Heimskringla - 17.05.1900, Síða 4

Heimskringla - 17.05.1900, Síða 4
HEIMSKEINGLA, 17. MAI 1900. Winnipeg. Pétur Arnasón frá lundar P, O. var hér í verzlunarferð í þessari viku. Hitar miklir gengu hér á laugar- dag og sannudag síðastl, yfir 90 stig í skugganum á sunnudaginn. Húnavatnssýslu. Væntanlegir vestur- farar segír hún ab hafi fengið með bezta móti fyrir eigur sínar í vor. The Victoria Employment Agency hefir flutt bækistðð sína og er nú i Foulds Block, á horninu á Main og Market Ave. Dr. Magnús B. Haldorson frá Can- ton N.-D., kom hingað á mánudaginn með veika systur sina, til lækninga hér. Jón Triggvi Jónsson, frá Almenn- ingi á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, ný- kominn frá íslandi, á bréf á skrifstofu Heimskringlu. Prestar nokkurra innlendu safnað anna hér í bænum, báðu af stólnum um regn, á sunnudaginn var.'~v Regnið ó- komið enn. Séra Bjarni Þórarinsson fór til Sel- kirk á laugardaginn var, hélt 2 messur hjásöfnuði sínum á sunnudaginn, jarð setti svo á mánudaginn barn, missiris gamalt, er hra. Sigvaldi Nordal átti og hélt ræðu yfir því. Auk þess skírði hann 1 barn hjá utansafnaðar mai Séra Bjarni kom hingað aftur á þriðju iagsmorguninn var. Hra. Pétur Einarsson, sem í síðastl 7 ár hefi átt heima í Westbourne, Man er alfluttur hingað til bæjarins, með fjölskyldu sina. Seldi hann gripi sína og verkfæii þar vestra, en leigði bújörð sína. Hann á nú heima hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. Jón ason á Mayfair Ave. Fort Rouge. Á sunnudaginn kemur, 20. þ. m. prédikar séra Bjarni Þórarinsson i kirkjunni á Kate Street hér í bænum kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Samskot tekin. Safnaðarfundur verður haldinn i Tjaldbúðinni á miðvikudagskvöldið 23. þ, m., allir meðlimir vinsamlega beðnir að mæta J. Gottskálksson. Það er kvartað um að vissir, enn þá óþektir menn, hafi það að leik að setja eld í ýms hús í bænum. Einn þessara manna var staðinn að verki á laugardaginn var, hann var að leggja eld að stórhýsi á Princess'St. Maður inn slapp áður en hægt var að ná hon um og þeir sem sáu hann þektu hann ekki. Bæjarbúar ættu að gæta ná kvæmlega að eignum sínum. Þeir bændurnír, Eiríkur Guðmunds' son, Ólafur Magnússon, Björn Jóns- son, Guðm. Bjarnarson ogH. Þorsteins- son, allir frá Mary Hill, Man,. komu til bæjarins á mánudaginn var. Á þriðjudagskvöldið þann 8. þ. m, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjóna- band þau hra. Tomas Gislason og ung frú Jósefinu Jósefsdóttir bæði til heim- ilis í TVinnipeg. Þóroddur M Haldórson frá Hallson N.-D., með konu sína og barn, kora hingað til bæjarins á mánudaginn var. Hann er að flytja sig búferlum í Pine Creek Nýlenduna í Manitoba. Eldurkomuppí Cavalier N,-D. á laugardagskv. var. Eldurinn byrjaði í úthýsi við íbúðarhús Magnúsar -lög- mans Brynjólfssonar, en til allrar ham- ingju varð liann slöktur áður en hann gerði annan skaða en brenna útnúsið. Hra. Þorleifur Jóakimson að Akra P. O. N.-D., varð fyrir þeim stóra skaða að íveruhús hans. með öllu sem í því var, brann til kaldra kola snemma þessum mán. Hjónin höfðu verið úti akri og enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Ekki höfum vér frótt hvern ig bruninn orsakaðist. Ég verð í Churchbridge frá 29. Maí til 12. Júní, með öll áhöld til þess að taka myndir. Svo býst ég við að fara til Vatnsdalsnýlendunnar í Qu’Appelle dalnum og verða þar nokkra daga, lik lega frá 12. til 17. Júní. Notið tækifærið og dragið ekki að koma þangað til síðustu dagana. J. A. BLÖNDAL. Hr. Sigurður J. Jóhannesson kom heim úr ferð-sinni til Argyle og Dakota á þriðjudaginn var. Hann var 5 vikur í þessu ferðalagi, dvaldi hann 3 vikur i Argyle og ferðaðist talsvert þar um, mætti hann þar, sem venja er til, gest risni og ágætis viðtökum hvervetna leist honum bygðin þar blómleg og fög- ur og bændur yfir höfuð i góðum kring- umstæðum. Þaðan fór svo Sigurður beina leið til Dakota og ferðaðist þar allvíða um; leið mönnum þar yfir höfuð vel, en margir voru farnir að óska eftir regni, til að frjóvga akra sína. Sig- urður gat þess, að nýlega hefði bólu- veikin brotist út í bænum Olga, N.-D. og var þegar settur sóttvörður um bæ- inn; sagt var að þar lægi 20 manna í bólunni. Dáinn er í Mountainbygð N.-D. þ 10. þ. m. merkisbóndinn ÁrniÞ.Schev ing, með efnaðri bændum þar syðra Hann bjó mörg ár nálægt Bathgateen hafði fiutt sig í Mountainbygð fyrir árum. Hann varættaður úr Skriðdalí Suðuimúlasýslu. Hann lætur eftir sig ekkju og nokkur mannvænleg börn. Tveir nýir bólusjúklingar fundust hér í bænum á laugardaginn var og eru það þeir einu sem vart hefir orðið við síðastl. 10—12 daga. Sýkin er auðsjá anlega í rénun hér í bænum. Að eins 3 manneskjur hafa dáið, hinir, um 20 talsins. eru á góðum batavegi, þar meðai ísl. stúlkan Þórunn Einarsdóttir (Thora Johnson) frá Árnes P. O. í Nýja- íslandi. Engisprettur hafa gert vart við sig í vesturparti fylkisins, norðvestur af Glenboro. Akuryrkjudeildin hefir sent mann út þangað til að athuga ástandið og gefa bændum þær upplýsingar og ráðleggingar sem nauðsynlegar þykja til þess, að mögulegt verði að koma .í veg fyrir útbreiðslu vargsins. Mr. D. D. Mann segir að Canadian Northern járnbrautarfélagið hafi í hyggju að byggja 250 rnílur af járn- brautum hér í fylkinu á þessu ári. Þetta félag hefir fengið umráð yfir Rai- ny River, South Eastern og Dauph in brautunum og kallar þær einu nafni: The Canadian Northern Railway. Húsfrú Helga Arnbjarnardóttir, kona útflutningsstjóra Jóns Jónssonar frá Hjaitastöðum í Skagafirði, kom hingað til TFinnipeg, frá íslandi, á mánndaginn var. Hún hafði með sér 3 börn þeirra hjóna og segist eiga von á manni sínumhingað vestur síðar i sum- ar. Helga lét vel af ferðinni vestur, kvað viðurgerning allan hafa verið á- gætan og veður hið bezta. Mikill fjöldi fólks segir hún að muni koma að lieiman í suinar, yfir 100 manna úr Skagafirði einsömlum og margt úr . Með þessu blaði sendum vér kaup- endum byrjun á nýrri sögu og heitir hún “Lajla” og er frá hinu söguríka Finnlandi. Sagan er eftir J. A. Friis, mjög frægan skáldsagnahöfund og er talin með allra beztu skáldverkum þess höfundar. Af því það er einkennilega islenzkur blær á allri þessari sögu, höf- um vér talið víst að hún mundi geðjast fólki voru vel og þess vegna höfum vér tekið hana í blaðið. Sagan “Drake Standish”, sem um langan undanfarinn tíma hefir verið í blaðinu, endaði með síðasta blaði og er nú verið að innhefta hana. Hún ætti að verða fullgerð í byrjun næata mán- aðar og þá geta þeir fengið hana, ókeyp- is, sem gerst hafa kaupendur eftir að hún byrjaði að koma út. Nýir áskrif- endur fá hana ókeypis meðan hún end- ist. En i hverju tilfelli verða menn að ^jenda póstgjaldið fyrirfram. Einnig verður sagan til sölu og kostar 35 cent hér á skrifstofunni. Selkirk 15. Mai 1900 Herra ritstjóri! Engar fréttir síðan, Einn íslend- ingur, Sigurður Guðbrandsson að nafni, búsettur hér í bæ, var dæmdur í gær í 40 daga fangelsi. Sökin var að eins sú, að hann hafði komist í kunningsskap við steðja, sem einhver annar þóttist eiga, seldi hann svo fyrir 81.50, var auðvitað$20.00 virði, en fékk svoþenna dóm fyrir vikið. Þetta var því undar- legia, sem S. G. er verzlunarfróður mað ur, alinn upp í Reykjavík. Ben. Samson. íslenzkir friðdómarar, Eftirfylgjandi Islendingar eru aug- lýstir friðdómarar: Benedikt Samson, Tlest Selkirk; C. B. Júlíus og B. B. Olson, Gímli; Sveinn Þorvaldsson, Ice- landic RiverjStefán Sigurðsson.Hnausa; Magnús Kristjánsson, Otto; Sigurður G. Nordal, Geysir; Jóh. Strang, Brú —Síðar auglýsum vér islenzka Commis- sioners í Manitoba. Hana nú! Hana nú! t HAN A N Ú I Þarna kemur hann fyrirlesturinn, sem séra Bjarni Þórar insson ætlaði að flytja undir umsjón stúkunnar Heklu, þann 3. Marz síð- astl. Nú flytur séra B. Þ. hann á North West Hall næsta mánudags- kvöld 21. þ. m. Hann byrjar kl. 8. e m. Þar fer einnig fram söngur, hljóð- færasláttur og fleira. Alt saman þetta ofantalda fær fóikið ókeypis. — Komið þið öll, og komið í tíma. ATHUGASEMD. Herra ritstj. I síðasta blaði Hkr, er frásaga um dauðsfall Cicel Flexon (sonur Flexons lyfsala), sem er nokkuð villandi, og dómur, sem þér leggið á föður piltsins, er nokkuð ósanngjarn. Hefði farið betur á því, finst mér, að þór hefðuð frestað dómnum, þangað til rannsókn- inni var lokið. Úrskurður kviðdóm- enda er nú kominn, og er á þá leið, að dauðaorsökin sé ókunn. — Eftir ná- kvæma rannsókn hefir ekkert eitur fundist í maga piltsins, og litlar líkur til að hann hafi viljandi fyrirfarið sér Liklegast þykir að drengurinn, sem lengst af hafði verið á flakki á sunnu-1 að dagsdóttina (nóttina áður en hann dó) Luzon eyjabúum'í firiði, Stríðið á Filipseyjum (Niðurlag frá 1. bls.) Yfirmenn þeirra voru að mínu á- liti ekki ólíkir yfirmönnum í berdeild- um annara þjóða. Sumir þeirra voru mjög hugdjarfir og gáfaðir menn, en aftur voru aðrir sjáanlega óhæfari en allur þorri af prívat hermönnum. Það er örðugt að lýsa þessu nokkuð ná kvæmlega, en að því er vér bezt vissum þá voru flestir þeirra ,að undanteknum Gen. Luna, ungir menn. Montenegro sem féllhjá St. Isabel, um 1. Júní 1898, var einn af þeirra bezt metnuforingjum vinir hans elskuðu hann og óvinir hans virtu hann fyrir hans framúrskarandi hugrekki. Undirforingi Tew, í 13. Minnesota deildinni, sem var túlkur Gen. Lawtons í 175 mílua hergöngu hans yfir eyjarnar, sagði mér að hann hefði aldrei talað við nokkurn eyja- mann sem ekki hefði talað vel um Aguinaldo. Hann virtist vera virtur og elskaður af allri eyjaþjóðinni. Eru Filipseyjabúar hæfir til sjálf- stjórnar? Þessi spurning or oft fram- borin, og í heild sinni mundi ég svara henni játandi. Það er að vísu satt að þeir hafa hvorki þekkingu né reynslu í stjórnfræði og af þeirri ástæðu má vera að þeir gæbu ekki tekið að sér algerða sjálfstjórn alt í einu, en þeir hafa vissu- lega gáfnalega hæflleika til sjálfstjórnar, því þeir eru gáfumenn, en þá skortir mentun, en það er ekki undravert eftir 400 ára kúgun undir spanskri stjórn. Þeir hafa einnig sín spönsku einkenni, svo sem sviksemi, hefuigirni o. s. frv, Ef Bandaríkjastjórnin vildi breyta við þá eins og hún hefir breytt við Cuba- menn, það er að segja, veita þeim inn- byrðis sjáifstjórn með lofun um full- komið þjóðfrelsi síðar og hjálpa þeim svo í utanríkismálum þeirra, þá mætti binda enda á ófriðiun á einum klukku- tíma. Aðal-vandinn yrði að halda hin- um ýmsu flokkum i friði hverjum við annan. Það eru 3 kynflokkar á Luzon- eyju og er Tagalos-flokkurinn þeirra langstæstur og það er aðallega hann, sem heldur ófriðnum uppi, Það yrði líkindum enginn vandi að halda en menn ótt- 9 # 9 1 9 9 9 s DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl jMl “i’reyðir eins og kampavín.” # JGX W # # # . Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum. x>á01r þ“«sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst I t 9 Sk WIRJHPEG. J hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. | EDWARÐ L- DREWRY- ^ Manntacturer & Jmporter, WINNlPEi •»**»*9**#*m*m**mzm*#**®#m Welland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $32,50 upp í S9C OO Með keðju eða keðjulaus. borgumJfluí1ningsgTaldið.ISlendÍnga ** 4 landÍ’ g6gn íyrirfram bor«un' BRtJKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Vér Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með Iægsta verði i bænum. Hjól seld með vægum afborgunarsWlmálum. ricCULLOUGH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg'. mundu hafiætlað heim til sín, ti! að sofa, hafii„„. a ... ,. komið aðhúsinu áður en það vor opnað a 1 ,ual mna eYJalina oglagstsvo fyrir utan tröppurnar, í I ^ ' 8lfeIdum ófriðL En D>tta eru þeim tilgangi, að bíða þar til faðir að ems getgátur og það er vel hugsan- hans færi niður í apótekið, og ætlað svo og enða sennilegt að þeir mundu inn, en orðið bráðkvaddur, þar sem Þýð«st vel stjórn sinna eigin fulltrúa, hann fanst. frekar en yfirráð útlendra stjórnara Drengurinn hafði reykt tóbak í ó- Stríðið virðist nú vera því nær a hófi, og erþað, eftilviU, að nokkru enda og er ^ óskandi, allra þeirra leyti orsok í dauða hans. , ... ... , „ t , vegna semhlut eiga að máli. En jafn ba sem þetta skrifar, hefir þekt , . , , Mr. Flexon—föður piltsins-mörg ár, V° þÓ að uPPreistln sé bæld niðnU Þá og getur borið um það, aðhann er sér- mun ébætt að fnllyrða það, að Amer- lega vandaður maður og vel látinn, og llininenn Beta ekki farið óhultir ferða hefir borið rnikla umhyggju fyrir börn- Slnna nln eyjarnar um nokkur ár. um sínum og verið þeim ástúðlegurl héruöunutn sem liggja kringum Manila faðir- ' mun tæpast finnast maðr.er ekki hefir Þaðeríhæsta máta ósanngjarnt, mist einhvern ættingja eða vin í stríð aðkennahonum um þetta sorglega til- inu og þeir eru seinir að gleyma mót felh. - Þegar pilturinn fór að heiman, gerðum. Þar vorður eflaust gróðaland hafði hann noga pemnga fyrir sig að fyrir auðmenu, en trúlegi þykir mér ft leggja, ogdaginn áður en hann dó, L, , „ . , „ h 1 * hafði hann nokkuð af peningum, þó lít’ BandarlkíaÞÍéðin bafl enSa tilhneying ið sem ekkert findist af þeim á líkinu. td að anðSast á eyjnnnln- Þó að faðir hans bannaði honum Það sem að repúblíkanar og útvíkk heimilið, er enginn vafi á því, að piltur- endur (Expansionists) hamra á, er. að inn vissi að hann gat haft þar hæli, ef í úr því búið sé að hefja fána Bandaríkj nauðir ræki. Uppbodssala. % Ég hef ákveðíð að hætta verzlun í TFinnipeg og býð nú til sölu við upnboð allar minar vörur, um $25,000 virði af ágætum nýjum vörum. Karlmanna- og drengjafatuaðir, alslags álnavara, skótau, “Rubbers Batíef og karlmannabunaður af öllu tagi. Búðarhillur og borð eru til sölu og buðm til leigu. Leiguliði tekur við strax eftir söluna. Um 650 karlmannafatnaðir, 500 drengjafatnaðir, 1,200 karlrn. buxur, 100 tylftir karlm. skyrtur, 200 karlm, nærfatnaðir, 7,000 pörskór af ýrnsu tagi, 60 tylftir karlmanna flókahöttum, 150 tylftir karlm. ogdrengja axlabönd, 150 tylftir alslags kaim. °g drengja krögum, einnig stórt upplag af sólhlífum og regnhlifum, yfirhofnuníi og fleiru. 35 strangar af “Black Figured Dress Goods , 8 strangar Black Figured Lustres”, 40strangar alslags 'Flanneletts’, 32 strangar English Oxford Shirtmg”, ásamt stóOu upplagi af öðrum vörum. degiUki:>P2 308^T30yrJar á laugardaeinn kl- 7.30 og heldur áfram á hverjum 342 Main Street, T. FINKELSTEIN, M. CONWAY, Bigandi. Uppboðshaldari. 8. Maí 1900. í\ Swamon. Montreal bankinn, sem hefir $12 millión höfuðstól, hefir á síðasta ári grætt, 12% á innstæðu fénu, en það er rúmlega ein og hálf millión dollarar. Engar þingfréttir komust að i þessu blaði, en í næsta blaði vonum vér að geta hafteitthvað af þeim. Þá birtum vér líka ræðu Mr. Davidson’s fjármála stjóra fylkisins og þar næst ræðu Mi. R. Rogers, því hún er yfirgripsmesta og rökstuddasta ræðan sem enn þá hefir verið flutt í þinginu og var ræðumaður fulla 3 tíma að flytja hana. Gefnir hattar. Allan Maímánuð gefur Stefán Jóns- son hatt með hverjum karlmannsfatn- aði sem keyptur er í búð hans. Missið ekki þetta tilboð, drengir, ef ykkur I en að frelsa þá kúguðt og fótumtroðnu vantar fatnað. Það stendur aðeins einn | undan ánauðaroki þeirra.? anna a eyjunum, þá geti þjóðin ekki vanvirt sjálfa sig með þvi, að draga hann niður aftur. Hann hefir verið van virðulaust dreginn niður að undan förnu og hann getur vanvirðulaust oið ið dreginn niður í framtíðinni. Hvað er meiri sómi fyrir þjóðina í gær fréttist að bærinn Mafeking með 900 manna varnarliði væri fallinn í hendur Búanna, en áreiðanleg frétt er enn þá ekki komin um það. Dr. Benson, sem um mörg undan- farin ár hefir verið fulltrúi 4. kjördeild- ar hér f bænum í skólanefndinni, hefir nú sagt af sér þeim starfa. Verður kosinn maður i nefndina í hans stað 5. Júní næstk. Mælt er að Dr. Todd muni gefa kost á sér. mánuð. Einnig húfu eða stráhatt með drengjafatnaði. Allskonar fatnaður með ýmsum litum úr að velja, með sanngjörnu verði. Komið sem flestir og sem fyrst, því þetta er ykkar hagur. STEFAN JÓNSSON. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænúm, selur Gunnar 5veinsson, Managbr Heimskringlu. I.O.F. — STUKAN “ÍSAFOLD” Nr. Í048, heldur fundi 4. þriðjudag hvers mánaðar.. Embættismenn stúkunnar eru : C.P.—Stefán Sveinsson, 553Ross Ave. P.C.R—S.Sigurjónsson, 609Ross Ave. V.C.R.—W. Paulson, R.S.—J Einarsson, 44 Winnipeg Ave. F.S.—S. W. Melsted,643 Ross Ave Treas.—Gísli Olafsson, 171 King St, Phys.—Dr,Ó.Stephensen,563Roes AVe Allir meðlimir hafa fríalæknishjálp. Unlon ISraud HEFIR ÞETTA jj MERKI P ■ {ntematb (RtaisTinco) g KAUPIÐ 5 EKKERT « ANNAÐ Deacon & Ross JHerehant Tailors á horninu á Princese og James Str. Búa til föt eftir tnáli. Alt verk velvand- að og mjög ódýrt. Reynið oss einu- sinni. Þér komið þá aftur. Og hver er meiri þjóðar vanvirða en sú, að lita fána sinn í blóði lítilmagnans í ímynd- uðu hagnaðarskyni? Þinn einlægur Rjörn B. Gislason. Fyrrum í A flokki 13. Minnesota- herdeildar Bandarfkjanna. Ath, í vetur um jólaleitið fóram vér þess á leit við vin vorn. G. A. Dal- mann í Minrieota, að hann fengi Mr. Gíslason til að rita í íyrirhugað jóla- blað Hkr. bréf um hernaðinn á Filips- epjum. Þetta gerði Mr, Dalmann taf- arlaust og eftir fáar vikur sendi hann oss framanprentað bréf. En svo fórst það fyrir að vér gætum komið jólablað- inu ut og höfum vér geymt prentun bréfsins þar til nú. Vér erum höf. bréfsins innilega þakklátir fyrir það, að eins þykir oss fyrir að hann ritaði það á ensku, því vér óttumst að það hafi tapað sér að efni og málfæri í útleggingunni. Það skal vera oss sönn ánægja að mega framvegis flytja bréf frá honum hvenær sem hann vill rita og um hvaða ef t.-i sem hann kýs að ræða. Ritst. Bændur eru nú loknir við vorsáning og koma í hópum saman til FI.EURY, því þeir vilja allir ná í hans makalausu kjörkaup. Winnipegbúar ættu ekki að missa af þessari kostasölu. Látið ekki tækifærin sleppa úr greipum yðar. Það eru núna óviðjafnanleg kjörkaup í karlmanna og drengjafötum, nær- fötum, regnkápum, höttum og húfum. D. W. Fleury 564 Main Street, Gagnvart Brunswick Hotel. Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. wmmmmmm Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- inga sinna, reykja | Tlie Keyslene Cliar I g— Okkar beztu vindlar eru The Keystone, Pine Itiiri- ojj E1 Moilelo. Verkstæði 278 James St. § Keystone Cigar Co. 1 mmmmmmu 559 Main Street. Allskonar "Bankrupt Stock” af öllum mögulegum tegundum.ódýrari en aðrir. Komið og skoðið vörurnar áður en þér kaupið annarstaðar. Við skulum gefa yður $1.00 virði fyrir 50c BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar- mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegund fyr- vestan Toronto og framleiðslan og salan eykst daglega. — Vér gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu- mönnum vinnu árlega. Reynið það. Þér ættuð að hafa það bezta. Verðið er 20 brauð fyrir $100. W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. SENDIÐ 15 CTS. í Canada eða Bandaríkja frímerkjum,og þá sendi ég yður með pósti allar eftir- fylgjandi vörur: Fallegan brjósthnapp; 48 fagrar myndir af nafufrægu fólki vers í ritalbum; leyndarmálsstafrof elsk enda ; teiegraf-stafrof ; mál blómanna söngbók með nótum; 1 draumabók ; 1 matreiðslubók ; 1 orðabók; 1 sögubók; hvernig eigi að skrifa ástabréf; hvemig hægt sé að ná ástum karls eða konu ; hvernig þú getur séð ókomna æfi þína og annara, og hundrað aðra eigulega hluti. J. LAKANDER, Maple Park, Kane Go., Illinois. U.8.A. Victoria Uniploymeitt Iturean Foulds Block, Room No. 2 Corner Maine & Market 8t. útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum og við_ borðstofu og uppiverk á gest- gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum McClary’s nafnfrægu eldunarvjelar. VERÐ FRÁ $11.00—$50.00 Verðið mismunandi eftir því hve vélarnar eru þungar, stórár og fallegari Gilmer & Co. 551 M/VIX St. - WISHPEtt, Næstu dyr fyrir norðan Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.