Heimskringla - 23.03.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.03.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINGLA, 23. MARZ [#•*. Ilver sagði að FLEURY Væri ad hætta verzlun ? Pnnn er «inniitt nfi að stórauka vórubyrgðir sínar. Hve undurfallegan fatiiHð hann hetir lengið og með rajög sanngjörnu verði. Og buxurnar ! Hð ættuð að gj i þser; þær kosta $1.00 og þar yfir. Og barnafötin—vér ^etuiii ekki talið þau upp. 13. W. FLEURY, 504 Muin Street. Andspænis Brunswick Hotel. Alsökun. Vér biðjuin lesendur vora afsök- ■nar á því, að vér svörum ekki 1 þesMiblaði neinu «f þeim aðdróttun- «in. sein lieint var að oss I síðasta Liigbergi. Vér hötum verið í ferða- lagi noiðui nin Nvja ísland og svo þui ftutu vér nð bregðft oss vestur í Aigyle. Vér skulum hug-a til þess- ara miunga síðar. Vér uiðuin að hraða ferð vorri um Jíýja íslaiid miklu meira en vér ætl- nðir.ra að gera. þ' í oss b&rust þær ftéttir þang.-ð. Mutual Keserve- flie.n,, vw.li að leita 0S8, Og vildu ft oss hnepta I fattgelsifynv ”nUDœl1 yor iini félagið. Vér hröðuðum því| f(íiðinni lieiiu pg lundum þessaniennj að milí F.U þeir tóku oss eins ogi bræðnr og enn t á leikgm ’Ter lausum bala. tjftleitt'f. Að vísu fóru þeir frain á að vér tækjum aftur alt sem Téi höfðmn sagt um félagið, en af því að sii (isk var, að vorn áliti, bæði ósanngj irn og heimskuleg, þá nent- tuii vér ekki að taka hana til greina. Kjörskrárnar. Það á að fara að búa til nýjar kjör- skiár fyiir Wiiin peg, og er búist við að byijað vei ði á þvi verki innan fárta d^aa. til undiibúnings fyrir rik- isþingskosningar Allir kailn enn eiga hein lii gu á að veia á J eu í i kjöiskrá, Min 1. hafa hafi heimilisfestu i Maniloba í síðasil 12 mánuði. 2 Haft heimil'sfestu í Winnipeg í 2 mármði fyrir þaini dag, sem seuijandi kjörakiánna er tilnefudur. 8 Séu fi.llra 21. árs gamlir, og 4. séu biezkir þegnar. í tilefni af þessu síðasta atriði og *f því vér viium að mjög margir vorra ungu nianna hafa enn þá ekki tekið borgarabiéf þá skorum vér hér með fastlega á alla. seiu enn þá ekki hafa feugið borgarabiéf. að gefa sig nu fram tafai laust við Mr, J, L. Barker, á Maple Leaf Consei vative Club á suð- austurhorninu á Main og Market St., sern sér um að útvega borgarabréfin. Enn fietnur geta menn snúið sér tilhr. ttuunars Sveii ssonar, 131 Higgin St., eða á skiifstofu Heimskringlu 547 MainSt. Það er nauðsynlegt að allir gefi sig fiam í eigin persónu, því hver og eiini veidiir nö ntieK^j*-^iö uin neiua" ilisfestu sl<lur ot i ikishollustu. Allir þeir kjöavndur. sein ekki sinna þvi að sjá uiu að nöfu peirra seu á kjör- skrauuiu. getabúist viðað finna ekki iiöfn síu þar pegar að kosningadegi kemur. Þess vegna er það afar arið- andi, að allir sem hafa atkvæðisrétt, líti sftir þvi í tíiua. WiIlnipeg,. I vfkunni sem leið dó madur hér í bænum, sem skorti að eins 3 mánuðí og 8 vikur til að ná 100 ára aldri. Giali Sveinssou, bóndi aðGimli, og Jón Gíslason, Hekla, voru hér í bænum í vikunni. Vér víkjum athygli að fundarboðs auglýsingu, Mr. G. Sveinssonar. Það er áriðandi að sem flestir Conservativar sæki fundinn. Hér með tilkynnist Miss Elísabetu Árnadóttir að Marshall. Lyon Co.. að utanágkrift til Ingibjargar Tomásdóttir er! MtS’ Lindal, Lundar P. 0., Man.. Canada. Byggingameistari Wheeler er að bua til uppdrátt af hinu nýja Manitoba hóteu, sem á að byggja í sumar. Það er sagt að það verði fimmloftað, einu lofti lægra en áður, Hr. Karl K. Albert hefir myndað félagsskap við Jobn R. Watts. Þeir fé- lagar selja járnskápa, vogir o. fl. Ann- ast Mr. Watts um hagsmuni félagsins hér í bænum, en Mr. Albert verður far- andsali um alt Vestur-Canada. Þeir sem unnu saumavélar Royal Crown sápafélagsins í vikunni sem end- aði 11. þ. m., voru : Mrs. Cullingford 37ArgyleSt., Winnipeg ; Melina Pay- ment, St. Jean Baptiste ; og Mrs. Tbos. Huckerby, Jr,, Sunnyside. Royal Crown félagið heldur áfram að gefa 3 saumavélar á hverjum mánudegi fyrst um sinn. Herra Ólafur Thorlacius, frá Nar- rows við Manitobavatn, kom hingað til bæjarins um helgina. Hann kom í verzlunarerindum; hafði með sér æki af fiski, sem hann'seldi með góðu verði. Herra Thorlacius segir vellíðan landa yorra þar nyrðra; kveður þá voua eftir járnbraut og framskurði á Manitoba- vatni samkvæmt loforði Liberala um síðustu Dominionkosningar. Hr. SveinnThompson, aktýgjasmið- ur i West Selkirk, kom til bæjarins um helgina. Sagði hann engar sáistakar fréttir, en kvað Xíðan manna í Selkirk yfir höfuð allgóða. Hann lætur vel yfir verzlun sinni þar neðru og biður oss að bera viðskiftamönnum sínum í Selkirk og Nýja íslandi þakkir fyrir ánægjuleg viðskifti. Hr. Thompson er góður verk- maður í sinni iðn og gerir alt vel og vandlega.og svo ódýrt sem unt er.Hann hefir nú fengíð nýjar byrgðir af vönd- uðu og góðu efni til aktýgjasmíða og allskonar viðgerða, og mun hann gera sér alt far um að gera skiftavini sína ánægða, svo að þeir fái ekki annarstað- ar betri kjör. Bæði smásala, og heildsala. Alt nýjar og ftgætar vörur. Alklæðnaðir fyrir karlinenn og unglinga. Halsbindi, kragar, skirtur, vetling'ar, húfur hattar og margt og margt fleira. Það er enginn kaupniaður í Winnipeg sem getur boðið betri kaup en vér. Komið og skoðið vörumar. J- GENSER, eÍRaudi. Fundarboð Vér viljum leyfa oss að vekja at- hygli á öðrum stað í blaðinu unr.sam- komu i Tjaldbúðinni. Prógrammið mælir bezt tneð séi> sjálft, ogerenginn efi á því, að skemtanir verða þar uóðar. Mr. Joyal, franskur niaður, er sagður ánætur söngmaðnrog mirsikant. Sömu- leiðis Mr. Bypg og Miss McCallum skemta bæði ágætlega. Tjaldbúðin ætti að verða troðfull þetta sarnkomukvöld. Fjöldamargir innflytjeiidur komu hingað með lestinni að austan, á þriðju- daginn var. Þeir tóku sig upp og fluttu hintað vestur, austan úr Onta- rio og Quebec fylkjunum. Eins og áður lnfir verið getið um, voru bæði fylkisþingið (The local parli- ament) og Þjóðþingið (Dominion þing- ið) sett á fimtudaginn var. Þau voru að eins sett á fimtudaginn. og þing- fundum frestað þar til á mánudaginn leið. Enn þá hafa þau ekkert mark- vert aðhafst, nema undirbúningsstörf, sem sé, að kjósa og skipa nefndir í ýms mál, sem þau hafa til meðferðar. “Backus á raupsaldrinum” er tiýút- komið kvæði, eftir Þorstein M. Borg- fjörð. í kvæði þessu flytur “Backus” æfisögu sína, Kvæðjð pr allliðlega ort og muö engínn bindindismaður, né þeir sem með hófnautn eru, láta sér blæða í augum að eignast það fyrir 5c. Það er til sölu hjft Guðmundi Goodman, 63 May Str. hér i bænum. Hr. F, W. Luxton. fyrrum eigándi og ritstjóri blaðsins Free Press hér í bænum, hefir tekið að sér ráðsmensku blaðsms C.lobe, í St. P«ul, Miun. Eins og menn mun reka minni til, þá var það C.P.R félagið, í samfélagi við liber- ala, sem með brögðura og vélráðum tókst að ná frá honum blaðinu og flæma hann frá því. Mr. Luxton er einn af hinum færustu blaðamönnum þessa lands. Hr. Jón Ágúst Jónsson sem búið hefir hér í bænum í síðastl. 4 ár, fór héðan alfluttur á mánudaginn var, vest- ur til Qu’Appellenýlendunnar. Ætlar hann að setjast að á bújörð er hann á þar vestra. Jón hefir gengið á osta- og smjörgerðarskóla stjórnarinnar hér i bænum í vetur, og fékk hann þann vitn isburð, er hann hætti náminu, að hon- um hefði gengið betur en flestum öðr- um, er þar hafa verið við nám.—Utaná- skrift hans verður framvegis : Tantallon P. O., Assa. Bimkeiðin, V. ár, 1. hefti er ný komin. Efnisinnihald er ( I. Skólinn og forumálin, eftir H. CI. Gertz; II.. Meirihlutaálit kennslu- ráðs Dana, þýtt og samið af ritstjóran- um; III. Stjórnarskrármálið, eftir ritstjórann ; IV. Gladstone og Bis- march, með rnyndum, eftir Arna Páls- son; V. Framfarir náttúruvísindanna á síðustu öld, eftir Jón Þorláksson ; VI. Hvað Eimreiðin vill. eftir ritstjór- ann ; VII. Stórveldi framtíðarinnar, eftir A. Pálsson ; VIII. í Lánasýslu og Skuldahreppi, eftir JónasLie, þýtt af Guðm. Finnbogasyni; IX. Kvæði þýdd af Stgr. Thorsteinssyni; X. ís- lenzk liringsjá—um nýjar bækur og ísl. bókmentir erlendis, eftir V. G. & St. St. Vér erura ekki búnir að lesa Eim- reiðina ennþá, en svo mikið getum vér sagt, að hún er fróðleg og allskemttleg, eins og hún liefir verið að undanförnu. Um 330,000 bush. af hveiti ,oru flutt til Fort William í næstliðinni viku. 128.000 bush. voru flutt út það- an, en upphæðin, sem geymd var í kornhlöðunum þo,r, var 2,728,000 bush. Herra Magnús Smith, taflkappinn íslenzki, fer héðan úr bænum áleiðis til Montreal, næstkomandi laugaráag, til þess að þreyta þar tatí við mestu tafl- kappa þessa Im.ds Styrktarsjóður hans er nú orðinn um f*0, og hafa landar vorir lagt þar til um #20, eða i part. Þetta er bæði þakklætis og virðingarvert, þó það hefði verið enn þá skemtilegra að skerf- ur þeirra hefði oröið enn þá stærri. Vér óskum allir að hjálp þessi megi verða til þess að landa vorum megi heppnast að hreppa þann heiður þar eystra, sem hann keppir þar.um. I síðasta blaði Hkr. var getið um, að ritstjóri blaðains hefði brugðið sér ofan til Nýja íslands, til að taka þátt í kappræðu á Gimli. Ritstj. kom heim úr þeirri ferð á laugardaginn var. Hann lét vel af ferð sinni. Fjöldi fólks hlýddi á kappræðuna eg iét vel yfir henni. Ritstjórinn brá sér alla lelð norður að Islendingafljóti, og fann margt af vinum og kunningjum. I gær lagði ritstjórinn aftur á stað vestur til Argyle, ásamt séra Hafsteini Péturssyni, sem boðaður var þangað vestur, til að halda ræðu um felenzkar bókmentir. á satúkomu, sem Lestrarfé- lag Argylebúa ætlar að halda næstu daga. Ritstjórinn ætlar að sjá ýmsa gamla og nýja kunningja þar vestra. Hann mun koma til baka um næstu helgi. Lögberg getur þess fyrir skömmu, að Hoimskringla hafi selt sig, til þess að níða Mutual Reserve félagið, En vér tókum það berlega fram, að vér hefðum ekkert slikt á meðvitundinni. Ummæli vor um félagið voru bygð á greinum í Commercial, og það er. enn þá ósannað að hún hafi verið fjarri réttu marki. Ef ritstj. Lögbergs er sannfærður um að Hkr, hafi selt sig í þessu máli, þá ætti hann að lofa lesend- unum að vita hver kaupandinn er. Hann ætti að gera einhverja ofurlitla tilraun til þess að rökstyðja staðhæfing sína, á líkan hátt og vér höfum rök- stutt sölu Lögbergs í þarfir Greenway- atjórnarinnar. En pað er lítil hætta á að ritstjórinn geri þetta, því hann veit sjálfan sig ljúga þessu, og það sem meira er í varið: Lesendurnir vita það. Konur og stúlkur. Þið ættuð bara að koma inn í búð Stefáns Jónssonar og sjá hvað hann hefir fengið inn af nýjnm varningi fyrir vorið. Þar er margt fallegt að sjá. Það er þess virði að koma og vita hvað hann hefir að bjóða viðskiftamönnum sínum. Margar tegundir af kjóladúkutn á 10 og 15 cts. yarðið Afbragðs dúkar á 25c. Allskonar silki, með ljómandi litum á 25, 30, 40 og 50 cts. Komið sem allra fyrst og náið í eitthvað af þvi. áður en alt er farið. Það eru virki- leg kjörkanp. Með virðingu yðar. . Stefán Jonsson. Þriðjudafrskveldið 28. þ. ,rm. kl. 8. e. m. verður haldinn pólitiskur fundur í Maple Leafe Conservative- íundarsalnum, á horninu á Main & Market Streets. 2. Þessi fundur er eingöngu fyrir ís- lendinga, og allir sem eru hlintir Conservativa-flokknum, og mtðlimir hans, eru beðnir að mæta á þessum fundi. - ------- ^ í umboði flokksins G. SVEINSSON. I. O. F. Kvennfelagsstúkan íslenzka, heldur aukafund 28. þ. m., kl. 8 e.h., að 663 Ross Ave. Allar félagskonur eru alvarlega ámintar um að sækja þenn- an fund, og sérstaklega þær konur, sem ætla að sækja um heilsuábyigð. Áríðandi málefni liggur fyrir fund- inum. Munið einnig eftir aðalfund- inum þann 11. næsta mánaðar, á Northwest Hall. Mrs. Oddný Helgason. i*. c. 1«. Brúðkaupsdagurii m. Lag : Oekk jeg út í skóginn Falda situr eyglóin fríð á hjónastól, Fyrirmynd hins hreinasta er náttúran ól Hjarta vífs er snortið af hreinni ást og trygð, Hún er ekki á kviklyndis fiæoiskeri bygð. Broshýr situr gumi við brúðar siunar hlið, Bíður eftir eiðnum sem kíppir öllu í lið. Ó hve var hann heppinn að öðlast henn- ar koss, Æ hann gæti matið það dýrmæta hnoss Nú er unnið særið með hjarta og hönd, Hjúskapar og samknýtt hin trygðseigu bönd, Hjarta brúðar vermist af hreinskilni þó Himinsælum friði og samvizku ró, Aldrei brygðar heit sín hin ástljúfa snót Er það mesta huggun og sálarrauna bót Þá elding ljóstar hjartað og andar frjósa tár Er hún balsam lifsins er mýkir öll sár Verðskuldaðu ást hennar, vinur kæri minn, Virtu þennan gimstein sem sálarfésjóð þinn, Hún sem er svo rótfest. á hreinni trú og dygð Hefir mestu óbeit á svikum og lygð. Neytið þessa ávarpshin nýgiftu hjón, Njótið þið svo kæileikans, Jiað er mía bón, Aukist þið og margfaldist, alt gangi i vil, Og uppskerið þá virðing er sáið þið til. 10—13 CONCERT verður haldin f Tjaldbúðinní, —Cor. Sargent & Fiirb'"— Firatudaginn 6. Apríl 1899. Programm; 1. Fiolin Dnet ......... P. Dalmanu Th Johnson* 2. Solo 3. Ræða 4. Solo 5. Kappræða Séra H. Pétursson og S. Thorson. 6. Solo .... Mr. A. W Bngg 7. Concertina Solo Mr. Joyai 8, Organ Solo... 10. Fjórraddaður söngur Fjórar ungar stúlkur. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir börn. Lestu og sendu $i.oo fyrir undravert raflækningabelti. Það læknar lifrarveiki og nýruasjúkdóma, vaualega gigt og fluggigt, fiog og and- arteppu, tæi ingu og afleysi. bakverk, sljófa tilfinningu, svefnleysi. höfuð- verk og tannpfnu, hlustarverk og hjartasjúkdóma og alla kvennlega sjúk dóma og taugaveiklun á körium og bouum, á öllum aldri. Mörg þúsund af bréfuni og vottorðum sýna og sanna töfralækningar þessa beltis. Það mun bæta þér. Fáðu að eins eitt og próf- aðu það, og þú munt verða standandi hissa af verkun þess. Veikindi þín niunu hverfa sem snjórinn á brem heit- um vordegi, og þú verður sem spánýr maður. • Þetta undraverða raflækninga belti er sent með pósti hvert í veröldina sem oskaðer, að eins fyrir einn einasta doll- ar. Þú hlýtur að þarfnast þess. ef eigi núna, þá síðar. Vertu vavbúinn að mæta sjúkdómi þínum. Hafðu raf- lækpingabeltið á heimili þínu. Þú iðr- ast þess aldrei. Sölumenn alstaðar og ætíð ráðnir, Þeir geta auðveldlega unnið sér inn #5 á einum degi. Utanáskrift : J. LAKANDER. Maple Park, Kane Co. Illinois, U. S. A. — 54 — ‘Auðveldasti vegurinu fyrir yður er að gera mér aðvart um, að þér seuð að yfirgefa Russ* laud fyrir fult og alt., Annar vegur, og sem kæmi að sömu notum, er sá sem þér mintust á I gæikveldi, þegar við vorum að tala um sjálfs- morð; þriðji vegurinn yrði yður ef til vill hugð- næmastur, — þér getið látið rnynða mig’. ‘Ég hneigði mig aftur og gekk af stað til dyranna, en hún hljóp í veg tyrir mig og hróp- aði: ‘Þér skuluð ekki fara’, ‘Einmitt það. Er bróðir yðar Ivan hér til þess að fullkomna verkið. sem honum mistókst í gærkveldi ?’ Hún horíði á mig um stund eins og forviða og óttaslegin. Svo vék hún sér til hliðar og benti á dyrnar, um leið og hún mælti með grát- hljóð í kverkunum : ‘Farið! Ég hefði ekki átt að tef ja yður’. Ég ætlaði ekki að láta segja mér þetta tvisvar, En i sðmu andránni setti að henni ákafan grát, og hljóp hún til, þreif í handlogginn á mér og ix6 mig aftur inn í herbergið. ‘Nei—nei—nei—nei!’ hrópaði hún. ‘Eg aieppi yður ekki! Vitið þór ekki að þér yrðuð abotinu uudireina og þér komið út fyrir dyrpar. Hafift Þér gleymt þvi, að þeir sem að ætla að aiyrða yður, viasu það í gærkveldi, að við höfð nm mælt okkur mót, hér? Getið þér fengið af yður að neyða mig til þess að standa hjá á með- «n þér eruð myrtur við húsdyr mínar !’ , Ég vissi vel að það sem hún sagði var óéfað Hfttt, þvi mér haíöi sóðst yfir, áður en ég fór - 5!» — þú standir ekki lengur í vegi fyrir svikabrögðum hans gagnvart systur þinni. En þegar á hólminn kemur, særir þú hann all-hættulega, félögum ykkar til mikillar undr- unar. Svo að í nokkra mánuði á eftir hafið þið systkinin frið fyrir ásóknum hans. En hann nær sér aftur 'og kemst til sinna fyrri valda við keisarahirðina. Og við fyrsta tækifæri reynir hann aftur að svívirða þig svo að segja í áheyrn keísarans. En í þetta sinn var hann of berorður, og fyrir það er hann gerður rækur frá hirðinni og sviftur foringjatigninni. Auðvitað kennir hann þér um ólán sitt og sver að hefna þess grimmilega. Þú fréttir þetta og hlær að því, og gleymir því svo. Én hann gleym ir því ekki. Þessi maður gerist svo einn af hinum allra skæðustu Níhilistum. Hann reynir öll möugleg brögðog vélráð þér til skaða og skaptaunar. Og hann heldur einnig áfram aðásækja systur þina, en hún þorir ekki að láta þig vita það, því hún heidur að af þvi geti hlotist önnur hólmganga. Um síðir berst samt þetta þér til eyrna, og í,næsta skifti er þú mætir honum úti á götu, lemur þú hann flatan niður. Fyrir þetta til- tæki dt þér vikið burt úr hölllinni um 30 daga. En á meðan á þessu stendur, kemur fyrir voðalegur atburður. Þetta var fyrir 5 árum siðan, þegar harðast var gengið fram í því að reka Niliilista í útiegð, eða taka þá af lífi. Hinir hlífðarlausu sporhundar leynilögieglunnar gripu fólk á laun, jafnt i bölium böfðingjanna sem í hieysum kot u gaana. Hinn minsti grunur var — 58 — 8. KAFLI. Drepin sál og sómatilfinning. Eft.ir litla þögn hélt hún áfram : ‘En á meðal kunningja þinna er herforingi einn. sem er líka i miklum metum við keisara- hirðina. Hann er af góðum ættum, gervilegur maður, vel mentaður og auðugur. En þér er ekkert um hann gefið. og orsökin til þess er sú, að hann er ástfanginn í systur þinni, og þú veizt að hann er hennar alls ekki verðugur. Systir þín hefir einnig ýroígust á honum og kemur þar aðlokum, að hún Jfyrirbýður honum aðheim- sækja sig. ‘En hann heldur samt áfram að kvelja hana meðjá-taheitum sínum, þar til að þú neyðist til að skerast í leikinn með fullri aivöru En þá er hann þegar búinn að fá samþykki keisarans fyr- ir þvi, að þessi ráðahagur megi takast, og hlær svo bara að mótbárum þínum. ‘Þú ferð líka á fund keisarans og fiytur mál þitt fyrir honum. Og eftir að hafa heyrt alla málavöxtu úrskurðar hann, að Yvonne skuli ekki neydd til að giftast á móti vilja sínum. En þegar herforinginn fiéttir þetta, verður hann hamslaus af reiði, og næst er hann hittir þig á gildaskáÍA. þá gerir bann þér opinbera svívirðu* svo að þú hefir ekkert undanfæri annað, en að skora hann á hólm. Hann er orðlagður fim- leikamaður við allan vopnaburð, og heidur því að bonum suuni reitast létt að drepa þig, .svo að - 55 — að lieiman, að búa svo um hnútana, að ég gæti óhultur mætt slíkum fjörráðum. ‘En ég get samt ekki verið hér mikiðlengur, prinsessa’, svaraði ég. ‘Það er eina ráðiðtil að bjargalífi yðar. Ef þór farið héðan áður en ég hefi haft tal af þeimr sem vilja drepa yður, þá lifið þér ekki tiu mínút- ur eftir að út er komið. Ó ég bið yður, — ég særi yður, sverjið þér okkur trúnaðareið. Lofið mér þvi að þér skulið sverja eiðinn, og ég skal fara undireins og segja þeim frá því’. ‘Og dettur yður í hug að þeir mnndu trúa því og leyfa mér að haldá lífi ?’ ‘Já, eflaust. Ég mundi feggja líf mitt í veA fyrir dreDgskap yðar. Lífi mínu væri þá emnig fyrirgert, ef þér svikjuð heiti yðar’, Það kom hik á mig. Mér bauðst þarna ó- viðjafnanlegt tækifæri til þess að þekkja út í æsar allan þeirra félagsskap. En það var ýmis- legt annað að athuga. Hættan sem ég stofuaði mér í með þessu, gæti kollvarpað og gert að engu alt það sem ég var áður búinn að byggja upp svo vandlega. Og satt að segja, þá gat ég ekki fengið mig til þess að nota þannig traust hennar á drengskap minum, til þess að evikja hana og félagsbræður hennar í fjamhaanna- hendur. ‘Ég gei ekki tekið þessum kosti’, sagði ég slillilega. Ó, hugsið yðtir um betur !’ mæiti hún í geðs- Itrtaring. ‘Ég hefi fulí ,’i-Aaft yð«r um það: Ég get það ekhi’.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.