Heimskringla - 12.04.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 12. APRIL 1900.
^ BtJJARÐIR TIL SÖLU $
t — t
i BÚJARÐIR TIL LEIGU i
t
BÆJARLÓÐIR TIL SÖLU
PENINGrAR LÁNAÐIR
!
t
LÁGIR VEXTIR
HÆGAR AFBORGANIR
VÉR seljum bæjarlóðir og bújarðir í Winnipeg og ölL
um stöðum í Manitoba. — Hús og lönd til leigu al-
staðar i fylkinu. — Vér skiftum á fasteignum yið
hvern sem þess óskar. — Vér lánum peninga með
sanngjörnum rentum, — Vér auglýsum skrá yfir allar
húseignir hér í bænum, sem vér höfum til sölu, eftir tvær
vikur. — Veitið auglýsingum vorum eftirtekt. Vér gef-
um langan borgunarfrest og hægar afborganir.
t
I
l
t
HÚS TIL SÖLU.
HÚS TIL LEIGU.
HÚS VÁTRYGÐ.
SKIFT Á HÚSUM.
t
5
$ SKIFT Á BÚJÖRÐUM t
REYNIÐ OSS.
t
Walter Suckling & Co.
Main Street -------- WINNIPEG.
Andsænis Portage Avenue.
þessi verkfæri, með sama lagi, notuð
enn þá sumstaðar út á afskektum
bóndabygðum í Eayptalandi. Þann
dag í dag eru akuryrkjuverkfæri nýj-
asta tíma, svo sem eins og akuryrkju-
verkfæri Massy Harris, jafn óþekt á
Egyptalandi, eins og þau voru á dög-
um þeirra Ti og Mera.
Eftir að við höfðum skoðáð eitt og
alt mögulegt, og sem enginn tími er til
að lýsa hér, héldum við aftur ofan að
Níl. Þar sátu nokkrir tugir af betlur-
um í vegi fyrir oss, i höfnum og á
bryggjunum, og urðum við sárfegnir
að komast út, á hátinn og leggja frá
landi. Og betlararnir eltu okkur út á
ána, þangað til vatniö yar þeim undir
hendur, og réttu fram skituar kruml
umar. Þreyttir og óhreinir lögðum
við okkur fyrir i bátnum þar til við
náðum aftur til Cairo. Þar tókum við
okkur kvöldverð með beztu lyst,, og
lögðumst síðan til hvildar, og dreymdi
undra dratuna um pyramídana og graf
hvelfingarnar, og um fórnarnautin og
múlasnastrákana, ásamt mörgu fleira.
W. M. B,
Halldórsdóttur, sem nú eru í Hnefíls
dal.
Það er haft eftir dönsku blaði, |
‘‘Fredeiikhavns Avisen”, að útgerðar-
menn botnvörpuskipa í Hull hafi stofn-1
að til samskota hsnda ekkjum og börn-|
um þeirra manna, sem Nilson og menn |
hans drápu í haust á Dýrafirði.
Taugaveiki hefir gengið á suður-
landi í vetur, einkum í Árnessýslu og I
Borgarfirði.
AÐSENT.
íslands-fréttir.
Eftir Bjarka.
Seyðisfirði, 17. Febrúar 1900.
Inflúensa mögnuð hefir gengið hér
þessa viku og nálega hver maður veikzt
en fæstir þó legið meir en tvo eða þrjá
daga. Hér hefir því varla sést maður
á götu undanfarna daga. í mörgum
húsum hafa allir verið veikir undir
eins. Veikin barst hmgað með “Vaag
en”.
Norðanpóstur lagði héðan á sl að á
mánudagsmorguninn í hríðarveðri.Þeir
voru átta menn saman með tvo hesta
15 tíma voru þeir yfir Fjarðarheiði, að
Miðhúsum, og var umbrotafærð alla
leiðina.
24. Febrúar. Fannkoma hefir oft
verið mikil og liggur nú þungur snjór
á jörðu alt niður að snjó. I Héraði er
.snjór sagðnr enn meiri en hér.
Inflúensasóttin er heldur i rénun;
þó liggja margir enn, en engum hefir
■hún orðið að bana hér í firðinum.
Trjáreki var óvenjulega mikill á
Héraðssöndum i byrjun þessa illviðra-
kasts, og sagt að þar hafi kastað upp
hverju stórtréuu við annað. Hér út í
fjðrðunum hefir einnig rekið töluvert
af trjám,
8. Marz. Fiskilaust er hér enn sem
komið er og beitulaust, En óðum er
nú að lifna við á hafinu, hvalblástrarn-
ir hver við annan hér úti fyrir og krökt
af alskonar fugli í gser alt. inn að
Skálanestanga.
Sunnudagskvöldið 25. f. m. andað-
ist frú Anna Stefáusdóttir Rasmussen
á heimili sínu hér á Seyðisfirði, 69 ára
gömul. Hún var ekkja eftir Rasmus-
sen póstafgreiðslumann, sem dáinn er
fyrir rúmu ári síðan, ættuð norðan úr
Eyjaflrði; var lengi á Eyrarlandi og síð-
an hjá Jóhanni kaupmanni Havsteen á
Akureyri en fiuttist ung austur hingað
og giftist Rasmussen 1867, Hún var
vel látin kona.
Inflúensan hefir breiðst út um alt
Austur-Héraðið, margir lagst, en veik-
in annars ekki verið mjög skæð. Á
Jökuldal var hún ekki kominn þegar
póstur fór þar suðurum.
Af Jökuldal er skrifað 24. f. m.:
9. Febr. síðastl. andaðist f Hofteigi
á Jökuldal Halldór Sigfússon. Hann
var sonur Sigfúsar Eiríkssonar og Önnu
Fundur sá, til umræðu um íslend-1
ingadagsmálið, sem boðað var til f Hkr.
og Lögbe.rgi í síðastl. mánuði, var hald-
inn á Brú í Argylebygð á mánudaginn |
2. Apríi 1900. Fundurinn var fjöl-
mennur.
B. Walters var kosinn forseti fund-
arins og Árui Árnason skrifari hans.
Þeir Fr. Friðriksson og Björn Jóns-1
son, sem Argylebygðarmenn höfðu áð-
ur kosið í nefnd til að hafa Íslendínga-
dagsmálið til meðferðar, voru á fundin-
um, en þriðji nefndarmaðurinn, S. |
Christopherson, var fjarverandi.
Nefndarmennirnir lögðu þá álit sitt |
fyrir fundinn á þessa leið :
‘‘Oss virðist að Islendingadagsmál-1
ið sé komið i óefni. Menn eru í því
skiftir í tvo flokka, sem ekki geta kom-
ið sér saman. Vill annar flokkurinn
halda upp á 2. Ágúst, í minningu um
stjórnarbót íslands 1874, en hinn upp á
17. Júní, þann dag er alþingi var fyrst
sett á íslandi árið 930 og íslenzkt þjóð-
félag þá á stofn sett. Lítur helzt út
fyrir að flokkadrátturinn um þetta efni |
ætli að leiða til þess, að íslendingar í
Ameríku hætti að hafa nokkurn Þjóð-1
minningardag, og væri þaðmikill skaði.
Til þess að ráða bót á þessari sundr I
ung virðist nefndinni það tiltækilegt
að Islendingar komi sér saman um nýj-
an Þjóðminningardag, miðaðan viðein-
hvern hinn helzta merkisatburð, sem
borið hefir við í sögu Íslendínga í Vest-1
urheimi.
Hinn 19. Júní 1870, að því er næstl
verður komist, stigu þeir Jón Gislason |
og félagar hans á land í Quebec í Cana-
da (sjá Almanak O. S.Thorgeirsson fyr-1
ir árið 1900, bls. 38). Þá byrjar saga
íslendinga og Jandnámstíð í Ameríkn,
ogersádagu \ hinn
me8ti merkisdagur. ekki að oins fyrir
oss 16—20 þúsund íslendiuga, sem nú
búum hér ílandi, heldur jafnframt fyr-
ir bræður vora á Islandi, sem ekki geta
látiðkjör okkar og hagsmuni vera sér
óviðkomandi”.
Það er því tillaga vor í þessu máli.
1 ■ 1 ‘ Að Islendingar í Argyle hafi Þjóð-
minningardag í bygð sínni hinn 19.
Júní næstkomandi tii minningar um I
það, að hinir fyrstu ísfenzku landnáms-
menn stigu þann dag á land í Quebec
árið 1870, og að þá byrjar sagá vor
Vestur-Isiendinga.
2. “Að vér vinnum að því, að fá hinn I
10. Júnímánaðar framvegis viðtekinn
árlegan Þjóðminningardag allra ís-
iendinga f Vesturheimi fyrir það tilefni, |
sem að framan er áminst,
Málefni þetta var lengi rætt af fund-1
armönnum og að lokinni samþykt með |
öllum atkvæðum nema þremur.
Nefndarmönnum var svo á ný faliðl
að halda áfram tilrrunum um samkomu
lag í þussu efni og kváðust þeir mundu |
byrja þær bráðlega.
Fimtán menn voru kosnir í nefnd, I
til þess að gangast fyrir undirbúningi |
íslendingadags Argylebúa i sumar.
W. W. COLEMAN, B. A.|
SOLICITOR ETC..
Wlnnipeg and Sfenewall.
308 McIntvre Block.
T. C.
Landsölnmaður
'462 Main Street.
Ég hef pokkrar mjög ódýrar bújarðir í þeim héruðum sem sérstakleva
eru bygð af íslendingum. Einnig hef ég sérstök kjörkaup í húsum og auðum
londum. Eitt a.f kjorkaupum jæssum er tvíloftað íveruhús á Point Douglass
sem leigist fynr 812 á mánuðj, Það fæst fvrir 8750.00. Eunfremur nokkrar
bæjarlóðir á því svæði, frá $100 og þar yfir. nosKrar
Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar lánaðir.
Alexandra Melotte
RJOMA=SKILVINDUR.
Ef þu hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vind'u-. þer eins arðsamar °g þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður
a vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir
keyptu skilyindurnar, og haft einn fjórða moira smiör til
sölu. Ef þu óskar eftir sönnunum fyrir þessum stáðhæf-
mgum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna
groða, þá sknfaðu a íslenzku ef þú vilt til
R. A. Lister & C«. Ltd.
232 KING ÖT.
WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Mr. E. J. Bawlf, 185 l’i-í ih-cms «Str.
á þessu siðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
»5 Princesst Street.
E. J. BAWLF;•
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þór ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú................... 2-n
Tala bænda í Manitoba er..................... 35 000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels... 7,20l’519
“ “ 1894 “ “ ............. 17,172,883
1899 “ 11 ............. 27 922 230
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar............. '102'700
Nautgripir.............. 230,075
Sauðfé................... 35,000
Svín.................. 70 000
Afurðir af kúabúum í Maúitoba 1899 voru............... $470 559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. $1,402^300
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum landsins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan
almennings,
X siðastliðin 20 á.r hefir ræktað land aukist úr ekrum . 50 000
UpPíekr"r......; • • • •..........................'.'.2,500,’000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af;ágætum ókeypis heimilisróttarlöndum og mðrg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba
em rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir 10 millionir ekrur af landi i BLanitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. 1 Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnhrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHW 4. DAVIDSON,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Gflötið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum,
„ ------------------------------------.
Og Umcm-made Ogars. ^ atvinnu-
, raiic>Ii 1ji«SKsr,sasr-TÍtí5!i25 | stofun
styrkið
eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and Up. Blue lUbbon.
Tbe Winnipc<>- Fern lieaf.
Nevado. The Cnban Belle».
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum ©n ekki af börnum
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
Fæði $1.00 á dag.
718 Hlain 8tr.
THE CRITERION.
2? yindlar. Stærsttog be*ta
-Dilliard Hall f bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Tlii1 Great West Life
Assnrance Conipany.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
Tlic brent West Uife félag-ið selur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
um. Og þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn aína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The
Greal Wesl Life Assurance Co
«
*
Areiðanlega það bezta
*
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
er
Ogilvie’s Miel.
Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S.
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
###»«*»###«##############g