Heimskringla - 17.05.1900, Blaðsíða 2
HEIMSKKINGLA 17. MAI 1900.
Beimskriiigla.
PUBLISHED BY
The Heimskriogla News & Pnblishing Co.
VerðblaðsinsíCanada og Bandar. $1.50
nm árið (fyrirfram borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kaupenle
um blaðsins hér) $1.00.
Peningar sendist i P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Order. Bankaávísanir á aðra banka en í
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
R. Ii. Baldwinsioii,
Kditor
<1. Swaiison,
Manager.
Office : 547 Main Street.
P.O. BOX 305-
íbúðir verkamanna.
Mr. Geo. E. Foster, fyrrum fjár
m&lastjóri í Canada, kom nýlega fram
með upp&stungu í þinginu í Ottawa
um bygging íb&ða fyrir f&tæka fjöl
skyldufeður, sem er jafn nytsöm,eins
og hún er ný.
Mr. Foster gat þess, að vegna brun
ans í Hull og Ottawa, þá vær þar nú
15000 manna húslausir og að þar sem
þetta fólk hefði alt á undanförnum
&rum haft fcist beimili í þessum bæj
um og mundi hugsa sér að hafa þar
heimili framvegis, þá væri nauðsyn-
legt að gera ráðstafanir til þess að
útvega því húsaskjól.
Uppástunga hans var sú, að land-
sjóður lánaði eina milíón dollars til
að byggja fyrir íbúðarhús. Skyldu
þau bygð samkvæmt nýjasta bygg-
ingarlagi og alt vel til þeirra vand
að; þau skyldu bygð eftir vissum
reglum og svo útbúin, að ekki væri
hætt við að þau gætu öll brunnið eins
og nú hefði orðið, þó að kviknaði í
einu þeirra. Byggingar þessar
mundu til samans kosta 1| milfón
dollars, \ milíón yrði strax borguð
af fólkinu sjálfu af eldsábyrgðarpen-
ingum,sem það fengi fyrir hin brunnu
bús sín. En milíónin sem lánuð yrði,
skyldi borgast & 10 árum með 4%
vöxtum. Fyrstu 5 ára vextirnir
mundu nema $200,000 og skyldi sú
upphæð tekin af hjálparsjóði þeim,
sem nú er verið að safna handa þessu
fólki, svo að þeir sem húsin fengju
gætu losnað við þau útgjöld og þvrftu
engar áhyggjiir að hafa af vaxta-
greíðslunni á fyrstu 5 árunuin. En
síðari 5 árin skyldu þeir greiða vexti
af láninu og borga það að fullu. —
Kvað hann þetta mundi verða stór-
kostlega framför fyrir bæina, um leið
og það veitti fólkinu langtum vand-
aðri húsakynni en það hefði áður átt
að venjast og með minstum hugsan-
legum byggingakostnaði, og bygg-
inganpphæðinni rentulausri um 5
ára tímabil.
Mr. Laurier kvað þessa upp&stungu
mjög mikilsverða og vonaði að hún
yrði rædd bæði í þinginu og í blöð
unum, svo að fólki gæfist kostur á að
skilja hana til hlítar; áleit hann það
nauðsynlegt, þar sem um svo mikils
varðandi fyrirtæki væri að ræða.
Aðrir þingmenn tóku vel í mál þetta
og óskuðu að það mætti fá framgang.
Ýms blöð hafa rætt þetta og hafa
þau látið vel af hngmyndinni. Að
vísu hefir því verið hreyft, að engin
áscæða sé til þess, að nota samskota-
féð til að byggja íbúðarhús fyrir þá,
sem mistu alt sitt í eldinum. Sjóð-
urlnn sé aðeins ætlaður til fata og
íæðis, og að hið opinbera ætti að láta
húsbyggingahugmyndina afskifta-
lausa. En svo er aftur bent á það,
að þótt almennings fé séekki að jafn-
aði notað til bygginga fyrir nokkurn
einn mann, þótt hann líði húsbruna,
þá sé alt öðru máli að gegna, þegar
ræða sé um heilan stórbæ, þar sem
allir bæjarbúar hafi á einu vetfangi
orðið fyrir slíku stórtjóni. Alt eins
sé það, að þegar einhver einn maður
í einum bæ tekur bólusýkina, þá læt-
ur hið opinbera það að miklu leyti
af kiftalaust. En þegar 1000 manna
fá bóluna á sama tíma í sama bæ, þá
flnnur hið opinbera skyldu sfna til
þess, að hafa valdaleg aískifti af á-
standinu. Sömuleiðis er bent á það,
að gjafaféð sem enn hefir komið í
hj&lparsjóðinn, heflr verið skotið sam-
an í öllum enskutalandi löndum og
er mjög trúlegt, að gefendunum
mundi vera Ijúft, að vita nokkurn
hluta af pjafafénu ganga til húsbygg-
inga, eins og til fata eða fæðis, með
þvf að húsaskjólið er ekki síður nauð-
syniegt, en fatnaður, og svo er þá sá
partur sjóðsins, sem þannig er varið
orðinn að varanlegum efnastofni
Sumar gjafaupphæðirnar benda til
þess, að til meira hafl verið ætlast en
aðeins þess, að tjaldað skyldi til einn
ar nætur. Ríkisstjórnin veitti $100
000 og Ottawaborg aðrar $100,000
sjóðinn. Það má búast við annari
eins upphæð, eða stærri, frá Lundún
um á Englandi og frá New York og
öðrum borgum, sem nú eru að safna
í hjálparsjóðinn. Og það er enginn
efl & því, að sjóðurinn verður yflr
milfón dollars, þegar samskotunum
er lokið. Hér er því af nokkru að
taka og það heflr Mr. Foster auðsjá
anlega haft í huga sér, þegar hann
kom fram með uppástungu sína.
Eitt af því sem Mr. Foster fór fram
á að notað yrði til þessara bygginga
var viður, sem búið værí að gera eld
verjanlegan eða óbrennilegan, með
þeim nýfundnu reglum, sem vér gát
um um í Heimskringlu fyrir fáum
vikum, og sem hafa reynst.svo vel
að stjórnmála og mentamenn eru
farnir að veita þeím athygli. Þægi
legar byggingar, óbrennanlegar, má
byggja í Hull og Ottawa-, fyrir $1000
og ágæt hús, með öllum nýustu þæg-
indum, fást fyrir $1500, og er það
sú upphæð sem Mr. Foster vill láta
þau kosta.
Það verður vonandi ekki langt að
bíða þess, að eitthvað verður afráðið
um þetta mál. En þessi hugmynd
Mr. Fosters heflr þýðingu ekki að-
eins fyrir Hull og Ottawa, heldur og
líka fyrir alla bæi hér í landi, og ekki
sízt fyrir oss hér í Norðvestrinu. Það
væri stórt spor í framfaraáttina fyrir
oss hór, að hafa hús vor búin til úr
efni, sem vér værum vissir um að
ekki gæti brunnið. Eins og nú er,
þá mundi slíkur eldur sem kom yflr
Hull og Ottawa, verða bráður bani
nálega allra bæjarbúa, efhann 'kæmi
fyrir að vetrarlagi f hörkufrostum.
Fjárhagur fylkisins
Nefnd sú sem Macdonald-stjórnin
setti til að athuga og gefa skýrslu um
fjárhag fylkisins, hefír lokið starfa
sínum. Skýrsla hennar hefir verið
lögð fyrir þingið. Yyörfór nefndin
allar reikningsbækur fylkisins frá 16.
Janúar 1888 til 31. Desember 1899.
Segir hún, að skýrsla sú sem fjár-
máladeildin hafi látið útbúa um það,
hvernig fjárbagur fylkisins hafl stað-
ið þann 16. Janúar 1888, sé röng og
afvegaleiðandi, með því að hún hafl
verið ófullkomin, og var auðsjáanlega
undirrituð af reikninga-yflrskoðara
fvlkisins, án þess að gera fullnægj-
andi rannsókn í málinu.
Nefndin leggur fram skýrslu um
fjárhag fylkisins, eins og hann var
16. Janúar 1888, þegar Greenway
tók við völdum, og aðra skýrslu um
fjárhaginn eins og hann var þegar
Greenway fór írá völdum, 31. Des.
1899. Samkvæmt þessu hefir nefnd-
in komist að þeirri niðurstöðu, að við
lok síðasta árs var fylkisstjórnin i
skuld við Imperialbankann svo nam
$76,036.77 og hafði þessutan eitt
$15,485.75 af geymslufé (Trust
Funds) og að skuldir sem þá voru
fallnar í gjalddaga, en ekkert fé var
til að mæta,voru $156,613.88. Kveðst
nefndin hafa orðið þess vör, að þjón-
ar stjómarinnar, sem f ýmsum tilfell-
um höfðu umsjón yflr almennings fé,
hafi enga trygging þurft að Ieggja
fram fyrir ráðvandlegri meðferð á
þeim peningum, sem þeir höfðu til
umráða. Segir nefndin að ýmsar at-
hafnir i fjármáladeildiuni hafi verið
óformleg.ir, svo sem f sambandi við
mentamálatillagið, og þessvegna hafi
ekki útborgunarliðir þeirrar deildar
verið auglýstir í fylkisreikningunum.
Bein útgjöld voru gerð í sambandi
við framskurðarhérað nr. 1 og engir
reikniugar lialdnir f bókum stjórnar
innar yflr þau. Vissum_ “contraetor’
voru borgaðir peningar án þess að
formlegum viðskiftareglum væri
fylgt. Járnbrauta-skuldabref voru
gefln í hendur “contractors” án þess
að það væri áður samþykt af stjórn-
arráðinu. I yflrskoðunardeildinni
hefir óregla átt sér stað. I ýmsum
tilfellum eru engin skýi teini til fyrir
eiddum upphaðum og engin gang-
skör hefir verið gerð til að komast
eftir þvf, hvort peningainntektir hafi
verið bókaðar í “cash'’-bækur hinna
ýmsu deilda. Stjórnarfai ið í deild
opinberra verka hefir verið mjög ó-
formlegt og ekki nægilegt tillit tekið
til hagsmuna hins opinbera, eins og
sést á því, að stórar upphæðir hafa
verið borgaðar vissum “contractor
án þess að stjórnin skuldaði honum
nokkuð. Þannig voru $20,000 borg-
aðir 8. Ágúst 1898 fyrir verk, sem
stjórnin samþykti ekki með undir
8krift sinni fyr en 22. Ágúst samaár
Nefndin flnnur að því, að fylkis-
stjórnin hafl verið trassafengin í með-
ferð á löndum fylkisins, og að sveita
félögin hafl selt sum þeirra fyrir
sköttum, af því að stjórnin leit ekki
eftir því að skattarnir af þeim væru
borgaðir í tíma. Nefndin álítur að
heppilegt væri að gera bókfærslu
fylkisreikninganna svo óbrotna og
Ijósa, að hægt væri af þeim að
f& Ijósa og sanna hugmynd um fjár-
hags&stand fylkisin3 um hver ára-
mót. Til þess að þetta geti orðið,
stingur nefndin uppá því, ítfð hin
reglulegu útgjöld og inntektir fylkis
ins séu fráskilin útgjöldum 'og inn
tektum af geymslufé því, sem stjórn
in hefir undir höndum. Nefndin
staðhæfir, að ársskýrsla fjármálastjór-
ans hafl, árin 1898 og 1899, ekkigef-
ið Ijósa hugmynd um fjárhagsástand
fylkisins við lok þessara ára. Enn
fremur segir nefndin, að þótt jafnað-
arreikningar fylkisins, eins og þeir
voru lagðir fyrir þingið, hafl verið
samkvæmir bókum fjármáladeildar-
innar, þá vanti þó f þá ýmsa Iiði sem
þar hefðu átt að vera. Upphæðir,
sem fylkið hefði fengið láuaðar hjá
bönkum, séu þar ekki taldar, og ekk-
ert hafi verið getið um úigjöld eða
inntektir tveggja stór-geymslusjóða.
Vöxtum hafl ekki verið bætt við úti-
standandi skuldir. Allar eignir fylk-
Í3ins hafi ekki verið taldar. Ekki
heldur séu taldar skuldaupphæðir
fylkisins, óborgaðar. Nefndin telur
eign fylkisins hjá bænum Emerson,
að upphæð $27,303.80 og hjá bænum
Morris $5,728.0S og hjá smjörgerða-
stofnunum í fylkinu $12,687.18, að
mestu leyti tapað fé.
Nefndín telur eignir fylkisins við
síðustu áramót........$8,437,496.55
Og skuldirnar......... 4,687,996.38
Mismunur $3,749,500.17
Fjárhagsástandið 16. Jan. 1 £88.
Eignir fylkisins alls $6,496,063.65
Skuldiralls........... 2,371,582.82
Half-breed mortgage: Lands, a
6,89$;; valuation, $86,479,83;
$2,735,232,41.
Lombard street, property, $10,000,
provincial library $45,000; total $8,280,
150,91.
TREASURY ASSETS.
Town of Emerson loan account, prin
cipal $22.928,76; interest $4,775,04; total
$27,703.80.
Town of Minnedosa loan account
principal $1.988; interest $535,34; total
$2,473.34.
Municipality of Morris loan account
principal $5000; interest $728,08; total
$5,728,08.
School debentures loan account, prin
cipal$370; interest $15,50; total $380,50,
l.oans to municipalities loan account
1899, principal $4,927,55; interest, $1
911,40; total $6,838,95.
Loan to municipaities loan account
1894, principal $4,355,33; interest $816,
82; total $5,202,15.
Municipal debentures loan accoont
1890, principal $23,569,62; interest $9,
241,29; total 32,810,91.
Loans til cremeries, loan account
principal $10,707,34; interest $1,979,84
total $12.687,18.
Drainage, district No. 1, arrears of
interest $15,647,33; arrears of interest,
No. 2, $1,089,90; total, $16,737,23.
Queen’s printer, unpaid accounts $3
730,11; Queen’s printer, unpajd charter
fees $410; total $1,140,11.
Central judgicial board, balance of
loan $1.250.
Old trail survey, $59.
VFhitehead & Co.. $40,729,10.
Cash on hand, $600,29.
Total treasury assets, $157,345.64.
LIABILITIES.
Provincial debentures.—
Series. A. railway aid debentures
due July 1. 1910, 5 per cent; interest,
$787,916,67.
Series C. railway aid debentures
dueJuly 1.1910, 5 per cent interest,
$899,846.66.
Series C. ralway aid debentures, due
J ily 1. 1900, 5 per cent interest, $255,
986,66.
Total, A. B, & C series, $1,943,259,99.
Series E, public expenditure, due
July 1. 1923, 5 per cent interest
$1,498,933,53.
Series F, public expenditure, due
Nov. 4.1928, 4 þer cent interest, $997,-
666,00
TotalE and F, $2,496,599,99.
Total liabitities, $4,439,859,98.
Cash deficit, Imperial bank overdraft,
$76,036,77; trust account $15.485,75; to-
tal $91,522.52.
Sundry accounts — Department of
public works, $23,674,76; attorney-gene-
ral’s department, $7,530; education,
$84,476,69; agriculture and immigration
$14,938,08; railway commissioner (see
below) executive council, $15,955,16;
treasury departrnent, $7.002,76; drain-
age districts. $18,537,79; províncial
lands, $4,058,95; internal economy,
$439,69; total. $156,613,88.
Total cash deficits and sundry ac-
counts, $248,136,40.
Tlie liability for $148.750. in aid of
Tailway extensions promised by the
late government and repudiated by the
present government is not included.
Mismunur $4,124,480.83
Af þessu sézt, að eignir fylkisins,
að frádregnum skuldum, eru talsvert
minni nú en þær voru fyrir 12 arnm
síðan, þegar Greenwaystjórnin kom
til valda. Og þó hefir nefndin ekki
talið með. skuldum fvlkisins þær
$148,750,sem Greenwaystjórnin hafði
lofað C. P. R. félaginu, en sem Mac
donaldstjórnin neitaði að borga. Ef
það hefði verið talið, þá hefði fylkis-
eignin verið þeim mun minni en hún
nú er talin. Þess skal hér getið, að
nefndin heflr, samkvæmt yflrskoðun
fylkisbókanna, leitt það í Ijós, að
þegar Norquaystjórnin fór frá völd-
um árið 1888, þá skildi hún við ó-
borgaðar skuldir að upphæð $25,487-
71, en ekki $317,000, eins og liber-
ar sögðu hann hafa gert.
Yflr höfuð virðist nefndin hafarek-
ið sjálfa sig úr skugga um það, að
bókhald Greenwaystjórnarinnar hafi
verið mjög ófullkomið, skýrslur
hennar til almennings afvegaleið-
andi og meðferð hennar á fylkisfé alt
annað en sparsamleg, eins og líka
sézt á því, hve eignir fylkisins hafa
minkað á síðastl. 12 árum,
Svo prentum vér hér, til fróðleiks,
sundurliðaða skýrslu nefndarinnar,
á frummálinu, svo að þar er hvergi
haggað orði eða tlölum.
LIABILITIES AND ASSETS.
Statement of assets and liabilities as
shcwn on Dec. 31. 1899.
ASSETS.
Dominion government capital ac-
count (as admitted by the Dominion
government) $3,578,941.20.
Additional claims by the province,
$128,255,11; tota) $3.707,196,31.
Dominion governraents subsidy ac-
count, unpaid balance and interest to
Dec. 31, 18«9, e 156.180,92.
Mauitoba Southwestern Colonization
railroad, debantures $697,986.64;
Manitoba Southwestern Co lonizadoo
railroad trust funds, $20',$66,02, to
tal, $899.846 66.
Provincial buildings, etc. $795,292,53,
less 10 per ceut depieciation' $79,529,25;
total $715,763.28.
Plant account, present valuation
$10,931.38.
Provinc al lands; M. & N. W. acres
542.560; valuation $1,158,784 34.
Provincial lands; Wpg. & H. B Ry.
acres, 256,000; valuation $422,583 24.
Provincial lands. Swamp, acres, 1,
067,385; valuation, $1,067,385.
STATEMENT FOR 1888.
Statément of assets and liabilities as
shown ou January 16. 1888.
Assets—
Dominion government capital ac-
counts, asadmitted by Dom., Gov,$3,-
311,914,77, additional claimed by pro-
vince, under arrangements by its late
delegates in 1885, $395,281,5-4; total,
$3,707,196.31.
Dominion government subsidy ac-
counts unpaid balance of interest to
Jan. 16. 1888, $52,948,31.
Red River Valley railway, amount
expended to Jan. 16. 1888 $163,402,92.
Provincial buildings erected previous
to Jan. 16. 1888, $435,033.
Half-breed mortgages, $17,974,27,
foreclosed $38,389,79.
M. & N. W. debenture account
$786,494.27; interest, $61.252,11; total
$847 746,38.
Man. S. W. Co. Ry. debenture oc-
count. ,$883,898,16; interest, $679,36;
total $889,577,52.
TFinnipeg & H. B. Railway debenture
account, $255,986,66., interest $12,818,40
total. $268.805,06.
Central Judicial District, $7,110.
Bills receivable, $1,200.
Cash on hand, $15,307,72.
Property ori Mainand Postoffice
streets, $20 000.
R. C. board of education refund $t3,
879.47.
Alex. Begg, $3,178,41. x
Department of agriculture, marriage
lisenses. $1,294,50.
Genéral postage account. $273,73.
Dom. Gov. grant re agricultural
statistics, $2,500.
Queen’s printer, unpaid account $6,-
358,85.
Provincial license department. $199.
Refundjurors fees, 1886—1887 Clem
ent, $520,53.
Refund Canada Publising companv
1889, $728,63.
Refund A. Lariviere, $400,30.
M. & N. W. Ry., compound interest
Jan. 16. 1888, $2,050.
Grand total $6.496,663,65.
Liabilities —
Provincial debentures, A. B. C. and
D, $9,047,309,29,
Subsidy paid Jan 7. 1888, for 5J
months, 196.036,58.
Court Of Queens Bench, equity, $31,
984,90, coinmon law, $8.530,04; total
$40,514,94.
Land titles assurance fund $5,184,99.
IFholesale liquor license $2,250.
Law fee fund $25,068 22.
Joseph Williams, re Brandon court
house, $2.129,37
Educational grant, last ha'f of 1877,
$24.457,24.
A!d to rnunicipalities, $1.538,11.
Unclaimed monies $311,17.
University of Manitoba, $1,291,50.
TJnpaid accounts, $25,487,71.
Surplus of assets over liabilities $4,-
124,480,83.
Grand total, $6,496,063,65.
DEBENTURE ACCOUNT.
Garranted debenture account to Des.
31. 1899:
Assets — Lake Manitoba and Canal
Co. $999 613,33; Canadian Northern
Railway coiripany. $924 666,67; Mani-
toba Southe*istorii Railway co.upany,
$809,813,33; drainage, district No. 1,
$99,766,66; drain ge, district No. 2,
$200,060; drainage, No. 3, $4,995,75
total $3,038,855,74.
Liabilities — Provincial garantee,
$2,734,093,38; provincial guarantee
drainage debenture, $294,766,66; loan
from Imperial Bank, $4,995,75; total
$3,038,855,74. '
Note. — Interest at 3 per cent per
annum is guaranteed on debentures of
Emerson, Morris and Gladstone, am
ounting to $192,000.
TRUST ACCOUNTS.
Below is a brief synopsis of the state-
ment of the receipts and expenditures
in the trust funds of the province for
the year ending December 1. 1899.
The receipts, including a cash balance
of $357,684,64 on Jan. 1, 1899, were
$845,765,66 and the expenditures $347,-
696,35, leaving a balance of $497,069,31.
Eldurinn í Hull.
Voðabál það sem 27. f. m. eyðilagði
á örfáum klukkustundum iðnaðarbæinn
Hull í Qubecfylki og nokkurn part af
höfuðborg landsins, Ottawa, og olli í
alt um 20 millíónum dollara skaða, og
gerði 18,000 manna húsvilta og öreiga,
—þessi voða-bruni minnir mann á ým-
islegt, sem margir ýmist ekki vita eða
er of gjarnt að gleyma.'
1. Samband Canada við umheim-
inn. Hefði slíkt voðatilfelli oghér ræð-
ir um komið fyrir í byrjun, í staðinn
fyrir í lok þessarar aldar, þá hefðu þús-
undir þeirra sem nú hafa mist aleigu
sína, eflaust einnig tapað Hfi, með þvi
að þá hefði skort öll samgöngufæri og
fréttaþræði og öll bjargræðishjélp hefði
komið svo seint, að fólkið hefði hrunið
niður áður en hægt var að koma við
hjálp. En eins og nú er ástatt, þá var
fréttaþráðurinn búinn að tilkynna hin
um mentaða heimi nær því hvívetna
um þessa voðalegu eyðilegging og hörm-
ungaástand fólksins, löngu áður en bú-
ið var að slökkva eldinn, og fólk í ýms-
um borgum hér í landi og á Englandi,
fyrir áeggjan blaðanna, byrjað að skjóta
saman peningum, fatnaði óg matvælum
til hjálpar þeim sem místu aleigu sína i
eldinum. Til dæmis má geta þess, að
ýmsir stórbæir sendu tafarlaust hrað-
lestir með allskonar fatnað, rúmföt og
matbjörg handa þessu bágstadda fólki
og yar mikið af þessu komið þangaðáð-
ur en búið var að slðkkva eldinn. Ann-
að eins og þetta hefði verið gersamlega
ómögulegt í byrjun þessarar aldar.
Fylkja og bæjastjórnir hafa veitt marga
tugi þúsunda til að hjálpa fólkinu og
tilkynt þær fjárveitingar með frótta-
þræðinum, svo að nefnd sú sem tekið
hefir að sér að sjá um allsleysingjana,
gat tafarlaust sent orð til hvers þess
staðar setn hún vildi, um hvað helst sem
hún áleit nauðsynlegt til að bæta úr
bráðustu þörf, vitandi, að hún gat sam-
stundis borgað fyrir alt sem ekki kynni
að verða gefið. Það er skiljanlegt, að
þaðer stórmikið verk fyrir nefndmanna
að taka alt í einu við 18.000 allslausum
manneskjum og eiga að sjá þeim fyrir
öllum nauðsynjum, svo að enginn af
öllurn þeim hóp líði við biðina á útbýt-
ing nauðsynjanna. En þó er svo að sjá
sem alt hafi gengið slysalaust í þessu
efni. Enda hafa gjafirnar verið stór
kostlegar. Frá Englandi hefir t.d. kom-
ið $25,000 gjöf frá einum manni; annar
hefir gefið $5,000 og ýms félög hafa gef-
ið .-.vo þúsundum dollara skiftir. Auð-
vitað veitir ekkert af öllu þessu fé og
annari hjálp sem nefndinni mun áreið-
anlega berast. Eu það er líka búist við
að þal sem samau verður skotið hér i
landi og erlendis, muni nægja til að
bæta úr þörfum fólksins.
2. Hefði þetta komið fyrir árið 1800
þá hefði verið öðru máli að gegna. Á
þeim tíma var Chicago ekki til- Þá
þektist hvorki gas né steinolía. Kerta-
ljós var aðeins notað, og sumstaðar var
það skoðað sem ríkmannlegt óhóf. Eld-
spítur voru þá óþektar, en eitt af verk-
stæðum þeim sem þessi eldur nú eyði-
lagði í Hull, bjó til 35 milíónir af eld-
spítum á hverjum sólarhring. Þá voru
járubrautir óþektar, (þær komu ekki til
nota fyr en 1830). Gufuskip voru óþekt
í byrjuu aldarinnar, en seglskip voru 3
mánuði að sigla yfir Atlantshafið.
Strætasporvegir þektust ekki. Frétta-
blöð voru að eins í fæðingu. Frétta-
þráðurinn var ófæktur frarn á miðja
þessa öld. Vanalegar eldastór voru þvj
nær óþektar og alt var eftir þessu, sem
allra líkast því sem ennþá viðgengst
heima i afdölum á íslandi. Þá var
hvert þorp gersaralega útilokað frá öll-
um gieiðum samgöngum við önnur
þorp og hver varð að þola það sem á
dagana dreif, án þess að geta vænst ut-
anað komandi hjálpar, fyr en seint og
síðar og oftast í óríma. En nú þar á
móti eru blöðin út um allari heim búin
565 og 567 JHain Str.
Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick.
FATISALÁ.
Oss heflr hepnast að ná kaupmu
á miklum byrgðum af karlmanna-
fatnaði, hálstaui, höttum húfum og
skóm, frá ýmsum verksmiðjum, með
talsvert minna eti vanalegu inn-
kaupsverði. Þetta eru alt ágætar
vörur, spánýjar og vandaðar, Vér
kaupum að eins frá verksmiðjum, en
ekki gamlar og legnar vörur úr
heildsöluhúsum. Sérhver hlutur er
beint írá verksmiðjum og keyft fyr-
ir peninga út í hönd. og verða að
seljast tafarlaust í
Bankrupt Stock Sale
Rooms
á horninu á Rupert og Main St.
Upplag af kveun yflrhöfnum
keyftar fyrir 60cdoIIarsvirðið, vorða
seldar á $1.75, $2.00, $2.50, $3.00—
$4-50, sem næst hálfvirði.
350 karlmanna ‘Rubber’-treyjur
með flaujelskrögum, seldar vanalega
$7.00, okkar verð nú $2.95.
45 svartar regn yfirhafnir, með
heiðaslagi, vanaverð $4.50, hjá oss
.95.
100 pör at karlm. sterkum
vinnubuxum úr göðu ullartaui, eru
$2.00 vvirði, þær verða látnar fara
þessa viku & 75c.
89 tylftir af beztu striga buxum
og “Bnckskinn” bu'xumjVél tfl bún-
ar, verða seldar framvegis 75c.
44 karlm. alfatnaðir úr ágætu
“Blue Serge”, verða því nær gefln,
að eins $4.70 hver.
100 karlm. bláir og hvítar stíf-
aðar skyrtur með krögum, vér selj-
um þær fyrir 45c hverja, eru helm-
ingi meira virði.
78 karlm- alfatnaðir úr skozkn
vaðmáli, vana verð $8.00, okkar
verð $3.75.
46 léttir sumar alfatnaðir, úr
al-ull, frá útlöndum, vana verð $10.00
okkar verð $4.75:
»5 karlm. alfatnaðir, úr al-ull,
frá útlöndum, mjög vandaðir, vana
verð $12.00 okkar verð $6.00
400 alfatnaðir úr ýmsum útlend-
um fataefnum, vana verð frá $14—
$18, okkar verð $7.50—$8.50.
268 karlm. “Tweed” buxur
annarstaðar seldar $1.50, okkar verð
75 eents.
348 karlm. “Tweed ’ buxur vel
sniðnar og sterklega saumaðar, vana
verð $1.50 til $1.75, okkar verð $1.00
500 vaðmálsbuxur, frá útlönd-
um, vana verð $3.00 til $4.50, verða
að seljast tafarlaust fyrir $1.50 $1.75
*2.00.
Sérstakar treyjur, vesti og
“Bicycle”-buxur sem vérseljum með
afar-lágu verði Þar til alt er upp-
gengið.
STÓRKOSTLEG strigabuxna-
sala. Vér seljum þær fyrir 75c
þrátt fyrir verðhækkun frá verk-
smiðjunum.
V
V
ér kaupum og seljum fyrir pen-
inga út í hönd, hver sem í hlut &.
ér skilum peningum aftur ef vör-
urnar eru ekki þóknanlegar.
Það borgar sig fyrir yður að
koma 100 mílur vegar til að kaupa
að oss.
The Bankrupt
Stock Buying
Company.
565 Main St.,
Cor. Rupert St.