Heimskringla - 10.05.1900, Blaðsíða 3
ÍIEIMSKRINGLA. 10. MAI 1900.
dýrari rnoö þvi að slá naeð sláttuvel
móti því að slá með orfi og ljá.
Á seinni árum hafa akbrautir verið
bygðar kringum helztu bcei í landinu og
virðist það vera á “prógrami” þingins
að halda áfram með þær, eins og líka
er rétt; en mér virðist að bændur ekki
kunni að meta þær. Mér heyrist vera
meirahnjóðað í þær heldur en hvað
þær eru lofaðar. Eg hef heyrt bændur
segja sem svo: Mér er ekkert gagn að
þeim, ég get ekki sparað hestahaldið
þeirra vegna, ég þarf þessa hestatölu
vegna heyflutninganna. Nú, þetta er
nú máske rétt, um þá suma, en samt
virðist mér að bændur hér ekki líta al-
veg rétt á þetta mál. Það er nú ann-
ars komið nóg af þessum hugleiðingum.
Þessi vetur hefir að einu leyti verið
merkisvetur í sögu Akureyrar. Hann
er merkur sökum þess, að hér hafa í
vetur verið 4 danskir fræðimenn. og
eru þeir altaf kallaðir hér “Norður-
ljósamenn”, því að þeirra aðal mark
og mið er að rannSaka norðurljósin.
Formaður þessar fjórmenninga er gam-
all og vel þektur veðurfræðingur.
Danska ríkið kostar þenna leiðangur
með ærnu fé, og eru þeir félagar vel ut-
búnir með peninga og vísindaleg áhöld.
Hafa þeir stundað kappsamlega athug-
anir sínar, og eru mjög glaðir af á-
rangrinum. Þykjast þeir hafa komist
að ýmsu nýju og áður óþektu, um
norðurljósin, sem búist er við að breyti
skoðunum manna á eðli þeirra og efni.
Sjálfir búast þeir náttúrlega við frægð,
eða að minsta kosti heiðri, fyrir sínar
uppgötvanir. Og Akureyri fær skerf
af heiðrinum þar sem þessar uppgötv-
anir hafa verið gerðar hór. Þessir
dönsku félagar hafa verið til skiftis
tveir og tveir upp á Súlum öðruhvoru í
vetur og búið þar ýmist í tjaldi eða
timburhjalli í vetrar óveðrunum.
Fjallsnýpan sem þeir hafa verið á dregst
saman að ofan í næstum egghvassan
hrygg og var þar með naumindum pláz
fyrir eitt lítið tjald. Súlurnar eru lið-
ug 3000 fet yfir sjávarmál, og er þar
því óhuggulegur bústaður, en víðsýnt
er þar og fallegt.
Þú verður nú að fyrirgefa Kringla
mín þó ég rjúkí dálítið úr einu í annað.
Eg hafði nú ekki meira að segja af
norðurljósamönnunum, en áður en ég
hætti þurfti ég að biðja þig fyrir ofur-
litla frétt til allra þeirra í Amerku, sem
einhvern tíma hafa verið námsmenn
við Möðruvallaskóla. Þeir munu kann-
ast við það, að síðan sá skóli var stofn-
aður, hefir mikill hluti af piltum
strengt þess heit að þeir skyldi — ef
þeim væri mögulegt—mæta' á Möðru-
völlum árið 1900. Nú er árið komið og
meira að segja búið að ákveða fundar-
dag. Það er hinn 26. Maí, samkvæmt
auglýsingu sem fylgir með bréfi þessu
vestur. Dagurinn er máske ekki sem
hentugast valinn—of snemma að vor-
inu—en það var ekki hægt að liafa
fundardaginn á öðrum tima, sökum
þess að skipaferðir bæði að austan og
vestan um land féllu ekki saman á
öðrum tíma fyrri part sumarsins. Það
hefir verið samið við kennara St. Stef-
ánsson um að hafa á hendi allar veit-
ingar, einn stóran miðdag hauda öllum
og svo drykki. Prógramið að öðru
leyti verður innifalið í skrúðgöngu,
ræðuhöldum og söngum (minnum).
Égheldégmegi lofa þér að segja
seinna frá samkomunui þegar hún er
afstaðin, en núna vil ég minná ykkur
á það, að þið gerðuð rétt í að senda
fundinum ávarp, og eins myndir, ef þið
gætuð komið því við.
Að svo mæltu bið ég þig Heims-
kringla góð, að skila kærri kveðju
minni til allra gömlu kunningjanna á
Garðar, og segja þeim að mér líði vel.
kemur vestur um haf, að undanskildu
því fólki, sem hér á nauðleitarmenn,
frændur og vini, það flytur hingað
eðlilega til sinna, eins og út í aðrar ís-
lenzkar bygðir. Það er nokkuð annað
fyrir Islendinga úr öðrum nýlendum að
flytja hingað, þeir eru öllu vanir,
kunna málið og vinnuna og hafa, vel-
flestir, dálítil efni til að setja sig niður
á landi, svo lengi sem þeir geta fengið
bújarðir hér vestra. Fyrir fólki, ný-
komnu frá íslandi, hefir vanalega verið
fyrsta spursmálið, að fá vinnu, sem
lengst ög bezta. Hér í Alberta er lítil
eftirspurn um verkalýð, og þótt á
stöku stöðum fáist vinna lítinn tíma,
þá eru meir en nógir, vanir menn, um
þau tækifæri, og þeir menn ganga fyr-
ir. Þetta er ólíkt, eins og allir geta
séð, austur í hinum eldri bygðum, þar
sem bæði er lengri bg fjölbreyttari
vinna, svo sem hveitirækt, járnbrauta-
yinna, fiskiveiðar o. fl., og þar held ég
sé farsælla fyrir nýkomið fólk að stað-
næmast fyrst um sinn.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
Winnipc^ ancl Stonewall,
308 McIntyre Block.
Anuy and Aiivy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W; Brown & Co.
541 Main Str.
Canadian Pacific
RAILWAY-
Óviðjafnanleg þægindi
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
SVEFNVAGNAR Tl L
!tlontreal. Toronto, Vmicover
og Austur og Vestur KOOTENAY.
Eina brautin sem hefir “Tourists’
svefnvagna.
Þessirvagnar hafa alskyns þægindi
og fést fyrir lágt aukagjald.
VAGNAR RENNA TIL
Koston, Hontreal, Toronto
Vancouver og Seattle.
Upplýsingar gefnar um fargjöld og
flutninga til ATLIN, DAWSON CITY
CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska
fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni
eða hjá
C.E. McPHERSON,
General Passanger Agent,
/ WlNNIPRC, MAN.
NðÉeru Paciflc R’y
Samadags timatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega........ 1,45 p. m.
_____Kemur u .......... 1,05 p.m.
PORTAGE BRANCH.
Ritað í Marz.
TINDASTÓLL, ALTA, 21. APR.
(Frá fregnrita Hkr.)
Veturinn sem nú er nýbúinn að
kveðja okkur, hefir verið einn hinn bezti
og blíðasti, sem við íslendingar höfum
lifað í þessu plássi; skepnuhöld munu
því verða allgód, þrátt fyrir það að hey
voru óvanalega lótt og sumstaðar ónóg
á síðastliðnu hausti. Þennan mánuð
hefir verið nokkru kaldara, og úrkomur
nokkrar ; grasgróður er nú vel byrjað-
ur, og verði framhald af votviðrum, má
ætla að grasspretta verði góð þetta sum-
ar, en hætt við að lágar engjar verði að
litlu gagni, eftir útliti nú að dæma.
Veiki sú, sem gekk hér um tíma, og
getið var um i síðustu fréttum, er nú
horfin og heilbrigði jcg góð líðan hér í
sveit, það ég veit.
Landnám er hér nú ákaft af ýmissa
þjóða mönnum, og mun mega svo að
erði kveða, að fram meðíslenzku bygð-
inni að austan og norðan, séu flest
heimilisréttarlönd upptekin.
Ritstj. Hkr. getur þess í síðasta
blaði sínu, að í landlýsinga-svari um
Alberta standi meðal annars vottorð
Mr. J. Benediktssonar um þetta pláss,
í hverjuhann segir: aðmjög sé fýsilegt
fyrir fólk að flytja hingað. Ég er al-
gerlega á sömu skoðun, að plássið sé
fremur gott og eins að fólki líðí her
yfirleitt vel, en að fýsilegt sór fyrir fólk
undir öllum kringumstæðum að flytja
hingað, efa ég stórlega. I sambandi
við þetta dettur mér í hug að nýlega
hafa blöðin getið um að frá íslandi
væri von á 1000 manns þetta sumar.
Ég er ekki viss um að það væri mjög
heppilegt fyrir stóran hóp af þessu
fólki að llytj i hór vestur strax og það
Portage la Prairie and inte-
rmediats points ......
Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m.
Kemur dl. „ u „ 10,25 a. m.
MORRIS BRANDOF BRANCH.
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.........
Lv. Mon., Wed., Fri...10,40 a.m,
Ar. Tuos, Tur., Sat... 4,40 p.m,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. <fc T. A, St.Paul, Agen
Depot Building. Water St
MANITOBA
and
Northwsstern R’y.
Time Card, Jan. lst,. 1900,
Winnipeg L v. Tues.Thurs.Sat.
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri.
Portage la Prairie Lv. Tues,
Thurs. Sat................
Portg laPrairie Mon.Wed. Fr.
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat.
Gladstone Lv. Mon. Hred. Fri.
Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat.
Neepawa Lv. Mon. TTed. Fri.
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat.
Minnedosa Mon. IKed. Fri.
RffpidCity Ar. Tues. Thurs
Kapid City Lv. Wed. Fri-
Birtle...................Lv. Sat.
Birt.le....Lv. Tues. Thurs
Birtle....Lv. Mon. TFed. Fri.
Binscarth. ,Lv. Tues. Thurs.
Binscarte................Lv. Sat.
Bínscarth..........Lv. Mon.
Binscarth....Lv. TFed. Fri.
RuSselI.....Ar. Tues. Thur,
Russell.......Lv. Wed Fri.
Yorkton.... Arr. Tues. Thur.
Yorkton ...........Arr. Sat.
Yorkton............Lv. Mon.
Yorkton.......Lv. TFed. Fri.
IPbd Eb’d
II 15
13 25
15 05
16 03
1700
1820
1915
19 30
20 50
20 31
2140
120
23 30
20 45
18 35
1815
15 55
15 15
1315
12 30
1125
1105
9 40
8 30
700
W. R. BAKER,
General Manager.
A. McDONALD,
Asst. Gen.Pas. Agt
MJÖG STÓR
Flannelettes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
liOiinoti & Hebb,
Eigendur.
parið. Einnig hvít ullateppi
ágæt, 7 pnnd að þyngd
$2.75
574 iflaiii Str.
Telefón 1176.
Nói dansaði á brókinni.
Það var ekki sama vínið sem Nói
dansaði blindfullur á brókinni af, sem
W. J. Bawlf. TPholesale <fc Reatale vín-
sali á Princess Street selur.
Hann selur gott vín. sterkt vín,
dauft vín, ódýrt- og dýrt vín, og vindl-
arnir alveg fyrirtak.
W. J. BAWLF.
<wraiu Kxeliange Rnilding,
PRINCESS ST. TTTNNIPEG.
CHINA HALL.
573 main Street.
Komið æfinlega til CHINA HALL þeg-
ar yður vanhagar um eitthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00
Hvorttveggja á ágæt og Ijómandí falleg
L. H. COMPTON,
Manager.
KAUPID
HUS
Med lagu verdi og
Hægum borgunarskilmalum.
Tvídyrað hús á McMillan Ave., Fort Rouge, framhlið úr múrsteini, 7
herbergi hvert hús. á stórum lóðum.—Einlyft hús (Cottage)og verzlunarbúð að
444 og 446 Notre Dame Ave west. Lóðin er 45X120 fet. — Tvílyft hús að 937.
399 og 477 Young Str. — Fimm hús áföst (Terrace) 405 til 413 McDermott Str.
Tvidyrað hus, 356, 358 Pacific Ave. — Tvílyft hús á horninu á Lulu ogComm-
on Str.—Tvílyft hús að 155 Alexander Ave.—Nr. 255, 259, 261 Stanley Str., ein-
lyft hús(Cottage) og tvídyrað hús. —Nr. 490 Logan Ave.— Nr. 23 og 25 Martha
Str.—Nr. 138 og 140 Angus Str.
Mánaðar-afborganir, aðeins lítið hærri en venjuleg húsaleiga, eru þeir
borgunarskilmálar sem vér gefum kaupendum. Komið og talið við okkur.
G. A. Muttlebury,
459 flain Str. — Winnipeg.
Hversem
Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vor og kaupir af
oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis
í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér
besta hattinn í húðinn, og mega þeir velja hann sjálfir. Þér verð-
ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur.
Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst.
Palace Glothing Store, Winnipeg.
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar. .
fbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ “ “ 1899 “ “ 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700
N autgripir............... 230,075
Sauðfó..................... 35,000
Svin....................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggiugar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framförin í Mauitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum laudsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000
Upp t ekrur....................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og kouur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. '
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 maiina. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Tlaiiitnlia, 3em enu þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta iand fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHN A. H4YIDSOK,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
462 Main Street.
T. C.
Landsolumaður
Ég hef nokkrar mjög ódýrar bújarðir i þeim héruðum sem sérstaklega
eru bygð af íslendingum. Einnig hef ég sérstök kjörkaup í húsum og auðum
löndum. Eitt af kjörkaupum þessum er tviloftað íveruhús á Point Douglass,
sem leigist fyrir $12 á mánuði. Það fæst fyrir $750.00. Eunfremur nokkrar
bæjarlóðir á því svæði, frá $100 og þar yfir.
Giftinga-leiyfisbréf seld og peningar lánaðir.
-------------- --------------------------------------
Alexandra og Melotte
RJOMA-SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þoss utau er tímasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir
keyptu skilvindurnar. og haft einn fjórða meira smjör til
sölu, Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf-
ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilraála á
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað og aukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
K. A. Lister & Co. Ltd.
232 KING BT. - WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaús hörn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir itlr. E. J. Bawlf, 195 Priiicesuii IStr.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
95 Princess Street.
E. J. BAWLF,
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
Og
styrkið
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and IJp. BIn,e Kibbon.
The YVinnipeg Fern Leaf.
IVevado. The Cnban Belies.
Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BKICli 1.1 efjrandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
718 Main 8tr.
Fæði $1.00 írdag.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Tl lie fireat West Life Assurance Conipany. Aðalskrifstofa í YVinnipeg, Manitoba.
Uppborgaðui Jiöfuðstóll - - $100,000.00 Varasjóður - *- $428,465.55
The Grea Thc Great West Life félag-ið selur lifsábyrgðir með öllum nýustu 0g beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. • Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar h6r, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðár, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. e Co 1 1
West Life Assuranc
- - -
m
m
m
m
m
1
i
#
m
m
m
m
1
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
**•••••*»*»••«**•••••«•••»
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Miel.
Sjáið til þess að þ'r fáið OGIVIE’S.