Heimskringla - 14.12.1899, Síða 4

Heimskringla - 14.12.1899, Síða 4
r HEIESKRINGLA, U. DKS 1 S9g. Winnipeg. Ritstj. Hkr., hra. B. L. Baldwinson lagðí á stað ofan f Nýja Ísíand á föstu- dagskvöldið var, og kemur ekki heim fyr en kosningar í Gimli-kjördæmi eru um garðgengnar. Enginn vafl er talinn á því, af þeim sem kunnugastir eru í Gimli kjördæmi, að hra. B. L. Bald winson verði kosinn þar þingmaður með mfklum atkv. mun, fram yfir gagn- sækjanda sinn. COMMONWEALTH selur allan fatnað við mjög lágu verði. í vikunni er leið brann íbúðarhús ásamt úthýsum hjá Mr. Bertsand, er náði þingmensku í St. Boniface undir merkjum liberala. Hafa verið dylgjur um orsök brunans í liberalblöðunum, en sem nú er alveg að detta niður, og engin ástæða mun hafa verið fyrir. COMMONWEALTH hefir betur sniðin föt en aðrar fataverzlanir. Hra. Stefán Sigurdsson frá Hnaus. um var hér á ferðinní fyrir helgina er leið. COMMONWEALTH er stærsta fata- búðin í bænum. Tjaldbúðarsöfnuður hefir ákvarðað að halda ‘ Concert og S«sial” (5. afmælis- hátíð Tjaldbúðarinnar) fimtudagskv. 21. þ. m. kl. 8. Rev. Hugh Pedley heldur þai- fyrirlestur sinn “Matches , auk þessverður söngur og hljóðfærasláttur og ágætar yeitingar. Programme í næsta blaði. viðurkenning. Winnipeg, 27. Nóv. 1899. A. R. McNichol. Heiðraði herra. — Héi með viður- kennist, að hr. Chr. Ólafsson hefir af. hent mér $1,000 frá félagi yðar, Mutual Reserve Fund Life Association, fulla borgun á lífsábyrgðar skýrteini nr. 334.877 er maðurinn minn sál., Bjarni Magnússon, hafði í félaginu síðustu 18 mánuðina er hann lifði. — Eg þakka stjórnarnefnd félagsins og meðlimum þess í heild sinni fyrir góð og umvrða- laus skil á þessu fé, óskandi að félagið nái að eflast og útbreiðast landi og lýð til blessunar. Yðar einlæg, Ivgibjörg Magnússon. Kyrkjuskriflið á Portage Ave,, sem um mörg ár hefir verið notað fyrir uppboðsskála, og allrahanda rusl og skran geymt f, brann í vikunni sem leið. Herra Benení Stefánsson og herra G. D. Gunnarsson frá Garðar, N. D. komu inn á skrifstofu Hkr. í fyrri viku. Þeir ætluðu ofan til Nýja ís- lando. Þeir sögðu alt gott að frétta sunnan að. Þakklæti. Ritstj. Hkr. Lofið mér gegnum yðar heiðraða blað að opinbera þakk- læti initt til félagsins The Independent Order of Oddfellows, fyrir þess fljótu skil á þeim $100 sjúkrastyrk sem mað urii'ii minn sál, Jörgen Jónsson, hafði í því félagi. Einnig votta ég meðlim- um félagsins, Loyal Geysir Lodge, mitt innilegasta þakklæti fyrir hluttöku )ieirr.t í veikindum og við greftrun maunsínsmíns sál Guðný Jónsson. 612 Ross Ave. Gott fæði, gott húsnæði. Friðrik Th. Svarvdal, 538 Ross Ave., óskar að fá í fæði nokkra góða menn — helzt allan veturinn — Einnig tekur hann á móti ferðamönnum sem koma snögga ferð til bæjarfns. Á þriðjudagskvöldið var andaðist að heim ili Dr.O.Stephensens hér í bæn- um, Stefán Gunnarsson, úr lungna- bólgu. __________ Nú i vikunni var hr. G. W. Simon- arson frá Brú P. O., Man.. her áferð- inni, Hann kvað alt tíðindalaust þar að vestan. Yfir höfuð liði mönnum vel, og tiðarfarið þar sem annarstaðar hið æskilegasta. Á þriðjudagiun var fóru fram bæj- arkosningar. UmJborgarstjórastöðuDa sóttu þeir Horace Wilson og Mathers. Hinn fyrnefndi hafði 72 atkvæði fram- yfir gagnsækjanda sinn. Þessir bæjarráðsmenn hlutu kosn- ingu: Ward 1 Chris. Campbell. Ward 2 Barclay. Ward 3H orne (án sóknar). Ward 4 Sharpe. Ward 5 Fry. Ward 6 Carruthers. Skólanefndarmenn voru allir kosn- ir einu hljóði. á útnefningardegi. Einnig greiddu kjósendur atkvæði um að taka fé til láns.er næmi alt að $15,000, til að koma á fót sorpbrenslu húsi fyrir bæinn, og voru greidd 900 atkv. með þvi, en 316 á móti. Verður því vafalaust komið upp sorpbrenslu næsta sumar. Besta hvít skyrta á jarðríki fyrir peningana. * » Al-ullar sokkar, snúnar fitjar, tvö pör fyrir 25 cents Æ R F A T N A D U R Vér hölum mjög miklar Dyrgðir af vetrar yfir- ^ X-\ skyrtum, úr beztu dúkum, sem vér seljum langt ^ ^ fyrir neðan vanaverð. =5 ^ Skoðið “Moleskins*-skyrturnar okkar, á 65c. ^ | Stewart & Hyndman, I t - 5H6 & 588 niain 8treet. ^ Æfiminning. AnnnMaría Guðmundsdóttir var fædd 16. Október 1855 "á Kyrkjubóli í Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu. For- eldrar bennar voru þau hjónin Guðmnniur Nielson, ættaður úr Loð^ mundarfirði, og Sigríður Jónsdóttir frá Jórvík í Breiðdal. Anna sál. átti eina systur, sem heitir Björg, og er í Hró- arstungu. Guðmundur faðir þeirra dó þegar Anna var tveggja ára gömul. Fór hún þá í fóstur til Níelsar föður- bróður síns, sem bjó á Kyrkjubóli. Var hún hjá honum þangað til hann dó, en þá var hún 16 ára gömul, Eftir það dvaldi hún á ýmsum stöðum þang- að til árið 1882, að hún giftist eftirlif- andi manni sínum, Stefáni Sigurðs- syni frá Jórvíkurstekk í Breiðdal þann 27. Sept. Hálfu ári síðar fluttu þau hjón til Seyðisfjarðar, og bjuggu þar samfleytt 11 ár. Arið 1884 mistu þau hús sitt og aleigu í snjóflóðinu, sem þá féll yfir nokkurn hluta kaupstaðarins. og gerði mörgum afarmikinn skaða. —Anna sál. var ein af þeim sem lentu í snjótíóðinu. Upp frá því átti hún við stöðugt heilsuleysi að stríða til dauðadags, Sumarið 1894 fluttu þau hjónin til Vesturheims og settust að í Hamilton, N. D., Hjá hr. Rúnólfi Sig- urðssyni, albróðir Stefáns. Þar dvöldu þau hálft anuað ár. þá fluttu þau norð- ur til Winnipeg og bjuggu þar síðan. Þeim Stefáni og Önnu sál. varð þriggja barna auðið. Tvö af þeim dóu heirna á íslandi, en ein dóttir lifir, að nafni Stefania Ragnheiður, 15 ára göm- ui. Anna sál var skemtin og góð kona ætið síglöð ogkát.þrátt fyrir það. þó hún ætti við ýmsa erfiðleika að stríða, svo sem barnamissir og heilsuleysi síð ari part æfi sinnar. Hún var sérlega brjóstgóð kona. Vildi öllum gott gera en engan hryggja. Hún var bezta kona manni sínum og studdi hann með ráð og dáð af ýtrasta megni í öllu mót- drægu, er mætti þeim á samverutíma þeirra. Hún var mjög trúrækin kona, og hélt staðfastlega við trú sína til dauðadags. Hún var ástrík móðir. Eftirlifandi dóttur sýndi hún hið mesta ástriki og umönnunarsemi, og inn- rætti henni dygðugt og guðelskandi hugarfar. Öllum sem kyntust henni var vel til hennar og möttu og virtu hana mikils. Hún hafði að eins dvalið í Winnipeg 3 ár. og var þar mjög fátt af kunningjum hennar, er hún átti heima á Islandi,. en þó var fjölmennara við jarðarför hennar en venja er til. Sýn- ir það ljóslega, að hún hafi kynst öllum að góðu. — Hennar er sárt saknað, og það að maklegleikum, af eftirlifandi ástríkum eiginmanni, og heitt elskandi dóttir. Friður hvíli yfir þeirri látnu. Einn af vinum hennar. C. A. HOLBROOK & CO. DEPARTMENTAL STORE, CAVALIERi NORTH DAKOTA- Beztu Kjörkaup i rikinu hja HOLBROOk. Sérstakur afsláttur á allri álnavöru, klæðnaði, skófatnaði, i glervöru, matvöru o. s. frv. Margir hlutsr fyrir rð eins hálfvirði. Svenskt “Rappee” neftóbak 40c pundið. Haframjöi 35 pd. $1.00 Gott kaffi, 10 pd. fyrir $1.00. Fín sápa, 10 stykki á 25c. $2.00 skór fyrir $1 00. $lt>.00 alklæðnaður fyrir að eins $7.00. Og yfir höfuð alt eftir þessu. G.A.Holbrook&Go. CAVALIER, N DAK- Millinery. Ég hefi mikið úrval af ágætum kvennhöttum, fyrir hau«t og vetrarbrúk. Verðiðer frá 75c. og upp. Einnig “Rough Riders” hatta fyrir $1.50. Kvenn- fólkið getur fengið hatta sína skreytta í búð minni með efni er þær geta sjálfar lagt til, ef þær vilja. Alt verk ódýrt og vel af hendi leyst. Miss Bain, Maíístr. Ég gef “Trading Stamps.’ ########################## # # # r^n> rr\A/n>\/»o # # W # # # # # # # # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “h'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager*=öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. # x>áCir þoasir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstnklega ætl- jifc aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst J hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá # I REDWOOD BREWERY. S jgj * EDWAffÐ L DEEWRY. I # ^(5 Manntacfnrer »V Iniporter. WINNlJPF.Ct. ^ ########################## Aðalstöðvar fyrir” Y^etrarvarning. j Vér höfum fengið ágætar byrgðir af alveg nýjum haust og vetrar Kjolaefnnni, í “Crepons”, “Cashmere” og ýmsum öðrum dúk- um, með samsvarandi siikiskrauti. Einnig höfum vér allskonar Fatnað, Nærföt, Flókaskó, Yfirskó o.fl. Þeir sem óska að byrgja sig upp til vetrarins með matvöru, munu finna í búð vorri miklar byrgðir af nýjum og góðum vörum, sem vér seljum með svo lágu verði, að vandlátustu kaupendur mega vel við una. Ágæt tegund af kafíf, 8 pund fyrir $1.00 Bezta svenskt Rappee neftóbak, 45c. pundið Bezta haframjöl, 35 pund fyrir $1,00. Oss er ánægja að sýna yður vörurnar. það að selja ódýrt, en selja mikið. Vér leggjum áherzluna á E. R. PRATT, CAVALIER, N.=DAK. Allir Koma Til Okkar! Til þess að nota sér kjörkaupin við ársfölu vora. Verðið á öllu er nú læg-ra en nokkrusinni áður. Karlmannaföt $5, 7.50 og 10. Drengjaföt $1, 1.50, 2.50 Karlmanna yfirhafnir $5.00, 6.50, 7.50 Drengja-yfirhafnir $4.50, 5.00 Drengjabuxur fyrir 50c. Sérstök sala á “Beaver”-yflrtreyjum. Vanaverð $8.50. Vér seljum þær þessa viku fyrir aðeins $6.50. Main Street Deegan’ Tækifæri fyrir verkamenn. Þér getið unnið yður inn frá $3 00 til $5 00, með því að kaupa yfirtreyj- ur yðar hjá EASTERN CLOTHING HOUSE. Einnig höfum vér stutttreyj- ur í hundraðatali og karlmanna alfatnað í þúsuridatali. Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða með verðíð o% að fötin fari vel. J GENSER eigandi. 194 Drake Standish. hreinu stræti; “hafið þór nokkra peninga?” “Nei”, svaraði ég. “Það er sjaldan sem Spánverjar skilja eftir peninga á þeim sem kom- ast í greipar þeirra”. Innocencio hniklaði brýrnar og var auðséð að þetta svar mitt var honum hið mesta von- brigdi. “En eigið þér ekki vini, sem senda yður peninga ?” “Ég á vini. sem mundu mölva niður þetta níðingabæli, svoað ekki stæði steinn yfir steini. ef þeir vissu aðégværihér. En ég býst ekki við að mér verði leyft að gera þeim aðvart”. Það var reiðisvipur á Innocencio. “Mér eru æfiulega fengnir til gæzlu þessar blásnauðu rolur, Við verðum þá að borða í her- mannaskálanum að vanda”. “En setjum svo að ég hefði peninga”, svar- aði ég. “Hvað er svo um það meira?” “Hvað! Hvernig spyrjið þér. Hér eru alskonar skemtistaðir, kafiihús og danssalir. Það er alls ekki svo slæmt að vera hér, ef maður hefir peninga”. Við eyddum svo deginum með því að rölta um bæinn og spurði ég Innocencio allra þeirra spurninga, sem mér gátu í hug komið. En hann var þögull og önugur, þvi ég hafði enga peninga til að mýkja með geðsmuni hans. “Hverjir eru þessir grjót-þrælar ?” spurði ég hann. “Grjót- þrælarnir. Það eru menn sem sí og «e höggva og mölva grjót þarna úti”. Hann benti um leið á virkisvegginn í þá átt, Drake Standish. 197 sá sem ég hafði sett mesta mína frelsísyon á og hjálpsemi til að verða frjáls maður. Mer féll allur ketill í eld Hvernig í dauð- anum gatégnú vænst nokkurs hjálpar frá þess- um manni? 17. KAFLI. Pintingar fanganna. Þegar ég var i Matanzas hélt ég að engir væru meiri grimdarseggir í þessum heimi, heldur en Spánverjar. Þar horfði ég með einin augum upp á kvalafullan dauðdaga foreldra ungfrú Inez ogvar gá atburður ekki fallinn mér úr minni. Eu vera min í Ceuta hafði fært raér heim sann- inn fyrir því.að eit.tilt getur orðið öðru verra, og grimd og kvalræði getur verið á hærra stigi, heldur en maður sér og horfir upp á, á sjálfum vígvellinum á ót'riðartímum. Ég get ekki lýst tilfiuninguir. mínum á Cuba og en síður á Ceuta, Sú raunalýsing myndi fylla margar blaðsíður og verða margfult líkari munnmælasögu löngu umliöins tima, heldur en virkilegleika. Þegar ég kom ugp á hæðina, þar sem fanga- hýbílin eru, þá var ég færður inn í steinlagt fangapláss, sem ekki benti á nokkurn hlut ann- an, en þann stað, sem fangar eru dæmdir lil að ganga um og búa á. Hin máttvana fangaandlit sýndu Ijóslega ftð þessi stftður táknaði ekkei t annað en tímanl -ga 198 Drake Standish. hann væi'i í horfinu við þá sem sem gengu á undan honum. Þessi sjóo gerði mig vitstola. Ég stökk frá Innocencio og greip sinn varðmann með hvorri hendi fyrir kverkarnar. Þeir mistu byssurnar, en Carlos féll lémagna að fótum mér. Ég smelti saman á þeim hausunum með öllu því afli sem ég gat framleitt, og hvein hátt sem hleypt befði verið af smá byssu. Ég kipti þeím aftur sundur, og skelti þeim saman enn þá fastara en áður. í sama vetfangi hljóp fram hermaður með dregið sverð og hjó á handlegg mér. Sverðið skar ekki inn úr klæðunum, en höggið gerði hendina aflvana, svo hún hékk niður með síð- unni fáein augnablik. Á sama vetfangi var ég tekinn fastur af varðliðinu, og fluttur tafarlaust upp á hæðina, þar sem aðalfangahúsið stóð. Carlos var dreginn áfram af tveimur her- jaönnum. Innocencio gapandí og hvæsandi hljóp við hliðma á mér. ' Þetta er vinur þinn”, hvíslaði hann að mér. “Einmitt þessi hermaður, sem sló á hendina á yður áðan. Þessi raaður. sem hafði barið aflvana á mér hendina, var einmitt sami maðurinn, sem ski þ- aði varðmönnunum að drífa Carlos áfram með byssustingjum, og hafði látið knýja hann áfram allan daginn í brennandi sólarhita. Hann var urigur maður með sólbrent andlit, en grimd og harðyðgi virtnst hafa sett mark sitt á svip hans. Einmitt þessi maður var Eugenio Cabezos. Drake Standish. þar sem ég hugði að fastaland Afríku væri. “Eg sé ekkert um að vera þarna. Er það fyrir utan varnargarðinn ?” “Já, þeir eru fyrir utan steinvegginn. Það eru þrjúhundruð af þeim þar. Þeir eru reknir þangað á morgnaua Svo vinna þeir við gr jótið allan daginn og eru svo reknir heim aftur að kveldi. Vopnaðir hermenn standa vflr þeim á verði daglega og skjóta hyern niður miskunar- laust, sem reynir til að strjúka á burtu. Stun d- um eru þeir barðir með kaðalsvipum á kvöl din”. “Hvers vegna ?” . “O, ef þeir eru latir eða veikir eða eitch vað þess konar”. “Berja þeir menn fyrir það að veikjast ?” ‘ Já, grjótþrælana”. “Hvaða veg eru þeir reknir um ?” “Inn um hliðið þarna”. “Getum við séð þá?” “Ja, hver skollinn ! Ég hélt yður langað ekki til þess. F.n ég býst við að við getum það, ef við höfum heilbrigða sjón”. Én sagði eþki Innocenco frá því, en áform mitt var að reyna að kotna auga á Carlos og sjá hvernig haiin liti út eftir þrælkunina um dag- inn. “Þekkir þú mann hér að nafni lautenant Eugenio Cabaze ?” spurði ég. “Hvort ég þekki Cabazos ! .Tá, ég skyl di. nú segja það ! Hann er einn af yfirmönnunum við grjót þrælasveitina”. “Bentu mór á Cabazos þegar þeir fara fram hjá okkur. Við vorum einu sinni góðir kunn-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.