Heimskringla - 24.05.1900, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.05.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 24. MAI 1900. Winnipeg. Hr. Jóhannes Sigurðson, kanpmað- ur á Hnausum, var hér á ferð umhelg- ina. _____________ Miss Forrester andaðist á bóluspít- alanum hér í bænum á mánudaginn var í*etta er 4. bóludauðsfallið hér í bsenum. Hr. Þorsteinn Þorkelsson, kaup- maður, brá sér um síðustu helgi snögga ferð tii suður Manitoba, í verzlunarer- indum.______________________ 14 mánaða gömul dóttir Mr. Mullins hér í bænum náði í fiöskn með karbol sýru og drakk nokkuð úr henni. Barn ið dó eftir nokkrar klukkustundir. Skólalönd i Manitoba verða seld við opinbert uppboð á eftirfylgjandi stöðum og tima : Brandon 1. Júní ; Yirden og Car- berry 4. Júní; Oak Lake, McGregor og Morden 5. Júní; Portage la Prairie og Miami 6. Júní ; Souris, Gladstone og Emerson 8. Júní; Birtle 11. Júní; Cryst al Cyty, Minnedosa og Rapid City 12. Júní ; Killarney 14. Júní ; Boissevain 16. Júní^Deloraine 19. Júní ; Melita 21. Júní; Baldur 25. Júní; Holland 27,Júní Winnipeg 29. Júní. r1.'; Á sunnudaginn kemur, kl.4 e. h., prédikar séra Bjarni Þórarinsson á North IKest Hall. Allir vel komnir.— Samskon tekin. Frétzt hefir að 2 synir Jóns Mathu- salemssonar að Siglunes P. 0., nálsegt Narrows, við Manitobavatn, druknuðu snemma í þessum mánuði. Þeir hétu Sigurður og Jón, ungir menn og efni- legir. Mrs. Fye og sonur hennar komu hingað frá Minneapolis á þriðjudaginn í fyrri viku. Þegar hér kom, voru þau álitin bólusjúk og óðara seud á bólu- spítalann.— Allir sem þar eru nú, eru á góðum batavegi og það er talið yíst, að sýkin sé hér um bil um garð gengin. Séra Bjarni Þórarinsson prédikaði á sunnudaginn var í ísl. kyrkjunni á Kate Str. Svo var aðsókn til hans mik- il, að sumir urðu frá að hverfa vegna rúmleysis. Séra Bjarni fær ætíð hús- fyllir er hann messar hér, og fólki geðj- ast mjög vel áð ræðum hans. L miðvikudaginn í fyrri viku komu hingað til bæjarins þeir Guðmuijdur Símonarson, Kr. Pálsson og Sigurjón Storm, allir frá Argyle. Guðmundur stóð hér við þar til á laugardag og fór þá heim aftur ; en hinir tveir héldu héð- an áleiðis vestur tif Qu’Appelle-nýlend- unnar, í landaskoðun. Bjuggust þeir við að taka þar heimilisréttarlönd, ef þeim litist vel á sig þar vestra. Hr. Óiafur Jakobsson, frá Meadow P. O. í Mouse River dalnum í N. Dak., kom hingað til bæjarins fyrir helgina. Fyrir 3 árum síðan fékk hann mein- semd í hægri fótinn og varð að’láta taka hann af sér um miðjann fótlegg- inn. Kom hann nú hingað norður í þeim erindum, að kaupa sér nýan tréfót sem hr. Kr. Jónsson (Geiteyingur) hefir smíðað. Ólafur lætur vel af liðan ís- lendinga þar syðra. Á héraðsfundi (fyrir Pembina Co’y) demokrata, í Cavalier, 14. þ. m., var Skapti B. Brynjólfsson kosinn fulltrúl demokrata í “Beauleau Township” til að mæta á allsherjar fundi dernokrata fyrir Norður-Dakota ríki, er haldinn verður i Fargo 6. Júní næstkomandi.— Eftir horfum að dæma nú, verða demo kratar liðsterkari miklu í N. Dak. komandi hausti, heldur en þeir voru við síðustu forsetakosningar, 1896. Hr. Baldvin Kristjánsson frá Graf- ton, N. D., kom til bæjarins á fimtudag- iun var, á.leið til Calross Station, um milur frá Winnipeg. Hann kom með vagnhlass af hestum og ætlar að vinna með þeim í sumar við lanáplæg- ing, fyrir Mr. Douglas og Tkorláksson, semj hafa keypt 1200 ekrur af landi af C.P.R. félaginu, sem þeir œtla að búa undir hveitirækt svo fljótt sem því verð- ur við komið. Landið kóstaði $10 hver ekra, eða $12,000 í alt. Mr. Kristjánson segir útlit dauft í Grafton, en þó' gott útlit með uppskeru þar syðra. Lögreglan hér í Winnipeg er vel vakandi. Á fostudagskvöldið var gekk svenskur maður, að nafni Peter Larson, niður Higgins Ave., þegar hann var að eins stuttan spöl frá Louisbrúnni,mætti hann 4 mönnum sem réðust á hann og rændu hann $40, sem hann hafði í vös um sínum, og sleptu honum svo. Hann snéri rakleiðis við og klagaði þetta fyr- ir lögreglunni. En hún brá við og hand- tók þegar 11 menn, sem hún vissi að allir voru liklegir til að hafa unnið svona verk. Afleiðingin var sú, að pen- ingarnir fundust og ræningjarnir fá maklega hegningu. Frá Pembina, N. Dak., komu hing- að til bæjarins á föstudaginn var tvær fjölskyldur, sem ætla að setjast að í Qu’Appelledals-héraðinu hjá Tantallon P. O. Þessir landnemar eru þeir Jó- hannes Magnússon.með konuog 2 börn, og Hjálmar Eiríksson með konú og 1 börn. Þeir fluttu norður með sér alla búslóð sína í 3 gripa- og flutningsvögn- um. Hiálmar seldi hús sitt í Pembina, en Jóhannes gat ekki fengið viðunan- legt verð fyrir sitt hús og reif það niður og flutti það með sér vestur á land sitt. Báðir þessir menn höfðu skoðað lönd í Qu’Appelle-héraðinu og tekið búlönd áður í vor.Annar þeirra hélt áleiðis með farangurinn á laugardaginn, en hinn og konurnar og börnin fóru vestur á þriðjudaginn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : Wash Qoods Ohgandies, Dimities, Piqdes, DDCKS, LAWNS, LINENS,GINGHAMZ Muslins. 2500 yards 'Pointed Muslin’ mjög laglegt fyrir kventreyjur og morg unkjóla. Vanaverð 8c. yarðið.en hjá oss að eins........4c, Hvít-dropótt Muslin, mjög smekk legt og aðlaðandi, með stórum eðasmáum dropum, frá lO til 45c. yd. Organdies. 500 yards af upphleyptu og drop- óttu ‘American Organdies’ vana- verð 22c. yardid, hjá oss 15c. “French Organdies” upphleypt og röndótt, af nýustu gerð, vaua- verð 40c. ýd., hjá oss Si5c Linens. Tvær sérstakar tegundir af því, hentugar fyrir kvennpils og kjóla 32 þuml. á bre’dd, bezta kaup á 13 l-3c. til I5c. yd. 400 yards “Grass Linens” með fínum, mislitum röndum, mjög létt og þægilegt fyrir þessa heitu daga. Selt fyrír hálfvirði lOc. yardid Hercerized Lawns. Þau litá út eins og silki, af öllurn fínustu og smekklegustu litum Alveg nýar Ijósar og dökkar lít- breytingar........,35c. yd. ***#«»»*#***#*#«a****#»##tt Robinson & Co, 400 & 402 Main St. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sent með pósti ókeypis. Karla eða kvenna fílabeinsSkeftur vasahnífur, gilt úrkeðja eða ljómandi gilt skæri, ágæt vasabók eða peninga- veski, silfur smjörhnífur eða sykurskeið eða fimm arkir af nýjustu söngum, og svo hundruðum skiftir af öðrum ljóm andi fallegum munum. Þetta fæst gef- ins með eins dollars póspöntun af okkar ágæia Tei, Kaffi, Cocoa, Baking Powder Súkkulaði, Pipar, Sinnep, Engifer o. fl. Verð á þessu er 25, 30, 35 og 40c. pd. $2.00 pöntun með pósti gefur yður hvaða 2 muni sem auglýstir eru á $1.00 í verðlistanum, eða J tylft af silfurgöfl um eða teskeiðum eða J tylft af “Gran ite Pie Plates” eða stóran “Granit Pot’ eða ágæta stóra te eða kalfikönnu úr samá efni, Öll þessi steinda vara er hin bezta sem búin er til (Davidson’s). Sendíð eina pöntun til reynslu og sannfærist um þau kjörkaup er vér bjóðum, Vér óskum eftir útsölumönn um. Sendið eftir stórum príslista. Kjós ið ykkui hvaða prísa sem þið viljið eða látið okkur velja þá. 3 eða 4 punda pöntun $1.00 af hverju sem er. 6 eða punda pöntun $2.00, Nefnið það sem þið viljið fá, te eða kaffi eða dálítið af hvoru fyrir sig. GREAT PACIFIC TEA CO. 1464 St. Catherine St., Montreal, Que Athugasemd. Þjóðræknissjóðurinn. Viðurkenning fyrir gjöfum í þjóðrækn issjóð Islendinga. Áður auglýst........... $19 25 Frá Calgary, Alta.: A. Pálsson......:...... Málarar og “betrekkjarar” hér í bæn um gerðu verkfall á mánudaginn var Þeir sendu bréf til verkgefenda sinna fyrir nokkrum vikum og kröfðust þess að vinnan skyldi að eins vera 9 klst. á dag og að sérstök aukaborgun skyldi greidd fyrir alla yfirvinnu, en kaup reglulegum vinnutímum skyldi vera 30 cts. um tímann og 45c. um timann fyrir alla aukavinnu. Að þessu vildu verk- gefendur ekki ganga og þvi hófst verk- fallið. Þingmenn hér í Manitobaþinginu sátu allir á þingfundi á föstudaginn var þegar hrað.-keyti kom um það, að Ma- feking væri leyst úr herkví. Var þá borin upp svohljóðandi uppástunga :— “Sú fregn ollir þessu þingi ósegjanlegr ar ánægju, að brezka herliðið í Mafek- ing hefir verið leyst úr herkví Búanna, og grípur þingið þetta tæbifæri til aö senda lukkuóskir til hennar hátignar, drottniugarinnar, yfir sigurvinningum brezka hersins í Suður-Afríku.” Þessi uppástunga var samþykt í einu hljóði. með því að allir þingmenn stóðu upp, og svo sungu þeir allir hinn alkunna þjóðsöng Englendinga : ■ “God Saye the Queen.” Eftirfylgjandi íslendingar hafa ver- ið settir “Commissioners in B. C.” i Manitoba. St. Ó. Eiríksson, Húsavík. Finnbogi Finnbogason, Árnes. Oddur G. Akraness, Hnausa. J. Magnús Bjarnason, Geysir. Gunnsteinn Eyjólfsson. Icel. River. Pétur Bjarnason, ísafold. John Johnson (Grund), Hekla. Bergþór Þórðarson, Hekla. Eiríkur Guðmundsson, Lundar. Guðmundur Símonarson, Brú. Einar Ólafsson, Stephan Sveinsson, B. L. Baldwinson, allir í Winnipeg. Vald þessara manna er, að taka eiða af fólki og útbúa formleg vottorða- eða framburðarskjöl. sem gildi fyrir dóm- stólum hér í fylkinu. Alt virðist benda á að Laurier- stjórnin hafi í hyggju að slengja Do- minion-kosningum á innan lítils tima. Liberal-félögin eru hvervetna að halda undirbúningsfundi Og sendimenn þeirra ern að ferðast út um öll héruð í þessu fylki og öðrum til að undirbúa kjós endurna svo sem lög leyfa. Það var lengi álitið að kosningarnar mundu fara fram í Júni, En hætt er við að það geti ekki orðið af því timinn er naumur og þingið í Ottawa situr enn þá. Blöð austurfylkjanna telja víst að þær verði ekki síðar en i Agúst næst- komandi, og að þetta sé áreiðanlega síð- asta þing þessa kjörtímabils. Vér vildum mælast t.il þess að allir Conservatíva-Islendingar og aðrir sem vildu sjá stjórnarskifti í Canada, haldi vel saman og séu ætíð viðbúnir að leggja út í bardagan, hvenær sem kall ið kemur. H. Einarsson............ E. Anderson.............. J. Guðmundsson........... B. Johnson.............. G. Sigurðsson............ B. Fjalstad............. S. Kristjánsson......... J. Bjarnason........ Mrs. R. Sigfússon........ Mrs. I. Pálsson.......... Miss S. Eldon........... F. Johnson.............. Fra Kinosota, Man. Sigurg. Pétursson........ J. S. Eyford............. Frá Hnausum, Man, Sigurg. Einarsson........ Kr. B. Suæfeld........... Jón Sigurðsson........... E. Markússon............. B. Barteinsson........... O. Johnson............... St. Guðnason............. Frá IFinnipeg : 1 00 1 00 1 00 25 25 25 25 50 50 Cl_j Herra ritstj. Hkr. (] CDI Lögbergi 29. Marz kemur mikil mennið H., sem nú er orðið, eða Hall- dór , Halldórsson einu sinni enn, með greinarmynd. Á það að vera svar á móti grein Th. Thorvaldssonar. sem birtist í Heímskringlu 26. Október síð astl., en af því mikimennið fer þar með ósannindi, bæði vegna Th. Thorvalds sonjog okkur undirritaða, gerum við eftirfylgjandi athugasemd við nefnda grein:j Það er ósatt, að Thorvaldson hafi neytt okkur til að hafa Þjóðminn- ingardag 2, Ágúst. Við gerðum’það ó neyddir. Það var almenningsvilji, eins og sást á .fundinum, sem mikilmennið boðaði til. Þar voru 27 með 2. Ágúst, en 12 karlmenn og 2 konur á móti, og var það ekki okkur að kenna, þó sú at- kvæðagreiðsla færi öðruvísi en mikil- menníð bjóst við. Það eru önnur ó- sannindi mikilmennisins, að E. Guð- mundsson hafi sagt. að Thorvaldson hafi ekki fengist til að tala nema það væri Þjóðminningardagur. Þá kemur nú rothöggið sem á að vera, þar sem hann auglýsir vottorð 11 manna um það; að hann hafi ætíð korn- ið hér fram sem heiðvirt mikilmenni, og erþaðgóður styrkur. þar sem aðeins eru á milli 60 og 70 fullorðnir karlmenn; og ekki viljum við geta þess til, að hann hafi ekki getað fengið fleiri til að skrifa undir, heldur að konan og börnin hafi verið orðin þreytt að ferðast um bygðina með skjalið, hvort hann heflr sjálfur skrifað og útbúið það eða ekki, kamur engnm við. Hann þekkir sjálf- an sig að iíkindum bezt. Viðvíkjandi vottorði S. G. Borgfjörðs; höfum við aðsegjaþað, að ekki væri gott fyrir hann að leggja eið út á alt sem hann 25 segir þar, nerna hann langi til að sverja rangan eið, því grein hans mestöll er ó- sannur tilbúningur. Lundar, Man, 27. Apríl 1900. P. Reykdal. E. Guðmundsson. J Lindal, Jóh. Thorsteinsson. 1 00 1 00 1 50 1 00 1 00 1 00 1 00 50 50 25 25 1 00 Kjörkaup á skóm og stígvélum. Karlmannastígvél úr vatnsheldu leðrs 95c. “ vinnuskór með þykkum sólum 90c. “ léttir spari skór - - - 90c. Karlmannaskór úr rauðu leðri, ágaítir $1 15 “ vinnuskór, “Grain”-leður $1.20 Kvennmanna fínir reimaðir skór - $1.00 “ beztu geitaskinnsskór - $1.50 Munið eftir því að búð vor er lokuð á laugardögum þar til um sól- arlag. Eftir það opnum vér. cte 351 mafn Street. Miss VT. Maguússon l'OO Vinur G. Ólafsson 15 00 Á. Friðriksson 1 00 A. Hallgrímsson 25 G. P. Thordarson 2 00 Mrs. S. Helgason 25 H. S. Bardal Stefán Sveinsson 1 00 J, G. Dalman P,Sigtryggsson 25 S. Freeman E. Gíslason 50 A. S. Bardal. 1 00 P S, Bardal 25 *T. H. Johnson 100 M. Johuson 50 Séra Jón Bjarnason 1 00 J, A. Blöridal 1 00 Sigtryggur F. Ólafsson.... 2 50 Guðjón Eggertsson 25 Ó. V. Ólafsson 2 50 . 25 B. M. Loftsson Böðvar Magnússon " 50 Jóh. Pálsson 1 00 John Goodman 1 00 Fred Stephenson 1 00 G. Magnússon 50 W. F. Lund 1 00 Oddur Jónsson 50 Bj. Jónsson 25 Dr. 0. Björnsson 1 00 Tr. 0. Bjerring 1 00 John Hall 1 00 M. Paulscn 1 00 Sigtr. JónassonD 1 00 0. S. Thorgeirsson 1 00 S. Sigurjónsson 50 Samtals.... $81 00 Aðstoð óskast. Þér takið eftlr í þessu blaði lista sem vér auglýsum yfir muni er vér gefum með hverri $1.00 eða $2.00 pöntun af okkar ágæta tei, kaífi o. fl. Þetta boð stendur í 60 daga, eða þar til agent gr fenginn í yðar bygðarlagi. Vér gefum yður hvern þann hlut sem nefndur er á istanum með $1 eða $2 pöntun, og ef þú vilt selja fyrir okkur og ná saman 25 pöntunum, $1 hver,eðal5 pöntunum $2 hver, þá skulum við senda þér gefins ágætt gylt úr, í lokuðum kassa; ábyrgst að það gangi rétt; karlmanns eða Kven- mannsúr. Þetta er aðeins sérstakt fyr- ir þig, þeir sem þú pantar fyrir, fá ?risa líka. Vér gefum útsölumönnum taup og sölulaun. GREAT PACIFIC TEA CO. 1464,St. Catharine St., Montreal, Que. ■ME m m m m jHl. w m m ír m m m m i # f m m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “t’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Piisener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum. xmCir J“ssir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY'. EDWAHD L- DEEWRY Manníacturer & Jmporter, \VINNll*EO. *•#**•*••**********•*««♦• ffelland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $33,50 upp í $00.00 Með keðju eða keðjulaus. Vér Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. borgum flutningsgjaldið. • BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar tíjótt og vel og fynr lægsta verð. Alskyns reiðhjóianauðsynjar til sölu með lægsta verdi 1 bænum. Hjól seld med vægum afborgunarskilmálum. ricCULLOUGH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg’. Uppbodinu lokid. Samkvæmt hinum nýju lögum, sem skipa svo fyrir að öllum búðum sé lokað kl. 6 á kvöldin, þá verðum við að hætta við uppboðssöluokkar 1. Júní næstkomandi,_ því þá koma lögin í gildi, Hér eftir verður því búð vor opin á venjulegum tíma, einsog aðrar verzlunarbúðir. Sérstök kjörkaup þessa viku : Karlmanna 25c. sokkar á lOc. Karlmanna $2, $3 og $4 skór á $1. Karlmanna $5 ullaralfatnaður á $3. Drengja $3 ullaralfatnaður á $1.90 Drengja $2,25 Serge alfatnaður á $1.40. Karlmanna $4 buxur á $2. Hattar $1.50 virði, þessa viku á 50c. Léreftskragar, allar stærðir. 5o. hver Stífaðar mislitar skyrtur, 14J og 16J, vana verð $1.25—$1.50, þessa viku 50c. ------KJÓLATAU--------- vanaverð 75c. yarðið 342 Main Street, T. FINKELSTEIN, Eigandi. 16 kjólaefni eftir af “Black Figured Dressgoods” Vér Seljum það þessa viku á 27£o, yarðið. Deacon & Ross Jlerchant Tniioi's á horninu á Princess og James Str. Búa til föt eftir máli. Alt verk velvand- að og mjög ódýrt. Reynið oss einu- sinni. Þér komið þá aftur. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Qunnar Sveinsson, Managek Heimskringlu. Qefnir hattar. Allan Maímánuð gefur Stefán Jóns- son hatt með hverjuin karlmannsfatn- aði sem keyptur er í búð hans. Missið ekki þetta tilboð, dreugir, ef ykkur vantar fatnað. Það stendur aðeins einn mánuð. Einnig húfu eða stráhatt með drengjafatnaði. Allskonar fatnaður með ýmsum litum úr að velja, með sanngjörnu verði. Komið sem flestir og sem fyrst, því þetta er ykkar bagur STEFÁN JÓNSSON. Bændur eru nú loknir við vorsáning og koma í hópum saman tii FLEURY, því þeir vilja allir ná í hans makalausu kjörkaup. Winnipegbúar ættu ekki að missa af þessari kostasölu. Látið ekki tækifærin sleppa úr greipum yðar. Það eru núna ðviðjafnaníeg kjörkaup í karlmanna og drengjafötum, nær- fötum, regnkápum, höttum og húfum. D. W. Fleury 504 illain Street, Gagnvart Brunswick Hotel. Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki,hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltinendast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til _ kaupenda gegn fyrirframborgun. Army iiiul i\iivy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokktir anfiar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. V. Browu & Co. 541 Main Str. 559 Main Street. Allskonar “Bankrupt Stock” af öllum mögulegum tegundum.ódýrari en aðrir. Komið og skoðið vörurnar áður en þér kaupið annarstaðar. Við skulum gefa yður $1.00 virði fyrir 50c. SENDIÐ 15 CTS. í Canada eða Bandaríkja frfmerkjum.og þá sendi ég yður með pósti allar eftir- fylgjandi vörur: Fallegan brjósthnapp; 48 fagrar myndir af nafnfrægu fólki ; vers í ritalbum; leyndarmálsstafrof elsk enda ; teiegraf-stafrof ; mál blómanna ; 1 söngbók með nótum; 1 draumabók ; 1 matreiðslubók ; 1 orðabók; 1 sögubók; hvernig eigi að skrifa ástabréf; hvernig hægt sé að ná ástum karls eða konu ; hvernig þú getur séð ókomna æfi þína og annara, og hundrað aðra eigulega hluti. J. LAKANDER, Maple Park, Kane Co., Illinois. U. í.A. Allir sem vilja reykja ,góða vindla og fá fullvirði pen- inga sinna, reykja § Tle Keystone Ciiar y- Okkar beztu vindlar eru & Tlie KeyMtone, SV Piite Iturr og Sz 411 Itl oilelo. Verk8tæði 278 James St. ---------- Keystone Cigar Co. múmmmmm BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar- mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegund.fyr- vestan Toronto og fra.nleiðslan og salan eykst daglega. — Vér gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu- mönnum vinnu árlega. Reynið það. Þér ættuð að hafa það bezta. Verðið er 30 brauð fyrir $100. W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Víctoria llniployinciit Itnrcau Foulds Block, Room No. 2 Corner Maine & Market St. útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum og við borðstofu og uppiverk á gest- gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum McClary’s nafnfrægu eldunarvjelar. VERÐ FRa $11.OO—$50.00 Verðið mismunandi eftir því hve vélarnar eru þungar, stórar og fallegarí Qilmer & Co. 551 MAIN 8t. - WINNIPEtt, Næstu dyr fyrir norðan Heimskringlu •••**#*****«*****##*•***

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.