Heimskringla - 09.03.1899, Blaðsíða 3
HElMSKKÍimLA 9. -MARZ 1899.
hafa komist af með $139,196,87 og þann
ig sparað fylkinu $120.531,75. Þetta
hefði nú verið falleg saga, ef hún hefði
verið sönn, En gallinn er. að hún er
alt annað en sönn. Til þess nú að sýna
aðvérhöfum hérréttmál, setjum vér
hér tölurnar úr fylkisreikningunum
fyrir árin 1887 og 1897:
Legislation
Excecutive Council
Treasury
Prov. Secretaiy
Agr iculture
Attorn v Gener a 1
Public Wo ks
1887 1897
$70,916,33 38 252.47
4,989,77 2.388,92
12.825.78 136.154 25
9 995,20 5.581.90
10,720.39 7 682.90
84 334.48 71.400 07
40.900.79 85 594.12
Railway Comm. 878,50 798,50
Proviocial Lands 4 771.96
Municipal Commissioner 1.699.98
$235,561.24 $304,325.07
Hér við má bæta talsverðum upp-
hæðum i útgjaldadálka Mr. Greenways
og má vera að vér minnumst frekar á
þetta roél.
íslands-fréttir
Beykjavík, 18. Janúar 1899,
Hamri i Borgarhrepp '3. Marzl83l;
þar sem foreldrar hans bjuggu, Eiríkur
Sverrisson, þáverandi sýslumaður í
Mýrasýslu. og frú Kristín Ingvars-
dóttir. Hann útskrifaðist úr Rvíkur-
skóla 1853, sigldi siðan til háskólans og
tók embættispróf í lögum 16 Júní
1863. Sama-ár var hann settur sýslu
raaður i Suður-Múlasýslu, en 26. Júlí
1863 var honum veitt Strandasýsla og
fluttist hann norður sumari'’ 186>.
Þjónaði hann þvi þessu sama embætti
34ár. Auk þess var hann 4 sinnum
settur til að þjóna Dalasýslu við sýsln
n.iniuaskifti. Hann giftist 11. Júní
1864 Ragnhildi Jónsdóttur prests Torfa
sonar á Felli i Mýrdri. og voru þau
hjón systurbörn. Af 5 börnum þeitrr
eru 2 á lífi, fullorðin, sonur og dó tir
hin dóu ung.
Undanfarna viku fegursta veður
með degi hverjum, vægt frost og rétt
logn, oftast austanvari, bji.rt sólskin.
Landskjálfta varð vart á ísafirr'i
81. f. m. kl, 10J árdegis ( ‘sterkan kipp )
og sömuleiðis 3 þ. m, kl. 8 siðdegis.
Og úr Hrútafirði er ísafold skrffað 5
þ. m.: “Landskjálftar öðru hvoru síð
astliðna viku, mestir þriðjudag 31.
Jauúar”.
Miirkaðsvevð í Winnipeg.
Smjör, heiinagjört, pundið... ...17c.
“ frá smjörgeiðarhúsuin. ... 19c.
Hænsnakjöt, pundið ...llc.
Turkevs “ . ..llc.
Nautakjöt “
Sauðakjöt “ ... 8c.
Svínakjöt “ ... 6c.
Hveit.i, bushelið ... 56c.
Hafrar “ . ,.34c.
Húðir, pundið . 6— 7c.
Sauðargæi'ur, . . ,60c.
lley, 10111110
Eldiviður, Jack-pine, corðið $4.75
TfthjwrftC . .|5.50
Poplar ..$4.00
H. Beaudry
Grocery Store
520 Nellie Ave.
Selur inrtti peningum
Dánarskrá úr N.-Múlasýslu.
Járngerðnr Eiríksdóttir, móðir
Einars prófasts Jónssonar á Kyrkjubæ
háöldruðkona, Hún var mjög fróð og
minnug, hjartagóð og vinsæl, og kjark
hennar viðbrugðið, þegar hún bláfátæk
braust í þyí að koma syni sínum til
menta, enda mun fágæt meiri sonar-
trygð en séra Eínar sýndi móður sinni.
Ólöf Skaftadóttir i Krossavik,
ekkja Odds Guðmundssonar sýslum,
Péturssonar, er þar bjó fyrrum. Hún
var efnuð í bezta lagi, hafði alið upp fá-
tæk börn og gefið þeim stórgjafir.
VMborg Maguúsdóttir gömul ekkja
A Rauðhólum í Vopnafirði.
Arnfinnur Þorleifsson (frá Hrjót) i
Húsey, gamall og heiðvirðúr bóndi,
Mugnús Guðmundsson, sem lengi
bjó í Márseli í Jökulsárhlíð.
Anna Pálsdóttir kona hans; dón
hæði í sumar, — Magnús var gleðimað-
ur og greindur vel. Bjó [altaf litlu en
sjálfstæðu búi.
Magnús Jónsson, hreppstjóra Ei •
ríkssonar á Hrafnabjörgum í Jökulsár-
hlíð, efnilegasti unglingur,
Elisabeth Jósefsdóttir á Vindfelli.
KonaGísla Gíslasonar bónda þar. Var
á bezt.a aldri. Ágætiskona, vinsæl og
atorkusöm.
Nýja Oldin.
Reykjavik, 14. Janúar ' 1899.
Fráprestskap var séra Jóni Þor-
steinssyni á Lundarbrekku í Bárðar
dal ivikið af íandshöfðingja 28. f, m.
Hann hafði nú fyrir 1 ári tekíð sigupp
frá branðiuu með )alt sitt og flutt sig í
annað prófastdæmi, norður að Sauða-
nesi, a§ öllum fornspurðum, og að
brauðiuu óráðstöfuðu.
Séra Páll H. Jónsson i Fjallaþing-
um hefir hlotið kosningu í Svalbarðs-
prestakalli.
Þrjár verzlanir eru nú að hætta
eða hættar hér syðra: Eyþórs Felix-
sonarí Reykjavík, Böðvars Þorvalds-
sonar 0« Thor Jensens á Akranesi.
11. Febrúar.
Sigurður É Si errisson sýslumaður.
Hann andaðist 28. f, m. að heimili
sínu Bæ í Hrútafirði eftir 10 daga legu
i lungnabólgu, Hann var fæddor á
Kjalveg á að varða í sumar, úr
Mælifelsdal vestan hnúks suður fyrir
Kjalfell, hlaða þar um 500 vörðvr 3
álna háar, með 100 faðma millibili Það
gerir Magnús Vigfússon úr Reykjavík
við 7..mann, 3 skagfirzka. Kostnaður
Aætlaður 8000 kr. og greiðist af vegafé
úr lanílssjóðí. Kapt. Dan, Bruun er
frumkvöðull þessa fyrirtækis og lét
kanna leiðina i fyrra. tiltók vörðustæð-
in.
Skrifað er úr Skagðfirði 17, f. m.
af merkum manni :
"Fullyrt er af öllum, að á þrett
Andsdag jóla hafi farist bátur úr Fljót-
urn med 8 mönnum á, á leið til Hofs-
óss. — Mælt er að 5eða 6 af þeirn hafi
verið kvæntir, en nánari fréttir um
þetta eru ekki komnar enn. Þetta er
sorglegur missir fyrir vamdamenn
þeirra og viní”.
Strasdasýslu (Hrútaf.) 5. Febr.
Tíðarfar er hér siðan um nýár mjög
stilt og nægar jarðir, fénaður í góðu
standi og heybyrgðir nægar.
En heilsufar manna mjögslæmt,
lungnabólga gengur yfir líkt og farsótt
og hafa dáið úr henni hér í firðinum 5
síðan á jólum og margir aðrir legið
þungt,
Ekki útlit fyrir hafís]í nánd. Sjó-
kuldi lítill.
Vörulaust á Borðeyri af öllura|kornmat
ísafold.
Reykjavík, 9. Febrúar 1899.
Nýtt fiskifyrirtæki. Sagt er að
konsúll Jón Vídalin hafi í ráði að byrja
á botnvörpuskips útveg hér við land
og jafnframt ef til vi 11 stofna verk-
smiðju til niðursuðu á fiski.
Neyzluvatnsveiting í hús hafa Fær-
eyingar komið á í Þórshöfn. Þeir eru
búnir að leiða vatn inu í 20 hús þar í
bænum. Þykir þeim þetta mikill hægð-
arauki oger jiess auðveldara að stöðva
húsbruna enn áður.
Tíðarfar er nú hið inndælasta,)snjó
laust og stilt veður dag eftir dag.
Aflalaust í Faxaflóa.
Dagskrár-ábyrgðarmaðurinn og
“Æskunnar“, Sig. Júl. Jóhannesson,
hefir verið tekinn í gæzluvarðhald, sem
grunaður um að hafa misfaríð með
annara manna fé, seu-i honum heflr
verið trúað fyrir.
Fjallkonan.
1 krtnnu afTomatoes Ivrir lOc.
1 kflniiu af laxi fyrir lMc
10 pd. bezta kafíi fyrir $1.00
I9 pd at rö-piiðum sykri á $1.00
16 pd. at bezta molasykrl á $1.00
Eiiiuig blikkvöruog “granite” járn-
vöru með gjatveiði. Allar aðrar
vörur með tilsvarandi lágu verði,
ekki að ems á laugaidögum, heldur
alla virka dag-a vikunnar, hjá
H. Beaudry,
520 Nellie Ave.
Dr. M. B. Halldorson,
—IIENSEL, N.-DAK.—
Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s
lyfjabúð.
/
WlWIV.VlYiWi iVrt»VrY« trt.. rflWiVWláí
' TYLI5H, RELIABLE i
’ ARTISTIC^-
Rccom mended by Leadlng
Dreesmakers. 4$ $
They Always Please.-S^.
MSCALL
A BAZARi L
fATTERNS
: NONE BETTER AT ANY PRICE
__ iráf These pattcrns are sold in nearly
l § cvery tity and town in the United StaJes.
1 S If your dealer does not keep them send
, direct to us. One cent stainps received.
J Address your nearest poin t
THE McCALL C0MPANY,
; 138 to 146 W. 14tl* Street. Ne» Ytrk
BRANCH OPRICCT í
189 Flfth Ave., Chicaeo, ané
í 1051 Market St., San Prandscð.
M£CALLSí«i
MAGAZINE
; Brig;htest Magazine Published ■
! Contains Beautifnl Coiored Plates. !
Illustrates Latest Patterns, Fash- !
ions, Fancy Work.
! Agents wanted for this magazine inevery J
| locaUty. Beautiful premiums for a little •
• work. Write for terms ami other partic- ■
! ulars. Subscríption only 50c. per year, J
; iucludmg a FUEE Pattern.
! Addrrws THE McCALL CO„
138 to 146 W. i4th St., Ncw York i
Royai Urown Soap
$65.00 New William Drop
Head saumavjelar.
Gefnar fyrir sápubréf. 3 vélar
gefnar á hverri viku fyrir ROYAL
CROWN sápubréf og “Goupons.”
Biðjið mafvörusala yðar nm
ROYAL CROWN “Coupon” nieð
hverjum 5 stykkjum af ROYAL
CROWN sápu með bréfum á.
Fyrsta vélin var getin máim-
daginn 16. Janúar.
Engum sem vinnur á sápugerð-
arverkstæðinu verður leyft að keppa
um þessar vélar.
Nú er timiuu fyris ykkur að dusta
rykið Oí rusiið úr skápnnum ykkar, og
fylla þi svo aftur með nýtt leirtau frá
Cli iu.-t II :iil. Þar fáið þiðbeztan,
ódýrastan og margbreyttastaá varning
í bænuin.
CHiNA HALL,
572 Main St.
Stsinoiia
Eg sel steinolíu hverjum sem liafa vill
ódýrara en nokkur annar í bænum. Til
hægðarauka má panta olíuna hjá G.
Sveinssvni. 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST.
Þe^ftr þú þftrfnast, fyrir tijju
--- þA farðu til-
IILriVIA«r.
Hxnii er sá eini útskrif«ði augnfræðing
ur af hástólHnum í Ch'cago. sem er hé'
í vAsru'Iaudinu. Hann velur gleraugu
við hæh hvers eins.
XV. It. Ininiin A Co.
" TXXIPEG. MAN
OL! S'MONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.TA
Skawl navian Botel.
718 .'flain 8tr
sti 00 á
Mtiioe Manrad
Siærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur ’ Pool”boið og tvö “Billiard”
boi ð. Allskotiar vín og vindlar.
I.ennon A llebb,
Eigendur.
Ef þér viljið fá irdð og: rtdýr
Vinfíing1
Þá kanpið þau að 020 Hain St.
Bhzmi O itario berjavin á $1.25 gallonan
AlUr niðvulegHr tegundir af vindlum
reyktóbaki og leykpipuin Vetðið uiis
munatidi eftir gæðuin, en alt ódýi t.
Beliveau & Co.
Conier Maiue & Lotran Str.
Lyons
590 Main St.
Feltskór fyrir börn - - 2öc.
“ “ konur 25e
“ “ ungmeyj ir 2'»c.
“ “ karlmenn 35c
Lægstn prísar í bænum.
Komið og sjúiD sjálfir.
#
#
#
#
#
m
m
m
9
#
m
#
#
#
#
Hvitast og bezt
—ER—
Ogilvie’s Miel.
Ekkert betra jezt.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
DREWRY’S
Family porter
er alveg ómissandi til að styrkja
• og liressa þá seui eru umttlillii og
uppuefniv af e'fiöi. Hann styrkir
taugakeifi'-'. fæiir hressaudi svefn
Og er «A bez'i drvkk ir setn hægt
er aö fA handa niæðrnm með börn
á brjósti. Til brúks i héimahús-
unt eru hálfmerkur tiöskuruar
þægilegastar.
Eflwarð L. Brewry.
Redwood i Empire Brcweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDRN KEY BRAND
ERATED W sTERS.
Jakob Guðmundssun
—bókbindari—
177 Kins Xtr —Het-bergi Nr. 1.
TJppi vfir veizlunaibúð þeirra
Paulson & Bárdal.
Canadian Paciíic
RAILWAY-
EF ÞÚ
hefir í hygrpju að eyða.
verrinum í hlýrra lofts-
lajri, þá skriiaðu ossoy
spyrðr. um farnjald til
Oalifornia,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Hermuda ojjf
Veot-lrdía eyjanna,
eða heim til gamla landsins
Niðursett far.
Snúið ykkur til niesta C. P. R. uin •
bodsiuann8. eða skrifið til
Robert Kerr,
Traffic Manager.
WlNNlPRO, MAN.
isstliem Paciíic P
AJNÆE T_A.^IuE!.
MAIN LINE.
Arr. Arr 1 Ij\’ Ly
1 1 OOh 1 3*l|i "’innigeg 1 llftj 9 30»
7 55m 12 01 h Morns 2 82, 12 01 p
5 1 5h 1 1,09h Emei son 3.2H, 2.45p
4.15» Hi 55h Pembii.H «.H7i 4.15p
l0.2Up 7.30h Gi»nd Eoi ks 7.oö| 7 i öp
l.löp 4.05h ■' pt: Junct I0.45p U.SOp
B ðOp Doluth 7 Hoi
8 10| Minnivipolis 6 B5r.
7.8op ÍSt. pHlll 7,1 ot-
MORRIS BRANDON BBANCH.
IVp lo BOa .... Winnipeg Arr 4 00
12 löp .... v orris 2 20
1 !8p ... .RoIhi d 1 23
1 3Bp Eo-ehmik 1 (>7
1 6Up 2 2np 12 53 12 21
.... AllHlllOllt
2 43p 12 03
3.4'ip ... .GieenWHV tl 10
B 55 p ... .B.ldu. ! 0 56
4 19p .... Bnlmout 10 85
4 37p .... H ilton 10 17
5,00p .... VYnwHimsM 9 55
5,28p ... .Rouni hwaite 9 34
6 Oiip .... Bi Hnd< rf* 9.00
PORTAGE LA PRAIRIE BRAM'IL
Lv. I | Arr.
4 45 p m Wi,i,,'r>eir 12 55p m,
7 30 p ,ri IPort b* P’a:ríe 9 3''e.m.
G S. FEE. H SWINFORD.
Ken.Pass Ag.,St.Panl. Gen.Ag..M pg,
— 40— —41 — —44— —87 —
4<Setjnm - vo að yður væri alvara með þetta’,
—og ég (riiii að hönd hennar skalf á handleggn-
uro íi n ér um leið og við gengum f burtu—.
‘V'lj'ð þét ekki heldur að ég hjálpi yður til þess
heldm en a'i Imifaud gera það sjálfui’.
'Ege' h n dilur um »ð ég miiiidi hafna því
gre'',vikiiii-iilboði’, svaiaði ég brosandi.
Við vor, m komin út 1 skemtigarðinn, og
kon heill bi’ piir af gestunum á eftir okkur. Mér
vaiö litið á prii sessutia, og sá ég að hún horfði
ámig n jögaIvaileva.
'Sjálfsn orð er eina ráðningin á öllum gátum
lifsim- i eiiiu’. sagði hún.
‘F.vrirgeflðmér, en það er að eins ráðning
einnai gátn’.
'E i nai gát.u. Og hver er hún ?’
‘Siðfei ð slegt þrekleysi eða bleyðiskapur’.
‘En það geta verið þær kiingt nistæður. þar
sem | aö er eina úrlausnin til þess að geta sneitt
hjA antiari úrlausn, sem er þúsund sinnum
verri’.
V'ð vorum komin ftð litilli hliðargötu og
leiddi é. hHiia þarigað inn. Svo st'iðnæmdist ég
alt í einu ii) d>r einu ljóskerinu og sneri hún sér
Þá við o, hoi fði beinti augu mér um leið og hún
madrt:
'El' liefi alvarlega hugsað um að nota þetta
ráð. Mr. I) ibravnik’.
Él ho' fði þegjandi framan í hana stundar-
korn, Þhíi var eins og græna ljósið yfir höfðum
okkar hsfði breitt henni í veru frá öðrum heimi.
Það sló umLrlegum bjarma yfir hana alla. Ég
hafði aldrei séð hasa eins tignarlega og um leið
raunalega á svip. Og ég var sannfærður um að
henni var full alvara með að enda lif sitt á svip-
legan hátt.
6 KAFLI.
Dæmdur til dauða.
Eg veitekki hve lengi að samtal o' kar kyntii
að hafa varað, ef prins Michael hefði ekki kotn-
ið að rétt i þessari aiidrá. Ég hafð' aðeinstima
til þess að segja viðhana í li’*lfurn hljóbum :
‘Maður skyldi aldrei taka td óyi disúnæða
fyr en í siðustu lðg. Það er ekki viturlegt að
brénna brúna fyr en tnaður er korainn yfirhana.
Þér hafið stefnumót um hádegi á iucrgun; gleyiu
ið því [ekki’.
Prins Michael savði að margir uf gestunuin
væru að bíða eftlr húsn.óðurinni, og notaði ég
því t.ækifærið til að kveðja. Hann sngði mér nð
nota keyrsluvagn sinn lieira t'l mln og láta svo
ökumanninn koma aftur og sækja sig. Eu
stormurinn hafði hætt að hamast og gnauða, og
var komið logn og gott veður: Réði ég því af að
ganga heim til mín.
En það lá nærri aðþetta kostaði mig lífiö og
að minsta kosti breytti jiað í svipinn mjög áliti
minu á prinsessunni.
Ég mætti kaftein Durnief létt í því að ég
var að ganga út úr húsinu, og sagði liann við
mig hlægjandi:
hári, ef ég veit nokk ið tue'ra um það. Ér var
á le ðinui til hallarinnar til þess að krel'ja inn
keyrt.lubi-)t-guti. þeuai ér altíeimt h-*y T s'vot.-
livell Ég sló í Qi ihh II111 iI or keyi öi þaug ið í
snatri. Og þai fHim ég þig liggjand hrevfi igar-
lausann eins og letiinaga i sóLkini. Meira veit
ég ekki’.
‘Hvjir hftti kúlan inigV’
'Aftau til áh ifiiT ú. Dmn'e. Mig skyldt
ekki uiid a þótt þar yiði sköllóttnr blettur. Ei
kúlari að e.'ns særöi si, nliið og scra ikst svo úc
af, en höggið vat' sami nóg td þess að fella )>ig
e'iis og rotaðann nxa Ei nú verð ég að fara,
É r ætla að sjá hvoi t ég get ekki fundid för þorp-
arans í snjónmn’.
Það er lítill blett n aftan á höfði manna, som
er svo viðkvæmur nð j iTuvel iftið h'igg þar svift-
ir inann raeðvitund O r ‘>að var e n n tt þfna,
sein kúlan hsfði hitt iuiu; hefði hún rifið h u tu
hár og skinn. en að öðrn levti var ég óstidliV
ur. Ég gat ekki gert að |>ví að ten ia þetta
b inatil æði við það se<n fyrir mig h ifði koniið
uin kvöldið, eða ineð öði-iini orðmn, við p insessu
Olgu og leyudarmái það sem ég hafði heyrt í
garðinmn,
Alt til þesaa augnabliks hafði ég bo'ið vel-
vildarhug til hennar og aumkast yfir h aua. En
þessi rnoiíHilraun breytti alveg tilfinningum
mfnum, því ég var sannfærður uiu, aö það væri
af völd nn samsærisbræðra hennar.
Eftir fárra klukkustunda væran svefn var
óg aftureinso : nýsleginn túsk'ddingur og kendi
mór einskis meins, Ég fór að fiuna Jean Moret
‘Wi ert ekki HofHiidi9, iim lt i hún i-tillileiui.
‘Nhi’. 8 • H 1 H 5 i étí. O |)ú ht*fir ekki hofid*. •Nei’. ‘Þú h**yi **ir.
*.Já piit.sfs^H óií hpyrfi »»!t
] 1 úii Mpíu|>mr5í í Lii^h '»• d. og v»r éc f»r-
inn m<* hi ^sh i)iii hvott hú' fði ásett sér að
ilh 1; t'kkio !) trá iimiiiii frn•* m
*M . D'<b*HHiiik’. iiiHÚti li u loksins A euskn;
'viljif |>é* t;»'i» hiiih bnAii tnfi viðvíkj»t d* sti in-
tnli 1»v» seu | é> h*»yi \ I J o þér haldi'þvi
luyiidn ti! moriciiiip<9. ’.J <. !»h5 skm 1 éit trHrn’.
‘O he iiish*!' ja /it'gbá K i vonast eftir yð-
nr in hjul -kí -1*\ t >5* K >k>*! koniH. p inspssH’
'H. t ð 1 ötk fytir. Vilj" ér ge'tt svo v«-l og
leiðn : ig inii xffnr til gestai
'Év trt etki nmi»ð ei fi ðst, itð stil* ngn
hetn,i-i og ittigtikki. Hún ssi nð ée itélt í
IiHi.ti' iiiii.Tii ftelst heiitiar. ' ð ttg. velfei ð og.
l'fi. O | ót* ég liefði að eins . ■ tð það se’u húa
hélt n ð ég væt i — tértur og ■ >'>r botgat i, ! A
v»t h-'t'ati fyrir hHttH engu 1- n . 1>' í ég i.iu fti
pt.l>i Ht'imð en eerjn frá þvi <v ha’ði lt yt,
till'pssjtið hafin yiðí ranðS' setu hlyti »ð
endn • einn vej?.
Húnsýtd'ekki bina m: “4r»i íref'sh'
er ég leiddi hana inn i hölli Our vék h/>!durt
ekki einti orði að þvi sem oki Var bá-bint <»í\st
í hiiga. Hán varaðeins lítið t1 1 r.t fölari en ádar*