Heimskringla - 30.03.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.03.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKKÍNGLA 80. MAK/. Kaíli úr bréfi. Minneota, Minn., 15- Marz 1899, Nú seni stendur er mikið talað úm aðfarir Bar.damanna á Filipinevjunum. Sum af þeim blöðum, er styðja stjórn- ina i fiestura herrnar fyrirteekjum og hvítþvó aðgerðir hennar. virðast nú vera á railli steins og sleggju. A aðra hliðina er stjórnin og auðvaldið og all- ar þœr snapir er þvi fylgja; á hina hlið- ina er fjöldinn, er hrópar hefndardóma yfir stjórnina, fyrir svik og undirferli við þjóðina. Allir þeir er nokkuð hafa fylgzt með þessu máli, muna, að Mr. MeKiuley lagði driúga áherzlu á það, að striðið víð Spán væri ekk; hyrjað í þeim tilgangi að leggja lönd undir Bandaríkin, heldur til að iijálpa undir- okuðum Cuhamönnura, mentun og menning til eflingar, og það var ein- mitt þessi sögusögn forsetans, er hlés að frelsisneistanum, er falin liggur í sálum oinstaklimranna og kom mörg- um þeirra til að yfirgefa góða atvinnu og raða sér á orustusviðið undir fána frelsis og mannúðar fyrir $13 um mán uðinn. og kjöti til átu, er smurt hafði verið samkvæmt siðvenjum Forn- Egypta, Þetta skyldu eyjarskeggjar svo, að Bandaríkin ætluðu að hjálpa þeira að ná því takmarki, er þeirhöfðu barist fyrir í mörg ár, og einmitt þess vegna voru þeir Dewey hjálplegir og vinveitt- ir þar til Parisar-samningurinn var fullgerður og fulltrúar vorir liöfðu lof- ast til að horga Spánverjum20 millión- ir dollars, áf því þeir háru hvorki dug eða gæfu til að bera hærra hlut í or- ustunni á Manilafirðinum siðastl. vor, eða eins og sumir kalla það, fyrir eyj- arnar. En áður en þessum samningi var lokið, fara eyjarskeggjar að fitja upp á trínið. Þeir segja: “Vér höfum ekki lagt líf og efni í sölurnar fyrir húshóndaskifti; vér höf um ekki barist öll þessi ár aðeins fyrir eigandaskift- um; vér höfum barist fyrir þvi, að megn stjórna oss sjálfir, og það viljum vér hafa, eða iiggja dauðir ella. Banda- ríkin hafa svikið oss í trygðum, þau segja að vér getum ekki stjórnað oss sjálfir, en vér skulum sýna þeirn og heiminum útí frá, að tilgáta þeirra eru rangar, eða þá að vér víljum deyja fyr ir frelsið og föí'urlandið”. Málgögn stjórnarinnar [gera mikið veður úr því, að eyjarskeggjar geti ekki stjórnað sér sjálfir, þá vanti menn ing og andlegan þroska til þess þeir geti stofnað lýðveldi á nokkurnveginn trygguni grundvelli. Þvi verður ekki neitað, að nokkur sannindi eru í þessu, en aðgætandi er að þó fólk þetta sé á lágu menningar- stigi, þó það hafi ekki lært að klæðast eftir tízku mentaða heimsins, þá samt þekkja þeir betur kröfur sínar, lifnað- ftrháttu og hvrað þeim er hentast, heldur en póhtiskir kjaftaskúmar í 10 þúsund mílna fjarlægð. Eyjarskeggjar verða að læra g^gn um rej-nsluna, eins og aðrar þjóðir, hvað þeim er heritast. Þeir dagar voru, að stjórnmála- garpar Evrópu héldu því fram, að Bundarikin hefðu ekkert með sjálfs- atjórn að gera, gætu ekki stjórnað sér sjálf. En reyndin hetir orðið sú, að ég 'held mór sé óhætt að segja, að Bandaríkin liafi stjórnað sér betur en nokkurt Evrópuvald hefði getað gert það. Am>iýsini>\ Washingtonstjórnin er mjög þap- mælsk um það, hvað hún ætti að gera við þessareyjar, en eftir útlitinu að dæma, verður ekki annað séð, en að liún ætli sér að halda þeim, og ofsa-kja þessa hjálfa raeð eidi og járni, þar til þeir eru annaðtvergja dauðir eða þrek- lausir til að verja föðui lar.d sitt. Þvi verður ekki neitað, að bessi aðfeið stjórnarinnar mælist illa fyrir. Það muu láta nærri að vera vilji þjóðar- innar er kom fram hjá minnihluta þing raanna í vetur, nefnilega: að stjórnin segi þessum eyjarskeggjum að mynda stjóru sína eins og þeim þyki bezt við eiga, að Bandaríkin haldi vemdarhandi yfir þeim á meðan, og svo þegar skipu- lag er komiðá alt santan, áttu eyjarn- ar að borga Bandaríkjunum þaun kostnað er þau höfðu orðið fyrir við að hjálpa eyjunum til sjálstjórnar, Eg skal engar dulur á það draga, að ég fylgi þeim síðasttöldu. Mér sýni st það vanheiður fyrir eins volduga þjóð og Bandaríkih eru, ‘að leggjast á þessa lít- ilmagna og eyðileggja fyrir þeim þá daufu vonarstjörnu, er skein með veik um bjarma á vonarhimni þessarar lítt mentuðu þjóðar, Mér sýnist fóna vor- uin vera gerð svivirða, Jiegar hann blaktir yfir þjóð, sem ekki vill hafa hann, og ekki skilur þau grundvallar atriði, er hann þýðir, sem er fyrst og fremst, að völdin komi frá þeim sera stjórnast eiga til stjórnendanna—fu.ll- trúanna. Eg get ekki gert að því að mér fellur i.la að sjá og heyra það veð- ur, er stjórnarmálgögnin gera út úr því, þegar menn vorir hnfa drepið hundruð eða þúsundir af þessum hálf viltu og hálínöktu vesalingum, En stjórnin á bágt. Hún hefir svomargar kosningaskuldir að gjalda, og eyjar þessar eru vellagaðar til þess að seðja græðgi einokenda. Sumir vilja að stjórnin veiti sér einkaleyfi til þe.ss að höndla með tóbaks-framleiðsluna, eða vilja fá einkaleyfi að byggja rafur magnsbrautir o. s. frv. En Mr. Mc Kinley vantar siðferðislegt þrek til að halda vörgum þessum í skefjum, enda er honum þar nokkur vorkun, því hús- bændur hans — auðfélögin — eru börð i horn að taka, alveg miskunarlaus og gefa engin grið, heimta skilmálaiaust sinn hlut, sitt pund, af holdi og blóði alþýðu. Svona lítur þetta mál út, og hvaða endi sem á þvi kann að verða, þá er eitt víst, að mál þetta hlýtur að hafa mikla þýðingu við næstu alríkiskosn- ingar, nema svo ólíklega fari, að það verði leitt til lykja fyrir þann tíma, svo alþýða verði nokkurnveginn ánægð með úrslitin. En eftir þeim veðra- mörkum, sem nu eru sýnileg á vorum pólitiska himni, þá er erfiitt að hugsa að svo geti farið. G. A. Dalmann. Dr. M. B. Halldorson, —HENSE-L, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. Ö’ Ilér nieð auglýsist, að ailir þeir sení tclja til ekulda í dánarbúi fiiður míns sáluga, Rtilva ~ Þórarinssonar, sem andaðist hér í hænum þann 10. PVbrúar 1899, verða að sanna kröfur sínar fyrir mér undirrituðum innan 80 daga frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar. Að öðrum kosti verða kröfurnar ekki teknar til greina. Winnipeg, 8. Marz 1899. Guðmundur Sölvason. Þegar þú þarfnast fyrir í. lerangii 424 Corrydon Ave. Fort Rouge. H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar, umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði i bæjarlóð uiii os bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir |iví sem meira er uunið að smíðinú. Eldsábyigð. Hús til leigu Royal Crown Soap $65.00 New William Drop Head saumavjelar. Gefnar fyrir sápubréf. 3. vélar gefnar á bverri viku fyrir ROYAL CROWN sápubréf og “Coupons.” Biðjið matvörusala yðar um ROYAL CROWN “Coupon” með hverjum 5 stykkjum af ROYAL CROWN sápu með bréfum á. Fvrsta vélin var gefin mánu- daginn 1(1. Janúar. Engum sem vinnur á sápugerð arverkstæðinu verður leyft að keppa um þessar vélar. H. Beaudry Grocery Store 520 Nellie Ave. Selur móti peningum 1 könnu af Tomatoes fyrir 10«. ■ 1 könuu af laxi fyrir lOc. 10 pd. bezta kafíi fyrir $1.00 I9 pd. af röspuðum sykri á $1.00 16 pd. af bezta molasykri á $1.00 Einnig blikkvöru og “granite” járn vöru rneð gjafverði. Allar aðrar vörur með tilsvarandi iágu verði, ekki að eins á laugardögum, heldur alla virka daga vikunnar, hjá H. Bsaudry, 520 Nellie Ave. .IIMUU 5TYLISH, RELIABLE ARTISTIC^ | Recommended by Leadlnf 1 Dressmakers. .* # j They Always Pka5e.-%> MSCALL M BAZAR. k ■Patterns ; NONE BETTER AT ANY PRICE i These patterns are sold in nearly J • every city ana town in the United States. « 1 If your dealer does not keep them send í ! direct to us. One cent stamps received. ‘ | Address your nearest point. THE McCALL COMPANY, 138 to 146 W. 14th Street. New Yart ; BRANCH OFFICr.S .’ 189 Fiftli Ave., ChicafO, and ! 1051 Market St., San Franciaoo. MSCALLS MAGAZINE • Brlfhtest Magazine Published ■ I Coocains Beautiful Colored Plates. ! Ilhistrates Latest Patterns, Fash- ions, Fancv Work. ! Affents wanted for this magarine in every J J loeality. Beautiful premiums for a little • • work. Write for terms and other pa.rt»c- « ! nlars. Subscription only 50c. per year, \ ! tncludtn^ a FREE Pattern. : AddTM. the McCall co., ! 138 to 146 W. i.th St., New York j ---— þá farðu til- iixnviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- uv af háskólanura i Chicago, sein er hér vesturlandinu. Hann vnlur gleraugu við hæfa hvers eins. \\. It. Innmn & €0. WINNIPEG, MAN. Fæði $1.00 á dag. Mine Restauraat Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennoii & Heltb, Eigendur. Nú er tíminn fyrisykkur að dusta rykið og ruslið úr skápunum ykkar, og fylla þá svo aftur með nýtt leirtau frá China Hall. Þar fáið þið beztan, ódýrastan og margbreyttastan varning ibænum. CMNA HALL, 572 Main St. Steinolia F,g sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara’en nokkur ar.uar í bænum. Til hægðarauka má panta oliv.r.a hjá ~ Sveiiss*ai. 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hacn styrkir taugakerfið, færir hressr.ndi svefir og er sá bezti drykkur »em hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i haimaliús- um eru hálfmerkur-fiðskurnar þægilegastar. Eflwarfl L Drewry. Redwood k Empire Breweries. 718 Hain 8tr. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfóng- Þá kaupið þau að <>20 Mttin St Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar tnögulegar tegundir af vindlum. reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. Lyons 590 Main St. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Kaupið, lesið og eigið Valið Það er til sölu víðast hvar á meða Vestmanna. Hver sem sendir mér 50 cents fær söguna.tafarlaust senda með pósti. Kr. Ásgeir Benediktsson. 350 Spence Str. Jakob Guðraundsson —bókbindari— 177 King 8tr.—He.bergi Nr. 1. TJppi yfir verxlunarbúð þeirra Paulson & Bárdal. Feltskór fyrir börn - - 25c. “ “ konur 25c “ “ ungmeyjar 25c. “ “ karlmenn 35c Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞIJ heflr 1 hyggju að eyða vetrinutn f hlýrra lofta- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðo. um farnjald tfl California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Lægstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálíir. ###########*#####*####*#** # # | Hvitast 0g bezt * # # # # # # # # # —ER* Ogilvie’s Miel. # # # # # # # #1 # * Ekkert betra jezt. * # # #########*################ Niðursett far. Snúið ykkur til næ*ta C. iR. um - boðsmanns. eða skrifið til Robert Ktrr, Traffic Manager, Winniprg, Mak Nortieru Pacific R’y Samadags timatafla frá Winniþeg. MATN LINE: Morris, Eraerson. St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal. Spokane, Taconia, Victoria, San Francisco. Ferdaglega........ 1,46 p.m. Kemur ,, ......... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCh! Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,45 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,05 e. m. MORRIS BRANDOF BRANChT' Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elgín........ Lv. Mon., Wed., Fri..10,40a.m. Ar. Tu»s, Tur., Sat.. 4,40 p.m. CHAS S. FEE. H. SWiNFORI)" G. P.4T. A .St.Paul. General Agent. , Portago Ave., Winnipeg. — 64 — ‘Keisarinn er inér vinveitturl Hann er vinur heunar. Hann mun frelsa hanal’ hrópar þú í eifellu háatöfnm um leið og þú hend- ist áfram í dauðans ofboði eftir stiætunum til hallarinnar. En þú hefðir gleymt því að þér hafði verið vikið burt úr hölbnHÍ fyrir 80 d»ga, og hallarverðinuni hafði verið stranglega fyrir- boðið að leyfa þér inugöt'gu. Þeir verja þér dyrnar með brugðnum sverðum Þú grátbænir þá að leyfa þér inngöngu og segir þeini hvað fyr ir hafi komið. En alt er til einskis. Þeir vísa þér á burtu með harðri hendi. Þú neitar að faia, oe er þeir reyna að hririda þér frá þá levn- ur þú einn af hallarvörðunum flatann í duftið. Vi« þetta er eins og falliðhafi hlekkir af jöt- unafli þinu, Þú stekkur inn í varðn.annaþyrp- inguna og þeytir þeim sinum i liverja ittina eins Og væru þeir smád engir, og hendist, svo fram- hjá ' eim oe beint inn að prívatskrifstofu keisar- aus, þar sem þú varst áður æfii lega velkoniinn gestur. Þú ert sannfærður um að keisarinn elskar þig og systnr þína, eins og væruð þiðhanseigin börn. Og þú treystir því, að þegar hann hefir heyrt sðgu þína.þá muni hann þegar leiðvétta þessi voðalegu rangindi, sem framin hafa verið, Og láta þrælmennin, er tóku systur þína, gjalda grimmilega fóisku sinnar, En ó. þú þekkir ekki keisarann. Þessi maður, sem þú kallar vin þinn, er hinn versti ó- ▼inur gnðs og tnanna. Þú stekkur inn til hans leyfislaust og án minsto aðvörunar. Og með viltu augnaráði og í - 65 —- voðalegri geðshræringu segir þú bonum harma- sögu þína. Þú hlærð, þú grætur, þú biður, þú heimtar; en hann að eins hleypir biúnum eða brosir háðslega. Þú verður gjörsamlega hams- laus. og hann hringir eftir varðmönnum, Þú verður þess vísari, aðhonum eru þegar kunnir allir málavextir. Það hafa aðrir haft tal af honum á undan þér, og hann hefir þegar lesið bréfið, sem þeir fundu hjá systur þinni. Með viðbjóð og skelfingu sérð þú það nú, að hann trúir að systir þínsések. Ó, hvilík skelfing ! Það er engin von um frelsun systur þinnar fram ar^hennar, sem þú elskar svo héitt og innilega, og sem móðir þín fékk þér á deyjanda degi og bað þig að varðveita. Og svo klingja i eyrum þér þessi voðaorð frá vöi um keisarans: ‘Gleymdu systur þinni. Hún er þegar dauð okkur báðum. Ég fyrirgef þér framhleypnina. En gleymdu henni!” Glevmdu henni! Þú verður gjörsam- lega hamflaus af hatri og gremju. I»ú svivirðir hans hátign með hinum örgustu hlótsyrðum og heitingum. Já, meira að segja: Þú reynir til að berja hann ! Ó, hvílík skelfing ! Sálarangist þín er óttaleg ! Varðmennirnir grípa þig, Þeir slíta af þér öll tignarmerki, Keisarinn sjálfur tekur sverð þitt og brýtur það í sundur á hnésínu, ogí bræði sinni gleymir hann sér svo, að hann ber þig í andlitið með kreftum hnefa. Og svo er þér hrint út úr höllinni og fleygt út á stræti. Þú ert fyrirlitinn, hjálparlaus — vitskertur ! Og nú byi jar fyrir l ér timabil, svo mánuð- — 68 — oghinir karlmennirnir, sem hún hafir umgeng- ist þar, Þú missir algerlega vitið. Þú tekur hana í fang þér og heldur henni fast upp að þér. Eftir fáein augnablik sleppir þú henni svo, og þá dettur hún niðtir dauð við fætur þér, því þú hefir rekiðhnif í hjarta hennar. Aldrei fram- ar verður hún fórnaidýr eða ginningarfífl fanta og flagara! Ó, guð rainn! Þú snýrd á burtu. Varðmaðurinn. sem raynir að stöðva þig, fellui dauður að fótum þér, Þú sleppur einhvernveginn í gegn um greipar þeirra, og eftir langa mæðu kemst þú lokshing- að aftur — til Pétursborgar. En nú þekkir enginn þig framar, Hár þitt er orðið hvítt eins og mjöllin; svipur þinn er eins og á dauðum marmi. Þú hefir að ains eitt takmark í huganum ætíð og æfinlega: að myrða keisarann og manninn sem valdur var að óláni systur þinnar Þú eit aftur bominn í hóp vina þinna. Nihilistanna. Og aftur hjálpa þeir þér. Þey — þey! Eg hefi ekki úttalað enn. Nei, langt frá, — langt frá !’ — 61 — tættir í sundur. Rúmið hennar er ali aoölvað og rúmfötin rist og tætt í sundur. Góll. breiðan er rifin upp og rist og hjökkuð í sundur. Mál- verkin hafa vcrið rifin af veggjunum. Öllu hefir verið umturnað, brotið og tætt til agna í hinni voðalegu leit. 'Þú skilur þegar hvað fyrir hefir komið, jafnvel þótt þú þorir <-kki að hugsa til þess. Þú ert dasaður. Þér liggur við að missa vitið. Þú heldur aö þetta sé að eins vondur draumur. Þú getur varla trúað því, að svefnherbergið hennar elskulegu og flekklausu systur þinnar hafi verið þannig svívirt, Unt síður kemur einn af hinum gömlu og trú þjónum þínum og segir þér alla söguna, en þú hlýðir á eins og í dranmi. Olga færði sig nú nær mér. Hún átti bágt með að draga andann og talaði lágt og seint. Augn hennar voru á að líta eins oghálfkólnaðar glóðir, og brjóstið á henni gekk ákaft upp og nið ur, einsog henni lægi við köfnun. Andlitið var drifhvitt og eins.og í krampaspenningi Aldrei hafði ég séð hana eins tignarlega og þó voðalega ásýndum. Og segulmagn tilfinninga hennar hreif mig og hálftryldi. eins og enginn skapaðun hlutur hafði áður gert. 'Þetta var það sem gamli þjónninn sagð. þér; Einni stundu eftir miðnætti var baru höstu- lega é dyr hjá þér, og er hann opnaði þ« e, voru þar komin hin voðalegu og tilfinnin£trlausu þrælmenni, sem “Þ riðja deildir* sendir át til raannaveiða. En honutn datt ekki í hug að »

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.