Heimskringla - 27.04.1899, Page 3

Heimskringla - 27.04.1899, Page 3
HElMSKKÍNGÆiA, 27. APRIL 1899. mör. Mér heflr ekki komið í hug að fara í mannjöfnuð út af þessu máli. En ef ritstörf okkar E. H. yrðu borin í dóm, óvilhallra manna og heiðst úrskurðar um, hvor hefði hugsað sig meira um og betur,—þá þykir mér ekki víst, að kviðurinn yrði að öllu leyti borinn af Einari Hjörleifssyni. Legg ég svo málið í dóm. Guðmundur Friðjonsson. —(Nýja Öltlin). Smjörgerðarhúsið í Church- bridge. Vér gátum lítillega um stofnun þessa i Hkr. fyrir mokkrum mánuðum, og gáfum þá lýsingu af stærð og bygg- ingu Jhússins, og skýrðum frá starfa þessarar gtofnunar upp að þeim tíma. Til frekari upplýsingar setjum vér hér átdrátt úr skýrsluherra James W. Ro- bertsona, umsjónarmanns ríkisstjórn- arinnar fyrir akuryrkju og mjólkuriðn- aðardeildarinnar. Útdráttur þessi lýt- ur að eins að starfsemi smjörgerðar- hússins í Churchbridge fyrir sumarið 1898, ogber hann meðsér, að smjör var búið til á tímabilinu frá 27. Júni til 15. Október það ár, og að 70 bændur sendu rjóma sinn þangað. Rjóminn sem kom á smjörgerðarhúsið var alt 21, 428,0 tunnur og úr henni fengust 22, 223 pund af smjöri. Meðalverð smjörs- ins var 18,85 cents fyrir hvert pund. Þar af var bændum borgað fyrir pund- ið............................. 12,20 Flutningskostnaður á rjóman- um; hvert pund. •................ 1,65 Til afborgunar á vinnuvélum og áhöldum.......................... 1.00 Fyrir tilbúning á smjöri........ 4,00 Allur kostnaður $18,85 Smjörgerðarhús þetta tilheyrir hluta- félagi, sem stofnað var veturinn 1897 -til 1898 í Churchbridge. Stofnfé fólagsins $29000, skift niður f 400 hlutiá $5 hver hlutur. Þar af 'eru 341 hlutir seldir fyrir $1705. í stjórn félagsins eru: forseti, vara- forseti og 12 meðnefndarmenn, sem kosnir eru árlega á almennum fundi. í félagi þessu eru 35 íslerjdingar, og halda þeir samtals 76 hlutum. Vara- forseti félagsins og 6 af meðnefndar- mönnunum era Islendingar. — 132 ís- lenzkir bændur sendu rjóma á ‘smjör- gerðarhúsið oj fengu fyrir hann út- borgað í peningum $1388 26. Eftir þessn er það sjáanlegt að Islendingar hafa meiri ráð í stjórn þessarar stofnunar, en þeir eiga hluti til og er það sómi fyrir landa vora þar, og sýnir álit það erþeirhafa hjá almenningi. Að vísu finst oss að landar vorir hafi fengið alt of litið fyrir smjör sitt þar sem að eins 12,1/5 úr centi fyrir hvert pund, hafi gengiði þeirra vasa. Það er lægra verð en hægt er að fá í þessum bæ fyrir lakasta smjör. Og vist þætti Ný-íslendingum hart að- göngu að fá ekki full 121 cents fyrir Smjör sitt. En þetta lagast væntan- f ega þegar scofnunin er að öllu leyti af- borguð. Eins finst oss að framleiðslu- kostnaðurinn við smjörið sé helzt of hár, en um það getum vér þó ekki sagt með vissu. En það eitt má telj a víst, að landar vorir, sem nú eru í meiri hluti f stjórnarnefnd félagsins muni sjá til þess að framleiðslukostnaður sé hafður sem allra minstur, og að varan sé seld þar sem hún er bezt borguð. Með því móti æt»u bændur þar vestra að geta fengið töluvevt meira verð fyrir smjörið sitt framvegis, en þeir hafa fengið á síðastl. sumri. Ágætt. Eitt af hinum mörgu frægðarverk- um stjórnarinnar er þessi skrils-inn- flutaingur. Hún yirðist hafa tekið að sér það góðverk, að hreinsa til á út- kjálknm Rússlands, þar sem allra aumustu og siðlausustu ómenni þess rikis hafast við. Þegar hún hefir svo sópað þessu mannsorpi hingað, verður hún að annast það mánuðum saman í bæjunnm, sem hún hrúgar þvi inn i, þrátt fyrir það, þótt þessir innfiuttu ræflar séu ekki á háu menningarstigi— þótt hinn heiðraði landi vor, þingmað- ur St. Andrews-kjördæmis sé að tyldra þeim upp á sömu hyllu og löndnm sín- um, — þá hafa þeir þó vit á því, að setja kaupgjald verkalýðsins ofan fyrir allar hellur, þar þeir sjá, að þeir sem hafa frítt fæði, |hús og eldivið, geta staðið sig við að vinna fyrir helmingi lægra kaup, en aðrir menn, þar að auki lifa þessi grey á sinn hátt, eins og Kín- verjar mjög einfalt (og kostnaðarlítið hjá sjálfum sór. Ef að tollarnir hefðu yfirleitt lækkað á landsbúum, eins og einusinni áttí að verða, að mig minnir, þá hefði ekki verið ástæða fyrir oss að líta sem svo á innflutninga “anstaltirn- ar” núna, að bitinn væri tekinn út úr oss og honum svo stungið upp í rúss- neskaa skríl, er að sjálfsögðu væri mjög líklegur til, fyrst og fremst að eyðileggja alla verkalýðs atvinnu lands ins og þar að auki verða yfirleitt til ó- gagns og siðspillingar á margan hátt um langan tima. Auðvitað er ekki ólíklegt að það raegi takast, ef vel er í lagt, að fá þessa garma til að gefa stjórninni atkvæði sín, * en á sama tíma er ekki ólíklegt. að eitth/að af landsins lýð |fari að “grysja gegnum brekánið” með þetta innflutninga “fargan” ogþað sem því fylgir, og að það fari þá á líkan hátt fyrir Liberalstjórninni, eins og fór fyr- ir hundinum forðum, sem gekk yfir brúna með kjötstykki í kjaftinum. Hann sem sé sá skuggann sinn i vatr - inu, hélt að það væri annar hundur með kjöt, ætlaði að gripa það, an misti sitt og hafði svo ekkert. Heiður sá er oss Islendingum er veittur með því, að líkja oss við rússneska kvekara og skríl- inr. úr Galiciu in. m., auk atvinnutaps vors, ætti sjálfsagt að vera þess virði, að vér rétturn hönd eða fót til þess að vera vissir um slíkt góðgæti i framtíð- inni, fyrlr oss og niðja vora. “Liberal”. *) Eins og hinn heiðraði landi vor í Manitobaþinginu gefur í skyn. Kaupið, lesið og eigið Valið Það er til sölu víðast hvar á meða. Vestmanna. Hver sem sendir mér 50 cents fær söguna'tafarlaust senda með pósti. Kr. Ásgeir Benediktsson. 350 Toronto Str. Þér getið fengið eina tylft af smá- myndum af yður sjálfum fyrir 25 cents, í Stamp Photo myndasalnum uppi yfir Craigsbúðinni, 530J Main St. Bicycles. Þér ættuð að koma og sjá Thistle og Fnlton hjólin. Þau eru áreiðan- lega einhver þau fallegustu sem nokkurn tima hafa verið flutt inn til Winni- peg. Þau eru einhver þau léttustm, en þó sterkustu hjól sem búin eru til í Bandarikjunum. — Featlierstone hjólin (sömu sem í fyrra voru kölluð “Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega i fyrra. Það er óhætt að renna þeim á hvað sem er, þau eru næstum óbrjótandi, og þarf því ekkert að kosta upp á þauí aðgerð.— Klondike hjólin eru mjög góð fyrir jafnmikla pen- inga. Þér gætuð ekki fengið betri kaup þótt þér senduð eftir hjóli sjálfir til Stórborganna í Bandaríkjunum eða Canada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun út í hönd. B. T. Björnson. Corner King & Market Streets. H. Bjarnason, Glenboro, umboðsmaður fyrir Argylebygð. TEFJID EKKI En komið strax og veljið yður alfatnað og nýjan hatt. Þér þarfnist þessa Vér seljum yður með sanngjörnu verði. í þetta sinn tilfærum vér verð á fáeinum hlutum að eins : 50 karlinanna-alfatnaðir á $5.00—$6.50. 40 karlmanna navybláir fatnaðir á $7.50. 25 karlmanna-alfatnaðir, rnjög fínir, á $10. 200 karlmannafatnaðir úr fínu skozku vaðmáli, á $7.50 Ltil $15. Drengjafatnaðir í hunnraðatali, $1 og yfir. E*. w 556 f Main Street Deegan’s Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. saæs Union-made Cigars. Og styrkið tthtó Cnliflrt IhMtfNOoarS awnBnqf thc teM mm *ímc rittlMe «hic PSOON 0, fllWY --------inthii btu h»v» bwn mað* eya Tll IU»MTl0iUlUMÐNd -------------------- ---------------gl Ama'ica, aa orMOitatM* ratehee CflTUI P»r,0N or flUHY TfNEMfNI-HOUSE W0WM*HSHU> ThtH tteseCiOMte ait snoken tt»ouene« --" M Wr.HQeMets ufA Nw UW ntTbe p COPYRIQHTED atvinnu- stofun vora Keykid Tlie Wiimijieg Fern Leaf. Hinir einu vindlar í VVinnipeg sem búnir eru til undir merkjum verkamanna- fólagsins. Handsnúnir. Að eins bezta tóbakslauf brúkað. J. IÍEIIt li b.I\, cigandi. Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum on okki af börnum. ########################## # # # # # # # # i # # # # # # Hvitast 0g bezt —ER— Ogilvie's Miel. Ekkert betra jezt. » # # # # # #1 # I# # # # # # # # H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsmaður 373 Main St., Winnipeg. Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St. 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA SkanflmaYian Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 JNnin 8tr. focðtime Restanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liCiinon & Ilcbb, Eigendur. Royai úrown Soap $65.00 New William Drop Head saumavjelar. Gefnar fvrir sápubréf. 3 vélar gefnar á nverri viku fyrir ROYAL CROWN sápubréf og “Coupons.” Biðjið matvörusala yðar nm ROYAL CROWN “Coupon” með hverjum 5 stykkjum af ROYAL CROWN sápu með bréfum á. Fyrsta vélin var gefin mánu- daginn 16. Janúar. Engum sem vinnur á sápugerð- arverkslæðinu verður leyft að keppa um þessar vélar. •#***«*#•*******«*»•#*•*«• Nú er tírainn fyris ykkur að uusta rykið og ruslið úr skápunum ykkar, og fylla þá svo aftur með nýtt leirtau frá Chinn Ilall. Þar fáið þið beztan, ódýrastan og margbreyttastan varning í bænum. CHINA HALL, 572 Maln St. DREWRY’S Family porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá banda mæðrum með bðrn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Broweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfong* Þá kaupið þau að 620 ttain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞIJ heflr í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald tfl California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C, !■', R, um • boðsmanns. eða skrifið ti! Robert Kcrr, Traffio Manager, Winniprö, Man, loriern Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spoka*e, Tacoma, Victoria, Sau Francisco. Ferdaglega........ 1,45 p.m. Kemur „ .......... 1,05 p.m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rrnediats 'points ...... Fer dagí. nema á sunnud. 4,45 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,05 e. m. MORRIS BRANDOF BRANCH, Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin........ Lv. Mon., Wed., Fri...10,40a.m. Ar. Tues, Tur., Sat.. 4,40 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWiNFORD, G. P. & T. A.,St.Paul. General Agent. Portage Ave., Winnipeg. — 96 — — 97 — —100 — -98 — Ég hafði njósnarmenn og þjóna alstaðar. ^íáttúran hafði gefið mér svo gott minni, að ég kleymi aldrei nafni eða andliti, sem ég heyri eða ®4 einu sinni, svo að ég þekti alla menn mina og Uiundi nöfn þeirra hvar sem ég sá þá, en að eins sárafáir af þeim þektn mig. Ég hafði einnig dygga þjónustumenn |i flokki lögreglunnar og Það jafnvel á meðal þrirra sem tilheyrðu hinni Voðalegu Jiriðju deild. Ég vissi vel að það var ekki hættulaust fyrir ’Big að sýna mig út á stræti um þennan hluta 4age, þar sem hinn grimmi og harðsnúni Níhil- ’Btaflokkur hafði kveðið upp yfir mér dauða- 4éminn. Þeir hræðast ekki dauðann sjálfir, ef þeir að *lns geta ráðið af dögum þann sem þeir hafa á- ^Veðið aðskuli deyja. Og hverjum þeim sem bannig hefir fallið í ónáð þeirra, er lífsháski bú- lD,i um nætur sem daga, og hvar sem hann er ^addur. Ég hugði því ráðlegast að tefla sem minst á 7®r hættur, með fyrírsát og fjörráð í annað ^'nn, og hraðaði mér þvi heim til mín Aður en ég *vi til hallarinDar. F.g ásetti mér að taka á f'ift ®inhverskonar dulargerfi, og þe-s utan hafðj lagt drög fyrir, að ýmsir af fyrirliðum mín- 1)01 skyidu hitta mig þar, og vissi ég að þeir ^andu þegar bíða mín. T>ad var og orð og að sönnu, að þeir biðu r°In Þar: Cayle, Canefield, Malet, St. Cyr og y,nsir fleiri. Það var einnig annar mað ír þar, með hend- liundnar á bak aftur, og með hlekki um fæt- ur; 'og til enn frekari varúðar, hafði hann verið reirður fastur við stólinn sem hann sat á. Þessi maður var Ivan bróðir prinsessu Olgu. Eg lést ekki sjá hann, þegar ég kom inn, en tók þegar til starfa, að skipa fyrir um hvað gera skyldi um nóttina. Hann hlustaði 4 alt með athygli, fyrst með reiðisvip, svo með fyrirlitningu, en síðast undr- andi og alvarlega hræddur. Til þess að gefa lesendunum dálitla hug- mynd um, hvaða áhrif þessi fundur hefði á band ingjann, varðégaðgefa stutt ágrip af því sem þar gerðist. Fyrst lásu þessir undirmenn minir upp nákvæma skrá yfir alla Níhilista, hver í sínu umdæmi Gáfu þeir af þeim nákvæma lýsingu —hverskonar dulargerfi þeir byggju sig í, —hvar þeir kæmu saman, — og hvar væri hægt að finna hvern um sig á vissum klukkutíma. Á meðal þeirra voru ýmsir háttstandandi menn í borginni, — yfirmenn í hernum, lögreglu- þjónar, njósnarar í prívat húsum, í hótelum, í gestgjafahúsum, í keisar&höllinni, á hermanna- stöðvunum, í fangahúsunum, og yfir höfuð al- staðar. Þegar nafn eftir nafn hafði verið lesið upp, svo að skifti mörgum hundruðum, varð Ivan hvítur sem nár í andliti. Ogþegar um siðir nafn systur hans var lesið upp, og ég sagði um leið með harðneskju svip, að hún væri nú þegar komin ífangelsi, og yrði bráðlega send til Síbe- ríu, — þá gat hann ekki lengur stilt tungu sína, en lét rigna yfir mig hinum verstu formælum og heitingum. En því var enginn gaumur gefinn. ‘Nei; ég gerði það ekki; en ég skipaði fyrir um. að það skyldi gert. Þú hefðir ekki komist lífs af, ef ég hefðihaldiðá skammbyssunni’. ‘Ef til vill ekki. Það gerir nú minst til. En undrar það þig ekki, hvers vegna ég lét flytja þighingað?’ ‘Ég býst við að það sé gert til að kvelja mig’. ‘Églét flytja þig hingað til þess að bjarga þér’. ‘Til að bjarga mór!’ ‘Já, frá þínum eigin unggæðisskap og heimsku. Þú ert að vísu fullorðinn að ára: ölu, en bamslegur í öllum tiltektum. Hefurðu enn þá svo mikið eftir af mannleguir. tilfinningum, að þú viljir bjarga systur þinni, sem fyrir þín- ar aðgerðir hefir nú tveimur óvinum að mæta? Rússland vill senda hana til Síberíu, en Nihil- istar vilja drepa hana. Hún mundi hafa offrað sjálfri sór fyrir þig, — hún bauðst til að gera það. Ert þú eins viljugur að fórna sjálfum þér hennar vegna?’ ‘ Já, það veit Tnuð!’ ‘Viltu sýna það í verkinu?’ ‘Já, vissulega, ef mér gefst tækifæri ti þess’. ‘Þér skal veitt tækifærið. Ég get ekki full- treyst þér, Iran; annars skyldi ég, hennar vegna, leysa af þór fjötrana og láta þig laus- ann. En þú mundir eflaust hraða þór til lags- bræðra þinna, og vara þá við hættunni, sem yf- ir þeirn vofir, og með þvi móti eyðilegðir þú systir þína fyrir fult og alt, — það mundi ríða ‘O, nú fer ég að skílja í þessu. En hver er þessi vinur?’ ‘Prins Michael’. ‘Ég get ekki farið þangað ! Nei, alveg ó- mögulega’. ‘Þú verður að kverfa umstundarsakir, Olga, Prinsinn er vinur minn og þinn, — já, meira að segja, hann elskar þig. Og það sem mest er í varið: Hann er prins að mannkostum eigi síður en að ættgöfgi. Getur þú ekki treyst mór og honum ?’ Hún stundi við, en sagði ekki neitt. Yagn- inn þaut áfram eins og fuglinn fljúgandi, og hún hallaði sér upp að barmi mínum hlýtt og ástúð- lega. Að stundarkorni liðnu þegar vagninn stanzaði við dyrnar á fangahúsinu, mælti hún: ‘Ég fulltreysti þér. Gerðu við mig eins og þér líkar. Ég skal vera hlýðin’. Canfield beið mín í fangahúsinu, og gaf ég honum og Tom Coyle nokkrar leiðbeiningar í flýti. Svo stigum við þegar upp i annan vagn og ókum beina leið að húsi Michaels prins og flýttum okkur þar inn um hliðardyr. ‘Verið velkomin’, raælti prinsinn, og tók f hönd okkar beggja. ’Ég vil biðja yður, prins- essa, að skoða þetta hús sem væri það yðar eig- ið, og ég þarf tæplega að taka það fram, að hér eru engir spæjarar til að njósna um athafnir yð • ar. Ég þekki vel alla þjóna mina og get full- vissað yður um, nð þeir eru þögulir eins og gröf- in’. Hún vottaði hontim þakklæti sitt og æ aði mn leið að fara að skýra fyrir honum, b

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.