Heimskringla - 07.09.1899, Blaðsíða 3
HKIMSKKÍNQIíA, 7. SEPT 1899.
hefðu verið kyrrir heima á íslandi. Hið
sama má óhsett segja um oss alla ; vér
hefðum ekki verið það sem vér erum í
dag, ef vér værum enn á íslandi. Ef vér
reiknum út manndáð og menning vora í
þessu landi upp á sama hátt og fólkstöl-
una áðan, og munuin vér þá ekki geta
rekið sjálfa oss úr vitni um það, hve
vísir og voldugir vér munum verða, og
hve óútmálanleg sú biessun er sem
Vesturheimsflutningurinn hefir í för
með sér, bæði fyrir gamla föðurlandið,
oss sjálfa og afkomendur vora í fram-
tíðinni, hér á þessari “frelsisins fimbul-
storð.”
Þegar vér hugleiðum kringumstæð-
ur meirihlutans af löndum vorum sem
hingað hafa flutt, eins og þær voru
heima og berum þær saman við kjör
þeirra nú, þá er munurinn undraverður.
Meirihlutinn var svo fátækur, að hann
gat með naumindum komist alla leið,
og sumir þurftu jafnvel að taka til láns
nokkurn part af fargjaldinu, en það
hefir sjaldnæst liðið á löngu, þar til
menn hafa unnið allan þann kostnað
npp, komist úr skuldunum og eignast
lagleg heimili. Margir eru nú þeim
efnum búuir, að þeir geta brugðið sér
skemtiferð heim til gamla landsins og
vita varla af að þeir hafi eytt tima og
peningum til þess. Skyldu þeir hafa
getað slíkt hefðu þeir verið kyrrir heima?
Ég veit ekki hvort það væri mikið
fjærri sanni að álykta, að eigindómur
Vestur-íslendinga, ekki fleiri en þeir
eru, sé nú orðinn mikils meira virði en
eígindómur frænda voira og vina á Is-
landi, Sé hann ekki þegar orðinn meira
virði, þá verður þess tæplega langt að
híða. Ég hefi raeiningu með að Islend-
ingar i Vesturheimi verði bæði ríkir og
voldugir. Mér þætti hreint ekki óhugs-
andi. að næsta öldin setti einhvern góð-
an veðurdag. í Marz, mann af alislenzk-
um ættum upp í hið tignarlega forseta-
sæti Bandaríkjanna, og að íslendingar
ættu þá bæði gufuskip og iárnbrautir,
sem þeir stýrðu og stjórnuðu sjálfir.
Að þeir gætu rekið mikla og arðsama
verzlun við ísland og flutt fólk þaðan
hingað. Ég get trúað því, að afkom-
endur vorir í þessu landi verði hinir
mest leiðandi menn á meðal hinn Ame-
rikönsku þjóðar. og hvers mundi þá
mega gpta til með áhrifin og eftirlitið
sem þeir hefðu með föðurlandinu ? Vest
ur-íslendingar mundu kenna löndum
sínum á jzlandi bæði iðnað og stjórn-
fræði; þeir mundu uppörfa félagslífið
og hleypa þangað þeim menningar-
straum, sern gerði ísland og íslenzku
þjóðina að alt öðru landi og þjóð, ef svo
mætti að orði kveða. Þeir mundu fljót-
lega losa ísland undan yfirráðum Dana,
og gera það að sjálfstæðu ríki, að minsta
kosti innlima það í ríkjasamband vort
hér, sem eitt út af fyrir sig væri hin
mesta stjórnarbót. En það er ekki til-
gangur minn hér f dag, að halda spá-
dómsræðu um það sem á að ske hér eft-
ir, jafnvel þótt eitthvað af því kunni að
rætast. Það þarf meira til allra þess-
leiðis framkvæmda en orðin tóm. Vér
erum enn eins og börn og ekki nema
ein lítil grein á þessnm afarstóra þjóð-
likama. En vér erum góð börn og þjóð-
in sem vér lifum með hefir gott álit á
oss. Vór höfum raeð framkomu vorri
hér i landi áunnið oss hilli og heiður
Þjóðarinnar, og oss er mikið hælt fyrir
dugnað, sparsemi, ráðvendniog mentun
°g gegnlega hlýðni.
merki. Oss dugar ekki að leggja árar í
bát, vér þurfum að starfa og vera sí-
vakandi; vér þurfum að brúka alla
leyfilega samkepni til móts við með-
bræður vora hér; vér verðum að álíta
oss eins góða og vel af guði gerða og
aðra menn, álíta oss eins hæfilega til
frægðar 'og framfara, eins og menn af
öðrum þjóðflokkum; [vér megum ekki
bera höfuðið halt, eða láta hugfallast,
þó vér kunnum að sjá einhverja voða-
lega mynd. Vér verðum að stríða eins
og hetjur á styrjaldarslóð lifsins þar til
vér höfum náð takmarkinu og borið sig
urinn úr býtum. En um fram alt vil
ég áminna yður um að forðast alt hið
ilia eftir megni, forðast alt sem lýsir
lágum og auðvirðilegum lifnaðarhætti í
hvaða mynd sem er, forðast alt sem
getur valdið oss sjálfum og þjóð vorri
vansæmd og hneyksli. Verum íslend-
ingar, þegar um íslenzk málefni er að
ræða, en Ameríkanir þegar um amerí-
könsk málefni er að ræða.
“íslenzkt vort einkenni sé,
Verum íslenzkar hetjur í stríði;
Gerumst að göfugri þióð,
Getum oss heiður og frægð".
Lengi lifi Vestur-íslendiugar og
minning þeirra. Húrra fyrir minni
V estur-íslendinga.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
DR.J. J. WHITE,
Tannlæknir,
dregur og gerir við tennur eftir nýjustu
aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt
verk þóknanlega af hendi leyst.
Hornið á Main og MarketSt. Winnipeg.
Til sölu.
Mjög ódýrar húslóðir, Nr. 17, 18 og
19 á Mabel Street, gegnt Heatherstone
Ave. Fort Bouge. Nánari upplýsingar
hjá K. Tnrner, City Hall.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
SlíaiiMYian Hotei.
718 main Str.
Fæði 81.00 á dag.
Braud!
Brauð af öllum tegundum og úr
bezta efni, flutt ókeypis að hvers manns
dyrum. Það er a.kunnugt, að brauð
vor eru hin ágætustu, hvað efniog bök-
un snertir, og það er einmitt þetta, sem
hefir komið brauðýerzlun vorri á það
háa stig sem hún er á,
Biðjið keyrslumenn vora að koma
við í húsum yðar. Það borgar sig ekki
fyrir yður að baka heima, því vér keyr-
um til yðar 80 braiul fyrlr einii
dollar.
W. J. BOYD.
Ef þið viljið fá góð og ódýr
Ef yður langar til að eignast föt sem bæði eru endingargóð og með
nýjasta sniði, þá komið til vor og skoðið alfatnaði vora sem vér seljum
frá $5.00 og þar yfir. Ennfremur höfum vér nærfatnaði, hatta, sokka,
hálstau, hvítar skyrtur og yfir höfuð alt sem tilheyrir karlmannafatn-
aði, Vér seljum alt með lægsta verði.
J- GENSER, eigandi.
Mikil Kjorkaup!
50 Karlmanna og drengja alfatnaðir, sum-
ir á $8.00, $9.00, $10.00 og alla leið niður í
$4.00 og $4 50. Bláir vaðmáls alfatnaðir
óheyrilega ódýrir, alt niður í $2.50. Flan-
elett skyrtur fást fyrir 15 cents. Linen
nærfatnaður á $2.50 — vanaverð $4.50.
Buxur á öllu verði.alt Diður í 75 cents.
Stórkostleg hattasala er nú daglega hj.á
PALACE CLOTHING STORE
450 nAIN STREET.
MUNID EFTIR
Hinni stóru fatasölu hjá oss, sem byrjaði laugard. 10. Júní
Spurningin er ekki um verðið—Vér verðum að selja þær
----o---
30 alfatnaðir af ýmsum tegundum, vanaverð $9.50—$11 00.
Vér seljum þá fyrir $7.50. Mikið upplag af alfatnaði fyrir
$5.00 hver. Fyrir $10 getið þér kosið um 100 alfatnaði.
Vanaverð á þeimm er frá $10.50 til $17.00.
Missið ekki af þessum kjörkaupum.
— Deegan’s
Gætið þess að þetta vörnmerki sé á vindlakassanum,
OS
styrkið
Union-made Cigars.
Œhis (Íflíiíiíí. flw d»C«n ooau
aKMCROf TNC (XMIMtia’UTUUMI
fjt-ihop COOLIC.Hir
thf M C.o*fí t* Jll SMMit tínouahcm U>
i HBp—i B BiSBSp
I inttott bo> •»»«
llÍMCROf THCÓCatlWKIO’taTtBlunOtUUJWOtod A»mu, <• orgidzino*
M ‘ i CWLtC.M50ll.or FllJín ItllfMfNl-HOUSf W0WKUAMSH1P Ita*
dmi m* mufití-CbssJfcAm
», <* orgtdzÍM* etotmi (b
COPTBIOBTED
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and (Ip. Itlue ICilibon.
The Winnipej; Fern l.eaf.
Nevjido. The Uuhun Belles.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BBICKLIN, eigtindi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum.
Úrmakari
Þórður Jónsson,
Kæru landar og Vestur-íslendingar!
Að lyktum vil ég segja fáein orð til yð-
ar persónulega, um það sem áhrærir oss
hér sérstaklega sem lítinn fámennan
hjóðflokk í framandi landi. Vér verð-
Um að gæta allrar varúðar i allri fram-
komu vorri gagnvart hinni miklu og
v°ldugu þjóð sem vér lifum með ; vér
Verðum að kappkosta að viðhalda þeim
heiðri, sóma og menningu, sem vér höf-
utt nú þegar afiað oss og áunnið ; hafa
‘áfram og uppávið” f y-rir vort skjaldar-
VINFONG —
Þá kaupið þau að (>20 JUaiu 8tr.
Besta Onturio berjavin á $1.25 gallónan
Allar mögulegar tegundir af vindlum,
reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en alt ódýrt.
Beliveau & Go.
Corner Main og Logan St.
290 iflain 8tr.
Beint á móti rústunum af Manitoba
Hotelinu.
fooii Restaiiraat
Stærsta BilliarcT Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjðgur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
l>ennon A llebb,
Eigendur.
ffindsor Hotel
(>.»» (557 llain St.
WINKlpEB.
Fæði og húsnæði $1.00 á dag eða $4.00
um vikuna. Borgist fyrirfram. Öll
heimilisþægindi. Beztu vín og vindlar
W. R. Burton,
—Eigandi.—
#########################*
#* #
| Hvitast og bezt |
| —ER— |
I Ogilvie’s Miel. !
* *
| Ekkert betra jezt. j
# #
#################»####»###
WELLAND YALE BIGYCLES
~ Eru beztu hjol sem buin eru tii i Canada.
KEÐJULAUSIR, PERFCT,
GARDEN CITY, DOMINION.
Og yfir.
Áður en þér kaupið reiðhjól á sumrinu ’99, þá gerið svo vel að líta
á hjólin okkar. Þau hafa allra nýustu “Twin Roller” keðju, “Internal
Expanders”, færanleg handföng, “Crank hangers”-ístöð í einu stykki og
sjálf-ábornings ása. Eftir að hafa skoðað hjólin okkar nákvæmlega,
munuð þið sannfærast um að við erum á undan öðrum hvað snertir til-
búning reiðhjóla í öllu Canadaríki.
Umboðsmenn í Winnipeg
TURNBULL & MACMANUS,
Umboðsmaður í Vestur-Canada __ 210 jMclIormott Ave.
Walter Jackson,
P. O. Box 715 Winnipeg.
THE WELLÁND VALE MANUF. CO.
St. Cjitherines, Ont.
McCLARY’S FAMOUS PRAIRIE-
Þetta er sú bezta eldastó í landinu, bún bakar Pyramid af brauðum með
jafnlitlum eldlvid og aðrar stór baka að eins fáein braud. Hefir sérstök þæg-
indi svo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega, bökunar-
ofn úr stáli með fóðruðu eldgrjóti, bakar með þriðjungi minni eldivið en nokk-
ur önnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir byauðin holl og ljúfeng.
aupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef kaupmaður yðar hefir
hana ekki þá ritið oss.
Iroquois Bicycles SIG.7S
ý' Iroquots Model 3 I VLta Bicycta*
will be Bold at $16.75 eacb, jastone-Uilrd thrir re™ •! uino.
IR0QU0IS CYCLE W0RKS FAILED
,A s , . _ - — —- -— — — — v wheels worq
loo OYpi-nsheli huilt. nnd wehavc bought the entireplaut at a forced
saloat 20 fcnU on the dollar. With it we got 400 Model 3 Iroquois Bi-
cycles, nnished and complete, Made tO 96ll at $60. To ad-
veruso our busmess we Liave concluded to sell these 400 at just whafc'
they stand us, ard make the tnurvelouN otrer of a Moilel S
I ROQUOIS BICYCLE it $16-75 ^hlle Ihey last. The whcels
arostrictly up-to-date, famous every where for beauty and good quality.
nrQPDIDTniU The Iroquois Model 3 ís too well knowntu need
Uk.OUnir I UH a detailed description. Shelby IJ4' in. searuleM
tubing.improved two-piecc crank, detachable sprockets, arch crown,
barrel huhs and hanger. 2 in. drop, finest nickel and enamel: coloi#
and coach green; Oonts frames, 22, 24 and 26 in . Ladies’ 22 in.; best‘,Record " guarau*
and high-grade equiproent throughout. (lur Wrlttcn (hmrantce with every bicicle.
(or your express agent s guarantee for chargesone way) state whether ladies' or gents’ color and
height of fraroe wantcd, and we will ship C. O. D. forthe balance (fUí.75 and express charees)
eff okder
WE HAVE BICYCLES aœsrKffil&SÍíl
1” ""r !0wllá0 r°I,ro'i"t Hundred, wwl the.r bicycl. I»st T«r . Thia y«r yrc offrr „heds »n,i «,h for »ork .loí.
for tn; also Prco XTno of Mmnlc whrelto ayents Wntc for our llber.1 propo.ltlon. We «re knowri rverywher.
*. thc grratert Kxrlualvr Rleycle llouao m tlie world and are perfectly reiiable; w. refer to aiiy bank or buaineaa houae in
Chicego, to any express company aud to oor customers everywhere. T l e (
_ Jm Lm MEAD GYGLE GOm. GhicaaOm ///.,-
Thrn Mead CycU Co. art abm!utely reliabU awd Iruqwns Bicyclea al fis.75 are teomUr/ulbaryaine.—Edaor.
100 Drake Standish.
ið annríki og starfsemi eins og í þetta sinn.
Eg lót hrinda út bát til þess að flytja mig og
Ednu i land. Við rötuðum bæði út að búgarði
Senor Duave, því við höfðum oft komið þangað
áður.
Ég spurði Godtchorkna hvort hann vildi
homa með, en hann kaus heldur að vera kvr um
horð.
Strax er báturinn lenti við ströndina, kom
sveitarforingi á móti okkur. Á hinum fyrri
ferðum mínum voru það ætíð tollþjónarnir, sem
fytstir tóku á móti mér, en þessi ná'ingi var
klæddur í einkennisbúning Jherforingja.
“Hvað heitið þér?” spurði;haan fyrirmann-
ega og gaut um leið augunum til Ednu.
’ “Drake Standish er nafn mitt. Eg er þegn
flandarikjanna, og er á leiðinni að heimsækja
Senor Duauy”.
“Sveitarforinginn hneigði sig.
“Þetta eru ófriðartimar”, mælti hann á
sPönsku. “Striðið hefir gert sorglegar breyting-
ar hvervetna. Þér megið halda áfram, ef þér
tefjÍ8t þess, að ég hafi ekkert vald til að hefta
ör yðar, senor. En Senoritan. það dugir ekki
að láta hana halda lengra áfram í slíka hættu-
för”.
Hvers retrna ? Er vegurinn »vo hættuleg-
ur Uá Matanzas og til Buena Fortuna”.
. ‘ Ja’ fyrir kvennfólk”, hvíslaði hann. “Haf-
ráð mitt og sendið Senorituna aftur til baka
um borð”.
Jæja, systir”, sagði ég við Ednu. “Þessi
61 °riugi þekkir eflaust það sem hann talarum.
Drake Standish. 101
Þú verður óhultari um borð í Nomad. Ég held
að það sé viturlegast að þú farir til baka aftur
og bíðir mín þar til ég kem með Inez. Eg verð
fráléitt lengur en einn eða tvo daga”.
“Jæjaþá, ef þú vilt hafa það svo”, svaraði
hún hikandi. “En hraðaðu þér til baka aftur
með Inez”.
Án frekari málalenginga sneri svo Edna við
aftur, stökk ofan í bátinn, sem þegar lagði af
stað út að skipinu. En ég stóð kyr í lending-
unni og fylgdi henni meðaugunura, þar til hún
var komin upp á þilfarið á Nomad.
Ég hélt svo af stað upp frá lendingunni, hitti
ég bráðlega fyrir kúsk einn til að keyra mig út
að búgarðinum, sem var að eins 5 til 6 mílur
frá Matanzas. Þessi kúskur var tinnusvartur
negrastrákur, sem ekkert vissi, eða þóttist ekk-
ert vita um stríðið eða neitt annað.
Við fórum fram hjáfylkingum af hermönn-
um og úlfaldalestum, sem voru að leggja af stað
upp til fjalla. Hér og þar voru fallbyssur í
virkjum og varnargarðar og síki grafin.
Það var líkast því sem hallæri hefði gengið
yfir landið og þjóðina. Hvervetna rakst mað-
ur á hópa af biðjandi. skríðandi, hálfnöktum,
hungurmorða aumingjum. Örby rgð og volæði
störðu manni hvervetna í augu. En eftir því
sem lengra dró fráborginni, eftir þyi bar minna
á þessum höwnungum. Og um síðir blöstu við
mér hvítu veggirnir á húsi Duanys.
Þar voru allir hlutir i hinni mestu vanræktslu
og hirðuleysi. Ekkert hafði verið starfað og um
r'H-rrt ' irt. Ávaxtagarðarnir voru »cilagðir.
104 Drake Standish.
skjótt aftur, og hún náfölnaði og skalf af
hræðslu.
“Eiskan mín ! Hjartans vinurinn minn !”
hvislaði hún. “Flýðu ! Flýðu undir eins.
Þetta land er bölvað og aliir sem unna okkur,
hljóta af því bölvun. Farðu tafarlaust! Þú
mátt ekki bíða hér að eins til að deyja ! Kystu
mig einu sinni og skyldu mig svo eftir hjá deyj-
andi foreldrum mínum”.
“Hugrakka ástmey,” svaraði ég og kysti
hana. “Dettur þér í hug að ég skilji þig hér
eftir? Nei, nei. Ég er hingað kominn til þess
að taka þig á burt með mér, langt frá öllum þess-
um viðbjóðslegu hryðjuverkum. Nomad liggur
við akkeri á höfninni á Matanzas og Edna er um
borð og bíður eftir þér.”
Hún brosti en hristi höfuðið.
“Elsku Edna ! Hvað vildi ég ekki gefa til
að fá að sjá hana aftur ! En ég er hrædd um að
það geti ekki orðið.”
"Hvaða vitleysa ! En við erum að eyða
tímanum til ónýtis. Faðir þinn er sárþjáður og
dregur andann veiklega og móðir þin þarfnast
líka bráðrar hjúkrunar. Guð minn góður ! Þið
eruð öll aðfram komin af hungri. Eru engin
matvæli í húsinu ?”
Auminginn ; hún hjúfraði sér að barmi mér
og grét.
“Nei,” svaraði hún, “við höfum ekki smakk-
að mat i marga daga.”
"En það hlýtur að vera eitthvað ætilegt í
aldingarðinum.”
“Ekki lianda okkur. Spáusku herme'inirnir
Drake Standish. 97
. þetta sannfærir mig um það, að ég geti óhultur
trúað vður fyrir leyndarmáli minu”.
“Eg veit ekki betur en að það séu að eins
þrir menn í viðri veröld, sem vita hver ég er.
Eins og þér getið skilið, mundi enginn maður
með jafnmiklnm dulareinkennum og ég, ferðast
undir sinu rétta nafni. Hiðrétta nafn mitt er
ekki Godtchorkna. Eg tala hispurslaust núna,
vegna þess að vinur yðar Englending’-.rinn er
ekki hér viðstaddur, Hann er eflaust drengur
góður, en ég vildi samt ekki að hann viesi liver
ég er”.
“Hann hélt að hann hefði séð yður einhvern
tíma áður”, sagði óg.
"Það er enginn efi á þvi. Við höfum sést
áðnr bæði i Pétursborg og Lundúnum. Hlýðið
á sögu mína í fám orðum: Ég er rússneskur
prins. En samt er óg viss um það, að enginn
' maður hefir fleiri sporhunda á hælum sér, eða er
eltur jafn-vægðarlaust og með meiri blóðþorsta,
en ég er.
Allar minar eignir í löndum og lausum aur-
um hafa verið frá mér teknar, svo að nú er ekki
svo mikið sem einn einasti steinn á öllu Rúss-
landi er ég geti eignað mér. Eg hefi verið dæmd-
ur til æfilangrar þrælkunar í námunum i Sí-
beríu. Nær því hungurmoroa og skaðkalinn
gat ég loks strokið og komist burtu úr Síberíu.
Varðmenn. varð ég að drepa, og hefi nú blóð
þeirra á samvizkunni.
I höll minni á Rússlandi býr nú sá maður,
sem valdnr er að öl’ ’ þsss i Hann er hálfbróð-
ir minn, Alex'.s, e i ;!n-i r i rrdir nafninu