Heimskringla - 05.04.1900, Page 2

Heimskringla - 05.04.1900, Page 2
HEIMSRRINGLA 5. APRIL 1900. Beiraskringla. PUBLISHED BY The Heioskriagla News & Poblishing Go. Verð blaðsins í Canada og Bandar .$1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til ÍSlands (fyrirfram borgað af kaupenle um blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist i P. O. Money Order Resjistered Letter eða Express Money Order. Bankaávisanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með affðllum R. fi. R»ldwinsoii, Editor Cr. Swanson, Manager. Office : 547 Main Street. P o. BOX 305. Aðskilnaður Canada. Það heflr jafnan verið hug’sjón ýmsra manna, síðan Canadasamhand- ið komst & fyrir rúmum 30 árum síð- an, að Canada gæti verið, ætti að vera, og hlyti að verða sérstök þjóð, <5háð öllum öðrum þjóðum, með sína eigin alóháðu stjórn, jafnt í utan sem innanríkismálum. Þessir menn halda því fram, að land þetta sé svo víð- gangi nágrannaþjóðarinnar, sem sé 12 sinnum mannfleiri og að sama skapi þroskameiri og öflugri. Að undir stjórn Breta sé Canada eins al- frjálst eins og væri það alsjálfstæð þjóð, og að þegnar Canada séu að öllu jafnfrjálsir og þegnar Banda- ríkjanna. Að framtiðarfriður sé jafntryggur í landi þessu undir Bretastjórn og ef það væri partur af Bandaríkjunum Að framfarir allar í landinu séu jafn örar undir núverandi fyrirkomulagi og að tollar séu hærri í Bandarík^ unum en f Canada. Að verzlunin sé eins greið og auðgerð undir núver andi fyrirkomulagi, eins og þarflr fólksins heimta. Að þessi stefna, um samband Canada við Breta, sé jafn geðþekk báðum pólitisku stórflokk unum í þessu landi og að ekki færri en 9/10 af allri þjóðinni séu hlyntir þessari stefnu. Mr. Laurier sagði í Ottawaþinginu í síðustu viku, að sá tími mundi koma að Canada yrði viðskila við England á sama hátt og fullþroskað epli verð ur viðskila við það tré sem það óx Að þetta hljóti að koma fyrir ein hverntíma í fjarlægri framtíð, er sam kvæmt eðlilegri rás viðburðanna og áttumikið, svo frjósamt og svo af- skekt frá ððrum þjóðum, að engin á- &etnr Það vel orðið- En langt verð ur þess að bíða. Alt spursmálið um skilnað Canada við Bretland verður að fá úrlausn sína frá komandi kyn slóðum. Engin breyting verður væntanlega gerð í þá átt af núlifandi kynslóð. stæða sé til að óttast árásir stórveld anna á þetta land. Enda séu gæði landsins svo mikil, að það muni fljót- lega byggjast upp. Hér muni vaxa upp stór, auðug og voldug þjóð, sem geti og eigi að ráða öllum sínum hög- um án utanaðkomandi áhrifa. Svo sé það óeðlilegt að þetta mikla meg- inland sé eign og undir umráðum I |Jr fanffelsÍ tíl forseta- einnar smáeyju sem er í 3000 mílna fjarlægð, og sem sjálf ekki getur bor- tignar. ið meii a en einn tíunda part af þeim fólksfjölda, sem getur haft hér aðset- ur við sældarkjör, þegar alt landið sé bygt upp og, eins og vel ræktað sem verða má. Því er haldið fram, að það liggi 1 hlutarins eðli að þetta land geti ekki um aldur og æfl haldið áfram að vera eign Breta, að Canadaþjóðin ætti að losa sig undan yflrráðum þeirra, ætti að ala hér upp komandi kynslóðir sem frjálsborna borgara síns eigin ríkis, Flokksþing Social Democrata Bandaríkjunum var nýlega haldið í England, svo I Indianapolis, og þar var Mr. Eugene V. Debs útnefndur sem forsetaefni Bandaríkjanna við næstu forsetakosn ingar, sem fara fram 6. Nóvember næstkomandi. Mi. Debs er, eins og lesendum er kunnugt, leiðtogi verkamannafélag- anna í Bandaríkjunum og það er von- ast eftir að hann fái eindregið fylki en ekki sem undirlægjur annarar og I allra verkamanna og velunnara fjærliggjandi þjóðar. Annar flokkur manna heldur fram þeirri kenningu, að Canada ætti að sameinast Bandaríkjunum. Það sé þessa lands eðlileg ákvörðun. Þá þeirra og ætti hann því að ná kosn ingu, ef væntanlegir fylgjendur hans skerast ekki úr leik. En svo er það takandi með í reikninginn, að mikill hluti af Republikana og Demokrata verðum vér á svipstundu partur af flokkunum eru andvígir stefnu Mr. hinni auðugustu og framfaramestu Debs í mörgum málum. Þeir minn- þjóð sem heimurinn á, og með því að ast þess nú, að fyrir fáum árum var ganga fríviljuglega inn í það sam-1 honum varpað í fangelsi í Chicago band, þá missum vér ekkert af frelsi fyrir hlutdeild þá sem hann tók í voru eða þjóðareinkennum, en göng- verkfallinu mikla sem þar var háð þá um aðeins í fóstbræðralag við ná- grannaþjóð, sem byggir sama land og vér sjálflr, séu af sama ættstofni og hafl sömu sögu. Vér mætum þeim sem jafningjar og höfum öll vor sjálf- stjórnarréttindi á sama hátt og nú er. Sameiningarflokkurinn heflr aðallega fyrir markmið aukin verzlunarhlunn indi, sem Canada græddi við það að sameinast Bandaríkjunum. Toll garðurinn milli ríkjanna yrði strax afnuminn. Iðnaðarstofnanir i Banda rikjunum mundu strax færa út kví arnar norður í Canada og atvinna mundi strax aukast að stórum mun og allar nauðsynjar verða ódýrarien þær nú eru. Framtíðar friður yflr landinu mundi með þessu verða bygður, með þvi að engin þjóð í heimi gæti gert sér nokkra von um að sigra þjóðinr eða á nokkurn hátt kúga hana til undirgefni. Það er bent á það að Bandaríkin og Canada til samans geti framleitt allar þær nauðsynjar sem sameinaða þjóðin þyrfti um aldur og æfi, án þess að vera að nokkru leyti komin upp á nokkra aðra þjóð með vöruskifti, og að engin þjóð i heimi geti með sanni sagt hið sama um sig í þessu efni. En svo er þriðji ílokkurinn—og hann er langfjölmennastur — sem heldur fast við þá kenningu, að sam- bandið við Breta sé Canadamönnum holt og nauðsynlegt og þurfl og eigi að haldast sem lengst. Þessi flokkur er skipaður öllam, eða flestum, hin- um færustu stjórnmálamönnum og eins og enn er komið ræðunum hafa þeir bestan málstað. Aðalgögn þeirra eru þessi: Að meðan land þetta sé tiltölulega fáment og strjálbygt og afllítið, þásé því hollast að halda í horflnu sem partur af Bretaveldi. A þann hátt sé því best borgið fyrir árásum út- lendra þjóða o; hugsanlegum yfir- (1894) og þykir þeim hann nú seilast heldur hátt, að hugsa sér að stökkva upp í forsetatignina svona alt í einu'. En því er ekki neitað, að Mr. Debs sé gáfaður og mikilhæfur maður, og mundi, ef hann næði kosningu, verða allgóður forseti. Aðal-markmið Social Demokrata er, að öll framleiðsla á varningi öll um og þjóðféiagsnaudsynjum sé gerð með þjóðheildarlegri samvinnu. Þeir halda því fram, að prívateign fram leiðslufæra í landinu hafi þau áhrif að skifta þjóðinni í tvo andvíga flokka —vinnuveitendur á móti vinnuþiggj endum. Þetta fyrirkomulag álíta þeir orsök í fátækt eymd og niður lægingu heilla mannfiokka, og að þessi óhöpp verði afmáð einungis með þjóðlegri samvinnu að allri fram leiðslu og útbíting eða dreyfingvarn- ings meðal einstaklinga þjóðfélags- ins. Til þess að koma þessum umbótum í framkvæmd vilja þeir : 1. Láta endurskoða stjórnarskrána og gera þær breytingar á henni, sem miði til þess að landsstjórnin sé að öllu leyti i höndum allrar þjóðarinn- ar, bæði karla og kvenna: 2. Þjóðfél igseign allra iðnaðar- stofnana sem nú eru í höndum einka- leyfls auðfélaga og samvinnufélaga. 3. Þjóðeign allra járnbrauta, rit- síma og málþráðaogallra samgöngu- færa og flutnings og fréttafæra, vatns- og i’afljósa fiamleiðslufæca og annara opinberra nauðsynjastofnana. 4. Þjóðeign allra náma og einnig olíu og gasbrunna. 5. Stytting vinnutímans f hlut- falli við aukin og umbætt framleiðslu- færi. 6. Að koma í framkvæmd ýmsum opinberum verkurn og þjóðlegum um- bótafyrirtæk.ium, sem tryggi vinnn fyrir alla sem annars mundu verða iðjulausir og að lánstraust þjóðarinn- ar sé notað til að framkvæma þessi verk: f. Allar þarflegar uppfundningar að vera ókeypis fyrir alla sem vilja nota þær, en uppfyndingamönnum sé borgað af opinberu fé fyrir uppfynd ingar sínar. 8. Að öll vinnulöggjöf sé sameig inleg fyrir öll Bandaríkin, en ekki aðeins fyrir sérstök ríki eða lands pláss og að þar sem því verður við komið, þá sé þessi lóggjöf gerð fleir þjóðaleg (International). 9. Þjóðleg ábyrgð fyrir verka lýðinn, gegn meiðslum og vinnutapi 10. Jöfn félagsleg og pólitisk rétt indi fyrir karla og konur og að öll lög séu numin úr gildí sem gera greinarmun á réttindum karla og kvenna: 11. Að það sé í lög leitt, að upp tök og úrslitavald lagafrumvarpa (Initative and Referendum) sé í hönd um kjósendanna, og að þeir geti lát lð víkja þingfulltrúum sínum úr sæti hvenær sem þeim líkar ekki fram koma þeirra í þinginu*. 12. Að allur hernaður sé aftek- inn, að þvi er snertir Bandaríkin og að ágreiningsmál milli þjóða skuli útkljáð af gerðadómum. Þetta eru helstu atriðin í stefnu skrá Social Demokrata, og þótt þau séu ennþá ekki orðin alment vinsæl hjá gömlu pólitisku flokkunum, þá eru flest þeirra í umbótastefnuna og hljóta fvr eða síðar að verða viður kend og viðtekin sem nauðsynleg at riði í stjórnmálastefnu þjóðanna. En harla ólíklegt þykir oss þó, að Mr. Debs vinni forsetakosninguna þetta sinn, eða að stefna Social Dem- okrata fái mikinn byr á næstu árum Það þarf venjulega langari tíma til >ess að fá þjóðirnar til að sannfærast um hagsmuni mikilvægra og víð- tækra nýmæla. En það sannar ekki að þau séu ekki rétt og nauðsynleg eða að þeim verði ekki komið í fram- kvæmd þegar tímar líða. Eitt af afreksverkum Laurier-stjórnarinnar. Fj ármáIaráðfíjafi sambaudsstjórnar- innar skýrði nýlega frá því í þinginu. að síðan J897 til 1899 hefði innfluttar vörur frá Bretlandi numið að jafnaðar- tali $32,991,076 á ári. En ríkisreikningar frá 1894 til 1896, sýna að á því tímabili hafa innfluttar vörur frá Bretlandi til Canada numið $31,276,249 á ári. En það var á stjórn- arárum conservativa, áður en Laurier (Bretasleikja) og fjármálaráðgjafi Field- ing komust til valda. Canadamenn hafa nú ótvíræðar sannanir í höndum frá Mr, Fielding, að viðskifti Breta við útríkið Canada hafa hrapað niður um $1,901,076 á ári síðan Laurierstjórnin tók við völdum. Þetta viðskifta hrap er sérlega eftirtektavert. Þess munu allir minnast. sem lesa og fylgjast með í pólitík og stjórnarbraski Laurier stjórnarinnar, að hún hefir fordæmt SirCharles Tupper, og conservativa yfir höfuð, hversu þeir væru fjandsinnaðir í verzlunarstefnu sinni gagnvart Bret landi, en jllgjarnir og óhagsýnir gagn- vart Canada. Mr. Laurier og allur hans her hefir barið það fram, að Can ada ætti að gera alt sem i þess valdi stæði, til að auka verzlunarviðskifti sín við Breta. Mr. Laurier lézt íara til Englands i þessum erindum ári eftir að hann varð stjórnarformaður, og lét silkitunguna ganga óspart framan í Breta um allra handa undur, sem hann ætlaði að gera í vinskaparáttina milli Canada og Englands. En aðalerindið muu hafa verið, að fá sem flesta fregn rita og blöð til að syngja sér lof og dýrð. Að minsta kosti er Canada ekki farið að sjá né uppskera þá gómsætu á- vexti. sem hann lét rníkið yfir að sprit.tu upp úr hverju sínu spori í þeirri flækingsför. Þvert á móti. Hann lét stjórn sína setja niður tollinn um \ á vörum frá Bretiandi, og þótt það ætti að vera refsbragð í garð Breta, en fjár- dráttur og undirferli gegn Canada, þá hafa þau lokaráð borið óhappaávexti nú þegar, og munu þau verða Mr. Laurier sjálfum beiskust á bragðið, þá næstu sambandsþingskosningar eru um garð gengnai. Nú vill hann að tollurinn sé fa-rður niður í \ í staðinu fyiir J. Aucvit- að ætlar hann að ginna Breta með því,. en eins og þeir hafa séð stefnu Laurier- stjórnarinnar hingað til, eins munu þeir sjá hana framvegis. Mr. Fieldíng lagði einnig fram I samkvæmt uppruna að mestu skýrslu yfir innfluttar vörur úr Banda- Enda er það sjálfsög'ð reg'la í Engum dettur í hug slík fjar stæða og fáfræði. Það sýnist ekki verða komist hjá því, að nota hina aðferðina, sem sé að skrifa málið leyti fróð föst ríkjum, og nema þær að jafnaðartali Isik Og vísindum, að byg'g'ja a $77,7S4,206 á ári, síðrn 1896. En á ár-1 ™ grnndvelli og fyrstu tildrögum. unum 1894 til 1896 námu þær $55,414, 215 hjá conservativum. Vöruinnflutn- Stafsetning blaðamannafélags ins sem sumir fylgja nú, virtist ingur úr Bandarikjum hefir því vaxið byrjuninni vera allvænlegur miðlun um $22.375,051 á ári síðan Laurier- stjórnin tók stjórnartaumana, en rén- að frá Bretlandi, eins og áður er sagt, um $1,901,076 á ári. Þessar skýrslur og reikninga er ómögulegt að hrekja. Það er engin hætta á að Laurierstjórn- in geri það að gamni sínu, að sýna þessa rénun og hrap á viðskiftalifinu millum Breta og Canada, og brjóta niður sín eigin verk og kenningu. Það mætti heldur geta þess til, að hún reyndi áð | draga úr og hylja þessa hraplegu van- arvegur í rithætti. En reynslan sýnir nú, að sú viðleitni ætlar ekki að duga. Hún er reynslulega og málfræðislega ónóg. Og annað það að einmitt síðan hún kom á sjónar sviðið. hafa sumir rithöf. tekið sig út úr, og rita eftir sínu eigin höfði Þessi viðleitni ‘Blaðamannafél ’ sem í alla staði var virðingarverð til- raun, sýnir með reynslunni að hún nær ekki þeirii hylli hjá rithöf. að hún verði viðurkend, sem sú eina þekkingu sína, og stjórnfíflsku, sem og rétta stafsetning í íslenzku máli. svona greinilega setur stjórnbrask henn- ar á bersvæði, og það upp í opin augu | kjósenda, rétt á undan kosningum. Hvað á þá að gera? Er það ekki vanvirða, og aug lýsir það ekki skort á mentun, að geta ekki komið sér einn og sama rithátt? Viðskiftalífið milli Breta og Can- Islendingar ada hefði að öllum líkum stigið stór- saman um stiga fram á við, ef Canada hefði borið Það er mjög hætt við að erlendar gæfu til að senda Sir Charles Tupper, þjóðir líti svo á málið, og það ekki sem erindreka sinn á júbilhátið drottn- að ástæðulausu. íslenzka þjóðin er fámenn, og hún er fátæk- Af hverju heflr hún að stæra sig þá, mundi einhver spyrja. Hún er mest upp með sér af tung-umálinu sínu og bókmentun- um. Bókmentir hennar eru ekki fjölbreyttar. Þær eru nálega ekki annað, en sagnagerð og skáldskapur. íslendingar hafa ekki skrifað vís- indabækur né átt rithöf. sem ritað hafa að mun um heimspeki né annað þessháttar. Og ekki heflr hún gerzt kunnug fyrir ritsmíðar í stjórnfræði, læknisfræði, né náttúrufræði. Þó nokkuð bafi verið ritað um þetta alt saman, er það að mestu leyti berg- mál frá erlendum höfundum, en alls ekki íslenzkt að uppruna. Svo þcgar öilu er á botninn hvolft, þá eru íslenzkar bókmentir ekki fjöl- breyttar, Vegna þess þurfa íslend- ingar að gæta vel þess litla, sem þeir eiga sér tii ágætis. Og þegar Það hefir nokkrum sinnum ver-1 það er að eins málið þeirra, sem ið ritað og rætt um stafsetningu ís- fyrst af öllu heíir verið veitt eftir- lenzkrar tungu. Það er eflaust ekk- tekt af umheiminum, þá ber þeim ert tungumál í víðri veröld, er sýnir skylda til að gera það sem allra fagr- ingarinnar 1897, í stað þess að þangað flæmdist þessi ósjálfstæði stjórnarflag- , er nú ber forsætis-ráðgjafa nafn Canadaveldis. Hvað eru svo afreksverk þessa Sir Wilfrid Laui'iersV Þau eru: 1. Að snapa saman lofdýrð og skjall líttmerkra blaða, um sjálfan sig. 2. Að nauða út gullmedalíu hjá drottningunni. 3. Að láta flokksfífl sín gera sig að heimsþektum þjóðbetlara í sínu eigin ríki. 4. Að svíkja öll loforð við kjósendur ríkisins, að mestu eða öllu leyti. . Að eyðileggja inntektir ríkisins og selja verzluuarviðskifti vor og at- vinnuvegi auðfélögum og auðkýfingum Bandaríkjum, m. fl. og fl. . Um stafsetninguna. The Bankrupt Stock Buying Gompany. 565 og 567 Main Str. Neestu dyr fyrir sunoan Brunswick. Vcr erum sífelt á undan öðrum Vér höfum keypt fyrir peninga út í hönd mikinn part af vörubyrgð- um “The Green Manufacturing Com- pany” í London, sem búa til betri karlmannaföt en nokkrir aðrir f Canada: Vér keyptum þessar vörubyrgð- ir fyrir 60c. hvert dollars virði. Eng- ir aðrir buðu peninga út í hönd. Vér viljum losna við allar þess- ar vörubyrgðir í þessari viku, og seljum því hvern einasta hlut langt fyrir neðan það sem kostaði að búa hann till Blá og svört karlmanna 0 0 fl C vaðmálsföt, $8.00 virði, á 0 W i JJ 0 Karlmannaföt úr ensku ogskozku “Ttveed” $12 virði, á...... $6.00 Blá og svört karlmanna föt úr mjög sterku vað- máli, $13.50 virði, á... Sumarbuxur úr góðu ‘Tweed, fyrir...... $7.50 75c. Sumarbuxur með alveg nýjum litum, fyrir .... jafnmikla ringulreið í stafsetningu, sem íslenzkan. Það má svo að orði | ast og tilkomumest. En sannarlega vantar mikið á, að strokin sé burtu kveða, að hver og einn, sem ritar öll fls og fjaðrir af íslenzri tungu, opinberlega, búi sér til stafsetningu, meðan annar eins hrærigrautur er á og einangrist með hana. Líklega | stafsetningu, eins og nú tíðkast, og sýnist fara dagvaxandi. Þessi sundlandi klundroði á stafsetningunni, er ekki sprottinn af því að margir viti ekki betur en þeir gera, viðvíkjandi réttritun. en þeir halda eflaust, að sér verði veitt meiri eftirtekt, ef þeir riti orðin öðru- vísi en alment gerist. Og þeir væntu líklega eftir enn þá meiri eftirtekt ef þeir skrila þetta eða hitt orðið öðruvísi en allir aðrir. En bak við þetta stendur ekki annað en lítils- virðing og vanbrúkun á móðurmál- inu, og það oft og tíðum á sorglega er nú meiri hluti af orðum ritað á tvennan hátt. Sú tilbreyting á staf- setningu gengur jafnvel svo langt, að það er ekki eindæma, að sjá eitt og sama orðið ritað á sex vegu. Þessar gandreiðar stafsetningarinn- ar virðast fara dagvaxandi. Horflr málið til stórra vandræða og mink- unar fyrir íslenzku þjóðina og bók- mentir hennar. Alt fram að þessum tíma hafa íslenzkir málfr, og rithöf. að eins deilt um tvær stefnur í þessu máli. Onnur er sú að rita sem allra næst Sumarbnxur, sem vér á- byrgjums að séu úr al- ull, $3.50 virði, á. $ 1.00 $1.65 Karlmanna “Worsted”- buxur, $5.00 virði, fyrir $2.25 uppruna orða. En sú er hin að rita láKa stigi. eftir nútíðar framburði orðanna. En nú eru sumir rithöfundar komnir óraleiðir út fyrir þau takmörk, sem þessar stefnur eru bundnar við. Um þessar tvær stafsetningar- stefnur, er það að segja, að báðar En hvað er hægt að gera þessu til bóta? Það er vandi og ekki vandi að svara þessari spurningu. Vér Vestmenn getum harla lítið gert nema standa og horfa á heimaþjóð- ina. Hún verður að kveða upp sátt- hafa marga kosti, og líka sína ókosti. ™álann og dauðadóminn. Hún hef- Hver aðferðin sé auðveldari fyrir ir dómsvaldið og tækifærinu að beita, námsmenn munu vera mjög skiftar | Þ4 hÚI1 hefir gert það, þá munu allir Vestmenn, sem meta ættjörð og móðurmál sitt, fylgja henni að mál- um móti ósómanum. Að það sé ekki áhlaupaverk fyr- ir heima þjóðina að kippa þessu máli í gott lag og rétt horf, er að sumu leyti rétt, vegna þess, að það er Skó- og stígvéladeild vorri fleigir stöðugt áfram. Kvennmannaskór fyrir.....1.00 sem hvergi eru seldir annars- staðar fyrir minna en $1.50 Sterkir karlmanna vinnu- skór fyrir að eins....... 95e Fínir karlmannaskór úr geitar-skinni, $2.50 virði, fyr- ir að eins.....................$1.35 skoðanir um. Því ber ekki að neita, að það þarf allmikinn lærdóm og málfræðislega þekkingu að geta rit- að málið nákvæmlega samkvæmt uppruna. . í fljótu bragði virðist stafsetningin samkvæm framburði vera auðveld og fljótlærðari. En þá Kjörkaup hlut í búðinni. á hverjum einasta Nýjar vörur hverjum degi. koma í búðina á kemur skollinn til sögunnar: Hver ætíð léttara að færa úr lagi, en færa er hinn rétti framburður nútíðarinn- í lag. Og ennfremur vegna þess, að ar, og hvar er hann að finna? Og íslendingar yfirleitt hafa þann leiða er hann áreiðanlegur, að standa um | drýsil að draga, að koma sér ekki aldur og ævi, eða á að breyta um stafsetningu á hverjum 10—20 árum? Það er óefað fjölda mörgum full- ljóst, að framburður málsins er mjög mismunandi í ýmsum héruðum og stöðum á fslandi. Framburður Þingeyinga er talsvert fjarrskotinn framburði Reykvíkinga. Og beggja )essa staða framburður, er öðru vísi en Vestfirðinga. Hvar er þá hasl- saman um nokkurn skapaðan hlut. Hver vi 11 fara aukaveg einsaman, svo öll málefni þeirra verða að tóm- um aukaslóðum, en ekki sameigin legri þjóðbraut. íslendingar þyrftu sen; allra fyrst að koma sér sarnan um einn' alsherja; rithátt, og gera hann að iögum þannig, að annan rithátt mætti eitki kenna á æðri né lægri aður völlur hinum grundvallarlega | skólum landsins. Og allir kennarar sem veittu tilsögn í réttritun, og fengju peninga þar fyrir, frá því opinbera, svo sein, úr landssjóði, sýslusjóði eða svcitasjóði o. s. frv., framburði nútfðarinnar. Eða á hver og einn rithöfundur að nota iann frambuið, sem tíðkast í þeim stað, sem hann á heiina í. Mesta bænum. annríkisbúðin í 565 IIiiím St.. Cor. Rupert St.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.