Heimskringla - 26.04.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.04.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 26. APRIL 1900. BÚJARÐIR TIL LEIGrU ) BÚJARÐIR TIL SÖLU | _ ^ BÆJARLÓÐIR TIL SÖLU £ | PENINGrAR LÁNAÐIR | ' LÁGIR VEXTIR { | HÆGAR AFBORGANIR j VÉR seljum bæjarlóðir og bújarðir í Winnipegjog öll. um stöðum í Manitoba. — Hús og lönd til leigu al- staðar í fylkinu. — Vór skiftum á fasteignum við hvern sem þess óskar. — Vér lánum peninga með sanngjörnum rentum, — Vér auglýsum skrá yfiraUar húseignir hér í bænum, sem vér höfum til sölu, eftir tvær vikur. — Veitið auglýsingum vorum eftirtekt. Vér gef- um langan borgunarfrest og hægar afborganir. HÚS TIL SÖLU. { \ $ l HÚS TIL LEIGU. HÚS VÁTRYGÐ. SKIFT Á HÚSUM. SKIFT Á BÚJÖRÐUM REYNIÐ OSS. Walter Suckling & Co. Main Street = = = WINNIPEG, Andspænis Portage Avenue. skapnum,” sagði Guðmundur við Hákon vin sinn, eftir nokkur ár. “Mikill vandræðamaður ertu Mundi,” svaraði séra Hákon. “Með gáfunum þínum, og nokkru meiri varkárni, hefðir þú orðið prófastur á undan séra Jóni.” “Manstu hvernig trén völdu sér konung.Hákon stallbróðir,” sagði Guðmundur og glotti að því, “fíkjutréð þverneitaði tigninni, sedr usinn afsagði hana, en þyrni-runninn vnr fýkinn I konungdóm og lét ekki degstra sig. Sá sem sjálfur er frjáls hefir óbeit á mannaforráðum. Við vórum ekki gerðir til að stjórna.” Séra Guðmundur losnaði hæglega við embættið. Verst féll honum þó, að sá orðrómur lagðist á, að það hefði verið fyrir prófasts tilstiili og gagn- stætt ætlunum hans sjálfs. Héraðs- búar óttuðust svo þenna dagfars- prúða, lagkæna undirhyggjumann, prófastinn sinn, enn meira eftir en áð- ur, þó útbyggingar-málið félli á hann. Svo flutti séra Guðmundur stúdent að Gerði, næsta bæ við Garð, þar bjó hann sem óbreyttur bóndamaður. Stundum kom hann til kyrkju, en var aldrei til altaris. Sóknarfólkið hneigslaðist ekkert á því; það vissi að Guðmundur var eins vel lærður eins og séra Hákon, og fanst það ekki tiltökumál, þó tveir beykirar væru ekki að kaupa kút hver að öðrum. Séra Hákon vissi hvað gekk að, en gaf sig ekki um, þó hann reyndar harmaði það. Hann óraði fyrir því, að það væri ekki nein utanaðlærð kredda, nó upphugsuð lífs-skoðun sem þar var að tæta við, heldur sam- gróið eðli, heilt sálarlíf, og það þeirr- ar sálar, sem sjálfum honum var innilega vel við. Séra Guðmundur hvorki féll né sté I tigninni, hjá heldra fólkinu, eftir embættislausnina. Það leið hann, eins og gemling af lakara sauðahúsi, sem uppeldi og venja hefði ófyrir synju sett á garðann með því og yrði svo að þolast þar. Hjá sjóslöbbur- um og heimilisleysingjum var hann helzt í metum; nokkrum ólánsmönn- Um var vel við hann, eins innilega og sóra Hákoni var. nann hetði nærri getað safnað um sig flækingum og vandræðamönnum og komið þeim til manns, hefði—já, hefði hann get- að margfaldað flskinn sinn og brauð- ið sitt með kraftaverki. En skildu ekki trúarskoðanir Guð- mundar hafa breyzt til betra, um elleftu stund, nú þegar hann var lík- lega dauðvona ? Þes3 var óskandi Það var eflaust erindið. Svipaðar þessu vóru hugleiðingar séra Hákonar, á leiðinni frá Garði ofan að Gerði. Þær höfðu 'aðeins tæpt meira á meiningunni sumstaðar, og vaflst meir hver inní aðra. Hann var nú kominn að bæjardyrunum á Gerði. —(Niðurlag næst.) BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegund fyr vestan Toronto og framleiðslan og salan eýkst daglega. — Vér gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu mönnum vinnu árlega. Reynið það: Þér ættuð að hafa það bezta. Verðið er 20 brauð fyrir $100. W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. ICholesale & Reatale vín sali á Princess Street selur. Hann selur gott vin. sterkt vín. dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Ornin Exchange Bnililing, PRINCESS ST. IHNNIPEG. I.O.F. — STUKAN "ÍSAFOLD” Nr. 1048, heldur fundi 4. ______I þriðjudag hvers mánaðar. -Embsettismenn stúkunnar eru : C.P.—Stefán Sveinsson, 553 Ross Ave. P.C.R—S.Sigurjónsson, 609Ross Ave. V.C.R.—W. Paulson, R.S.—J.Einarsson, 44 Winnipeg Ave. F.S.—S. W. Melsted,643 Ross Ave Treas.—Gísli Olafsson, 171 King St. ■ Phys.—Dr.O.Stephensen,563 Ross Ave -Allir meðlimir hafa fríalæknishjálp. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lcnnon & Hebb, Eigendur. MJÖG STÓR Flaimelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnig hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 ii 574 Main Stx-. Telefón 1176. CHINA HALL. 575! inaín Street. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er vór höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00 Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg L. H. COMPTON, Manager. T. C._________ Landsölumaður 462 Main Street. aer P°kk.r.ar mJ°K ódyrar bujarðir í þeim héruðum sem sérstaklega ® rdlin^UF- Elnnig hef eg sérstök kjörkaup í húsum og auðum londum. Eitt af kjorkaupum þessum er tvíloftað íveruhús á Point Douglass, sem leigist fynr $12 á mánuði. Það fæst fyrir $750.00. Ennfremur nokkrar bæjarlóðir á þvf svæði, frá $100 og þar yfir. Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar fánaðir. Sl Alexandra Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vmdur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þoss utan er timasparnadurinn, og sparnaður a vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilyindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þu óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- íngum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skuvmdum sem orka þenna vinnusparnað og aukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til R. A. Lister A Co. Ltd. 232 KING ST. WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Jlr. E. J. Bawlf, 195 l’rincess Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stórú kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. E. J. BAWLF, HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en jþér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú........................... 250 000 Tala bænda í Manitoba er.............................. 35 qqq Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7.201 519 1894 “ “ 17,172.883 .............. 4899 " “ ............. 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102.700 Nautgripir.............. 230,075 Sauðfé................... 35,000 Svin..................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru............... $470 559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var. $1,402^300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólánna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.. 50 000 Uppiekrur..............................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af^ágætum ókeypis heirailisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskuiýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í.'sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO inillionir ekrur af landi í Mnnitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. lUVIDSOV. Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Gætið -þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, 0g rrJj atvinnu- styrkið Eftiýfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru td af W innipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blue Ribbon. The Winnipcg Fern Leaf. Nevado. The Cnban Relles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rnpert St. Bunir til af karlmönnum en ekki af bornuni OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Baln 8tr. THE CRITERION. Bcztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. The fireat West Life Assurance Conipany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic <*reat West Life félag’ið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturiandinu, þar sem háar rentur eru horgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en. nokkurt austurfylkja félag getur gert. The---—— Great Wesl Life Assurance Go ############**############ » » 4reiðanlega það bezta er » » » » » » » » » Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. # » » » » » » » » » » » » » » » « Ogilvie’s Nliel. « » « »»»»»»»»»##******#*######$

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.