Heimskringla - 26.04.1900, Side 1

Heimskringla - 26.04.1900, Side 1
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦I Bicycles Vér höfum reiöhjól af öllum teg- undum, á öllu verði, frá SO—50 dollara. Þau hafa öil ‘Dunlop Tires’’. Ábyrgð íylgir hverjuhjóli. ANDERSON & THOflAS, Jarnvörusalae 538 Mau\ St. ^>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ lieimskrmgia ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦,3; Hells, —Laiiips,—Tires,— CeiLeots Cycloiiieters, —Toe Clips, —also Wrenches,—Pumps, Oils, — Sad- dles,—Pedals. ANDERSON & THOMAS, J ARNVÖRUSALAR 538 MaIN ST. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦ XIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 26. APRIL 1900. Nr 29. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Bandaríkjastjórnin hefir lagt $25,000 til þess að steypa bronsmedalíur handa ýmsum hermönnum sem tóku þátt í sjóbardögunum milli Bandaríkjamanna og Spánverja. Sömuleiðisbað stjórnin þingið að veita hálfa miij. dollara til þess, samkvæmt ályktunum forsetans að standast ófyrirsjáanleg útgjöld sambandi við sjóherinn. Japanar eru þessa dagana að homa í þúsundatali á Kyrrahafsströndina, von um að fá atvinnu við laxniðursuðu Prinsinn af Wales hélt heimleiðis frá Kaupmannah seinni part siðustu viku. Þýzkalandkeisari fann hann heimleiðinni og áttu þeir langt tal saman. Vöruverzlun Canada er talin að hafa aukist á siðastl. ári um 40 milj doUara. Og inntektir ríkisins af toll um um 7J milj. Um 40 sjóflotaforingjar í her Rússa hafa verið handteknir, kærðir um að hafa stolið milj. rúfla af hermálafé og viðhaft á anuan hátt alskonar óreglu. Gulltekjan í Yukonhóraðinu er talin góð í ár. Hunker og Dominion lækirn- ir gefa af sér um 4J milj. dollara. Als er talið að um 30 miij. dollara virði af gullsandi muni fást úr Yukonhéraðinu á þcssu sumri. ' Stjórnarskifti eru orðin á Spáni. Fyrsta skipið, sem gengið hofir eft ir St. Lawrence-fljótinu, fór upp hjá Quebec 20. þ. m. 900 innflytjendur frá Bandaríkjun- um, með $200,000 virði af eignum, hafa flutt inn í Norðvesturlandið með Soo brautinni í þessum mánuði. Straum- urinn að sunnan fer stöðugt vaxandi. Kínverjar í bænum Stevenston stálu nýlega nokkrum munum, og var lög- regluþjónn, að nafni Main, sendur til að leita að þýfinu. Hann fann það hjá þjófunum, sem bjuggu mílu vegar utan við bæinn. En þjófarnir drápu hann og hund hans, sem með honum var. Morðingjarnir voru 2 eða 3 að tölu 04 hafa verið handteknir og játað sök sína. Stór sendinefnd frá ölium pörtum austur Canada fór í síðasl. viku á fund Ontario stjórnarinnar og bað hana um $100,000 styrk til að halda ríkissýningu í Toronto sumarið 1901 Stjórnin lof- aði að athuga beiðnina. Ungur maður, sem haldið er að sé frá Duluth. fanst nýlega fljótandi í Rauðá, 4 mílur fyrir sunnan Pembina. í vasa haus var bréf til stúlkú í N.-D. sem ræddi um hjúskaparmál. Enginn veit hvernig maðuiinn druknaði. Spánski sendiherrann í Washington fékk nýlega boð frá borgarstjóranum í Chicago, að koma þangaðog taka þátt í 2 ársminningar hátíðinni um sigur Bandamanna á Manillaíióanum. Sendi- herrann svaraði samstundis á þessa leið: “Ég sendi yður hér með innlagt boðsbréfið frá Chicago borg um minn- ingar hátíð bardagans í Manilla Bay, sem ég tel vfst að hafi verið sent mér af vangá, Þar sem það er hið fyrsta óvirð- ngarmerki sem mér hefir verið sýnd þann tíma sem ég hef verið i Banda- ríkjunum. Það er ómögulegt fyrir mig að ætla að þér hafið af ásettu ráði, beðið mig, sendiherra Spánar, að koma í borg yðar og gleðjast með yður yfir eyðileggingu spönsku - skipanna og dauða margra hugrakkra hermanna, landa minna. Það hefði verið sann- kallað svívirðingarmerki, og ég á það ekki skiiið, og það getnr ekki hafa ver- ið tilgangur yðar, ég er sannfærður um það eins ogég hef sagt, að -alt þetta er afleiðing af vangá”. Borgarstjórinn svaraði sendiherr- anum strax með auðmjúku afsökunar- bréfi. Kvað hann boðsendinguna vera afleiðing af hirðuleysi og heimsku eins af skrifstofuþjónunum, og bað velvirð- ingar á þessari óviljandi vanvirðu við sendiherrann. Bandaríkjastjórnin er að gera gang- skör að því að heimta $100,000 skaða- bætur fyrir dráp ameriskra trúboða þar í landi fyrir nokkrum árum, Þessi krafa hefir verið viðurkend af Tyrkja Soldái.i og hnnn lofað að borga fyrir löngu, en ekki orðið af efndu,m, Nú eru Bandamenn orðnir leiðir á biðinni og hyggja að ganga hart eftir skilding- unum og hætta ekki fyr en þeir fái þá. Hefir jafnvel komið til orða að Banda- menn sendi herskip tíl að taka Smyrna- berg og hafa þar tollheimtu þar til þeir hafa náð skulda upphæðinni og áfölln- um kostnaði. En mjög er talið óvíst að til þess þurfi að taka. F. E. Walker frá Philadelphia, og J. H. McCleary, frá Richmond, eru er- indrekar fyrir auðmannafélag í nefnd- um borgum, þeir sigldu í síðastl. viku til Englands, Frakklands og Þýzka- lands til aðhafa fundi með rússneskum hermála- og stjórnmálamönnum, og reyna að komast að samningum um bygging járnbrautar sem Rússar ætla að byggja frá St. Fétursborg til Odessa. Það er talið að braut þessi muni kosta 90 milj. dollara, og langar Baudamenn til að ná í verkið. M á é ® (Cottage) á Alexander Ávenue ? (/(K, steingrunni og kostar $1200. » TAKID VATRYGGING— , -t™ p»o„,x «, L„œ0K-. K Það er hið elzta og bezta vátryggingafélag í heimi. é m PENINGAR LANADIR. - Hægar mánaðar afborganir. vér erum umboðsmenn fyrir hid bezta og ríkasta lánfélag sem bækistöðu hefir í Winnípefr. VILTU EIGNÁST Laglogt og yel vandað einloftað hús Það er úr timbri, á Nares, Robinson & Black, The Home Life Association of Canada. * Aðalskrifstofa í Toronto. "'Höfuðstóll—ein millíón dollars." Full.trygging í höndum sambandsstjórnavinnar. Itnnk of Ilamllton Chanibers. Union Braud IntorrnMofiAl HEFIR ÞETTA MERICI g KAUPIÐ P EKKERT 0 ANNAÐ (ncdiaTcnco) Tveir menn gerðu nýlega tih-aun til að sprengja upp lokurna'r í nýja Wel- land skipaskurðinum hjá Thorold í Ontario, þeim tókst að skemri a hurðir á 2 lokum. Mennirnir voru handteknir og fá væntanlega þungan dóm fyrir tiltækið. Síðustu fréttir af herafla Búanna segja að þeir liafi haft 105,000 undir vopnum, og að þeir hafi enn þá ráð á 80,000 manna, og búist við að geta haldið hernaðinum áfram um iangan tíma enn þá. Bandamenn hafa unnið stórau sig- ur á uppreistarmönnum á Phílipseyjum síAustu viku. Áreiðanlegar fréttir segja þeir hafi drepið og sært um lOOOeyj- arskeggja, en mannfallhjáBandamönn- um var að eins 25 látnir og særðir. Er þetta talinm einn mesti bardagi sem þar hefir verið háður, síðan ófriðurinn hófst þar eystra. Þetta með öðru fieira er ný sönnun fyrir því að stríðið þar eystra er enn þá iangt frá því að vera leitt til lykta. Robert, yfirhershöfðingi Breta í Suður Afríku, er vandlætari mikill. Skýrslur hans til hermáladeildarinnar í Lundúnum bera þungar sakir á hers- höfðingjana: Buller, Warren, Gatacre 0. fl. Robert kenn’r þeim tim ófarir Breta við Spion Kop, og segir þá hafa skort alla fyrirhyggju til að halda hæð- inni, eftir að þeir voru búnir að taka hana og missa 1500 manna í þeim bar- dögum. Almenningur á Englandi hef- ii verið leyndur þessum fróttum þar til síðustu viku, að hermáladeildin opin- beraði þær. Blöðin þar tóku mál þetta tafarlaust til umræðu og urOu dóraar misjafnir mjög, en yfirleitt voru þau með ltoberts og heimtuðu að þessir ó- fullkomnu foringjar værn kallaðir heim aftur, og er talið M’st að svo verði Einn Jæssara forimrja, Col. Caspton, hefir þegar feugið þá hegningu. að laun hans hafa verið lækkuð um helming. Alt þetta hefir komið flatt upp á ensku þjóðina, sem svo mjög var búin að hæia herforingjum sínum og bar fult traust til þeirra, en er nú aftur snúin á mótí þeim. Blöðin St. Ja mes Gazette, Globe og önnur ábrifamikil blöð i Lou- don fara mjög hörðuin orðum um þesse, menn. Sagt er að Búar hafi yfirgefið stöðv- ar sínar hjá Wepener og haldið til Dy- Wete Drop,,24 milur þaðan. Lið þeirra á þessum stöðvum er talið 8—10 þús- undir manna. — Stórrigningar hafa gengið yfir þann part Suður Afríku er hernaðurinn fer fram á, í 10 siðastl. sólarhringa. Þetta gerir veginu ó- greiðan yfirferðar, en hefir þó þann kost, að .Bretar geta haldið liði sínu bvert um land sem þeir vilja, með því að nú er alstaðar gnægð vatns fyrir menn og skepnur. Það er talið ekki ó- líklegt að Roberts hershöfðingi bafi þegar haldið liði sínu áleiðis til Pretoria. En engar vissar fregnir eru enn komnar um það. Til Canada-íslendinga. 2. 3. 4. 5. þá Prá New Orleans er sagt að skaðar miklir, af völdum flóðs í Mississippi- dalnum vegna rigninga, hafi orðið þar syðra. Er skaðinn metinn 3 milj. doll. sagt að þúsundir ekra hafi eyðilagst á lágiendinu og sum hús algerlega flotið af grunnum þeirra. Þúsundir iifandi penings, hestar, naut, sauðir og svín hafa druknað, og járnbrautir þvegis burt. í tilefni af því, sem þegar hefir ver- ið rætt í báðum íslenzku blöðunum í Winnipeg um nauðsynina á þvi, að ís- lendingar, sem þjóðfiokkur, legðu sinn skerf í '‘The National Patriotic Fund” (þjóðræknissjóðinn), þá hafa stjórnar- nefndir téðra blaða (Heimskringlu og Lögbergs) kouiið sér saman um að gangast sameiginlega fyrir því, aðsafna fé í sjóð þenna, sem gjöf frá Canada- Islendingum. Til þess að koraa þessu í fram- kvæmd, leyfum við, undirrjtaðir ura- boðsmenn blaðafélaganua, oss hér með allravinsamlegast að skora á Canada- íslendinga, karla og konur, unga og gamla, hvar heizt sem þeir eru í heirns- álfu þossari: 1. Að leggja fé í sjóð þenna eftir megni. Að senda tillög sín til undirritaðra einsfljótt og hentugleikar leyfa, síðastalagi fyrir 15. Júni næst komandi. Að afhenda öðrUmhvorum okkar tillögin, eða senda þau í regist- eruðum bréfum með svo látandi utanáskrift: Þjóðrœlcnissjóður íslendinga P. O. Box 618 Winnipeg, Man., Can. Að taka greinilega fram upphæð þá, sem send er og búa vel um bréfin, sórstaklega ef sendir eru silfurpeningar. Að skrifa greinilega og með full- um stöfum bæði nafn og heimili gefenda. - Oil tillög verða lögð inn á Imperial Bank of Canada, hór í bænum, jafnóð- am og þau koma, og í h~erri viku verða auglýst nöfn og upphæðir gefenda. Þeir gefendur, sem'ekki vilja láta nafns síns getið á kvittunarskránni í blöðunum, geta sent tillög sín undir ímynduðum nöfnum t. d. Vinur, Vinur Breta, Ónefndur, Viuur bágstaddra og svo frv. Þeir, sem freinur æskja þess. geta afhent tillög sín næstu íslenzku verzl- unannönnum og póstmeisturum, er munu góðfúslega veita tillögunum mót- töku og koma þeírn áleiðis eins og á- kyeðið er hér að ofan. Þegar tími sá, sem hér að ofan hefir verið tiltekinn,^ er útrunninn, verður fjárnpphæðin tafarlaust afhent fylkisstjóranum, er síðar afhendir hana Governor General of Canada til viðbótar í aðal-sjóðinn (The National Patriofic Fund) sem gjöf frá Canada-íslendingum. Við teljum það mjög áríðandi, bæði vegna málefnisins og vegna íslendinga i augum annara, að tillög þessi verði ekki tiltölulega minni heldur en upp- hæðir þær, sem aðrir útlendir þjóð- flokkar í landinu hafa lagt eða kunna her aftir að leggja í sjóð þenna. Þjóð- verjar hafa nú gefið $600.00, Gyðingnr $400.00,£og Skandinavar eru í óða önn að safna. Tilgangurinn er, eins og tekið hefir verið fram 4 íslenzku blöðunum, að verja fé þessu til hjálpar fjölskyldum þeirra hér í Canada, sem missa heilsuna eða'láta lífið i ófriðnum í Suður Af’ríku. Hugsið yður, að aðal-stoð yðar og stytta, faðir, sonur, eiginmaður eða bróðir hefði farið í stríöið og mist þar heilsuna eða fallið.—Og breytið svo við aðra eins og þór viljið að aðrir hefðu breytt við yður undir þeim kringum- stæðum. Winnipeg 25. Apríl 1900. umboði íslenzku blaðafélaganna Wínnipeg. M. Paulson. B. L. Baldioinson. Siðferðisleg skoðnn á eríðaspillingu, Eðli lastarins. Þegar vér skoðum erfðalögmálið, er oss áríðandí að aðgreina iöst og synd. Maðurinn erfir ekki syndir föður síns, þótt hann kuani aðerfa lesti hans.Syndl Hð aldreí samin til þess að betra menn, er vi jandi brot á móti betri vitund, og heldur til að refsa mönnum. Menn i- hvort heldur hun kemur fram í lítilfjör | mynduðu sér, að hræða . vLi/sábyrgðarskýrteiui Home Life félagsins gilda h car i beimi sem er Ene-- m h?ft eru logð " skírteimshafa hv«ð snertir ferðalög. bústað eða atvinnu Þau eru oraotmælanleg eftir eitt ár frá dagsetningu . Skírteinin hafa ABYRGST VERÐGILDI í uþpborgaðii Iifsábvrgð nen- mgum og lánsgildi, eftir þrjú ár. uj 1 go, pen- Leitið upplýsinga um félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá W. H. WHITE, ARNI EGGERTSSON, MANAGER. nrwwn.r . ’ GLiNEIiAL AGENT, Mclntyre Block, Winnipeg. P.O Boxa45. er á, enda svikalaust framfylgt jafnt hverri sök, og það þrátt fyrir það, að það hefir sýnt sig og sannað, að þau eru alls engin bót, heldurmiklu fremur liið öflugasta meðal til að auka og ala glæpi. Enda var sá lagabálkur auðvit- legu eftirlæti við sjálfan sig eða í heil- um glæp gerir lítið til. Það er lítill greinarinunur á stói'Klæpum og smá- brotum. því að þó lestii;nii' sóu margir, er syndin ein og söm. Sycd er andi ó- hlýðninnar; löstur er sjúkdómur sálar- innar, og nú er vilji minn að reyna til mætti frá að drýgja glæpi, svo menn mættu umflýja refsiugarnar Er og oftlega þessi kenn ing studd með því dæmi. að fyrir hörku laganna hafi illræðismenn (í liondon) hætt að kyrkja menn á borgarstrætum. Þetta má satt vera, en munnokkuð sið- ferðislega vera unnið fyrir það? Er aðsyna aðsyndog löstur sáu eigi I hugsanlegt, að gróðursetja megi nokk- sainnefndir hlutir, heldur sé lösturinn um maunkost með grimd og ofbeldi ? syndannnar afleiðing, en líka-lækning Hýðir þú mann eins og þú lemur hund, Lösturinn á sinn uppruna að telja hfýtur það að ala upp í honum strák- til lausra og ótaminna geðshræringa og skap og þráa. Vera má að gera megi fýsna. Hvar sem einhverri blóðshrær- ragmenni úr illinenni, en hver framför ing (emotion) er lofaö að ná yfirráðum í eru fúlgin í þvi? Þar er einungis ein skapi manna, svo úr henni verði ástríða um lesti breytt í annan, og máské ann afl í manni, sem stjórnar sjálft, en læt- ttn verrri. ur sér ekki stjórna, leiðir slíkt ævinlega Taka mætti fram til varnar refs- til spillingar. Þetta gildir eins uin eft- ingastefnunni, að háttúran sjálf hefir irlátssemi við hinar smágerðari sem | þar gengið á undan með því að krefj- stórgerðari hræringar. Trúarvandlæti sé því eigi vel stjórnað, elur af sér trú aræði og grimmlyndi; tónskáldið getur orðið svo frá sér numið, að það gleymi maunlegu æði og skáldið orðið tauga sjúkt af draumsjónum sínum. Sjálfs ast hræðile.^ra bóta af þeim, sem lögin brjóta. En samt sem aður mun hver óhlutdrægur fræðimaður játa, að sér- hver hegning í náttúrunni sé bætandi (remedial). Hennar vendi er aldrei leyft að ríða að hiuum seka í hugsunar- sLó.-n roanna er leyndardómur siðgæðis lausu hefndarskyni og heiftarbræði. styrksins; vöntun sjálfsstjórnarinnar Oss er kent,, að náttúran kjósi minna fyllir fangelsi vor. Vér .finnum flesta bölið tilþess að afstýra hinu meira. En glæpi framda meðal þeirrar stéttar, sem í þeim tilgangi felst skýlaust aðall og lakast hefir lært að stjórna sjálfri sér, eðli góðleikans. Sársaukinn. sem kníf þar sem geðshræríngarnar, hvort held- ur læknisins veitir, skilur engan verk ur þær spretta af glaðværð eða reiði, eftir í sárinu; sú hegnir.g, sem hefir brjótast óðara út; þar sem minst taum- betran hins brotlega fyrir markmið, haft er á girndunum og þar sem viljinn | skerðir ekkí manngildi hans. En hinn hefir orðið þræll hverrar augnabliks á stríðu. Þeirra versti og einasti galli er haftleysið á sjálfuin sór, og samt eru afleiðingarnar svo hræðllegar; þeir orðn ir bráð og. blótfórn lastanna böðuls svipu, afhrak og viðbjóður allra. einarðasti talsmaður hegningarlaga vorra mun trauðlega telja þeim betrun ar augnamið til gildis; þeirra markmið er miklu fremur verndun mannfélags- ins. SHkur réttarháttur er bernsku skammsýnn — nema miður sé, hann “Oss ægir ekkert né ofbýður”, sagði starfar að utanverðu, en eigi innan frá spítala handlæknir einn. Læknirinn því hinn eini óbilandi vegur til að finnur engan viðbjóð viðsjúkling sín- vernda félagið er að betra hvern ein- um, hversu illa sem hann er leikinn, þó stakan. Sakamenn eru, að því er lækn að öðrum bjóði hugur við; hann rann- arnir staðhæfa, flestallir “úrkynja — sakar sjúkdóminn með köldu blóði; það niðjar af útættuðum vanmeta ættum er þekkingin, sem útrýmir ótta van- komnir”, þ. e. a. s. frernur bráð en upp- þekkingarinnar. Úr því vér einu sinni hafsmenn sinna lasta. En þegar menn hefðum lært að þekkja eðli lastarins’ nú hafa fengið þessa rræðslu er það þá mundum vér hætta að sýna þeim sem ekki saknæinnr óvitaskapur, að fara fyrir þeim hafa fallið andstygðog misk með slíka menn eins og fult tilreiknan- unarleysi; vér mundum þá sjá, að þess- legar persónm? En fi’stast standa á ir menn eru eigi eins viöbjóðslegir, eins fótunum í að verj.t sitt mál sumir af og sýnist; vér mundum læra að greina vocum andlegu kennimönnum. þeirsem manninn frá meinsemd hans. ’eg mund- hafa þá köllun—skyldum vér ætla, ef um bera meðaumkun með hinum sak þeir nokkra hafa—að innræta mönnum aða, um leið og vér með alefli stríddum hluttekningaryl, vorkunsemi og brjóst- við vandræði hans. gæði. En hversu oftlega hittum vér Sumir munu ætla, að slík meðferð þú ekki meðal hinna harðbrjóstuðustu á löstunum mundi auka þá og æsa,_____ dómenda hinna sakfeldu ! að linun á strangleikauum við hinn Einn Dissenta prestur ritaði nýlega seka yrði sama sem að fyrirgefa sök | þessi orð viðvíkjandi hýðingarrefsing- hans; en ef vér athugum hina tilsvar- andi sök læknisins gagnvart sjúkleik- um, sjáum vér, að sá ótti er ástæðu- laus, Því ókunnari sem einhver sýki er. því minna er jafnan um hana hirt, og er það þá læknirinn einn, sem reyn- um i fangahúsum: ‘ Almennari brúk- un slíkrar hegningar fyrir ofbeldi og rán myndi líklega gera hugsunarhátt inn heilbrigðari hjá vorum sakamönn- um. Fangahöft eru lítil refsing til að bjóða hertuni siðleysingjum, og kemur Orgel Planos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, Manager Heimskringlu. ir að stöðva utbreiðslu hennar og skað- litlum ótta inn hjá gerspiltum og ræði. Umhyggja hans fyrir liinum grimmum þorpurum, sem óhæfilegir sjúka dregur ekkert úr vandlæti hans eru í öðrum félagsskap en milli sinna vegna sjúkdómsins, heldur þvert á líka”. Kynleg orð I sannleik i munni móti; og þótt tilraunir hans valdi sárs- eins kennimanns, sem opinberlega er auka, eru þær að því leyti ólíkar hinni settur til að breyta eftir h o n u m, sem heiðinglegu aðferð, að hér er ekki móti kominn var til þess að leita að hinu sjuklingnum grimdinni beitt, heldur týnda og frelsa hið glataða! Það er sjúkdómi hans. En hversu ólíkt fara eigi svo mjög sakir þess, að hann mæl- að vorir siðalæknat? Hvílíka vanþekk- ir fram með barsroiðinni, — það gæti ing, hvílíka grimdarhörku bjóða þeir hann gert með óskertri samvizku,— eigi og sýna í aðferð þeirra við þeirra heldur sakir þess, að hann kallar þessar sjuklinga? Sleppum þó mannúðarhlið- blótlórnir erfðaspilliugarinnar “ger- inni, en spyrjum : hvað getur verið spilta og samvizkulausa þoVpara, — ó- jafn óviturlegt, já, hjárænulegt, eins hæfilega í öðrum félagskap en meðal og hin núgildandi hegningarlög. Hvað sinna líka”. Sé hér ekki nokkuð að mundum vér hugsa um lækni, sem ein-1 vinnafyrir hiun andlegalækninn, hvert og viðbjóð, sami ar.dinn, sem ofsótti hii;a líkþráu, rakþáút i óbj-gðir og neilaði þeim allra bjargrAða. kallandi f á “óhreina." - óhætilega i öðrr.tn félags- skap en meðal þeirra líka”. Hann sem ietur horft a sál, ofur- selda hinu illa, cg fii.nur ekkert hjá sér nema ánægju yfir sinni eigin mann- prýði-sem horft getur uæð kö!du blóði og An innilegustu löngunar eftir að geta hjálpað, hann er enn þá heiðingi í hjarta þótt lians trúarjátning só samkvæm ströngustu létttrúun og hann sé lasta- laus maður í breytni. Að vera lasta- laus og vandaður er ekki annaðen hin þurru hálmstrá kristinnar trúar, bók- stafur án anda, "hijómandi málmur og lnellandi bjaila, nema siðgæðið sé hreiusað og helgað af kærlei^ns iífg- andi náðaranda. Svo lengi sem hinir “hrosuðu” eru látnir lifa saman i bendu og þeim meinuð önnur uingengni en sinna lika, hverra síðbóta mega menn á meðan vænta? Refsingar ofbeldi, píslir með þessu útreka menn eigi djöfla ástríðanna. Löst > má' yfirstíga einuugis með áhrifum dygðar 0g gæzku; ekkert getur rofið ranglætisins myrkur nema ljós heilagleikans. Hvað er guðrækni manns nerna heilagt pund, sem verja á til liknar og lausnar hinum óuppfræddu og afcegaleiddu, föllnu, freistuðu og seku. Æ, hinir hei lö gu standa langt frá og horfa með hrolli og hatri á lastauna landplágu, sveipaðir skikkju sinnar sjálfsréttlætingar. Oss skortir Föðurinn Damien, sem lagði líf sitt í sölur fyrir hina líkþráu. Oss skortir andlega lækna, sem meiri alúð leggja við sálir manna, en djúpsetta guðfræði, lækna, sem hafa þá köllun, eigi að kaupa kreddum sínum nýja hvítvoðunga, og eigi að frelsa menn frá helvíti h i n u m e gi n, heldur frá hinu ílla nú oghér í heimi. Það er óskiljan- legt, að þótt nógir bjóðist til að létta líkamlegu böli manna, má hin æðri list in, su, að bæta siðferðismeinin, enn þá heita óþekt vísindagrein. En aldre* fyr en hinni sömu þekking, sömu snild og sömu ósíngirni er varið og beitt til léttis og lækningar siðferðissjúkdómun- um aldyei fyr sjáum vér no'kkurn á- rangur í þessu efni. Þegar me.in hætta að ofsækja og eiuangra hina siðferðis- ’ legu aumingja, en fara í þess stað að koma á stofnunum og aðferðum, bygð- um á mannuð og visdóini, þá, en ekki fyr, muu iijáipræðið ná alla leið til vorra "heitu siðleysingja”. . . Matt. Joch. (Eftir Þjóðólfi). Kveðjuorö —til- o. s. thorgeirssonar. ungis notaði eina og sömu forskrift, eina og sömu aðferð v;ð alla sjúklinga, neytti til dæmis hnífsins jafnt við sótt- ir sem beinbrot? En það er einmitt að- ferðríkisins við sin böjn, sem þjást af siðferðisveikindum. Ííegningarlög vor | eftirleifar hinnar heiðnu harðúðar,_____ eru hin eina allra meina bót, sem byggt j horfði á hvern sjúkdóm með hrylling á þá að leita? Eða eru það hinir rétt- látu, en eigi hinir ranglátu, sem iðrun- arinnar þurfa? Andi útilokunarinnar, sem segir: “Stattu fjarri, ég em helg. ari en þú”, er hinn forni Farisea-andi, sem Yðr.r skjátlast, bærinn Fagrakinn er í margra mílna fjarlægðfrá Jökuldal, enn —þér viljiðei sannleikanum sinna. Þar eð ég með síðasta svari mínu lagði yður marflatann frarami fyrir almenn* ingi, þá ber ég svo mikla virðingu fyrir sjálfum mér, að ég vil ei níðast á yður, bröltandi við fætur mér, veinandi af skömm og lítilmenskn. Vér Minn. menn aumkum bjálfa- hátt yðar, en fyrirlítum yður fyrir hrokann, vér hlægjum ei að yður, því vér erum engin fífl. S'"0 sný ég við yður bakínu, því þér eruð ekki þess veðir að ég eyði orðum við yður; þar eð þér hafið hvorki vit né vílja til að ræða mál með röksemdum, söm snyrtimanni seemir, S. M. S. Askdal. PÁLL og STEFÁN eru enn til sölu hjá mér,—það er að segja noskur eintök af ljóðabókum þeirra beggja. Páll kostar einn dal og Stefán 50 c. Skrifstofu Heimskringlu. M. PÉTURSSON.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.