Heimskringla - 30.03.1899, Blaðsíða 1
rieimskrnigia.
XIII. ÁR
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Pencoyd Iron Works-járnverkstæða
íélagið hefir sent úrval af verkfræðing-
um 0(j verkamönnum frú New York
suður til Afiíku, til hess að bygvja brú
yfir um Atbara-ána í Soudan, nálægt
Khartoum. Fyrir sex vikum síðan
fó) enska hermálaskrifstofan þessu fé-
lagi á hendur að byggja þessa brú.
Félagið hefir samhykt að siníða og full-
gera fiessa brú á 7 vikum. Pencoyd
félagið náði þessu verki. af því að
ensku verkstæðín álitu sig þurfa sjö
.mánuði til þess að fnllgera þetta verk.
Bermáladeildin vill flýtaverkinu sem
allra mest, svobrúin verði búin næsta
haubt. að minsta kosti. Brú þessi er
bygð til hægðarauka fyrir hershöfð-
ingjaun Kichener, í viðureign hans við
kalifann.
I Paris hefir nýlega komið ímm
maður. að nafni Marnuis de IJaug y,
sem dregur athygli fóiksins að sér,
vegna þess að hann segir all merkilega
sögu. Sagan er þannig: Að skipið
Oregon hafi strandað 18b3 við megin-
land við suðurheimskautið. A skipi
þessu voru nýlendufarar frá Frakk-
landi, setn fluttu burtu þaðan þegar
Napoleon III. áttu í óf:iði við Austur-
ríkismenn. Hann segir að þeir hafi
síðan stofnað þar konungsríki, sem
nefnd hafi verið Adelia. Land þetta
seiu þeir bygðu í suðurheimsskautsbelt-
inu, segir hann að hafi temprað lnftslag
Hann segir frá því, að meðan hann hatí
dvalið á þessu óþekta landi, hafi hann
farið þrisvar til suðurheimsskauts-
ins, og lýsir þvi sem stórkostlegu eld-
landi. Hann segir að þar só cnægðir
gnlls. Hessi gamli maður segist hafa
lagt af stað tilAstraliu, til þess að
koinast til baka, en strandaði tvisvar-
siunum áður en hann komst þangað,
Hann sýnir marga fágæta menjagripi,
sem styðja sögusögn hans. Siglinga-
skýrslur sýna, að skipið Oregon hefir
týnst einhversstaðar í suðurhöfum,
sama ár cg hér er tiltekið.
Dupont púðurverkið á Carney Point,
náiægt Pounsgrove i New Jersey,
sprakk 22. þ. m. Það voru 3000 pund
af reyklausu pviðri, sem kviknaði i.
3 af verkamönnunum þar mistu lífið
undireins, og töluvert margir meidd-
ust meira og minna. Hristingurinn
sem þessi sprenging gerdi, fanst i mílu-
fjarlægð. Og svo var hristingurinn
mikill í bænum, að sterkustu rúður í
gluggum sprungu.
Galiciu-morðingjana, Gnszcruk og
Czuby, er nú búið að dæma til henging-
ar 26. Maí næstkomandi. Að vísu verð-
ur dómur þessi sendur austur til stjórn
arinnar í Ottawa, en engar líkur eru
til að hún breyti honum að nokkru
leyti. Þessir stórglæpamenn eiga þenn
an dóm sannarlega skilið
Nóttogdager verið að grafa og
moka til i Windsor Hotel-rústunum.
Það finst mikið af mannabeinum og
líkömuui meira og minna bruunum.
Sumt lækkist, ensumtekki. Enn þá
veit enginn hvað marcir hafa farist þar
eða hverjir. Sumir, sem hafa verið
taldir dauðir i þessum rústuin, lifa
góðu lífi, en aftur aðrir. sein menn Attu
ekki v»n á að hefðu verið st.addir i hót-
elinu. koma nú hvergi fraiu.
Fréttir frá Manila, 2t þ. m. segja.
að Baridamenn hafi unnið mikinn sigur
á liði Aguinaldos uú nýlega. Um 100
féllu og særðust af B mdamöniium, en
eyjarskeggjar mistu 8(X) til 400 menn.
Otis hershöfðingi sendi hraðskeyti
til Washington 25. þ. m. og skýrir frá,
að daginu áður hafi fallið tveir liðsfor-
ingjar og 25 hermenn. Átta hðsforingj-
ar og 142 hermann voru meira og minna
særðir. Liðsforingjai nir, sem féllu,
voru C. Egbert. lið.sfoiingi 52 herdeild-
ar fótgöuguliðsins, og kafteinn Stewart
Colado sjálfboðaliðs deildarinnar.
Bardagannm vai h»ldið áfiam all-
an sunnudaginn, en manntjónið var þá
niikbun m1 n ii íi t i- * j,,,.. en
40 til 50 særðir, eftir því sem skýrt er
frá. Bandamenn tóku bæinn Malinta
með glans. í þeirri atlögu féllu þeir
C. E bert og prins Loewenstein, sem
gekk framárla í fylkinguuni.
í fjórum héruðum nálægt ánni
Volga á Kússlnndi er hungursneyð um
þessar mundir
Siðast.l. viku voru meiri fann-
koraur og óveðnr á Englandi ov Skot,-
laudi, er þar hafa komið um mörg ár
að undauföinu.
WINNIPEi ■, MANITOBA 30, MARZ 1«99.
NR. 25
1 bænum Nice á Frakklandi var
hagl cg krapahríð að morgni 25. þ. m.
Húsþök og krónur af trjám urðu hvít
af snjó. Hret þetta olli þar miklu
tjóni þvi þar snjóar aldrei um þettn
leyti árs. ^
í Stratford í Ontario bjó gömul p;p-
armey, sem hót Margrót Anderson.Hú n
hafði tvo bróðursyni sina hjá sér. Sendi
hún þá á sunnudagaskólann eins og
venja var til, á sunnudaginn var, og
sagði að þeir skyldu ekki kæra sig um
að flýta sór heim þegarskóliun væri úti.
Veðrið væri gott og þeir skyldu leika
sér úti. Drengirnir fóru eítir skipun
frænk" sinnar. En er þeir koinu heim
um k' óldið, lá kerlingarsatiðurinn skor-
in á háls i setustofunni. Hún var vel
efnuð og engitin veit neina orsök að
sjálfsmorci hennar.
Gripiö úr lausu lofti
Ósamstæð erindi eftir
Ktephan <jr. Steplianssoii
I.
Ef ánægjusólin er hverfandi hjól,
í hreggi ef kólu þau blótn sein hún ól
Og kjarkinn minn næðir afkvíða:
Mín sál t:l pin, Sönglibtin blíða!
Og vonirnar láfieygu líða,
Sem snjófuglar eltir í akranna skjól
í aðköstum skamdegishríða.
II.
Þó dauft sé orðið eyra
Upp það næstutn lierðu,
Þú kernst lijá að hevra
Heimskra þvætting, sérðu!
IIT.
Úr dagbHiðum hljómast ei hugsun til
Mig hryllir við þvílíku sargi, [neina,
Því málið og stýllinn og efnið er eins!
Svo andlega meinþýfður kargi.
IV.
Kalda er 1 kólgunri,
Klýja í hríðarspenning,
Gigt í austanólgunni,
Upi>gaiigshósti í renning.
V.
Vesturheinrskan k!a:dd í kjólinn,
Kotroskin at eigin hag :
Rólar upp í ræðustólinn
Roggin Islendingadag!
Finnur á sér, ef hún þegði
Enginn lof um hana segði —
‘‘Eigin höudin hollust er,’’
Hugsar hön og fer að gorta,
Segir úrþvætt fsland skorta
Guði og nrenn á móti sér !
En hún er s,To skoplegt skinn,
Enginn vili með rök né rag
Hafa af mönnurn hláturinn —
Lang bezt nmn hún montsins gjalda
Meigi hún óátalið halda :
Sinni heimsku hundadag.
VI.
Ráddu mína gátu ef getur
Góði mann !
Segðumérþað: Hver er hann
Út um sveit á tjórum fótum
Fer á 8veim ;
Snatar seinna lötur lotinn
Labbandi á tveimur heim ?
RXhning.
Rétt er þetta—þóég neiti
Þér að segja hvað hann heiti—:
Hann það er sem aldrei kunni
Enn að binda reiðhestinn.
VII.
Hver ljósgeisli er falinn
Um fannlagðan dalinn—
Af fjöihmum kalinn
Bkreið dagurinn vestur að hafsbotn á
hnjám
og höi dum, þvi af honum dróg,
Og kul er ( blænum
Og kólga ft sænum,
Og hérna yfir bænum
Er hjúpur úr snænum
Eins helkulda. hreinn
eins og heilags manns samvizkuró!
VIII.
Enn er voða vanasftr
Veslinga almenningur,
a þetta konga pfrumpár
Og pi esta barnaglingur!
IX.
Hans sannfæring varð “auctions-
góss" — og ábatans ég ann
Og ánægjunnar honum—Jú, það er
gamla sagan !
En þráfalt misti’ ’ann Drengskapur
þrefalt betri mann—
Og það kvað liggja vegur til hjart-
ans gegnum magann!
X.
Ilann Einbúi gnæfir svo langt yfir
lágt:
Að lyngtætlur stara’ ft hann hissa,
Og kjarviðinn sundlar að klvf' a svo
hfttt
Og klettablóm tátestu missa
Þó kalt hljóti nepjan að na'.ða hans
lind
8vo nakinn, hann hopar pK> hvergi.
Hann stendur sem hreystinnar hei-
\ng>< luynd
Og hreinskilinn--klöppuó úr bergi.
XI.
Við söfnuð þinn tortrygðn sóinamann
Sem sinnir ei trú þinn’. p i-*tur.
En velðu’ um það keii'ii'iiru um kær-
leikann !
—í kyrkju er hann aff ii alie-t.ur —
Að Guðsríki viðlíkum ' isað sé frft.
Sé verra’ ekki’ að f..
Sú talslaus.i. kenning |>in fi-Hur svo
mér:
Að fyr en það tek ég til oic a
Svoandlegfthandtérað h rgreiðaamér
Við harðmeti lífsins að bo ða.
Á evðimörk ég fer með Jesú á burt
Og ét heldur þurt.
XII.
Dinglar limuin löngum
Líkt og festi,
Sveinn á öllum öngum
Upp á hesti.
XIII.
Sá sem hefur, alténd einn,
Orðið sér til lífs að berjast,
— Stundum átt í vök að verjast—
Reynt í straum að standa beinn
Þar sem fleirum þungt mun reynast,
Ef hann ekki missir mátt:
Ætti að geta hlegið hátt:
Hlegið bezt og hlegið seinast.
XIV.
Hann lofaði fögru—sem enginn gat
ent—
Er atkvæði var hann að snýkja.
En slympinn er þjóðviljinn, slysið er
hent,
ITann slapp ekki á þing til að—svíkja.
En láðu’ ei þau forlög sem fella
hvern mann—
Hann fékst við sinn andstæðing rama
Sem bæði var lægnari og lýgnari en
hann
Og lofaði alveg því sama !
XV.
Ellihnignun hærir mig,
Heilsubrestur tærir mig,
Áhyggjurnar æra mig,
Erfiðleikar særa mig.
XVII.
Og slitinni orku er erfiðleiki ei spaug
Setn ftrin hafa sigrað og þreytudaga
fjöldinn;
Hai n legst með kvíðans gaddbruna
í gugnaða taug,
Sem góunepja af snjónum um sólar-
lag á kvöldin.
XVIII.
Þig langar að vita um líðan fólks hér,
vei t léttui' sé vetur, hvert tíðarfar
er—
J.ft, veðrið er skaplegt að vanda,
Og snj ílétt að þe-su, svo hirðulaus
hjörð
Gekk hér um bil sjálfala A frosinni
jörð,
Se n mentunin min og hans Landa!
XIX.
Vit og orka veikt og þreytt
Valt í kör hjft honum—
Gortið vakir uppi eitt
Ytir sjúklingonum.
XX.
Byljir krafla mýri’ og mó,
Mjöll af alii stafla,
Upp úr hrafii af hvftura snjó
Hlaða skaflagafla.
XXI.
F„ ræðustúf las eftir lærðan mann—
M 'g langaði að geta þá sagt við hann:
J.i, busi í íslenzku er ég—en þú
E. t óbótamaður, það veit mín trú!
* XXII.
Óbæn þinni, Illfús minn,
Æðri kraftur reiðist—
Gnði finst hún framhleypin,
Fjaridanum kvabbið leiðist!
XXIII.
Lof þér lýðir flétta,
Lengi mun ei beðið—
Þjóðlegar en þetta
Þú gast ekki kveðið:
Kversdagshugsun teygð og tætt,
Tuggin upp í ljóð ;
Umbúðirnar eflaust vætt,
Innihaldið lóð!
XXIV.
Sólin skín á kalda kinn,
Klökna sýnist skórinn—
Óðum hlýnar heimurinn,
Harkan dvín og snjórinn.
Vt
XVI.
Hvert þekti ég lagsmaður—láttu mig
yá—
Hann Loft gamla prófast á Vaðli ?
Með höfnðprestssvipinn frft topp onf
Og talinn með kyrkjunnar aðli. [tá
Hann Loft, sem í skólanum langbezt
sig gaf
Við lærdóm—slfkt kapp fleytir uxa-
Þar gleypti’ ’ann öll vísindi’ í einu
—tók af
Sér ómak: í framtíð að hugsa.
En hold hans og andi komst aldrei f
sátt—
Og augljós og glögg vóru merkin—
Þau rftfuðu sífelt í öfuga átt
í æfl hans: kenning og verkin.
Til dæmis, að menn skyldu maurana
smá
Sem mölur og rið stundum granda
Og stolið er, lagði hann áherzlu 4—
Um ósið þann reyndi’ ’ann að vanda.
Þó sat hann að reikna hvert brauð
væri best,
Að burtdregnum kvöðum og togum ;
Og ríkasta kaupmanninn matti hann
mest,
Hann Magnús í Hallandavogum.
En langmest af öðrum í orðsnild hann
bar
Um "ávinning” dauðans að segja—
Til læknis hann sendi er veikur hann
var
Og vildi þá hreint ekki deyja.
Og metorðagirndina bannsöng liann
hest—
Er byskupinn spurði hann fallinn,
Hann gat ekki sofið og lörlaði flest,
Því Finnur stóð eins nærri’ og karl-
inn.
“Já, laghentur dauði í alt brýnir egg!
Því ágirnd og valdanna þorsti
Sló karlangann flatan sem fjandinn
úr legg”—
Kvað Finnur inn nývígði, og brosti.
Hvert sóknarfólk aldregi að neinu
fann ?
Nei, ekki þær sálirnar tömu !
Sem hugsuðu og lifðu svo líkt eins
og liann
Og lærðu’ alt á bókina sömu.
Hvert nú muni Lofts gamla úrkynj-
uð ætt
Og enginn í henni sé. prestur ?
Það verður, svei því, vist seint við
því hætt—
Þeir synir hans flutt hafa vestur !
Hugvekja.
En viti menn, þá var lika það búið
að vera, þvi siðan liefir ekkert verið
leikið, og lítur út fyrir að þessi leikfl.
hafi allur farið út um þúfur,*og má
segja um hann, eins og þar stendur:
‘Það fer hverjum aftur, þá honum er
full farið frara”.
En það er nú ekki þessi félagsskap-
ureirm, sem hefir þotið upp og hjaðnað
niðureftir lítiun tiraa hjá okkur Win-
nipeg-íslendingum í seinni tið. Við
raunum lika eftir þessu (I. A. C.) Is-
lenzka fimleikafélaginu, sern oft var
minst á í blöðunum. Það félag var rtý
stofnað, og hélt sína fyrstu Arssam-
koinu ‘20. Febrúar 1893, og skáld'ð
kvað um það þá [fagurt, og komst
þanníg að orði :
"Þeirra er aðal mark og mið
til menningar og frama.
Sér vinna frægð að feðra sið.
þó frið og sátt ei laraa,
en listir e-fa og likams þrótt,
að lögum íþróttanna.
er vekur andans dáð bjá drótt
og dug til stórvirkjanu&’’.
(S. J. J-
Því er nú ver, að þetta félag átti
sér ekki langan aldur hjft okkur, Cog er
alt úilit fyrir, að það hafi farið sömu
leiðina 02 hið áðurnefnda. Það, sem
s'.gt, var litið meira. en rétt ’ búið að
sýna sig eg sjá aðra, þeíar það hvarf
aftur. En hér er nú bót í máli; við
höfum alténd eitthvað nýtt. Nú ívet-
ur mynduðust þessi tvö íslenzku Hoc-
key-félög, sem hafa barist þyndarlaust
hvort á móti öðru. og væri óskauái að
þau gætu h&ft úthald til þesa sem
lengst. Það efr mikil íþrótt á siun hátt,
og einnig skeintun fyrir fólkið.
Þá mætti dálítið minnast á islenzka
hornleikaraflokkinn okkar. Það hefir
oft myndast hér ísl. hornleikaraflokkuv
en eins og dreifzt i sundur aftur fljót-
lega, og stöndum við ekkert betur í því
tilfelli, en íslendingar i öðrum bæjum
og bygðum, nema verr sé.að snmu layti.
Tökum t. d, Mountainbúa i Dakota
sem eiga fjölmennann og skrautlega
búirn hornleikaraflokk. Við getum
varla sagt, að við höfura enn þá neinn
al-íslenzkann hornleikaraflokk, Auð-
vitað myndaðist þessi ‘'Jubilee” horn
leikaraflokkur sumarið 1897, sem sam
anstendur mestpart af íslendingum.
Hefir sá hornleikaraflokkur, eða menn
úr honum, all oft skemt fólki rajög vel.
bæði úti og inni. Samt hefir hann nú
um æði langan timahaft ’ielc’.ur lágt
um sig, og þess vegna ekki frítt um að
sumir væru farnir aö verða hræddi
Remnants.
í 23. tölubl. Hkr er þess getið, að
Tslendingar i Argyle séu i undirbún-
ingi með að leika Skugga-Svein.
sambandi við þaðer lika bent á, að það
sé virðingarvert af íslendingum út um
nýlendur og smá bæi, hvað þeir gefi
leikaraiþróttinni mikin gaum, þó Win
nipðg-íslendingar séu sofnaðir í þeim
efnum, um þessar muudir.
Því er nú ver, að það er full vissa
fyrir þvi, að slíkter sannleikur, þa
ekki hefir verið sýndur íslenzkur leikur
i 3 undanfarna vetur. Hvað er annars
ovðið af íslenzka leikflokknum í Winni
peg? Það verður þeim á að spyrja, er
hafa verið þeim félagsskap hlyntir, og
álfta sjónarleiki góða og göfuga skemt
un, þegar þeir lesa í blöðunura frétta-
bréfin frá löndum úr öllum áttum, og
viðast hvar er minst á lelkflokka, sem
stöðugt viðhalda leikaraíþróttinni.
Það er hálfleiðinlegt að vita til þess
hvað við Winnipeg-Islendingar stönd-
um oft eins og á baki annara út ífrá,
hvað ýmsan félagsskap snertir, i stað
þess sem viðættum undir fiestum kring
umstæðum að vera fremri, og til fyrir-
myndar. En það er nú öðruvisi en svo
sé. Þegar fiest af okkar félagsskap
Stendur sem hæst, þá er hann húinn að
vera. Hvað kemur til þess ? Því er
ekki gott að svara, nema það skyldi
vera: sundurlyndi og samtakaleysi.
Það var mikið um iíf og fjör hjá
Islenzka leikfélaginu hér um tíma. Vet-
urinn 1895 voru þrjú leikrit leikin hvert
á eftir öðru, og fékk þá flokkurinn
mikiðog verðugt hrós i blöðunum fyrir
það hvað hann leysti verk sitt vel af
hendi, sem var ekki einungis leikið t.l
skemtunar, eða til þess að auðga leik-
endurna sjáifa, heldur lika til hjálpar
nauðstöddum. Þá var tvisvar leikið
fyrir fátæka, og tókst vel og hafði góð-
ar afleiðin ;ar. Svo næsta vetur lék
flokkurinn hið mikla leikrit “Andbýl-
ingarnir”, og skrifaði þá Mr, W, H.
dóin um leikendurnar.og áiitur hann all
tiesta þeirra vera komna á hátt stig i
þeirri list, og myudu eflaust geta ávfnn'
ið sér frægð og heiður í fiamtiðiuni.
um að hann væri að sundurley (ast. En
sem betur fer, kemur nú hljóð úr horni
R«m gefur merki um, að sainheldnier á
meðal hans enn þá, því eins og sjá má
í Lögbergi nr. 9 þ. á., er flokkur þessi
allareiðu byrjaður á æfingum til undir-
búnings fyrir næsta suinar og hefir
hann samþykt á fundi 7. þ. m., að leita
samskota á ineðal íslendinga, til þess
að hann (flokkurinn) geti eignast sóma
samlegan einkennisbúniug. Af þvi sú
hugmynd komst á gang, þá færi betur
aðhún tækist vel, Einkanlega ef bað
kj'nui að staiida flokknum á einhvern
hátt fyrir þrifum, að mennirnir, sem
tilheyra honum, eru ekki tilhlýðilega
klæddir, en hins veirar, ef góðir hæfi
leikar og félagslegt bróðerni situr ekl*
i fyrirrúmi, og tengir hornleikaraflokk
iun saman, þá auðvitað gerir skraut-
legur einkeuuisbúningur það ekki.
Þessi fáu orð til íslenzka (þrótta-
félagsins hér í Winnipeg, sem þegar
hafa verið skrifuð, voru í byrjun aðftl-
lega stíluð til isleuzka leikflokksins, og
af því höf. saknar hans sérstaklega. þá
ætlar hann lfka að slá botnin i greinina
nieð þessari sp.iruinifu til forstöðn-
manna þess fiokks. Ef það skyldi nú
aðallega vera það sem að þeim flokki
gengur, að hann er sofnaður, værí þá
engin ráð, með lagi og samtökum, að
vekja hann í tlma. fyrir næsta vetur ?
Það væri, sem sagt, mjög slæmt úr
því hann var einusinsi búinn að brjóta
ísinu og kosta míklu til tjnlda og lelk-
rita, ef hann væri alvea útdauð’ur.
Gnniftll meðlimur Leikfiokksius.
Til þess að rýma til fyrir nýjum
vörubyrgðum, sem nú hrúgast
til vor daglega, þá seljum vér
nú alla gólfteppa-afganga fyrir
25 Ct.
Yarðið. Vanaverð á þessum
gólfteppum er 40c. yrðið og yfir
574 Main Str.
Telefón 1176.
MOUNTAIN, N. D
20. MARZ 1899.
og
Tíðin er enu þá mjög óstöðug,
kvefveiki nærri í hverju húsi.
Þann 28. f. m. andaðist Þorbjörg
Þorvarðardóttir, 76 ára gömul, að
heiraili sonar sins. Matúsaiems Einars-
sonar. Þorbjörg sál. var fædd 20 Mai
1823 í Aðaldal á Langanesi, en fluttist
á unga aldri að Fagranesi, og giftist
þar Einari Eymundssyni, sem lifir hana
og er hjá syni sfnum Metúsalem. Þait
hjón bjuggu að Faaranesi þar til þau
fluttu til Ameríku árið 1883. Þeim
varð 16 barna auðið, en ég þekki að
eins af þeim Metusalem bónda Einars-
son, sem býr hér nálægt Mountain.
9. þ. m. andaðist bóndian Stefán
Guðmundsson, að Olga P. O. (á’.Pem -
binafjöllum). Hann var með efnaðri
bændum í því héraði Islendingabygðar-
innar. Hann hafði lífsábyrgð í Mutual
Reserve Fund Life ábyrgðarfélaginu
að upphæð $2000.
Ungbarn þeirra Mr. og Mrs. Hann-
esar Björnssonar andaðist 18, þ. m. úr
eftirstöðvum kvefveikinnar.
Hér hefir verið mikið um sjónar-
leiki í vetur. Núna þessa dagana eru
tveir flókkarnir að leika SkuggaSvein I
í Hallsonbygðinni og A Garðar. Sagt
er að JGarðaflokkurinn hafi kostað
miklu til n ' rra tjalda og útbúuings á
leiksviðinu, svo að því leyti séleikur-
ínn betri. en fólk hér hefir átt kostá,
að sjá hann áður leikinn.
“Bsmeralda” var ieikinn 4 kvöld á
Mounr.&in rétt um mánaðamótin, undir
forstöðu Kvennfclagsins í Mountain-
söfnuði. Það er óhætt að segja það að
aldrei áður hefir verið hér jafnvel leikið.
eins og í þetta sinn, þvi allir leikend-
urnir komu fram mjög vel og náttúr-
lega á leiksviðinu, að látbragði og hreyf
ingum; framburðurinn, eða saml alið,
mjög náttúrlegt; það var ekki lesið i
þaula, eins - verið sé að lesa á bók,
eins og mörgum nættir við, flem lítt eru
æfðir leikendur. En eitt var samt að,
og setn mér finst óhafandi og mjög ó-
viðfeldið, og það er: að láta ávarpa til-
heyrendur á bak viðtjöldin. Það er
eitthvað svo kinverskt, og öldungis ó-
hafandi. Þvi ekki að draga upp tjald-
ið á meðan talað er tii fóiksins, og lata
svo tjaidið falla aftur, ef nauðsynlegt
er, þangað til leikurinn byrjar.
Kvennfélagið "Degree of Honor”
A. O. U. W., hélt opinbera samkomu
þann 16 Þ m. til arðs fyrir félagið.
Miss Ingibjörg Stephanson, sem er for-
seti félagsins, stýrði samkomunni og
leysti það verk vel af hendi. Til sk 'mt-
ana var hljóðfærasláttur, söngur, ræð-
ur, samtöl, upplestur og dans. Ágóð-
inn varð um $20.
Nú er Norður Dakota-þinginu sagt
slitið og þingmenn allir komnir heim
til sin. Þetta þing hefir verið mjög að-
geröalítið, og að eins eitt Iswafrumvarp
sem samþykt var. sem hefir nokkra
verulega [lýðingu fyrir ríkið. Það ei u
lögiu um etofnun bindaratvinnaverk-
stæða í sambandi við fangfthús ríkisins
(State Prison). þar sem fangarnir séu
látuir vinna. Þett» getu orðið til
þess, að bændur fái ódýrri tvinna, og
að fangHhúsið geti borgað nokkuð af
kostnaði sinum.
S. Guðmunðsson.
Bicycles.
Ef þér eruð að hugsa um að kaupa reiðhjól, þá gerðuð þér vel i þvi
að sjá mín hjól áður en þér kaupið anuarstaðar. Ég hefi hjól af öllum
gæðum, og enginn skal selja með sanngjarnara verði en ég. Verðið er
frá $28.50 og upp.
Komið og skoðið lijólin, hvort sem þér ætlið að kaupa eða ekki.
B. T. Björnson.
Corner King & Market Streets.