Heimskringla - 03.05.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.05.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 3. MAÍ 1900. kanské ljósusfc, • en það er vant að segja hver mynd er bezt dregin. Samdráttur þeirra Mr. og Mrs Reykjavik birtist svo einkennilega að slikt getur varla orðið nema i Ameriku ©g er sagt frá þvi mjög vel og náttur- lega. Yfir höfuð að tala segir Magnús prýðilega frá og á allri sögunni er sami mildi og þýði blærinn eins og á kvæða- safni hans, sem birtist í fyrra, prentað á ísafirði, og menn hafa séð sýnishorn af í Bjarka á “Giími á Grund”. Grím- ur er einn af þessum landnemum, sem heyir þar ævieinvíg við einstæðings- skap og örðugleika og lætur ekki eftir önnur vegsummerki þegar hann fellur í valinn en eyðikotbæ og þrjú leiði, og það lítiðsem menn vita um hann er frá “þeim ensku”, sem veittu honum ná- bjargirnar. Svo einstæður var þessi vesalings gamli landi. Hégómaskapur landa í Ameríku, og það risavaxna smekkleysi, sem lýsir sér svo frábærlega í nafnabreytingum þeirra, gægjist lítillega út um nafnið Mr. Reykjavík, og er auðfundið að Magnús finnur mentunarleysis óbragð- ið að þessu, þó hann geri ekki meira úr því en þetta. Málið má heita afbragðs gott hjá manni sem kveður ættjörð sína 7 vetra gamall, og það er því erviðara, sem hann verður að þýða öll samtölin úr ensku, eftir að kemur vestur yfir hafið. Það er annað en gaman að þýða á ís lenzku “really” og “indeed” og önnur þess'háttar orð, eins og blessaðar frúnn- ar brúka þaú. Magnús hefir glögt auga og það hefir leitt hann slysalaust fram hjá ýmsum skerjum sem viðvaningur strandar á. Þó hefir hann snöggvast komið of nærri einu á bls. 98, því enginn skynjandi maður tekur til þess, þó 12 ára gamall pilturog 18 ára stúlka felli tár eða berjist við grát þegar svo stendur á sem þar. Menn, sem hneykslast á slíku má enginn maður hafa fyrir augum þegar hann skrífar, þá er betra að dýfa aldrei penna í blek. Og því síður skyldi nokkur maður reyna að stika tilfinningadjúp annara manna með svo örstuttum snæris- spotta, sem þar er rent útbyrðis. Þetta litla atriði varpar þó ekki neinum verulegum skugga á framtíðar- vonir okkar um höfundinn, og viö hlökkum til að sjá áframhaldið næsta ár, einkum ef meistari Kuchler vildi gera höfundinum það vináttubragð að skrifa ekki neinn formála fyrir því. Til Canada-íslendinga. í tilefni af þvi, sem þegar hefir ver- ið rætt í báðum íslenzku blöðunum í Winnipeg um nauðsynina á því, að Is- lendingar, sem þjóðflokkur, legðu sinn skérf í “The National Patriotic Pund” (þjóðræknissjóðinn), þá hafa stjórnar- nefndir téðra blaða (Heimskringlu og Lögbergs) komið sér saman um að gangast sameiginlega fyrir þvi, að safna fé í sjóð þenna, sem gjöf frá Canada- íslendingum. Til þess að koma þessu í fram- kvæmd, leyfum við, undirritaðir um- boðsmenn blaðafélaganna, oss hér með allravinsamlegast að skora á Canada- íslendinga, karla og konur, unga og gamla, hvar helzt sem þeir eru í heims- álfu þessari: 1. Að leggja fé í sjóð þenna eftir megni. 2. Að senda tillög sin til undirritaðra einsfljótt og hentugleikar^leyfa, í síðastalagi fyrir 15. Júní næst- komandi. - • 3. Að afhenda öðrumhvorum okkar tillögin, eða senda þau í regist- eruðum bréfum með svo láfandi utanáskrift: Þjóð rœlcnissjóður Is lendinga P. O. Box 618 W'innipeg, Man., Can• 4. Að taka greinilega fram upphæð - þá, sem send er og búa vel um bréfin, sérstaklega ef sendir eru silfurpeningar. 5. Að skrifa greinilega og með full- um stöfum bæði nafn og heimili gefenda. Öfl tillög verða lögð inn á Imperial Bank of Canada, hér í bænum, jafnóð- am og þau kotna, og í hverri viku verða auglýst nöfn og upphæðir gefenda. Þeir gefendur, sem ekki vilja láta nafns síns getið á kvittunarskránni í blöðunum, geta sent tillög sín undir ímynduðum nöfnum t. d. Vinur, Vinur Breta, Ónefndur, Vinur bágstaddra og svo frv. Þeir, sem fremur æskja þess, geta afhent tillög sín næstu íslenzku verzl- unarmönnum og póstmeisturum, er munu góðfúslega veita tiflögunum mót- tðku og koma þeím áleiðis eins og á- kyeðið er hér að ofan. Þegar tfmi sá, sem hór að ofan hefir verið tiltekinn, er útrunninn, verður fjárupphæðin tafarlaust afhent fylkisstjóranum, er síðar afhendir hana Governor General of Canuda til viðbótar i aðal sjóðinn (The National Patriotic Fund) sem gjöf fráCanada-íslendingum. Við teljum það mjög áríðandi, bæði vegna málefnisins og vegna Islendinga J augum annara, að tillög þessi verði ekki tiltölulega minni heldur en upp- hæðir þær, sem aðrir útlendir þjóð» flokkar i landinu hafa lagt eða kunna her sftir að leggja í sjóð þenna. Þjóð- verjar hafa nú gefið $600.00, Gyðingar $400.00, og Skandinavar eru í óða önn að safna. Tilgangurinn er, eins og tekið hefir verið fram i islenzku blöðunum, að verja fé þessu til hjálpar fjölskyldum þeirra hér i Canada, sem missa heilsuna eða láta lífið í ófriðnum i Suður Afríku. Hugsið yður, að aðal-stoð yðar og stytta, faðir, sonur, eiginmaður eða bróðir hefði farið i stríðið og mist þar heilsuna eða fallið.—Og breytið svo við aðra eins og þér viljið að aðrir hefðu breytt við yður undir þeim kringum- stæðum. Winnipeg 25. Apríl 1900. í umboði íslenzku blaðafélaganna í Wínnipeg. M. Paulson. B. L. Baldwinson. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winiiipeg and Stonewall, 308 McIntyrb Block. Arniy and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brovn & Co. 541 Main Str. Canadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL Montreal, Toronto, Vaneover og Austur og Vestur KOOTENAY. Einn brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessirvagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Itoston, Nontreal, Toronto Vaneouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN, DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, WiNNiPRa, Man. IÉn Paciflc R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LÍNE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p.m. Kemur ........... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m. Kemur dl. „ u ,, 10,25 a. m. MORRIS- BRAN DOF BRANCH, Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin......... Lv. Mon., Wed., Fri...10,40 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat... 4,40 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A, St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Tiioe Card, Jan. lst, 1900, IVbd Eb’d WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Pri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg la Prairie Mon. H ed. l'r. 18 35 UladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. IFed. Fri 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03 Neepawa Lv. Mon. IVed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat 1700 Minnedosa Mon. IVed. Fri. 1515 Rapid City Ar. Tues. Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315 Birtle Lv. Sat. 19 15 Birtle Lv. Tues. Thurs 19 80 Birtle Lv. Mon. Wed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 2031 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. IVed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues. Thur, 2140 Russell Lv. Wed- Pri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 120 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. Wed. Fri. 700 IV. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt MJÖG STÓR Flannelettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. T. C. Landsölumaður 462 Main Street. Stærsta BiUiard HaU i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “BiUiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & llebb, Eigendur. Ég hef nokkrar mjög ódýrar bújarðir í þeim héruðum sem sérstaklega eru bygð af Islendingum. Einnig hef ég sérstök kjörkaup í húsum og auðum löndum. Eitt af kjörkaupum þessum er tvíloftað iveruhus á Point Douglass, sem leigist fyrir $12 á mánuði. Það fæst fyrir $750.00. Ennfremur nokkrar bæjarlóðir á þvi svæði, frá $100 og þar yfir. Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar lánaðir. parið. Einnig hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 574 Main Sfv. Telefón 1176. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. Wholesale & Reatale vín- safl á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. CHINA HALL. 572 main Street. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00 Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg fllexandra °« Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tiu kýr og enga skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sein orka þenna vinnusparnað' ogaukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til R. A. I.ister éí Co. JLtd. 232 KING ST. - WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir JHr. E. J. Itawlf, 105 Príncess $ítr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. Grnin Exchnnge Bnilding, PRINCESS ST. IFINNIPEG. L. H. COMPTON, Manager. 95 Princess Street, E. J. BAWLF, KAUPID HUS Med lagu verdi og Hægum borgunarskilmalum. Tvídyrað hús á McMillan Ave., Fort Rouge, framhlið úr múrsteini, 7 herbergi hvert hús, á stórum lóðum.—Einlyft hús (Cottage) og verzlunarbúð að 444 og 446 Notre Dame Ave west. Lóðin er 45X120 fet. — Tvílyft hús að 937) 399 og 477 Young Str. — Fimm hús áföst (Terrace) 405 til 413 McDermott Str. Tvídyrað hús, 356, 358 Pacific Ave. — Tvíl.yft hús á horninu á Lulu og Comm- on Str.—Tvilyft hús aðl55 Alexander Ave.—Nr. 255, 259, 261 Stanley Str., ein- lyft hús (Cottage) og tvídyrað hús. —Nr. 490 Logan Ave.— Nr. 23 og 26 Martha Str.—Nr. 138 og 140 Angus Str. Mánaðar-afborganir, aðeins lítið hærri en venjuleg húsaleiga, eru þeir borgunarskilmálar sem vér gefum kaupendum. Komið og talið við okkur. 3 Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Ribbon. Tlie Winnipeg Fern Ueaf. Nevado. The Cuban Belle$. G. A. Muttlebury, 459 fláin Str. — Winnipeg. Hver sem Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vor og kaupiraf oss alfatnað fyrir SlO.OO eða §10.00 virði at vörum, fær okeypis í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vór besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálíir. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur. Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst: LORTG <&: CO. Palace Glothing Store, Winnipeg. 458 MAIN STREET. JTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ " “ 1894 “ " 17,172,883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings. f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba ei; hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sein gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunuin Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum raun nú vora vfir 5,000 íslendingar, og i'sjö aðal-nýlendum þeirra í Mauitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionir ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá liafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram—Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHJí A. DATIDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, RIANITOBA. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigandl, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmðnnum en ekki af börnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 Main 8tr THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog.bezt* Billiard HaU í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. TIió Great West Life Assnrancc Coinpany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll - - $100,000.00 Varasjóður .... $428,465.55 Tlic Great West Uife félagið selnr lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag heflr aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér f Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The--——- Great West Life Assurance Co m m m m m m m I m $ * i # m m ************************** r Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið. til þess að þér fáið OGIVIE’S. # # # # # # # # # # # # # # # #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.