Heimskringla - 05.04.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.04.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 5. APRIL 1900. * * BÚJARÐIR TIL SÖLU { ____ * i BÚJARÐIR TIL LEIGU $ ~~ ! } \ BÆJARLÓÐIR TIL SÖLU PENINGAR LÁNAÐIR LAGIR YEXTIR HÆGAR AFBORGANIR VÚR seljum bæjarlóðir og bújarðir í Winnipeg og öU. um stöðum í Manitoba. — Hús og lönd tU leigu al- staðar í fylkinu. — Vér skiftum á fasteignum við hvern sem þess óskar. — Vér lánum peninga með sanngjörnum rentum, — Vér auglýsum ski á yfir allar húseignir hér í bænum, sem vér höfum til sölu, eftir tvær vikur. — Veitið auglýsingum vorum eftirtekt. Vér gef- um langan borgunarfrest og fiægar afborganir. HÚS TIL SÖLU. HÚS TIL LEIGU. HÚS VÁTRYGÐ. \ J í j SKIFT Á HÚSUM. J SKIFT Á BÚJÖRÐUM f REYNIÐ OSS. Walter Suckling & Co. Main Street = = = WINNIPEG, Andsænis Portage Avenue. yrðu að kenna hinn lögákveðna rit- ættjörðu sinni og íslenzku ináli, og hátt. Og sá ritháttur yrði að vera ég skal ætíð vera reiðubúinn, að notaður í allri embættisfærslu hátt halda uppi heiðri og virðingu ís- og látt. Og prestar litu eftir að ferm- lenzkrartungu meðal erlendra manna | ingarhörn hefðu fengið undirstöðu- og íslenzkra, bæði í ræðu og riti. c._________ Landsölumaður 462 Main Street. kenslu í þeím rithætti, annaðhvort á skólum eða heimahúsum. Og enn fremur, að sá ritháttur yrði að vera á öllum stafrofskverum sem notuð væri við lesturkenslu, og öðrum les- æfingabókum. Þessi aðferð mun sumum þykja hörð aðgöngu. En þegar sjúkir þurfa lækninga við, þá er ekki spurs mál, að velja þá lækningaraðferð, sem öflugust og happasælust er. Þó þessi kynslóð sem nú er uppi hummi | enda Kr: Asg: Benediktsson- minsta vafa bundið, að þeir garpar rísa upp úr móðu ókominna alda, sem hafa þrek og dug til að gera það. En tíminn til að vinna þetta verk er kominn fyrir löngu, og vér I sem snjórinn var lítill þenna vetur, enl íslendingar nútíðarinnar byggjum frost oft all-skörp og rakinn verði lengi ,, , , ftð stiga upp, verði spretta góð, ogunn-| oss ekki svo háa né marga bauta- , ,. F h ” 11 " skera goð næsta sumar. — Það steina, sem rninna á hreistiverk vor, vanalega tvær skoðanir. að vér stæðum ekki vel við að bæta n , ,, ,. ... Heilsutar í bygðinni hefir verið með þessum minmsvarða við oss. Vérl lakasta móti; síðari part vetrar hefir höfum ekki svo margarné fjölbreytt- verið kvef og “La Grippe” á mörgum ar arfleiðsluskráytil niðja vorra, þótt he'milum. Enginn held ég að hafi þó vér bættum þessu bráðnauðsynlega orðið algerlega veikur af kvillum þess- þarfaverki við þær. Niðjar vorir JT’ “ Jón. Abrahamsson hefir , legið nærri tvo mánuði rumfóst af gigt: mundu ekki álíta að vér höfum | ea er nú á batavegi. kafnað úr ofvísindamunaði og vel- listingum, þó þeir sæu, að oss hafl komið saman um að stafa rétt í orðin. Ef Islendingar gætu komið sér | saman um stafsetningu málsins, og [ svona löguð ákvörðun væri gerð í vetur brá hr. Árni Guðjónssonr | ser til Brandon, sem ekki er nú reynd ar í fréttir færandi, hefði maðurinn I komið eins og hann fór, en þa? var nú ekki alveg, því hann gifti sigþar í bæn-| um Mrs. Guðrúnu Jóhannsdóttir, erl átti þar heima —Hr. Jón Þorkelsson gildandi, eða ðnnur svipuð. Þá (Clemens) faðir séra Jóns Clemens,;hefi mundi fljótt názt samræmi í stafsetn- tekid hér heimilisréttarland; hefir hann inguna. Þó aldrei nema einstöku | f)ys't ^ °£ sezt Þar að. Þann 14. [ . ,, . ,,, • i Þ- m. var leikið að tilhlutun þrákálfar heldu áfram staLetningu laf,sills útdráttur hvirfl þeir eftir sínu eigin höfði, þá smátt og smátt af ritvellinum. Og eftir 10 til 20 ár, yrði stafsetningin búin að ná festu hjá flestum rithöf- undum. Það er vonandi að kenslumála- nefndin taki þetta mál sem allra fyrst til meðferðar og framkvæmdar. Það er einnig vonandi að rithöf. og málfræðingar styðji það með ráði og dug, og allir Islendingar sem bera skyn á móðurmálið sitt leggi þar til sinn skerf, og verði sammála að koma svo litlum mentunarblæ á mál ið- Það þarf að gera meir en fá samræmi í stafsetninguna. Það þarf líka að gera það fullkomnara og fjölskrúðugra að orðum. Það þarf að veita nýjum og heilnæmum við- halds og framfara straumum inn f anda málsins, og búning þess. Það er enginn draumur, að það er vinn- andi vegur, að það má fegra, auölca og skrýða móðurmálið okkar íslend- inganna svo, að það verði viður- kent af erlendum þjóðum, sem eitt hið fegursta og fullkomnasta tungu- mál á norðurlöndum, og þó víðar sé farið. En það er satt að einhverjir verða að þekkja, liugsa og starfa til þess að það geti orðið. Eg ætla svo ekki að segja meira um þetta nauðsynjamíil í þetta sinn, en fel það á hendur öllum mönnum, körlum jafnt og konum, sem unna kvennfé' úr skáldsðgunni "Maður og Kona”, í húsí Kr. J. Bar- dals. Tókst leikurinn furðanlega vel, þar sem efnið var eins þurt og tilþrifa- laust og það var, reyndar ekkert jsem gftt hrifið, nema lítið eitt framkoma T dda og Egils. Samt vil ég halda að margir leikendurnir hafi náð því skásta sem maður getur ætlað þessura persónu gervingum. 4.ð leiknum loknum ivar gengið til borðs og góður kvöldverður framreiddur fyrir alla. Að [honum loknum tók unga fólkið til fótanna. voru óspart brúkaðir þar til sóE var komin á loft. Inngangseyrir var 25 ceats. Samkoman var vel sótt, jbæði af íslenzkum og enskum(karlmönnum), og kvennfélagið ánægt að loknu verki —að ég held — enda var það og ýrasir aðrir mikið búið fyrir að hafa. — Ný- skeð er hér dáið ungbarn, sern Ásmund ur Guðjónsson átti. — Á fundi var það fyrir skemstu afráðið að byggja sam- komuhús hér í bygðinni í vor, stærð þess á að vera 20X30. — Allir lesendur Heimskringlu hér eru einkar ánægðir vfir stækkun blaðsins og óska því til lukku. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem , Bawlf. lEholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vin, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg fyrirtak. w. J. BAWLF. (wrnin Excliniige Kuilding, PRINCESS ST. IFINNIPEG. eru bygð af ísleridhigum?^ Elnnlg heré'if'sérstök'kiörkau11™ V,S'6m sérstakleKa löndum. Eitt af kjörkaupum be^suni ^ í husum og auðum w‘5?81 fyrir «12ámánuði. Það fæst fýrír S7ð0 OO^Pn ?°mt D°Uu}aSS’ bæjarlóð'!- á því svæði. frá 8100 og þar ytír S7!,0-°°- Ennfremur nokkrar Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar lánaðir. SINCLAIR, MAN., 27. MARZ 1900. (Frá fréttaritara Hkr.). Herra ritstj. Seinni hluti vetrarins hefir verið ær-1 ið kaldur, en snjór lítill, og má heita að hafi þiðnað alveg á hálendi þessa síð-1 ustu daga. Vortíðin virðist byrjuð, vorið komið, eftir hérlendum I það fram að sér að rétta móðurmál-1 reikningi, er það óvanalegt, einkum inu hjálparhönd, þá er það ekki | i’ar sem ha ustið var gott og veturinn líka; sumir segja þetta allt ills yita, og a næsta sumar verði gróðriítið og upp skerurírt; slíkt hafi orðið áður eftir I góða vetra, svo sem 1888 0g 1889. En svo spá aðrir hinu gagnstæða: að þar Alexandra «* Melotte RJOMA=SKILVINDUR. Ef þu hefir 7 kyr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vmdur þér ems arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu. og þess utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður a vinnu og iláta kostnaði. Bændur sem se du S s t,l lOc. pundið hafa fengið 16 til 20c. fy“ir ptð síðÍn Lr söluP Ef^bú'ósb rnaf;-°K haft einn fjórða meira smjör til fngum^ðÍ vfltk,fAeí ÞÖ?nUnum fyrir Þessum staðhæf- íngum eða vilt fá upplysingar um verð og söluskilmála á &tnhAk,lV'-,}dam-S?,,U °rka Þfinna vinnusparnaö og aukna gróda, þá skrifada a íslenzku ef þú vilt til R. A. IHster & C«. Ltd. 232 KING ST. - WINNIPEG. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Vg S xdSsv . _Unky>-t atvinnu- styrkið 1 Stoftin vora t?iftnffw^,andl eír nöfnin á Þeim vindlum, sem búnir eru til af Wmmpeg Union Cigar Factory. IJp and |Jp. Blne Rihbon. The Winnipeg Fern Leaf. Nevado. The Cnban Belles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. Undarleg fæðino;. Stundum hetir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nu hefir .tlr. E. J. Itawlf, 195 PrincOHM Sfr á þessu síðastliðna ári, getið af sér móöurlausan dilk, - sína stóru kola-, eldiviðar- og gnpafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þa munuð þér ánægðir verða. 95 PrinccHH Street. £. J. BAWLF. .T. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍN0 NÝJA Staoðinanao HaleL Fæði $1.00 á dag. 718 llain 8tr. the criterion. BS.víu °K vindlar. Stærsttog bezta Btlhard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. HANITOBA. Hnnaístaðir.yðUr ^ ^ “ Þér ákveðið að taka yður bólfestu Ibuatalan í Manitoba er nú........ Tala bænda í Manitoba er......... 35 000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels .....!. 7,201 519 ‘‘ : ........... 17J72Í883 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar...‘^’iœTOO Nautgripir............ 230,075 Saoðfé.............. 35,000 Svin.......... 7Q qqq Afurðir af kúabúum í Ma. itoba 1899 voru.. . . . . . . . . . $170 559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var. 81,402'aoo Framfönní Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- ainménI<ingsUn’ °K bæja’ 0g af vaxaodi volliðan í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum. 50 000 Lppíekrur......... ’ „ i7yminuS,ð efn<Í ^ að 6mS eIn“ tÍ'"ldÍ MutÍ Rf ræktanlegu landi Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum ’og mörg uppvaxand. blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. J Í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. * bæjunUm;rÍnUÍpeg’ Brandon’ Selklrk °g fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru ruralega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. u r Y^-,W ekrur af landi 1 Manltoba sem enn þá hafa ekki ver.ð ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 tfl $6.00 hver ekn, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. ÞjóðeiKnarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Mamtoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis til- JOllN A. OAYIOSOX, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Tlii’ Great West Life Assurance Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Great West Life félagið selur lífsábyrg’ðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- nm. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn aína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The Great Wesf Life flssurance Co * * * * * # # # # # # # # # # # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. # # # # # # # # # # # # # # # #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.