Heimskringla - 23.03.1899, Blaðsíða 3
HEIMSK RÍITGFIíA 25. MARZ 1899.
boðskap. En þjóðin eða heildin g:et-
ur rtmögnleg:a fvlg’Zt. með slíkri ný*
breytni, því hnna skortir jafnt skarpa
andans si in off eins .j isan skilni ^.
og; sanna hiiffsun og yflrjjripsmikla.
Ilfm sér annaðhvort ekkert athuga-
rert við þetta eða hitt, eða hiín sér
ekki hvernig hægt er. að riða bót 6
þvt.
Það er ómðgulegt að komast hjfi
þvi, að a 11 n ý 11 þarf tlma og
■tarfsemi ti! þess að það niii fdtfestu
og blrtmgun I hýbýlnm tízkunnar, og
vermireitum smekksinsog tilflnning-
anna. Svo heflr það verið og svo
mun það verða.
A þessari öld hafa tvœr stefnur að-
allega rAðið lofumog rikjum, I skáld-
sagnagerðinni. Þessar stefnur eru
hin ‘rómanttzka’ og hin ‘realistiska’
stef a. Rrtmantiska stefnan sat I
öndugi og upplhaldrsessi allan fyri i
hluta þessarar aldar, og alt þangað
til um og eftir 18/0. Þ.i koin real-
istiska stefnan til sðgunnar og hata
flestir tilbeðið hana og dýrkað síðan,
og stundum alveg I hótteysi og jafn-
vel villiljðsi.
“Rrtmantlzka” stefnan gengur 6t
& að lýsa öllu eins og það á að vera,
en “realistiska” stefnan lýsir öllu
eins og það er I raun og veru.
Auk þessara tveggja stefna, hafa
tvær aðiar skáldsagna6tefnur komið
frain á sjrtnarsviðið á þessari öld
Þ*rer« kallaðar “Ileibergsstefnar”
og “Ilíkisstefnan” (Symbolisme).
Heibergsstefnan birðist, með hnfium
og hnefum við “rrtmantisku” stefn-
una á ofanverðri þessari ö'd, enernfi
lltt framhaldið, sein sérstakri stefnu.
Ílíkisstefnan kom ei til sögunnar
fyrrienum 1830. Heibergsstefnan
leggur alla áherzluna á fagran bfln-
ing og ytri fágun. Ílíkisstefnan fæst
við hugmyndaheim ínannsandans, og
tilfinningalíflð, og mun hfln eiga all-
mikla framtíð I vændum þrttt hön sé
lítt fltbreidd enn þá.
Kr. Ásg. BEXEDIKTS30N.
SPANISH FORK UTAH, 10. MARZ
l»99.
Herraritstj. Hkr.
Þar eð nú er nokkuð lanenr tfmi
liðinn síðan vér nutum þeirrar áme.'jn
að lesa Zíons dellu I biaðj yð«r, þá
dettur mér I hn|j *ð beiðast rúm-
fyiir eftirfylnjmidi fiéttalinur héðaii.
Það er þ* fyrstað nefna tiðarfarið.
Það var Jhér Aaætt allan JanÚHrmánnð
út. en Febrúar var aftur veiri; sífeidii
nn hleypiiurar ox talsverður kuldi tneð
kðflum. Én nú siðan Marz byij«ði
hefir tlðai farið verið mildara. seni
stendur bnzta veður o< fult útlit fyib
að vorveður séu komin. og vorvinna
fari briðum að byrja.
Nokkuð hefir verið veikindasamt
siðastliðin inénuð, og ekki afrokið enn.
H»fa talivert n.ariíir dáið. helzt unir-
limrar og börn Marair veikst ots d i''
mikið snökorlega úr einhverri óvana-
legr veiki. sem virðist \era samfara
kvefi og infliienza. sem lanðir menn
nefna ‘ Ceiebro Spinal Fever”, et'a
“Menigitis**.
Fát8ekr»heimili kvað eiga aðsetja á
atofn hér í County-inu m-0 voi inti og
hefir sveitarstjórnin keypt til þess að
byi ja með, 67 ekrur af landi skunt frá
Provo, og astlar þeirar að byrja þar á
uanðsyiilegum uinbStmn. Fyrirtsekið
er álitið bæði nauðsy ilert ou t>ott ov
t 1 higiiHðar fyiír hið >p nbera sem
■ einneða Hiinan hátt þatf að sjá nauð-
líðandi fólki fyrir forsoi-gnn. Margar
þesskonar stofuanir eru hér í Utab ov
hafa gefist vel.
A t iggj tfarþingi Urahrlkis langai
inig einnig til að minnast svolítið, ef
það er annars leyfilegt. Þingið hefir
nú setið við þingstörf í 2 máriuði. oj
kvað hinn daglegi koatnaður ver $500.
En hverju það h“fir afkastað allan
þenna tíma, verður alt vandameira að
skýra frá. — Heyrt hefi ég þvl sanit
fleygt fyrir að þetta þing hafi verið. I
lieild sinni eitth>ertþað demókratisk
HSta þing, sem 'iokkurntlma hehr kom-
ið samnti á þessari jörðu, og allar gerð-
ir þess I b-zta sainræmi við stefnu De-
. mokrataflokksins. Þingið hefir nll»
leið síð»n 9 Jauúar. að það fyrsc kom
saman. verið að bisa við að kjósa U. S.
Senator, og hefir þvl gengið sá starfi
eftir öllutn vonum. 165 atkv. h»fa ver-
ið takiu I þinginu I he M sinni, til að
kjósa seuator ( þessa 60 dnga. sem þine-
ð sat. og urðu þan endalok málsins. »ð
þegar þinginu v»r shtið kl. 12 I nótt
»em leið. var senatorinn ókosinn, og
verður Uiah þvi þineamannslaust á
Þjóðþingi B mdaríkja nflestn 2 ár. og
■ vo er lika útlit fyrir. að Mr. Roberts
sem kotinn var i htust ! neðri málstof-
Auglýsiiig.
Hér með augrlýsist. að allir þeir
sem telja til skulda í dinarbúi föður
inlns sálug'a, Sölva Þrtraiinssonar,
setn andaðist hér I bænum þann 10.
Febröar 1899, verða að sanna kröfur
sínar fyrir mér undirrituðum innan
ÖO daga frá fyrstu birting'u þessarar
auglýsing'ar. Að öðrum kosti verða
kröfurnar ekki teknar til greina.
Winnipeg, 8. Marz 1899.
Goðmundur Sölvason.
424 Corrydon Ave.
Fort Rouge.
H. IV. A. Chambre,
landsölu- og eldsibvrgðar-
umboðsmaður
B73 Main St., Winnipeg.
Mjöe ódýrar bæjnrlóðir á Sherbrook St.
50+182 fet. Veið að eins $200.
Peninear lánaðir móti veði I bæjarlóð-
um og bújörðum. Lán sem veitt eru á
hfls í siníðuiii eru borguð út smátt, eft-
ir því sem meira er unnið nð smíðinu.
Eldsábyi gð. Hús til leign
Royal CrownSoap
$65.00 New William Drop
Head saumavjelar.
Gefnar fyrir sápubréf. 3 vélar
gefiiar á hverri viku fvrir ROYAL
CKOWN sápubréf og “Coupons.”
Biöjið matvörusala yðar nm
ROYAL CKOWN “Coupon” með
hverjum 5 stykkjum af ROYAL
CROWN sápu með bréfum á.
Fyrsta vélin var gefln mánu-
daginn 16. Janflar.
Engum setn vinnur á sápugerð-
arverkstæðinu verður ieyft að keppa
um þessar vélar.
Þegar þú þarfnast fyrir l.lerangn
----þá fnrðu til-
iwriviAixr.
HHiin er sá eini útskrifHÖi augnfrgeðing
ur af háskólanuui í Chicago. sein er héi
í vesturlandinu. Haun yelur gleraugu
við hæfi hvers eins.
W. R. Inman & Co.
WINNIPEG. MAN.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍND NÝJA
718 Jlain 8tr
Fæði $1.00 A dag.
ffooflliiiie Restauraiit
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur ,'Pool”-boið og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar viu og vindlar.
I.ennnn & llebb,
Eigendur.
DREWRY’S
Family porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og liressa þá sem eru inattlitlu og
uppvefnir af eifiði. Hatin styrkir
taugakeifið. fæiir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrnin með börn
á brjósti. Til brflks í k 'iinahú*-
um eru hálfmerkur-Uóskurnar
þægilegastar.
Edwarfl L. Drevry.
Redwood 4 Empire Breweriei
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATfcD WaTERS.
Kaupið, lesið og eigið Valið
Það er til s'5lu viðnt hvar á meða
Vestmanna. Hver sem sendir mér 60
cents fær söguna tafarlaust seuda með
pósti.
Kr. Ásgeir Benediktsson.
850 Spence Str.
Jakob Guðmundsson
—bókbindari—
una á Þjóðþinginu. verði sendur heim
r.ftur; »ð hann fái ekki sæt.i á þinginu
sökuni fjölkvænis sakargifrarinnar. er
' hvnn hefir verið borin. og fari svo
þá hefi Ut»h að eins t mann á þingi—
las. L. Rowlim:s. sem kosinn var fvrir
i iru.n síðau eu á nú eftir 2 ár af kjör-
tfmabdi sínu Þ tta kalla menn nú
ekta domókratisku.
A Uiðdlamla vorra hér ber fátt
sðgulegt til tíði id 1 Þeim lið tr flest
• i'ii fie'unr vel. —Verzl tu og atvinnn
h-fir verið la tf í vet tr, eius og ofrast.
er vanr. um þvt* leyci ársins og k:pp
uenn sér held ir akki upp við það. Ei
það heflt þó litlegv ver.ð di ifari tím
arnir. að minsta kOsti á meðal land<
hefði ekki verið til hár á rneðal vor h ð
'infnfræga Verilunar og Iðuaðarfélai!
Islenduiga sein nú i vetur. eftir 6 ára
blóinlegc lif. var lðggilt til 80 ára, ineð
át'W.OOi) hðfuðstól. FéUgið hefir efii
•)g aukið stórkostlega alt verzlunarlif
og vei zlunarriðskifti vor á meðal. síðan
|)að byrjaði tiLeru sína, og þá er nú
ekki að tala um iðnaðinn. se n stundað
ur er i hinu rambyggilega húsbúnaðar
verkstæði félagsius, því þar hefir nú
margur haft hitann úr.þegar kalt er úti
og lítið uin útiviunu yfiileitt.
Félagið hélt árs og kjörfund sinn
á skrifstofu féiagsinsað kveldi hins 6.
þ. m. Var þar h 11 sama stjórnarnefnd
-ud .rkosin, sem var f fyi ra Skýi slur
og reikningar yoi u lesin npp. og vextu
sf hlutibréfum borgað r. initti þá sjá
inægjuna le ft>a uin andlit félags
iiiHiioa, líkt og sólskin uin fjallatinda
við uppruna sólar á fögruin vormorgiii
voru á hvert dollarsvirdi.
gerir það til. Félagið er v
Eu
H. Beaudry
Grocery Store
520 Nellie Ave.
Selur móti peningum
1 könnu af Tomatoes fyrir 10«:.
1 könnu af laxi fyrir 10c.
10 pd. bezta kaffl fvrir $1.00
lg pd. af röspuðum sykri á $1.00
16 pd. af bezta molasykri á $1.00
Einnig blikkvöru og “granite” járn
vöru með gjafverði. Allar aðrar
vörur með tilsvarandi lágu verði,
ekki að eins á laugardðgum, heldur
alla virka daga vikunnar, hjá
H. Beaudry,
520 Nellie Ave.
nn.,itttttttrJ. |
5TYLISH, RELIABLE
ARTISTIC^-
Recommended by Leadlng
Dressmakers. + »
They Always Please.-^.
Nú er tíiuiiin fvris ykkur að dustfl
rykið o.’ ruslið úr skáp inuin ykkar, og
fylla þi svo aftur með nýtt leirtiu frfl
Ohiita Hitll. Þar f'áið þið beztan
ódýrastan og margbreyttastau varniny
í bænum.
CHINA HALL,
572 Main St.
Ef þér viljið fá grtð og rtdýr
Vinfóng
Þá kaupið þau að 620 Haln 8t
Beztu Ontario berjavfn á $1.25 gallonat
Allar mövulegar tegundir af vindliim
reyktóbaki og reykpipum Verðið mis
munaudi eftir gædum, en alt ódýrt.
Beliveau & Co.
Corner Maine & Lojran Str.
Hnægj 1. uppbyggingar og sóma. Leugi
I fi fétag vort og hinir ötulu fyrirliðui
i >ess.
Töluverð h,‘eyfing er hér á gangi
meðb irtfl icnitií til Cmada, hel«t til
Alberta og kvað vera búiðað stofnsetjf
þar emhvergtaðar Monnóua nýlendu
Margir eru einnig að hugsa og tala un
Swau River- dalmn. eu fáir vita tneð
viss'i h ar hauu er, og gei ð ið þér
iei í því, herra ritstj., ef þér viiduð
lata Hkr. gefa lesend nn siuiim svo litl
ai i'pplýsingar 11111 það laiidip'áMS hv»r
það e< o< bvei iug bezt sé að komast,
liangað o. s. frv . þvf hver iná vit»
iiema laudar hér hefðu gaman af
bregða »ér þalighð og halda þa' ís
leiidiiigadag, áður «n inargar aidir liðu.
E. H J.
1 WCALLgm PatternsTP >
i j NONE BETTER AT ANY PRICE 5 |3F"These patterns mre sold in nearly J » erery city and town in the United States. • » If your dealer does not keep them send S i direct to us. One cent stamps%*eceived. S • Address your nearest point. : THE McCALL C0MPANY, i : 138 to 146 W. 14th Streei. York ; BRANCH OFFICES : ■ 189 Fifth Ave.« Chicago. and S | 1051 Markct 5t.. San hranclsoo. S
1 MSCALLS^ MAGAZINEvP ¥ 1 •
Steinolia
Ég sel steinolíu hverjum sem bafa vill
ódýrara en nokkur Hiinar í bænum T;1
hægðarauka iná panta olíur.a hjá G.
Sveinssyni, 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST.
Lyons
590 Main St.
Feltskór fyrir börn - - 25c
“ “ konur 25c
“ “ ungmeyj ir 25c
“ “ karlmenn 35c
Lægstii prísar í bænnm.
Komið og sjáið sjálíir
«#*########**########*#*#*
Hvitast og bezt
—ER-
| Brtghtest Magazine Published •
1 Conuins Ðeautiful Colored Plates. !
lllustrates Latest Patterns, Fash
ions, Fancy Work.
! Afent» wanted for this mapazine inevery J
; locmlity. Beautiful premiums for a little '
» work. Write for terms and other partic-
| alars. Subscription only 50c* per yttr,
| including » FREE Pattern.
THEMcCALL CO.,
| 13S ta 146 W. 14U1 St., New York ;
Ogilvie’s Miel.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
• Ekkert betra jezt. <;
# #
##########################
177 King 8tr.—Herbflrgi Nr. 1.
Uppi yfir veizlunaibúð þeirra
Paulson & Bárdal.
Canadian Pacific
RAILWAY-
EF ÞIJ
hefir f hyggrju að eyða
vet.rinum f hlýrra lofts-
lagi, þá skrilaðu ossog
spyrðr. um farnjald til
California,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Bermuda og
Vest-lr.día eyjanna,
eða heim til gamla landsins
Niðursett far.
Snúið ykkur til næsta C. P. R. utB
boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
Ti affic MHnager,
WlNNIPRO, MaR
Noiten Pacific E’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emeison. Si.Paul. Chicaeo,
Toronto Moutreal Spokane. Tacoma,
Victor'a. S ui Frauoisco.
Ferdagiega......... 1,45 p.m.
Kemur „ ............ 1,05 p. ra.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats puints .<.......
Fer dngl. nema á sunnud 4 45 p. m.
Kemurdl. „ „ „ llOóe m.
MORRIS BRANDOF BRANCH
Morris. Roland. Miame Baldr,
Belmont Wrtwaiiesa. Brandon
einnig Somis River Branch,
Belinont t'l Elgin.......
Lv M011.. Wed.. Fri.10 40a.ro.
A r Tiæs T ir.. Sat.. 4 40 p.rn.
CHAS S. FEE H SWiNFORD.
G. P. & T. A .St.Paul, General Ageut,
Portago Ave., Winnipeg.
— M —
‘Setjið yður niður aftur, Mr. Dubravnik.
Þér ei uð ekki f nninni hasttu á meðan þér dvelj-
ið hér. Ég ætla að segja yður d ilitla sögu, svo
að þér vitið hvers vegna að ég er Níhdisti Það
er ekki ómögulegt að það geti bieytt skoðun
yðar’.
Ég lét að orðum hennar og hún settist einnig
niður á legubekkinn. E11 alt útlit hentiar og
litbragð var nú snðgglega breytt orðið. Ákefð-
in. fyrirlitningin og hatrið var nú alveg horfið,
•g hún horfði nú fram fyrir sig hugsatidi ogeins
•g f draumi. Hún var að rifja upp fyrir sér
•ðgu þá er hún ■agði'mér. og sem gagntók mig
og hreif meira eu nokkuð annað sem ég hefi
heyrt fyr eða slðar.
'Mér hefir verið ■agt’. tók hún til máls, ‘að
þér hafið sjalfnr »éð sumt af hðrmungum Síbe-
rfu. «n év efast nm það. Eg trúi því ekki einu
■innl. að þér séuð rússneskur, og f einlægni sagt
þá trái ég þvi ekki heldur. að nafn yðar sé Du-
hravnik. Það er hugboð mitt að þér séuð alt
annað «n það sem þér sýnist vera, Og að vera
yðar hér f Rús*Undi sé að einhverju leyti I aam-
bandi við leynilðgreglu stjárnarinnar. — að þér
■átið hér einmitt til þess að eyðileggja Níhilsta.
Ef að þetta hugboð raitt er rétt, þá gefur það
mér enn frekari á*t*ðu til að eæra yðnr við
drengskap yðar. við alt «em þér álítið hfllgast. að
■vara már satt og rétt. Hver eruð þér, Mr,
Dubravnik ?’
'Éz hfliti Daniel Derrington, Amerikumaður,
lþ|ón ustu ke'Rarans'.
'Og þM Yt»g«a 1 Mmhandi rið !ðgr«glnm»f
— IT —
‘Nei. Lögreglan þekkir mig ekki fremur en
þér þektuð mig. Ekki einusinni hin voðalega
Þriðja deild’.
Hún tók tæplega eftir þvi sem ég sagði.
Hugnr hennar var allur við söguna, sem hán
■Btláöi að segja mér.
‘Hugsið yður þá »ð þér sénð rússneskur mað
nr af aðaisæitum. foiingi í hernum, I miklura
n eti'm við hirðina, feykilega auðugur, fallegur
og á bezta a'dri. og inægður eins og englar him-
infl. Leitið svo í hugskoti yðar eftir mynd af
ungri stúlku. hún er innan við tvítugt þegarsag
an byrjar, — og hugsið yður hana sent systnr
yðar, yndislega fagra, ástúðlega og góða. Þið
tvð eruð föður- og 0 óðurlaus. Þið eruð hinar
einu leifar af ætt, sem einusirni var stór og
voldug. Þú ert i séistökum metum hjá keisar-
anum, og systir þin er óskabarn við birðina.
Enginn hefir meiri fihrif en þú á hinn volduga
■tjórnanda Rússlands. Alt tnöguiegt leikur þér
I lyndi. Getur þú dregið upp fyrir hngskoti þinu
slíka mynd ?’
-Ev befi reynt »ð gera það, piinsessa’.
‘T'ú og sysiir þfn Yvonne eit ið heima iglæsi-
legri höll. þar sem foi feður ykkar lifðu áður.
Þú elskar systur þina með öllu því afli sem sál
þín og tdfinningar ei a yfir að ráða Já.þúnæst
um tilbiður hana rvo að mæður hafa það að oið-
taki við sonu sina. í þfnum augum er engin sú
rera á jai ðrfkí, semviðhana geti jafnast. En
taktu nú vel eftir orðum mínum’.
— «0 —
látinn nægja og enginn feer nokkurri vörn við-
komið. Eng’nn maður er óhultur. og jafnvel
þú getur búist við að verða gripinn er minst
varir.
Það kemur fram klögun gegn einhverri per-
sónu, það er alveg satna h'er klögunina sendir,
ogþóttþaðsé gert n eð nafnlausu bréfi. Hin
hiæðilega Þriðja deild seudir menn á
nætu'þeli til hinskæiða; það er gerð nákvæm
rannsókn, og ef nokkur grunsamleg skjöl finnast
þáhteifur hinn ákæiði, svo að enginn maðnr
veit hvað af honum hvfir orðið, nema þeir einir,
sem framkvæma hiuar leynilegu skipanir,
En ég skal ekki tefja söguna með þýðingar-
lausum málalengingum.
Tvisvarsinnum síðan þér var vikið burt frá
höllinni, hefir þú orðið að standa á verði heilar
nætur. Og í seinna skifti er þú kemur he:m um
morguninn eftir að hafa staðið á verði heiia
nótt, þá mætir þér þessi hræðillega ógn, sem
engin mat nleg tunga getnr lýst né hugur grip-
ið. Ó. það er óttalegt, en taktu vel eftir !
Heima hjá þér er alt, í uppnámt. Þjónarntr
hlanpa um hér og þar. eiusog tryltir, og þú get
ur enga úrlausn fengið, Þú kallar á systur
þína. en alt til einskis; hin einu svör er þú færð,
er gtátur og vem þjónustufólksins. Þú stekkur
inn í herbergi hennar; það er autt og tómt, —■
húu er hoi fin !
Alt i herberginu er í hinu mesta ólagi. Föt-
um hefir verið þeytt hér og þar. Hinuin feg-
ur.stu eg kærustu skart.ripum Yvonne's er atráð
gólíið. Stólar og WguWkkir *rn Vrwtnir og
— M —
Ég ypti öxlum fyrirlitlega. Það var ásetn-
ingur minn að reyna að gera hana hams-
lausa af reiði, þvi ég vissi að þá mundi hún
gleyma sór og segja mér meira en ella.
'Ef étr vissi að þessi orð yðar væru sðgð í
fullri ineiningu, þá mundi ég ekki hika mér eitt
augnablik að framkvgema skyldu mina’.
‘Skyldu yðar I Hvað er skylda yðar ? Að
svikja orð yðar við konu !’
*Þór hittið naglann á höfuðið’.
'0-: þér muuduð ekki svífast að gera það
- Þér’.
Nei, ekki þegar önnur ráð v»ru reynd til
þrauta’.
Hún stóð aftur á fætur og gekk fast að mér,
og krosslagði hendurnar um leið og hún mælti
hægt og stilv og tueð ósegjanlegri fyrirlitningu.
'Það munvera bezt að við endum samtal
okkar, Mr. Dubravnik, þvi það «r auðséó að
ekkert verður á þvi grætt. Ég vil miklu haldur
kjósa n ér vini á meðal þeitra sem þér kallið
mannhrök og morðingja, heldur «n m«ðal höíðl
ingja og h'rðmanna. et þeir eru allir lfkir yður.
Ég stóð einnig upp og hnaigði mig kulda-
lega.
‘Það skal vera sem yður líkar, prinsessa”
mælti ég. ‘Ég lofaði að opinbera ekki leyndar
mályðar fyrri -n eftir 21 klukkutíma, 'il þess að
ráða við yður hvað af þrennu gera skuli. til þes*
að koma 1 veg fyrir að ég þurfi að kouia upp um
yður’.
‘Er það svo ! Og hvaða ko«L æuadi yðw
þóknart tð Mtja’.