Heimskringla - 22.03.1900, Page 2

Heimskringla - 22.03.1900, Page 2
HEIMSKRINÖLA 22. MARZ 1900. Heimskriugla. PUBLISHBD BY Th« Heiaskriagla News & Pablishing C«. Vérð blaðsins í Canada og Bandar .$1.60 ttrn irid (fyrirfram borfjað). Sent til fSands (fyrirfram borgað af kaupenle úm blaðsins hér) $1.00. Penitígar sendist i P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Oader. Bankaávísanir á aðra banka en i Winnipag að eins teknar með afföllum R. I.. ItaldwiiiNon, Kditor Q. Swriisoii, Manager. Office : 547 Main Street. P O. BOX 306. í sfðasta blaði gfátum ver um áraskýrslu Winnipegf-spítalans og fjölda þeirra íslendinga sem þar nutu aðhlynningar. Oss taldist svo til að vera þeirra á spítalanum hefði kostað spítalastjdrnina $2,000, en á hinn bdginn sést ekki að landar vor- ir hafl borgað úr eigin vasa meira en $30 af þeirri upphæð. Trúlegt þyk ir oss samt að ýmsir landar hafl lagt til umgangskvenna þeirra sem safna fé til spítalans nokkra dollara á ár- inu. Gerum það hafl verið $70, og hafa þá landar lagt $100 til þessarar stofnunar, eða svo sem svarar 5 ets. fyrir hvcrt dollarsvirði af hjúkrun sem þeir nutu af þessari stofnun. Þetta er ekki eins og það á að vera. Það er eitthvert öfugstreymi f þessu sem nauðsynlegt er að lag- færa í íramtíðinni. Vér vitum vel að landar vorir hér vestra eru engir auðmenn, eins og það orð er ekilið á þessa lands vísu, en svo erum vér ekki armir að vér þurfum að kasta oss svona þunglega upp á náð al- mennings í hvert sinn sem einhver af flokki vorum fær kveisu eða aðra lakari sjúkdöma. Vér höfum vak- andl meðvitund um það, að oss beri ad vera sjálfstæðir, að oss beri að borga húsaleigu og eldivið, fæði og klæði og aðrar nauðsynjar vorar, á sama hátt og aðrir menn í þessu og öðrum siðuðum löndum gera. En það virgist vera að vaxa á oss það vansæmdarkaun að álíta sjálfsagt að vér eigum fullan rétt á því að leggj- ast algerlega upp á náðir hérlendra og oss als óvandabundinna manna hvenær sem veikindi bera að hönd- um. Þessi skoðun er eins röng og fjarstæð allri sanngirpi eins og mest getur orðið, hún er skaðleg fyrir sómatilflnning sjálfra vor og hættu- leg fvrir efnahag annara, sem á hvrri stundu mega búast við að gerðar verði peningakröfur á þá tilefni af því að einhver íslendingur hafi orðið veikur. Þýzki þjóðflokk urinn og Gyðingamir í þessum ba og víðsvegar út um landið hafa á síðastl. ári lagt ríflegan skerf til spít- alans. En eftir skýrslunni að dæma heflr engiun ísl. einstaklingur lagt neitt til hans Það er ómögulegt að komast hjá þeirri ályktun að hér- lendir menn hljóti að taka eftir þessu. Hljóti að taka eftir því að útlendinga og vesaldómsbragurinn á oss sem þjóðflokki sé meiri en vera ætti eftir 30 ára dvöl í þessu landi- það hlýtur að slá þá fremur óþægi- lega að við séum langt á eftir, t. d. Gyðingum, í því sem lýtur að þjóð- félagsstörfum, og að vér eins ogger- um oss að skyldu að halda oss frá allri hluttöku í jafnvel þeim málum sem liggja eins nálægt oss og hverj- um öðrum borgurum landsins. Oss flnst vera lífsnauðsvnlegt að vér tökum saman höndnm til að ráða bót á þessu hið allra bráðasta, að vér hrindum af oss deyfðinni og hugsunarleysinu um vorar eigin fá þetta fólk til þess að hafa samtök með að hver leggi, segjum 5c. á mánuði, í spítalasjóð, þá gerði það $900 um árið, Þetta er svo lítil upp- hæð að engann, sem annars getur lifað, munar neitt um það. En svo má búast við því, að ekki svo allfáir gefi að minsta kosti $1 ári, sumir enda $2 til $5 og alt að $10 á ári, svo að upphæðin geti orðið hátt á, eða alt að $2000 á ári. Öll þessi upphæð þyrfti þó ekki að koma frá ísl. í Winnipcg, því að það er mjög líklegt að landar vorir í Selkirk, og Argylenýlendunni og víðar, mundi hjálpandi hönd á þetta verk. 08s virðist að landar vorir ættu að hafa almennan fund til að ræða þetta mál, mætti þar kjósa segjum 30 manna nefnd, karla og konur, sem svo gætu skift bænum með sér niður í deildir, og hver meðlimur nefndar- innar sfðan séð um fjársöfnunina í sinni deild, sömuleiðis mætti hafa samkomur til arð fyrir spítalann Safnaðarsamskot og samskot frá vor- um ýmsu félögum. Væri slík v.ð leitni viðhöfð til þess að sýna vilja íslendinga til þess að sýna þessari nauðynjastofnun verðskuldaðann sóma, þá teljum vér algerlega víst að árangurinn yrði góður, og að nægilegt fé hefðist saman til að setja oss samhliða öðrum meðborgurum og auka álit þjóðflokksins meðal inn- lendra manna. Það er áreiðanlegt að svo búið má ekki standa. Vér megum til að koma einhverri hreif- ingu á málið og það sem fyrst. En gjarnan vildum vér fá að vita til- lögur annara um það hver aðferð mundi heppilegust til þess að koma þessu í framkvæmd, þannig að út- látin yrðu sem léttust á hverjum ein um, en arðurinn þó sem mestur fyr- ir spítalann. Skyldi svo fara að löndum vor- um geðjist ekki að þessari tillögu, þá mætti mynda sérstakan sjúkra- sjóð fyrir fólk vort og nota hann til að borga kostnað við legu þeirra sem veikjast, hvort sem þeir fara á spftalann eða hafast við annarstaðar. Auðvitað ræðir hér að eins um þá, sem ekki hafa efni á að kosta sig sjálflr þegar heilsuna brestur. Að- ferðin við það, að hafa saman pen- ingana, mundi verða sú sama hvort sem það væri fyrir spítalann eða sér- stakann sjúkrasjóð. í rauninni er fu.Il ástæða til þe:is að stofna 2 sjóði, annan fyrir spítalanu og hinn til þess að hjálpa nauðstöddum fjöl- skyldum þeirra sem veikir verða. Þetta mál er fullkomlega þess virði að því sé gaumur gefinn, og þess fyrri sem landar vorir gera gang- skör að því að hafa framkvæmdir í þvf, þess betur mun mælast fyrir því hjá öllum góðum mönnum. vonandi, að dómstólarnir ákveði skilning félagsins á samningnum rangan og mælíst til þess að Sir Charles láti til sin beyra um málið Bladið segir blátt áfram að það hafl aldrei verið meining þingsins að fé lagið væri undanþegið skatigreiðslu af löndum sínum lengur en til loka ársins 1901. Erfðaskrá Greenway’s Mr, Greenway lét kjósendum 'og gjaldþegnum þessa fylkis eftir all væna erfðaskrá þegar hann lézt frá stjórnarformenskunni. Hún er svona Gjaldþegnarnir í Manitoba eru skyldugir að borga skuldir þær sem hann steyfti fylkinu í meðan hann sat hér að völdum, 1, Skuldabréf fylkisins $2,500,000 2, Uppþurkunar skulda- bréf $300,000 3, Oborgaðar járnbrauta styrkveitingar .... $148,000 4, Skuld við bankana.. $80,000 6, Óborgaður skólast... $100,000 0, óborg. kosningask .. $30,000 7, RíkistiUagið sem var- ið hafði verið til að borga til baka npphæðir sem ey tt hafði verið af geymslu sjóðum sem stjórnin hafði í leyfis- og lagaleysi tekið traustataki á............ $240,000 Járn brautaskuldabréf sem engin trygging er fyrir af því að Mr. Green- way gaf upp landtrygg- ingu þá sem hann hafði frá félaginu............ $300,000 Als.......$3,698,000 Þetta er vottur um 12 ára spar- semi liberalstjórnar hér í fylkinu, Ekki var furða þó þeir herrar söfnuðu saman öllum sínum leigu- tólum og teymdu þau nm öll kjör dæmin í síðustu kosningu til þess að sýna kjósendum hve biómlegt fjár hagsástand fylkisins væri, beinustu skyldur við sjálfa oss og meðborgara vora. Vér verðum að vekja sómatilönninguna til meðvit- undar um það að vér eigum að vera sjálfstæðir í þessu landi, og að vér eigum enga heimtingu á þvi að aðrir ali önn fyrir 03S frekar fyrir það þó vér verðum einstöku sinnum veikir, heldur en þegar vér erum við heilsu. Vér getum ekki betur séð en að Is- lendingum í bæ þessum mundi veita mjög lett að greiða til spítalans á ári hverju fjirupphæð sem jafngilti þeirri hjúkrun sem Þeir njóta þar. Það mun látanærri að I Winnipegbæ séu ekki færri en 1,500 fullorðnir ísl., karlar og konur, líklegt að þeir séu fleiri, er til vill alt að 2000 manna ytír 20 ára aldur. Ef hægt væri að Landskattur C. P. R. félagsins. Það heflr verið allmikið rætt um það i Ottawaþinginu, hvort C. P. R. félaginu beri að greiða skatt af lönd- um sínum hér í Norðvesturlandinu, eftir að 20 ár eru liðin frá því, er þingið veitti því lönd sín, árið 1881. Félagið heldur því fram, að því beri ekki að borga skatt af löndun- um fyr en eftir 20 ár frá þeim tíma sem stjórnin gefur því “patent” fyrir þeim, og félagið biður ekki um slík- an “patent” fyr en um leið og það selur öðrum löndin. Þetta er því sama og að segja, að félaginu beri ekki að borga skatt af löndum sínum um aldur og æfi, og er gjörsamlega óhugsandi að slikt h.ifl verið meining þingsins þegar samningurinn var gerður við félagið i fyrstu. Enda heldur Mr. Richardson, þingmaður fyrir Lisgar-kjördæmið því fram, og ýmsir fleiri þingmenn með honum, að meining þingsins og samtiinga þeirra sem það gerði við félagið hafl verið sú, að félagið skyldi undan- þegið skattgreiðslum í 20 ár aðeins, frá þeim tíma er samningurinn var gerður, árið 1881. Hvort af þessu er rétt, getur nú eiginlega enginn sagt um nema Sir Charles Tupper, sem þá var járnbrautaráðgjafi í Ott- awastjórninni. Laurier heldur því fram, að rétt sé að leggja mál þetta fyrir dómstólana, og mun það rétt skoðað. Sir Charles Tupper mundi verða þar mikilvægt vitni. Blaðið Free Press flutti ritgerð um þetta á föstudaginn \ar og andmælir C.P.R. félaginu í þessu máli Segir það Óskil á póstsending,um. Síðustu blöð frá íslandi kvaita um megn vanskil á póstsendingum þar heima. - En það er vfðar en- á Islandl sem það á sér slað. Oss er sagt úr bréfi frá Reykjavík að Hkr. hafl ekki komið þangað síðan f Nóv. síðas.t Það bréf er ritað 12. Febr. síðasl, Eftir því hefir blað vort ekki komið heim til höfuðstaðarins í 4 mánuði, þrátt fyrir það að vér höf- um seut það heim reglulega í hverj- um mánuði og borgað pástgjaldið að fullu. Óskil þau á Heimskringlu, sem hér ræðir um, eru ekki póst- stjórninni á íslandi að kenna. En þau eru oss og kaupendum blaðfins á ísfandi jafn bagaleg fyrir því. Vér lifum samt í þeirri von að blað vort sé ekki algerlega týnt og að það hafl að lokum komist til skila. Skýrsla. Herra Skapti B. Brynjólfsson heflr sent oss eftirfylgjandi skýrslu, sem hann og hr. G. O’Reilly sömdu og sendu stjórnendum námafélags þess, sem vér gátum um í blaði vora 1. þ. m. að stofnað hefði verið aðallega af Park River búum. Mr. Brynjólfsson getur þess, að sendimaður frá félaginu muni bráð- lega koma hingað norður til að selja hluti í félagi þessu og þess vegna mælist hann til þess, að vér birtum skýrslu hans í blaðinu, svo að les- endum geflst kostur á að kynna sér starfsemi og framtíðarhorfur félags- ins. Skýrslan hljóðar svo: Hallson, N. D., 19. Febr. 1900. Til R. C. Reivertson, varaforseta og aðalstarfsmanns fyrir Park River gull- og kopamáma og mylnufélagið I Park River, North Dakota. Kæri herra. Vér höfum gert skoð- unarferð til að rannsaka námaeign félags yðar, sem erá “Cabinet” fjalli norðan við Trestle-læk í Pend d’or- eille námahéraðinu í Kootenay Co- unty, í ríkinu Idaho, og leyfum vér oss að skýra yður frá, að vér höfum skoðað ofannefnda námaeign og fund- ið að hún inniheldur þrjár námalóðir hverja að stærð 600+1500 fet, sem allar liggja frá suðri til norðurs, og er námaeign þessi þannig 4500 fet á lengd norður og suður, en 600 fet á breidd austur og vestur. Vér fund- um einnig að hús hafði verið bygt á þessu námalandi, að stærð 16 + 20 fet og að auki smiðja fyrir járnsmið. Krossgöng hafa verið gratin inn í hlið fjallsins, um 40 fet á lengd. Vér fundum einnig að skurðir höfðu ver- ið grafnir á 5 eða 6 stöðum í fjalls- hlíðinni. Þeir sýndu að regluleg málmæð lá eftir þessum þremur námalóðum endilöngum. Sá stærsti af skurðum þessum er um 10 feta djúpur. Þar sést málmæðin 6 fet á breidd, en af því að þessi skurður var of mjór, þá gátum vér ekki séð hve miklu breiðari æð þessi kann að vera. Æðarhliðin var regluleg og ákveðin og sýndi að vinnumenn fé- lagsins höfðu komið niður á reglulega málmæð. Það eru aðrar málmæðar á þessum námalóðum, sem ekki hefir ennþá verið grafið eftir. Vér tókum málmgrjót úr dýpsta skurðinum og létum rannsaka það, og leggjum hér með skýrslu um það. Þessi námaeign er að eins 2 mílur frá N. P. járnbrautinni og gerir það bnrtfiutning málmgrjótsins bæði hæg- an og ódýran, með því að leiðin er þægilega hillandi undan fæti frá námunum til brautarinnar Þegar vér tökum alt til greina sambandi við þessa námaeign, þá á lítum vér að hún eigi ágæta framtfð fyrir höndum. Þær námalóðir sem liggja samhliða þessari námaeign og sem meira hefir verið unnið á, en gert heflr verið á Park River eign inni, hafa reynst ríkar af gulli, silfri, kopar og blýi. Það heflr nýlega fundist æð á Marguerite námalóðinn sem liggur samhliða austan við Park River eignina, og er sagt að sú æð hafi geflð af sér $497.41 af gulli og blýi í hverju tonni af málmgrjót inu. Það er oss ánægjuefni að geta þess að vér mættum Mr. Hauge, forseta félags yðar, og komurast að því, að hann er maður bæði skynsamur og duglegur og vér leggjum drengskap okkar við , þá staðhæfing, að þær skýrslur sem hann kann að gefa um hag og horfur félagsins, munu reyn ast sannar og áreiðanlegar. Yðar með virðingu. S. B. BRYNJÓLFSSON. G. O’REILLY. mér,—Ofr ég befi reynt það, að alþýðu mentun í bóklegri þekkingu er minni —en alls ekki meiri, — en heima. Ef þú kemur hingað, kæri vinur, mát*u búast við að fara gersamlega á mis alls þess sem veitti þér ánægjustundir heima, og því betur er þér farið, því fyr sem þú getur gleymt öllu íslenzku. — Þetta er skrambi hart, en satt er það. Annars er það álit mitt, að svo lengi sem þú getur haft vísa da„launa vinnu heima, með því kaupi, sem þar er goldið, þá vinnir þú sárlítið við að gerast púlsklár undir kanadiskum vinnumeistara við svo vonda vinnu, að slík þekkist ekki heima. Svo er einn annmarkinn, að þar sem fátæklingur inn er kominn hér, þar verður hann að sitja. Ferðalög eru afardýr, 3—4 cent fyrir míluna með járnbrautinni, það er sama sem 8 dollarar og alt að 20 dollur um fyrir eina dagleið. Mér hafa ekki brugðizt neinar von ir hér, því ég gerði mér þær ekki háar heima, en hugmyndir mínar hafa verið furðu réttar. Eftir Þjóðólfi. Frá ísl. vestanliafs. Kafli úr bréfi frá Wpg. ds. 5. Nóv. 1890. .....Hér i Winnipeg þekki ég bezt til landa, og þegar ég tek undan 3 eða 4 menn, má segja að menn eigi að eins nóg til næsta máls; þ. e. þegar vinnan (sem er yfírleitt miklu verri en við höf- um hugmynd um heima) þrýtur, hef ég ekki betur vit á, en fjöldi þeirra íslend inga, sem búa í bænum eða bæjum, hljóti að fara á vonarvöl. Ég veit það vel, að bændur, sem hafa klofið það, lifa miklu betra og sjálf stæðara lífi; en til þessa þarf meira fé en öreigarnir heimanað geta fengið hönd yfir. Auk þess er stöðugt verra og verra að fá góð lönd í góðum sveit- um. Hvað peningagildi snertir, má óhætt secja, að 1 dollar hér sé ekki meira virði en 2 kr. heima, ég tala um til nauðsynja. Látinn fyrir munað er hann engu betri en 1 kr., að undan- teknu kaffi, þar er dollarinn 4 króna virði. Tali ég svo um, hve lengi er ver- ið að afla dollarsins hér. þá má reikna út: Erfiðismannalaun eru hór $1,75— $2 þ. e. kr. 3,50—4,00 á dag og synist í fijótu bragði álitlegt, ef ekkert er keypt annað en lífs nauðsynjar, t. d. matur og klæðnaður. — En komi skúr úr lofti þá eru allír verklausir, því vinnunni er þannig varið, að ómögulegt er að vinna að henni nema í. þurru. Dæmi: Ég vann tvo mánuði úti á landi (Winni pegosis) fyrir 30 dollara, og öllu fríu, sem svo er kallað (enda hafði ég hærra kaup en 30—40 aðrir, sem unnu við sama starf), og þó það sé ekki hátt, — rúmur dollar á dag,|— þá hafði óg þó betra en verkamenn hér, sem unnu fyr- ir 2 dollurum á dag og borguðu fæði og húsnæði með 12 dollurum á mánuði, og var þó tíðin venju fremur góð. Um frelsi íslendinga vil ég ekki tala. Nóg sagt: þar sem frelsi er til, verður það fyrst að ófrelsi fyrir þá, sem annað- hvort geta ékki eða fá ekki notið þess. Hugsunarháttur og trúarlíf Islendinga (yfirleitt) er hér á svolágu stigi, að ekki er vert að tala urn það, þrátt fyrir hetjuna séra Jón Bjarnason. Það er nóg komið af þessu; þó má bæta því við, að mentalíf hér, (sem óg hefi kynzt) —er—og segi ekki á lægra stigi—en á ait öðru stigi, en heima. svo að sá sem hetir fengið nasasjón af því heima á Fróni, sættir sig illa við það sem hér er. — Ég hpf fleiri dæmi en frá sjálfum ATH, Ef Þjóðólfur hefði ekki frætt lesendur sina, í smágrein á eftír bréfkafla þessnm, að hann væri ritaður af “skynsömum og þaulmentuðum al- þýðumanni”, þá hefðu óhlutdrægir menn með nokkuri þekkingu á högum Vestur-íslendinga tæpast trúað að svo gæti verið, því satt að ségja sjáum vér ekki að vitsmuna, sanngirni eða þekk ingar gæti mikið í þessum bréfkafla. Maður, sem ekki þekkir meira en 8 til 4 íslendinga í VVinnipeg. sem hafi meira en til næsta máls, og hefir ekki betra vit, en að allur fjöldi þeirra, sem hafi aðsetur í bæjum hér vestra, hljót að fara á vonarvöl—á flæking, og lifa á betli, — ætti að leggja frá sér pennann þar til hann hefir safnað meiri þekk ingu og viti, en hann virðist hafa yfir að ráða, eftir þessum bréfkafla að dæma. Það er óðs manns hjal, að doll- ar hér sé ekki meira virði en 2 krónur á Islandi; eða að vinnan hér sé örðugri en á Islandi, Vér höfum áður sýnt að dollarinn hér er fullkomlega ígildi króna á tslandi fyrir. allar allar lífs nauðsynjar, svo sem matvæli og klæði allskonar. Eins er það nv frétt, að ekkert verk verði unnið hór vestanhafs þegar regndropar falla úr lofti. Um trúar- og mentalíf landa vorra hér vestra er óþarft að deila. Vór erum fúsír að ganga undir próf í því við Austur Islendinga hvenær sem þeir verða fáanlegir til þess, — Annars gðt- um vér fyrirgefið þessum bréfritara, þó hann sé blindur á báðum augum, svona alveg nýkominn að heiraan. Það verð- ur fleirum en honum, að líta öfugum augum á hlutina hér vestra, á meðan reynslu og þekkingu skortir. Oss þyk- ir trúlegt að skoðun hans breytist tals vert þegar hann hefir verið hér i landi í nokkur ár og vaxið að vizku og ráði. Svo þykir oss all-trúlegt að þessar 20,000 krónur, sem landar vorir hér vestra senda til sveltandi sveitunga sinna heima á þessu ári, muni gefa þeim sannari hugmynd um efnahag og ástæður manna hér, heldur en ofan- prentaður bréfkafli getur gert. En um tilganginn efastengiun. Það bera at hugasemdir Þjóðólfs-ritstjórans ótvi- ræðilega með sér. Ritstj. Dánarfregn. 11. Marz síðastl. andaðst i Grafton, N. Dak., Einar Ófeigsson; hann mun hafa verið um 68 ára gamall. Hann var fæddur í Nesjum i Austur Skafta felssýslu. Hann lætur eftir sig 3 börn öll uppkominn og gift eitt, þeirra, Kolbeinn bóndi að Árnes, Nýja ís- landi; annað Guðný, kona Stefáns Sig- urðssonar í IFinnipeg; þrjðja, Ólafía Pálína, kona Sigurðar Tómassonar í Grafton, N. Dak., þar sem hinn látni hefír dvalið lengst af síðan hann kom til þðssalands. —Jarðarför hans fór fram 12. þ. m. frá ísl. lút. kyrkjunni í Grafton. Séra J. A. Sigurðsðon hélt líkræðu. MJÖG STÓR Flaunelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. Einnig hvít ullateppi 7 pund að þyngd $2.75 parið. ágæt, 1 574 Maiii Telefón 1176. Stf. The Bankrupt Stock Buying Gompany. 565 og 567 9Iain Str. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick. Yér erum sífelt á undan öðrum Þessa vikp bjóðum vér 20ókarl- mannabuxur, vauaverð $1.50 til $1.72. Vér seljum þær fyrir aðeins $1.00 79 karlmarinabuxur úr þykku írsku “Friéze”, vanaverð $2.25. Okkar prís er aðeins $1.35 150 karlmanna-alfatnaði. Vér tökum í ábyrgð að þeir eru allT ir búnir til úr besta ensku og skozku alullarvaðmáli. Sams- xonar fatnaðir eru í öllnm búð- um seldir fyiir $12.00 til $15.00 Vér seljum þá fyrir $6.00 hvern alfatnað. 100 hvítar stífaðar skyrtur, með hörléreftsbrjóstum. Vanaverð á þeim er $1.00; okkar verð er aðeins 25c. 27 karlmanna regnkápur, með herðaslagi, Vanaverð er $5.0f Vér seljum þær fyrir $1.95 84 karlmanna “Paddock” regn- kápur með flauelskraga úr besta ensku “Covert”-efni. Þær eru seldar frá $8.00 og yflr. En vér látum þær fara fyrir $3.75. 200 pör af sterkum karlmanna- reimuðum skóm fvrir 95 cents. 27 dúsín af stráhöttum fyrir karla og konur, með nýjasta vor og sumarlagi. Þeir eru vana- lega seldir fyrir 50c. til $2.00 Vér seljum þá alla með jöfnu verði, fyrir 25c. hvern hatt. Nýar og áður ósýndar vörur eru á hverjum degi &■ búðarborði voru. Ef yður líkar ekki það sem þér kaupið, þá annaðhvort skiftum vér við yður vörunum, eða borgum yður peninga yðar til baka. Gleymið ekki að hafa Heims- kringlu með yður er þér komið í verzlunarerindum til vor The Bankrupt Stock Buying Company. 565 Haiu St., Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.