Heimskringla - 01.02.1900, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.02.1900, Blaðsíða 1
Heimskringla. XIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 1 FEBRÚAR 1900. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Stríðsfréttir síðan blaðið kom út síðast eru þær, að Bretar þokuðt st á- fram fyrra þriðjudag nokkur hundruð yards nær Jiadysmith. Þeir áttu að sækja upp á hæðir nokkrar, og er sagt að sumar brekkurnar, sem þeir urðu að komast upp á, séu um 500 feta háar. Warran hershöfðingi hafði samt unnið frægan sigur í bardagan m. Hafði náð “Spion kop”, sem talið er eitt af beztu herstöðvum Búanna. Komst hann þangað á næturþeli þegar Búa sizt varði. Lögðu þeir þegar á iiótta. Næsta morguu gerðu Búarnir áhlaup á Breta og stóð orustan allan daginn, en Bretar héldu því er þeir höfðu náð, en mannfall var mikið. Mistu Bretar þar General Woodgate, Major Childe og margt atinad stórmenni. En þrátt fyr ir mannfallið þykja Jretta góðar fréttir á Bretlandi. að enski heriun bar sigur úr býtum í bardaga þessum. Eu svo komu þær fréttir til London á föstudag inn var, að Bretar hefðu orðfð að yfir- gefa Spion Kop að næturlagi. og töp uðu þannig því sem þeir unnu í bar- daganum og fjölda manna að auki. Fregn þessi um afturhvarf Breta kom eins og þrumuskúr úr heiðríku lofti yfir gtjórnmálamennina og Jtjóðma á Eng- landi. En blöðin þar sem áður höfðu fylt heiiar blaðsíður til að básúna sigur- inn og vinning Breta, við það að hafa náð vigi þessu, tóku strax til að halda því íram, að þegar Gen. Warren h'ífði komið á staðinn og farið að litast þar um, þá hefði honum ekki þótt hann þess virði að halda honum og því yfir- gefið hann Næsta dag komu blöðin í London með sanna frétt, sem heriuála- deildin hafði haldið leyndri í 24 klukku- tima, en hún var sú: að Bretar hefðu hvevetna orðið að hopa fyrir Búunum, og að sigurfnn við Spion Kop hefði að eins verið ímyndun, og að brezki her- inn hefði verið lokkaður inn á þessar stöðvar, sem þeir ekki gátu unnið, en í sannleika að oins til þess að Búunum gengi betur að sigra þá, þegar þeir væru komnir i þessa gildru. Blöðin gefa nú í skyn að Bretar muni ekki geta bjargað Ladysmith; sú herstöð hljóti að verða herfang Búanna, og að nú sé ekki um aunað að gera fyrir Eng lendinga, en að senda nokkra tugi þús unda hermanna til Afríku í viðbót við þessar 100,000, sem nú eru þar. Nýr keisari á að taka við stjórn Kínaveldis 80. Janúar. Heitir. sá Pu Sing, og er 9 ára gamall. Fyrri keisar- inn hafði sagt af sér tigninni. flytur nú ræður á opinberum fundum á Englandi, til þess að finna að gerðum stjórnarinnar, og segir að ef enska stjórnin hefði haft næga fyrirhyggju til þess að kynna sér herafla Búanna og tekið skynsamlegt tillit til þess í hve æstu skapi Búar eru gagnvart Eng- lendingum, þá hefði hún ekki hleypt ar eru búnir að reka allan her Bullers og IFarrens, um 80,000 manna, af hönd- um sér suður fyrir Tugela ána, og er það sagt áreiðanlegt, að þetta flan þeirra Bullers og IFarrens hafi kostað Breta nokkur þúsund manns líf og margar fallbyssur. sagt er að IFarren hafi mist 17 fallbyssur, og notuðu Búar þjóðinni í þetta stríð, og að ræða Salis- þær til að reka Breta til baka. Buller bury lávarðar, sem hann hélt 14. Júlí er yfirhershöfðingi Bretahersins þarna. síðastl., befði orsakað stríð við hverja Það var hann, sem sagði herliði sínu aðra þjóð sem henni hefði verlð beint þegar það hélt af stað frá herstöðvun- hö. ura sunnan við Tugela ána. að eitt orð Vírlaus talskeyti geta nú orðið send aú e*ns væri gildandi í stefnu sinni, og eins langar leiðir og hyerjum þóknast. ^að vær* orðið áfram”. Það yrði ekki Empilion Guarini, ítalskur maður, hef- 'luBsað u,n að hörfa til baka. En nú ir fundið upp þessa nýju talskeyta er Þaú UPP k°lnið, að með 30.000 æfða sending. Það ætti ekki að líða langt herrn«nn öll nauðsynleg hergögn af fram á tuttugustu öldina áður en vér I hez*'u tegund, má svo heita að hann sé hór vestan hafs getum boðið löndum vorum á Islandi “góðan dag”, án þess að þurfa að gera það bréflega. Tilraunir sem gerðar hafa verið með kornyrkju i Dawson héraðinu í Yukon, hafa reynst ágætlega- Þaðan hcfir komið bæði hafrar, hveiti og bygg og er það alt sagt að vera af beztu teg uud. Blaðið Morden Empire getur jress að fyrir fáum dögum hafi komið þangað í bæinn sýnishorn af þessum korntegundum. Segir blaðið að þrem ur hveititeguudum, red fife, white fife og Scotch wheat hafi verið sáð þar seint í Maímánuði og hafi það verið uppskorið eftir 75—80 daga, en það er 10 dögum fyr en hveiti er vanalega uppskorið í Manitoba. Það er sagt að hveititegundir þessar séu fullkomið ígildi beztu hveititegunda í Manitoba. Ennfremur var þar sixrowed barley og hafrar, og er það sagt að vera eins gott og nokkuð sem vex í Manitoba. Þessi fregn sannar að Yukon héraðið er ekki eins kalt og óbyggilegt eins og orð hefir verið á gert, og að mikil líkindi eru til þess að það verði framtíðarland, jafn vel eftir að námarnir eru þar útrunnir, sem ekki er líklegt að verða í mörg ó komin ár. sá fyrsti af öllum brezknm herforingj- um sem hörfað hefir undan Búum með allan sinn her. Hann hefir hætt við að leysa Ladysmith úr herkví Búanna, og öll ensk blöð játa nú að Ladysmith sé töpuð Bretum með öllum hermönnum og hörgögnum sem þar eru. Blöðin ensku eru nú öll samtaka í því að út- húða stjórninni fyrir vanþekking og ónýtjungsskap, og eru hin æstustu, af því að nú þykir fyrirsjáanlegt að bæði Þjóðverjar og Frakkar muni skerast í leikinn og taka í taumana með Bú- nnum, sem að þessum tíma hafa sýnt að þeir hafa bæði meiri lierkænsku en Bretar, og eru þess utan fullkomlega jafnokar þeirra á vígvellinum, eða meira en það. Á hinn bóginn eru nú brezkir hermenn sem hafa verið herteknir af Búum, eru nú farnir að kannast við það í bréfum sínum, að Búar séu mann- úðarfullir menn og (ari tnæta vel raeð fanga sína. aði hina framliðnu með því að fylgja henni til grafar. Og öll líkfylgdin—80 manns — fór heimleiðis um kvöldið á einni snekkju. En sú ferð varð Jreirra hin siðasta. Snekkjan fórst og allir er á voru díukknuðu. 11 ekkjur og 35 föðurleysingjar eru nú eftirá hinni litlu eyju. Manntjónið varð þó enn þá stór- kostlegra leugra norður frá. Et af mynni Þrándheimsfjarðarins liggja 2 stórar eyjar, Hitteren og Fröien báðar umkringdar af óteljandi eyjum, hólmum og skerjum. Yestur af Fröien liggur eyjaklasi er heitir Titteien, og það var eínkum út af þessum eyjaklasa sem bátar, þilskip og nokkur gufuskip lágu mannskaðaveðursnottinal4. Okt., öll með síldarreknet; og einnig annars- staðar við eyjarnar þar i greudinui voru meun úti við síldarveiöi. Beyndar var veðurútlitið, þegar fiskiflotinn lagði út, föstudaginn þ. 13 Okt., nokkuð ískyggilegt, en gufuskip eitt hafði komið inn með góðan atía, síldin var í afar háu verði, og það leit eigi út fyrir að veðrið yrði svona voða- legt eins og raun varð á. Veðurfræðis- féiagið hafði reyndar um miðjan dag varað menn viðað óveður væri í nánd, eu það liggur enn þá hvorki fréttaþráð ur eða malþráður út í eyjarnar, svo engiun fékk þar að vita um, að búast uiætti vj, þessum voðastormi. The Home Life Association of Canada. Hon. Incorporated by special act of Parliament. R. HARCOURT, President. A. J. PATTISON, Esq, Gen. Manager. Höfuðstóll—ein millíóxi dollars. n t OðKur hundruð þúsund dollars af hbfuðstól HOMF TIPP tAi hafa leiðandí verzlunar- menta og neninea.m™, í u Y‘i ijl\? 'el«csins landinu keypt. HOM E LIFE hffir t,P«veená n V/? u ,0K. Norðvestur- toba og Norðvesturlandinu en nokkurt annað lífsábyrgðaríé'aí *'* f Mani* Lífsábyrgðarskýrteini HOME LIFE ern af öllum er «iá ban i l,v„ hm fullkomnustu lífsábyrgðarskýrteini, er nokkru sinn, hafá boðist. * Þau eru skírt prentuð, auðskilin, laus við tvíræð orð Dánarkrftfnr K aðar samstundis og sannanir um dauða félagslima hafa ho, 1 r eru ómótmælanleg eftir eitt ár. miagsnma nata Donst félaginu. Þ u Öll skýrteini félagsi- s hafa ákveðið peningavi ðmæti eftir q mgarlánaðir út á þau með betri skilmálnm en nokkurt annað íífsáby.gðaUél^ Leitið upplýsinga um félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá w* HmanW”,te’ arni eggertsson, „ . „ OE.NBRAL AGENT. ylclntyre Ill«»cli, Wi.inipc- s». í) K«v a45 íslan(]s fréttir. Eftir Austra. Stórkostlegur jarðskjálfti varð í Mexico um miðjan þennan mánuð. Kippirnir voru svo harðir að þeir fund- ust glögt í Toi onto í Canada 5 minút,- um síðar en þeir nrðu í Mexico þar sem Bæjarbruni. Af Djúpavogi er oss skrifnð 24. f m. (9. Des ). Þann 18. þ. m., frá kl. 7—9 e. m.. brann á Búlandsuesi hjá Ólafi lækni Thorlacius, alt bæjarþorpið, sem var: stórt timbuihús og baðstofa, hvort- tveggja bygt á síðastl. sumri. Mjög litlu af innanstokksmunum varð bjarg Stórkostlegt verkfall meðal kola námamanna stendur nú yfir í Austur riki, 70,000 manna hafa þegar lngt nið ur verk, og er búist við að 20 000 bætist við þann hóp, ef kröfum þeirra um 8 •tunda vínnu á dag, er ekki sint af verkveitendum. í síðastl. mánuði varð jarðfall mík iðí no.-ðurhluta Japan. Jörðin sökk þar á stóru svæði og sukku þar 85 þorþ með 1800 húsum. Ekki er getið um hve mörg þúsund manna hafi farizt. Brezka þingið á að koma saman i næstu viku. Þaðer búist við að stjórn íd láti hækka skatta á inntektum af eignura, svo nemi 1 shilling á hvert £1, og hækka einnig tolla á tóbaki. vin »m, leðri og kaffi. Jafnvel Bretar trúa þvi og vita, að^hækkun á tollum þýðir auknar inntektir. Bæjarstjórnin í Mannheim á Þýzka- landi hefir nýlega lagt 4,700,000 mörk til hafnbóta í bænum. Bærinn hefir •innig keypt rafmagnsbrautir, sem voru auðmanna eign, og borguðu 5 mil- íónir marka fyrir þær. Aúk þess legg ur bærinn til lj Jmilíón marka til að bygfíja nýjar rafmagnsbrautir þar f bænum. Bæjarbúar þar eru hættir að trúa á að láta einstöku auðmenn draga allan gróðaun af þessum fyrirtækjum í •inn vasa, og hafa því afráðið að eiga framvegis og stjórna gjáliir þessum •tofnunum. M Laborí, sá er varði IDreyfug beet í landráðamálinu á Frakklandi. hefir ▼•rið fengin til að halda fyrirlescra í Bandarikjunum um 1S vikna tíma á •æsta hausti. Eaki er getið um hvað hann fái mikla borgun fyrir þessa fyr- irlestra, en búast má við að það verði stórmikið fé. Mr. John Morley, einn af eletu og eáfuðustn stjórntnálamönnum Breta, 7 menn mistu lífið en 60 særðust við I að, en húsin sjálf brunnu upp til kaldra það að verða undir húsum sem hrundu kola. Fyrir mannhjálp er kom frá af grunn sínum og brotnuðu. | Djúpavogi, tókst að verja hey frá brun- anum. Orsök eldsvoðans var, að kvikn Riddaradeild sú, sem Serathcona I !lði { l0ftinu uppi yfir háum borðlampa, lávarður ætlar að senda til Afríku, og þegar komið var að. hafði eldurinn verðuralgega mynduð af mönnum frá verið búinn að læsa sig í stopp, er var Manitoba og Norðvesturhéruðunum og alstaðar milli veggja og lofts i húsinu, British Columbia. Þeir sem sækja um I °k barzt því elduriun á örskömmum að komast í deild þessa verða að vera Svo rauk stormurinn upp um nótt ina af norðvestri, er stendur þar beint af hafi á lund. Nær því allir mistu þeg ar veiðarfæri sín og aleyptu svo til hafnar upp á líf og dauða. Eu ósjórinn varð þegar ógurlega mikill, sker og grynningar voru alstaðar á leiðiani, margir bátar fórust í rúmsjó og aðrir ströiiduðu. Segl og möstur tóku út og skip.sflökin ráku í land. Ljósker sloku- uðu og vitarnir sáust ekki fyrir sjórok- inu, náttmyrkrið var biksvart og bát- arnir sigldu hver á annan. Nokkrii náðu þó í höfn, en naumast höfðu þeir reynt til að hlaða seglum og kasta akk- erum, þá sigldu aðrir bátar á þá. Ekk- ert sást, ekkert Jjós gat lifað í þessum skútum. Og fjöldi íórst þar og drukn- aði inn a sjálfri höfninni, Fóik á landi heyi ði ópin og brothljóðið í skipunum, en sá ekkert frá sér og gat enga hjálp veitt. góðar skyttur, vera vanir við að ferð- ast á hesthaki og passa hesta, ógiftir og frá 22 til 40 ara gamlir, ekki lægri en 5 fet 6 þuml. á hæð og mælast ekki minna en 34 þuml. um brjóstin. Þeir verða ráðnir til 6 mánaða, en mega bú- ast við að rerða lengur I þjóuustunni, eftir því sem þöi fin gerist fyrir vinnu þeirra, alt að 12 mánuðum, borgun verður jöfn því sem menn í lögregluliði Norðvesturlandsins fá, alt þar til komið er til Suður Afriku, eftir það verður borgunin jöfn því er brezkir her- menn fá, Sala á skólalöndum á að fara fram að Indian Head þann 21. Marz næst- komandi, aðSintaluta 23. Marz og að Qu’Appelle Station 27. Marz. Sambandsþingskosningar fóru fram í Sherbrooke og Lothbiniera í Quebec fylkinu. Conservatívar unnu báðar þær kosningar. Jafnrel Quebec er orð iu á móti Lauiierstjórninni. Laurierstjórnin hefir veitt 13. þing- mönnum af sínum fiokki embættj síðan hún kom til valda i Ottawa. þvert á móti þr( sein leiðandi menn flokksins háldu fram að væri rétt, meðan þeir ▼oru í andstæðingaflokki. Nú á að ▼eita Mr. D. C. Fraser Commission- stöðu í Yukon, Mr. Geo. Carry á að verða pósr- master i St. Thomas í Ontario, og Mr. IV, V. Pettet verður Postmaster i Pictou, N. B. Þetta gerir 16 Liberal- >ingmenn, sem hafa fengið föst em bætti á 8 árum. þvert ofan í loforð flokksins við kjósendurna, Svona ern öll kosningalofoi ð Liberala efnd — með STikum. Roberts, fjðlkyænis-þingmaður fyr Utha f Congressi Bandaríkjanna, hefir rerið vísað úr sætinu, með 273 at- kræðum gegn 50. Þessi atkvæða- greiðsla þingmanna er ljðs rottur þess að þeir ætla ekki að sitja á bekk m»ð fjðlkrænismanni i þinginu. Allar fréttir sem komið hafa af "strfðinu'í Afriku þessa riku bera vott an hlakfarir Breta fjrrir Báunum. Bú- | tiraa um alt húsið. Hús og innanstokksmunir var vá- trygt, en engu að síður er skaðinn mjög mikill. Fiskiafli og síldarafli kvað nú vera góður á Berufirði og reitingur af fiski á hinum Suðurfjörðunum. Tíðarfarið er nú blítt á degi hverj- Mannskaðinn í Noregi. Eftir Austra. Herra kaupinaður Friðrik Wathne hefir teðið oss að geta þess hér í biað- inu. að hr. konsúll Carl D. Tulinius á Eskifirði hati sent sér áskorun frá “Selskabet for de norske Fiskeriers Fiemme” i Björgviu, og ýmsum helztu mönuum Björgvinar, um að safna gjóf- um til ekkna og barua þeirra sjómanna er drukknuðu á vesturströud Noregs í ofsaveðrlnu nóttina milli þ. 13. og 14. Okt. síðastl. Þótt vérhöfum all-greinilega skýrt frá þessu voðaslysi I 81. tbl. Austra, pá leyfum vér oss að setja hér hina eiukar vel sömdu og ýtarlegu lýsiugu á mann- skaðanum, er fylgir samskota áskorun- inui. “Það eru voðalegar fréttir, sem nú berast oss frá Noregi. Hinn yoðaleg asti stertnur, er komið hefir í manna minniim. hefir föstudaginn 18. og að- faranótt 14. Okt. ætt um hina lðngu strandlengju. Hinir norsku fiskimenn eiga mjög erfitt með að afia sér og sín- um daglegs brauðs, og eiga þeir oftast við mjög hörð kjör að búa. Það á sér jafnan stað oft á hverri öld, að mann- skaðabyljir hafa alt í einu á hinum dimmu vetrarnóttum valdið stórkost- legu manntjóni á fiskiflota landsins. Eu naumast hefir fjár- og manntjónið verið svo hræðilega víðtækt og stór- kostlegt sem föstudaginn 13. Okt. og aðfarauótt þ. 14. Út af Haugasundi liggur lítið fiski- ver, Rövær að nafni, þar búa um 100 manns að börnum meðtöldum. Einn i- búanna hafði mist konu sina. Líkið var flutt til Haugasunds og ekkillinn með 4 elztu börnunum fylgdi líkinu til grafar. S yngstu börnin, þar af hið yngsra að eins 9 mána ða, voru heima. Flest uppkomið fólk á eyjunni, heiðr- Fyrst gizkuðu menn á, að farizt hefði 100 manns, þa 200, og síðast ýfir 250, og enn þá vita menn eigi með vissu tölu hinna dauðu, því dagana rétt á undan mannskaðanum hafði folki alt af verið að fjölga í verunum, svo enginn veit enn þá með vissu. hverjir oe hvað margir hafa farizt. Af gufuskipum, skútum og bátum er gizkað á að hafi farizt 6o—80. Og tjónið á veiðarfærum nemur hundrnð- um þusunda króna. Einstaka menn hafa bjargast á undursamlegan hátt,. Djúpa hrygð og innilega hluttekn- iug hetír þessi sorgarboðskapur vakið um endilangan Noreg. Stjóniin Ixefir þegar veitt fé til þess að þeir fiskimenn er mist hafa veiðarfæri sín, gætu keypt sér ný, til þess að byrja með aft ur. Alstaðar að úr landinu koma gjaf ir til hinrm eftirlifandi, Það hetir ver ið fyrii skipað að offra í öllum kyrkjum landsins. og alt sem hægt er, er nú gert ti[ þess að létta neyð hinna eftirlifandi. Þessi lýsing áhinum voðalega mann- skaða er svo átakanleg, að það ætti eigi að þurfa neinnar nýrrar áskorunar til vor Islendinga um að leggja nú fram vorn fátæka skerf til líknar þessum bágstöddu frændum vorum, og sýna með því, að vér mettam einhvers þá hjálp, sem Norðmenn svo oft hafa veitt oss, og þá menningu og framför er vér eigum Noregi að þakka. Á Norðmenn þá sem hér eru bú- settir þarf ekki að skora. Hinir norsku og svensku konsúlar hér á landi munu fúslega veita sam- skotunum móttöku, er þegar ern hafin á Suðurfjörðunum urdir forustu herra konsúls Carls D. Tuliniusar. Hér á Seyðisfírði og nærsveitunum veitir herrakaupmaður Friðrik IFathne samskotunum móttöku og «endir þær áleiðis. Menn vonast nú eftir því að þessi fjársala verði almenningi hagfeldari, en að slátra hér féuu sem varla getur stað- izt til lengdar, þar eð fiestar, ef ekki allar, islenzkar verzlanir hafa nú tfm mörg ár tnpað töluverðu fé á saltkjöts- sölunni, enda þótt kiötveiðið sé alt af heldur of lágt en hatt í samanburði við önnur matarkaup. Það sem vakað mun hafa fyrir for- göngumönnum þessa rnáls. mun nafa verið, að verðmnnurinn á söltuðu kjöti og nýju er svo ákaflega mfkill á hinum útlenda mai kadi, að sé rétt að farið hlýtur ártuigurinn að verða betri af að seija kjötið þar nýtt, euda þótt kostn- aðurinn sé mikilf við að koma því á markaðinn. Kvæði Fjárkaup þeirra bræðra, kaup- mannanna Friðriks og Magnúsar Krist jánsoua á Akureyri, er oss skrifað að norðan að bafi gengið vel. Þeir keyptu 2000 fjár í Eyjafjardarsýslu og næstu hreppum Sudur-Þingeyjarsýslu. Af þessu fé munu þeir bræður hafa selt kaupinanni Johnsen frá Kristjania þar á staðnum 1300, er lét slátra 250 af þvi fé á Akureyri, en hitt flutti hann lif- andi til Kristjaniu á 2 skipum. Eru nú komnar fregnir af því, að fyrra fjár- farminum farnaðist ágætlega svo að engin einasta kind drftpst á leiðinni, og mun það sj&ldgæft. ’ enda Tftr svo um búið, að féð hafði nóg rúm,, loft, fóður. vatu og góða hirðingu á leiðiuni. Zn ekki rar enn komin nein rissa fyrir því hvernig salan hafi gengið í Noregi. En fremur eru likur til þess að hún hafi gengið þolanlega með þessari meðferð á fénu. t, flutt uudir nafni “Hvítabands”-kvenna á samkomu í ÍFinnipeg, 22. Jan. 1900 af Sig. Júl. Jóhannessvni. Þótt konur vér séum og kjarklitlar stundum, þá keppum véráfram, því eiðstöfum bundum, að láta’ ekki hræðast, eu halda’ okkar mei ki sem hæst, og það sýna í orði og verki að trúum á sannleik og sigur hins góða og syndinni’ og hræsninni þorum að bjóða í stríð, sem skal aldrei aðeilifu linna unz algjörðau sigur oss hlotnast að yinna. En þið, sem í féiag yort spyrnid og sparkið og spyrjið oss glottandi’ um stofnunar- markið, spyrjið um áTöxt af öllu’ okkar striti, sem alt sé svo gjörsnautt af, skynsemi’ og viti. Þótt vér séum lágar í virðingasessi,) þá vitið ad merkið og stefnan er þessi: “Sálir til hæða og lífsins að leiða, “ljósið að glæða og myrkrinu’ að eyða, “isinn að bræða, og burtu að neyða “bölið og mæðina; hrokann að deyda,^ ‘,Tárum að fækka, svangan að seðja, “sárin að smækka, hryggan að gleðja, “trúleysi’ að hvekkja, trygðir að styrkja “treystandi fast að ’in heilaga kyrkja “rétti’ okkur hjálpandi hendnrf stríði, “en horfa’ ekki’á leikínn og sofandi bíða 1 já, sofandi, dottandi, dreymandi bíða. "að djöfullinn Tinni’í þ?í alsherjarstríði, “sem háð eríguðs nafni heimsendaá milli, “þótt hundruð af morðvörgum árangri spilli. Og þyki’ ykkur starf okkar stirðlega ganga, og steinn vera’ á leiðinni — komið þið þanga og réttið ess fleiri og hraustari hendur, þvi hvern, sem á torginu iðjulaug stend- ur ogglápirá annan gem girniat að vinna, °fí glottir því meira sem hinum vinst minna, hann biðjum vér allarj og jóskum og ▼enum, hann athugi sjálfur hvað leiðir af hen- um. Já, allir rér blðjum ogóskum og ronum að aJir þér hjálpiðoss.stríðandi konum. grims Bjarnasonar, sem þjónaði að Bæisá í Hörgáidal, og ólst hún upp hjá honum þar til hún giftist Jóhanni Stef- ánssyni föður Vilhjálms. Þau hjón bjuggu fyist á Dálkstöðum áSvalb irðs strönd. en siðan á Jvoppi í E3 jafirði og var Ingibjörg talin kveuna fríðust þar i firdinum. Fra Krcppi tíuttu pau hjón til Ametfku áiið 1876. Vilhjálmur skáld er fæddur í Nýja íslandi árið 1880. A*í s ö,,i fluttu þau hjón þaðan til Norður D„kota, og þar hetír piltur þessi alizt i.pp siðan Mentun sína hefir hunn fengió fyrst á aíþýðuskólun- um þar í likinu og siðan í Forks háskóluuum. Hann Eyfirðingur. ▼ilhjálmur Stephanson, skáláið ís- lenzka á Grand Forks-háskólanum, er Eyfirðingur. Hann er eouur Jóhanns sál. Stefánssonar frá Kroppií Byjafirði. Stefán faðir Jóhannesar, afi Vilhjálms bjó lengi i Tungu á Sv&lb&rásatrönd t Eyj&firði. Móðir Vilhjálma er Ingi Grand er nú þar á Þnðja ná.nsári siuu. — Jóhann faðir Vilhjalms andaöist fynr nokkrum ár- nm og hetír etkjan unnið fyrir böinum síuum. Ussei ssýi t svo írá, að þau hafi átt all önugt uppdráttar síðan faðirinn dó. Eii með séistakri atorku og ástuudun httn Vilhjalmi tekist að hafa sig áfiarn til menta, og er hann talinn gaíaöastur þeirra pilta, sem á þ&iiii bkóia haiu kumid. Heidraði ritstj. Hkr. í tilefui af giein er nýlega birtist i Hkr., biö ég þig ad leyfa fáeinum línum rúmi þinuheioraöa blað.. Grein þessi er frá Selkn k, og heyri ég sagt aö mér sé eiguuö hún. En af því aö saunleik- urinn ei tagna beztur, þá þykir mér hlýða aö lýsa 3 tí, þvi, að ég er ekki höf. þeirrar gie nai, ekk* fyiir það, ad ég áfelli höl fym haua hiö minsta, heldur af þvi, aö é* v.J ieiöa fiægur af n,fnum eiginveikum, e,n ekki anuara. Ég tók ekki þatt í ummæöunum um pólitík 4 medan á sókuiuui stóð, og sæti því ill* a rnér að íaraaö harnast á föllnum mót- stöðumfiuuniu, þaðer ekki mín siðferð isstefua, ég álit meiri vanda að en tapa, en sumir halda sigra máské að mannúð þurfi ekki að eiga heimaí póli- tik. • Virðingarfylst. S. B. Benediktsson. Selkirk, Man. Bruda Barnaföt l fullri PASSA NU Stærd. BRUDUNNI. « Eitt af síðustu ný- Sjirygðum og áreiðan- leg að þóknast börn- nm. Með vorri undraverðu aðferð höfum vér framlejtt nijóg stóra hand- n álaða biúöu. verk- ið er gert af miklutn hagleik og hkist Ut- erætlast til að brúðan sé þaB- Bn úit með baðmull ains og fylgireglurn- sýna. BrúðuefnHl .er úr þykku ’Sateen’ ei m ekki rifnar. Þa# tes bókstaflega ósift- H"d'. Það er málað ict« na að eins n.eö oHuniáli sem ekki springur Með okkar nýja patent eru fæturnir gerðir svo að bi uðan stendur einsðmul. Brúðan hefar gullbjart hár, rósratiðar kinnar. hla augu, náttúrlega litaða.B þHkj raiinH sokk« og srartn skó. FHtt öllum þeim sem selja6 brúð- ur, sendnm vér eina af þessum fagur legu handniAUiðu brúðnin 88x29 kost-1 naðai hvnat. Koddablf^jur, yfir 30( munstur að velja úr. seljHsijhæglega fynrfS.OOþegar þæreru útsamnaðar öórhveit barn ej kar stó, a brúðu, ea hyað rnunu þau segja uin brúðu í fullrj stærð50c. send kostnaðarlaust. Einnir b5U, , \ „ Sbú,,aður' Stofubúnaður (6 'óV ' ®yef n herbergisbú n aðu r flf ■tykki) 35e. send með pósti, burðar ____ . —_________WalJsfri. Ver tökum lc. eða 2c. M björg Jóhannsdóttir frá Hofstaðaseli í AiíicclcHn'Art Skagafirði, «n ■tjúpdóbtir sára Arn-1 No.. 2 W. j4th St. .^NeW^Y^fk-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.