Heimskringla


Heimskringla - 08.03.1900, Qupperneq 3

Heimskringla - 08.03.1900, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA. 8. MÁRZ 1900. Viltu borga $5.00 fyrir góðan íslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýndur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönuum vorum aðvart og vér skuluin panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutningsfijaldið. Bokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. úeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af þvi þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru getðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir ervi betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist þvi að fá Must- ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00._________ Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíaríki, Dan- mörku og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst að þensir litir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, þvi ís- lenzkar litunarresrlur eru á hverjum pakka, og þér gotið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hj.V öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt i flöskum á25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur tn-ð sama verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezca lýsi. Við st.rendur íslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á Ufur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa þekst,. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómutn. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lvsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim fiskum, sem veiddir eru i net og eru með fullu fjðri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyrir heilnæra áhrif í öll'Hn magasjúk- dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefirraeð- mæli beztu lækna á Norðurlöndum. og er aðal lækningalyf í Noregi, Sviaríki Danmörku og Finnlandi. Það er selt hérlendis í ferhyrndura pökkum, með rauðprentuðum neyzlure dum. _ Verðið er 25c. Sent með pósti ef _ viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stigvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi.__________________________ Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki ininka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það befir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. Pattflaskan nœt/ir til að reykja, 200 pund. Verðið er 75c og að auki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3|fet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð erú búin til úr því og ern samkynja þeim sem brúkuð eru á íslandi. , Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 34 löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLUJARN, mótuð i lik- ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK RRAUÐKKFLI. fyrir flat- hranð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætar kökur. Verð 60c. DÖNSK EPLASKÍFUJARN, notuð einnig á íslandi. Kosta 50c. OOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMUJARN. Baka eina lutnrau í einu. Þær eru vafðar upp áður en þær ern bornar á borð og eru ágætar. Kosta $1.25. SPRUTS.TÁIIN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út ianga (Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: HansT. Eli.enson, Milton, N.D. J. B. Buok, Edinburgh “ Hanson & Co„ Syveritd Bros , Osnabrock “ Bidlake & Kinchin, “ “ Geo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ S. Thorwaldson, Akra P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson, Mountain “ Oli Gilbertson, Towner “ Thomas & Ohnstad, WillowCity “ T. B. Shaw, Pembina “ Thos. L. Price, “ “ Holdahl & Foss, Boseau, Minn. Gislason BroS. Minneota “ Oliver & Byron, West Selkirk, Man. SioURDSON BroS . Hnausa “ Thorwaldson & Co„ Icel Biver “ B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson, Wild Oak “ Hal ldór Eyjólfsson, Saltcoats.Assa Árni Friðriksson, 611 Boss Ave. Wpg. Th. Thorkelsson, 439BossAve. “ Th. Goodman, ElIiceAve. " Pétur Thompson, Water St. 1 ‘ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co„ 321 Main St. “ G. Sohnson, S. W. Cor. Boss & Isabel. Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna fllfred Anderson cco- Western Importers, 1310 Washington Ave. So. MINN E APOLIS, MlNN. Eða til. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brown & Co. 541 Main Str. líoodliifle Rostanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞÚ hefir í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. B, um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Trafíic Manager, Winniprg, Man, Undarleg fæðing. Stundum heflr það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Utr. E. .T. líawlf, 195 Príncess iStr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfír höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. E. J. BAWLF; flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú........!..................... 250,000 Talabændai Manitoba er.................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7.201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé..................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var........ $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðnm landsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og Fsjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Tfir ÍO millionfr ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. DAVIDSOK, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Rihbon. The Winnipeg Fern Léaf. Nevado. The Cuban Helles. Verkamenn ættu æflnlega að biðja um þessa vindla. atvinnu- stofun vora J. BRICKMS, eigamii, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Jlain 8tr THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztp. Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. r The Great West Life Assurance Conipany. Aðalskrifstofa 1 Winnipeg, Manitoba. Uppborgaðui höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Hreat West Life félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance CoS # # # # # # # # # # # # # # # # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Siáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## 312 Drake Standish. Ceuta. Hann sagði mér fiáþvi, að systir min og Inez Duany væru báðar með Arteaga um borð í The Leonora, sem var á leið til Cadiz”. "Guð minn góður !” hrópaði Bergelot. /Ó, þetta er hræðilegt”, mælti Victorine. “Það er enn þá voðalegra en vera hér í höndum Arabanna”. “En takið eftir. Bonilla, kafteinninn á “The Marguerita”, sagði mér einnig, að bann hefði um stundarsakir tekið að sér yfirráð á skipi mínu í Matanzas. Samkvæmt skipun frá Arteaga fór hann um bcrð og sýndi kafteininum sannanir fyrir því, að ég hefði dáið ur guluveiki i Cuba. Hann kvaðst einnig hafalátið lausann af skipi mínu mann einn frá eyjunni Majorka, sem kvaðst hafa verið fangi minn þar um borð. Þessi maður, sem hlýtur að hafa verið Godt- chorkna, var flnttur í land í Matanzas, og þar hvarf hann ot hefi égekkert spurt til hans sfðan”. “Það henr áreiðanlega verið Godtchorkna”, mælti Bergelot. “Hann var um tima á eyjunni Majorka. Hann þekkir alla felustaði bæði i Evrópu og Asíu”. “En þessi undarlega saga er ekki enn full. sögð”, héltégáfram. “Samkvæmt því er þessi spánski kafteinn skýrði mér frá, þá var rneð þeim Inez og Ednu múnkur einn að naiai Padre Francisco. Kvaðst. hann um langan aldur hafa verið vinur þeir'a Duany’s og krafðist þess að -sér yrði leyft að fara með Inez til Spinar og gefa hana saman ( hjónaband með Arte&ga. En Car- los fullyrðir algerlega að foreldrar sínir eða Inez hafi aldrei þekt eða átt fyrir vin nokkurn munk Drake Standish. 313 með þvi nafni. Eg hált því i fyrstu að skeð gæti að þessi munkur hefdi verið Godtchorkna í dularklædum. En svo virðist það í aðra röndina óhugsandi, að rússneskur maður geti dulbúið sig sem spánskan munk, svo vel, að óvinir hans ekki sjái f gegnum bað”. “Leyflð mér að hugsa um þetta litið eitt”, mælti Bergelot. "Þér segið að Arteaga hafi ver- ið um borð á The Leonora. Og systir yðar og heitmey voru þar einnig um borð. Þessi munk- ur hlýtur því að hafa verið vinur þeirra”. “Vinur eða óvinur—ég veitekki hvort”. “Vinur—auðvitaðvinur. Hvað Godtchorkna viðvíkur, þá getur hann tekið á sig hvaða dular- gerfi sem er. Ég hefi vitað hann dulbúa sig ’sem Tyrkja. Og ég hefi vitað hann strjúka yfir landamæri Síberíu í kínversku dalargerfi. Það er óhætt að treysta Godtchorkna til þess. Við skulum svo hugsa okkur það þannig: Arteaga og stúlkurnar voru um borð á The Leonora. Það var sprengt upp með dynamit, Godtchorkna var hinn æfðasti við dynamit-sprengingar, Já, nú fer ég að sjá í gegnum þetta, Það er hug- mynd mín. monsieur, að munknr þessi hafi ekki verið neinn annar en Gcdtchorkna, og að hhnn hafi sjálfur sprengt The Leonera f loft upp". “Drottinn minn! Ég get ekki trúað því. Hann hefði ekki farið ad drýgja sjálfsmorð”. “Ég er ekki svo viss um að hann hefði ekki gert það Og ég er heldur ekki svo viss um að hann hafi farist. Það er engin sönnun fyrir að hann sé dauður, þótt ekki hafi frést af honnm gíðau. Eo Godtcharkna hefði aldrei getað feng- Drake Standish. 24. KAFLI. Hinn voldugi ',“Sheik“. Sigurvinning Arabanna yfir frönsku her- deildinni virtist að hafa breytt allmikið fyrir- ætlun þeirra. Því i stað þess að hraða sér með allan undirbúning til að leggja af stað þaðan sem þeir voru, virtust þeir nú vera að búa þann- ig um sig, að svo mátti skilja sem þeir ætluðn að hafa þarna langa viðdvöl. “Þeir eru vel vakandi, þorpararnir”, mælti Bergelot, er við mintumst á þetta. “Þeir ætla sér að bíða hér þar til þeir hafa herafla sem nem- ur 20 þúsundum mauna. eða meira. Og það er enginn efi á þvi, að þeim tekst að safna að sér slfku liði, ef þeir verða ekki fyrir neinum árás- um. Þessir hálftryltu siðleysingjar eru æfinlega tilbúnir að stökkva i hernað við fyrsta kall”. Foringjar þeirra sátu oft saman á ráðstefn- um. Á meðal þeirra var einn sem Bergelot nefndi Sidi-Mohammed. Hann virtist að vera æðsti “Sheik” i hernum. Var hann bergrisi að vexti og með tinnusvart skegg, bringusitt. Hon- um var auðsjáanloga sýnd meiri virðing og nnd- irgefni. en nokkrum öðrum. Strax eftir bardagann höfðu komið til her- búðanna nokkrir “Marabouts” (svo nefnast prestar Araba). Var það þeirra daglega iðja &$ að ganga um herbúðirnar og eggja her- mennina að standa fastir fyrir sem bjarg og berjast hraustlega og vinna sigur fyrir trú sína. Drake Standish. 309 “Ég vildi gefa mikið til aðvita það”, svar- aði ég. “Það er einhver leyndardómur, sem fylgir honum”. “Já, það var hverju orði sannara. En ég hélt að hann hefði skýrt yður frá hvernig á því stendur”. "Já, hann skýrði mér frá högumsinum; en ég átti við það hvar hann væri niðurkominn, ef hann annars er á lífi”. “Hvað! Hvað! Hvað segið þér! Var hann þá tekinn fangi um leið og þér?” “Ónei.” “Takið eftir vinur minn. Þér eruð að reyna til að gráta ekki. Það er eitthvað á bak við þetta altsaman. sem ollir yðui sorgar. Hefir Godt charkna reynst yður ótrúr og svikið yður i trygðum? Ef svoer, þá skal ég með ánægju af- neita honum sem viniminum”. “Eg get ekkert sagt um það, hvort hann hefir verið mér trúr eða ótrúr”, svaraði ég. “Það er satt sem þér segið, að þessi saga vekur mér harm í brjósti og einnig þessum unga vin mínum. En éður en ég segi yður sögu okkar, ætla ég að vita hvort þér getið ekki veitt okk- ur hughwgð nekkra. Það er mjög lfklegt að við séum enn f villu og svima um sannleikann.” “Aðég geti frætt ykkur? Það er ómðgu- legt. Mér eru málavextirnir með öllu ókunn- ugir". “Þér hafið heyrt getið um spánska skipið *’The Leonora?" “Guð almáttugnrí" hrépaði Bergelot. Tho

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.