Heimskringla - 15.02.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.02.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKHINGLA 15. FEBRÚAR 1900. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum Vér hðfum þær bezf u tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum efti) viðskiftum yðar. I. Browfl & Co. 641 Main Str. The LYONS í hefir nú á boðstólum allar tegundir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 590 Main Str. ine R s Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjðgur “Pool”-borð og tvð “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. H. W. A. Chambre, landsölu- og elds&byrgðar- umboðsmaíur 373 Main St., Winnipeg Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St 50+182 fet. Verð að eins $200. Peningar lánadir móti veðl í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnid ad smídinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu Whale Amber er ðnnur framleiðsla Norðurlanda. Það I er buið til úr beztu efnum hvalfískjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stigvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt I endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af físki- I raðnnum á Norðurlðndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., I 50c. og »1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Helborn hitunarve) Viltu borga $5.00 fyrir góðan íslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýndur, heldur islenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfír fíutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjðg snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af þvi þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og Jessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull, sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12. 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2 00. Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíariki. Dan- mörku^ og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vðr- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í siðastl. 40 ár. Ver ábyrgjnmst að þensir litir eru góðir. Það erú 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull, Krefjrát að fá Phoenix litina, því fs- lenzkar litunarreglur eru á hverjum >akka, og þér getið ekki misskilið þær. jitirnir eru seidir hjá öllum undirrituð- um kaupmðnnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flðskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjðt af öllum tegundum, físk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, Og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbuið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita. né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og Þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað i Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan nœgir til að reykja 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir hurðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, SJfet og 4 fet A lengd. I>ér hafiö eflaust heyrt getid um svenskt stál. Þessi blöð ftru búin til úr því oe eru samkynja þeim sem brúkuð eru á Islandi. Grind-1 irnar jjetid þér sjálfir smíðaö, eins og; I þér serðud heiraa. 3J löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með| pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOKLUJARN, mótuð i lik- íngu við 5 hjðrtu. Mótin eru sterk. Þung og endingargóð. Þau baka jafn- Kéðar vöflur og kosta $1.25. NORSK RRAUÐKKFLI. fyrir flat- brauð Kosta 75c. RÖSAJARN. Baka þunnar, finar og ágætar kökur. Verð 60c. DÖNSK KPLASKtFU.TARN, notuð á Islandi. Kosta 50c. (iOROJAHN. Baka þunnar “wafers” r7T^’^?kA'.rðflUr- K°Sta *l-35. LUMMU.TARN. Baka eina luromu f einu. Þær eru vafðar upp áður en pær ern bornar á borð og eru ágsetar. Kosta $1.25. 8PRUT8JÁRN. Þau eru notuð við ýmsa kðkueerð, og til að móta smjðr og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fvlgja 8 stjðrnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð$1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vðrur : Milton. N.D. Edinburgh Canadian Pacific RAILWAY EF ÞÚ MANITOBA and Northwestern R’y. Titne Card. Jan. lst. 1900._______ iFbd Eb’d WinmpegLv.Tues.Thur8.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues Thurs. Sat............... Portg laPrairie Mon.TVed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. Gladstone Lv. Mon. TTed. Fri. Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. Neepawa Lv. Mon. TVed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. Minnedosa Mon. TKed. Fri. RapidCity Ar. Tues Thurs Rapid City Lv. Wed. Fri Birtle.................Lv. Sat Birtle.....Lv- Tues Thurs Birtle...Lv. Mon.TTed Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte...............Lv. Sat. Bínscarth.........Lv. Mon. Binscarth.... .Lv. TFed. Fri. RusseM.....Ar. Tues. Thur, Russell......Lv. Wed Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. Yorkton ...........Arr. Sat. Yorkton...........Lv. Mon Yorkton ... ■.. Lv, TVed. Fri II 15 13 25 15 05 16 03 17 00 18 20 1915 19 30 20 50 20 34 2140 120 23 30 20 45 18 35 1815 15 55 15 15 1315 12 30 1125 1105 940 8 30 700 Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur fslands og Noregs vex viss tégund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fitnefni sem nokkurntíma hafa þekst. Lýsið er Agætt við öllura lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta. að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim fiskum. sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorura og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. TK. R BAKER. A. McDONALD, GTeneral Manager. Asst. Gen.Pas. Agt Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og A fslandi fyrir heilnæm Ahrif í öllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir raelt.ingarfærin. Það hefir með- mæli beztu lækna A Norðurlðndum. og er aðal lækningalyf i Noregi, Svíaríki Danmðrku og Finnlandi. Það er selt. hérlendis f ferhyrndum pðkkum. með rauðprentnðum neyzlureeTum. Verðið er 25c. Sent með póst.i ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Hans T. Ellenson, J. B. Buck, Hanson & Co., Syverud Bros , Osnabrock BlDLAKE <fe KlNCHIN, “ Geo. W. Marshall, Crystal Adams Bros . Cavalier C. A. Holbrook <fc Co. “ S. TfcoRWALDSON, Akra P. J. Skjöld, Hallson Elis Tiiorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson, Towner Tiiomas <fc Ohnstad, Willow City T. R. Shaw, Pembina Thos. L. Price, “ Holdahl <fc Foss, Roseau, Minn. Gislason Bros, Minneota “ Oliver <fc Byron, West Selkirk, Man "IOUrdson Bros . Hnausa Thorwaldson <fc Co., Icel. River “ B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, *• Gisli Jónsson, Wild Oak Hal ldór Eyjólfsson, Saltcoats.Assa ARNi FiunRiKssoN, 611 Ross Ave. Wpg. Th. Thorkelsson, 489Ross Ave “ Th. Goodman, Ellice Ave. Pétur Thompson, Water St. A. Hallonquist, Logan Ave T. Nblson <fc Co., 321 MainSt. flefir f hyggju að eyða vetrinum f hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og I spyrðu um fanyald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins . Snúið ykkur til næsta C. P. R, um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MaN. Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar stððvanna IMerii Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal. Spokane, Tacoma, V íctoria, San Francisco. Fer daglega...... 1,45 p. m. Kemnr « ......... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. I Portage la Prairie and inte- Alfred Andersonl sS?rt"Ti;ió»i;: _ MORRIS BRANDOF BRANCH~ Morris, Roland, Miame. Baldr, Belraont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch. | Belmont til Elgin. Lv. Mon.. Wed.. Fri..'!!! 'io,4ó a.m. Ar. Tu»s. Tnr,, Sat. 4.40 p.m Sh/ÍTs;fkk- , hTswinford' P. <fc T. A, st, Paul. Atfen Depot Building. Water St Kr sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers co. Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Market St. Wi tmipcg j Ódðrasti staðurinn í bænum. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- stofun vora 5iftÍcfí^aHdi eru nöftlin á Þeim vindlum, sem búnir eru tu af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Rihbon. The Winnipeg Fern Leaf. Nevado. The Cnban Bellett. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupeit St. Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SfNU NÝJA SkaflflinaTian Hotel. Fæði $1.00 ádag. 718 Main Str. THE CRITERION. ^ 2? yindlar. Stærsttog besta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á Ioftinu. John Wilkes, eigandi. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að 65*0 fflain Str.l Besta Onturio berjavin á $1.25 gallónan AUar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis-1 munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Main og Logan St. The fireat West Life Assuranee Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. IJppborgaðui höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Lreat West I.ife félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér f Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The Great West Life Assurance Co. #***########**############ * Hvitast og bezt * Western Importers, 1310 Washington Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til Gunnars 8veinssonar, _ .Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Prmcess Str., Winnipeg, Man. # m m m m m m m m m m m -ER- Ogilvie’s Miel I Ekkert betra jezt ####*#*##################JH * m m m m m m m m m m m m m 292 Dr&ke Standish. 22. KAFLI. BœJcistöð arábiska heraflans. “Bréfið frá yður?” endurtók ongfrú Ravary “8VO þér eiuð þá kunnugur lautenant Bergelot?” “Já, ég hefi einusinni kynst honum”, svar- aði ég. “Þér hafið ef til vill heyrt getið um Englending nokkurn og Amerikumann, sem hann hitti einu sinni, þegar..”. “Ó. monsieurStandish ! Já, ég hefi vissu- lega heyrt hann minnast á yður. En hvaða ó- gæfaer þad, sem hefir leitt yður hingað? Hvern- ig stendur 4 því, að þér eruð einnig fangi íhðnd- um þessara blóðþyrstu Araba?” “Það er löng og undarleg saga að segja”, svaraði ég, "Þessi ungi maður, sem með raér er, heitir Carlos Duany. frá Cnba. Við hðfum sloppið úr einu fangelsinu á eftir ððru. Við vor- »m sendir frá Ceuta til Cuba. Við komumst { aurtu þaðan fyrii mútugjafir, en lentum þá ( flóm spánskra ræningja, sem ekki vildu sleppa akkur, nema gegn lausnargjaldi”. “Til þess að ná í þetta lausnargjald, varð ég ið senda bréf til Rockstave lávarðar i Lundún- im, og bað ég vin yðar, lautenant Bergelot, að ijá um að það kæmist til skila. Einnig átti iann að taka við peningunum frá Rockstave, lá- 'arði og borga þá til Spánverjanna. Ræningja- lokkur þessi hafðí aðsetur í helli einum og vor- im við þar í strðngu varðhaldi. En svo á með- n við biðum eftir sendimanninum frá Algiers, éðust Arabar á hellisbúaua, drápu alla Spán- Drake Standish. 285 sanuleika verulega draugaleg. Aiabarnir skut- ust um hér og þar, allir með hlys í hðndum og klæddir f marglita, glæsilega búninga. Carlos, sem þó var rétt eins hugrakkur eins og nokkur unglíngur á hans aldri, var alls ekki um þetta gefið. Heilnga móðir ! Hvaðan eru þeir, senor ? Hvaðan komu þeir ?” spurði hann og nðtraði af hræðslu. “Þeir eru Arabar, Oarlos”, svaraði ég. “Það er óefað að þið hefir lent í bardaga milli þeirra ogLallana ogmanna hans. Því hvorirtveggja hafa viljað hafa bækistöð hér í hellinum. Vonir okkar um þad. að þetta væru menn sendir til að frelsa okkur, hafa sviknar verið. Þessir Arab- ar koma ekki til-að leita að okkur; þeir eru að leita að einhverju, sem þeir hafa annaðhvort fal ið hér fyrir lðngu síðan, eda sem Lallaua hefir stolið frá þeim”. “Þetta er Ivoðalegt. Reykurinn ætlar að kæfa mann”. Reykurinn af blysunum var líka f sannleika orðinn óþolandi, og var ég nærri kafnaður sjálf- ur. Carlos tók andkðf og varð ég að styðja hann, Arabnrnir ‘virtust ekki að finna neitt til reykjarsrælunnar. Þeir héldu áfram að leita í óteljandi afkinmm, sem við höfðum áður enga hugmynd urn að væri þar til. Um síðir heyrðum við kall og hávaða, og var það merki þess. að þeir höfðu fundið það er Þeir voru að leita að. Þeir hlupu alhr þangað aem kallið kom fra, ogað lítilli stundu liðinni é 288 Drake Standish. unni. J Við gengum fram hjá líkum tveggja Si verjanna, sem ég sá falla. Hélt ég að þá 1 að eins ótalið þ.r lík Lallana Qg annars Mér varð þvi í meira lagi bylt við, er við kon aðhinum fjarri hellismunnanum, að sji hggja dauða að minsta kosti eina tólf menn og þar um hellisgólfið. Gamh Lallana hafði haft fleiri félagsbræður en mér var kunnugt. Hann lá sjálfur rétt við hellismunnan. skotinn í gegn um höfuðið, Þegar við Carlos komum fyrst út undir bert loft, gátnm við ekki horft fyrir ofhirtu i augun- um. Okkurverkjaði í höfuðið við þessi snöggu umskifti, að koma svona alt i einn út úr hellis- myrkrmu i geisla hinnar skinandi og steikjandi Afriku-sólar. Við hittum nokkra fieiri hervædda Araba tynr utan helhsmunnann, sem höfðu staðið þar á verðK Var nú flokkurinn orðinn í alt um 100 manns. Alhr háru þeir bagga roeð skotfærum, meira he dur en hver þeirra fyrir sig mundi þurfa á að halda 1 bardaga. Gizkaði ég þvi á að þessi hóp- ur væn að eins einn partnr af stærrí herafla er hefði tekið sér beikistöðu einhversstaðar í ná- munda. Réði ég þetta einnig af þvi, að þeir voru allir ganganái. Viðhéldum svo áfram göngunni og voru hafðar nakvæmar gætUr á okkur Carlos Um siðir komum við í dalverpi eitt skamt frá sjáv- Drake Standish. 289 arströndinni, og var þar fyrir stór flokkur af Ar- obum. Yfirmaður þeirra var auðsjáanlega f ein- nverri hárri tignarstöðu hjá þeim. Stóð hann Þeffjandi og hlýddi á meðan foringi flokksíns sem með okkur kom, skýrði honum frá áhlaupinu á helhrmn og hvernig á því stóð, að þeir komu með tro fanga af hvítra manna kyni. Svo skip- aði foringinn eitthvað fyrir á arabisku og vor- um við Carlos leiddir í burtu. Þaðvar farið með okkur að tjaldi einu, og sami maður, sem talaði við mig í hellinum, bað okkur að gera okkur þar heimakomna. “Þiðeruð fangar okkar”, mælti hann, en það er ekki enn afráðið hvað gert skuli við ykk- ur. Þiðhafiðað vísn ekki gert neitt á hluta okksr, en það hefir verið ákveðið að vægja ekki lífi nokkurs einasta kristins manns. Verið ró- legir hér þangað til að búið er að gera ákvarðan- ir viðvíkjandi ykkur”. “Bölvaður spottarinn !” mælti Carlos "Rétt e.ns og svona fréttir séu liklegar til að gera manni rótt í skapi!” Þessi staðnr var óefað nokkurs konar mið- punktur, þar sem ætlast var til að hermenn Þessa foringja hver eða hvaðan sem hann var- söfnuðust saman. Arabar flyktust þangað hvaðanæfa, med skotvopn, sverð og hesta. Var auðséð á öllu, að hér átti sér stað all-stór hern&ðar undirbúningur eða ráðagerð. Við héldum þarna kyrru fyrir i tvo daga, en svo var haldið af stað i austurátt. Var þá fýlk.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.