Heimskringla - 12.04.1900, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.04.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 12. APRIL 1900. Hver sem Klippir út þessaauglýsin^u, kemur með hana til vor og kaupxr af oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis í kaupbætir $2.00 hat- Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefun' ver besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálflr. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbæturi Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst. LONG cfc Palace Glothing Slore, Winnipeg. Winnipeg Hr Björn Byron úr Selkirk kom inn á skrifstofu Hkr.ivikurfii sem leið. _______________ Hra. Bjarni, Davíðsson, frá Wild Oak P. OTvar á ferð hér í bænum um helgina. ^______________- Stúlkurnar úr Heklu ætla a^halda skemtisamkomu Þann 30. Þ-m. Hun verður auglýst nánar siðar. Takiðeftir auglýsingu frá Gilmor •V>- í Þessu hlaði. Munið eftir að sýna ungu stúlkun- um í suðurbænum Þaun heiður að sækja rmkomuÞehraáAlhert Hall á manu- dagskvöldið kemur. _____ Vér 'viljum vekja athygli lesetxda vorraáaugb ÍÞessu blaði frá Palace Clothing Store. Þeir l»ft ágætar^ urog gefa góðar kaupbœtur. Lesxð auglýsíngulia‘___________ Arsfundur TJnitarasatnaðarins hér í bænum verður haldinn á mánuda.æ kvöldið kemur. 16. Þ- “i- • kyrkju safnaðarins. Safnaðarmenn eru ' beðnir að fjölmenna fundxnn. ur í Glenboro, kom inn Hkr. á laugardaginn var Hann kvað Fyrra fimtudag, 5. þ. m. sendi Lc.rd Roberts skeyti sem hljóðar á Þessa leið: Því miður er ég hræddur um að 5 deildir af fótgönguliði hafi ver- ið teknar til fanga nálægt Reddersburg, sem er nokkuð austan við Blomfontein. Þegar ég frétti þetta, skipaði ég hers- höfðingja Gatacra að halda tafarlaust frá Springfontain til Reddersburg, og viðhafa allan mögulegan hraða, Hann kom til Reddersburg fyrir miðjan dag í gær, án allra hindrana, en hefir enn engar upplýsingar fengið um þessar horfnu herdeildir. Það er ekki minsti efi á því að þessar herdeildir hafa verið herteknar af búum. — Yfir 500 menn voru í þessum herdeildum, og höfðu engin fallstpkki. Þeir eru gersamle^a horfnir, og það innan 35 mílna frá stöðvum meginhersins. Þessar her- deildir áttu að vakta 90 mílna svæði „ járnbraut, milli Blomfontein og Spring fontein. af í bréfi úr Kelduhverfi í Þingeyjar- sýslu er þess getið að merkisbóndinn Sigurður Gunnlaugsson að Ærlækjar- seli í Skinnastaðahrepp hafi látizt 27. Des. f. á, Er sagt að hann hafi verið búinn að liggja mjög lengi. Sigurður sál. var einn af merkustu bændum í N orður-Þingeyjarsýslu. Kr. A. B. tt Friðión Friðriksson, kaupmað- Ég, Thorsteinn Thorkelsson, Groc^. J , ,__ó skrifstofu að 535 Ross Ave., geri kunnugt, að ég r i—a hefi miklar byrgðir af bezta sauða- Ikr. á hugarda(!iM Va r^ öll- hangikjöti, sem ég sel mjög ódýrt gegn ilt tíðindalitið ur sínu byt, » , « . i,lt tioinua _ peningura ut 1 hond. Einnig hen ég glæný egg. Þetta hyortveggja er bezti tlOinuaiip^ — liði heldur vel a_____ | giæny egg. xjetta nyortveggja er Dezu "T skrifa stjórnarnefnd og viðeigandi páskamatur. Jellieshefi ÆfirÞeirsem ^ 0R ég í glösum fyria 10c.. Jams í pott- [eimskring , . i»„nio nt- aldinaflöskum fyrir 2®;., Baking Powd- er f 6 stykkja glas Setts; Settið með B, Powder eða Jam, eða hvortveggja, fæst fyrir 60c.; Mince Meat, 3 pakkar fyrir 25c., fyrir páskana; vanaverð 10 cents pakkinn; Lard, bezta tegund, í ljóm- ardi 3 pd. logagyltum blikkfötum 35c.; Extract og Essenses með sérstökum af slætti um hátíðina; bezta sauðatólg 3 pd. fyrir 25c.; skóflur og malhögg af beztu sort; kafii og sykur á föstudag og laugardag fyrir páska með sérstökum af3lætti gega deningum. Sætabrauð er ekki gefið í kaupbætir, en margar af því, pantað frá Bellville. Toronto og Montreal, fæst í búð minni með gæða kjörum; enn fremur hefi ég kexbrauð kandysykur íslenzkan, sem ég sel á 20 c. pd. um páskana, þó vanaverðið hafi verið 40c. pd. — Væntanlegir kaunend- ur gerðu vel í því að finna mig að máli og skoða vörurnar og spyrja um veröið áður en þeir kaupa annarstaðar. Th. Thorkelsson. lUstan, eru beðnir að skrifa þannxg ut ,ná bréfin: leimskringla News & Pubhshm Go. >. O. Box 305, Winnipeg, Man., Gan. Leiðrétting: í síðasta blaði stend- ir aðhr. Ben. Samson i Selkirk taKx ð sér allar viðgerðir á “vopnum , en að vera: á vögnum. Vér biðjum alla ð muna eftir að hra B. Samson genr lt járnsmíði, auðvitað á vopnum l.ka, f Austur- og Vestur Selkirk berjast. Oss hefir láðzt að geta Þess- 4 slendingar gengu undir próf á Colle- ate Institute hér í bænum x sxðastl. lánuði, stóðust allir prófin og fengu æð því3. flokks kennara leyh. Pao oruþeir J. Magnús Bjarnason frá eysir P O.; Runólfur Fjeldsted og rthur Anderson, frá Winnipeg og .ndrés Ámason frá Poplar Park, Man. Þann 8. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason iman i hjónaband hra. Sigfús Björns- 3n og ungfrú Margrétu Jóhannes- óttir, bæði til heimilis að Icel Rxver Lra. Björusson fór heimleiðis næsta rtg en vegna þess hve vegir eru slæmxr 1 Ný-íslands um þenna tima árs, gat ann ekki farið með konu sína, og velur hún hér hér í bænum þar t.l ,iði gefur._ Séra Bjarni Tnorarinsson prédx^aði sunnudaginn var í kyrkjunnx a Kate t., eins og áður hafði verxð auglyst. vo var aðsóknin mikil, að margxr sem stluðu að hlusta á hann. urðu fra að vexfa, af því Þexr komust ekk. xnn vrkjuna. Þeir sem yoru svo heppn.r ð komast inn í húsið og hlusta a ræðu restsins, láta rxxjög vel af hennx, segja ann hafi prédikaðkröftuglega og óska ð mega ‘sem oftast fá að heyra txl 1K íslenzk stúlka, Guðrún Vxl- a Sigurðardóttir að nafnx, sem á Islandi síðastliðið sumar, á að un Bandaríkjastjórnar að sexidast nds aftur vegna þess að hun er ,, veikluð á geðsmunum. og x ljos omið við próf, sem yfir hennx var iPembina.N.D., Þar sern hún að veisleiki þessi hafi verxð byrj- lur en hún fór frá Islandi. þessi stúlka skyldi eiga að her x inhverja þá vini eða vandamenn, ldur vildu skjóta yflr hana skjóls- ,eðan á lasleik hennar stendur, hana senda til íslands, þá bið JM. nuxn v. • ■ allra fyrst, helst undir ems. W. H. PAULSON. mmigration Office, Winnipeg. Concert & 5 o 1 Undir umsjón Stúkunnar Skuld Verður Haldið á Northwest Hall Miðvikudagskvöldið 18. Apríl, 1900, klukkan 8. Program : QUARTETTE — Miss S. Hö.dal, Mrs. G. Goodman, Messrs D. Jón- asson, Albert Jónsson. RECITATION—Miss R. Egilsson. INSTRUMENTAL MUSIC - Messrs P. Dalmann, Th. Johnson, J. Dalmann, F. Dalmau. UPPLESTUR—Mr. J. A. Blöndal. SOLO—Mrs. W. H. Faulson. RÆÐA (Minni íslands)—Mr. S. J. Jó- hannesson. -VEITIKGAR,- UPPLESTUR—Mr, W. H. Paulson. QUARTETTE — Miss 3. Hörflal. Mrs. G Goodrnan, Messrs D. Jón- asson, Albert Jónsson. UPPLESTUR—Mr. Gunnl. Jóhansson. INSTRUMENTAL MUSIC—Messrs P. Dalmann, Th. JohnsoD, J. Dalmann, F. Dalmann. i senda til ísianus, u.u sömu að gefa sig fram við Inngaogur fyrir fullordni, 25c. i í _ n nirxa fvrir hrirn inr>»n 12 á rn 1Sr.. fyrir böin innaxi 12 ár» 15c. Ágóðinn gengur í byggingarsjóð Good-Templax a. Hauslaus draugur. Heiðarlegir og mjög sannorðir borg arar í Indiana ríkinu segja sínar farir ekki sléttar um Rauðuhæðir. Þær liggja nálægt Hillsboro í Indiana; er land þar hæðótt og óslétt yfirferðar. I nokkur Jundanfarin ár hafa ýmSar sögur farið um að hauslaus draugur hefði aðsetur einhverstaðar, eða ef til vill alstaðar þar í hæðum þessum. En þó hafa nokkrir hugrakkir menn lagt leiðir sínar á þessar stöðvar, ýmisc i erindagerðum. eða til að leita uppi veru stað draugsins. Nýlega keyrðu tveir bændur um hæðir þessar að næturlagi. Vissn þeir ekki fyrr til, en höfuðlaus vofa stökk upp á veginum rétt fyrir framan hestana; sentist hún um 15 fet í loft upp og kom riður í vagninn hjá þeim. Bændur spurðu engra tíðinda, en hentu sér út úr vagninum, sinn hvorum megin og hiupu sem hraðast til næsta þorps. — Það er allmikið um Racoon-veiðar í hæðum þessum, en nú er sagt að enginn þori að fara þar á veiðar eftir að rökkva tekur, og halda ýmsir því fram, að þeir hafi orðið varir við þessa höfuðlausu vofu á kvöldin og nóttunni. Gengur hún ekki eins og mönnum er títt, heldur stekkur áfram langar leiðir í einu. og tekzt í loft upp 10—15 fet; við hvert stökk, er hún gerir, færist hún nær þeim sem á hana horfir, en hverfur svo alt í einu, í lítilli fjarlægð. Blaðið Cincinnate Enquirer segir, að bóndi einn, Pethand að nafni, hafi verið á ferð uin hæðir þessar og séð höfuðlausan draug; -hafi hann borið kylfu rnikla og ráðist á hestana, sem bóndi keyrði, og lamdi þá. Bóndi varð hræddur og flúði. Linti hann ekki hlaupum fyrr en hann kom til bæjar bónda eins, er Harry heitir, og sagði honum söguna. Harry, sem erhetja mikil, brá strax við og s r.erist til ferð- ar með Pithand; voru þeir báðir vel vopnaðir, og stefndu þangað sem bóndi hafði mætt þeim höfuðlausa. Fundu þeir þar hestana nær dauða en lífi í dýki einu, afla lamda og kramda, en þann höfuðlausa gátu þeir hvergi fund- ið. Hann leikur enn þá lausum hala þar í hæðunum. Dánarfregn. Miðvikudaginn 21. Marz. 1900, andaðist að Fögrumýri, Gimli P. O., unglingsstúlkan Helga Jóhanna Ás- mundsdóttir, úr lungnatæring, fædd 3. Marz 1880, Hún yar dóttir Ásmundar heitins Guðlögssonar, dáinn að Giinli fyrir 4 árum, úr sama sjúkdómi. Jarðarförin fór fx-am þ. 30. Marz, og var hin fjölmennasta, er hér hefir sézt. Hra Benedikt Frímannsson tal- aði nokkur hjartnæm orð við kistuna, áður en líkið varhafið frá “Skjaldbreið” til grafarinnar. í sambandi við dánarfregn þessa, vil ég jafnframt þakka öllum þeim, sem heiðruðu útför hinnar látnu með nær- veru sinni, og sýndu með því hluttöku sina í sorgarathöfninni', en sérstaklega er mér skyldugt að færa söngflokknum þakklæti mitt, sem undir stjórn Mrs. Th, Paulson, leysti starf sitt mæta vel af hendi. Gimli, 5. Apríl 1900. G M. THOMPSON. EFTlRMÆLI. Jón Oddsson hafnsögumaður i Reykjavík, fæddist þar (í Dúkskoti) 3. Aprik 1827, og andaðist 27. Júlí 1899 á sama stað. Foreldrar hans voru heið- urshjonin Oddur Bjarnason og Valgerð- ur Jónsdóttir, bæði komin af góðum ættum að langfeðgatali. Hann ólst upp hjá foreldrnm sínuxr., sem bjuggu við all-góð efni, þangað til 26. Okt. 1838, að hann kvongaðist Sigríði Þorkelsdótt- ir ©g byrjaði búskap. Með henni eigu- aðist hann 40 börn og náðu 6 af þeim þroska aldri, en þessi lifaenn: Oddur og Sigriður í Ameríku, Guðmundur kaupmaður á Fáskrúðsfirði, Pétur verzl unarmaður á Seyðisfirði, frú Guðrún. ekkja eftir Otto Wathne stórkaupmann, frú Ásdís kona Karls Wathne kaup- manns í Noregi, húsfrú Heiga kona Ólafs Jónssonar þurrabúðarmanns i Reykjavík. Þessa fyrri konu sina misti hann 11. Sept. 1871, en kvongaðist í aunað sinn Guðbjörgu Jóusdóttur 17. Des- 1875, sem lítir mann sinrx. Með henni eignaðist hann 6 börn; af þeim lifa 4, þrjár efnilegar dætur, tvær ó giftar, en ein gift i Ameríku, cg 1 son- ur, nú við sjómannafræðslu hér. Öllum þessum börnum kom Jón sál sóaiasam lega til framfæris meðiðjusemi, sparn- aði og samhendu ánægjusömu heimilis- lífi með konum sínum. Mun óhætt að xalla hann fyrirmynd sem eigiumann og föður. Hvernig uppfóstur barnanna var, má ráða af því, að þau hafa, jafn- óðum og aldur hefir færst yfir þau kom ist í góða stöðu, sum óvanaiega góða. Jón sál. var stiltur í lund og þó glað- lyndur og skemtinn. Sögufróðleik unni hann morgum fremur. Gestrininn var hann og fljótur til hjálpar við nauð- stadda. Hann var hafnsögumaður Reykjavikur lengur en flestir á undan honum. — Heiðurspening veitti kon- ungur honuin 1874. Hann var í einu orði vel metirin .sæindarinaður. er lengi inun minst verða irieð söknuði bæði af vandainönnum og vandalausuin. J Tombola og Dans Verður haldið á Albert Hall, (Corner Main og Market St.) mánudaginn 16. þ. m„ undir umsjón nokkurra ungra stúlkna Byrjar kl. 8 — Aðgangur 25c. Mr. Paul Olson stýrir dansinum. Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, seDd til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. g— Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- inga sinna, reykja | The Kepta Cipr § Okkar beztu vindlar eru 27 - The KeyMíone, =25 gz Pine Iturr og zjg E1 Modelo. % y Verkstæði 278 James St. § Keystone Cigar Co. f Sjónleikurinn “ÆFINTÝRI Á GÖNGUFÖR” verður leikinn tvisvar í samkomusal Good-Templara í Selkirk, nefnilega miðvikudagskvöldið 2. og föstuaags- kvöldið 4. Maí næstkomandi. Inn- gangur fyrir fullorðna 30c.; fyrir börn innan 12 ára 15c. Veitingar verða seldar á staðnum. Dans á eft- ir leiknum fyrir alla sem vilja. Byrjað verður að leika 15. mínút- um eftir kl. 8 bæði kvöldin. Kaupið Fleurv’s $13.50 alfatnað (( U 12.00 (( ll (( 10.00 (( (( (( 8.00 (( (( (í 6.00 (( (( (( 5.00 (( (( (( 4.00 (( Kaupið Fleury’s $ 8.00 yflrkót (( (( 10.00 (( (( 12.00 (( U (( 15.00 (( Kaupið Fleury’s $ 1.00 Buxur (( (( 1.25 (( (( (( 1.50 (( (( (( 2.00 (( Kaupið Fleury’s $ 0.50 Hatat (( (( 1.00 (( (( (( 1.50 (( (( (( 2.00 (( Kaupið Fleury’s $ 0.50 Nærföt (( (( * 0.75 (( (( (( 1.00 (( D. W. Fleury 564 Maiu Street, Gagnvart Brunswick Hotel. MeClary’s nafnfrægu eldunarvjelar. VERÐ FRÁ $11:00— $50.00 Verðíð mismunandi eftir því hve vélarnar eru þungar, stórar og fallegari Qilmer & Co. 551 M VIN S< - WIWirKO, Næstu dyr fyrir norðan Heimskringlu. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem íást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, Manager Heimskringlu. Auglýsing. Eins og að undanförnu hefi ég tvo lokaða sleða í förurn i vetur milli Sel- kirk og Nýja Islands Annar sleðinn leggur af stað frá Selkiik á hverjutn fimtudeai kl. 8 f, h, kemur aftur til Selkirk kl. 6. á mánudagskvöldum. Hinn sleðiim leggur af stað frá Selklrk kl 8hvern mánudagsrnorgun og kemur aftur þangað á föstudagskvöld, Fanir, góðir keyssliunenn. þeir Kristján Sig- valdason og Helgi Sturjögsson. Geo. S. Dickinson, WEST SELKIRK, - MAN. •••*»**•*#*»**•##««•*#«*#* * ^ # # # # # # # # # # # # # # # # # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “t’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. x>áö:r þoasir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá # REDWOOD BREWEi % EDWAEÐ L- DEEWRY I ^ Maimfacturer & Importer, WliMUI'Eti. ########################ef CHINA HALL. 57» main Street. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eilthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00 Hvorttveggja á ágæt og Ijómandí falleg L. H. COMPTON, Manager. Hot Buns eru nú þegar til sölu hjá oss fyrir Föstudaginn langa En hin ágætu og frægu gerbrauð vor seljast stöðugt unn vörþum. AJlskonar sælgæti fyrir páskana nú til sýnis í búð vorri. W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. MJÖG STÓR Flannelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnijm hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 574 Jlain Nfe. Telefón 1176. Nortlieru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco.. Ferdaglega.......... 1,45 p. m. Kemur „ ............ 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Port.age la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4.20 p. m. Kemur dl. „ „ „ 10,25 a. m. Ariiiy and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessurn bæ, og selj- urn þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftix viðskiftum yðar. W. Brovn & Co. 541 Main Str. Nói dansaði á brokinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. IFholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Grain lixchtinsv ltiiilding, PRINCÍSS ST. IVINNIPEG. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlándinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Auglýsing. Wm.G.McKAY,544MAIN ST- Frjónar band af öllum tegundum gerir úr því sokka, vetlinga, nærföt eða hvern annan fatnað sem fólk æskir, með mjög vægu verði. Ennfremur sel- ur hann alskonar 'prjónasaum með mjög sanngjörnu verði. Reynið hann. Wm. G. McKay, 544 Main St. Room 2. MORRIS BRANDOF BRANCH, Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Élgin....... Lv. Mon., Wed., Fri.10,40 a.m. Ar. Tu«s. Tur., Sat. 4,40 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A, St.Paul, Agen Depot Bxxilding. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Tiirxe Card, Jan. lst. 1900. iKbd Eb’d WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues 20 45 Thurs. Sat 13 25 Portg laPrairie Mon. H ed. t'r. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. Wed. Fri 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat, 16 03 Neepawa Lv. Mon. IKed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00 Minnedosa Mon. IKed- Fri. 1515 RapidCity Ar. Tues. Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle I-íV. Sat 1915 Birtle Lv. Tues. Thurs 19 30 Birtle Lv. Mon. IFed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 34 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. Wed. Fri. 11 05 Russell...... Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed. Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur 120 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. lled. Fri. 7 00 W. R. BAKER, General Manager. A. McDONALD, AssL Gen. Pas. Agt Canadian Pacific RAILWAY Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TlL Montreal. T<*ronto, Vaneover og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists' svefnvagna. Þessir vatMiar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL K<»st«n, Tlontreal, Toronto Vanconver og Scattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga t.il ATLIN. DAWSON CITY CAPE NOME og gxillhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Aeexxt, Winniprg, Mas.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.