Heimskringla - 06.07.1899, Side 3

Heimskringla - 06.07.1899, Side 3
HEIMÖKKÍNGLA. 6. JÚLÍ 1899. Til leikenda Skugga-Sveins, í Argyle. Þá norðaustan hávetrar næðinigur gól með nákulda tónfHlli sínu, og geisli sást enginn af glaðværðar sól i geðsmuna úthýsimínu, úr suðvestri lagði þar ljósgeisla inn frá leikflokknum drenglyndis prúða, er íþróttar fimleika sýndi mér sinn í svipkunnum ættjarðar skrúða. Ég ólundar grástakknum fleygði mér frá og fetin til Skjaldbreiðar greiddi, vorn heimalda skáldleik að heyra og sjá það hug nxinn til ættjarðar leiddi. Ég sá þar vor hvassbrýndu föðurlands- fjöli með flughamra skútana gretta, og islenzkrar þjóðtrúar örlaga-föll með einkennis drættina réttu. Ég flyt ykkur þakkir af hlýasta hug, þið hófuð upp gleðinuar merki, og fylgduð því örugg með framkvæmda dug og fimleik í orði sem verki. Ég óska þið skemtið sem oftast og bezt með iþrótt og fjörugu geði, •og nýkomna sumarið færi sem flest til farsældar ykkur og gleði. SlGB. JÓHANNSSON. íslands-fréttir. Á mánudaginn var, bárust oss frá íslandi blöðin Stefnir og Austri. Vér setjum hér það sem þau hafa frétt- næmt að segja. Eftir Austra. Seyðisfirði, 30. Maí 1899. Tíðarfar hefir verið fremur kalt, en þurt, nmliðna viku; í dag er kuldi og krapaslettingur. Eiskiafli töluverður, en þó nokkuð misjafn á báta, en flskurinn allur vænn. Elín og Bjólfur hafa aftur fiskað á- gætlega, 4—500 hvort á sólarhrinp. og það af regin þorski. Trausti, fiskibátur Gránufélagsins heflr og fiskað vel, 18°0 af vænum þorski á 3 sólarhringura. 9. Júru'. Fríkyrkjan í Reyðarfirði er nú prestsþjónustnlaus, en sern komið er, eftir burtför séra Lárusar, Heyrzt hefir og, að fríkyrkjuprest- Vallamanna. séra i3orvarður Brynjólfs- son, hafi sagt af sér þeim starfa. Tíðarfariö hefir nú síðustu daganr verið mjög milt og srijó mikið tekið upp og jörð mikið grænknð. Skepnuhöld hér í firðinum verða ■víst fremur góð, og lambadauði svo sem •enginn, en víst nokkur á Útbéraði og víðar. Hátt verð gafur nú Pöntunarfélagið fyrir fisk: 55,47 og 42 krónur fyrir skipp. upp í skuldir og á móti úttekt fyrst um sinn. Eftir Stefni. Tíðarfar alt að þessn kalt oggróður lítið. Eyrstu daga þ. m. var þó sett -ofan í jarðeplagarða á Akureyri. Fiskilaust enn á Eyjafirði að heita má, vel síldarvart að öðru hverju inst í firðinum. Hákarlslýsisafli oröinn mikill, mörg skipin búin að fá fullar 8 tunnur til hlutar um siðustu mánaðamót. Eftir Bjarka Seyðisfirði, 3. Júní 1899. Af héraði. Allar þær góðu vonir, sem menn gerðu sér i góða veðrinu nú fyrir þrem vikum um varanlegan bata og góð skepnuhöld, hafa altof illa brugð ist. Með uppstigningardegi kom aftur kuldi með frosti á nóttum og snjó öðru hverju og var það kaldur gestur ofan á aftaka vetur og heyskort. Þangað til hafði hver hjálpað öðrum svo alt hafði bjargast, ef vorið hefði verið vor, en nú má búast við að mikið af lömbum fari og mep þeim málnyta í sumar, ef ekki verður jmeira að í svo frámunalegri tið sem nú er. í Vopnafírði virtust menn hafa kom- ið skepnum sinum furðu vel áfram hing að til, en um lambalífið gátu auðvitað fæstir sags ef þessi vandræði héldist. Maður réð sér bana á Vopnafirði 24. f. m., Karl Liljendal hafnsögumað- ur. Hafði skotið sig um morguninn, Var maður á besta aldri; lætureftir sig konu og börn í ómegð. Tvo hvali rak nýlega á Grjótnesi á Sléttu. Sá fyrri var lítill og ekki nema 190 vættir af honum als, að sagt var. Hinn hafði verið stærri. 10. Júni. Lausafregn úr Tungunni segir, að menn óttist að bátur hafi faríst þar í Fljótsmynninu nú í fyrradag. Bátur- inn var af leið af Borgarfirði með vör- ur, sem áttu að fara í Húsey, og sagt að það sæi síðast til hans. að hann ætl- aði að róa inn í Fljótið, en hyrfi þá alt í einu og sæist ekki til hans síðan. — Fregnin er enn sem komið er ekki Ijós- ari en þetta, og væri betur hún reynd- ist ekki sönn. Á pátnum áttu að hafa verið Borgfirðingar. Úrmakari Þórður Jónsson, Í90 lUain Str. Beint á móti rústunum af Manitoba. Hotelinu. LU Stærsta Billiard Hall í Norð vestriandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er a.kmmigt, að brauð vor eru hin ágætustu. livað efni og bök- un snertir, og það er eiumitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjiö keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar SíO I>raii<I f’yrir einn ilollar. W. J. B0YD. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍN0 NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 9£ain Str 57Ö .11 n i n Street. Ef yður langar til að eignast föt sem hæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sera vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfreinur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði. Vér seljum alt með lægsta verði. J- GENSER, eigandi. Ruby Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þér þurfið minna af því en af nokkru »ðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fiitu af vatn i við allan vanalegan þvott. Allir islenzkir matvörusalar hér í bænum hafa Ruby Foam í búðum sínum. Kaupið það bjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- um til þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Flaldið þeitn saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá faið þér lijá oss ókeypis einhverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fyr- ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” | Tlie Canadiaii Cliemical Works. | ^ 3S9 Notre Dame Avemie. ^ hmmmmmLmmmmmmumimrá MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær ■ o - 30 alfatnaðir af ýmsnm tegundum, vanaverð $9 50—$11 00. Vér seijum þá fvrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir $5.oO hver. Fyrir $10 getið | ér kosið um 100 alfatnaði. Vanaveið á þeimm er fiá $10.50 til $17.00. 556 Main Street Missið ekki af þessutu kjörkaupum. Deegan’s Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum Og styrkið _________ . _ Isiuecí by AuUtontyo' the Cjrzt MaKery intcrndtior.ði U" on of A.i íh<- _ Union-made Cigm-s. f tthrt Cltliflrt C**i .MM be> » •írFÍ!!’'* _ V/\ iWMHRO' ’itiOWIMIIB iNll-taliCK*. i:e*0*vr » c • í! h'.Z&L (Í« CGCUt Pt'iíMI Cf filTHv TfHl Mf N' hOuSf Inr*-.;*- - ?>,< hh IK*i* C<Wf« tc smo»«a • V-, . IMf*|»r<iit» Um* I, • ry'rvrTOUTEI* ó. t« étemic t# Im atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up aml 1T]>. Itlue Kibbout. Tlie Wiunipeg; Fern Ueaf. Kevmlo. Tlie Ciiban Itellex. Verkamenn ættu æíinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKUIK, eigamli, Cor. Main og Rapert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. #################*##**#### # # # # # # # # # # # * f $ # Hvitast og bezt —ER— Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. | # # ####**##«##**############ # # # # # # # # # # # # # KKUD NYTT! 13nll rÍML,8M f HHmnavéltim. Só þóiiUi ko'öi uetur iiiinid n»ed ;í‘x-jmií vél 8ii sknf'n heilsurtH Fyrii li^ilbri^dn konu er fóitM sW»Min»n hA víihim meí> þess- 1111. vél'tin l»H-r l>»iil,h liljórMn ust. h;t fa sj4lfþ' ipjtla skyrru «'íí *» íVh s-ií sj« Ifar. ÍVjm' f\Ijja öll iiþ»i^-\i ley: bliöld Þetta r»r f»Jli<oionasTa vól. á 1 gu verdi og u eö ó áia ^hyrnr'. Em iu öunur jafnuóð in^ Ifkn ver^j. Kaupiö af'eins FldK»(lr<* f5. TTr^öluniemi eru í ll\‘i»< j'»M» )»***. —BAnar til hjiV — NATIONAL SEWING MACHINE CO. Af.w York og Chicago. • Ö'iiiut ,'ih *iiumavébtveiksmiðja ÞESSI MYND SÝNIR P.vRT A F* 8 750 vélar á dag. Eftir- ELDREDGE B VEL1N.N1. k i.nend r FJdredge vi'iksrniöjufél. pn. ’m M<’CLARY’S FAMOUS PRAIRIE IJetta ei su Ut*zlk ekUsiu 1 i.m Himu, húu bakar Pyrauiid af brauöum med jafnlitlum eldlvid aðrar stói b.jk.j aö eins fáein b»aud. Jiefir sérstök þæg- indi svo sem hitamæli í bökui'arhóltiuu *»r >ymr h taiiri áiei^anlega bökunar- ofn úrstnli med fóöru^u eld^ijoa, baKai iu«0 þriöjuiigi nnnni eldividen nokk- ur önnur stó. ITreint lofr trenuur um «*fninii og gerir brwuöin holl og ljúfemr. Kaupió MoClary’s pldstó ef j>ór viljiö heztu stá. Ef kaupmadur yöar hefir liana ekki þá ritið oss. N The MeClary Mfg. Co. iroquois Bicycles Síg.75 400 ol the famou, IroqUOlS Model 3 I U BicyclM willbe gold at $16.75cach, jnstone-thlrd thelr re nl ralue. IROQUOIS CYCLE W0RKS FAILED X7,* too cxpcnKÍrvilybuHt, and wehave bouglit tho entireplant at a forced sulcat 20 eenta on the dollar, With it we got 400 Modol 3 Iroquoin Bi- cycles, finisl>ed and complcte, Made tO 8©ll Qt $60. To »d- vcrtiso our business wc h»ve coucluded to sell these 400 at jugt what they stand us, ard make the murvelonn offer of a Model 8 tROQUOISBiCYCLEut$l6.«ówhlle Ihey last. The wheels $restrictly up-to-date, famouseverywhere for beauty and good quality. nrPí» ÍÍIDTnW The Iroquois Model 3 is too well knowntonced LfSlOVlFkir I Ull & detailod description. Shelby 1J* in. seaiiilefta tubing.iroproved two-piece crnnk, detftchable sprockets, arch crown, barrcl hubs and hanger, 2J$ in. drop, finest nickeland enamel; colors, 'black, maroon an<l coac’. green; Qents' frarws, 22, 24 and 26 in., Ladies' 22 in.; best “Record,” guaran- ________ 'iced tires and Incli-gradc couirment throughout. Our Writtcu Guarantcc with every bicycle. QCyn ftliC nm l AD (orjrourexpreesapcftt’sguaranteeforchargesonewajrjstatewhcther ladies'orgents'.colorand OCIIU URb UULLAlt height of frame wantcd, and we will shipC. O. P. forthe balmnce f|15.75 and exprea* chargee), ■ubjectto examination and anproval. If you don’t find it Ihe most wonderful Bieyele Offer ever made, send it back at uur ex- r,*B$e. ORDKR TO-DAY if you don t wantto be dis»pp<*inted. 50 cents discount for cash in full with order. t:MÆ C5 BJ Á \JST O A complcte line of »»9 Modela at #11.50 and ui>. Seeond-hand W EL NAYEí Dll/Yl/Lt5 Wheeli Í3 to «10. We want H.IDER a4eNTS in everjr town to represent us. Jlundrcds earned tlieir bicvcle last year. Thia vear we offer wheels and cash for work done for us; also Freo XT®o of samnle wheelto agents. Write íor our libernl propoaltlon. We are known everywhere as the greatest £xcluslvc Illoycle Ilouae in the world and are perfectly reliable; we refer to any bank or busineas house ia ' Chicago, to any express company and to our customers everjrwhere. J. L. MEAD OYGLE CO., Chioago, III. Th« Mead CycU Co. are absolutely reliabU awd Jroquoie Bicyclee at $16.75 are wonderfulbargaina.—Editor. 28 Drake Standish. Drake Standish. 29 32 Drake Standish. Drake Standish. 25 ■ekki frekar vitna við. En þessi misklíð á milli rússneska mannsins og Spánverjanna hlýtur að vera sprottin af einhverjum alvarlegum ástæðum Ég vona því að þér sjáið, að áður en við blöndum okkur frekar inn í þetta, er sanngjarnt að við fá- um að vita um tildrögin að einvíginu.” Bergelot skotraði heiftaraugum til Spánverj- anna og snéri sér svo að mér í mestu bræði: “Þér eruð tilfinningarlaus, monsieur ! Þér eruð Ameríkumaður ! Og þér eruð Englending- ur ! Þið eruð báðir kaldlyndir og seinfara og vegið og metið öll orð og athafnir ! Þið eruð engar hleyður, messieurs. Nei, nei! Mér dettur ekki í hug að segja það. Þið eigið miklar þakkir skilið nú þegar. þar sem þið komuö ótilkvaddir til að bjarga vini minum Godtchorkna. En það var fyrir augnabliksáhrif, að þið gerðuð það, og nú yðrist þið þess, að hafa blandið ykkur inn í Þetta mál.” “Þér farið dálítið skakt i þessu, lautenant,” mælti Rockstave. “Það var ekki meining Btandish að láta yður skilja að við yðruðumst bess sem við höfum gert. Og við viðurkennum ■ekki heldur, aðhafatekið að okkur sök fyrir nokkurn n>ann. Við getum ekki tekið að okkur nokkurt mál, fyr en okkur eru kunnar allar málsástæður”. “Ég hefi boðist til að vera hólmgönguvottur yðar móti þessum manni, sem skaut vin yðar. Það boð mittstendur óhaggað. Én það getur risiðút af því meira en ein hólmganga. Þaðer mjög líklegt að ég verði skoraður á hólm lí ka. Það er þess vegna óhjákvæmilegt að yið fáum að vita eitt- hvað meira um hvernig í þessu máli liggur. Þér ættuð einnig að bera svo mikið traust til dreng- skapar okkar, að skýra betur fyrir okkur hver þessi rússneski maður er”. Bergelot hneigði sig með mestu kurteisi og svaraði um leiðjmeð háðslegu’yfirbragði : “Gott og vel, herrar mínir. Viljið þér gera svo vel og láta flytja mig um borð í spánska skipið ‘l Ég undunþigg yður algerlega frá öll- um frekari afskiftum af þessu máli”. “Hvaða rugl, Mr. Bergelot, Gerið ekki sjálfan yður að flóni. Þér hafið nú þegar haft nógumikil kynni af okkur til þess að vita það, að við munum ekki láta nfðast á yður. En hvað á allur þessi dulleiki að þýða ? Þér getið tæplega búist við þvi að við þjótum til að skifta okkur af ójafnaðarmáli milli tveggja manna, meðan við vitum ekkert um hvor hefir réttara mál að verja”. “Alveg rétt, monsieur”, svaraði Bergelot, “Og einraitt þess vegna bið ég yður aðsenda mig um borð í spánska skipið. Ég ætla að drepa níðinginn, sem skaut þessu skoti, og láta svo reka á reiða hvernig leikar faiaáeftir, Því iniður er mér ómögulegt að verða við kröfu yð- ar, þvf ég veit ekki raeira um orsakirnar að þessari hólmgöngu, en þið sjálfir. ’ Eg skyldi með ánægju skýra ykkur frá þvf, ef mér særi það hægt, Það sem ég veit um það, er í stuttu máli þetta : Ég kom til Cadiz frá Algeiers i morgun, og varð ég forviða þegar vinur minn Godtchorkna kom »ð finns tnV, þvf óg hnf^i nokkurn hólmgönguvrott, Það getur komið í veg fyrir vafninga siðar”, Bergelot talaði ekki orð alla leiðina, og ég held að hann hafi jafnvel verið í efa um, hvort við mundum koma um borð með sér eða ekki. En svo varð Rockstave fyrstur upp á þilfarið, er við komum að skipinu. “Herrar”, sagði ég til nokkura manna, sem stóðu þar i þyrpingu. “viljié þið gera svo vel og segja mer hver hefir eign eða umráð yfir þessu skipi”. Svartskeggjaður maður á fertugsaldri gekk nú fram úr hópnum. Hann var hár vexti og hraustmannlegur, en illmannlegur á svip, og bar á sér ýms merki um svall og ólifnað. “Leyfið mór að gera sjálfan mig kunnug- *nn”, roælti hann á góðri ensku. “Ég er Mat- quis de Villepes, og er eg eigandi að þessu skipi. Og þér eruð ?” “Ég heiti Drake Standish og er f.-A New York”, svaraði ég. “Þetta er vinur minn Rock stave lévarður frá Englandi. Eins og yður er vel kunnugt, þá voruin við vitni að svivirðilegu liltæki, þar sem einn af skipsmönnum yðar reyndi að koma i veg fyrir það, að einvigið end- aði öðruvisi en liann vildi óska. Þótt hvorugur okkar Rockstave lávarðar séurn nokkra ögn kunnugir þessum rússneska manni, þá verðum við, sem serlegir menn, að láta okkur að nokkru skifta þetta æruleysis tiltæki, sem hér var fram- ið. Það væri ef til vill Astæða til að saka að eins cinn mann unt Jietta. ef bj’ssuskotið væri einu Svo snerum við í snatri til skipsins, og var nú Rússinn borinn á sterkum örmum upp A dekkið á Nomad. “Leggið hann strax upp í rúm og hafið heitt vatn, mjúkan svamp og nægilegt af léreftsbönd- nm til reiðn”, sagði ég við Wilkins. “Ogkomdu líkameð dálítið af konjaki. Ég held annarsekkiað hann sé hættulega'særður, eða hvað heldur þú um það, Rockstave?” “Ég held að sárið sé ekki mjög hætiulegt ; það er ekki djúpt, og hann er hraustbygðnr inaður”. Við gleymdum svo Spánverjunum dálitla stund. á meðan við vorum að afklæða særða raanninn, þvo sárin og binda ura þau. Svo helt- um við ofan i hann dálitlu af konjakki, og eftir dálitla stund veittist okkur sú ánægja að sjá hann opna augun. “Þekkirðu mig, Godtchorkna ?”, spurði frakkneski maðurinn. “Já, ég þekki þig, Bergelot”. svaraði hann, “en þessir menn--------, hvað hefir komið fyr- ir ?’’ “Komið fyrir ! Spánsku hundarnir skutu á þig. Það bcfir ekki aunað komið fyrir enn sera komið er. En við erum ekki skildir að skiftum’. Ég gaf honum nú aftur að súpa á konjakk- snu, og þakkaði hann mér fyrir. “Hugs'ð ekkert um það sem fyrir hefir kom- ið”, raælti ég, “'en reynið að sofna og hvíla yð- ur. Þér eruði vinahöndum og um borð í ame- riVönskn sk'pi”.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.