Heimskringla - 03.08.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.08.1899, Blaðsíða 3
HtíIMSK:KÍNöL,A, 3. AGÚST 18»9. Hvar fólk lifir lengst. Mr. W. ; L. Brown hélt nýlega fyrirlestur í konunglega vísindafélaginu í London á Englandi. Segir hann að meira enn J allra íslendínga lifi fram yfir 70 ára aldurstakmark. og að tiltölu- lega margt af þjóðinni nái mjög háum aldri, og að næmir (Zymetic) sjúkdóm- ar séu einkar sjalðgæfir þar i landi. Og að til séu læknar á íslandi er hafi aldrei orðiðvarir við lunvnatæring. í Júní.Júli og Ágúst er loftslagið þar álíka hlítt og á Suður-Frakklandí, og eins heilsusam- legt og hægt er að fá nokkurstaðar á þessum hnetti. Mr. Brown ráðleggur öllum þeim sem eiga ráð á 25 til 30 pundum sterling, að ferðast til íslands og eyða skildingunum þar. Tekið eftir Ofiureh Family Newapaper. Skógar-lundur. í grænum skógarlundi ég leita skjóls i harm, þá lífsvon er að deyja í trega þrungn um barm. Og hvergi finn ég yndi og ekkert gleð- ur sál, og alt finst mér lifið hræsni og vonar- tál. En hvernig getur lundurinn létt af harmi sál, og læknað það er særði harma og vonar tál, og lifsvon aftur kveikt í böli þrungnum barm, og burtu strokið tár af gráti sollnum hvarm. t>að er svo margt i lundinum er lyftir huga manns frá langri þrauta göngu um vegu sorg- ar-ranns. Hann þreyttu brjósti svaLr af sinni’ uppsprettu-ltnd og sýnir manni lífið í þúsund fegri raynd. Þar syngur morgun blærinn sitt ljúfa sumar !ag við litfögur blómin og sólar-ríkan dag, og grænu laufin dansa í gleðileik á kvist og grípa hvert í annað með sinni eigin list. Þar situr fugl í runni og syngur ástar- óð. því engan skukka ber á skógar græna slóð. Hann syngur svo fagurt, því sælan er svo rík, og sólar geislar ljóma upp hverja minstu vík. Ég engan stað veit kærri en yndæl skógar göng, einmana að ganga þá tiðin finst mér löng. og lifa þar í anda’ upp bliða bernsku stund, þá blæddi mínu hjarta ei nokkur sorg- ar-und. Þá flýja vil ég heinrs arg og þrái þögla ró, þá geng ég ein út í hásumar skóg. í þínum laufsölum fæ ég sælu og frið, ég finn ei neitt s»m bústað þinn jafnast geti við. Ó fagri skógailundur ég fljúga skal til þín. þá friðlaus sorgar stundin hún vitjar aftur mín, þú þreyttu brjósti svalar og sýnir mér oft lið, og Bættir mig aftur mín þungu lífs. kjör við. g kem til þín með hjartað banasári sært, þú svift mig hefir, dauði, því sem mér var kært. Ó, fagri lundur, ljáðu mér blóma-beð iun þinn, -Þá blunds til legst ég siðasta æfi-dag- inn minn. Hulda. Keonara vantar til BALDURSKÓLA fyrir tímabilið frá 15. September til 15. Des. ember næstkomandi, fyrir það fyrsta. Umsækjendur tiltaki hve mikið kaup þeir vilja hafa. Tilboðum verður veitt móttaka af undirskrifuðum til 23. Agúst næstkomandi til kl. 12, hádegi. Hnausa, 15. Júlí 1899. O. G. Akraness, ritari & féhirðir. Tjaldbúðin III. Jónatan.—Fjallkonan— Vestur- Islendingar—Miss Canada. Verð 25 cents. Þessir eru útsölumenn Tjaldbúðarinnar: H. S. Bardal og Gunnar Sveinsson, Winnipeg; G. A. Dalmann, Minneota, Minn.; Magnús Bjarnason, Mountain, N. D.; G. J. Davíðsson, Milton, N.D.; Árni Magnússon, Hallson, N.D.; Gunn- ar Gunnarsson, Pembina.N.D.; Hjálm- ar Bjarnason, Spanish Fork, Utah; Jó- hannes Vigfússon, Icel. River ; J. B. Skaptason, Hnausa; B. B. Olson, Gimli; S. Christopherson, Grund; Jón Björns- son, Baldur ; Þorsteinn Jónsson, Brú ; Jón Ólafsson, Brú ; Friðjón Friðriksson Glenboro; Björn Ólafsson, Vestbourne ; Kristján Abrahamsson, Sinclair ; Jón Ólafsson, West Selkirk; Björn Jónsson, Thingvalla; Jón Kærnested, Tindastóll; Asgeir Lindal, Victoria, B.C. Ari Eg- ilsson, Brandon. Auk þess er Tjaldbúðin til sölu hjá höfundinum, 550 Sargent Ave., Winni- peg, og hjá Magnúsi Péturssyni, prent- ara, Winnipeg. tJrmakari Þórður Jónsson, a»W IHafn !»itr. Beint á móti rústunum af Manitoba Hotelinu. fooille Restaarant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur ‘'Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skanflmavian Hotel. Fæði Sl.00 á dag. 718 tfain 8tr. DR. J. J. WHITE, Tannlæknir, dregur og gerir við term'ur eftir nýjustu aðferð ár als sársnuka, <>g ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og MarketSt. Winnipeg. Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er a.kunnugt, að brauð vor eru hin ágætustu, livað efni Og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsmn yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, því vér keyr- um til yðar 20 Imiiul fyrir cinn ilwllnr. W. J. BOYD. 570 Jlain Street. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði. Vér seljum alt með lægsta verði. J- GENSER, eigandi. MwmwnmrmwmTtmmmwmmonnmmmmmmmrK Ruby Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í ^ þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þér þurfið minna af því en af nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær ^ teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanalegan =3 þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa Ruby ^ Foam í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vór segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- ^ um tii þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka.— zS I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Haldið þeim 3 saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis ^ einhverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær :S dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fvr- Es ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupon's.” | The Canadian Clieinical Works. j S 3S0 IVotre Dainc Avenue. Es fmmmimmmmmmmmmmmiiM # # # # # # # # # # # # # # Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær —----o------ 30 alfatnaðir af ýmsum tegnndum, vanaverð 89 50—$11 00. Vér seljum þá f.vrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir $5.00 hver. Pyrir $10 getið þér kosið um 100 alfatnaði. Vanaveið á þeirnm er frá $10.50 til $17.00. 556 Main Street Missið ekki af þessum kjörkaupum. Deegan’s Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið __________________ t Issued by Authority oi the Cjjgar MaKers' I y _ Union-made Cigars. Oúaliflrt Unt th« C«yt oom»ned inlhlt bo» hi*« bítn m»dc ey* TiÖ-DíSt W^«I0ll j jMtlMtKOf TH( CCARUWUkSMKTG'ÍAtirJWl UMONOI Aat'KA. 1« wutUit.M oMðwð V 1 rÍKÍltÍrA pl .M-rto* CXH.lt W'»0« oi f.lTHY UMWf M MOUSÍ MáJflAMiNSHif' Tlwra«or|«æ>< Iv, V- A -■ V1S.1 >1 i*»w C»—n to «11 wcm-. U/cuoðo* m» mern M Wn«g««wiw npáh Um itOtl »R 6« puitiM tuaimq Yoliw £í COPYIUOBTBO ð.3luéí*t/*aiét*. s<"t- r CM/U»rAn* riaaggieawBracacaigacaBagaffiac atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up aml llp. Itlue Kibbom. The Winnipeg Feru Ueaf. Nevailo. The Cuban Itelles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKUJí, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. NOKKUD NYTT! “Ball Bearings” í saumavélum. Sú þróttlausasta kona getur unnið med þcssari vél án þess að skaða heilsuna eða þreytast. Fyrir heilbrigða konu er það að eins skemtun að vinna með þess- um vélum. Þær ganga hljóðlaust, hafa sjálfþrædda skyttu og spóla sig sjálfar. Þeim fylgja öll nauðsynleg áhöld. Þetta er fullkomnasta vél, áÞgu verði og með 5 ára ábyrgð. Enrin önnur jafngóð fæst með líku verði. Kaupið aðeins Eblreilae B- Útsölumenn eru í hverjum bæ. —Búnar til hjá — NATIONAL SEWING MACHINE CO. New Yokk og Chicago. Önnur stærsta saumavélaverksmiðja ÞESSI MYNDSÝNIH PART AFíheimi. Smiðar 760 vélar á dag. Eftir- ELDREDGE B VELINNI. komendur Eldredge verksmiðjufél. MfCLARYS FAMOUS PRAIRIE- Þetta er sú bezta ó í Lmlii.u. hún bnkar Pyrainid af brauðnm með jafnlitlum eldlvið og aðrar stór baka að euis fáein brauð. Hefir sérstök þæg- indi svo sem hitamæli í bökuuarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega. bökunar- ofn úr stáli með fóðruðu eldgrjóti, bakar með þriðjungi minni eldivið en nokk- ur önnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir brauðin holl og ljúfeng. Kaupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef kaupmaður yðar hefir hana ekki þá ritið oss. The MeClary Mfg. Co. WINNIPEG, þVÍAN. Iroquois Bicycles SIP.75 40« of th. f&mous Iroquols Model 3 I «5 n.ty.lo. kA Wiil bc Sul i Hl i^Ui Táofií'li l.iflf ono.fhlrH liælp ro nl . wiil bc sold hí $16.75eath.jusí one-thtrd tbeír re™ _ al válito. ÍROQUplS CYCLE WORKS FAiLEO wheels were too exiu>ii8ivelyl>uilt,and wehave bought the entiroplant at a forced saleat 20 cents on the duilar. With it we got 400 Model 3 Iroquois Bi- cycles, fiiuslied and coniplete, ÍVIaoO tO S6ll 8t $60. Tt> ad- vertise our business we have concluded to sell these 400 at just what they stan«l us. ar.d mako the murvelouH oircr of a Modcl S IROQUOISBICYCLEat$l6.í6while thev last. The wheel. aro strict 1 y up-to-date, faraous overy where for beauty and good quaiity. nriCl*DOTnAJ The rrtKJU0,s Model 3 1« too well knowntoneed U&aunlriuft a detailed description. Shelby 1 % in. seaiuleea v tubing.improved two-piecc crank, detachable sprockets, arch crown, -- barrei huba and hanper, 2\f, in. drop, finest nickel and enamel; colo.-. Jblack, maroon and coarh green; Oents' framei, 22, 24 and 26 in.. Ladies' ‘22 in.; best “Record," guarki*- ■ieed tires and iiigh-gra<Ie equipraent throughout. Our Wrttten (iuuruntcc with cvery bicrcie 8 I AR (or your express agent'i guarantee forchargesone way) state whether ladiei' or gents'.oolor aud LLMll height of frame wanted, and we will ship C. O. D. for the halanee ($15.75 an«l express chargee) subjectto examination and anproval. If you don't find it the most wonderfnl Bicycle Offer ever made, eend itback atoure^. pense. ORIIER TO-DAY if you don’t wantto be disappointed. 50 centi discount for cash in full with order WE HAVE BICYCLES WheelL #8 to f 10. We want*RlíxF5!R.aiÍ.<SrKlS''rS in every town to represent us. Hundreds earned their bicycle last year. This year we offer wheels and cash for work done for us; also Free XTse of sample wheelto agents. Write for our llbcrul propoaltlon. We are known everywhere as the greatest Exeluslvc Blcyclc Houoc in the world and are perfectly reliable; we refer to any ba&k or business house in i Chicago, to acy expreu company and to our customers everywhere. Tkt Mead CycU Ca. art abaolutely rtliabU J. L. MEAD GYGLE CO., Ohicago, LU. ■ U awd Iroquoit Bicyclta at $16.75 art womUr/ul borgaias.—Bditor. «0 Drake Standish. vnaður andvarpaði vegna stú'ku, sem var enn ekki tvítug að aldri. Þú gætir spurt að þvi, hvers vegna mig hefði furðað á þessu, þar sem ég elskaði Inezá sama hátt. En eg var ólíkur Rockstave. Og Inez var ólik Edna. Rockstave var alveg úr .járni. En eg var stundum ofsaglaður og stund- um ofsareiður. Edna var fögur, stolt og skemtileg stúlka. Hún var smágjör og viðkvæm stúlka, sem vafði hendurnar um hálsinn á mér og sýndi, að hún vildi láta kyssa á varir sínar, á þann hátt, að jafnvel Rockstave hefði ekki getað veitt mót- stöðu, Við komum til Parisar nokkuð seint á degi og fórum undireins til stórhýsis þess, er faðir minn bjó í. Við komum þangað rétt fyrir mið- -degisverð. Þegar ég hafði komið heim úr fyrri ferðum mínum, — ferðum, sem höfðu staðið yfir tvo eða Þrjá mánuði eða lengur, — þá hafði mér verið tekið með opnum örmum, hvort sem það var í New York eða annarstaðar.eitthvað á þann hátt. Faðir mínn þrýsti hendur mínar og sýndi merki um ást þá, er hann einu sinni bar til mín—áður -en hann giftist Dona Estella. Edna, elskuleg systir mín, var vön að koma aupandi ífaðm mér, vefja mig örmum, kyssa mig og spyrja að því, hvort mér liði vel. Dona stella var vön að brosa bliðlega og bros henn- ar var sannarlega blíðlegt— og bjóða mig vel- ominn á spönsku eða frönsku, eða bjagaðri onsku, sem hún stundum reyndi að tala. Drake Standish. 61 “Já”, sagði Rockstave. Hann hélt upp fullu vínglasi og drakk skilnaðarskál. “Þetta er skál Victorine og Victors hennar”. Bergelot skildi loksins við oss, og Nomad lagði aftur á stað til Havre. Nú skulum við fara að hugsa um okkar eigin mál”, sagði Rockstave. “Mér finst að mig langi ekki til þess að sjá annan Spánverja í ái”. “Og þó erum við á leiðinni til eins—hinnar fögru stjúpmóður minnar”, sagði ég”. “Dona Estella. Einmitt hún”, sagði Rock- stave. “Eg hafði gaman af að vita, hvort hin undarlegu orð markgreifans snerta hana að nokkru”. 6. KAFLI. það er eitthvað að á heimilinu. Áður en vér komum til Havre, 'hafði Rúss- inn yfirgefíð rúmklefa sinn. Hann sat á þiifar- inu hjá okkur nokkra stund úr björtum og fögt - um degi. Það hefði verið vel til fallið að mála mynd af honum, þar sem hann sat með hendina í fatla oghvítan dúk margvafin um höfuðið. Fagra andlitið hans var nokkuð bleikt. Við, sem ekki höfðum þekt hann áður, gátum þó ekkl sagt, hve rniklu hann var fölvari, en vant var. Hann var skemtilegur förnnautur. Hinn 64 Drake Standish. Þegar þér komið einsamall aftur til skips. þá mun ég ef til vill segja yður æfisögu mína. Þér eigið heimtinguá því — þér hafið veríð vinur minn. Eg er þakklátur. Ég vona að sá timi komi, að ég geti sýntyður þakklæti mitt í verki”. “Það var alls ekkert”, sagði ég. “Ekkert. Það gilti lif mitt”. Rockstave kom brátt aftur og við kvöddum Rússann með handabandi. “Wilkins hefir verið sagt, hvað hann á að gera”, sagði ég við Godtchorkna. “Ef einhver heimsækir skipið, þá eigið þér að vera lausir við allan átroðning”. Hann greip hönd mina og sagði eitthvað svo lágt, að ég heyrði það ekki. Hvorki Rockstave né ég töluðum um Rúss- ann í nærveru sjómannanna, er flutt.u okkur í land. Og þegar við stigum upp á bryggjuna, þá höfðum viðnógað gera. Það var ekki fyr en við vorum seztir í járnbrautarvagninn á leið- inni til Parisar, að við mintumst á hann. “Hvert er álít þitt á Rússanum”, spurði ég. “Hvernig lízt þér á hann ?” Rockstave hló. “Þú átt við Kósakkann”, sagði hann, “Hann er ekki Kósakki’, svaraði ég. “En þið eigið ekki saman. Ég hefi séð það í dag og í gær. Hvernig er þvi varið ?,’ Rockstave brosti aftur. Eg hefi að líkind- um ekki minst á það fyr, að Roekstave lávarður var mjög fríður ungur maður — hér um bil 24 árn —, h:'ir, lu'rðibreiður, sannnr b rzkitr aðals- Drake Standish. 57 maður. Með því að við höfðum verið félagar í mörgum veiðiförum, þá var vinátta okkar orðin. svo sterk, að við elskuðumst eins og beztu bræð- ur. “Það er ætlun mín”, sagði Rockstave, “að ef þú skefur burtu slétta og fægða hýðið, þá munir þú þnr finna Kósakka. En það er ekki eins dæmi með hann. Menningin hefir ekki of djúpar rætur hjá neinum af oss. Það mundi koma fram hjá okkur hvatir, er okkar viltu for- feður höfðu, ef við værum bitnir harðlega”. “Þú álítur að það eigi að vantreysta honum’ spurði ég. “Nei, þvert á'móti. Gagnstæðið, sem þú þóttist sjá á milli okkar, var alls ekkert gagn- stæði. Eg kannast víð þennan kunningja okk- ar. Ég hefi vissulega hitt hann áður. En Godt- chorkna er ekki nafn hans. Ég hefði munað það, ’ef ég hefði heyrt það fyr”. “Nei. Hann ferðast undir uppteknu nafni. Ég var að reyna að sjá í gegnum leyndarmálið, en hann var að reyna að hindra það. Þetta er alt, sem okkur bar á milli, kæri vihur. Allir Rússar hafa eitthvert leyndarmál”. “Þeir eru annaðhvort að reyna að forðast sjálfir Síberíu eða hjálpa öðrum til að forðast hana — eða koma þeim þangað. Ég geri ekki mikið úr þessu leyndarmáli. Hann er góður fé- lagi og vel uppalinn. Hann talar spönsku, frönsku og ensku eins vel og við auk móðurmáls síns”. “Heldurðu að það hafi verið yfirsjón að gera hann að húsbónda á skemtis ipinu ?”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.