Heimskringla - 24.05.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.05.1900, Blaðsíða 3
heimskkingla. 24. MAI 1000. SKATTUR Á JÁRNBRAUTUM. Mr. Davidson sagði. að til þess að bæta fjárhirzlunni part af því tjóni, sem hún hefði beðið við eyðslu semi Liberala í síðastl. 12 ár, þá væri nauðsynlegt að leggja skatt á járnbrautir og peningastofnanir, og hann vonaði að álmenningur hefði ekki á móti því, með því að það yki talsvert inntektir fylkisins. Ut- gjaldaáætlun stjórnarinnar sýndi $60,000 lækkun, kostnaður við stjórnarráðsdeildina og fjármála- deildina hefir verið lækkaður, en aukið við akuryrkjumála- opinberra veka- og mentamáladeildina. Þessi kostnaður var að mestu leyti inni- falin í skvrklum frá fyrra ári. Mr. Davidson áleit, að þegar allur fjár- hagur fylkisins og ráðsmenska Greenwaysstjórnarinnarr væri tekin til greina, þá hefdu fylkisböar haft giida ástæðu til þess að veita þeirri _ stjórn lausn frá völdum. XJtgjöld og tekjur. Eftirfylgjandi áætlun um út- gjöld og inntektir á þessu ári setjum vér orðrétta á ensku, svo að engu sé' haggað frá vorri hálfu. Lesislation— Salaries..................... 4,400 00 Expenses..................... 850 00 Printing, binding etc.. i.... 4 450 00 Audit Office................. 2,550 00 Library and Museum........ 3.470 00 Executive Council— Salaries..................... 2,100 00 Expenses ...................... 200 00 Miscellaneous.................. 500 04 Treasury Department— Salaries..................... 6,900 00 Expenses....................... 750 00 Grants......................... 500 00 Miscellaneous............. 31,350 00 Specially authorized....... 180,698 69 Provincial Secretary’s Department— Salaries..................... 2,945 32 Expenses....................... 650 00 Misceilaneous................ 1,500 00 Department og Education Grants.................... 378,600 00 Support of incurables.... 1,000 00 Support of lunatics........ 48,000 00 Support of deaf and dumb. 4,260 00 Insurance act fees............ 12,700 00 Succession duties..-....... 30,000 00 Sundry revenue.............. 3,000 00 Municipal tax.........:.. 20,000 00 Corporation tax............ 50,000 00 Railway tax............... 100,000 00 Total.................$. 994,547 06 W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnlpejr and Stnnewall. 308 McIntyrb Blook. Nortliern Pacifíc. Til--- St. Paul, Minneapolis, Duluth og allra staða austur og suður. Til--- BUTTE HELENA SPOKANA SEATTLE TACOMA PORTLAND CALIFORNIA JAPAN KINA ALASKA KLONDIKE ENGLANDS, EVROPU, AFRIKU- Farejald í Manitoba 3 cts. á míluna 11000 mílna farbréf fyrir 2Jc. á miluna. Til sölu hjá öllum acentum félagsins. Hin nýja járnbrautarlest, “North Cost Limited”, hin skrautlegasta járn- brautarlest i Ameríku, hefir nú verið sett af stokkunum, og renna nú tvær lestir daglega austur og vestur. J. T. McKENNEY, City Passenger Ag’t. Win^jpeg. H. SWINFORD, General Ag’t, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G.P. & T.A., St. Paul. Canadian Pacific RAILWAY- Department of Agriculture and Im- migration— j Salaries.................. 2,865 32 Expenses.................. 873 46 Agriculture and Statistics.. 41,160,89 Grants.................... 50,807,14 Immigration............... 24,476,12 Misceílaneous ............ ' 5,171,47 Attorney General’s Dept... Salaries..................... 6,570 00 Expeuses....................... 850 00 Land Titles Office.Winnipeg 21,135 00 Laud Titles Oífice, P.l.Prie. 9,590 00 Land Titles Office, tírandon 6,290 00 l*nd Titles Office, Morden. 0,204 00 Land Titles Office, General. 3,800 00 Queen’s Bench.............. 13,550 00 County Courts............... 5,850 00 Police Gourts................ 3,025 00 Police...................... 4,650 00, License.................... 5,675 00 Court House maintenance. 710 00 Jails....V..................... 5oO 00 JailOfficers. ............... 8,600 00 Administration of justice 32 250 00 General unforseen........... 2.000 00 Department of Prov.Lands Salaries .................... 3,700 00 Expenses ..................... 200 00 Miscelianeous............... 36,274 00 RailwayComs. Departm. Chief Clerk and accaontant 450 00 Office expenses............... 100 00 Unforeseen anð inoidentals 1,000 00 PubliclKorks Depattment Salaries................... 6,360 00 Expenses..................... 1,164 27 General employees and ex- peuses........................7,093 05 Maintenance of legisative and departmental buildings 3,200 00 Maintenance gov. house... 3,284 84 Maintenance court house Winnepeg,................... 7,892 00 Maintenance ja.ll, Wpg... 2,313 80 Maintenance co jrthóuse & Jail Brandon ................ 2,055 00 Maintenance court höuse and ja.il Portage la.Prairie 2,335 00 Mainteuance land titles Offices......................... 3,082 00 Asylum for the Insane — Selkirk’—Salaries........... 13,423 34 Asylum for the Insane.Sel- kirk—Maintenance........... 28,617 50 Asylum 'for the Insane, Brandon—Salaries............ 11.830 00 Asylum for the Insane Brandon—Maintenance.... 31,829 21 Deaf and Dumb Institute —Salaries.................... 5,700 00 Deaf and Dumb Institute —Maintenance................ 7,587 00 Home for Incurables —Sal- aries....................... 7,140 00 Homð for Incurables — Maintenance................ 10,640 00 Deaf and Dumb Institute Expenses and supplies.... 1,202 00 Miscellaneous.............. 19,241 12 Public buildings, construc- tiou, etc................... 8,000 00 Aid to municipalities and public works.............. 61,618 85 Munioipal Commissioner —Chief Clerk................ 1,500 00 Gffices expenses............... 200 00 Special aid to inunicipalities . W. J. D................. 2,800 00 Total.............. $1,184,430 39 ESTIMATED REVENUE. Interest on school lands fund...................... 15.800 00 Fines........................ 5,000 00 Fees......................... 4.000 00 County court fees............ 6,000 00 Law stamps............ ... 7,000 00 Land titles — General fees 72.000 00 Marriage lícense............. 2,000 00 Manitoba Gazette......... 2 500 00 Sale of Statutes............... 400 00 Liquor licenses............. 28,000 00 Interest ................... 25,000 00 Private bills................ 1.200 00 Refnnds.................... 3.000 00 Provincial iands............ 70,000 00 Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL .Uoiitrenl. Torouto, Vancovcr og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessir vagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL ISoston, Ilontrenl, Toronto Vancouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutningatil ATLIN. DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, Winniprg, Man iiterii Pacifíc R’y Samadags tímatatta frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Moutreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega........ 1,45 p. m. Kemur ,, ........ 1,30 p.m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ...... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. ,, „ „ 11,59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH." Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin......... Lv. Mon., Wed., Fri...10,45 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat... 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Tiine Card, Jan. lst. 1900. ffibd Eb’d WinnipegLv.Tues.Thiirs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. II 15 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat. 13 25 Portg laPrairie Mon. ITed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. 'l hur.Sat. 15 05 Gladstone Lv. Mon. TFed. Fii. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03 Neepawa Lv. Mon. TFed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Tliur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. TFed. Fri. 1515 RapidCity Ar. Tues Thnrs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315 Birtle Lv. Sat. 1915 Birtle Ly. Tues. Thurs 19 30 Birtle Lv. Mon. TFed. Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 20 31 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. TTed. Fri. 11 05 Russell Ar. Tues. Thur, 2140] Russell Lv. Wed- Fri. 9 40 Yorkton.... Arr Tues. Thur. l 20 Yorkton Arr. Sat. 23 30] Yorkton Tjv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. TFed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt MJÖG STÓR Flaniielettes Teppi Hvít og grá að lit 75C. parið. Einnig hvít ullateppi ágæt, 7 pund að þyngd $2.75 574 ITIaiii Sh. Telefón 1176. Noi dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. TFholesale & Reatale vín- sali á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vfn, ódýrt- og dýrt vín, og vindí- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. ttrain Exchange Kuilding, PRINCESS ST. I4TNNIPEG. MM Restauranl Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. CHÍNA HALL. 572 maín Street. Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00 Hvorttveggja á ágæt og ijómandí falleg L. H. COMPTON, Manager. KAUPIÐ HUS Med lagu verdi og Hægum borgunarskilmalum. Tvídyrað hús á McMillan Ave., Fort Rouge, framhlið úr múrsteini, 7 herbergi hvert hús, á stórum lóðum,— Einlyft hús (Cottage)og verzlunarbúð að 444 og 446 Notre Dame Ave west. Lóðin er 45X120 fet. — Tvilyft hús að 937i 399 og 477 Young Str. — Fimm hús áföst (Terrace) 405 til 413 McDermott Str. Tvídyrað hús, 356, 358 Pacific Ave. — Tvíl.yft hús á horninu á Lulu ogComm- on Str,—Tvílyft hús að 155 Alexander Ave.—Nr. 255, 259, 261 Stanley Str., ein- lyft hús (Cottage) og tvídyrað hús. —Nr. 490 Logan Ave.— Nr. 23 og 25 Martha Str.— Nr. 138 og 140 Angus Str. Mánaðar-afborganir’, aðeins lítið hærri en venjuleg húsaleiga, eru þeir borgunarskilmálar sem vér gefum kaupendum. Komið og talið við okkur. G. A. Muttlebury, 459 flain Str. == Winnipeg. Hver sem Klippir út þessa auplýsinjru, kemur með hana til vor og kaupir af oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vðrum, fær okeypis í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálfir. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur. Þetta gildir þar til öðruvísi verðnr auglýst. LOIVG c9t CO. Paiace Clothing Stora, Winnipeg. —458 MAIN STREET. JTANITOBA. Kynniðyður kosti þess áður eu þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan i Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ " “ 1894 " “ 17,172.883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir................ 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum 1 Maritoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðuui landsins. af auknum járobrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000 Upp i ekrur......................... ...........................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoha er hentugt svæði til aðseturs fýrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heirailisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir kar'a og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei hregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlenduin þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 iiiillionái' ekrur af landi i JliUistoba, sera enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnhrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. DAYIDSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Landsölumaður 462 Main Street. Bæjarlóðir á Ness St., hver á $150. vita út að tveimur strætum, frá Port- age Ave. til Notre Dame Ave. — Lóð á Ross Ave., rétt fyrir vestan Nena Str., $175.—Á Elgin Ave.: 10 lóðir á horninu^. Nena Str., stærð 27JX110 fet, verð $250 hver lóð.—Hús til sölu á horninu á Sargent og Ágnes St., verð $450. Þetta eru óneitanleg kjörkaup. Eg er á skrifstofu minni kl 8—10 á laugardagskvöldum. Alexandra °« Melotte THRJOMa-skilvindur. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með þvi að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilviudu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það siðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft ejnn fjórða meira smjör til sölu. , Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna gróða, þá skrifaðu á islenzku ef þú vilt til R. A. Iiister A Co. JLtd. 232 KING 8T. - WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir .Tlr. E. J. Itawlf, IÍT5 Prince«» IStr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, —sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF. »5 Princess Street. Gætið þess að þetta yörumerki sé á vindlakassanum, Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. llp and IIp. Blue Rilibon. The IVinnipeg; Fern LeaP Nevado. The Cuban Belles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnuiu OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 ÍTlaiit 8tr. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte, Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Tli(‘ öreat West, Life Assurance Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic lirent IVcst Life félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það afiað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- lcreat West Life Assurance Go m m m m m m m m m m m m / Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. *•••*•*•••••***«***«•*•••* ••••*••»••«•••••

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.