Heimskringla - 28.12.1899, Síða 3

Heimskringla - 28.12.1899, Síða 3
HEIMSKRINGLA 28. DES. I8»9. Viltu borga $5.00 fyrir fíóöan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnd''.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og bórga sjálfir flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar ■eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 80. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnnm. Kosta hver $2.50 Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00,__ Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíariki, Dan- mörku og Finnlandi, og voru þeir i miklu áliti þar. Verzlnn vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í siðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst að þessir litir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, þvi ís- lenzkar litunarreglur eru á hverjum pakka, og þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá ölium undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur bleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur med sama verði og hleypirinn. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 2-5c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða | aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, Og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbuið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem tíugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það heflr verið notað í Noregi í nokkrar aldrr. Pottflaskan nœgir til oð reykja 200 pund. Verðið er 7r>c. og að auki 25c, fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust I heyrt, getið um svenskt stál. Þessi blöð [ eru buin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð kosta.75c.og 4 feta $1.00. Send með| pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. ) NORSK V0FLTJJAHN, mótuð í lík- / ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK RRAUÐKEFLI. fyrir flat hrauð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætarkökur. Verð 60c. F' JDÖNSK KPLASKÍFUJARN, notuð einnig á Islandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LTJMMÚJARN. Baka eina lummu f einu. Þær eru vafðar npp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar, Kosta $1.25. SPRUTSJARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð$1.00| Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar The LYONS Shoe Company, hefir nú á boðstólum allar tea-undir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 590 .llain Str. Skulason & Coger, ----Lögmenn----- Skrifstofur í —" ™ <«rand Korks Itatligate, Noríli llakota. Góð tíðindi hljóta það að vera öllum, sem veikireru að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao- ic Belt) eru þau undraverðustu belti í heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma betur en önnur belti, sem kosta $5 til $30. Þessi belti mín endast æfilangt og ganga aldrei úr lagi. Það eru áreiðan- leg aðlækna liðaveiki, gi-t, tnnnpínu, kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og kvalir. svefnleysi, hægalðeysi, lifrar- veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La- Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og alskonar kvensjúkdóma. Engar á- stæður að vera veikur, þegar þér getið orðið læknuð. Þér verðið varir við erkanir beltisins eftir 10 mínútur. Af því ég vil að allir kaupendur Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir $4,50 um næstu 60 daga, eftir 60 daga hækkar verðið. •I. Lakaiulor. Maple Park, Kane Oounty, Illinois, U. S. A. Helboni hitnnarvel Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers Milton, N.D. Edinburgh Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorssalýs- íð, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hm beztu fituefni sem nokkurntíma hafa Þekst. Lýs’.ð er ágætt við öllum lungna- sjukdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefír verið uppfundin. Lýsi hanserþví hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeiin , ,, "í1:. *ern veiddir eru í net og eru með tullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á finu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann Þar af Ieiðir, að lýsi sem brætt er ur hfur úr færafiski. er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er • ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönrium vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsusalt Vel þekt um alla Évrópu og á íslandi fyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og Styrkir melt.ingarfærin. Það heflrmeð- mæli beztu lækna á Norðurlöndum. og aðal lækningalýf í Noregi, Svfaríki Danmörku og Finnlandi. Það er selt, hérlendis í ferhyrnduin pökkum. með rauðpi;entuðum neyzlureglum. Verðið er 25c. Sent með þósti ef viðskifta- aaupmenn yðar hafa það ekki. HansT. Ellenson, J. B. Buck, Hanson & Co., Syvbrud Bros , y Osnabrock Bidlake & Kinchin, ‘‘ Geo. W. Marshall, Crystal Adam.s Bros.. Cavalier C. A. Holbrook & Co. “ S. Tiioiíwaldson, Akra P. J. Skjöld, Hallson Elis Thorwaldson. Mountain Oli Gilbertson. Towner Thomas & Ohnstad, Willow City T. R. Siiaw, Pembina Tiios. L. Prtce, “ Holdahl & Foss, Roseau, Minn Enenginní Minneota “ Oliver & Byron, West, Selkirk, Man. , Sigurdson Bros . Hnausa Tiiorwaldson & Co., Icel. River B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, “ Gisli Jónsson, Wild Oak Hal ldór Eyjólfsson, Saltcoats,Assa Arni Fribriksson, 611 RossAve. Wpg. Th. Tiioiikelsson, 439 Ross Ave. Tii. Goodman, Ellice Ave. Pétur Tiiompson, Water St. A. Hallonquist, Logan Ave. T. Nelson & Co., 321 Main St. <&: Eldstór, hitunarvélar og hitaieiðarar 180 Nai’kct St. Wiiimipejj Ódörasti staðurinn í bænum. t Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera á borð. Boyd’s brauð er hið bezta. Margra ára reynzla hefir sannað það. Hefurðu ekki veitt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna Army aiid i\;ivy Heildsala og smásala á fllfred Andersonl tóbaki og vindlum, Cfe co. W'estern Importers, 1310 Washington Ave. So MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til Gunnars Sveinssonar, 10, TJ • Um')0ðsmanns fyrir Canada. 195 Princeðs Str., Winnipeg, Man. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessurn bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Ver óskum eftii viðskiftum yðar. !. Brovn & Co. 541 Main Str. Ef i>ið viljið fá góð og ódýr - VINFONG - Þá kaupið þau að <>20 .Tlitin Str. Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. i Corner Main og Logan St. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Klain 8tr Nortöeru Paciflc R’y Samadags tfmatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, E.nerson. St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer dagiega......... 1,00 p.m Kemur „ ............ 1,50 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ...... Fer dagí. nema á sunnud. 4,54 p. m Kemurdl. „ „ „ 10,45 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCHÁ Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin......... Lv. Mon., Wed., Fri..... 10,5a m Ar. TueS, Tur., Sat... 3,55 p.m CHAS. S. FEE, H. SWINFORDt. P. & T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water St. gmmmmmmmmmmmmmmttmmmtmmmmtwi ^ Besta hvít skyrta á jarðríki fyrir peningana. N Æ fí F A T N A 0 U R Vér hötum mjög miklar Dyrgðir af vetrar yfir- skyrtum, úr beztu dúkum, sem vér seljum langt fyrir neðan vanaverð. Skoðið “Moleskins^-skyrturnar okkar, á 65c, snúnar fitjar, tvö pör fyrir 25 cents | Stewart & Hyndman, »: " «>86 & 588 niain 8treet. TumMmmmdmmimmimmmmi E. J. Bawlf hefir tvær búðir og selur hveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195 1 nncess Str., gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. nín búðin er að 13Í Iliggin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl foðurbætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar borginni. ^ E. J. BAWLF, 95 Princess 8treet. ADAMS BROTHERS, cavaukr, s.dak. Verzla með harðvöru af öllum tegundnm. Tinvöru, eldavélar, hitunar- velas- Þakhellur úr járni og blikki. Mál af öllnm litum, olíu og rúðu- gler, og allan annan varning sem seidur er í harðvörubúðum. Leiðin liggur fram hjá búðardvrunum. Komið við. ADAMS BROTHERS, CAVALIER, N.-DAK. *************############# * Hvitast og bezt 1 m m m m m m m m m m -ER Ogilvie’s Miel | Ekkert betra jezt ***********########<í<(t###(S^ m m m 0 0 m m Drake Standish. hér. Þú kemst áreiðanlega burtu. En þú verð- ur að borga Lallana fyrirhöfnina”. ,Ég skal borga Lallana”, svaraði ég. “Það skal veia mér ánægja að fá tækifæri tii þess ?” Ems og nærri má geta varð mér ekki svefns samtum nóilina. F.g iá vakandi í koldimmum íangaklefanum. og var altaf að hugsa um ráða- kerðokkHr til að strjúka og bve miklar líkur yseru með og móli því, aðþað gæti lukkast. Ef við að eins gætum komist í bátinn og Lallana fyyndist okkur trúr, þá gætum við aðöllum lik- indum komist frá Jandi. En þar á eflir var spurningin: live lengi gætum við komist undan Þeim, sem yrðu sendir til að elta okkur? Það var atriðí sem ekki var auðgert að gera sér grein fyrir. Og svo livíldi mór enn einn vandi á höndum. g varð aðtilkynna Cailos þessa fyrirætlun í !ma, án þess að vekja með því grunsemd eða or,iygni, og vai ðég að treysta aðmiklu leyti 4 •«vik, að mér tækist það. 011 þessi fyriræilun var sfðasta örvæntingar raun, og vissulega mjög á tvær hættur tefit. Það um annad að gera. en reyna h„ • "flslukkaðist, þá var þó bráður ■Ceuta -i0^anfegii, lieldur en löng þrælavist á Drake Standish. 213 19. KAFLI. Flóttinn og eftirförin. Næsti morgun rann upp með hinum venju- lega af.skapa Afríku-hita. Stóra fallbyssan á E1 Hacho gaf til kynna að vinnutíminn væri kom- inn. Og undireins voru fangarnir reknir útúr klefum sínum. Morgunverðurinn var borinn fram fyrir grjótþrælana. Ég vissi ekki hvort mér yrði færður morgunverður inn í klefann til mín, eða égyrðilátinn borða með hinum í stóra borð- salnum, Það var mjög líklegt, eftir að ég hafði drýgt þann voðaglæp, að berja hermann. áð mér yrði skipað að vinna allan daginn við að mölva grjót, án þess að fá nokkuð að borða. En ef þeim hefir dottið nokkuð slíkt í hug, þá hefir það eflaust verið eitt atriðið í fyrirætl- un góðvinar okkar Cabezos, að fyrirbyggja þess- konar[svív;rðing. Því hann vissi, að til þess að koma ráðagerð okkar í framkvæmd, var það nauðsynlegt, að við byrjuðum dagsverkið vel saddir og svo hraustir sem kostur var á. Eg hefi nefnt Carbezos góðvin okkar. Ég segi þetta í fullri alvoru, þvi þó að vinskapur hans kostaði fimtíu þúsund doiiars, þá var hann þó undir kringumstæðunum ekkidýr fyrir það verð, í samanburði yið Bonilla. Nei, ég bar ekkert annað en vinarhug í brjósti til Eugenios þenuan morgur. Eg treysti 216 Drake Standish. fiski. gekk hægt og þunglamalega í áttina að hliðinu. Hann var mjög þorparalegur á svip, nærri kolsvartur í andliti, með loðnar brýr og Þykt, og flókid hár, kiæddur í skítugar og íifnar fatatuskur. Hann leitá mig hvast og spyrj- andi. Hafði hann farið þarna um. af ásettu ráði til að geta fest auga á tilvonandi farþegja sín- um. En þrátt fyrir hinn frámunalega þræl- mannlega svip á Lailana, þá þótti mér samt mjög vænt um að sjá hann þarna, því það var ems og staðfesting á samningi Cabezas við mig. Eg vissi að ég mátti nú óhætt treysta þvf, að Lallana biði mfn með bát sinn við ströndina, á tilteknum tíma. Lallana hélt svo áfram leiðar sinnar og ég mölvaði grjót í óða önn. Eftir þetta kom ekkert sérstakt. fyrir. Dag- urinn leið. seint og þnnglamalega, eins og hann líður ætíð fyrir þeim sem eru sviftir frelsi og verða að þrælka undir svipuhöggum harðstjór ans. Við unniirn óvenjulega lengi Jframeftir þetta kvöld, því að fyrir einhverja tilviljun þurfti ekki í þetta skifti að berja neinn auðnufeysingja fyrir kvöldverðartíma. Það var þyí farið talsvert að skyggja, þegar fallbyssukjafturinn gaf okkur til kynna, að við skyldum halda af stað til E1 Ha- cho. Sleggjnrnar voru látnar detta niður og menn reyndu að rótta úr Riinum bognu bökum. Svo var byrjað að raða niður í fylkingu til heim. ferðar. Drake Standish. 209 verður, og þá ég hafði fokið honnm, fór ég að búa mig undir nóttina, sem ég hélt að yrði löng og leiðinleg. Eftir nokkra stund heyrði ég Cabezas nefna nafn mitt. Ég stökk strax fram að hurðinni. “Við verðum að taia san an í flýtir” byrj aði Cabezas. “Kg lét setja Þig hór einan, ’svo ég" gæti talað við þig, en vörðurinn verður hér að vörmu spori. Sumir eru farnir að knurra um að ég fari of yel með þig. Við verðum að vera skjótráðir, áður en nokkuð verulegt kemst upp annars verður áform mitt ónýtt”, "Hefirðu þá fundið upp ráð”, spurði ég “Frr llTV rÍ?6™ VÍSS UW” svaraði Cabezas. Eg hefi fund.ð ágætt ráð. Þekkir þú Lallana?” nn _aiiana er .fiakimaður og é allgóðan h«t Oll greiðasoluhus hér kaupa fisk af honum. Lal- lana er maður sem má kaupa fyrir peninga til að gera hvað sem vera skal”. “Hann er þáaðþví leyti ekki mjög ólíkur oðrum samlöndum sfnum”. Cabezas glotti. “Okkur er öllum umhugað um að auka og flrygja ínntektir okkar”, hélt hann áfram. “En svo ég viki aftur að Lallana. þá hefi ég talað v,ð hann og skýrt fyrir honum hvrtð gera þarf. 0- eg held að hann sé einmitt rétti maðurinn til Hð þetta VV*1 V6ric Aforra mitter 1 Btuttu máli “Það erenginn efi á þyf, að ef þú reyndir að komaast héðan á burtu fótgangandi, þá mundi þér ekki endast aldur til næstu sólarupp.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.