Heimskringla - 17.08.1899, Page 3

Heimskringla - 17.08.1899, Page 3
HEIMSKKÍÍJGIiA 17. AGÚST 1899. og forða-ít að hella f sig skólpi því. sem Danir og Englendingar einna fyrstir hafa kent þeim að drekka, og láta alis ekki 1 munn sér liser eiturrullur, sem óþvegnar hendur Indiána og svertingja hafa fyrst um fjallað. Og ég treysti þvi ennfremur, að íslenzkar konur sem komnar eru til vits og nokkru sinni hafa íhugað það, hvað þjóð þeirra var og í hverri niðurlæging hún er nú, muni fyrirverða sig fyrir að bera útlent stáss alt svo lengi ísland er nokkrum útlend- ingi háð. Ég ber traust til íslendinga—ein- mitt til þjóðarinnar sem ekki bar nóg traust til mín til að leyfa mér að vinna þarft verk. og mér ekki ofvaxið, fyrir sig. Ég ber traust til þeirra, jafnvel til fávina minna, að þeir geymi enn svo mikið af kjarki og dug forfeðra vorra, að eigi líði mörg ár áður en þeir koma upp mannvirkjum sem séu íslandi og sögu þeirra samboðin, og leggi féð fram sjálfir og framkvæmi verkið sjálfir, í stað þess að beiðast þess af útlending- um. Ég efast ekki um að svo mikil ættjarðarást og framtakssemi sé til meðal íslendinga, að þeir geti kornið sér saman um að greiða vissa fjárupp- hæð (prívat eða opinberlega) árlega, svo nemi tveim hundruð þúsundum króna, er myndi sjóð. Þeir setji helminginn á vöxtu, en hinum helmingnum verji þeir tíl almennra fyrirtækja, þannig : (Niðurlag næst.) íslands-frcttir. Nýkomin íslands-blöð: Island, ísafold, Þjóðólfur og Nýja Öldin, komu hingað á mánudag, og eru þessar frétt- ir helztar í þeim: Ýmsar fréttir frá alþingi: Dr. Jónassen landlæknir bar fram frumv. um stofnun landspítala i Reykjavík, er kosti 130,000 kr. og rúmi 40 sjúklinga. —Jens prestur Pálsson flytur frumv. um að verðlauna smjörframleiðslu á Islandi til sölu á erlendum mörkuðum þannig, að landssjóður greiði 100 kr, söluverðlaun fyrir hver 1000 pund af smjöri, sem flutt eru í einu lagi og seld á erlendum markaði í einni heild fyrir það verð, sem ekki sé meira en 5 aura pundið lægra en verð á bezta dönsku smjöri á sama markaði, í sama mánuði. — Fyrir alþingi eru og frum- vörp um útflutningsgjald af afurðum af hvalveiðum, 1 kr. af hverri tunnu af lýsi, 2 kr. af 100 pundum af hvalskíði, 25 aura af 100 pd. af hvalkjötsmjöli, 25 aura af 100 pd. af hvalguano; 5 aura af 100 pd. af hvalbeinum og 15 aura 100 pd. af nvalbeinsmjöli. — Frumvarp um algert bann gegn innflutningi ósútaðra skinna eða húða, að viðlögðum þung- um sektum og upptöku húðanna. — Frumvarp um bann gegn tilhúningi á- fengra drvkkja, en leyft að búa til öl með 2 st. styrkleika. Sekt móti lögum þessum sé 1000—2000 kr. — Frumvarp um kjörgengi kvenna var felt í efri deild. — Það var ekki hætt við öðru. Úrmakari Þórður Jónsson, ÍÍ90 .tlain Str. Beint á móti rústunum af Manitoba Hotelinu. ffloiiflfi Rfistanraiit Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & llebb, Eigendur. Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka, hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn- aði, Vér seljum alt með lægsta verði. J GENSER, eigandi. gnmmwmmmmmmmmmtmmnmmmrmtmnnmtK Ruby Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þór þurfið minna af því en af nokkru öðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanalegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í bænum hafa Ruby Foam í búðum sínum. Kaupið það hjá þeim, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- um til þeirra, og borga þeir yður þá aftur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON'.” Haldið þeim saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis einhverja eina af myndum vorum er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fvr- ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” | The Canadian Cliemical Wnhks. j ^ 3S9 Notre Dame Avenne. ; fmmmiimmmmmmimmmmmk StaXasta ótíð. Sífeldir óþurkar, því nær óminnilegír. Eldiviður mjög víða óhirtur. 22. ,Tú 1 í. Þjóðminningardagur haldinn í Reykjavík 2. Ágúst. Stórt prógram auglýst. Ellefu medalíur og önnur verdlaun gefin fyrir ýmsar íþróttir. sem þar fóru ft-am. Látin 12. Júlí ekkjufrú Guðrún Sigríður Guðjohnsert, á 81 ári. Hún er móðir frú Láru Bjarnason og Mag- neu konu Hermanns Hjálmarssonar, Garðar P, O. Dak., og fleiri eru börn hennar lifandi á íslandi. Hún hafði verið lasburða í siðastl 7 ár og að mestu rúmföst siöast hátt á annað ár. Látin í Reykjavik 3. Júlí húsfrú Hildur Josefína Jónsdóttir. kona Sig- urðar Andróssonar að Moosomin P. O . Assa, Eátin21.Júni Erlendur Hannes- son bóndi á Melum við Reykjavík, 79 ára. Látin konan Valgerdur Pálsdóttir að Tröð í Kolbeinsstaðahreppi. 78 ára; gift fyrst Helga Sigurðssyni frá Jörva, og síðar Sigurði Brandssyni sýslu- nefndarmanni íTröð, sem enn lifir. Látin konan Guðrún Sæmunds- dóttir lað Þvkkvabæjarklaustri í Alfta- veri, 77 ára gömul. Látin hús'rú Guðfinna Arngríms dóttir að Litlafljóti í Byskupstungum, 40 ára að aldri. Lálin ungfrú Kristín Ólafsdóttir í Götuhúsum á Eyi-arbakka, 15 ára göm- ul, Banamein hennar var taugaveiki. OL! SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA SkandinaYian Hotel. 718 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Windsor Hote! 655 «g 657 Tlain Ht. WINXIpEG. Fæði og húsnæði $1.00 á dag eða $4.00 um vikuna. Borgist fyrirfram. Oll heimilisþægindi. Beztu vín og vindlar W. B. Burton, —Eigandi.— Braud! Brauð af öllum tegundum og úr bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns dyrum. Það er a.k-innugt, að brauð vor eru hin ágætustu, hvað efni og bök- un snertir, og það er einmitt þetta, sem hefir komið brauðverzlun vorri á það háa stig sem hún er á. Biðjið keyrslumenn vora að koma við í húsum yðar. Það borgar sig ekki fyrir yður að baka heima, þvi vér keyr- um til yðar ðO braud fyrlr einn (lrtllai i'. W. J. B0YD. MUNID EFTIR Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní Spurningin er ekki um verðið—Vér vcrðum að selja þær ----o---- 30 alfatnaðir af ýmsum tegundum, vanaverð 89 50—$11 00. Vér seljum þá fyrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir S5.00 hver. Fyrir $10 getið þér kosið um 100 alfatnaði. Vanaverð á þeimm er frá $10.50 til $17.00. Missið ekki af þessum kjörkaupum. Deegan’s Gætið þess að' þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið Amenca. Líued óy Aulhonlyo* the C£air MaKers' Intemationaí Un*on Union-made Cigars. Ccríifirt. UMiiitte VI eont*nrt mthrt bo> h»»» bwn awð* Vf» tl 'Þ. aJÍIBtftO; TH£ OCW U«f»'(NTUtlMT'0<Ul WBOftrf *««i, W OrMOÍUMft ÁV-1 (M-thop Cr-CllC FSiiOh o» fllTHY TtNEMtNT-HQUSE IMjRMMISHIP Tftw* thtfi* C.»nto*II sawhwiihrouohoot lh» »«rtd yVJ/ All MnagoMott wpoh thu UM t>e pumshod occorhngtotow. OOPYRIOHTED d. ftra 'dt atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. lll> uml IIp. ISIue Itibboin. Tlie Wimiipeg Fern l.eaf. Xevado. Tlie Cuban Bellen. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BKICIi eigamli. Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. **••»**•**»•**•«**#•<**•«*» I Hvitast og bezt | | -ER- | ! Ogilvie’s Miel. ! | Ekkert betra jezt. s •••••••••••••••••••••••••S WELLAND VALE BICYCLES Eru beztu hjol sem buin eru til i Canada. KEÐJULAUSIR, PERFCT, GARDEN CITY, DOMINION. $35.00 og yfir. Áður en þér kaupið reiðhjðl á sumrinu ’99, þá gerið svo vel að líta á hjólin okkar. Þa,u hafa allra nýustu “Twin Roller” keðju, “Internal Expanders”, færanleg handföng, “Crank hangers”-ístöð í einu stykki og sjálf-ábornlngs ása. Eftir að hafa skoðað hjólin okkar nákvæmlega, munuð þið sannfærast um að við erum á undan öðrum hvað snertir til- búning reiðhjóla í öliu Canadarfki. Umboðsmenn í Winnipeg TURNBULL & MACMANUS, Umhoðsmaður í Vestur-Canada SÍIO IIIF.Vi’lilrtl4 Ave. Walter Jackson, P. O. Box 715 Winnipeg. THE WELLAND VALE MANUF. CO. St. Catlierines, Ont. MlCLARY’S FAMOUS PRAIRIE- Þetta er sú bezta eldastó í landinu, hún bakar Pyramid af brauðum með jafnlitlum eldlvið og aðrar stór baka að eins fáein brauð. Hefir sérstök þæg- indi svo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðarilega, bökunar- ofn úrstáli með fóðruðu eldgrjóti, bakar með þriðjnngi minni eldivið en nokk- ur önnur stó. Hreint loft getigur uiu ofninn og gerir brauðirr holl og ljúfeng. Kaupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. EC kaupmaður yðar hefir hana ekki þá ritið oss. The McClary Mfg. Co. WINNIPEG MAN. Iroquois Bicycles $lfi.75 40« ot the famous IrOqUOÍS MOdel 3 I 81 Ihcycloa khV Wlll bfl Sold ai tlfi.75 PRrh Innt nnv.l hiril llmir n>™ al , .lu.. mllbe sold at $16.75 e&ch, justone-third tbeir re IROQUOIS CYCLE W0RKS FAILED SKPSK F' •VtaL m/m\ WV J /« t°° expensÍTrlybnilt. and we have bought the entirepLnt at a forced sal€,al 20 on ,he dol,»r* With it we got 400 Model 3 Iroquois Bi- IfirAjW Dð cycles, finished and complete, Made tO 9ell at S60. To ad- vertise our business we have concluded to sell these 400 at just what* they stand us, and make the marvelou* offcr of a Model 8* IROQUOIS BICYCLE'it $16-75 whiletheylaHt. Thewheel* are strictly up-to-date, f amous every where for beauty and good quality. nrCrQIDTnN Iro,luois Model 3istoo well knowntoneed Ukwunir I Ull a detailed description. Shelby IJ4 in. seamless " tubing.improved two-piece crank, detachable sprockets, arcli crown, barrel hubs and hanger, 2% in. drop, finest nickel and enamel; colo»»# Jblack, maroon and coach preen; Oents’ frames, 22, 24 and 26 in., Ladies* 22 in.; best “Record," guarau- teed tires and high grade equipment throughout. Our Wrltten Gunrnntee with everv bicacl*. II I ID (or your expresaagent’s guarantee for chargesone way) state whether ladies’ or gentj»‘,coh>^nd ftUI n height of frame wanted, and we will ship C. O. D. forthe balance ($15.75 and express charges). subject to examination and approval. If you don’t find it the most wondcrful Rieyele Offer erer made, send it back at our ei” pense. ORPEH TO-DAY if you don’t wantto be disappointed. 50 cents discount for cash in full with order. WBT II A VIT Dir^VPI CT O A complete line of ’99 Models at $11.50 and up. Seeond-haod WW c n M » Ci Dlu ¥ vLCiO Wheels $3 to $10. We want ÁLGrElVTS in every town to rcpresent us. Hundreds earned their bicycle last year. This year we offer wheels and cash for work done . for us; also Froo Uso of sample wheelto agents. Write for our libcral propowltlon. We are known everywhere *| as the greatest Exclusive Bloycle IIouBe in the world and are perfectly reliable; we refer to any b&nk or business house in 1 Chicago, to any expresa company and to our customers everywhere. - , / ^ , J- L. MEAD GYCLE CO., Chicago, III. Tht mead CycU Co. are absolutely reliable atcd Iroquois Bicyclea at $16.75 are wonder/ul bargains. —Editor. SEND ONE 76 Drake Standish. hefir dvalið í eyðimörkum Suðurálfu, hljóta vissulega að hafa gildi. Hvað veiztu vansæm- andi um markgreifann V”. “Ég hefi ekki leyfi til að segja þér það, sem ég veit”, svaraði ég. “En ég veit nóg”. “Þú heimskingi. Þú ósæmilegi lygari!” æpti faðir minn, blóðrauður í andliti og skjálf- andi af reiði hristi hann hnefana framan í mig. “Þú dirfist að koma með kærur, sem þú getur ekki fært sönnur á. Þú segir mér að markgreifinn sé fantur og getur ekki fært neina ástæðu fram til að sanna það. Þetta fer að verða vissulega nokkuð ein- kennilegt. Hvað er næst, herra minn ! Ég get þess að þú ætlir að neita að hitta markgreifann, þegar hann kemur hingað”. “Ég verð ekki hér, þegar markgreifinn kem- ur”, svaraði ég. Ég ætla að fara til Cuba”. “Cuba ! Heyrði ég rétt. Til hvers, má ég spyrja?” “Eg fer fyrst til Cuba til þess að sjá Inez Duany. Ég fókk bréf frá henni rétt áður on við fórum af stað til Suðurálfunnar. I þvþbréfi stóð að hún og foreldrar hennar ætluðu að fara til New York og vera þar, þaDgað til striðið væri á enda. Edna sagði mór samt i kvöld, að þau hefðu ekki farið. Og Edna hefir ekki heyrt frá Inez í tvo mánuði. Ég er hræddur um haghennar og fer undireins að vita, hvort nokkuð amar að henni”. “Og hvað svo”, urraði í föður mínum. Drake Standish. 77 “Setjum, að hún sé i vandræðum. Allslaus. Dóttir bónda á eyddri eyju. Hvað þá?” “Ef ég get fundið hana, þá verður hún kon- an min. Hún verður ekki framar fátæklingur”. Þessi yfirlýsing svifti nærri því föður minn mætti að mæla. Hann opnaði munninn tvisvar eða þrisvar, og sneri sér síðan gegn mér óður af reiði”. “Þettu er sannarlega”, sagði hann, “yndis- legt ráðabrugg. Þú ætiar að kvænast Cuba- konu og Edna ætlar að giftast Englending. Og hvorki mér né stjúpmóður ykkar er leyft að leggja ykkur ráð. Ég kann sannarlega vel við þetta' En þú ert sjálfs þíns herra. Eignir þínar eru í höndum þór. Ég hefi ekkert yfir þér að segja. Þú getur þess vegna kvænst þeirri, er þú vilt. En lof sé guði. Eg get ráðið yfir eignum Endu. Ég ségi, að hún eigi ekki að giftast Rockstave lávarði yðar, oí hún skal giftast markgreifa de Villegas”. “Ég segi, nei”, svaraði ég í sama róm. Faðir minn stóð upp úr stólnum. “Nú er nóg komið”, sagði hann og ætlaði að kafna af reiði. “Eg er reyndar gamall, en samt ekki enn þá orðinn elliærður. Eg vil ekki láta big hræða mig þannig. Þú býður mér byrginn og liefir að engu óskir mínar. Þú hefir komið inn í hús mitt sem óvinur Farðu þvi undireins burtu, Farðu. Eg vil ekkert fraraar hafa saraan við þig að sælda. Farðu til Cuba, ef þú vilt. Findu ölmusukonuna þíiia og kvænstu henni. En kondu ekki framar nálægt mér, Þú ert ekki lengur sonur minn”. 80 Drake Standish. Þótt faðir minn væri óður af reiði, þi gi hann samt ekki annað en tekið eftir, hve karl- mannlega og virðulega Rockstave bar fram mál sitt. “Herra minn”, sagði faðir minn. “Mér þykir leitt, að þú hefir talaðþetta, Hönd dótt,- ur minnar er þegar lofuð manni, sem elskar hana heitt. Það getur verið að skoðanir hennar séu dálítið “rómantiskar” og hún vilji held-ur ann- ari, en það hverfur með tímanum. Ég harma að þetta leiðinlega atvik hefir borið að höndunr, meðan þér voruð gestur minn. Eg vil ekki stvggja yður, herra minn. Við sonur minn höf- um orðið sundurorða. En samt skulum við, í ég og þér. skilja vinir”. “Eg treysti því”, sagði Rockstave, og rétti fram hendina. “Fæ ég leyfi til að sjá ungfrú Standish, áður en ég fer”. “Ég vil það síður”, sagði faðir minn. “Mál- unum er komið of langt til þess”. Rockstavehneigði^ig. Þannig lauk sam- talinu. og við gengum út á götuna. “Við erum komnir í vandræði”, sagði Rock- stave. “Gamla prúðmennið var svo reiður, að hann hefði getað étið þig”. “Hann lærur undan”, sagðiég. “Mérþyk- ir að eins eitt leiðinlegt, að ég hlýt að fara ,il Cuba”. “Cuba. Hyers vegna þarft't að fara tíl Cuha ?” “Ætlun min, að Inez væri í New York allan þennan tima. virðist vera skökk. Hún skrifaði ii'ér fyrir nokkrnm niáiiuðmn, að hún og foieldi- Drake Standish. 73 “Senor”, sagði hann við Rockstave. “Viljið þér koma út með mér ? Það er fagurt kvöld”. Þegar Rockstav.e stóð upp að fylgja honum, þá heyrði ég liann hæta við: “Þetta viiðist vera heimilisœál. Ég efast um að þér viijið taka þátt í þessum umræðum, þótt málið snerti yður”. Staða Rockstave var auðvitað mjög vanda- söm. Ég vissi að honum var illa við alt rifrildi. Eugin hætta var svo ógurleg, að hann léti und- an. ef hann gat varist með byssu eða sverði. En Rockstave var of djarfur og blátt áfram til þess að honum væri létt að taka þátt í hárfíuum um- ræðum, þar sem dylja þurfti skap sitt með kæn- legum orðum. Þeir gengu út úr herberginu, og faðir minn hljóp reiöur að mér. ‘ Við hvað áttu”, sagði hann valdsuiann- lega. Hvernig dirfist þú að segja þetta, þegar ég lýsi því yfir að systir þín er trúlufuð inark- greifa de Villegas. H aða heimskuráðabrugg er þetta, sem þú fiytur með þér frá Suðurálfu. Skýrðu þetta. í hamingjubænum skýrðu þetta”. “Eg skal skýra það”, sagði ég með nálega jafnmiklum hita. “Það þarf litla skýring. en þér er velkotnið að fá þetta skýrt nákvæmlega. Ráðabrugg’ð, sem þú kallar svo, virðist vera á hina hliðina. Eg fór héðan fyrir Iiér um bil 4 mánuðum og skildi efiir systur mina. glaða oc bjarteygfa stúlku. Eftir minni vitund hafði ekkert kornið fyrir til að spilla lifi hennar. Ég ketn heirn ai'tur og fiiii, lni 1 f i’vt og sot'givædds. Húr, setu

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.