Heimskringla


Heimskringla - 01.02.1900, Qupperneq 4

Heimskringla - 01.02.1900, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA, 1. FEBRÚAR 1900. m. >*<• DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * “i<'reyðir eins og kampavín." Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum. i>áC:r þ““«ir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWAKD L- DHEWRY Hnniiiactnrer & Importer, ÍVIAMI F.G. 2 pimnmmmmmmmmm?mmmmmmmmmWmt£ É LESARI. . g- Vér eru að reynaað ná tiltrú yðar, lijálpið þér oss með íannstíkn. £ MINNIST ÞESS £ að þegar vér auglýsum einhverja vöru með sérstaklega lfigu 5= verði. Þá þýðir það að niðurfærslan frá vana vetði er þess verð að þér athugið hana. &.... fcÞÉR GETIÐ’ ^ aldrei þekt oss, nema með þvf, að reyna oss. Finnið oss að máli nú með nýárinu og komist að hvort vér breytum samkvæmt y lofarðum vorum. £ SPARIÐ PENINGA með því að nota þau einstöku kjörkaup sera vér bjéðum yður § Á NÆRFATNAÐI frá þessum tíma til laugerdags bjóðum yér öllum eftirfylgjandi: Karlmanna al ullarföt hvert stykki 35c. Karlmanna al-ullarföt hvert stykki 4.>c. y Karlmanna al-ullarföt, þykk, hvert stykki 50c. Karlmanna “í'lleece lined’’ ullarföt með breiðum röndum •Fz hvert stykki 05c. Jtr Karlmanna “Fleece lined” ullarföt tvöföld á brjöstinu og ^ framan, hvert stykki 65c. %. MIKLAR BYRGÐIR af ýmiskonar skyrtum og nærbuxum. Þér getið valið úr þeim g- fyrir 75c. Lítið inn í gluggana hjá oss. : | Stewart & Hyndman, ; - 5S6 & 588 main 8treet. fmmmummmmmmmmwmmmm Undarle^ fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir .II r. E. ,T. Itawlf. 195 Princess Sf r. á þessu sfðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sern nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í hænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. i 95 PriiirrnN Strect. E. J. BAWLF, Winnipeg. Áríðandi safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúð í kvöld klukkan 8. Séra B, B. Jónsson messar i Tjald- búðinni næsta sunnudagskvöld kl. 7, Kristian Benson, frá Point Roberts, kom hingað til bæjarins fyrra sunnu- dag til veru fyrst um sinn. Fjöl- skylda hans er enn þá þar vestra og verður þar má ske framvegis. Segir Benson að löndum vorum þar vestra liði vel og séu í uppgangi. Tíðin þar hefir verið ágæt, hvorki frost né snjór í vetur en rigningar talsverðar. Mr. Benson segir ekki ómöguleg að hann skreppi snöggva ferð til íslands með vorinu. Hon. Hugh J. Macdonald hefir sett þriggja manna nefnd til þess að at- huga fjárhagsástand fylkisins, eins og það var þegar Greeuwaystjórnin sái. skildi við. Sjóðþurðin þegar Greenway fór frá var $227,005.15,en ekki $27,005.15 eins og misprentaðist i síðastablaði voru. M>re. Ingibjörg Jonsson á bréf á skrifstofu Heímskringlu. Hún geri svo vel að vitja þess. Sjóðþurð Greenway-stjórnarinnar var sögð í síðasta blaði voru að vera $27,005,15. Þetta var prentvilla; það átti að vera $227,005,15, nálega J úr milíón dollars- Bæjarkosningarnar til Dominion- þingsins fóru fram hér í bænum á þriðjudaginn var, og er sagt að Mr. Martin hati unnið með 49 atkvæðum umfram. Um 150 kjörseðlar voru tald- ir ógildir, en 115 þeirra voru merktir fyrir Futtee, verkamanua umsækjand- ann. Það er tahð víst að verkameun heimti endurtalningu atkvæðanna fyrir dómara, og er þálíklegt að Mr. Puttee verði dæmdur löglega kosinn þing- maður fyrir Winnipeg, en Martin sitji heima, Andrés Dahl, frá Reykjavík and aðist í IFest Selkirk í síðustu vikn úr lungnatæringu. Hann mun htfa verið rúmlega þrítugur að aldri. 3íðastliðið Föstudagskvöld tók Stúkau Hekla inn 29 nýja meðlimi. Á sama fundi fóru fram embættís- manna kosniugar, og verða þeii settir í embætti á næsta fundi. Skák-kappi Bandaríkjanna heim- sækir FFinnipeg i næstkomandi viku. New York ljóuið, Mr. Pillsbury. list- fengasti tafimaður Bandarikjanna, er vænlanlegur til borgarinnar næsta sunnudag. Taflmannafélögin hér hafa leigt Hutchings Hall á Aðalstrætinu og samið 'við Mr. Pillsbury um að sýna taflíþrótt sína 4 sinnum á með an hann dvelur hér. Samkomur þessar verða haldna*- mánudaginn og þriðju- daginn 6. og 6. þ. m., og byrja kl. 2 e. h. Inngangur 25 c. Á samkomum þessum koma fram 30 skák- og Dam taflmenn þeii beztu. sem hægt er að ná til, og Mr. Pillsbury teflir þáallasam- hiiða Næst verða valin 6 eða 8 pör af færustn taflmönnunum og teflir Pills- bury þá alla samhliða. Mótstöðumenn hans hafa rétt til að ráðgast 2 og 2 um hvern leik sem þeir gera. í 3 sinni koma fram 6 menn. og teflir Pillsbury þá blindxndi alla samhlíða, og spilar 4 manna Vist þar til öll töfliu eru búin. Mr. Pillsbury er einn af heimsins fræg ustu taflmöunum. Vinnur hann vana- lega flest alla sem mæta honum á sam- komum sem haldnar hafa verið i stór- borgum þessa lands og víðar. Marga ljómandi og (Ijúpt hugsaða skák hefir Pillsbury teflt blindandi. Pétur makalausi var leikinn í TFest Selkirk þann 18. og 18, Jan. og tókst sá leikur mjög vel. Það var margt fólk viðstatt fyrra kvöldið en húsfyllir síð- ara kvöldið. Er það mál manna að þetta sé einn ágætasti leikur sem Is- lendingar hafa leikið hér vestra. Það er ákveðið að leika sama leikrit aftur þar í bænum síðar í vetur, er það sam- kvæmt óskum enskumælandi manna, sem voru viðstaddir siðara kvöldið og vilja fá þenna leik sýndan aftur. Rafmagnsbelti Lakanders eru nú til sölu á skrifstofu Heimskringlu, 2” þeirra voru seld í síðustu viku. Þeir sem vilja kaupa þessi belti ættu að gera það sem fyrst. Kosta $1.25 út í hönd. Mr. Sigurður Christopherson frá Grund P. O. Manitoba, fer heim til Is lands þann 4. þ. m., (á sunnudaginn kemur) hann fer i innflutninga erindum fyrir Dominion stjórnina. Grímudans ætla ógiftu piltarnir í stúkunni Heklu að halda um miðjan þenna mánuð, til arðs fyrir húsbygg- ingarsjóðinn. Þeir herrar W. G. Simonson frá Brú, Man. og Eggert Jóhannssen frá Árnes, Man., komu til bæjarins um síð- ustu helgi. Þeir eru báðir farnir heim aftur. Tíðarfar kalt. Hríðarbylur á suunu- dag og mánudag. 30 stiga frost á þriðju daginn; mesta frost á vetrinum. Herra Magijús Péturson prentari brá sér snöggva ferð suður til Dakota á á mánudaginn. Húsbruni varð á Agnes St. hér í bænum á laugardagskvöldið var, það var ívernhús herra Isaks Jónssonar. Þar er svo háttað að smíðaverkstæði Isaks er áfast við húsið og er haldið að eldurinn hafi komið þar upp. Isak var rétt nýháttaður kl. 11. þegar hann varð fyrst var við voðann, hann fleygði á sig fötum í skyndi, en eldurinn var búinn að brenna smíðaverkstæðið og kominn í þakið á húsiuu áður en hann vissi af því. Húsið brann til ösku með öllum innanstokksmunum. Engu varð bjarg- að, Skaðinn er metinn á annað þúsund dallars. EÍdsábyrgð nokkur á húsinu, en lítil á varkstofunni. Útnefning til endurkosninga í Suð- ur Winnipep til að staðfesta þingkosn ingu Hon. Hugh John Macdonald sem forsætisráðherra í Manitobastórninni, fóru fram á þriðjudagiun 30. Jan. En með þvf að liberalar sáu þann kost vænstan að offra engum flokksmanni sínum á móli Mr. Macdonald, þá var hann sagður kosinn gagnsóknarlaust Sama er að segja um Emerson, að liber alar þar þorðu ekki að setja nokkurn mann af sínum flokki á móti Dr. D. H McFadden, ráðgjafa opinberra verka í fylkisstórninni. Eg Thorsteinn Thorkelsson, Grocer að 539 Ross Ave. geri kunnugt að ég hefi nú í verzlun minni 925 pund af þvi bezta hangikjöti, sem enn hefir þekst i þessum bæ. selt fyrir peninga út í hönd með sérstökn niðursettu verði alla laug- ardaga i Febrúarmánuði. Enn fremur hefi ég reyktan hvítfisk og ýsu af beztu tegund. Allar vörur í búðinni sel ég út þenna (Febrúar) mánuo með sérstökum kjörkaupum, fyrir peninga út i hönd. Gleymið ekki kaffinu góða. Komið inn og spyrjið um verðið á vörum mín- um áður en þér kaupið lakari tegundir annarstaðar fyrir hærra verð. Inn- gangurí búðina er ætið ókeypis. Thorst. Thorkelson. Herra Gunnar Sveinsson fór vest- ur til Argyle í gær, og býst við að verða þar fram yfir næstu helgi. Tilkynning. Hjer með tilkynni jeg öllum þeim sem gerst hafa hluthafar í Gufusleða fyrirtæki mínu, að ég yona að smíð sleðans verði svo langt á veg komin, þann 10. þessa mánaðar (febrúar) að jeg geti þá látið reyna hann hjer fl iunipeg. En með því að ég hefi enn þá ekki fengið allar þær upphæðir sem lofað betír verið, og með því þessvegna að mig vanhagar um ýmislegt i hygg inguna sem nauðsynlegt er að hafa til þess að sleðinn geti unnið vel. Þá skora ég hjer með á alla þá sem enn þá eiga eftir að borga tillög sin eða part af þeim, að borga þau að fullu til mín fyrir þann 8. febrúar n. k. IFinnipeg 30 Janúar 1900 SlGURÐUR ElNARSON. Sanikoma. Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar heldur kökuskurðar-sapikomu á North we-t Hall. mánud 5. þ. m. kl. 8e. m. PROGRAM: * 1. Violin Solo: Annie Laurie (with variations) Th. Johnson; 2. Ræða, fyrir hönd giftra kvenna: Guðjón Jónsson; 3. Indepentia March Paul Johnson & Th. Johnson; 4. Ræða: fyrir hönd ungrar stúlku: B L. Baldwinson: 5. Instrumental Music: Dalmann & Johnson; 6. Kökuskurður og veitingar; 7. Dans. Paul Olson stýrir honum. Aðgangur 25c. og 15 cts. ÞAKKARAVARP til kvennfclagsins “Gleym mér ei“. Fyrir rúmu ári síðan mrsti ég heils- unu fyrir fult og alt. Ég stóð þá uppi öregi með konu og 4 börn. Óg átti fáa en góða vini. sem reyndust mérog mín- um sem verkfæri í drottins hendi, þvi þeir báru ljós kærleikans inn í okkar bágstadda heimili og hjálpuðu okkur á einn eða annan hátt. I fyrra, í Marz mánuði myndaðist kvennfélag í Fort Kouge. sem nefndist ‘ Gleym mér ei". Þetta kærleiksríka kvennfélag hefir borið svo mikla umhyggju fyrir mér og rnínum, að ég finn það skyldu mína að votta því þakklæti okkar opinber- lega, þvi auk þess sem það hefir afhent okkur vissa upphæð á mánuði hverjum síða félagið rnyitdaðisf þá hefir það einnig kostað talsverðum peningum í læknishjálp fyrir mig. þó það hafi, þvf miður, orðið árangurslaust. Eg get ekki með orðum útmálað það þakklæti, sem þetta góða kv-nnfélag á skilíð fyr- ir þá mannúð sem það hefir sýnt okk I ur, og biðjum og vonum að vor algóði faðir endurgjaldi fyrir okkur og blessi þennan kærleiksríka félagsskap. Winnipeg, 19. Janúar 1900. J. Lárusson Mrs. Lárusson. Íslendingar 3 Undirskrifaður kennir piltum og stúlkum, ungum og gömlum, ísleitzku, einnig að skrifa og lesa ensku. Sig. Jvl. Jóhannesson. 558 l’acific Ave. Fundarboð, Almennur hluthafafundur verður haldinn í “The Heimskringla News and Publishing Company, Ltd.” 9. dag Pebrúarmánaðar næstkomandi. Fundurinn verður haldinn á Unity Hall, á horninu á Pactflc Ave. og Nena Str., og byrjar kl. 8 e. h. Winnipeg, 6. Janúar 1900. GUNNAR SVEINSSON, Forseti. Auglýsing. Eins og að undanförnu hefi ég tvo lokaða sleða í förum í vetur milli Sel- kirk og Nýja Islands Annar sleðinn leggur af stað frá Selkirk á hverjum fimtudegi kl. 8 f, h, kemur aftur til Selkirk kl. 6. á mánudagskvöldum. Hinn sleðinn legvur af stað frá Selklrk kl 8hvern mánudagsmorgvrn og kemur aftur þangað á föstudagskvöld, Yanir, góðir keysslumerm, þeir Kristján Sig- valdason og Helgi Stunögsson. Geo. S. Dickinson, TVEST SELKIRK, - MAN. Tölra-dúkurinn. Þessi dúkur er tilbúinn á undra- verðan hátt. Hann fægir og gerir var- anlegan gljáanda á allar málmtegundir sem eru nuggaðar með honum. svo sem hnífapör og aiinan boiöbúnað og als konar hluti úr látúni, gulli, silfri. nickel, eir og gleri og gluggarúður. einnig fægir hann Bycycles. Plated varning og aniiað þess háttar. Dúkur þessi er í sannleika undi averður. Hann er nýuppfundinn og nýkominn á mark aðinn. 800 gross vom seld í síðastl. mánuði og þykir sú undraverðasta framleiðslutegund aldarinnar. Nauð- synlegur í hverju húsi. Ver þurfum 5o þúsund umboðsmenn til að selja þenna dúk, þeir geta grætt $150.00 á mánuði, ungir og garnlir, karlar og konur. Sérhver fjölskylda sem vill hafa hluti sína hreina, þarfnast þessara dúka. Þeir eru sendir hvert sem vera skal gegn fyrirfram borgun f peninga- ávfsun, silfri e^a ftímerkjum. 25c. hver. J Lakander, MAPLE PARK KANa CO Illinois, U. S. A. MJÖG STÓR Flainicldtcs Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnig hvít nllateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 574 llain 81»*. Telefón 1176 íslendingar í Dakota. Ef þér þurflð að fá pening'alán, þá flnnið mig að máli og spyrjið um lánskilmála. 7 tii 8 procent renta. Enginn aukakostnaður. Lönd og bújarðir til sölu. Pall Johannson, AKRA P. O. N.-DAK. Cash Coupons. $3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave, G. Johnson. corner Ross & Isabel Str., og Th. Goodman, 539 Ellis Ave. hafa þessar Coupous og gefa viðskiftamönn- um sínum þær fyrir hvert 10 centa virði sem keyyt er i búðum þeirra og borgað út i hönd. Coupon bækur fást í þessum búðum, eða hjá The Buyers and Merchants Benefit Association, Room N Ryan Blk. 490 Main Street. 270 Drake Standish. að, sem mér er gert mögulegt að ná til pening- anna”. “Uppástunga þín er svo barnaleg, að éggetekkiað mér gert að hlægja að henni”, svaraði Lallana. Hvílík fásinna! að ætla að ég fari með þér. til þess að láta setja mig í varð- hald ! Nei. ekki. ljó að þú gæfir mér þúsund lofoiðuru að ég skyldi verðs látin óáreittur. Nei. Það er til betri aðferð eq sú er þú stingur upp á. Það er satt, að peningaruir krnna ekki ajáifkrafa til þíu. En það er hægt að sækja þá”. “Jlver ætti að gera það ? Enginn veit hvar ég er jiiðurkomjnn”. "Það erhægtað tilkynna það. Þú verður að gæta þess, senor, að við gerurn ráð fyrir öllu slíku”. “Jæja. Haltu áfram. Eg býzt við að við getum sent vinum mínum tilkynningu um, að ég 8é sladdur hér”. “Nei. ekkert þvílíkt”. svaraði Lallana, og hló nm leið. “Þvð væri eins barnaleg aðferð eins og fyrri uppástunga yðar. En vér erum aðeyða tímanum. Við skulum athuga málið með alvöru. Það er hægt að koma þessu í fram kvæmd fijótlega.senor, og einnig hægt að tefja fyrir framkvæmdunnm og auka a þann bátt leiðindi yðar og kvíða. En nú skulum við hugsa um skjótustu ráðin til þess að koma yður með heilu og höldnu íRvert það Fand, sem þér óskið. Þér hafið vini. Gerið svo vel að nefna nú þann sem yður er nærskyldastur og trúverðugastur”. “Rockstave lávarður á Englandí", svaraði ég strax”. Drake Standish. 275 Eg hefi sannarlega haft skemtun af þessum spönsku vinum mínum. Ég er nú reiðubúinn til að skrifa þessi bréf, ef þú ert ivð því búinn að þiggja þau”. Lallana hneigði sig. Spánverjar eru venju- lega kurteisir við þá sem þeir eru að féfletta, ef þeir láta fi iðsamlega kúgast til undirgefui. Það er sannfæring mín að Spánverjar geti veriðkurt- eisir meðan þeir væru að skerahöfuðin af óvin- um sínum. Ea uridir kurteisinni býr—morð. Lallana færði rnér pappír, penna og blek. En enga hugmynd hafði ég ura það, hvar hann fékk allar þessar nauðsynjar, jafnótt og þörf var fyr- ir þær. En svo var hann að ýmsu leyti einkonni- legur fiskimaður. Ég tók þá tíl að rita bréf til Bergelots eftir fyrirsögn Lallana. Einnig litaði ég til Rock- stave. Bæði voru bréf þessi rituð á spönsku, því að þessum slægvitra Lallana datt ekki í hug að láta nokkra orðsending komast út úr hellin- um fyr en hann hefði kynt sér efni hennar, Bréfin voru sögð fullnægjandi og síðan voru tveir menn kallaðir, og þeim gefnar nákvæmar skipanir af Lallana, sem á ný sýndi í því hve slægur hann rar. Skipanir hans voru fullkomn- ar. Engu var gleymt sem miðað gat til þess að gera þrælsbragð þetía sem fullkomnast. Og Svo fóru báðir sendimennirnir af stað. “Hve lengiheldur þú að þetta verði á leið- inni?” Spurði ég Lallana. “Þaðer algerlega komið undir vinum yðar”, svaraði karl. “sendimenn mínir verða í Algiers innan þriggja daga. Ef Frakkian er þar eg 274 Drake Standish. >g gæti ég ritað Rockstave, og að eins be ið hann að senda mér peuingana; það mundi koma í sama stað niður, hvort ég sendi honurn ávísun eða bæði um lán. 1 báðum tilfeilunum mundi ég fá þá frá Rockstave. Þó að mér féllí rojög þungt að verða að eyða svo iniklu af auðæfum mínum til þess að kaupa mér frelsi, þá hafði ég þó fastlega ákveðið að kornast úr | essum stað, hvað sem það kostaði. Það var ásetningur minn að berjast eða kaupa mig burtu úr Afríku, og að uppgötva leyndar- mál.ð um skipið The Leonora, og afdrif Ednu og Inez. “Þér eruð þegjandi”. sagði Lallana. “Þér eruð ekki ánægður roeð uppástungu tnína”. "Ég er eins ánægður með hana, sem hvern annan ásetning sem gerður er til þess að féfletta mig", svaraði ég. “Að þvi er þessa ráðagerð snertir. þá þarf lítið um hana að tala; hún er á- gæt, og lýsir vel eðli Spánverja. Engin annar en afkomandi ræningjaþjóðar hefði getað hugs- að upp 8vo ágætt ráð. Hvað sem tilfinningum mínum líður yfir því að verða fyrir svo mikla fjártjóni, þá er mér það gleðiefni að hafa mætt svo miklum hugvítsmönnum, sem þér og Cabe- zes og Bonilla. “En það eru fleiri ykkar líkar. Ég gæti til- nefnt Arteaga og markgreifa de Villegas og de Palma greifa. Að ég ekki nefni hina ættstóru frú, sem mér er að nokkru leyti lengd, Ojj sem getor kent ykkur .öllum lexlur í refjabrögðum, og þó unnið ykkur í þeim íeik. Þú þekkir hana ekki, og þess vegna skalég eigi nafngreina hana. Drake Standish. 271 Lallana lokaði augnnurn, og virtist hafa á- næKju af þessu svari mínu Það er ágætt”, sagðj hann. “Enskur prins’ “Tæplega það", svaraði ég. “Eu hann er ungur og áhrifamikill höfðingi, og svo auðugur, að hann gætí keypt nokkra af prinsum þjóðar þinuar. Hann hefir verið félagi minn á mörg- um veiðiferðum”. “Mér lýst svo á að mér muni ekki geðjast að þessum enska vini yðar”, svaraði Lallana. Hann gæti orðið óþægilegur viðfangs. En þó er mögulegt að koma megi orðum til hans. Hvar er þessi Englendingur?" “Ég held hann sé í Lundúnum”, “Það er ofiang í bnrtu héðan, Er enginn vinur yðar náiægari?” “Ég man ekki eftir neinum sem ég gæti trúað”. “Nei, anðvitað ekki fyrir peningunum, en að eins til þess að senda skeyti til haus”. Ég hugsaði hugsaði alvarlega um þetta nokkra stund. Það voru fáir sem óg mátti treysta eins og Rockstare, og þeir sem treysta mátti voru aliir i Banáarikjunura, og það var of jangt i burtu. Það var þýðingarlaust, að tilkynna fðður minum þetta. Það mundi aðeins verða til þess, að De Palma fengi aðvörun um að ég væri í þann veginn að strjúka úr varðhaldinu. Það hlaut því að senda til Rookstave eða einski* mans, Én hvernig ætti að nálgast hann. Mér datt Bergetot í hug, Bergetot var, eins og lesarana

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.