Heimskringla - 26.10.1899, Page 3
HtílMSKRÍflGIiA, 26. OKT 1899
og sonur Sigurðar járnsmiðs Jónss'nar
héríbænum. Pimtán ára gamall fór
hann til Vesturheims og komst [þar inn
í sína ment. Nú hefir hann verið í
Lundúnum nokkur ár.
Fyrir nokkru hugkvæmdist honum
að fossarnir hér á landi mundu hentug-
ir til að framleiða rafurmagn það: er
svo yrði notað til að bræða saman kol-
in og kalkið. Og svo sótti hann um
samband við enska auðmenn til þess að
koma fyrirtæki þessu í verk.
í hitt ið fyrra kom hann svo hingað
heim í þeim erindum 'að fá fossa á leigu
og fékk þá marga,
Nú er málið svo langt komið að
enskur verkfræðingur er um þessar
mundir að mæla aflið í fossum í Brynju
dal upp af Hvalfjarðarbothi og í Sog-
inu. Með vorinu er í ráði að taka til
starfa í Brynjudalnum.
Fyrst var í ráði að byrja með foss-
nm í Soginu, biða rafurmagnið frá þeim
ofan að sjó. En kostnaðurinn við það
var áætlaður að yrði 75,000 pund ster-
liug (1,350.000 kr,), áðnr en nokkur á-
góði gæti fengist, og er því sýnilegt að
hér er ekki um neitt smáfyrirtæki að
tefla. í Brynjudalnum. er kostnaður-
inn langtum minni, vegna þess, hve
nærri sjö fossarnir þar eru.
(Eftir ísafold).
Leiðrétting.
í tilefni af athugasemd þeirrri við
'fréttagrein P. Reykdal, er Halldór
Halldórsson birtir í 51. tölubl. Hkr.,
leyfum vér undirskrifaðir okkur í fjar-
veru P. Reykdals að gera eftirfylgjandi
athugasemd við grein þessa:
Hver sá sem les fréttagrein Reyk-
dæla hiýtur að sjá að þar er engin til-
raun gerð til að snerta H. Halldórsson,
en aftur á móti getur engum sem les
grein Haldórs blandest hugur um að
hún er rituð í þeim eina tilgangi að
sverta okkur húsnefndina og fleiri. Það
«r bágt að gera [sér grein fyrir þessari
undarlegu vandlætingar tilfinningu hjá
H. H., en þess er getið til að sársauk-
inn hafi orsakast mestmegnis vegna
þess, að samvizka hans hafi gefið
honum meðvitund um að hann ætti ilt
skilið, og er það langt frá því að vera
í mótsetningu við álit allra 1 eirra sem
hafa fylgt gerðum hans í þessu Islend-
ingadagsmáli.
Þá er að byrja á Islendingadags-
málefninu sjálfu. 2. Ágúst hefir verið
haldin hér þrisvarsinnum, en 17. Júní
einusinni. Viðvíkjandi fundi þeim er
haldin var < fyrra, er það að segja, að
hann var mjög illa sóttur, af þeirri á-
stæðu að ekki fengu nema örfáir menn
að vita um fundarboðið. 13 menn
komu á fundinn og greiddu þar athv. 8
m«nn alls — 3 með 2. Ágúst og 5 með
forsetanum með 17. Júnf, en 5 greiddu
ekki atkvæði, og fer H. H. vísvitandi
með ósannindi í ummælum sínum um
fundinn. Þetta ár var þessu máli fyrst
hreyft á skóla-Pic-nic, sem haldið var
8. Júlí. Um það segir H H. á þessa
leið: “Fóru þeir (nefndin) svo að leit
ast fyrir ura ræðumenn og forseta, og
var víst fyrst leitað til við Þorvald
skólakennara á Mary Hill, En þegar
til kom neitaði hann að tala nema það
væri kallað Þjóðminningardagur.Hann
vantaði náttúrlega ekkert samkomulag
“Heilir þurfa ekki læknis við”. Við
nefndum það þá við skólakennarana að
halda þar ræður og létum í ijósi að þaö
yrði kallaður Islendingadagur, þó það
væri ekki fast ákveðið fyr en á fundin-
um, sem við héldum fáum dögum síð-
ar. Það er því tilhæfulaus lýgi að Þor-
valdson hafi sett okkur nokkra kosti
viðvíkjandi ræðu sinni. Svo segir
dór að við höfum heldur viljað traðka
rétti nábúa okkar, en móðga tilvonandi 1
stúdent. Það er einnig tilhæfulaust,
að vér höfum gert nábúum okkar órétt,
því við boðuðum ekki ísleudingadag-
inn í nafni bygðarinnar, heldur á okkar
eigin ábyrgð. Það var hver frjáls að
koma sem vildi og engin neyddur til að
koma. Við þóttnmst hafa fullan rétt
til að boða Islendingadag, og þurftum
ekki að spyrja neinn að þvf, og sfzt
Halldór Halldórsson.
Svo boðar H. H. til fundar 30. Júlí,
sem var sunnudagur, til að ræða þetta
mál, og byrjaði hann fundinn með því
að tilkynna að hann hafi boðað fundinn
til þess að leiða málið til lykta á frið-
samlegan hátt. Bar hann svo upp svo
hljóðandi spurning: 1 Hvort menn
vildu vera i frjálsu landi og fjalla um
sfn eigin mál ?” Þetta er sú rétta spurn
ing, sem hannbar fram, en sú er hann
birti í Hkr. er eins og anhað ranghermi
hjá honum. Menn álitu það óþarft að
greiða atkvæði um þessa spurningu,
og var borin fram breytingeruppá-
stunga, að ekki yrði um þetta atkvæði
greidd, of hefði það sjálfsagt verið sam-
þykt, ef fundarlög hefðu ekki verið
brotin. Rn H. H. notaði sér það, að
við vorum í hans eigin húsi, og sagði
að það yrði haft til svona núna. * Næst
kom síðari spurningin og gekk hún í
gegn, eins og H. H. segir. Svo segir
hann: "Þar næst skýrði ég húsnefnd
þessari frá að mitt prógram væri bú
ið”. Var H. H. búinn að “leiða málið
til lykta?”. eins og hann talaði um í
byrjun. Hreint ekki. En hann sá að
hann myndi verða undir ef til atkvæða
greiðslu kæmi og þorði því ekki að
hreyfa meira við málinu. Gerðum við
þá uppástungu um að gengið yrði til
atkvæða. Var það gert, og vorn 27
með að halda íslendingadag, en á móti
voru 12 karlmenn og 2 konur.
Þá ber H. H. það fram, að skóla-
kennararnir og kanske fleiri hafi í ræð-
um sínum vérið að baktala einn mann.
Auk skólakennaranna voru á prógram-
inu nokkrir sómamenn hér úr bygðinni,
og viðurkennum vér hér með, að þeir
eru allir saklausir af þessum áburði
Þannig fellur mannorðsþjófnaðar til*
raun hans.
Hið mikla sundurlyndi sem íslend-
ingadagssamkoman á að hafa haft hér í
bygðinni, höfum við ekki orðið varir
við. Það er óhætt að segja að það er
engin nema ofstækismaðurinn Halldór,
sem ekki getur talað við fólk eftir sem
áðnr. Einnig er óhætt að fullyrða að
það var almennur vilji, að hafa íslend-
ingadag 2. Ágúst, því það var ekki
nema úr einum 12 húsum í bygðinni að
fólk sótti ekki samkomuna og hefðu
eflaust sumir komið þaðan, ef veðrið
hefðl verið betra.
Það er sorglegt að vita hvað H, H.
fer illa með sig þegar hann taiar um
nefjabardagann. Ein heimskan rekur
aðra hjá honum. Þaðvoru þessar fáu
hræður, sem fyrst framan af fylgdu
honum, sem voru að stinga saman
nefjum um aðgerðir okkar. Illa léku
kunningjar Halldórs þar nef hans. Það
er bágt að gera nokkra áætlun um hvað
læknishjálp' hafi kostað, en menn segja
að það hafi kostað $20 á íslendingadag-
inn. Engin furða hefði það veiið, þó
mönnum hefði orðið tíðrætt um hvað
honum rann í skap 2. Ágúst, þegar
hann rak vinnudrenginn sinn fyrir þá
sök, að hann mæltist til að fá að fará á
samkomuna.Halldór bligðaðistsfn samt
og tók orð sín til baka, en nefið, það
fékk skrámu. Þetta er bara eitt sýnis-
horn hvað óskynsamlega hann hefír
unnið á móti okkur- Meira, er til.
J. Lindal. E. Guðmundsson.
Jóhaun Thorsteinsson.
Úrmakari
Þórður Jónsson,
Síöííj II a i ■■ Str.
Beint á móti rústunum af Manitoba
Hotelinu. •
J. J. Jeselveter,
217 Grahnm Str.
selur 6 og 7 punda fötur af Jam fyrir
35—40c. fötuna. Þetta er alt nýtt Jam
og eins gott og nokkuð annað sem búið
er til og hefi ég ýmsar tegundir af þvi.
Einnig llj pund af góðu kaffi fyrir $1.00
Baking Powder, 5 punda könnu, á öOc.
og 3 punda á 35c. Púðursyknr 22J,
pund fyrir $1.00.
Vörubyrgðir mínar eru góðar, kom-
ið og skoðið þær.
J. J. Jeselveter,
217 (íraham Ntr.
WINhiPUÍ,}.
Til nýlendumanna
og allra annara.
Nú er bezta tækifæri fyrir ykk-
ur að fá nauðsynjar ykkar til vetr-
arins hjá mér, Eg sel kaffi, sykur,
sápu m. fl. fyrir miklu lægra verð,
en þið fáið annarstaðar. Alt móti
peningum út í hönd, og steinolíu
fyrir 25—30 cents gall. Munið
sjálfra ykkar vegna, að sjá mig og
spyrja eftir prísum, áður en þið
kaupið vörur ykkar miklu dýrar, en
þið getið fengið þær hjá mér.
Vinsamlegast.
Th. Goodman,
53» Kllice Ave. \Ve«t.
Sku/ason & Coger,
----Lögmenn----
Skripstofur í u
Iiíriind Fnrks og Ratligate,
Aortli Dakota.
Windsor Hotel
655 og 657 Hlain St.
Fæði og húsnæði $1.00 á dag eða $4.00
um vikuna. Borgist fyrirfram. Öll
heimilisþægindi. Beztu vín og vindlar
W. R. Burton,
Hvad er
ad tarna?
Það er auglýsing til að
minna yður á hið bezta
brauð í bænum.
Hverjir hafa
þetta brauð ?
Auðvitað Boyd.
370 og 579 Main Str
Gash Coupons.
$3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki
neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave,
G. Johnson, corner Ross & Isabel Str.
og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa
þessay Coupons og gefa viðskiftamönn-
um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði
sem keyr t er í búðum þeirra og borgað
út í hönd. Coupon bækur fást í þessum
búðum, eða hjá
The Buyers and Merchants
Benefit Association,
Room N Ryan Blk. 490 Main St.reet
Góð tíðindi
hljóta það að vera öllum, sem veikireru
að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao-
ic Belt) eru þau undraverðustu belti í
heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma
betur en önnur belti, sem kosta $5 til
$30. Þessi belti mín endast æfilangt og
ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan-
leg að lækna liðaveiki, gi ;t, tnnnpínu,
kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og
kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar-
veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki,
magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La-
Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og
alskonar kvensjúkdóma. Engar á-
stæður að vera veikur, þegar þér getið
orðið læknuð. Þér verðið varir við
, erkanir beltisins eftir 10 mínútur.
Af þvi ég vil að allir kaupendur
Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel
ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir
$4,50 um næstu 60 daga, eftir 60'daga
hækkar verðið.
J. Kiikaiider.
Maple Park,
Kane County,
. Illinois, U. S. A.
The LYONS
Shoe Gompany,
hefir nú á boðstólum
allar tegundir af vetr-
ar-flókaskóm, sem þeir
selja með læ^ra vei ði
en aðrir skósalar hér
í bænum.
Verðlisti verður
auglýstur síðar.
The Lyons Shoe Co.
590 Main Str.
DR. J. J. WHITE,
Tannlæknir,
dregur og gerir við tennur eftir nýjustu
aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt
verk þóktianlega af hendi leyst.
Hornið á Main og Market St. Winnipeg.
ffoodMne Restaoraol
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
liCiiiion & Hebb,
Eigendur.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Ef þið viljið fá góð og ódýr
- VINFONG —
Þá kaupið þau að 6SÍÖ tliiin Str.
Besta Onturio berjavin á $1.25 gallónan
Allar mögulegar tegundir af vindlum,
reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en alt ódýrt.
Beliveau & Go.
Corner Main og Logan St.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
718 41 ii i ii Str
Fæði $1.00 á dag.
Helboni hitunarvel
Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er
Clare Brothers
cfc co.
Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar
180 Harket St. Winnipeg
Ódörasti staðurinn f bænum.
H. W. A. Chambre,
landsölu- og eldsábyrgðar-
umboðsmaður
373 Main St., Winnipeg.
Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St.
50+132 fet. Verð að eins $200.
Peningar lánaðir móti veði í bæjarlóð-
um og bújörðum. Lán sem veitt eru á
hús í smíðum eru borguð út smátt, eft-
ir því sem meira er unnið að smíðinu.
Anny and Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessurn bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Brown & Co.
541 Main Str.
Noriern Pacific R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega........ 1,00 p.m.
Kemur „ .......... 1,50 p.m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points .......
Per dagí. nema á sunnud. 4,54 p. m.
Kemur dl. „ „ „ 10,45 a. m.
MORRIS BRANDOF BRANCH.
Morris, Roland, Miame. Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin........
Lv. Mon., Wed., Fri..10,55a.m.
Ar. Tups. Tur., Sat.. 3,55 p.m.
CHAS S. FEE. H. SWiNFORD,
G. P. & T. A,,St.Paul. General Agent.
Depot Building, Water St.
Eldsábyrgð. Hús til Leigu
McCLARYS FAMOUS PRAIRIE-
Þetta er sú bezta eldastó í landinu, hún bakar Pyramid af brauðum með
jafnlitlum eldlvið og aðrar stór baka að eins fáein brauð. Hefir sérstök þæg-
indi svo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega, bökunar-
ofn úr stáli með fóðruðu eldgrjóti, bakar með þriðjungi minni eldivið en nokk-
ur önnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir brauðin holl og ljúfeng.
aupið McClary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef kaupmaður yðar hefir
hana ekki þá^ritið oss.
The MeClary Mfg. Co.
WINNIPEGMAN.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
#
#
#
#
#
Hvitast og bezt
—ER-
Ogilvie’s Miel.
Ekkert betra jezt.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
###############*##########
756 Drake Standish.
ur en nokkru sinni áður. Ég verð nú að láta
fara meðykkur niður undir þiljur aftur”.
“En það er ástæðulaust að binda hendur
okkar aftur”, mælti ég. ‘ Við erum vopnlausir
og getum ekki strokið í burtu, því hvorugur
okkar getur synt þúsund mflur”.
"Þið ætliðekki að reyna að koma fram fjör-
ráðum við mig eða neina aðra um borð ?"
“Nei. Auðvitað ekki. Til hvers væri það?”
“Gott og vel. Þið skuluð hafa óbundnar
hendur”.
Hann skipaði svo fyrir um þetta, og vorum
við síðan leiddir íniður i klefa okkar.
Það var orðið býsna áliðið dags, er við vor-
«m aftur lokaðir inni, svo mér fanst tíminn
ekki langur til kveldverðar. Hann var fram-
reiddur klukkan hálf sjö. Var ég leiddur fram í
borðstofuna með sama útbúnaði og áður. Car-
los var þar fyrir er ég kom inn, en kafteinninn
var þar ekki.
“Hveruig líður þér, Senor?” epurði Carlos.
“Þolanlega vel, vinur minn”, svaraði ég.
‘fyrir mann, sem á von á að verða drepinn bráð-
lega”.
‘ Ó, ég marka ekki þá tröllasögu”, svaraði
hann. ‘ Trúir þú því ?”
‘‘Já, ég hefi gilda ástæðu til að trúa því. Ég
var búinn að frétta það áður, í gegnum systur
Kiína, að það ætti aðreyna að ráða mig af dög-
um”.
“En hvað heldur þú um fyrirætlanir þeiira”.
Minn góði vinur Carlos. Ég hefi gefist upp
Drake Standish. 157
við að ráða fram úr þvl. Framtíðin ein verður
að ráða þá gátu”.
“En hvað heldur þú um kafteininn okkar?”
“Hann yar eitthvað skritinn, Carlos”, svar-
aði ég. “Ég hefi ekki enn þá getað áttað mig á
honum. En þar búa einhver brögð á bak við;
reiddu þig á það”.
“Honum var fullliðugt um málbeinið í dag.
En það var samt auðséð á öllu, að hann vildi
halda samtali okkar leyndu fyrir hinum skip-
verjunum, Þess vegna vildi hann ekki tala á
spönsku. En hann er undarlegur. Hann sýn-
ist hvorki hafa velvild né óvild til okkar”.
"Já, það er svo”, svaraði ég. “Eg hefi ver-
ið að hugsa um þetta. Það er hyggja mín, að
ekki verði langt þangað til hann, viljandi eða ó-
viljandi, lætur okkur skilja sig betur. En segðu
mér, Carlos, hvaða maður er þessi séra Francis-
co, sem er með Inez um borð ?"
Carlos starði á mig með opin munn, alveg
forviða. “Senor, mig furðar A þessari spurn-
ingu. Þú spyrð mig um prestinn. Þekkirðu
hann þá ekki ?”
“Nei, auðvitað ekki. Hvernig ætti ég að
þekkjahann? Ég hefi aldrei heyrt hans getið
fyr”.
Carlos tók saman höndum í hjálparlausu
vandræða fáti, og starði á mig.
“Þú hefir aldrei heyrt hans getið”, varðhon-
um loks að orði. “Ég hefi aldrei heyrt hann eða
séð heldur”.
“Hvað segirðu maður ! Og þú sagðir okk-
160 Drake Standish.
Arteaga. Við þekkjum Arteaga og vitum að
það versta, sem bíður Inezar frá hans hálfu, er
að verða neydd til að ganga að eiga hann. En
þessi prestur kemur fram á sviðið alt i einu sem
óþektur fjandmaður. Ég óttast hann meira en
Arteaga”.
“Ó, nei, nei, Senor ! Hugsið um þetta. Inez
og Edna giftar þessum ærulausu skálkum !
Hvað getur verið voðalegra en það? Kvala*
dauði væri þúsund sinnum ákjósanlegri!”
“Eg veit það. Tilfinningar mínar eru hin-
ar sömu og þinar. En hvað og hver er þessi
prestur ? Ég óttast hann, Carlos”.
“En það er þvert á móti með mig. Mér var
orðið vel við prestinn eftir að hugsa um hann í
nótt. Það er satt, að hann er dularfullur, en
því meira sem ég hugsaði nm hann, þvi sann-
færðari varð ég um það, að hann mun reynast
vinur í þraut. Ég get ekki látið af þeirri skoð-
un, að vinur yðar, Rússinn, standi að einhverju
leyti á bak við þetta”.
"Ég get ekki verið þér samdóm.a”, svaraði
ég. “Og þó ég aldrei nema væri á sömu skoðun,
þá er ég ekki viss um að það gerði mér neina
hnghægð. Þótt ég vissi að þetta væri Rússinn
í dulargerfí, þá veit ég alls ekki hvort ég mætti
búast við vinskap eða óvináttu frá hans hálfu”.
‘ En ég hefi alt af skilið það svo, að þið
væruð vinir. Eða því var hann þá gestur þinn
um borð ?”
“Ég lofaði reyndar að segja engum þá sögu”,
svaraði ég. “En það loforð gilti að eins á með-
an hftnn væri um borð hjá mér, Svo ég skal
segja þér hvernig á öllu þessu stóð”.
Drake Standish. 153
reiður. Ég vissi ekki að hann var frá eyjunni
Majorka”.
“Ó, já. ég heyrði það nú undir eins. Hana
hafði hið einkennilega tungutak Majorka-
manna svo nákvæmlega, að það var ekki hægt
aðefast um að hann segði satt”.
“Annarhvor okkar hefir þá verið illa narrað-
ur”, sagði ég við sjálfan mig.
“Fór þá þessi Majorkamaður í land með yð-
ur ?" spurði ég kafteininn.
“Já, ég gaf honum far í land með mér.
Hann kvaddisystur þína vingjarnlega, eu bolv.
aði kafteininum og skipsmönnunum. Hana
vildi ekki vera ókurteis við Senoritnna. en hann
sagði mér samt á leiðinni i land, að hún væri
engu betri en þeir”.
“Hvaðvarð af honum, þessum Majorka-
manni ?” spurði ég.
“Það veit ég ekki. Hann sagðist ætla að
ieita uppi kunningja sína”.
Ég var alveg forviða, Gat þetta virkilega
hafa veiið Godtchorkna? Og ef svo var. hverj-
ar voru fyrirætlanir hans ? Að líkindum ekk-
ertannað en að sleppa á burtu.
‘ Hann er þá enn i Matanzas”, mælti ég.
“Ég býst við því. ef hann hefir ekki farið til
Havana. Ég hefi ekki séð hann siðan”.
“Jæja kafteinn, Yið skulum nú halda á-
fram þar sem fyr var frá horfið. Hvernig stóð
á þvi að systir mín yfirgaf skipið tilþess að fara
um borð i The Leonora.
“Ó. Það voru alt ráð Arteaga”, svaraði
hanu og hlóg dátt. Hann er refséður. Hann