Heimskringla - 28.09.1899, Page 2
HEIMSKRINGLA 28. SEPT 189«.
Heiniskringla.
Islands (íyrirfram borgað af kaupenle
nm blaðsins hér) 81.00.
B. Ii- Bwldwinson,
Útgefandi.
Offioe : 547 Main Street.
p o BOX 305-
af öllum þeim þúsundum dollara sem I sem flutt hafa í þúsundatali hingað
“Aumkunarverð afstaða er fyr
irsögn á dálkslangri skamma og lyga
dellu í síðustu útgáfu mútumálgagns-
ins liberala. í klumbugrein þessan
er Heimskringlu borið það á brýn, að
hún sé og segi alt það sem er Ijótt og
logið. Auðvitað er þessu kastað út
bláinn, án þess að nokkrar sannanir
séu tilfærðar. En slíkt er nú engin
nýung hjá L<5gbergs-kúgildinu. Það
heflr aldrei verið siður þeirra kump-
ána að ómaka sig með að færa fram
ástæður eða sannanir, þegar um það
er að ræða að níða og svívirða ein-
staka menn og málefni.
Það mundi hægra að kenna hundi
að spangóla brúðkaupssálminn hans
Magnúsar Paulssonar eftir nótum, en
að kenna Lögbergi ærlega ritdeilu-
aðferð, þegar það er að vinna fynr
stjórna rdúsunni.
Það er auðséð, að Lögberg er að
tala til sinna fylgis og flokksmanna
að fcins, en ekki til almennmgs, þvi
ekki er trúlegt að klíkan sé svo skym
skroppin, að hún ætlist til þess, að
þeir sem lesa bæði Hkr. og I>>gb. og
14ta sér ant um að komast að sann-
leikanum . í landsmálum, séu svo
blindir, að þeir trúi öðru eins dóma-
dags lygaslúðri alveg sannanalaust.
Slíkt er ekki ætlandi öðrum en þeim,
sem hafa blöðkur fyrir báðum aug-
um. í þessari klumbu-grein er Hkr.
borið það á brýn, að hún hafi jafnan
tekið ranga hlið í kyrkjumálum, upp-
fræðslumálum þjóðernismálum, sið-
ferðismálum og pólitiskum málum.
Ef að þessar sakargiftir væru sannar
þ& er lítill efi á þvi, að blaðið væri
fyrir löngu hætt að vera til. Islend-
ingar standa á svo háu þroskastigi,
að þeir eru fyllilega færir um að
dæma um þetta sjálfir. Og vér ef
umst ekki um þeð, að vér hefðum
fengið einhverjar umkvartanir, ef
mikil brögð hefðu verið að þessu.
En ennþá höfum vör ekki orðið varir
við nokkra einustu rödd í þá átt,
nema þetta stagkálfsbanl í Liigbergi.
En á hinn bóginn höfum vér heyrt
raddirumþað úr öllum áttum, að
löndum vorum fellur blað vort og
stefna þess vel í geð. Kyrkju og trú-
mál látum vér alvegafskiftalaus. En
í uppfræðslu og þjóðernismálum og
pólitík höfum vér haldið fram þeirri
stefnu, er vér hugðum sanngjarnasta
og heppilegasta, og erum vér þess
fullvissir, að það hefir ekki haft ill
áhrif á nokkurn mann. Því hvort
sem samanburður er gerður á kaup-
endum blaðanna eða þeim sem í þau
rita, þi mun sú raun á verða, að þeir
sem kaupa Hkr. og þeir sem rita í
hana, séu að mannkostum og mentun
fullkomnir jafnokar þeirra sem lesa
Lögb. og skrifa í það.
Vér ímyndum oss að almenning-
skoði þetta á sama hátt og vér, og taki
því ekki með þökkum, að viss hluti
manna séu úthrópaðir sem trúar og
siðferðislausir ræflar fyrir þá sök, að
þeir kaupa Hkr. eða rita í hana.
Þessi tilraun Lögb. hefir verið reynd
áður og jafnan geflst illa og mun enn
fara á sama hátt.
Annars ætti Lögb. ekki að nefna
siðferði í sambandi við pólitík, því
með því slær það sjálft sig á túlann
svo að eftir verður svartur blettur.
Þar sem Lögb. segir að vér höfum
sagt, að hinir íslenzku umboðsmenn
fylkisstjórnarinnar hafi stolið svo og
svo miklu af fargjaldapeningunum,
er tilhivfulaus lygi• Vér höfum
aldrei viðhaft slík orð. En vér höf-
um sagt það, að öllum þessum far
gjaldapeningum liafl verið stolið, að
því erfrekasí verður séð af fylkis-
reikningunum, og vér höldum fylk-
isstjórninni ábyrgðarfullrifyrir þess-
um stórþjófnaði. Ef Lögb. getur
sýnt það samkvæmt fylkisreikning
unum, að nokkur grein hafl verið
gerð fyrir innheimtu eins einasta cts-
varið var til að borga fargjöld isl.
vesturfara, þá ætti það að gera það,
eða þegja að öðrum kosti. Það er
öllum kunnugt, að ísl. umboðsmenn
voru settir til að innheimta fargjöld-
in og að þeim var borgað fvrir það.
En fargjöldin sem innheimt voru,
hvar eru þau ?
Svari Lögberg því, ef það getur
Ekki er það heldur satt, að Mr
Christopherson hafl “tekið í lurginn’
á ritstj. Hkr. Hann að eins mæltist
til þess kurteislega, að vér með nokkr-
um línum fyrirbygðum það, að hann
yrði hafður fyrir rangri sök, og það
gerðum vér, því að Sigurður er per
sónulegur vinur vor. En vér gátum
þess jafnframt, að það léki enginn
efl á því, að öllu þessu fé hefði verið
stolið, ogþví höldum vér fram ennþá
Ilitt höfum vér einnig sagt, að
Lðgbergsklíkan hafl stolið þúsund-
um dollara af opinberu fé með logn
um reikningum, og höfum vér sann
að þetta með samanburði á blaðinu
og fylkjsreikningunum. Sé slíkur
stórþjófnaður ávöxtur af trú og sið-
ferðisuppfræðslu 'hinna liberölu, þá
vonum vér að lesendur virði á betr
veg, þótt vér kjósum að fylla ekki
flokk þeirra.
til landsins, hugmyndir um borgara-
legt frelsi og sjálfstjórn, áður en þeim
er leyft að ganga upp að kosninga
tlugh John í Dauphin
Nýlega hélt Mr. Hugh J. Mac-
donald langa og áhrifamikla ræðu í
bænum Dauphin,að viðstöddum mörg
hundruð manna. Var honum þar
prýðilega vel fagnað, eins og hver
vetna þar sem hann ferðast um.
í þessari ræðu sinni svaraði Mr.
Macdonald ýmsum sakargiftum sem
blaðið Free Press—sem er aðaltól
liberala og C. P. R. hér í fylkinu—
hcfir borið á hann, og sem Lögbers
apinn heflr verið að lepja upp þessar
síðustu vikur. Hann knúði fregnrita
blaðsins í Dauphin til að taka ræðu
sína orðrétta og láta blaðið flytja hana
Vér höfum ekki rúm í blaðinu til að
flytja alla þessa löngu og skörpu
ræðu, en birtum hér að eins þann
kafla hennar, sem hljóðar um stefnu
hans í innflutningamáium og kosn-
ingarrétt einstakra þjóðflokka, sem
flytja hingað til lands. Hann mælti
á þessa leið:
“Yflr oss eða þjóðinni hér vofir
stór hætta af þeim óðvaxandi inn-
flýtjendasæg af slavneskum þjóð-
flokkum, er koma frá ríkjum, sem
vanist hafa einveldisstjórn, svo sem
Rússlandi og Austurríki. Ég meina
Doukhobors og Galiciumenn. Þeir
vita ekki hvað frjálst stjórnarfyrir-
komulag er. Þeir eru þrælar í raun
og veru í sínu eigin landi. Það líð-
ur að líkindum heill mannsaldur
þangað til þeir læra að þekkja þýð-
ingu atkvæðisréttarins, og hvað það
í raun og veru þýðir að hafa stjórn
sem kosin er af þjóðinni. Það er
mitt álit, að undir þessum kringum-
stæðum sé það beinlínis nauðsynlegt
vegna sjálfra vor, að setja það skil-
yrði, að þessir menn séu búnir að
dvelja svo lengi í landinu, að þeir
hafi fengið nokkra hugmynd um lýð-
stjórn, áður en þeim er veittur at-
kvæðisréttur. Það er því ásetning-
ur minn, ef ég verð stjórnarformaður
í Manitoba, að fylgja því fram, að
sett sé grein inn í kosningarlög fylk-
isins, í þá átt sem ég hefl vikið á.
Blaðið Free Press og ýnisir lib-
eralar bæði hér og austur í Quebec,
hafa básúriað það á meðal manna, að
það sé ásetningur minn að taka at-
kvæðisrétt af öllum frakkneskum
mðnnum í Manitoba, sem ekki skilja
enska tungu. En ég þarf ekki að
segja yður, að ég er ekki svo heimsk
ur að mér detti neitt slíkt í hug.
Canadaþjóðin samanstendur aðallega
af tveimur stofnum, hinum engil
saxneska og hinum frakkneska þjóð-
stofni. Frakkar hafa öll yfirráð í
Quebecfylkinu, en Englendingar eru
í stórum meirihluta í öllum hinum
fylkjunum. Þetta eru þeir tveir
þjóðflokkar, sem hafa verið tengdir
hér saman í mörg ár, og það væri
frámunalega heimskulegt af mér, eða
nokkrum óðrum manni, að fara fram
á það, að skerða í nokkru atkvæðis-
rétt þessara manna, sem eru cana-
diskir borgarar rétt eins vel og vér
sjálfir. Það er ekkert annað sem
fyrir mér vakir, en að reynaað glæða
hjá þessum slavnesku þjóðflokkum,
hver ætti millíónir millíóna dollara,
þá væri sá feykna auður einkis virði,
ef ekkert væri við honum hreyft.
Alstaðar þar sem mennirnir búa
borðinu og greiða atkvæði um þýð- þar er vinnan. Svo hefir verið og
ingarmikil landsmál. verður það, á meðan heimur þessi er
Þetta vona ég að sé sú megin- við líði.
regla, »em hver hugsandi maður Vinnan er drotning. Verka
hljóti að viðurkenna rétta og sann- menn eru þegnar í ríki hennar. Vinn
gjarna, hvaða pólitiskum flokki sem íln hefir aldrei gert neinn mann að
hann tilheyrir. Afstaða þessara slav- þræii sínum. Þeir hafa verið þrælar
nesku þjóðflokka hér, er alt önnur og eru 0g verða þrælar samtíðar-
en hinna annara útlendu þjóðflokka, hræðra sinna, en ekki sjálfrar vinn
" ' ' ' únnar. Verkamenn eru byggingar
lendinga og 'Þjóðverja. Því vér I og hreyfiafl mannlifsins. Því gagn-
þurfum ekki að leita lkngt aftur í iegri 0g göfugri sem þeir eru sjálfum
tímann til að sjá það, að þessar þjóð- ^ og heiminum meira í hag. Það
ir eru einmitt af sama bergi brotnar ag sem hreyfir þenna heim eru pen
og vér sjálfir. Þeir skilja vel hvað ingarj 0g framleiða verkamenn þá.
lýðstjórn þýðir; þeir skilja hin póli- Af þvi þeir vinna fyrir peningum
tisku ágreiningsmál vor; þeir eru ættu þeir að stjórna þeim líka. Þeir
fljótir að læra mál vort og lifnaðar- ættu ekki að láta ginnast af stjórn-
háttu, og eru jafn canadiskir og vér Víiicli, kyrkjuvaldi, né neinu öðru
sjálfir. Og því fleiri af þeim sem vaidi, til að vera þrælar þess. En
taka sér bústað á meðal vor, þess sjón er aogU ríkari enn sem komið er
betra. Innflutning þessara þjóð- og gagan er of blóðblettótt.
flokka vil ég styðja af öllum mætti. Vinnan á alsystir sem lika er
En innflutning frá slavnesku löndun- drotning, og heitir Verzlun. Hún
um álít ég ekki heppilegan fyrir hefir ætíð búið j dýrum sölum, verið
þetta land. Vér höfum dæmi fyrir ríitiiút og borist mikið á. Oft heflr
oss hjá frændum vorum sunnan við henni verið borin Ijót sagan. Við
landamærin. Vér vitum allir hve I filtæht fdlk cr hún ágjörn og kvalráð
afar stórt og auðugt land Bandaríkin yei(ii hennar er kauj) og sala
eru. Bandaríkin hafa nú alveg úti- p>rottning Vinna leggur henni alt
lokað einmitt slíka innflytjendur.sem upp , hendurnar, vörur, peninga og
innanríkisráðgjafi Sifton lætur flytja verk;aiýð. Svo eru samt systur þess
í stórhópum hingað til Canada. ar nákomnar, að deyi önnur, þá deyr
Fylkisstjórnin heflr umráð yfir miklu hin gtrax Hvorug getur lifað án
af óbygðum löndum hér í fylkinu, og hinnar. Verzlunin getur ekki lifað
sambandsstjórnin myndi ekki dirfast ef vinnan er ekki til, og vinnan get
að senda þessa innflytjendur hingað, ur ehhi þrifjst) ef Verzlun er ekki til
ef fylkisstjórnin væri því mótfallin. gamt er v,innanfrumsystirin og verð
Þetta sem ég hefi hér sagt, er ur ætíð talin fyrst og framar. Báðar
mín persónulega skoðun, og mun ég þessar systur voru til jafnsnemma og
hiklaust láta hana í ljósi hvar og hve- maðurinn tók að byggja jörðina, og
nær sem vera skal, því ég hygg að þær verða mannkyninu samferða
hún sé bændum og verkalýð hér fyr-1 gröfina.
félögin enn þá yngri en í Bandaríkj- kosið sér siðara hlutskiftið, en kyrkir
nnum, og óstyrkari. í austur Ca - vilja alþýðunnar. Mr. Hardy getur
nada eru þau þó nokkuð á veg kom- gert eins og honum þóknast bezt. Og
in. En hér í Manitoba t. d. hafa mun halda áfram að lítilsvirða ráðlegg-
sumir flokkar verkamanna engin fé- ingar.þeirra Liberala er vilja honum og
lög enn sem komið. Menn sem unnu stefnu flokksins í heild alt hið bezta, en
við byggingar og gröft reyndu að þegar óveðrið skellur á, getur hann
sameina sig í félag fyrir nokkrum ekki kent Liberal-blöðunum um það,
árum, og voru íslendingar þar fremst- að þau hafi ekki gefið honum ótvíræðar
ir í flokki. En nú eru þau félög af- viðvaranir. Og getur heldur ekki sak-
máð og útkulnuð, fyrir 2—3 árum. felt alþýðuna í Ontario, þó hún snúí
Nú í sumar virðist aftur vakna löng- þakínu við stjórninni, þvi hefir að
un og áhugi meðal hérlendra verka- fyrrabragði snúið bakinu yið alþýðu”.
London News.
Helbont liituuarvel
ir beztu. Ég vil ekki reynaað narra
neinn til að greiða atkvæði fyrirmig
eða flokk minn, undir fölsku yflr-
skini, og því hefi ég hiklaust látið í
Ijósi skoðanir mínar á þessu máli.
Síðan sögur fara af hafa ætíð ver
ið mismunandi stöður í mannfélag-
inu. Um hæðstu stöðuna hefir stjórn
valdið og kyrkjuvaldið borist á blóð
ugum banaspjótum. í myrkri mið
aldanna bar kyrkjuvaldið lengi sig
I ur úr býtum. En nú á síðari tímum
Vinnan OSf verkalýður. hefirstjómvaldiðorðiðofan á, enda
þótt kyrkjuvaldið hafl haft og tekið
Hvað er vinnan ? Hún er veldi sér býsna einræðislegt gjörveldi, und
verkamanna. Ríki það er víðlent. ir vængjum ríkisvaldsins, á víð og
Ráðaneyti þess heita atvinnuvegir. | dreif í mannfélaginu.
í ríki þessu eru allsnægtir. Allir
eiga jafnt tilkall til þeirra. Af þeim
á hver einasti maður að fá allar nauð-
synjar,svo hann geti lífað ánægðu og
sjálfstæðu lífi. Það er ekki stjórn
bessa veldis að kenna, þótt sumir
menn verði útundan. Það ákveður
öllum nóg fæði og klæðnað, og ætlast
ekki til að neinn líði skort, því auð-
æfl þess eru ótæmandi. Vinnan er
drotning í þessu ríki. Fátæktin er
ekki því að kenna, að fjárhirzla þessa
ríkis sé tóm. Nei, ekki líkt því. Af
hverju er þá skortur og örbyrgð ? Af
því það eru til ríkir og fátækir. Því
eru þeir til ? Því verður anna,r rík-
ur en hinn fátækur ? Til þess eru
margar orsakir. Aðalorsiikin er sú,
að ríkismaðurinn er fljótari að hrifsa
brauð meðbróður síns og stinga því í
og ofstæki, lét blóð verkalýðsins
fljóta í stórum elfum um þveran og
endilangan heiminn. Og það var sá
tími, og er ennþá að nokkru leyti,að
verkalýðurinn var skoðaður sem af-
lirak og veraldlegt sorp, af þeim
stéttum, sem kallaðar hafa verið hin-
ar æðri stéttir mannfélagsins, svo
sem valdsmannastéttin, prestastéttin,
læknastéttin og kaupmannastéttin.
eða allsleysinginn beimtað sxen I Verkalýðurinn hefir verið Jjögull og
endurgreiddan af ofríkismanmnum ? ]inmóður húðark)ár þessara stétta
Nei. Vegna hvers ? Vegnaþesxað gem æti9 hpfir vprið fðrna9 aí
mannleg lög fyrirbjóða honum að I f’
gera það. Hví gera þau það ? Þau' p
kalla það að vernda eignarrétt ein-
„ „ , . . . verunnar,
staklinga. Svo? En banna þau þeim
vasann. Getur ekki fátæklingurinn
eða allsleysinginn heimtað skerf sinn
heflr verið fórnað af
stéttum, sem þrælalýð, er
engan rétt hefðí öðlast af höfundi til
en væri að eins eign og
staklinga. övor Ln oanna pau pmm ^ ^ yfir honum hefðu &ð
hungraða, nakta og kalda að deyja þe59U hefir verkaiýðurinn
úr skorti ? Nei, engin lög banna ^ ^ ^ og þo]]yndi a]t fram
manni að deyja úr hungn. - ^ þeggum ^
Af hverju samanstendur þetta |
veldi verkamanna ? Af öllum at- Það sem bendir til, að fram úr
vinnugreinum, en þeim má skifta í þessu fari að rofa fyrir réttlætissól
tvent, sem sé: efni og framleiðslu. verkalýðsins, eru verkamannafélög-
in. í Norðurálfunni eru verka-
Fyrst þarf að fá efni til að búa
þetta eða hitt til úr. Hvar fæst það ?
Á jörðu og í. Jarðyrkjumaðurinn,
námamaðurinn, fiskimaðurinn og I
efnafræðingurinn eru menn, er hand- ...
s»m» verkefni h.,nd» idnaJaretéttinni * J»l»»t„tt»m t,ik»
.. nftur vinna alt miMle-t r.r þvi. «8* t*'rl
mannafélög töluvert langt á leið kom-
in. Það er að segja, þau cru víðast
stofnuð þar á meðal verkamanna.
Og reynsla þeirra er orðin töluverð
En samt sem
„ . w . , | aour erna pe>. u»igt í land að ná sín
sem aftur vinna alt mogailegt úr þv,. ^ ^ ^ höndum þeirrastétta
Iðnaðarmenn fullgera hlutina úrefn- manna, sem í upphafi vega stálu
inu, sem efmstakendur færa þeim ó- und-r gig og hafa hnapp.
unnið eða lítt unmð Það er búið til ^ Qr hans 8í9ailj gem svína.
brauð úr korninu, sk,p úr t.mbnnu S(,muIdðis eru verkamanna-
og stálinu, flskunnn er soðmn. Efna- J Bandaríkjunum að verða all
fræðingarmr handsama rafmagmð, » ^ mundir Þó þau
en aðrir leiða Þ;lð 1 allar áttir tl] y“' séu yngri en austan við hafið, þá eru
iskonar notkunar. Iðnaðurmn sk, - munu nær þvf
ar fyr en fUll8mIðUspm jafnast á við eldri systkini sfn.
Ekkert er það annað en vinnan, sem J
öllu starfi kemur til leiðar. Þó ein-1 Ilér í Canada eru verkamanna-
manna, að koma á fót verkamannafé-
lögum hér í Winnipeg. En því mið
ur eru ekki verkamenn, enn sem
komið er, nándarnærri samtaka í að
drifa upp öflug verkamannafélög.
Alt er örðugast í byrjuninni. Von-
andi er að þær hreyfingar scm nú
eru að vakna hjá verkalýðnum hér,
verði undirrót fastari og viðvarandi
verkamannafélagsskapar og sam
vinnu. Enda er það nú mál komið
að verkalýðurinn í lok 19. aldarinn-
ar, fari að fá fyrstu skímu og með-
vitund um rétt sinn.
Vinnan er skilyrði fyrir lífl alls
mannkynsins, og þeir sem stunda
hana og framfleyta þar með þjóðun
um, eru ómótmælanlega gagnlegustu
menn mannfélagsins. Þar af leið-
andi ættu þeir að vera aðalráðendur
og stjórnendur mannfélagsheildar
innar. Og sá tími er í nánd, að þeir
menn koma fram á sjónarsviðið á
meðal verkalýðsins, sem verða þeim
hæfileikum gæddir, að þeir sjá og
sýna verkalýðnum rétt þeirra, sem
frá þeim heflr verið stolið af annar
legum völdum alt fram á þenna dag.
Mentun, samfara siðferðisþróttog rétt.
1,1,11,11- irmiiri skamins ®3-00 ’ PenhiKum gefnir fyrir alls ekki
lætistilhnning, hlytur ínnan sxamms neitti Tll. Thorkelsson> 539 Ross Ave.
að breiða blómsveiga sína út yflr þær G. Johnson, corner Ross & Isabel Str.,
þirnibrantir og ÞnelnKiiir. Bér- » ™. AreJjl.
stakar stéttir hafa pískað verkalýð- Um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði
inn áfram i, og knéid hann «1 “7 Jgjj
búa við, í forsælu frumhelgra mann-1 búðum, eða hjá
réttinda.
Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er
Clare Brothers
<&:
Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar
180 Tlarket St. Wiimípeg
Ódörasti staðurinn í bænum.
Cash Coupons.
(Framhald).
Kr. Ásg. Benediktsson.
The Buyers and Merchants
Benefit Association,
I Room N Ryan Bik. 490 Main Street
Kosningasvik og
mútur.
Army and Navy
Stjórnarvald og kyrkjuviild, (sér
staklega veldi hinnar .kaþólsku
kyrkju) eru þau öfl sem mest hafa
kúgað og kreft að verkalýðnum, alt
fram á þenna tíma. Vitaskuld er
nú ekki brúkuð hrein og bein slátr-
unaraðferð á verkalýðnum, og má ó
efað þakka vaxandi mentun og frjáls-
ari lögum, þá framför. Það var sá
tími, sem mannkynssagan sýnir, að , , . .... . n ,, n
emveldisstjórn og trúarbragðabaratta
“The Stratford Beacon, sem er blað HGÍldSEtl£t Og SIIláS<xl9; á
Liberala, er komið að þeirri niðurstöðu j. ' i 1 • • n
að hin hóflausu opinberu svik, sem | tobakl Og Vindlum.
komu i ljós við rannsókn kosninga-að-
ferðanna, (séu orðin mikils til of mörg, yér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
til þess að vera heilsusamleg meðöl fyrir’ byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
Liberalflokkinn í Canada. Blaðið seg- ™ Þ®r ódýrara en aðrir. Enda gerum
, „ „ . ,. . ■■ , vér meiri verzlun en nokkur annar.
ir svo : ‘ The Beacon’, truir einvorð-1
ungu á hreinar aðgerðir 'og heiðarleg
afskiftií öllum kosningum, sem almenn
ingur á að skera úr. Blaðið vildi langt
um heldur sjá sinn eiginn flokk verða j
undir á orustuvellinum, ef hann inni
alt heiðarlegt við kosningar, heldur en
vita að hann brúki mútur og svik. Það I
Vér óskum efti) viðskiftum yðar.
f. Brown & Co.
541 Main Str.
á horninu á James St
að mútur voru ekki þektar á meðal Li-
berala. En það er ómögulegt að svo
sé hægt að segja nú. Það sýnist sem
ýmsir menn, er ekki hafa nokkra þekk
ingu á stjórnmálum. séu látnir vinna
aðallega í stjórnarkosningum til eigin
hagsmuna. undir því yfirskini, að þeir
styðji Liberalstjórnina. Þetta eru
menn, sem hljóta að verða útilokaðir
frá að hafa ráðsmensku Liberalstjórn
arinnar á hendi, og það ætti að hegua
þeim stranglega fyrir ábyrgðir þeirra.
Liberalar verða að gera þetta vegna
velferðar síns eigin flokks. Liberal
flokksforinginn getur ekki gertnokkurn
hlut þarflegri fvrir þetta ríki, en að
sýna á verklegan hátt strangt bann sitt
á öllum kosningasvikum og mutum,
með því lagalega að hegna öllum þeim
í fylsta mæli, sem fremja svik og mútu
aðferð við kosningar í nafni Liberala.
Hver einasti heiðarlegur kjósandi, og
hvert einasta heiðarlegt blað, hlýtur að
aðstoða hann í þessu bráðnauðsynlega
verki, og ríkið hlýtur að meta alt það
gott, sem af Þessu verki leiðir. Vérverð
um að fá að heyja kosningar framveg
Canadian Pacific
RAILWAY-
EF ÞIJ
heflr í hyggju að eyða
vetrinum í hlýrra lofts-
lagi, þá skrifaðu oss og
spyrðu um farnjald
California,
Hawaii-eyjanna,
Japan,
Bermuda og
Vest-Indía eyjanna,
eða heim til gamla landsins
Niðursett far.
Snúið ykkur til næsta C. P, R, um
| boðsmanns. eða skrifið til
Robert Kerr,
Traffic Manager,
Winniprg, Man,
Horlliera Paciflc R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
,o neyja aosuiugar iramveg-
,, . _ ... , Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
is, sem eru ófalsaðar og ósvikuar, hvað Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
sem það kostar að koma því^fyrirkomu- Victoria, San Francisco..
Fer daglega... ..... 1,00 p. m.
lagi á’. Kemur „ ............ 1,50 p.m.
The Beacon gerir einmitt hið sama PORTAGE BRANCH.
og sum önnur liberal blöð, það krefst að Portage la Prairie and inte-
mútuaðferðinni sé stranglega hegnt, en ' rmRdiats pomts
Liberalblöðin verða að viðurkenna, að
þessi kiafa hefir ekki fengið áheyrn enn | MORRIS BRANDOF BRANCH
þá. Það litur svo út sem Mr. Hardy Morris, Roland, Miame, Baldr,
, ' , , . r. , s Loff Belmont. Wawanesa, Brandon
(stjórnarformaður i Ont.) hafi haft næg einllig gooris River Branch|
tækifæri til að velja um vilja fólksins Belmont til Elgin ..
- - enhannhefir Lv.Mon. Wed„ Fri
Ar. Tues, Tur., Sat...
rmediats po
Fer dagl. nema á sunnud. 4,54 p. m.
Kemur dl. „ „ „ 10,45 a. m.
10,55a.m.
8,55 p.m.
eða “þreskivélarinnar *,
*) Þessi “þreskivél” er kosninga- QjjAg g
svikamylna Liberala, og mun ná yfir (}. P. & T. A.,St______ „„„„„
meiri hluta Canada.-----Ritstj. | Portago Ave., Winnipeg.
------ H. SWiNFORD,
G. P. & T. A.,St.Paul. General Agent.
I