Heimskringla - 14.12.1899, Side 2
HEIMSKKINULA 14. DES 1899.
PALACE CLOTHING STORE
Main Street.
Vér höfum fengið stórmiklar hyrgðir af vetrarfatnaði, svo sem
YFIRTREYJUM,
ULLAR-NÆRFATNAÐI,
OU DtJKSKYRTUM,
sem vér seljum með ótrúlega l&gu verði. Búðin er troðfull af
allskonar karlmannsfatnaði og yflrhöfnum, og bjóðum vér fs-
lendingum að koma 0g skoða þet a alt.
* lír. Kristján G. Kristjánsson vinnur í búð-
wHri!**trD inni og lætur sér ant um að leiðbeina yður.
PALACE CLOTHING STORE,
450 iflain Sfreet.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
08
styrkið
Union-made Cigars.
**|B*i»TŒaM55S8WS í
---'I
a&fmr
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg- Union Cigar Factory.
Up and Up. Itlne Rihbon.
The Winnipeg Fern lyeaf.
IVevado. The Cuhan ItelIeM.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
.1. ltIU(JIíM\, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
~ __ _ ____ Hunir til af kHr]inör)T),,m eu okki af börnum.
Tlie (Ireat West Life
Assiirance Conipany.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll
Varasjóður - 1 .
$100,000.00
$428,465.55
Tlic (*reat West Uife félagið selur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta Iffsábyrgð-
um. Og þar eð þetta félag heflr aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hór í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiii inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
Tlie
Great Wesf Life flssurance Co,
Verð blaðsins í Canada og Bandar. S1.60
nm árið (fyrirfram borp;ad). Sent t,il
íslauds (fyrirfrain borgað af kaupenle
nm blaðsins bér) $1.00.
?eningar sendist í P. 0. Money Order
Kegistered Letter eða Express Money
Order, Bankaávísanir á aðra banka en í
vVinnipeg að eins teknar með afföllum
B. I., Baldwinson,
Útgefandi.
Office . 547 Main Street.
P O BOX 305-
Þrátt fyrir alt og alt, er íhalds-
mannaflokkurinn hér í Manitoba
kosinn af fylkisbúum með miklum
meirihluta, til að stjórna fylkinu
næsta kjörtímabil. Allar liberalklík-
ur, öll keypt og leigð liberal mál-
gögn, hafa hamast með odd og egg
gegn Hon. Hugh J. Macdonald og
flokki hans, og ekkert látið ósparað
til að halda Mr. Greenway og fylgi-
liði hans við völdin. En fólkið heflr
hiklaust felt dóminn í eindrægni og
á heiðai legan hátt. Og dómurinn
er: Burt með Greenwaystjórnina!
Burt með alt hennar fylgilið úr vor-
um húsum! Hon. Hugh J. Mac
donald og flokkur hans skal stjórna
oss! Hon. Hugh J. Macdonald skal
stjórna Manitoba fyrst om sinn!
Honum treystum vér betur en öllum
öðrum!
Aðal orsakirnar sem komu Li-
beralflokknum á kaldan klaka, eru
flestir samdóma að séu: eyðslusemi
á almenningsfé, járnbrautabrask,
blaðamútur, takmarkalausir stjórn-
bitlingar í handónýta hlaupasnápa
1, * ii,; 111 irferli við fylkis-
úa í ýmsum greínum, álygar og
undirferli stjórnarleiglanna við Con-
servatívaflokkinn. Að Sifton hefir
verið á flækingi hér um fylkið nú
um Iangan tíma m. fl. Yfir höfuð
er nú fólk búið að sjá og átta sig á
öllu háttalagi stjórnarinnar frá því
smærsta til hins stærsta. Fólkið fyr
irlítur þá stjórn sem lítið eða ekkert,
gerir nema eyða. Notar almennings*
fé fyrst af öllu að halda sér við völdin
og hefir þá einu menn í þjónustu,
sem ekki þora að vinna nema með
svikum og undirferli, og hafa áður
fengið miðnr fræga “ferða passa” á
lífsleiðinni. — Fyrirlítur þau fylgis-
blöð stjórnarinnar, sem hafa ekkei t
annað fyrir augnamið, eu sverta og
áfella mótstöðumenn sína, um það
sem þeim hefir aldrei í hug, né á
tungu komið. Enn fremur mun
“Svarti Joe” og Mr. Ríchardson-
eigi eiga lítinn þátt í því, að margt
er nú komið í Ijós, sem áður]var hul-
ið innst í afkymum og skúmaskot-
um stjórnarinnar, þó báðir séu Li-
beral, — ekki liund liberal, lieldur
mannlega liberal.
Helztu atriði úr stjórn-
arsögu Búarma.
Árið 1652 flutti Duch East India-
félagið æði margt fólk úr Niðurlöndun-
um, Hollandi og Belgíu til Suður-Afríku
Tóku þessir landnemar sér bólfestu þar
sem Cape Town er nú. Litlu síðar
fluttu þangað margir frændur Hugon-
ótta, sem flúðu land sitt vegna trúar-
bragðadeilunnar, sem þá stóð yfir
Sumir af þessura nýbyggjumj.unnu hjá
Austur-índiafélaginu, en fieiri námu
Strax land þar í kring og bygðu sér
heimili. Um þessar mur.dir var fólagið
allsekki vinsælt, er áþreifanlegar^kom í
Ijós siðar, og var aðal orsökin til
Xsundurlyndis síðari tima. Nýbyggj-
arnir vildi ná yfirráðura á landiuu,
bæði fyrir uorðan og austan nýlendu
sína. Þeir íéðustþví á innfædda þjóð-
flokka, sein bjuggu þar, og neyddu þá
til að láta laiidið laust við sig, ogjgerðu
þá að hálfgei ðum þrælum sínum. En
yfirgangur A istur Indíafélafisins varð
orsök í langvarandi óeirðum. Félagið
krafðist einveldis. Nýlenduinenn kröfð-
ust sjálfstjórnar. Þannig var ástandið
í Cape nýlendunni alt þangað til 1814,
að nýle idan gekk undir yfirráð Eng-
lendinga. Straxog nýlendan var kom-
in uidir Emliind byijaði velinegun
hennar og framfar r. og ljið ekki á
iðngu, þar til hún varð dýrinætusta
nýlenda, seiu tilheyrði EngÍMi.diuguui.
Samt sem áður voru nýleiiduineiin, eða
4eir se.11 nga undir nafninu Búav,
engu ánægðari undir yfirráðum Eng-
lendinga, heldur en Austur Indíaféla.:s-
ins, og ólu stöðugt þá þrá í brjýsti sínu
að vera öllum óháðir, sem þeir skoða
að þeir hefðu fylsta rétt til En eink-
um heimtuðu þeir fullan rétt til þess að
að fara með innfædda þjóðflokkinn eins
og þeim þætti bezt við eiga. Slík
krafa stríddi alveg á móti stjórnarfari
Eúglendinga, sem lýstu alla merin þar
þegna sína. og verndaða af sér. Ári
eftir að nýlendan gekk undir yfirráð
Englendinga varð atburður sem öllu
kom í bál og brand. Búa, að nafni
Bezuidenhout, var stefnt að mæta á
dómþingi nýlendunnar fyrir illa með-
ferð á Hugonótta. verkamanni. Bezui-
denhout neitaði að mæta á dómþing-
inu. Var þá sendur hermannafiokkur
eftir honum. Þegar hermennirnir um
kringdu hann, skaul^hann á þá, og þeir
á hann, og gengu af honum dauðum. Út
af þessu varð almenu uppreist af hendi
Búanna, sem endaði þannig, að þeir
%
voru yfirunnir, og foringi þeirra hengd
ur fyrir landráðasök við enska ríkið.
Þessi atburður hefir Búunum aldrei
gleymzt, og geymist mann fram af
manni.
Þegar lögin um þrælaafnám, 1835
vorubúintil fyrir breska ríkið, ollu þau
gremju og óeirðum. Búarnir áttu
fjölda af þrælum, og vóru þeir líka
orðnir stórauðugir, og elskuðu aðgerða-
leysi og munað. En afnám þrælanna
sviftu þá þessu, og varð verri kur í
þeim til Englendinga og bitrari en
nokkru sinni áður. Árið 1835 fiuttu
þeir sig burt úr Capenýlendunni, og
til Natal, brutu innlenda þjóð-
flokka undir sig og mynduðu þar sjálf*
stjórnarríki.
Landnáin Búanna í Natal var ekki
án styrjaldar. Innfæddir þjóðflokkar
þar áttu stöðugt í óeirðum, ekki ein-
asta við Búana, heldur einnig við
brezka þegna í Cape nýlendunni.
lendingar urðu því oft að slást í leik-
inn og vernda rétt þegna sinna þar og
lenti þeim þá saman viðJBúana. Árið
1843 áttu þeir margar orustvr við Bú-
ana og í Maímánuði sama ár varð
Natal gert að útlendu Breta. Bretar
skuldbundu sig tilað vernda rétt allia
sem þar áttu heirna og þeirra sern við-
höfðust þar í nærliggjandi hóruðum.
Það ríki sem nú er kallað Orange
Free State, námu Búarnir eftir að þeir
mistuNatal. Smáóeirðir áttu sér ein-
att stað, og áriðl848 tóku Bretar alt
landið, sem er á milli Orange-árinnar
og Vaal-árinnar. Þessum faðförum
mótmæltu Búarnir af ýtrasta megni,
en urðu þrátt fyrir það að láta hlut
sinn. YfirráðBreta fóru nú óðvax-
andi r Suður-Afríku; Orange Free State
hét þá Orange River sérveldi. Að
nafninu til stóð nú friður um nokkur
ár, En svo fór enskum stjómmála-
mönnum að leiðastað vernda og. upp-
fylla þegnkröfur inniendra manna þar
syðra, sem gerðir höfðu verið breskir
þegnar, og höfðu fulla heimtingu á
vernd enska ríkisins. Hérað það sem
nú er kallaðTransvaal, var þá einnig
innan takmarka enska ríkisins, og
höfðu innfæddir menn hafzt þar við,
eftir að Búarnir tóku að byggja Orange
Free State. En eftir að einveldið var
stofnað þar, fóru Búarnir að flytja sig
til Transvaal, og frumbyggjarnir að
stökkva undan þeim, og voru þá stöð-
ugar óe'rðir með þessum flokkum.
Ensku ptjórninni var farið að leiðast
Og hún orðin þreytt áf óhemju látum
þessara þegna sinrra, sem hún aldrei
réði neitt við, og gaf því eftir rétt sinn
yfir Transvaal héraðinu, með fundar
gerningi, sem kendur er ;við “Sandar-
fundinn 1852, með því móti að ekkert-
þrælahald af neinu tagi ætti sér stað
norðan við Vaal River. Afleiðingin af
þessari eftirgjöf varð aftur sú, að 2 ár'
uin síðar afnam enska stjórnin einveld-
ið í Orange River ríitinu og veitti því
óháð stjórnarfyrirkomulag, eins og
Transvaal, og með sömu skilmálum
viðkomandi þrælahaldi. Búarnir voru
illa fryir búnir að fá sjálfs^jórn, og
sýiidu vanþóknun sina á öllum þeim
trúboðsstefnum, sem kendu jafnréttis-
stefnu.
Sagt er að Búarnir hafi illa haldið
stjórnarskuldbindingu sína. Þeirhafi
átt í ófriði við innlenda menn, kúgað
þí og þrælkað. Einnig óhlýðnuðust
þeír að gjalda skyldur og skatta tii hins
opinbera, svo lýðveldi þeirra komst
skjótt í mestu fjárþröng. Upphlaup
og manndráp voru daglegir viðburðir
á meðal þeirra. Eorsætisráðhei ía
Schoeiuian var ófær til að stjórna þei/u
svoí nokkru lagi væri. Á þessu hættu
fulla tímabili (1860) kemur “Oom Paul”,
núverandi forsætisráðherra í Trans
vaa). Paul Kruger. fram á stjórnmála-
leiksviðið. Birtist hann foringi þess
flokks. sem var andstæður Schoeinian
og fylgjendur hans. Stóðu þá deilur
og sundrung á milli þessara marrna og
tiokka þar til 1871, komu þá flokkarnir
sér saman um að kjósa Burgers, sem
var hæfileika maður, en ekki stjórn-
kænsktrmaður fyrir forsætisráðherra.
Jafnframt þvi að stjórna og koma á
friði á meðal Búanna, leitaðist Búrgers
við ásamt Búunum í heild sinni að ná
yfirráðum yfir Bechuanas-þjóðflokkn-
um. Eftir þrautir cg ofríki, gerðu
Bechuanasar uppreist undir forustu Sek
kukuni, er var garpnr mikill, til að
verja land og eignir. Búarnir biðu al-
gerðan ósigur fyrir Sekkukuni og liðu
manntjón mikið. Sigur Sekkukuni
yarð til þess að allir innlendir þjóðttokk
ar þar um slóðir buggust til up;.reistar
og alt sýndist ætla i uppnám. Búarnir
urðu skelkaðir. og eignir og umráð Eng
lendinga í Cape nýlendu var í mestu
hættu. 1877 sendi enska stjórnin Sir
Theophilus Shepstone til að rannsaka
og lagfæra ástandið í Suóur-Afríku, og
sameina nýlendurnar aftur undir ensku
krúnuna. ef hann áliti það nauðsynlegt.
I fyrstu voru Búarnir fúsir að ganga á
vald stjórnarinnar. Þeir voru ordnir
þreyttir á innbyrðis óeirðum og stóð
geigur af innlendum mönnum. Þó
voru til menn á meðal þeirra, er mæltu
harðlega á móti sameiningu þessari.
Samkvæmt fyrirskipunum lýsti Sir
Theophilus þá Transvaal komin undir
euska stjórn. Var innlimuaiuni lýst
formlega yfir 12. Apríl 1877. Forsætis-
ráðherra Burgers gaf þá út varnarskjal
fyrir stjórn sinni. í heuni kennir hann
PaulJKruger fremstum manna uur óein-
ingu og tíokkadrátt, og segir að hann
hafi verið sér Þrándur í götu í öllum
stjórnbóta framkvæmdum. Kveðst
hann oft hafa leitt honum fyrir sjónir,
að Englendingar mundu nota sér óein-
ingu og óeirðir í Trausvaal og draga
landið úr höndum þeirra, en Kruger
hafi aldrei að sínum ráðum farið.
Þegar Transvaal var aftur komið
undir yfirráð Englendin^a, fóru Búar
spaklega að öllu fyrst framau af. En
þá áttu Englendingar í ófriði viðZulu-
menn. Loks linti þeim ófriði Lþegar
herforingi Zulumanna, CeteWayo t„var
tekinn höndum og herhans tvistrað
1879. En þá strax fór að bera á óá-
nægju aftur hjá Búunum. Þóttust
þeir vera áuauðugir og ófrjáisir. og
fóru að vinna að því öllum árum, að
ná sjálfstjórn sinni aftur. Sir Garret
Walsebey var þá skipaður æðsti erind-
reki Breta, og fór hann tafarlaust til
Transvaal. Við miðdegisverð í bæn-
um Vakkerstroom, sem hið opinbera
hélthonum. lýsti hann því ótvirætt
yfir, að engin von væri um það, að
Transvaal fengi aftur sjálfsstjórn; það
skyldi verða nýlenda Englands, ‘‘eins
iengi og sólin skini á það”. Paul
Kruger og fylgdarmenn hans hlýddu á
þessi orð erind-,reka stjórnarinnar, en
byrjuðu þegar að grafa grunninn undan
þessari frekjulegu yflrlýsingu. Með
iðulegum bréfaviðskiftum við brbzku
stjórnina sýndu þeir fram á þjóðrétt-
indi sín, og leituðu aðstoðar Glaðstone’s
gamla. Á sama tíma stnðlaði Sir
Wolsebey að framförum í Transvaal.
Enskir verzlunarmenn og vinnuveit-
endurí Suður-Afríku flyktust í stór-
hópum til Transvaal og ráku þar iðnað
og verzlun, og naut nýlendan stórhagn
aðar þar af. Ríkisskuldirnar voru
borgaðar eftir stuttan tíma og nýlend-
an blómgaðist ogóx mikið, og engar ó-
eirðir voru við nágrannaþjóðirnar. En
friðsæld þessi varaði ekki lengi. 18.
Marz 1880 inætti tilkvöda nefnd af Bú-
urn á stórbóndabýlinu Wanderfontein-
Samdi hún bónarbréf til Gladstones og
bað hann liðsinnis, að nýlendan] fengi
sjálfstjórn aftur. I Maí sama ár .-krif-
uðu þeir Kruger og Joubert Gladstoue,
íétt eftir að hann náði stjórnarforseta-
stöðunni, og báðu um sjálfstjórn. En
litlu áður en það bréf kom til London,
hafði nýja Liberalstjórnin,] stungið
Transvaalmálinu undir stól. 6E1120.
Maí sama ár fór Victoiia drotning þess-
um orðum um Transvaal, í básætis-
ræðu sinni: ‘‘Viðvíkjandi æðstu yfir-
ráðum mínum f Transvaal ogj^þe.-s
margbreytilegu íbúum, óska ég bæði að
gera ráðstöfun urn varðveizlu inn-
fæddra íbúa og að rýmka til uin iaga-
ákvæði fyrir innfiytjeiidur úr Evrópn.
sem byggist á góðum og frjálsurn sjálf-
stjórnar grundrelli”. Á sama tíma fór
Chamberlain, núverandi nýlendaráð-
herra Breta, háðsyrðum um aðgerðii
ráðaneytisins í þessu Transvaalmáli,
Endalok málsinsurðu þau, uð stjórnin
sendi hraðskeyti til Transvaal þess efn-
is, að hún gæti undir engum kringum-
stæðum leyft þeim sjálfstjórn.
Þegar Búarnir fengn þenna úr-
skurð frá stjórninni má nærri geta að
peim Kruger og Jaubert hefir ekki orð-
ið hlýrra til stjórnarinnar eftír en áður,
enda fóru þeir ekki i felur með vilja
sinn og framkvæmdir. Eun þá einu
sinni fór alt i bál og brand í Transvaal,
og voru Kruger og Joubert foringiar
fyrir óeirðum og ólöghlýðni. Búarnir
neituðu að greiða skatta og skyldur,
sem fyrri. Stór fundur var naldinn í
Paarde Kraal, i Desember, sem varaði
í 5 daga Eundarákvörðunin var sú,
að hervæðast tafarlaust, Búarnir tóku
Kruger, Joubert og Pretorius til að
stjórna sér og öllu saman Þrjár her-
deildir voru myndaðar, og þeim lagt
fyrir hvaða þorp og héruð þ»r skyldu
ráðast á, og 16. Des var fáni uppreistar-
manna víða dreginn upp. Búarnir
komu öllu þessu svo tíjótt á fót, og í
kyr þey, að stjórnarherinn vissi ekki
hvaðan á sig stóð veðrið, og var því
alveg óyiðbúinn upphlaupi.
Englendingar bera Búum mjög illa
söguna í þessari uppreistn. Segja þeir
að Búarnir hafi eiuskis svifist, og drýgt
hin viðbjóðslegustu hriðjuverk. Svo
var uppreist þessi mikilfengleg, að for-
maður stjórnarinnar (Gladstone) sá ekki
annað fært en kalla saman enska þingið
þegar í Jan. 1881 til að ræða um upp-
reistina Búanna. í hásætisræðunni þá
var farið mjög hvössum orðum um
þetta nýlendutnál. Drottningin kvaðst
vera neydd til að taka þá ákvörðun að
nota hervaldið, og hætta við að sinni
að gefa Norðurálfumönnum í Transvaal
leyfi til að ráða málum síuum þar. En
endalokin urðu alt önnur.
í gegnum Drakensborg-fjállgarðinn,
sem liggur norður og suður á millum
Transvaal að austan og Natai nýlend-
unnar að vestan, er þröngt og bratt
skarð er heitir Laings Nek. 28. Jan.
ætlaði Sir Geo. Colley að vaða gegnum
skarð þetta með hersveit sína. en Bú-
arnir tóku svo hart á móti honum í
skarðinu, að hann varð frá að hverfa,
og fara ofaní Natal, og hrepti mannfall
iuikið. Aftur 27. Febr. börðust Búar
við Breta á Majuba-hæðinni og biðu
hinir síðarnefndu ósigur. Síðan var
samið vcpnahlé, og 12. Marz skipaði
brezkastjórninSir Eevlyii Wood, að lofa
íbúuin Transvaal fullkominni sjálf-
stjórn, en þó skyldi nýlendan teljast
sem lénsríki undir brezka rikinu. Að
þessum skilmáium gengu Búarnir, og
skrifuðu undir þenna samning á stór-
bóudabýlinu O’Neil’s er stendur neðan
undir hinni svipmiklu Majuba-hæð
þann 28. Marz 1881. Hvað sem það
hefir átt að þýða hjá stjórninni að
skjóta þessu léusríki (Suzerainty) inn í
samniiiginn.þá var því lítill gaumur gef-
inu í fyrstu, því sjálfstjórn var alt sem
Búarnir heimtuðu, og nú var hún
fengin. En nú segja Englendingar að
orðið meini það, að þeir hafi fullan rétt.
til að líta eftir og ráða hag og réttind-
um brezkra þegna, sem hafast við í ný-
lenduuni, alla einu eins og þegnum sín-
uin í kringumliggjacdi nýlendum sem
séeign sín, og þeir ætli að veita öllu riá-
kvæma eftirtekt, hvort þeim sé ógnað
eða skertur réttur þeirra í einuj né
öðru, bæði þeirra sem eru í Transvaal
og öðrum ríkjum í Suður-Afrfku.
Svo í raun og veru berjast Eng-
lendingar og Búar að eins út af einu
einasta orði, og á það starir hinn
raentaði heimur alveg forviða og hissa.
Þetta eina orð var einnig orsökin í
Jameson upphjaupinu,, sein Hesta mun
reka minní til. Cicel Rhrodes, forseti
allra brezkra námafélaga í SuöurAfríku
er af mörgum álitinn sá versti óviuur
ssm Búarnir eiga. Hann kom.Jame-
sou upphlaupinu á stað, og gamliPaul
Kruger segír að hann sé ollandi allra ó-
eirðaí Suður-Afríku.
DR.J. J. WHITE,
Tannlæknir,
dregur og gerir við tennur eftir nýjustu
aðferð ár als sárs 'uka. og ábyrgist alt
verk þóknanlega af hendi leyst.
Hornið á Main og Market St, Winnipeg.
Úrm ikai i
Þórðm* Jónsson,
2US2J *ln5n Str.
Beint á móti rústunum af Manitoba
Hotelinu.
Bruda i fullri Stærd.
BaRNAKÖT l'ASSA NU BUUDUNNI.
Eitt af siðustu ný-
brygðum og áreiðan-
leg að þóknast börn-
um. Með vorri
undraverðu aðferð
höfum vér framleitt
tnjög stóra hand-
málaða brúðu. verk-
ið er gert af miklum
hagleik og líkist lít-
litum. Þaðerætlast
til að brúðan sé þan-
n úit með baðmull,
ains og fylgireglurn-
ar sýna. Brúðuefnið
er úr þykku 'Sateen’
sem ekkirifnar. Það
er bókstaflega óslít-
5Í4 tia andi. Það er málað
að eins með olíumáli sem ekki springur.
Með okkar nýja patent eru fæturnir
gerðir svo að brúðan stendur einsömul.
Brúðan hefir gullbjart hár. rósranðar
kinnar, blá augu, náttúrlega litaðan
búk. rnuða sokka og svarta skó.___
Fritt öllum þeim sem selja 6 brúð-
ur, sendum vér eina af þessum fagur
legu handmáluðu brúðum33x23 kost-
naðailaust. Koddablæjur. yfir 30
munstur að velja úr, seljast bæglega
fyrir $5.00 þegar þær eru útsaumaðar.
Séi hvert baru mI kar stóra brúðu. en
hvað munu þau segja um brúðu í fullri
stærððOc. send kostnaðarlaust. Einnig
brúðu húsbúnaður, stofubúnaður (6
stykki) 35 c. Svefnherbergisbúnaður (3
stykki) 35c send með pósti, burðar-
gjaldsfrí. Vór tökum lc eða 2c. frí-
merki eða póstávísan.
Ameriean Art >ovdty t'o.
No. 2 W. 14th St. New' York.
Williaui Thornton,
-----bakari---
á Notre Dame Ave., býður að selja ís-
lendlrignm ágætt brauð af ýmsum íeg-
undiim, þvngri að vigt eu önnur bæjar-
brauð. 22 b'anð fyrir $1.00. — Til hægð-
aranka gela Islendingar pantað brauð-
in hjá Þorsteiui Þorkelssyni. verzlunar-
manni á Ross Ave., sem selur þeim
tikket fyrir þau móti peningnm. En
ég flyt þau heim til fólks
Wúi. Thornton.
MJÖG STÖR
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít nllateppi
ágæt, 7 pund að þyngd
$2Y5
GIIsís Carjsl Slare.
574 Dlain St«*.
Telefón 1176.
D.W. Fleury’s
—fatasölubúð—
hefir Plommur og Perur í bláum
og mórauðum “Preize” yfirtreyj-
um, frá $5.00 og yfir.
Stutt-treyjur $4.00 og yfir.
Barnatreyjur $2.00 og yfir.
Allar aðiar vörur í búðinni með
tiltölulega afarlágu verð.
D. W. Fleury,
564 iTIain Str.
Andspænis Brunswick Hotel