Heimskringla - 07.09.1899, Síða 4

Heimskringla - 07.09.1899, Síða 4
HEIESKRINGLA, 7. SEPT lððg. ************************** * * * * * * * jtfc. * * * # * # * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager=öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. ir þ»asir drykkir er seldir í pelaflöskum og' sérstaklega ætl- Fæst jfcit. aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. ^ hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá # # # # # # REDWOOD BREWERY. EDWAKD L DKEWRY Jlanniarttirer & Importer, WIANIFEÖ. #########################$ # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # Winnipeg1. Ritstjóri Hkr., hr. B. L. Bald- winson, brá sér norður til Nýja Is- lands í gærdag. Útför Hannesar Hannessonar fór íram frá líkhúsi A. S. Bardals, Cor. William Ave. og Isabel St. á fimtudaginn var. Kvennfélagið “Gleym mér ei,” heldur skemtisamkomu föstudaginn 29. þ m., á Canadian Foresters Hall, á horninu á Main og Alexander Ave. Þau hjónin Mr. og Mrs. Helgi Marteinsson mistu son sinn, Vigo, úr barnaveiki 19. þ. m. Hann var 1 árs gamall. Var jarðaður á sunnu- daginn var. Guðmundur Sturluson frá Oak Point, Man., kom til bæjarins um síðustu helgi í kynnisferð til kunn- ingja og vina. Hann lætur vel af líðan landa vorra á vesturstrcind Ma- nitobavatns. Þau hjónin Mr og Mrs Hall- dór Jónsson að 701 Maryland st mistu 7 mánaða gamlan son sinn úr sumarveikinni þann 23 f. m. Hann hét Christmas Sigurdór Loyal Geysir Lodge, I.O.O.F., M. U., No. 7119, heldur fund á þriðju- dagskvöldið 12. þ. m., á Unity Hall. Nýir meðlimir verða teknir inn. — Áríðandi að allir félagsmenn sæki fundinn. Árni Eggertsson,_ P.S. Waghorns Guide fyrir Septem- ber er til sölu í öllum bókabúðum. Kostar 5 cents. í þessum bæklingi eru aliar upplýsingar um samgöngur og póstmál, járnbrauta og gufuskipa- ferðir, peningasendingar, stjórnar- lönd, heimilisréttar og námalönd, vigt, mál o. fi. Séra Hafsteinn Pétursson hefir sagt Tjaldbúðarsöfnuði upp þjón- ustu sinni frái.þ. m. Hann hefir fengið stöðu sem rithöfundur við Gyldendals bókaverzlun í Kaup- mannahöfn, sem er einhver stærsta bókaútgáfustofnun á Norðurlöndum. —Presturinn ætlar héðan í þessum mánuði.________________ íslenzka taflfélagið heldur al- mennan skákmannafund í húsi Mr. Oliver Djurhus, Nr. 80 Juno Str., á föstudagskvöldið kemur, 21. þ. m., kl. 8. Félagið vonast eftir að allir fslenzkir skákmenn í bænum, sem á einhvern hátt búast við að taka þátt í taflinensku næsta vetur, sæki þenn- an fund, því mikilsvarðandi málefni verða borin fram til samþykta. Iiúsbruni varð í Fort Rouge að- faranótt 6. þ. m. Grocerybúð hr. C. B. Júliusar, á horninu á Pembina St. og Corrydon Ave., brann til kaldra kola með vörum öllum og innanhúss- munum. Mr. og Mrs. Július ogann- að fólk sem svaf í húsinu, komst með naumindum undan eldinum. Reið- hjól hr. Juliusar og allur fatnaður þeirra hjóna brann ; engu varð bjarg- að. Vér höfum heyrt að nokkur vá- trygging hafi verið á húsi, vörum og innanhússmunum, en samt er skaði hr. Júliusar mjög tilfinnanlegur. — Hr. Kolbeinn Þórðarson mun hafa átt bygginguna. Verkamannablaðið “The Voice” hefir gefið út allstórt og merkilegt minningarrít í sambandi við Verka- mannadaginn í ár. Það er í stóru 4to broti, 32 bls. að stærð. í því eru margar myndir og þar á meðal mynd af útgefanda og ritstjóra blaðsins, Mr. Arthur W. Puttee, sem hefir ver- ið útnefndur til að sækja um ríkis- þingsetu fyrir Winnipegbæ við næstu aukakosningar.— í þessu minningar- riti er stefnuskrá verkamanna og ýmsar smáritgerðir. Ritið sendist ókeypis til allra kaupenda blaðsins Voice. Vér höfum sannfrétt það, að landi vor Jón Bíldfell, sem fór til Ivlon. dike í fyrra til að leita gulls, hafi fundið þar auðuga námalóð, sem hann hefði getað selt fyrir 820,000. En gat ekki selt hana fyr en hann var búinn að láta rita sig fyrir henni á námalóðaskrifstofunni. Þegar hann kom þangað var honum sagt, eins og fiestum öðrum, að hann yrði að bíða nokkra daga, þar til hægt væri að skrásetja lóðina. Jón beið svo rólegur, því hann er maður liberal og átti um þetta við hina frjálslindu fiokksbræður sína. En hvað gerðu þeir svcTf Þeir sendu út njósnara til að leita uppi námalóð Jóns. Þessir náungar fundu lóðina og sannfærðust um að hún væri auðug mjög. Þegar Jón kom svo aftur á skrifstofuna, eft- ir tiltekinn tíma, var honum sagt að annar maður væri búinn að taka lóð- ina og að hann gæti því ekki fengið hana. Jón varð að sætta sig við þessar svívirðilegu atfarir og stjórn- arstuld, enda þótt hann vissi vel, að liann hafði að öllum rétti fyrsta til- kall til lóðarinnar. Þrír íslenzkir innflytjendur komu hingað til bæjarins á sunnudaginn var. 5 höíðu lagt af stað frá Islandi (12. Ágúst), ert 2 stúlkurfóru til Minnesota til ættingja sinna þar, sem höfðu .sent þeim fargjöldin. Þau sem hingað komu, voru hjón frá Eskifirði og ungur maður, Björn Stefánsson að nafni, frá Kyrkjuskarði í Laxárdal í Húnavatnssýslu. Vér áttum tal við mann þennan og sagði hann oss að nú væri sterkari hugur í fólki á Is- landi að komast til Ameríku, en nokkru sinni áður. Kvað hann leið- andi bændur og jafnvel presta vera nú farna að tala um það, að senda bænarskrá hingað vestur um að skip verði sent til íslands til þess að sækja fólk sem hefir engin ráð á að komast vestur af eigin ramleik. Búskapur allur sagði hann að væri í hnignun. Við leysing vistarbandsins hefir kaup vinnuhjúa liækkað ; kaupafólk, hvort heldur karlar eða konur, biðja nú um og fá 2 kr. um vikuna meira en áður var, en það segjast bændur ekki standa sig við að borga. Vinnu- konukaup í Húnavatnssýslu segir hann að sé nú 50—70 kr. um árið, en vinnumannakaup 100—170 kr. og einstöku afbragðs fjármenn fái alt að 200 kr., enda sé Húnavatnssýsla kauphæðsta sýslan á landinu. Lækk- andi verð á vörum bænda, svo sem ull og kjöti, er önnur orsök til þess að þá fýsir að leita lukkunnar fyrir vestan haf. Ullin er nú í 50—55au. pundið, kjöt 14 au. og aðrar afurðir landbúnaðarins að sama skapi. Það sagði Bjami oss, að allskæður skepnu- fellir—horfellir—hefði orðið á bú- peningi í Isafjarðar, Dala og Snæ- fellsness/slum í vor, og hefðu marg- ir bændur beðið mikið tjón við það. Alt þetta—ilt árferði, afieit verzlun, dýrt vinnuhjúahald og ófrjálsleg lög- gjöf -heflr vakið hinn mesta útflutn- ingahug hjá mjög mörgum. Það eru nú efnin, en ekki viljinn, sem fólk skortir til að fiytja hingað vestur í þúsundatali. 0g þó að Skafti Jós. efsson færi fram á það í Austra fyrir ári eíðan, að Islendingar sendu skip •hingað vestur til að flytja þá til ís- lands sem gætu ekki lifað hér, þá er nú svo komið, að þeir eru margir á íslandi,sem vilja láta Vestmenn senda skip til íslands til að flytja fólk vest- ur. Ekki það fólk sem þar er á sveit, heldur bændafólkið og handiðna- mennina og vinnufólkið, sem er orð- ið þreytt á því að berjast við alls- konar armæðu og ókjör á fósturjörð- inni, og vildi nú fegið vera komið til Ameríku ef þess væri kostur. Fyrirlestur “ísland um aldamótin” og upplestur ísl. kvæði eptir ýms skáld flytur undirskrifaður á North West Hall næsta mánudag hinn 11. þ. m. kl 8 e. m. Fyrirlesturinn er aukin frá því sem hann var haldin síðast. Sýnið nú rögg af yður landar mínir og komið. Bjarni Þórarinsáon Skemtisamkoma verður haldin í Tjaldbúðinni miðv. dagskveldið 13. þ. m. kl. 8. Það var ekki búið að sitjasaman prógram ið þegar blöðin fara í pressuna en það má geta þess að meðal þeirra sem syngja solos,duets og trios verða. Mrs W. II. Paulson, Mr. Bird, Mr. P. Guðmundsson Mr. J. Hall, Miss.DeiI- dal og fleiri, auk þess verða sungnir söngvar af söngflokkinum. Þeir sem halda ræður verða, séra Hafst. Peturson Mr. M Paulson og Mr. S. Thorson; einnig verða þar skomtileg- ir upplestrar.Það verðurað líkindum í síðasta sinni sem mönnum gefst kostur áað hlýða á II. Péturson tala á skemtisamkomu hér vestan hafs. Verkamenn héldu hátíð sína eins og auglýst hafði verið 4. þ. m. Dagurinn var drungalegur fyrri partinn og leit út fyrir rigningu, en birti upp eftir hádegið og gerði bezta veður. Skrúðgangan fór fram eftir aðalgötum bæjarins, eins og á umliðnum árum. Ekki mátti hún heita fjölskrúðug. . Þar var enginn Grocery-vagn, að eins 1 Laundry- vagn, enginn Brewery-vagn (í fyrra voru þeir yfir 40 talsins), enginn bakaravagn, enginn kjötsalavagn, og ýmsar aðrar iðnaðar og verzlun- greinar voru þar ekki sjáanlegar. En aftur tók bæjarstjórnin þátt í göngunni með um 20 vagna og vinn andi mönnum á hverjum þeirra, að öllum þeim vinnugreinum, sem bær- inn þarf að láta gera. Þar mátti sjá menn planta tré, leggja asphalt og Mcadam í stræti, grafa skurði, gera brunna og pumpa vatn, leggja gangtraðir og ýmislegt fleira. En engin fegurð var á neinu þessu. Aftur á móti voru trésmiðir, timbur- menn og vindlagerðarmenn með fallega vagna og sjálfir vel búnir. Nefndin, sem stóð fvrir hátíðar- haldinu, veitti verðlaun þeim sem sköruðu fram úr í skrúðgöngunni. Til grundvallar fyrir verðlaununum voru 5 atriði. 1. Fyrir bezt sýnis horn af nokkuri iðnaðargrein. 2. Flestir gildir og góðir meðlimir í nokkru félagi sem tók þátt í skrúð- göngunni. 3. Bezt framkoma að klæðnaði o. s. frv. í skrúðgöngunni. 4. Bezt taktganga. 5- Skraut- útbúnáður á hestum, flöggum, merkj um o. s. frv. 10 voru íyrir hvert atriði og voru um dæmd: eftirfylgjandi félög- Tinsmiths 6 8 7 6 4 31 Bricklayers 6 8 8 5 3 30 Carpenters 5 7 8 5 4 29 Cigár Makers 4 748 6 2 27} Painters 5 7553 25 Plumbers 5 0 6 6 4 21 Iron Moulders 5 0 5 5 0 15 Machinish 0 0 6 6 0 12 Af þessu sést að tinsmiðirnir fengu 1. verðlaun, múarar 2. verð- laun og trésmiðir 3. verðlaun. Um 2000 manna tóku þátt í skrúðgöngunni, og um 15000 áhorf- endur voru á Main St. frá Portage Ave. til Logan Ave. Eftir skrúðgönguna fóru fram ýmsar skemtanir í sýningargarðin- um og var þeim haldið uppi fram að miðnætti. Um 6000 manna er sagt að hafi verið í garðinum um daginn. Magnús Smith sýndi þar lifandi skák tafl. Harry Bell gekk og lék á vír. Kappreiðar, kapphlaup, barnasýning og dans. 3 hornleikendaflokkar voru þar, og þótti íslenzki I. 0. F.- flokkurinn skara allmikið fram úr. Stephan, vor og rófan. Eg má naumast láta lengur hjá líða að þakka Mr. Stephani G. Stephanssyni verk hans alt og sálarslit við fróðleikinn er hann reit upp mér “til minnis” í Hkr. Nr. 45 þ. á. Eg hafði ekki hugsað, að það litla "kvarn”, er ég sagði að mér hefði þótt spaugilegar ,-kynbæturnar” hans á ‘‘orðinu vor”, myndí olla honum svona mikils andlegs óhreinlætis. Þá rénar um frelsi blaðkaupenda ef þeir mega ekki láta sér þykja ‘'spaugiJegar’’ eða jafnvel skelli-hlægilegar þær mál- fræðisnýjungar, semlítt mögulegt er að átta sig á, eða sem gerðar eru út i hött af eíntómum “merkilegheitum.” Það er, því miður, líklega flestum hulið, hvernig gyðjuhugmynd skáld- anna, Sem ég mintist ekkert á og sem hvergi er ymprað á i hinu oftnefnda kvæði “voru”. gat komist aðíþessari uppskrift. Tölum samt ögn um hana nú. Ég hafði eins og fleiri fáfróðir ná- ungar, hugsað mér vorgyðjuna sem kvennkynsveru,—því var nú ver—unz églas það er St. G. Stephansson segir í Hkr.: "Schiller kveður um vorið (ekki voruna?) sem fríða og undursamlega mey, Steingrímur sem dóttur vetrarins og ég sem unnustu ástarinnar og skáld- skaparins.” So-o. Þá er vorgyðjan á- reiðanlega tvíkynja, að minsta kosti : Sem unnusta skáldskaparins ætti hún líklega að vera í kvennlíkingu, en sem unnusta ástarinnar, sem ég hygg aðall- ir kvennkenni enn í íslenzku máli, ætti hún sjálfsagt að vera í buxum, ef hún fylgir fötum á annað borð ! Hvað næst? Enn bætir Stephan við: “Steingr. segir : “.....hallast vorið vetri nær” Ekki “vora” né “voran”, ekki einusinni “hún fjöruga Vor” eins og Stephan fann upp?! Svo ekki meira um þetta kvæði, því “mig hryllir við þyílíku sargi, því málið og stíllinn og efnið er eins, svo andlega meinþýfður kargi” (vísa eftir Stephan). Tennyson kvað svo lítið á íslenzku, karltetrið, að hann hefir lítið að segja að því er ísl. orðkyn snertir, og hann getur ekki þægilega gert að þvi, hvern- ig “landinn” kynþýðir hugmyndír þær er hann skóp sér. Líkt má segja um Schiller. Báðum þessum höfundum hefir liklega staðið á sama hvernig ísl. mál var ritad, helzt líklega staðið á litlu hvort það mál var til eða eigi. Sam- bandþessara útlendinga við kvennkyn- ið í ísl. orðinu "vor”, er annars heldur torskilið fyrir mig og mína líka. Hitt skil ég nú upp á hár, að Stephan hefir lesið verk þeirra. Kurteislega rófuhugleiðingin, sem Mr. Stephan setur eins og ramma utan um kynmyndina sína, á vist að vera fyndin og er það líka. Sá maður er víst naumast verulega eðlisgrófur, semekki get.ur hlegið að þessari prúðmannlegu útgáfu, sem þar að auki er nákvæm auglýsing um séreðli (character) höfund arins sjálfs. Fyndnin hefir því alveg lukkast, sem hetur fór, þótt hún sanni "minna en ekki neitt” um að orðið vor sé kvennkyns. Annars hafði ég eigi haldið að Mr. St. G. St. væri svona “umhönd” að rita fáar Jínur án þess að hnyðra sjálf um sér með því, að viðhafa ókurteisleg orð sem hver vel siðaður maður bligðast sín fyr- ir að fleipra af örum fram hvað þá heldur að senda á prent út um heim all- an. En það er eigi mín sök þótt þessi Landi hafi eigi enn getað lært nema nokkuð af því sem fagurt er. Ef til vill hugsar hann finna á þýzku og oðrum málum sem hann þekkir—ekki. Annars hefði Mr. St. G St. átt að tala vægra og láta mig njóta þess. að ég er einn af þeim fáu, sem hafa haldið uþp á ljóð hans. Eg get mtð fullri á- Wm. Noble, QLENBORO. Það sem eftir er af þessum mánuði og næsta mánuð, seljum við öll okkar “prints” nieð nið- ursettu verði. Mikið af tau og- lérefta afgöngum fyrir minna en innkaups- verð. Allar sumarvör- urnar verða að seljast svo við getum komið fyr- ir haustvörunum, sem nú eru í búðinni. Munið eftir að hér er búðin þar sem þið fáið beztar vör- ur fyrir minsta peninga. Fatnaður og skótau sem er hæfilegt fyrir upp- skeruvinmma, fæst hér með mjög lágu verði. Hœðsta verð borgað fyrir ull, smjör og egg—smjör 12 l/2c. egg löc. Wm. Noble, Qlenboro, flan. stæðu liælt mér af því (sé það hrósvert), að ég hefi lesið meira af prentuðu kvæð- unum hans en fólk gerir flest, og svo mun hér eftir verða, þótt kvæði og kvæði á stangli kunni oft að svíkjast framhjá eftirtekt minni, eins og að undanförnu. Eg þarf svo eigi að segja meira um þetta má), þar sem Mr. St. G. St. er mér alveg samdóma af og til. Ég reyni að muna alt það sem hægt er að læra af grein hans, nl. að telja rétt npp á við þannig : “Steingrlmur og Schiller, Tenuj’son og ég.” Virðingarfyllst. J. EINARSSON. 98 Drake Standish. prins GozednorofE. Þessi höll og allar landeign- ir Gozednoroff-ættarinnar er réttmæt arfleifð mín. Ég var kærður fvrir að hafa verið í sam- særi um fjörráð við keisarann. Rannsóknin í málinu var að eins hræsnisafsökun, [eins og allar slíkar rannsóknir eru á Rússlandi. Ég var al- veg saklaus, en þó sekur fundinn. Fyrir snarræði og klókindi komst ég á burt úr Síberíu og átti þá engan vin i veröldinni, nema Bergelot. Honum treysti ég, Mns og ég treysti yður nú. Eg hefi takmark að keppa að, sem reynir á alt mitt þolgæði og kænsku. Ein- hverstaðar i heiminum eru maður og kona, sem hafa i höndum sannanir fyrir því að ég er sak- laus og að glæpur sá, sem ég er kærður fyrir var drýgður af Alexis hálfbróður mínum. Þessi kvennmaður er kona Don Carlos Arteaga. Ég var að reyna að brjótast inn i herbergi hennar þegar þeir urðu þess varir og afleiðing- in af því var einvígið á hafinu, sem þér horfðuð á. Eg veit ekki enn hvar maður sá er niður- kominn, sem einnig hefir þessar sannanir í hönd- um, en ég skal finna hann, ef mér endist aldur til. Ég hefi nú sagt yðursögu mina i fám orðum. Það er ekki einn einasti blettur á jörðunni, þar sem ég geti verið óhultur fyrir rússneskum njósnarmönnum. Þegar ég er heill heilsn, ótt- ast ég engan En meðan hendin á mér er í lamasessi, svo að ég get ekki beitt sverðinu, eru rnér allar varnir bannaðar”. “Þér megið vera alveg viss um það”, svar- aði ég, “að mér dettur ekki i hjartans hug að Drake Standish. , 103 10. KAFLI. Sorgarleikurinn að Buena Fortuna. Ég stóð eins og steini lostinn 1 nokkur augnablik, og hélt Inez í faðmi minum. Hún var skjólfandiog svo máttlausaf hor og hungri, að hún gat. tæplega staðið'óstudd. En iudislega fögur var hún, — Já mér fanst hún elskulegri en és hafði nokkurntfma séð hana áður. Það var nærri liðið yfir hana. Hm fáu orð, sem hún sagði við mig, voru ekki lik því sem ég átti að venjast frá henni: I stað þess sem hún var vön að heilsa mér með ástaratlotum og gælunðfnum, þá kallaði hún mig nú að eins Se- nor. __ Ég hafði samt svo mikið vit eftir á þessarí raunastund, til að skilja það og sjá, að Inez elskaði mig eins og áður. Því eininitt af þeirri ástæðu var hún ekki eins ör í ástaratlotum. eins og hún átti vanda til. Hún vildi kotna rnér í burtu til þess að forða rnér við sömu hörmung- unurn, sem störðu þeim sjálfum í augu. Auðvitað datt mér ekki í hug að hlýða henni. Við hliö hennar skyldi ég standa, jafnt í sorgum og þrantnm, eins og þegar ánægju- sólin skein í heiði. Ég kj’sti hana aftnr og aftur og kallaði bana ölluin þeim ástanöfnum setn mér duttu í hug. Ég endurlífgaði hana aftur með eintómum ásta- atlotum. Hún opnaði augun og brosti til mín blíðlega eins og hún tttti að sé". Eu br isið livarf iafn- 102 Drake Standish. Nokkrir hermenn stóðu við garðshliðið, og litu þeir háðslega t.il mín, er ég keyrði fram hjá. Dyrnar á húsinu stóðu opnar og gekk ég beina «leið inn. Dauðaþögn hvildi yfir öllu. Þetta hús var <«itt af þeim fáu þar í grendinni, sem bygð voru tvíloftuð. Svo þegar ég var þess full viss. að engin sála var niðri i húsinu, hljóp ég tafarlaust upp á loft, því ég var vel kunnugur allri innréttirigi húsinu. Ég staðnæmdist í ganginum á efra loftinu og hlustaði. Heyrði ég þá óm af mannamáli inn í herbergi, sem ég mundi að var svefnher- bergi Duanys. Ég hraðaði mér þangað og opn- aði dyrnar. Ó, guð minn ! Hvílik sjón sem þar mætti augum mínum ! Senor Duany lá deyjandi i rúminu, aðfram kominn úr hungurdauða. Kona hans. sem var litlu betur stödd, sat fyrir framan hann á rúm- inu, og var að reyna að hughreysta hann. Og Inez —mín eigin elskulega fagra Inez—kraup á gólfinu með upplyftum höndum og bað guð náð- ar og miskunar. “Inez”, kallaði ég. Hún hrökk við og leit ti) mín. Svo stökk hún á fætur og tók eitt skref áfram, stanzaði og leit til mín sorgmæddum. biðjandi augum, — og féll svo máttvana í faðm minn. “Ó, Senor, senor”, mælti hún á lágum róm, um leið og ég vafð' hana örmum mínum. “Þér hafið komið hingað að nins tii að deyja með okk- ur. í gúð-t bænum reynið að komast í burtu áðuren það er nm seirian.’' Drake Standish. 99 afturkalla tilboð mitt við yður, aðdvelja hér um- borð. Ég hefi ánægju af því að gota lAj-int yð- ur og bið yður að skoða alt, hér sem væri það yð ar eigið”, “Ég þakka yður innilega fyrir velvild yðar”, svaraði prinsinn. “Og þéi megið eiga það vist, að komi nokkurntíma sá tími, að Beros Godth- oikna geti endurgoldið yður, þá mun hann gera það”. Eftir þetta bar fátt til tíðínda á leiðinni. Rússinn var kurteis og alvarlegur í allri fram- komu sinni, og Edna var alúðleg við hann. Ég hafði aldrei neina ástæðu til að iðrast þess að hann var með í ferðinni, heldur miklu frernur stytti það tímann og jók okkur ánægju. Hann var yfir höfuð hinn bezti samfylgdarmaður, ætíð ræðinn og skemtilegur. Aður en við lentum (j Matanzes, voru sár hans svo gróin, )að hann gat tqkið af i-ér umbúðirnar. Það var að eins eitt í fari Godtchorktia, sem mér þótti óviðkunnanlegt, og það var það, að' kftnn fylgdi æfinlega Ednu systir með augunum hvert sem hann fór, Þó sáust engin merki þess á svip hans. að hann væri ástfanginn í henni- En í hverteinasta skifti, 'sem hún var í augsýn, fylgdi hann henrii ætíð með hinum tinnuhvössu augum sínum, eins og hann væri annaðhvort sjálfur töftaður eða vildi reyua að töfra hana. Loks var þessi langa loið á enda, og skipið tnitt góða, Nomad skreið létt og liðlega inn á höfnina í Matanzas. Ég hafði tvisvar áðtir kornið til Matanzas- eit aldrei áður hafði ég orðið þar var við j ifnmik

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.