Heimskringla - 15.03.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 15. mARZ 1900.
Viltu borga 85.00 fyrir góðan
Islenzkan spunarokk ?
Ekki líkan þeina sem her að ofan er
Sýnd'.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo,
þá gerid umbodsmönnum vorum aðvart
vér skulum pauta 1000 rokka frá,
Noregi og senda yður þá og borga sjálfir
flutninL^jaldið. Rokkarnir eru gerðir
ár hörðum við, að undanteknum hjól
hrinjrnum. Þeir eru mjög snotrir og
^ 8H8tíldan fóðruð innan með blýi, á hinn
flaganlegasta hátt.
Mustads ullai-kambar
eru betri en danskir J L. kambar af því
Þeir ern blikklagðir, svo að þeir rífua
ekki. Þeir eru ge ðir úr grenivið og
þessvegna lótr.ari. Þeir eru betri fyrir
auiei ikanska ull setn er grófgerðari en
ÍBlenzka ullin. K'efjist því að fá Must-
ads No. 22. 25. 27 eða 30. Vér sendum
yður þá með pósti, eða umboðsmenn
Vorir. Þeir kosta 81.00.
Stólkambar.
Tilliúnir af Mustads, grófir eða fínir.
Kosta 81-25.
Gólfteppa vefjarskeiðar.
Með8. 9, 10 U, 12 13 eða 14 reirum á
þuinlungnnm KLosta hver S2.50
Spólui'okkar.
Betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hve'' 82 00.
Phoenix litir.
Þeir eru búnir til í Þýzkalandi. og vér
höfum þekt þá í Noregi. Sviaríki, Dan-
taörku og Finnlai.di, og voru þeir i
taiklu áliti þar Verzlnn vor sendir vör-
kr iun allan heim og litirnir hafa verið
brúkaðir í siðastl. 40 ár. Ver dfiyrgjwmt
þeasir litir eru yóöir. Það eru 30 litir
til að lita ull, léreft, silki eða baðmull
Krefjist að fá Phoenix litina, því ís
bnzkar litunarre'lur eru á hverjum
Pakka, OK þér gerið ekki misskilið þær
bitirnir eru seldir hjí ölium undirrituð
Um kaupmönnum Kosta lOc. pakkinn
eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti
Bepn fyrirfram borirnn.
Whale Amber
er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það
er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins
Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt
og endingargott alt leður, skó, stígvél,
aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun
leðursins með hvaða blanksvertu sem
það er fágað. Ein askja af þessu efni
verndar leðrið og gerir það margfalt
endingarbetra en það annars mundi
verða. Það hefir verið notað af fiski-
mönnum á Norðurlðndura í hundruð ára
Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c.,
50c. og 81.00, hvort heldur fyrir skó eða
aktýgi. ________________________
Norskur hleypir,
ost.a og báóingagor^ar o.fl. Tilbáinn
flr kalfsiðrnm, selt í flöskum á25c.,45c.
75c. og S1 2>.
Norskur smjörlitur.
Seldur m- ð sama verði og hleypirinn.
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt
af öllura tegundum, fisk og fugla. Það
er horið á kjötið eða fiskinn með busta,
Og efiir eina viku er það orðið reykt oa:
tilbúið til neyzlu. Með því að reykja
matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að
hafa þau nálæfft hita, né heldur þar sem
flugur eða ormar komast að þeim. Ekki
ininka þau og innþorna og léttast, eins
og þegar reykt er við eld. Þetta efni er
heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað
í Noregi í nokkrar aldir. Pottflnskan
nœnir til nð reykjn 200 pund. Verðið er
75c og að auki 25c. fyrir burðargjald.
Nofkunarreglur fylgja hverri flösku.
Bórthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulnga norska þorssalýs
ið, en þér vitið ekki hversvegna það er
hift Hezta lýsi. Við sfrendur fslands og
Noregs vex viss tegimd af sjóþangi.sera
þorskarnir óta, o 1 Uefir það þau áhrif a
lifur fiskanna. »ð húu fær í sig viss á-
kveðin heilbrieðieefni, sem læknar segja
bin bezt'i fituefni sem nokknrntíma hafa
Þekst. Lýsið er ágætt við öllura lungna
sjúkdómum. Þsð eru ýmssr aðferðir
Við hreinsun lifrarinnar Mr. Borthens
breinsunaraðferð er sú hezta sem enn
befir eerið uppfnnd n Lvsi hans er því
nið hezta sem hægt er að fá. Ennfrem-
Ur ber þess að iræta að Borthens þorska-
lýsi er einnngis húið til úr lifur úr þeim
fisknm. sem veiddir ern í net og eru með
fjlllu fjöri S4 fisknr sem veiddur er á
línu, veikist eins fljótt og öngullinn
SOertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem
btSBtt er úr lifnr úr færafiski. er óholt
°8 Veikir en læknar ekki. Krefjist þess
Vegna að fá Borthons lýsi. Verðið er :
ein mörk fyrir 81.00. pelinn 50c. Skrifið
°Ss eða umhoðsmðnnnm. vorum og fáið
hið h °zta og hollasta horskalýsi.
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel hekt um alla ftvi»ópu og á fslandi
yrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk
dótnum. Það læknar alla magaveiki og
Styrkir meltingarfærin. Það hefir raeð-
taæli heztu lækna á Norðurlöndum, _og
®r aðal lækningalyf í Noregi, Svfariki
Oanmörkn og Finnlandi. Það er selt
nérlendis í ferhyrndum pökkum, með
rauðprentuðum neyzlurealum. Verðið
er 25c. Sent með pósti ef viðskifta-
baupmenn yðar hafa það ekki.
Svensk sagarblöð,
3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust
heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð
eru búin til úr því og ern samkynja
þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind-
irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og
þér gerðuð heimá. 3| löng sagarblöð
kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með
pósti eegn fyrirframborgun.
Mlrine Restauraat
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-horð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
Áhöld til bökunar í heima-
húsum.
1VORSK VOFLUJÁIW, mótnð f lfk
ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk.
þung og endingargóð. Þau haku jafn-
ar og góðar vöflur oe kosta $1.25.
NORSK BRAUÐKEFLI. fyTÍr flat
hrauð Kosta 75c.
RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og
Agmtar kökur. Verð 60c.
DÖNSK EPLASKtFUJARN, notuð
einnig á Islandi. Kosta 50c.
OOROJARN. Baka þunnar “wafers”-
kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35
LUMMU.IARN. Baka eina lummu f
einu. Þær eru vafðar upp áður en
þær ern bornar á borð og eru ágætar
Kosta $1.25.
SPRUTSJARN. Þau eru notuð við
ýmsa kökugerð, og til að móta smjör
og hrjóstsyknr og til að troða út langa
(Sansage). Þeim tylgja 8 stjörnnmót
og 1 trekt. Send með pósti. Verð$l.00
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur:
HansT Ellbnson, Milton. N.D.
,T. B. Buck, Edinburgh “
Hanson & Co.,
Syverud Bros,
Bidlake & Kinchin,
Geo. W. Marshall,
Adams Bros .
C A Holbrook & Co. “
S. Thorwaldson, Akra
P. J. Skjöld, Hallson
Elis Thorwaldson. Mountain
Oli Gilbertson, Towuet-
Thdmas & Ohnstad. WillowCity
T. R. Shaw, / Pembina
Thos L Prtce,
Holdahl & Foss,
Gislason Bros,
Oliver & Byron,
8igurdson Bros .
Thorwaldson & Co.,
B. B Olson,
G. Thorsteinsson,
Gisli .Tónsson.
Hal ldör Eyjólpsson, Saltcoats.Assa
Árni FriðrikssöN, 6U Ross Ave. Wpg,
Tn Thorkelsson. 439 Ross Ave. “
Th. Goodman, Ellice Ave. “
Pétur Thompson, Water St. “
A Hallonquist, Logan Ave. “
T NelSON & Co., 321 Main St “
G. Soh.nsoN, S W. Cor. Ross & Isahel.
Osnabrock
Crystal
Cavalier
Roseau, Minn.
Minneota “
West Selkirk, Man.
Hnausa “
Icel River “
Gimli
(. I (
Wild Oak
Biðjiö ofanskrifaða menn um þessar
vörur, eða ritið beinttil aðal-verzlunar
stöðvanna
Alfred Anderson
co-
Western Importers,
1310 Washing'ton Ave. So.
MINNEAPOLIS, MlNN.
Eða til..
Gunnars Sveinssonar,
Umboðsmftnns fvrii Canada.
195 Princess Str., Winnipeg, Man.
ALT BEITT !
Ég skerpi skauta fyrir 15c. rak-
hnífa 25c., skæri 10c,, hnífa 5c., og ýms
önnur verkfæri fyrir sanngjarnt verð.
SVEINN BJÖRNSSON.
569 Alexander Ave, AVínnipog
Alexandra °s Melotte
RJOMA=SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur. þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu. og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. p ind'ð, hafa fengið 16 til 20c. fyrir nað síðau þeir
keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til
sölu. Ef þú óskar eftir sönnuaum fyrir þessum staðhæf-
I- ingum eða vilt fá upplýsiagar um verð og söluskilmála á
j. þessum skdvindum sem orka þeona vinnusparnað og aukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
R. A. liister & C«. Ltd. ^
232 KING ÖT.
WINNIPEG.
Undarle«; fæðing.
Stundum hefir það borið við að íöðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir tlr. E. ,J. Rawlf, 195 Princess Str.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér i bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
E. J. BAWLF,
95 Princess Street.
HANITOBA.
Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan i Manitoba er nú.............................■ 250 000
Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7 201,519
“ “ “ 1894 “ “ ............ 17,172 883
“ “ “ 1899 “ “ 27,922.230
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................ 102 700
^ Nautgripir............ 230 075
Sauðfé.................... 35,000
Svín.......................70.000
Afur'ðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru............... $470.559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum landsins af a tknura járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings.
f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50,000
Upp í ekrur..............................................2 500.000
og þó er siðastnefnd tala ad eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gíægð af 4gætura ókeypis haipiilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blóralag þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru égætir frískólar fyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivðtn, sem ald'ei hregðast.
í bæjunnm TEinnipeg, Brandnn, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5 000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoha,
eru rúinlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columhia ura 2,000 íslendingar.
Yfir IO millinnír ekrur af landi í ílaaaitobn, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2 50 t'l $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með
fram M initobi og North IFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOIIN A. nAVIIJSON,
Minister of Agriculture and Iramigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
Og KÁgSv Unióp-made Clgars.
__________------------------- stofun
styrkið
3£3C
7 CM / tf
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
IJp and llp. Blue Rilibon.
The Wlnnlpeg Fern Leaf.
Nevado. The Cuhan Belles.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla
J. BRICIÍLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum
OLI SIMONSON
MÆLIE MEÐ SÍNU NÝJA
IMrnm Hotel.
Fæði $1.00 á dag.
718 Main 8tr
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog beste,
Billiard Hall i bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
r
The tii'eat West Life
Assurance Company.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
Tlic Hreat West Life félagið selur
lífsábyrg'ðir með ðllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
um. Og þar eð þetta, félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar,
rentur eru horgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta f'yrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The
Great West life Assurance Co;
NNM
##########################
m
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
w
#
#
#
r
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Miel.
Siáið til þess að þér fáið OGIVIE’S.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
##########################
S20 Drake Standish,
1,
°8 riddararnir þeystust um hvervetna. TJlfalda-
Jestin hélt áfram hægt og stilt. í hroddi farar
var mjkilfenglegur og tignarlegur “Sheik”,
klæddur í drifhvita skykkju og ríðandi á svöi t-
ktn úlfalda.
“Heilaga móðir !” hrópaði Bergelot. “Ég
Lekki ekki þennan “Shéik”. En ég þori að éta
fennan svarta úlfalda upp á það, að það er hinn
‘heilagi” úlfaldi úr dýragarðinum í Algeirs”.
Hinn hvítklæddi 'Sheik” sat frámunalega
^purlega á úlfaldanum. Hinir aðrir förunautar
hans virtust ekki vera eins vanir slíkum hreyf-
'Oeum. Þeir héldu áfram hsegt og stiR eins og
ekkert væri um að vera.
Það mátti sjá það á ýmsu öðru en klæða-
hurði þeirra og úlföldunum. að þessi aðkc/nend-
9r voru auðugir og voldugir. Hver einasti
beirra hafði meðferðar kúlubyssu af nýjustu og
^eztu tegund, og margir þeirra höfðu tvær kúlu-
“yssur. Þeir höfðu einnig allir riddarasverð
spent við hlið sér. Sumir höfðu einnig söx inik-
á og beitt. Skammbyssur höfðu þeir allir.
betta var álitlegnr og velbúinn herflokkur og
h>n öfl ugasta viðbót við heratla kalifans.
Þeir voru nær |>vi allir dökkir að yfiibragði
°8 alskeggjaðir. Yfir höfuð voru þeir hin ljót-
ast,a deild, en jafnframt hin bezt búna að vopn-
^ta, sem enn hafði bætzt við þennau herafla.
Það þarf tæplega að taka það fram, að for-
'•'gja þessarar deildar var fagnað hið bezta, og
''tar því borinn á höndum hermanrianna, sem
^rir voru. Sidi-Mohammed lét breiða gullsaum
brekan á grasið, og settist hann á það með
Drake Standish. 321
þessum nýja heiðursgesti sfnum og bauð honum
til kiiffidrykkju með sér.
Aðkomun aðuiinn talaði lengi og alvarlega
og Talifiiin hlustaði á o eð mesta athygli. En
hinirnýkon nu 1 ddaiar stóðu álengdar í fylk-
iligu og gáfu sig ekki að neinum.
Kalifinn vii tist að komast í allmikla geðs-
hrgering yfir 1 vi sem aðkomumaðurinn sagði
honum. Og bráðlega varð aftur allmikil æsing
og óiói í heibúðunum.
‘ Reyndu að kon ast eftir því, hvaða fregnir
þessi úlfaldiikóngur l^efir að færa”, mælti ég við
Bergelot. Haiin stóð þegar upp og gekk leti-
lega um á næðal Máranna frá Algiers.
“Þetta eru »gæt tíðindi”, mælii Bergelot, er
hann koin aftur til okkar "Þessi nýkomni
‘ Sheik” flytur þá fregn, að stór heideild af ridd-
araliði sé á leiðinni hirigað, og á nú að víggirða
herhúðirnar, til þess að veita þeim viðnám, er
þeir koraa".
Alt f eino vai ð ég var við það, að hinn ný-
komni “Sheik” starði á mig eins og tröll á heið-
rikju. Það leit svo út sem hann þekti mig.
25. KAFLI.
Ovœnt uppgötvun.
Til ] ess að skilja til hlýtar afleiðingarnar,
sem ! að hafði í för með sér, er þessi undarlegi
úlfalda-kóngur kom til heibúðanna, þá verður
324 Drake Standish.
voru áður, eins og sagt hefir verið, meira en
mfla á lengd eftir vesturbakka áiinnar. En á
austui bakkanum voru engar verulegar herbúðir,
en að eins fáein tjöld þar sem þeir höfðust við
sem áttu að gæta hestanna.
Hinn mikli úlfaldakongur kaus sér tjald-
stSeði einmitt austanmegin árinnar, og fyrir
handan virkið. Voru þar tjöld reist og úlfald-
arnir tjóðraðir i haga. Og úifaldariddararnir
hjuggu þar um s'g þriflega og vel, og blönduðu
sér ekkeit saman við hina hermennina eða skiftu
sér nokkuð af þeim.
En það var sá muuur á þessum flokk og öll-
uin liinum fiokkunum, að foringi þeirra hafði
hina ströngustu reglusemi á öllu og leyfði
þeim ekki neina útúrdúra. Hann virtist að
vera mjög strangur og reglubundinn herstjóri.
Þegar úlfaldakónguiinn var húinn að kjósa
sér tjaldstað, og líta eft.ir því að tjöldin væru
rtist eins og hann vildi vera láta, gekk hann
aftur á fund Kalifans og áttu þeir lengi tal sam-
an. Meðan á því stóð, sáum við að úlfaldakóng-
urinn heuti oft í áttina til frönsku fanganna og
einnig benti lrann oft á hervirkið hinumegin
við ána.
Um síðir vivtist kalifinn algerlega að fallast
á skoðanir úlfalda-kongsins. Og Bergelot, sem
gat heyrt á stangli orð og orð, skýrði okkur frá
því, að liann hefði gefið honum fult
vald til að framkvæma 1 að sem liann vildi gera
láta. Aðrir Sheiks” voru nú kallaðir á sam-
ræ ufurvd og virtust þeir allir vel Anægðir með
þessa fj-rirhuguðu ráðagerð.
Drake Standish. 317
Arabar hafa ekki fanga sína í böndum; við
höfðurr. þvi nægilegt frjálsræði til að líta eftir
öllu sem fram fór í herbúðunum. Frönsku her-
fangarnir voru eitthvað um 300 talsins. Eftir
að buið var að taka af þeim öll vopn, var þeim
leyft að ganga um eftir vild Hið alþekta
franska léttlj’ndi kom berlega fram hjá þeini, þvi
þeir hlógu og skemtu sér á allan mögulegan
hátt.
Tveimur eða þremur dögum eftir hardag-
ann varð alt i einu alt f>uppnAmi i berbúðunum.
Hinn voldugi “Sheik”, Side Muhammed, var fyr-
ir utan tjald sitt, ríðandi á mjallhvítum falleg-
um gæðingi, og hinir aðrir foritigjarnir höfðu
raðaðséralt í kringum hann. Og kallargrnir
grenjuðu eitthvað i sífellu.
“Nú er eitthvað nýtt á seiði”, mælti Berge-
lot, “við sk ulum grenslast eftir hvað það er”.
Hin tinnusvðrtu fálkaaugu Side-Muham-
meds leiftruðu hvervetna unr herbúðirnar. Hin-
ir tignarminni “Sheiks” röðuðu sér alt í kring
um hann og lofuðu visdóm lrans og veldi.
Urn siðir kom einn þeiria með gullbúið sverð
alsett gimsteimun og færði það S di-Mohammed.
Var þetta kjörgripur hinn mesti. Hann tók við
sverðinu, miðaði því i austurátt og hrópaði upp:
"La llln ! Ill Allnh ! Mohnmmed Rettoul
Allnh ! Ég lýsi þvi hér meðyfir. að frá þessari
stundu er ég Giand Caliti” (æðsti prestnr) í
Algeriu. Dauði og pínslir til handa öllum van-
trúnðura hundum ! Hinir kristnu skulu deyja!’»
Ei haun hafði lokið þessari ræðu, urðu óp