarleyfl þá förum við út i bæ og fáum okkur ærlega máltíð og svo fáum við okkur aldini við og við og er það ( rauninni það sem sumir okkar aðallega lifa á. En svo er þess að gæta að alt sælgæti er selt okkur með marg- földuðu vanaverði, svo að við verðum að gæta allrar varkárni til að láta kaup- ið hrökkva fyrir útgjöldunum. Ég þarf naumast að taka það fram, að úr því nú er ekki lengur tækifæri til að berjast, þá erum við allir reiðubúnir til að leggja af okkur hina hvítu, mó- rau^u og bláu einkennisbúninga og í- klæðast aftur okkar hversdags heima- fðtum. Síðustu blöð frá Bandarikjun- um bera þær fiegnir, að ríkisstjóri Clough hafi sagt herstjórninni i Was- hington, að 13. Minuesota herdeildin væri heilbrigð og að mennirnir væru fúsir til að vera hér eins lengi og stjórn- nni þóknaðist að halda okkur hér. Það var gott fyrir Clough að hann var í tíu þúsund milna fjarlægð héðan, því þegar piltarnir lásu þetta þá urðu þeir sem óðir. Hvað þeir liugsuðu verður ekki lýst og það secr. þeir sögðu er ekki prent- andi. Clough veil vel að hann er póli- tiskt dauður og væri hann hér þá mundi hann einnig fljótt verða likamlega dauð- ur. Frumvarp það sem þingið sam- lykti, er leyfði stjórninui að kalla oss út í hernað, gaf McKinley leyfi til að halda okknr að eins þar til ófriðurinn væri á enda. eða þar til því takmarki væri náð sem stjórnin lét i Ijósi að hún hefði með því að fara í stríð : frjálsræði Cuha. Vrið erum allír fúsir til að vera þangað til að sá tími keraur, að viðeig- um heimting á að vera kallaðir heim. En það er tvent, sem sjálfboðarnir ekki undirgengust að gera. Fyrst: að vintia að landvörnum fyrir 813 á raán- uði og annað, að berjast við villiþjóöir 10,000 mílur frá heimilum sinum, til þess að vinna nýlendur undir Banda- rikin. 13. Minnesota-herdeildin saman- stendur að mestu leyti af námsmönn- um. og j’fir 100 af þeim eru háskóla- stúdentar, og menn sem yfirgáfu kaup- háar stöður. Það er óhætt að segja að þessir menn óska ekki rftir að eyða 2 árum i hernaðar- eða lögregluvinnu hór i Manila fyrir 818 kaup um raánuðinn. Almenna skoðunin bæði meðal yfir- og undirmanna er, að sjálfboðarnir verði kallaðii héðan fyrir næsta vor, Og þar til sá tími kemur gerum viðokkur lífið aðgóðu, lifum á kexi og svörtu kaffi og ætið reiðubúnir að berjast við Spán- verja, uppreistarmenn eða hverja aðra villimenn. sem hafa löagun til aðreyna mátt sinn við okkur. Þinn einl. vin. Björx B. Gislason. Stjórnarfyrirkomulagið á Ha waii-eyj unum. Nefnd sú sem forseti Bandarikjanna setti til þess að athuga og ákveða hvers kyns stjórnarfyrirkomulag væri heppi- legast á Hawaii-eyjunum, hefir nú lokið þeim starfa oz lagt fram skýrslu sína. Ræður nefndin til að þar sé sett á fót ’ Territorial” stjórn, að þar sé settur landstjóri (Governor) og að eyjabúar hafi fulltrúrt á þinginu í Washington og heimaþing eins og hin önnur ríkin. Þingmenn skulu kosnir af atkvæðisbær um mönnum eyjanna, en atkvæðisrétt- urinn skal bundinn eigna og mentunar- skilyrðum. Japanltar og Kinverjar á eyjunum skulu ekki eiga atkvæðisrétt en Portugisar, sem búnir eru að fá þar borgararétt. skulu hafa atkvæði sem innfæddir menn. Nefndin býst við að leggja bráðlega fram skýrslu um eignir þær sem Bandamönnum hafa græðst við innlimun eyjanna, en það er talið um 5 milj. dctílara.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.