Heimskringla - 10.05.1900, Blaðsíða 4
HEIM5KRINGLA, 10. MAI 1900.
Winnipeg.
Wm. Anderson og E. Gíslason eiga
bréf 6 skrifstofu Heimskringlu.
Geo. "Hadskis, skattheimtumaöur
Winnlpegbæjar hefir birt skýrslu yfir
skattheimtuna í bænum fyrir árið 1899.
Alls var borgað í sköttum 8623,694.93,
en það eru 23J þúsund dollars meira en
næsta ár á undan og bendir það á stór-
kostlega framför í bænum.
Jón Halldórsson frá NarroWs P. O-
yjð Manitobavatn kom til bæjarins i a -
vinnuleit í siðastl. viku. Lætur hann
vel af líðan íslendinga þar nyrðra, segir
þá vera í uppgangi, en þá langi ti a a
vegabætur þar, belst jámbraut.
Bóndi nokkur að nafni Lougheed
misti lífið á Main St. hér í bænum þann
1. þ. m. Hann ók yfir sporveginn ná-
lægt Logan Ave.,en varð of naumt fyr-
ir. Strætisvagninn rann a kerru hans
og kastaðist hann á böfuðiðofaná stræt-
ið og rotaðist samstundis._
Allir sjúklingrr á bóluspítalanum
hér i bænum eru í afturbata. Engir
nýir bólusjúklingar hafa gert vart vi
sig í síðastl. viku ._
Verkamenn hjá Boyed bakara hér í
bænum gerðu verkfall i siðustu viku
Agreiningsefnið er að Mr. Boyd v.ll
ekki ganga inn á að lofa að hafa i bak-
aravinnu að eins þá menn sem tilheyra
verkamannafélaginu, ea kveðst borga
mönnum sínum Union kaup, þó þeir
séu ekki félagsmenn
vegna<
séra Bjarna_____________
Síðan FindlaysonJézt úr bóluveikinni
hérá spítalanum, hafa 8 aðnr dáið ur
veikinni: maður 22 ára gamall, Miss
Linch og Mrs Lyons. Aðrir sjuklmg^
sumir mikið veikir, meðal
íslenzka stúlkan, Þórunn
arnir eru
þeirra er
Emarsdóttír
e7
í West
B. E. Dalman, kaupm
Selkiik, varð fyrir óvænvu happi her
Um daginn hér í bæ, hann náði dæma-
lausum kjörkaupum á ýmsum vörum,
sem enginn annar hefir keyft í Selkirk
og selur þær nú talsvert ódýrar en
nokkur getur trúað nema hann reym
sjálfur. Komið og skoðið vörurnar,
ekkert getur það gert ykkur, nema ef
vera sky’di gott, því ef þér leitið, mun
uðþérfinna. Komið að dyrunum og
mun upp lokið verða._______
Innflutninga umboðsmaður Canada
stjórnarinnar kom hingað á mánudag-
innvarmeð íslenzka stúlku, Guðríði
Sigurðardóttir, sem fluttist til Vestur-
heims í fyrrasumar. Stúlka þessi er
veik á geði og ekki álitin fær til að
vinna fyrir sér Innflutningaumboðs-
mennirnir eru á leið með hana austur
að hafi, til að senda hana heim til Is-
lands._____________________
Bogi Eyfjörd frá Pembina og Daní-
el Laxdal frá Cavalier komu til bæjar-
ins á mánudaginn var.______
Jakob Guðjónsson frá Skálholt P.
0., Man., kom til bæjarins á mánudag-
inn var á leiðtil Mikleyjar, Hann læt-
ur vel af líðan landa í Argyle; segir
hveitisáning vera lokið. En bændur
kvarta um ofraikla þurka. Heilhrigði
manna þar vestra í bezta lagi.
Tveir járnbrautarvagnar, hlaðnir
með viði, brunnu f C. P. R. garðinum
Pöstudagskvöldið 4. þ. m. setti um-
boðsmaður stúkunnar Heklu eftirfar-
andi meðlimi í embætti fyrir komandi
ársfjórðung:
F. Æ. T. Mr. W, Anderson;
Æ. T. Mr. ísak Johnson;
V. T. Mrs. H. B. Runólfsson;
G. U. Mr. I. Búason;
R. Mr. Kr. Stefánsson;
A. R, Mr- Jóh, Halldórsson;
E. R. Mr. B. M. Long;
G. Miss A. Jónsdóttir;
K. séra B. Þórárinsson;
D Miss Kr. Anderson;
A. D. Mr. B. V. Anderson;
I. V. Mr. J. Einarsson;
U.V Mr. Th, Olementson.
Góðir og gildir meðlimir stúkunnar
275.
Loyal Geysir Lodge,
7119,1.O.O.F., M.U.
heldur fund, mánudagskvöldið 14. Mai
næstk. á North West Hall Cor. Ross
Ave. & Isabel St. Áríðandi að allir
meðlimir sæki fundinn.
Paul Olson.
Tjaldbúðin V.
Séra Hafsteinn Pétursson hefir sent
oss eitt eintak af Tjaldbúðinni V. Er
það nýtt rit, um 50 bls. að stærð, fram-
hald af fyrri samnefndum ritum hans
og í sama broti og þau. Innihaldið er
þetta, (auk inngangs, sem tekur yfir 5
bls. og fjallar um tildrögin að þvi að
séra Hafsteinn flutti til Vesturheims og
gerðist prestur Argylbúa) :
1. Argyle-söfnuður.
2. TFinnipeg-söfnuður.
3. Tjaldbúðar-söfnuður.
4. Söguritun kyrkjufélagsins.
5. Fyrsti ísl.söfn. í Vesturheimi
Síðast er yfirlit yfir efni allra Tjaldbúð
Séra Bjarni Þórarinsson hélt guðs
þjónustu í North West Hall á sunnu-
dagskvöldið var. Hvert sæti v
aðogtveir voru í sumum sætum og
„„vtrir stóðu. og nokkrir sneru
noKKrir s _ Fólkið sækir að arritanna. Ritlingur þessi er, ems og
rum eysi. hinir fyrri, haglega orðaður og skipu
Jega hugsaður. Efnið er aðallega and
mæli gegn formönnum kyrkjufélagsins
hér og framkomu þeirra gagnvart séra
H. P., og er presturinn víða allþung
orður í þeirla garð. Vér efum ekki, að
rit þetta verði iesið með athygli af Vest
ur-íslendingum, ef það verður til sölu
hér vestra. En vinsælt getur það ekki
orðið meðal kyrkjufélagsmanna
hér á laugardaginn var.
Bæjarstjórnin í Winnipeg hefir ver
ið beðin að láta byggja fjórar lögreglu
og eldslökkvistöðvar hér í bænum og að
bæta 15 lögregluþjónum við núverandi
lögreglulið bæjarins. Hugmyndin er að
hafa þessar auka-lögreglustöðvar í út-
jöðrum bæjarins. þannig : eina í Fort
Rouge, aðra á Portage Ave. vestarlega
þriðju í vesturbænum í nánd við spital
ann og fjórðu í norðurbænum, fyrir
norðan járnbrautina. Það er búist við
að leitað verði atkvæða bæjarbúa um
það, hvort taka skuli peningalán til að
koma þe su í framkvæmd.
Sigurbjörn HaDSsn iézt 73 ára gam
all, 29. Apríl, að heimili sonar síns,
Hansar, bónda að Mountain, N. D. Bjó
hann á Jarlsstöðum og Jarlsstaðaseli í
Þingeyjarsýslu. Fluttist til Ameriku
1879 Misti konu sína fyrsta veturinn
hér í landinu og 4 af börnum sínum
meira og minna uppkominn, eftir að
hann k.om hingað. Flest af ættfólki
hans er í Mývatnssveit á Islandi. Hann
var móðurbróðir Halldórs Jónssonar
bankagjaldkera í Reykjavík og frú
Valgerðar, konu séia Þórhalla Bjarn-
arsonar. Jarðarför hans fór fram að
Mountain 1. Maí.
559 Main Street.
Allskonar "Bankrupt Stock” af öllum
mögulegum tegundum.ódýrari en aðrir.
Komið og skoðið vörurnar áður en þér
kaupið annarstaðar. Við skulum gefa
yður $1.00 virði fyrir 50c.
Stúkan “Skuld“, nr. 34
(I. 0. T. G.).
Miðyikudagskveldið 2. þ. rr.. setti
umboðsmaður stúkunnar “Skuld” nr
34, Mrs N. Benson eftirfylgjandi með-
hmi i embætti fyrir yfirstaædandi árs
fjórðung:
F. Æ. T. Albert Jónsson;
Æ. T. Sig. Júl. lóhannesson;
V. T. Mrs Karólína Dalman;
R. Cuðjón Hjaltalín;
A.R. Jón Ketilsson;
G. Gunnlaugur Sölvason;
F. R. Ásbjörn Eggertsson;
K. Olafur Eggertsson;
D, Miss Sigurlaug Jóhanneson;
A. í>. Magnea Gunnarsson;
G. U. T. Halldór Jóhannesson;
V. Gunnlaugur Jóhannsson;
U. V. Magnús Jónsson.
Góðir og gildir meðlimir stúkunn-
ar 177; á síðasta ársfjórðungi gengu
inn 43 nýir meðlimir. Síðustu 6 mán-
uði hafa stúkunni hæzt 84, og lítur út
fyrir að þessari fjölgun haldi áfram.
Ruslakista “Herrauðs
Þaðeru tvö átriði í Ruslakistunni í
síðasta blaði, sem hafa hneyklsað suma
af vinum blaðsins.
1. Þar sem sagt er að þeir séu fáir
íslendingar hér, enn sem koroið er, sem
kunna að vinna að pólttík, og
2. “vér skulum vona að framfara-
gyðjan gleymi ekki að koma við í hugs-
anaríki pólitisku mannanna í þessu
fylki, en hún má gera meira en að
heilsa og kveðja ef hún á að geta rekið
burt alla illa anda sem nú sitja þar að
völdum”.
Hvað þessum atvikum viðvíkur, þá
höfum vór enga deilu við Herrauð út
af skoðunum hans, Hann setur þær
fram með lipurð og kurteisi sem sínar
eigin skoðanir og á því hefir hann allan
rétt. En það sem nokkrir vinir blaðs-
ins hafa hneykslasf á sórstaklega er
það, að Herrauður ta.ar um illa anda
sem sitji að völdum í hugsanariki póli
tisku mannanna i þessu fylki. Þetta
hafa sumir misskilið þannig, að hann
ætti við þá menn, sem nú sitja að völd-
um hér i fylkinu. Það er óþarft að
taka það fram að vér fáum ekki lesið
neina slika meiningu úr orðum Her
rauðs. Hann á þar auð.sjáanlega jafnt
við þá sem nú eru við völdin, og hina
sem áður voru það. Hann er ekki að
hnýta að neinum pólitiskum flokki sér-
staklega, heldur að eins að benda á að
sér finnist eitthvað ógeðfelt í hugsjóna-
lífi póltiskra manna hér, án nokkurs til-
lits . til flokkaskiftingar. Svona að
minsta kosti sk ljum vér orð hans, oss
dettur ekki í hug að hann sé að gera
árás á núverandi fylkisstjórn, annars
hefðum vér svarað ummælunum eins og
vér hefðum álitið þau verðskulda. Það
má og vera að Herrauður finni síður
hvöt hjá sér til að gera Ijósari grein fyr-
ir því sem honum þykir ábótavant hjá
stjórnmálamönnum vorum, og að hann
festi þá sök þar sem honum þykir hún
eiga heima.
Þjóðræknissjóðurinn.
Eftirfylgjaudi bréf, frá Stefáni
kaupm. aö Hnausa P.O., skýiir sig
sjálft.
Hnausa P.O. Man. 2 Mai 1900,
Kæru ritstjórar Lögb, og Heimskr.
Menn hér í þessu póshússumdæmi
hafa um nokkurn undanfarinn tín a
verið að biða eftir því, að þið ritsojórar
;sl. blaðanna í IFiDnipeg gengjust fyiir
samskotum meðal Íslendínga i Canada
“for the National Patriotic Fund”.
Strax og blaðið kom á pósthúsið f gær
fór harrs, Stefán Oddleifsson -ef staA og
heSrnú, á8 kl.tímum, safnað { þenna
sjóð 816.00. sem er að eins úr þessu
pósthús umdæmi, og er það því innileg
ósk okkar allra, að hvert einasta jafn-
lítið pláss, í Ný-íslandi, og víðar, geri
eins vel, og betur, helzt sem allra fyrst
að mögulegt er að koma þvf við. Hra.
Stefán Oddleifsson á sérstakt þakklæti
skilið fyrir framtakssemi og dugnað í
þessu máli, þar sem hann gerði það
bæði fljótt og vel,
Allra vinsamlegast.
Postmaster S. S.
Nafnalisti þeirra sem gefið hafa f
Þjóðræknissjóðinn:
Stefán Oddleifsson Hnausa P.O... 81.00
Sigurjón Sigurðsson............ 1.00
Stefán Sigurðsson.............. 1.00
Mrs. J. Sigurðsson............. 1.00
Mrs. O.G Akraness ............... 25
Miss A.E. Akraness............... 25
M. Magnússon..................... 50
Jón Gun íarsson.................. 25
Sigursteinn Haldórsson........... 50
Mrs. “ .............. 50
Jón Guðmi ndsson................. 25
Jónas Jónsson.................... 50
Vinur.......................... 25
Jacob Sigurgeirsson.............. 25
Mrs. B. Skaptason................ 50
G. S. NordaJ..................... 50
Baldvin Jónsson.................. 25
Páll Sigurbjörnsson.............. 25
Jón B. Snæfeld................... 50
Gnnnar Helgason.................. 25
Magnús Jónsson................... 25
Marteinn Jónsson ................ 50
S. J. Vídal...................... 25
Eygerður Eyjólfsdóttir........... 25
Sigvaldi Vídal................... 25
Olafur Jónsson................... 25
Árni Thordarson...........•... 25
Gfsli Sigmundsson................ 25
J óseph Helgason................. 25
Mrs. G, S. Nordal................ 50
Miss Rósa Vidal.................. 50
Börn S.S......................... 50
Miss Pálína Oddson.... .......... 50
O. G. Akraness................... 25
J. Svanborg Schram............... 25
Jón St fánsson................... 25
Ólafur Stefánsson................ 85
Benidict Bjarnason............... 25
JóhannaBjarnadóttir.............. 25
Stefán Thórarinsson.............. 25
Upphæð............. $16.00
Enn fremur hafa oss borist eftir-
fylgjandi samskot.
BergþórKjartansson, F’t. Rouge.. 25
Mrs. ‘ 25
Miss Helga “ ................... 25
“ Elín “ ................... 25
“ María “ ................... 25
GuðbjörgJónsdöttir, Glenboro.... 1.00
Björn Finnsson “...... 50
Þóra Halldórsdóttír “...... 50
Upphæð............ $ 3.25
Alls.............. 19.25
Mánudaginn þann 80 Apríl lagði ég
af stað með hraðlest Kyrrahafsbrau ar
innar til Portage la Prairie, ég var
förmeðR. J. Mclnnis, verkamanns og
framkvæmdarstjóra Canadian Order of
Foresters. við fórum frá TFinnipeg kl
8 árdegis og komum til Portage la
Prairie eftir 2 kl.stunda ferð: Frá
Portage la Prairie lögðum við af stað
til Westbourne með flutninglest og kom
um þangað kl, 12. Þaðan urðum við
að keyra 24 mflur út til hra. Gísla Jóns
sonar, sem er póstafgreiðslumaður í ís
lenzku nýlendunni í plássi þvf er kallast
Big Point,—Svo var að sjá som hveiti
í ökrum bænda kringum P la P. væri
allvel á veg komið, en þegar vestar kom
virtist það heldur á eftir. í hinni ísl
nýl. eru frá 30 til 40 búendur. Öllum
virðist þeim liða mjög vel. Þeir hafa
marga nautgripi og dálítið a! sauðfé
Allir nautgripir sem ég sá þar voru
góðum holduni og mjög fallegir útlits
Töluverð umkvörtun var þar um úlf og
Þykir ilt að vernda sauðfé fyrir honum
Landslag hinnar fsl. bygðar að B. P
er mjög lágt, þó alt væri þar þurt nú
og vegir góðir. Landið er fagurt og
frítt, mjög grösugt en skóglítið. Bænd-
ur eru yfirleitt ánægðir með kjör sín,
en þó virðist þeim sem galli só á gjöf
Njarðar, þar sem stjórnin hefir enn
ekki ákveðið heimilisrétt sinn þar. Af
því leiðir, að þeir vita ekki hvert þeir
geta haldið landi þvf er þeir búa á, hafa
þeir því einungis bygt bráðabyrgðar
kofa til íbúðar og húsakynni þvf mjög
léle;, vatn er ekki Sem bezt og víöa ó
hægt að ná því. Óskandi væri að
stjórnin léti lönd sín opin til heimilis
réttar svo hinir ötulu nýbyggjar þyrftu
ekki að eyða kiöftum sínum í að vinna
á löndum sem þeir síðar gætu máske
ekki fengið eignarrétt á. — Ég gat
þess áður að ég hefði farið ferð þessá
með umboðsmanni Canada Order of
Foresters, sem ég af eigin sannfæringu
verð að láta í ljósi þá skoðun, með allri
virðingu og fullu trausti á þær orður
og lífsábyrgðarfélög sem starfandi eru í
þessu landi, hef ég bezt traust á þeirri
orðu fyrir fátækt fólk.
En eins ættu landar að gæta, og
og það er, að maður þessi, Mclnnis,
hefir upp á síðkastið reynst mjög óáreið-
anlegur í gerðum sfnum. Verð ég þvf
allra vegna að leyfa mór að benda fólki
á óáreiðanlegheit hans og í hverju þau'
eru innifalin. Haan segir að við
myndun nýrra deilda hafi umboðsmað-
ur félagsins leyfi til að leyfa inngöngu
í félagið mönnum sem eru innan 18 ára
og yfir 45 ára. Ég trúði þessu sjálfur,
en ieitaðí mér uppiýsinga hjá yfirmanni
félagbins hér í TFpg. undireins og ég
kom frá B. P. og komstað því að þetta
er gersamlega rangt, þannig varð að
aftur kalla þriggja manna lífsábyrgð
sem gengið höfðu í Court “Brú” hjá
Mr. Mclnnis. Væri óskandi að sem
flestir gættu sín í framtíðinni, að öðru
leyti er enginn efi á að orðan er ábyrgð-
arfull fyrir gerðum Mr. Mclnnis. En
hvað við kemur aldri, er hver einstakur
fyrir sig ábyrgjanlegur. Þetta skrifa
ég tíl að vara fólkið við því sem skað-
legt getur verið fyrir það.—Ég sendi
svo kveðju mína öllum sem ég kyntist í
ferð minni, og vona þeír gæti sín. Það
er annars hörmulegt þegar slikar orður
verða fyrir þvi óhappi að menn eins og
Melnnis ná haldi á háum stöðum.
Vonandi er að framtiðin blómgi og
blessi Canadian Order of Foresters,
G. Sveinsson.
Reiðhjóla-skattur.
Það hefir verið mikið talað um að
leggja skatt á reiðhjól (Bicycles) TFin
nipeg-búa; $1 á hvert karlmannhjól og
50c á kvennmanna hjól á ári hverju
og skulu þeir peningar ganga til að
gera sérstaka rei ðhjólavegi, ekki ein-
asta i sjálfum bænum, heldur einnig i
kringumliggjandi sveitum, Þeir sem
eiga og nota reiðhjólin, neita því ekki
að það væri gott að hafa ágæta og al
veg sérskilda reiðhjóiavegi ú t um alt
land, en sjá á hinn bóginn enga ástæðu
til þess að verða að borga háan skatt
til vegagerða. Skattgjaldendur bæjar
ins hafa einnig, sem flokkur á móti
slíkum skatti- Þeir halda því fram að
það sé rangt, að leggja sérstakan skat
á sig til vegagerða í öðrum sveitum, og
rangt að leggja skatt á sig til sérstakra
vega, gerða i þessu augnamiði inn i
bænum, með því að skattar þeirra
gangi til að gera og bæta almenna
keyrsluvegi í bænnm og að með því
ættu þeir að vera lausir frekari auka
útgjalda. Það er á hinn bóginn álita
mál, hvort algeriega einhleypt fólk, er
vínnur fyrir sæmilegum launum, ætti
ekki að leggja sinn fulla skerf til þess'
ara vegabóta. sem aðalega eru gerðar í
þágu þess. Flestir fasteigna eigendur
—það er skattgreiðendur bæjarins—
nota hjól sín vanalega til þess að kom
ast milli heimilis síns og verkstæða eða
skrifstofu, en ekki til að eyða tímanum
í skemtireiðar, eins cg unga fólkið
Eftir því sem umræður í þessu máli á
bæjarráðsfundum hafa enn þá farið
þá virðist sú skoðun vera ofan á, a ð
bæjarstjórnin biðji ekki fylkisstjórnina
um leyfi til að mega leggja þennan sér
staka skatt á bæjarmenn, nema að 800
borgarar leggi inn skriflega áskorun
um að gera það. en ekkert hefir enn þá
verið rætt um það hver áhrif það mundi
hafa á roálið, ef nokkur hundruð
manna tækju sig sainan um að afbiðja
nokkur afskifti af þessu máli. Að voru
álitiværiþað ranglátt að nota skatta
bæjarmanna til vegagerða í öðrum
sveitume sem er; undir stjórn sér
skildra sveitafélaga. og það er mjög ó
víst að fylkisþingið veiti bænum leyfi
til að gera það.
»****»*«**«*•*•#*«»**«»»*«
* __________ *
W
W
0
0
0
w
0
0
0
0
0
0
0
0
0
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum.
ímCir þ“«sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
0
*
0
Í
s
s
s
DÁNARFREGN.
Hinn 27. Apríl síðastl. andaðist að
heimili |sínu hér í TFinnipeg stúlkan
Guðlaug Runólfsdóttir Sigurðsson.
Banamein hennar var lungnatæring.
Kendi hún fyrst veikinnar með byi jun
un Októberman. síðastl., en lagðist
rúu föst 15. JaD. Guðlaug sál. var
fædd á Ánastöðum í Breiðdal í Suður-
Múlasýslu 2. Maí 1880. Foreldrar henn-
ar voru Runólfur Sigurðsson og Guð
rún Jónína Þorvaldsdóttir, sem dáin er
fyrir 15 árum, á Akra, N. D. Fyrir 9.
árum siðan kom Guðlaug sál. frá ís-
landi, af Seyðisfirði, þar sem hún var (
fóstri hjá föðurbróður sínum, Stefáni
Sigurðssyni, er nú á heima í þessum
bæ. Hún var jarðsungin frá Tjaldbúð
arkyrkju hinn 29. f. m. Yfir iíkinu
töluðu enskur prestur, Rev. Beacham,
og séra Bjarni Þórarinssan. TJtförin
var hin vegsamlegasta og líkfylgdin
fjölmenn mjög. Guðlaug sál. er sárt
treguð af mæddum föður, góðri stjúpu,
fósturföður, sysirum, stjúpsystur og
frændkonu og mörgum öðrum vinum,
því að hún var efnisstúlka, siðprúð og
látlaus, guðhrædd og geðþekk öllum
sem hún kyntist. — Þetta tilkynníst
hér raeð fjarlægum vinum og vanda-
inöanum hinnar látnu.
Orge/ Pianos
Og önnur hljóðfæri ódýr og góð
og indislega falieg, þau beztu sem
fást í bænum, selur
Gunnar Sveinsson,
Manager Heimskringlu.
EDWAED L- DEEWRY- *
IHanntacturer & Importer, WlSKll'EG.
**••*»*«•*«*****•*•*•*****
ffelland Vale Bicyclcs.
“DOMINION”
“GARDEN CITY”
“PERFECT'
Verðið frá $33,50 upp í $90.00
Með keðju eða keðjulaus.
Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér
borgum flutningsgjaldið.
BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU,
Verð frá $10.00 til $25,00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar
fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með
lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum.
HcCULLOUQH & BOSWELL,
210 McDermott Ave. - Winnipeg.
Til Hamilton, N.D.
er nýfluttur landi vor hr. G. J.
Goodman frá Cavalier. Ferða-
fólk sem þarf að hafa aðsetur í
Hamilton, á því kost á að halda
til hjá Mr. Goodman, með betri
kjörum en áður hefir verið.
Mr. Goodman hefir góðan
kyrzluhest og vagn og keyrir
fólk hvert sem það óskar gegn
mjög lágri borgun. Reynið
landann.
Gefnir hattar.
Allan Maímánuð gefur Stefán Jóns-
son hatt með hverjum karlmannsfatn
aði sem keyptur er í búð hans. Missið
ekki þetta tilboð, drengir, ef ykkur
vantar fatnað. Það stendur aðeins einn
mánuð. Einnig húfu eða stráhatt með
drengjafatnaði. Allskonar fatnaður
með ýmsum litum úr að velja, með
sanngjörnu verði. Komið sem flestir
og sem fyrst, því þetta er ykkar hagur.
STEFÁN JÓNSSON.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
agi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Yér send-
um þau kostn&ðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
Victoria F.iuploynicnt Itnreau
482 Main St. Winnipeg.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og við borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum
Kaupið Fleury’s $13.50 alfatnað
(( U 12.00 <<
(( (( 10.00 ((
(( ( 8.00 (<
(( (( 6.00 <<
<< (( 5.00 <<
(( (( 4.00 <<
Kaupið Fleury’s $ 8.00 yfirkót
(( (( 10.00 •
(( (( 12.00 <<
(( (( 15.00 <<
Kaupið Fleury’s $ 1.00 Buxur
(( (( 1.25 <<
(( (( 1.50 <<
(( (( 2.00 ((
Kaupið Fleury’s $ 0.50 Hatat
(( (( 1.00 ((
(( (( 1.50 ((
(< (( 2.00 <<
Kaupið Fleury’s $ 0.50 Nærföt
(( (( 0.75 ((
(( << 1.00 ((
D. W. Fleury
564 iTIain Street,
Gagnvart Brunswick Hotel.
Allir sem vilja reykja góða
vindla og fá fuilvirði pen-
inga sinna, reykja
| The Keyslone Cipr
y- Okkar beztu vindlar eru
& The KeyMtoue,
S; Pine Iturr og
^ El Moilelo.
y Verkstæði 278 James St.
% Keystone Cigar Co.
hmmmmmm
Deacon & Ross
Jlerchant Tailors
á horninu á Princess og James Str.
Búa til föt eftir máli. Alt verk velvand-
að og mjög ódýrt. Reynið oss einu-
sinni. Þér komið þá aftur.
SENDIÐ 15 CTS.
Canada eða Bandaríkja frímerkjum,og
þá sendi ég yður með pósti allir eftir-
fylgjandi vörur: Fallegan brjósthnapp;
48 fagrar myndir af nafufrægu fólki ;
vers í ritalbum; leyndarmálsstafrof elsk
enda ; teiegraf-stafrof ; mál blómanna ;
1 söngbók með nótum; 1 draumabók ;
matreiðslubók ; 1 orðabók; 1 sögubók;
hvernig eigi að skrifa ástabréf; hvernig
hægt sé að ná ástum karls eða konu ;
hvernig þú getur séð ókomna æfi þína
og annara, og hundrað aðra eigulega
hluti.
J. LAKANDER,
Maple Park, Kane Co., Illinois. U.H.A.
BOYD’S
BRAUD
er fyrir verkamanninn, keimgott,.
heilsusamlegt, nærandi og matar-
mikið.—Það er meira seit af því en
af nokkurri ánnari brauðtegund fyr-
vestan Toronto og fra Lnleiðslan og
salan eykst daglega. — Vér gefum
fleiri og fleiri bökurum og keyrslu-
mönnum vinnu árlega.
Reynið það. Þér ættuð að hafæ
það bezta. Verðið er 30 brauð
fyrir $100.
W. J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
MeClary’s
nafnfrægu eldunarvjelar.
VERÐ FRÁ $11 OO—$50.00
eftir því hve -
stórar og
Verðið mismunandi
vólarnar eru þungar,
fallegar!
Qilmer & Co.
551 JIAISi St. - WIKmPEG.
Næstu dyr fyrir norðan Heimskringlu