Heimskringla - 03.08.1899, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.08.1899, Blaðsíða 1
rleimskringla. XIII. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 3. ÁGÚST 1899. NR. 43 Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Það er sagt að King Yu Vei um- bótamaðurinn mikli í Kína, sá er varð að fara þaðan huldu höfði fyrir nokkr- um mánuðum, til þess að forðast líflát, sé nú aftur kominn í sátt við kvenn- varg þann er nefnist drottning Kína- veldis. Hún hefir nú látið svo litið að lesa bók þá, er haun ritaði um stjórn- mál ríkisins fynr nokkrum tima, og kveðst hún fallast á sumar umbóta hug- mjmdir Wei’s og hefir þvi leyft að bok hans megi nú seljast i hendur alþýð- unnar. Hon. C. A. Geoffreion, einn af ráð- gjöfunum í ráðaneyti Laurier’s, dó að heimili sínu i Dorio, Que. þann 18. þ.m. Voðalegur eldur kom upp í Grace Hotel í Milwakee 18. þ. m. 26 slökkvi- liðsmenn særðust og 5 þeirra er talið að muni deyja. Þessir menn voru uppi á þaki hússins þegar það féll niður með þá í eldinn. Allir náðust þeir lífs, og voru fiuttir á spítala. Þann 21. þ. m. réðust 70 Banda- rikja hermenn á ræningjaflokk nokk- urn yfir á Negros Eyju í Philipine-eyj- um. Ræningjarnir voru 450 talsins. Bandamenn drápu 115 og særðu marga og tóku fanga, en mistu að eins einn mann sjálfir og annar særðist lítið eitt. Er þetta talinn ákaflega stór sigur og líklegur til að sýna eyjaskeggjnm yfir- burði Bandamanna yflr þeim. Kvartanir hafa komið til Banda- ríkjastjórnarinnar um harðýðgi og of látungsskap general Otis. Þikir hann nú ófær til að stjórna hernaðarleiðangri Bandamanna þar á eyjunum. Það er aðallega James Creelman, fréttariti fyrir blaðið New York Journal sem færir sakir á hendur gen. Otis fyrir ónytjungskap á eina hlið og yfirgang á hina. Herforingi þessi leyflr engum fréttum að sendast til blaðanna hér í landi fyr en hann hefir nákvæmlega ytírfarið þær og vinsað úr þeim alt sem honutn þykir óheppilegt að láta berast, hversu satt eða áríðandi sem það annars kann að vera. Einusinni lét Otis stinga fregngrein Creelmanns undir stól og neitaði að leyfa að hún væri suid blaði hans, og sagði hann þá sem ástæðu þetta: ‘‘Mér dettur ekki í hug að látaBandaríkjastjónina vita neitt það um hernað okkar hér, sem valdið getur æsingum þar heima. Svo lengi sem ég hef hér yflrráð skal Banda- ríkjaþjóðin fá að vita að eins þaö sem ég álít heppilegt að hún viti-” I annað sinn, þegar verið var að rita um hreisti þeirra Funstons og fé- laga liaps, sem syntu yflr Pasig-ána upp að byssukjöptum uppreistarmanna, lét Otis stryka nafn Funstons út úr fregngreininni og sagði um leið. “Eg ætla mér að skapa allar þær hetjnr sem koma fram á leiksviðið í sambandi við þetta stríð.” Þetta þykir vera mesti yflrgangur af Otis og kunna menn því illa, Frá Servítt berast þær fréttir að flestir merkustu föðurlandsvinir og umbótamenn þar í landi, séu nú ann- aðhvort komnir í fangelsi eða dæmdir til lífláts án laga. Er föður kongsins kent um þessi illverk, og það er álitið að ekki annað en afskifti stórveldanna geti komið í veg fyrir framhald þessara illverka. Sakir sem bornar eru á þessa handteknu og líflátnu menn eru engar aðrar en grunur um að þeir séu and- vígir stjómarstefnu gamla Milans. Það eitt cr álitið nóg til fangelsisvistar og lífláts, Einkennilegt mál kom nýlega fyrir dómstólana í Michigan- Maður varð undir vagnlest og marðist á fótum. Brautarfélagið )ét taka fæturnar af honum, en kona mannsins stefndi fé- laginu fyrir það að hafa ekki skilað fótunum svo hún gæti látið grafá þá.— Hún tapaði málinu. Blaðið “London Times” segir ný- *®ga um stefnu Englands í Kina: “Það er stefna vor að halda Kína stjórn við, með öllu móti sem í okkar valdi stendur, og að hjálpa henni til að koma á fót þeim umbótum í stjórnar fari sínu sem hún getur komið í fram- hvæmd, En vera má að þessi stefna sé ekki framkvæmanleg. Það er rétt oss að vera við því búnir að Kína- stjórn kollvarpist,þvi það getur hæg- h*ga komið fyrir. Við verðum því sð hafa nákvæmar gætur á öllu sem þar fer fram.” Jarðskjálfti varð nýlega á Þýzka- landi og féll þá inn kolanáma og urðu 60 verkamenn undir jarðfallinu. Nokkr- ir náðust með lifsmarki en mjög skemd- ir, hinir allir létu þar liflð. Maður að nafni McDonald, ný- kominn út úr fangelsi gekk inn á hótel í Vancouver 25. þ- m. og bað um drykk ókeypis en honum var neitað. Hann reiddist þá og þreif upp krús eina og kastaði í veitingamanninn og braut stóran spegil sem var þar inni. Veit- ingamaðurinn snaraðist fram fyrir borðið, kast.aði McDonald á gólfið og misþyrmdi honum svo hann beið bana af. Veitingamaðurinn var handtekinn og sakaður um óvilja morð. Tíu þúsundir manna voru á kapp- reiðarsamkomu í bænum Charlottes- burg í Ont. 25, þ. m. og sló elding þar niður og drap 3 menn en særði um 20. Quebec-fylki hefir sent sterk mót- mæli til Ottawa-stjórnarinnar gegn innflutningi Doukhobors og Galiciu- manna í Canada. Það eru brögð að þegar börnin finna. Nú loksins berast fréttir út nm heim allan, af afreksverkum friðar- samningsnefndarinnar sem setið hefir í bænum Hague á Hollandi að boði Rússakeisara í marga undanfarna mán- uöi til þess að ræða um og reyua að koma á alþjóðafriði. Það hafa ósköp- in öll verið sögð á þessuin fundi, en eins og vér gátum til þegar fundur þessi byrjaðl, þá hefir hann gert ekkert. Að sönnu hefir nefndin ritað nokkrar grein- ar sem lýsa starfi hennar, og ern þær á þessa leið: Nefndin ákvarðar að heppilegast sé að stofna fulltrúanefnd er róði fram úr því hvernig bezt verði komið á frið- samlegum sættum í ógreiningsmálum milli þjóðanna og nefnd til þess að á kveða þau lög og reglur sem fylgja skuli í hernaði á landi. Enfremur nefnd sem ákveða lög um að banna að skjóta megi kúlum með köfnunarefnum frá loftbátum, og byssukúlum sem springa í líkama hermannanna. Svo koma 5 greinar sem hljóða svo: Þessi nefnd “álítur” að það væri mjög herpilegt ef hægt væri að minka útgjöld þau til herkostnaðar sem nú hvíla á þjóðunum og að slíkum efnum væri betur varið til siðferðis og verk- legra framfara þjóðanna. Nefndin lætur það álit sitt í ljósi, að réttindi og skyldur óhlutdrægra þjóða (gagnvart þjóðum í hernaði) ættu að vera Akveðin af þar til settri nefnd sem komi saman bráðlega. Þessi nefnd lætur það álit sitt i ljósi að stærð og afl hinna ýmsu skot- vopna sem notuð eru í land og sjóbar- dögum skuli athugað af þar til settri nefnd svo að öllum þjóðum gefist kost- ur á að kynna sér gerð þeirra með þvi augnamiði að þær komi sér saman um að nota að eins vopn af sameiginlegri gerð. Þessi nefnd lætur í ljósi þá ósk, að samkoma fulltrúa þjóðanna verði bráð, lega haldin til þess að gera breytingar á Geneva saroningnum. • Þe^si nefndhefir ályktað að spurs- málið um friðhelgi eigna privat manna í landbardögum og i skotum á bæi og boreir frá skipum á sjó útí sé lagt yfir tilathugunar af þar til settri nefnd. Undir þetta hafa allir nefndarraenn ritað. Svona eru þá afreksverkin. Nefndin hefir ekki útkljáð eitt einasta mál, að eins látið í ljósi álit sitt um það að aðrar nefndir verði kosnar til þess að ræða meira um þau ýmsu mál sem nefnd þessi hefir eitt mörgum mánuð- um og ærnu fé til þess að ræða án þess að ná nokkurri fullnaðar niðurstöðu um nokkurt þeirra. Nokkrar umræður urðu um það í Ottawaþinginu að Mr. MaCreary inn- flutninga agent Ottawa stjórnarinnar hér í bænum, brúkaði ekki einkennis- búning sinn eins og til væri ætlast, Þessi búningur hefði þó kostað stjórn- ina 8'46.00. Conservativar kusu þingmann úr sínum flokki í P. E. I. við aukakosn- ingu sem haldin var þar nýlega, liberal lingmaður skipaði áður það sæti en var dæmdur úr þvi fyrir kosningasvik. Ville Marie-bankinn i Montreal hefir hætt starfi. Tveir af þjónum bankans höfðu stolið um $60,000 af fé hans og þetta veikti svo stofnunina að það var álitið bezt að loka honum og hætta starfii. Það er ekki oft að fólk deyr úr hungri hér í Canada, en þó kom það fyrir i Quebec fylkinu þann 26. Jþ. m. Mrs. Jeromine og ungbarn hennar, í bænum St. M ,lo, dóu bæði úr harðrétti af þvi að bóndinn var ekki fær um að veita húsi sínu sæmilega umsjá. Hann gat ekki unnið fyrir neinum peningum, befir líklega ekki fengið vinnu, en var of stórhuga til að leita hjálpar ókeypis. Lake of the Woods Milling-félagið er að senda hveitimjöl sitt til Ástralíu í stórum stíl, nýlega sendi það 3360 tvö hundruð punpa sekki af hveiti og nú er það að senda 5600 þangað austur. Manitoba hveiti er þekt um heim allan og þessvegna er eftírsóknin svo mikil að félögin hafa varla við að fullnægja pöntunum frá fjarlægum löndum. Allmargir menn sem sendir voru til Yukon í vetur til þess að vinna þar i lögreglu- og herliðinu, eru nú að smá koma heim aftur. Þeir þola ekki lofts lagið sg viðurværið og missa svo heils- una og verða að hörfa heim aftur. Adolph Leugert, auðugi kjötsalinn í Chicago, sem kærður var og dæmdnr fyrir konumorð fyrir nokkrum mánuð- um í lífstíðarfangelsi, fanst dauður í fangelsinu á föstudaginn var. Múrarar í Vancouver gerðu verk- fall í slðustu viku út af óánægju við verkgefendur fyriraðhafa tekið Kin- verja í vinnu fyrir lægra kaupgjald, en hvítir menn fengust fyrir. 2000 múrarar gerðu verkfall í Chi- cago í síðastl. viku. Það var gert til hjálpar öðrum verkamönnum, sem áður höfðu gert verkfall þar syðra. Rússakeisari er að missa ráðið og er uppskúrður á höfðinu álitið eina ráð- ið til þeSs að sporna við því að hann yerði algerlega vitskertur. Ástæðurn ar fyrir veiki keisaratis eru taldar þær, að kona hans eignaðist dóttir, og er hún sú þriðja í röðinni. En keisarinn hafði vonað að þeim fæddist sonur. Forseti Haity lýðveldisins var myrt- ur 26. þ. m. Hann hafði verið forseti 2 ár. Maður sá sem glæpinn framdi þektist. En hann komst undan og hef- ir enn þá ekki náðst Fimm ítalir voru nýlega hengdir án dóms og laga i bænum Tatullah í Louisiana ríkinu, og er búist vjð að ítalir krefjist mannbóta af Bandaríkj- unum fyrir þetta tilræði. Það hefir kvisast að Otir herstjóri verði kallaður fyrir herrétt kærður um að hafa leynt Washingtonstjórnina ýms um npplýsingum um stríðið á Filips- eyjunum, sem hann hefði átt að senda þangað. Nú hefir Ottawastjórnin komið fram með nýjan útgjaldalið upp á 6£ milíón dollars styrk til ýmsra járn- brauta. Það gerir útgjöldin á næsta fjárhagsári nærri $61 milíón. Áður en hún komst til valda. áleit hún $38 rnilí- ónir óhæfílega mikil útgjöld. En nú nægir henni ekki $60,000.000 á ári. Það er nú komið upp að Japanítar hafi lagt Filippseyjamönnum til allmik- ið af skotfærum og að byssur þær, sem uppreistarmenn brúka nú móti Banda- mönnum eru góðar, þær bera lengra en byssur Bandamanna og hafa þ,i sært ot drepið raarga Bandamenn, á lengra skotfæri eu byssur Bandamanna náðu t.il óvinanna. Þetta vakti fyrst eftir- tekt og var rannsókn hafin til að kom- ast eftir hverkyns vopn það væri, sem tæki fram byssum Bandaraanna að langskeyti. Ofsaveður æddi yfir Japan i síðustu viku, og fórust um 200 manna af bát- um við strendur landsins í þeim by). Joseph Martin dómsmálastjóri í British Colnmbia, sem áður hélt líkri stöðu i st jórninni hér í Manitoba, hefir nú af stjórnarformanninum Semblin verið neyddur til að segja af sér em- bætti í stjórninni þar var vestra, og hefir sömuleiðis isagt af sér þingmensku fyrir Vancouverbæ. Það hefir lengi verið allsterk óánægja meðal manna í British Columbia út af framkomu bar- daga Jóa þar. En ekki var honum skipað að segja af sér fyr en eftir skammarræðuna alræmdu, sem hann hélt í Rossland. Hann kom þar svo dónalega fram, að hann var barinn og svo var honum fleygt út. Þetta sýndi stjórninni að hann var ekki einasta illa þokkaður, heldur míklu fremur fyrirlit inn af almenningi þar, og þess vegna var stjórnarformaðurinn neyddur til að rita Martin bréf og krefjast þess, að hann segði af sér embætti. Martin svaraði með alllöngu bréfi, ruddalega stíluðu, eins og hans er vandi, og neit- aðj að segja af sér. Svo var haldinn leynifundur í stjórnarflokknum og þar samþykt, að fylgja Semlin að málum, en láta Martin fara. Þetta knúði kapp ann til þess að segja strax af sér, held- ur en bíða þess að fylkisstjórnin ræki hann frá embætti. Þeir þar vestra virðast núbúnir aðfá svipaða þekkingu á Martin, eins og menn í Manitoba höfðu á honum, þegai hann var flæmd- ur héðan fyrir þremur árum. Tveir meun voru að grafa brunn á landi, 5 mílur frá Stephen í Minnesota. Þeir voru komnir niður 40 fet, þegar alt í einu botninn datt úr brunninum og sökk annar maðurinn þar niður raeð brunnbotninum og hefir ekki fundist síðan. Um leið og hinn fann að botn- inn fór að síga, náði hann í reipi sera hékk niður í brun'ninn og komst upp úr honum. Var þá farið að rannsaka hvernig á þessu stæði og 100 feta löng- um kaðli með þungu lóði i endanum var rent þar niður, en enginn botn fanst, en straumhart vatnsfall rann þar til ypsturs. Svo var straumurinn sterkur að hann hreif með sér kaðalinn með lóðinu þegar niður í strauminn kom. Ekkert* vita menn um upptök þessarar neðanjarðar elfu. Nokkrir vísindamenn voru sendir frá Bandaríkjunum fyrir nokkrum mánuðum. til þess að skoða Alaska- skaginn upp til fjalla. Þessir menn hafa nú komið heim aftur og láta vel yfir ferðinni. Hafa þeir fundið marga jökla og suma stóra, sem áður voru ó þektir; einnig vatn mikið langt upp í landi. Þeir fundu og ýmsar jurtateg undir, sem ekki eru áðub þektar af grasafræðingum. Segja þeir aðá Al- aska muni mega finna margt, sem nú er óþekt. Búast þeir við að hefja aðra rannsóknarferð þangað á næsta vori og hafa þar þá sumardvöl. Spursmálið um að sameina hin ýmsu fylki í Ástraliu undír eina aðal- stjórn og mynda með því fylkjasam'- band á hkan hátt og hér i Canada, var lagt undir atkvæði almennings þann 27. þ. m.. og var samband fylkjanna þá samþykt með stórkostlegum meirihluta allra atKvæða. í V íctoriafylkinu voru 127,000 með. en að eins á000 á móti, en í Tasmania voru 11000 með samband- ínu, en 800 á móti því. Þann 29. f. m. tóku 1000 Banda menn, undir forustu R. H. Hall hers höfðingja, bæinn Calimba við Laguna- flóann á Filipseyjunum. Bandamenn mistu þar 4 menn og 12 særðust. Forseti neðrimálstofunnar í Ottawa þinginu, Sir James Edgar, andaðist 1. þ. m. Hann var einn af skörungum liberalafl kksins. Annar banki í Montreal hefir fallið. I þetta sinn er það Jacques Cartier bankinn. Þegar Ville Mariebankinn féll um daginn, þá var dregið út úr Jacques Cartier bankanum um $200 000 á tveim- ur dögum, og af þ\í að ekki var hægt þá í svipinn að koma fasteignum bank- ans í peninga, þá varð bankinn að hætta stai h. Frá löndum. MINUEOTA, MINN., 25 JÚLI 1899. (Frá fréttaritara Hkr.). Slys vildi til í Vesturbyggð nýlega, 5 ára gamali drengur. sonur Sigvalda Jónssouar frá Hiaunfelli í Vopnafirði, át eitraða grasjurt og dó eftir hálfan annan kl.tima. Annir: Heyannir eru hér nú, litur út fyrir að kornskera bjrrji um næstu mánaðamót.—Ákafir hitar hafa verið hér um stund. Nú er staðhæft, að herdeild vor Minn. Main a ieggi af stað frá Manilla heimleiðis, í þessari viku, og mundum vér ekki hafa furðað oss neitt á því þó hún hefði verið send á stað heimleiðis fyrir löngu síðan; því langur tími er liðimi siðan að stjórnin hafði rétt til að halda sjá' fboðaliðinu þar á eyjunum. Svo lítur út sem almenn óánægja sé vöknuð hér hjá þjóðinni (að undan- skildum auðeinokunarpostulum) útaf gerðum Washington stjórnarinuar í þessu striði og sú er getspá manna, að þessi herinál verði republikanska kokkn- ura að falli við næstu kosningar. Bandamenn standa nú í sömu spor- um, sem Englendingar stóðu i, þá er voru að brj óta okið af sér. Úúirðist illa sæma þeirrí þjóð, sem jud vera öndvegishöi dur frelsis og ....annúðar, uð nauði'a öðrum þjóð- iflokkum undiv vald sitt. Þegar mað- — ser mfeff iO ojt stillings hið pólitiska útlit hér í Bandar., dylst manni ekki að í öllum áttum eru svart- irflókar, sem líklegir eru til að fram- leiða skruggur og illviðri, nema spak- lega sé til gætt, því hér togast á um völdin auðmannaflokkur og alþýða; nái auðmannaflokkurinn algerlega völdum þá mun frelsið flýja úr landi. NÝ GUFUVÉL. Arthur Pillsbury Dodge i Wilming ton í Delaware-ríkinu hefir uppgötvai nýja gufuvél. sem tekur langt fram öll um þeim vélum sem nú tiðkast, að því að hún eyðir margfalt minna eldsneyti en aðrar gufuvélar. gefur engan reyl frá sér og brennir upp öllu eldsneytinu svo að ekkert gjall verður eftír i eld- stæðinu. \ él þessi gengur án þess ac gera nokkurn hávaða. Engin bjalla eða hljoðpipa er á henni og engri gufu þarf nokkurntiina að hleypa út úi henni. Eldsiæðið er þannig lagað, að Þarf að eins lítið eldsneyti til þess aí halda vatnmu stöðugt í 400 stiga hita. Vél þessi er talin afar aflmikil og er það að þakka hinura mikla hita vatns- ins i henni. Er hún aðallega ætluð til til að drara járnbrautarlestir, og hefir það tekist vel, bæði i Detroit og Chi- cago. Yerðlaunaskrá. Vér prentum hér skrá yfir nöfn allra þeirra manna. sem gáfu til verðlauna á íslendingadeginum 2. Ágúst 1899. Öll verðlann eru hér reiknuð út til peninga- verðs, og uj phæðin sem hver 'hefir gefið prentuð aftan við nafn hans. The Voice Publ. Co ...........$ í.oo The Tribune Publ Co............ 150 The Free Press Publ. Co....... 3.00 The Morning Telenram.......... 6.00 VVood & Co, 546 Maiu St .... 2.00 R. Leckie, 42& Main St........ 1 50 E.Knight & Co, 351 Main St.... 1.50 John Leslie, 298 Main St...... 4 00 Th. Thorkelsson, 539 Ross..... 1 50 Brunswick Hotel............... 3.00 Leland Hotel................. 3,00 Heimskringla.................. 1.50 Dyson, Gibson & Co............ 1 25 Geo Craig & Co.................. 50 D. W. Fleury, 564 Main St.... 3 00 Maurice Restaurant ........... 3.00 Belliveau & Co Cor. Main&Logan 2 50 Scandinavian Hotel............ 3 00 Peace & Co, 554 Main St ...... 3.00 Sigurður Vilhjálrasson ...... 10.00 C. W. Cranston................ 1.50 Iroquois Hotel................ 5 00 G. F. Bryan & Co, Market St.... 3 00 MitchelI&Co, Rupert St........ 5.00 Ónefndur...................... 4 00 Ideal Restaurant.............. 2 50 Gault House................... 2 50 X 10 U 8...................... 2 50 Exchange Hotel................ 3.00 John Hall Ross Ave ........... 3 00 B. T. Björnson................ 3.50 G. Johnson. cor. Ross & Isabel.. 2.50 Sigfús Anderson .............. 3,00 Woodbine Restaurant........... 2.50 Criterion Restaurant.......... 2.50 John Erzinger................. 2.00 Howardd1 Drug store........... 3 00 John Fulljames................ 2.50 Dunlope Tire Co.............. 12.00 Th. Goodman, Nellie Ave....... 150 S Christie..................... 500 Gfsli Goodman ................ 8.50 Thoinas Ryau.................. 1.00 Giroux ....................... 1.00 Royal 'Ci own Soap Co......... 5 00 D ngman & Co ................. 5.00 Blue Store.................... 2.50 Thorv. Jónsson, Point Douglas.. 75 E. Bawlf, PrincessSt...'..... 2.00 Gunnar Sveinsson.............. 5.00 Pulfords Drug Store .......... 1.00 China Hall, 572 Main St......... 75 Cheapside..................... 1.00 W. G. Neeland................. 2.50 Hazehvood & Co................ 2 00 Cabinet Hotel................. 2.50 W.B. Francis, 576 Main St....... 1.00 Leise & Co, 548 Main St....... 1.50 St. Nicholas Hotel ........... 3.00 Bright * Johnson.............. 2.25 Gordons Drug Store............ 1 25 Thomas Lee ................... 3.25 Stefán Jónsson, Cor.Ross & Isabel 2.50 H. H Sveins3on............... 1.00 John Ketilsson.......;........ 50 Kilgour Reimer & Co........... 2 00 Meikle McLean & Co............ 5,00 White & Manahan............... 2 00 Parkins Studio................ 5.50 Barraclough &Co................. 50 Palace Clothing Store......... 2.00 Emporium ..................... 2.00 S J A I Ð ! Til þess að selja alt sem enn er óseh af okkar miklu byrgðum af Muselin gluggatjöldum, þáseljum viðnú alt sem enn er óselt af þeim, fyrir að eins vanaverðs. Allar aðrar vörur seldar með samsvarandi atslætti $3.00 gardínur fyrir $1.50. $1.50 gai dínnr fyrir 75 c. Gíbsons Carpeí Store, 574 Nain Stv. Telefón 1176 W. J. Hammond................... 2 50 Dingwall ...................... i.oo Robinson & Co.................. 3.00 A G Morgan....................... 50 Colclengh & Co................ 1 00 Sreel & Co ................... 3 50 Andrews & Co................... 1,00 Porte......................... 1.00 Geo. Ryan .................... 1.00 Royal Om k Hotel.............. 3.00 Eastern Clothing House........ 100 Union Cigar Factory........... 3 00 Carsley & Co.................. 2.25 Wyatt......................... 150 T.Finkelstein.................. 1.00 Mrs. Carr..................... 3 50 Thordur Jónsson .............. 4 00 F.. Kohnen, 503 Main St....... 3.00 The Commonwealth............... 1.50 Pálson & Dalmann .............. 5.00 Thoinas Lvons ................ 50 J. W. Peck & Co............... 3.00 Mitchel’s Drug Store.......... 1 00 Mrs. Maycock ............... . 2.00 W. G, Douglas ................ 2.00 Bailey’s Fair.................. 1.00 Campbell & Son, Market St..... 1.00 Kobold & Co.................... 1.00 McNicol & Co, Princess St..... 1.00 Lewis Bros, Princess St...... 2 00 Gray & Smiih, Main St ........ 5 00 Cbfton House.................. 4 50 Radford & Co................... 6.50 MacPher.son Fniit Co........... 4.00 Tecumseh House............... 2.50 Ames Holden Co................ 2 00 Alhert Evans................... 1.00 T. Deegnn...................... 2.00 Myron MsBiide& Co.............. 2.00 James Robertson & Co........... 2.00 Codville & Co.................. 2.00 J. Y. Gi iffiir & Co ......... 2 00 Browu & Co..................... 2.50 W. J. B.iwlf................... 2.50 Globe Hotel................. .. 3.00 Manor Hotel ................... 5.00 Parks & McMullen, 779 Main Str 60 A. Hallonquist, Logan Ave..... 50 J. Campbell, 300 Maiu St....... 2.00 Albert Jóiisson, Ross Ave..... 1.50 M. Vínebeigi 223 Alecai d-r... l.tiO J. L. Wells & Co, 566 Main St. . . . 1 00 Mr. McGee........................ 50 Ónefudur....................... 1.00 ísak .Tónsson................. 2 00 John Winratn=.................. 1.00 J. L. Whelis..... 5.00 Singer Sewing Macnine......... 2 00 S. M. Barré ....................1.00 D . Meilsou................... 5 00 Mr. Telkie..................... 1.00 Mr. l'attinsoii................ 1.00 FLEURÝS Buxur eru Fullnægjandi KomiA o<x kaupitl finar af þeim beztu, frá $1.00 r“- epp.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.