Heimskringla - 31.05.1900, Side 2
HEIMSKRÍNGLA 31. MAI 1900.
Heiniskriiigla.
• PUBLISHED BY
The Ileimskringla News k Publishing Co.
Verð blaðsins í Canada og Bandar. 81.50
um árið (fyrirfram borgað). Sent til
Islands (fyrirfram borgað af kaupenle
um blaðsins hér) 81.00.
Peningar sendist i P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Qrder. Bankaávísanir á aðra banka en í
Wmnipeg að eins teknar með affðllum
K. I/. RaldwiiiNon,
Editor
B. Swanson,
Manager.
Office : 547 Main Street.
P.O. BOX 305
Hungursneyðin á
Indlandi
Hungursneyðin á Indlandi vex
dag frá degi. Hfin nær yflr land-
flæmi sem er 350,000 ferhyrnings
mílur að flatarmáli. Ástandið sem
hungursneyðin orsakar er hér um bil
tífitmálanlegt. Innfædda ftílkið.þeg-
ar það er hálfdautt af hungri og harð
rétti, dregur sig með veikum mætti
til næstu hjálparstöðva, sem venju-
legast er trfiboðasetnr, og gengur þar
um garð sem betlilýður. En það
þarf ekki smáræði til að fæða 60 mil-
íónir þungraðra aumingja, og þótt
hver Hindfii geti komisb af með,sem
svarar $15 fyrir mat um árið, þá er
það enginn hægðarleikur að hafa svo
mikið fé saman, sem þessi urmull
þarfnast. Orsakirnar sem olla þess-
ari óskaplegu neyð, er ekkert annað
en ójöfnuður. Hinir innfæddu höfð-
ingjar og stórlandeigendur leyfa ekki
landsetum sínum að yrkja og sá
veiðilöndin, sem eru stór og mörg.
Og enn önnur orsökin er hin leynd-
ardómsfulla sjóðþurð á þeim sjóði,
sem nam 100 milj. dollara og stjórn-
in átti að hafa undir höndum, sem
voru eftirstöðvar af gjafafé, sem gef-
ið var í hungursneyðinni 1897.
Fólki hér í landi, sem nýtur slíkra
landkosta og héreru, mun þykjaþað
undarlegt og tæplega trfia því, að
önnur eins neyð sé á Indlandi, sem
nfi er, því það er ekki hægt að segja
ofsögur af henni. Landið er langt
fram yflr það of fólksmargt, og lofts-
lagið gerir þjóðina lata og hugsunar-
litla. Það eru um 30 milíónir ekra
af hveitilandi á Mið-Indlandi. Níu-
tíu hundruðustu íbúanna lifa á akur
yrkju. Almenningur á ekki jarðir
þær sem hann býr á. Stór-landflæmi
erýmist leigð eða er yrkt af Eng-
landsstjórn. “Maðurinn með garð-
hrífuna” á Indiandi, á ekkert land.
Verkamenn þar eiga alstaðar og
hvergi heima. Þeir fara frá einum
stað til annars, eru hér í dag og
þarna á morgun, eftir því sem á
stendur.
Hin minni bændabýli eru venju-'
lega 3 eða 4 ekrur að stærð, og eru
leigð innfæddum mönnum eina erj-
unar og afraksturstíð. Sé eftirtekjan
í góðu meðallagi og þar yflr, heflr
leiguliðinn nóg til að framdraga líf
sitt og sinna, og borga landskuldina.
Og leiki alt í lyndi, sé afbragðs upp-
skera, þá getur hann lagt dálítið til
síðu. En sé rigningalítið eða fir-
komulaust, þá stendur hungur og
dauði fyrir livers mans dyrum.
Þegar þannig árar, ryðst þessi fá
tækilýður inn til stórbæjanna, og sér
þá ferðamaðurinn ekki annað en
hungraðar konur og börn, sem sitja
beggja megin við þjóðbrautir lands-
ins eins langt og hann fereftir þeim.
Þegar hungur og neyð dynur yfir
þessa vesalinga, þá standa þeir
þeim skilningi, eftir því sem þeim
heflr verið kent, að það séu guðii nir,
sem séu að hegna þeim fyrir illvirki,
og þeir trfia því svo örugt, að þeim
dettur ekki í hug að mögla yflr 6-
kjörum sínum. Þeir minka við sig
matinn dag frá degi, þangað til þeir
eru ekki annað en bjórinn og beinin
og alt er þrotið, þá röita þeir af stað
til næstu líknarstöðva. Að öllum
jafnaði íá þeir þar einhverja hjálp
eða næringu, en stundum þó enga.
Þegar öll hjálp þrýtur, draga þesBÍr
aumingjar sig fit í skóg og setjast
undir einhverja eikina þar og bíða
dauðans með mestu þolinmæði. Mesti
hlutinn af þessum farandlýðeru kon-
ur og börn. Þegar hungrið og neyð
in heflr barið að dyrum hjá sumum,
þá sitja þeir rótlausir þar til þeir
slökna fit af. Eiginmenn, bræður og
aðrir familíufeður, sem ekki geta
lengur unnið sér inn sín þýlegu dag-
laun, sem eru 3 cent á dag yfirleitt,
byrja á því að selja beljuna sína, og
svo hvað af hverju, og síðast fata-
tuskurnar utan af sér. Þegar það
síðasta er selt, þá er að leita til þess
opinbera, sem aðallega eru áður-
nefndar ltknarstofnanir, en óefað
deyja þrir fjórðu af þeim vesalingum
sem leggja af stað þangað, áður en
þeir komast alla leið, því allvíða eru
vegir mjög vondir og hættulegir yf-
irferðar. í hallærinu 1897 dóu yfir
20 milíónir manna. Enginn veit enn
þá hvað háar tölur dánarskýrslumar
í ár sýna. Frfi T. C. Lawson, sem er
ameríkanskur trúboði í norðvestur-
héruðunum á Indlandi, skrifar þann
“Við rákustum á ekkju með 2 börn
stfilkubarn tveggja ára og dreng-
anga 6 ára. Hfin reyndi að selja
stfilkubarnið fyrir 2 rupees (hér um
bil 66 cts.) Hfin hafði ekkert að
næra þau á og hugsaði að. hún gæti
haldið lífinu í hinu barninu með
þessu móti. Hún mundi verða dauð
sjálf áður en drengurinn yrði bfiinn
að éta þessi rupees, en kaupandinn
æli upp stfilkuna.” Mrs. B. Fuller,
annar trfiboði frá Viramgaum, skrif-
ar á þessa leið : “Milli 10 og 20
manneskjur liggja danðar fyrir utan
dyrnar á líknarstofnaninni, og fleiri
á veginum hingað.”
Dr. Klopsch, eigandi “Christian
í. fyrsta máta verð ég að standa á
því, að leiðangurinn var fitbfiinn eft-
ia fullkomnustu stúdéringum og
rannsóknum á loftstraumum yfirnorð-
urishaflnu, sem bfiið var að iðka um
alllangan tíma. Við þessar loft
straumarannsóknir bætist tveggja ára
loftsiglinga ættngar. Allir hlutir
sem fáanlegir eru fyrir peninga voru
fengnir til fararinnar, og pem miðuðu
til að gera hana sem allra óhultasta
Allir palladómar um að loftfarið hafi
farist, eru tómt þvaður. För Andree
er að öllu leyti sem við kemur loft
bátnum, eins óhult og ferðalag á járn
brautum. Aðalhættan sem fyrir
hann gat komið, var sfi, að honum
hlektist á á ísnum, þegar hann færi
niður að gera athugánir, en engin
hætta gat honum staðið af loftstraum
unum.
Um siglinguna er það að segja að
hefði loftbáturinn lent inn í reglu
bundinn loftstraum, við norðurskaut
ið, og sá straumur gengið f suðurátt,
—þar ganga allir vindar til suðurs-
þá hefði loftfarið fljótlega borist
einhvern stað í mannabygðum og
fregnin um það óðara borist um all
an heim. En aftur á móti hafl loft
farið lent inn i krókastigsstraum svo
það hafl neyðst til að fara niður og
setjast að, þá getur það ollað þvf, að
Andree verði tveimur eða þremur
árum lengur en ella hefði orðið
Hann hatði vistir til 9 mánaða, og
var það nægilegt þar til hann kæmi
á 80. breiddargráðu. En þar norð
ugt í austur, 10 stig suður. Þetta er
þriðja dfifuskeytið. Andree.
[Þessi grein heflr oss veríð send til
birtingar í blaðinu]. — Ritstj. Hkr.
Þetta skeyti var ritað ogsent tveim- T7'eslÍnffS DoukhborS.
/lRn«nm nffí« n ?S ViAir of oforl I ^
Herald,” í New York, heflr gefið og urfrá er yflrfljótanlegur veiðiskapur
sent $100,000 í líknarsjóðinn, og
hann álítur að Bandaríkin munu
gefa að minsta kosti $3,500,000. Frá
sjálfn Englandi er ekki komið enn
þá nema um ein milíón dollars.
Blaðamaður sem nýlega er kominn
heim aftur til Lundúna, óg ferðaðist
um hallærishéruðin, lýsir ástandinu
þannig: “Dauðans móða hvílir yfir
öllu landinu. Út um gluggann á
ferðavagninum sér maður deyjandi
skóga, dauðan og deyjandi fénað,
yflrgefna, ósfina akra, og mannlaus
heimili. Hungrið og skorturinn slít
ur öll blóðskyldu og tengdabönd.
Foreldrar hlaupa frá börnum sínum
og láta arka á auðnu um, hvort þau
lifa eða deyja. Vitaskuld eru und-
antekningar frá þessu skelfilega rækt-
arleysi. Ég hefl oft verið vitni að
umhyggjusemi og barnsást, af hálfu
foreldranna. Og ég fékk enda tals
verða undirvísan um, hvaða þolin
mæði og kvalir að móður og föður-
hjartað getur staðist, þegar í dauðans
ósköp er komið. Til að læra þess
háttar, er hvergi betri skóli en á Ind-
landi.
Engin þjóð heflr orðið að þola aðr-
ar eins kvalir og hallæri, sem Ind-
lendingar, og megna engin orð að
lýsa því, hversu þau bera þau skelf
ing og dauðans ógnir.
Mr. Wood, sem er umsjónarmaður
ameríkanska methodista kristniboðs-
ins í Godra, sýndi mér líknarstofnan-
irnar þar, og var helmingur af fólk
inu þar ekki annað en hryggilegustu
beinagrindurl Dauðsföll eru fleiri
tugir nótt og dag. Kring Um liggj-
andi landauðn er ekki annað en graf-
ir, eða lík þakin þyrnum, til að halda
óargadýrum frá að naga náinn. Ég
sá litla stfilku sem hafði mist föður
sinn og móður og sjö systkini fyrir
mánuði. Alt dó úr klára hungri. Mr.
Wood fann þessa stfilku fiti á mörk
inni, sat lifin undir bróðir sínum.sem
og hann var vel fitbfiinn með byssur
og skotfæri og önnur veiðiáhöld, til
að hagnýta sér veiðiskapinn.
Það er nfi íyllilega sannað, að loft-
báturinn lenti í krókastígsloftstraum
um, áður en 30 klukkutímar voru
liðnir frá því að hann lagði af stað,
og heflr það atvik neytt bátinn til að
fara niður. Þetta hefir ómótmælan-
lega fyrirbygt þann möguleika, að
nokkur fregn gæti frá honum komið
um langan tíma.
Jæja, en hvar hefir báturinn farið
niður og sezt að ? Enda þótt Andree
byggi sig fit með björgunarbáta m_
fl. þ. h., til að grípa til ef í nauðir
ræki, þá er það næstum ómögulegt,
að loftfarið hafl lent ofan í auðan sjó
eða vatn. Þar til eru tvær ástæður.
Önnur er sfi, að loftfarið sjálft var
svo fir garði gert, að það var sem
næst því að vera bátur bæði í lofti
og í vatni, og loftfararnir þurftu ekki
að láta fallast niður nema þar sem
öllu var óhætt, og þeim sjálfum lík-
aði bezt. Hin ástæðan er sfi, að
kringum alt norðurskautið, þar sem
helst væru líkur til að óhöpp bæru
að höndum, er annað tveggja saman-
frosin íshella eða fastaland.
Leiðangur þessi var haflnn 11. d.
Jfiiímánaðar 1897, að morgni dags.
Var þá þéttings norðaustan vindur
(25 mílur á kl jt.) Ef vindur þessi
hefði haldist þannig, þá mundi loft-
báturinn hafa borist til einhverra
hinna áætluðu staða innan fárra daga
en vindurinn breyttibt og við skulum
taka vel efíir hvernig fer.
Norðurfararnir höfðu með sér flot-
hylki og ætluðu þeir að fleygja einu
útbyrðis um leið og þeir færu yfir
hverja breiddargráðu, en til einkis
þessara flothylkja heflr spurst ennþá.
Flothylki nr. 2 (sem er önnur tegund
en sö ofannefnda) fleygðu þeir út-
byrðis kl. 11 sama morguninn og
þeir lögðu af stað. Rak það upp að
var að dauða kominn, og var yngri | ströndum íslands og fanst þar.
en hún. Þar hafði hfin setið stöðugt
í tvo sólarhringa.
í kringum líknarstofnanina sátu
fleiri liundruð mæður, og börnin lágu
i hópum í kringum þær. Alt voru
það innfæddir aumingjar.”
Er Andree enn á lífi ?
Bróðir hans heldur að svo sé, og
færir þessi- rök fyrir þeirri trfi sinni:
“Allar sanngjarnarnar líkur mæla
með því, að bróðir minn S-A- Andrce
sé á líft ennþá. Við ættingjar hans
vonum og væntum eftir að frétta það,
að hann komi fram einhverstaðar í
Norður-Ameríku áður en þjtta sum-
ar er liðið. Ég veit að vísindametin
hafa mist alla von um hann og haida
að hann hafl farist fyrir löngu síðan
norður I fshafi. En þrátt fyrir þetta
treystum við því lyllilega, að hann
komi með heilu og höldnu "fir leið-
angrinum af'tur, og ég ætla að sýna,
að trfi okkar er ekki ósennileg.
Enn fremur höfðu ncrðiirfararnir
með sér yflr 30 vandar dúfur. Voru
þær allar einkendar á stélinu með
einkenni þessa leiðangurs, og sem
áttí að sleppa við og við, sem fregn-
berum. Að eins heflr orðið vart við
eina af þessum dúfum. Fjórum dög-
um eftir að þeir fóru af stað, eða 15.
Jfilí, var þessi dfifa skotin í reiðan-
um á selaveiðaskipinu Aiken, sem
var statt norður við Spitzbergen.
Bréf var bundið við stélið og skrifað
utan á: “Frá Andree norðurskauts-
fara, til “Af'tenbladet” í Stokkhólmi.
Opnið umslagið og takið fir því skeyti
sendið annað með fréttafleygir til
Aftenbladet”, en það skeytið sem
hraðritan er á, sendist með fyrsta
pósti til sama blaðs.”
í umslaginu var ekkert skeyti með
hraðritun, en skeytið sem fanst og
skrifað var með venjulegri skrift, og
var á sænskri tungu, hljóðar svo:
13. Jfilí, kl. 12.30 e. m.
lireiddarstig 82.2, lengdarstig 13.5
austlægrar breiddar. Hölduin stöð-
ur dögum eftir að þeir fóru af stað.
“Höldum stöðugt í austur” ber sam
an við veðurathuganir vina vorra á
Spitzbergen, sem álíta það venjuleg-
ustu vindstöðuna þar. Hef'ði vind-
urinn haldið áfram frá norðaustri,
eins og í fararbyrjun, þá hefði loft-
báturinn átt að vera kominn 250 míl-
ur fram fyrir pólinn, f staðinn fyrir
að vera á þeim stað sem skeytið skýr-
ir frá.
Þá er pólar-flothylkið. Það var
stórt og ætluðu norðurfararnir að
fleygja því utanborðs, þegar þeir
fóru fram hjá þeim norðlægasta stað
sem þeir ætluðu sér að komast til
Þetta flothylki fanst á norðurströnd
King Karls-lands. Á því var sér-
stakt ílát fyrir fregnskeyti, sem skrúf
að var á það, en þegar það fanst var
þetta ílát dottið af því, og fylgdi því
flothylkinu ekkert skeyti. Alt þetta
er alment skoðað sem nægileg vissa
fyrir því, að loftbáturinn hafl tortýnst
en það er öldgngis ónæg sönnun fyr-
ir að svo sé. Ef að loftbáturinn hefði
misfarist, sem er í hæsta máta ólík-
legt, þá hefir sannarlega verið næg
ur tími fyrir þá sem í honum voru,
að senda ýms tákn og skeyti. Ég
álít það hér um bil gefna sönnun, að
norðurfararnir hafi lent inn í loft-
straum sem að meiru eða minna leyti
heflr streymt í suður frá pólnum.
Má vera að þeir hafl orðið vonlausir
um að komast lengra norður, og þeir
hafl í því vonleysi fleygt flothylkinu
fitbyrðis, en ekki gáð að því að skrfifa
það fregnskevta-geymirinn. Ef
Ioftbáturinn hefði farist og flothylkið
síðan borist til King Karls-lands, þá
er það sjálfsagt, að það hefði verið
með þeim vegsummerkjum, sem það
var geyrat með í Ioftbátnum.
En ef þeir hefðu lent í vindbandi,
sem lá beint til suðurs frá pólnum,
)á hefða þeir átt að ná lanðtöku inn-
an fárra daga einhverstaðar í Síberíu
og getað sent þaðan tafarlaust fréttir
frá sér, en þannig heflr það ekki ver
ið af þeirri ástæðu, að önnur vind-
bönd liggja norður til pólsins frá
nyrðstu ströndum. Vindbönd þessi
fara jafnhliða hvort fram hjá öðru ef
)au eru jafnsterk þar þau mætast, en
sé annað sterkara, þó myndast króka-
stiga-straumar á milli þeirra. En að-
al mót eða árekstur þeirra T andvinda
hlýtur að vera einhverstaðar yflr
norðurskautshéraðinu. Vindurinn
sem stefnir til pólsins heflr eflaust
borið norðurfarana á þessar and
vindastöðvar, og inn fyrir þær, ef
hann heflr verið kraftmeiri en hinn.
Umhverfis pólinn, eða í nálægð við
hann, munu þeir hafa dvalið vetur-
inn 1897, að öllum líkindnm.
r
Eg veit nógu mikið um fyrirætl-
anir bróður míns til þess, að hafl
hann verið þarna um veturinn, þá
heflr hann hafið leiðangur sinn vorið
eftir í áttina að segulpólnum eða
Hudsons Bay. Ef hann heflr haft
sama ferðhraða og Nansen, þá hefir
hann eytt öllu sumrinu í þetta ferða-
lag, og orðið að eyða þar vetrinum.
Næsta missiri heflr hann þurft að
ferðast til os rannsaka Banks Straits,
og þar ætti hann að hafa dvalið hinn
)riðja vetur. Sé svo, þá ætti hann
að hafa haft nokkurn tíma þar til
rannsókna, áður en hann hélt af
stað til einhverra staða í Norður-
Ameiíku, til að komast þar í sam
band við hinn mentaða heim, Allar
líkar voru því til þess,að ekicert frétt
ist af honum fyr en næsta sumar.
En hafl honum ekki gengið eins
greitt ferðin og Nansen, eða hafi
hann farið að leita að segulpólnum,
þá hefir það tafið langtum lengur en
ofangreind áætlun sýnir, og mun
hann þá tæplega koma í ljós fyr en í
haust komandi, 1900.
Ritstj. Montreal Witness.
Herra. — í blaði yðar, dags.
19.
Apríl er hraðskeyti, sem tilkynnir burt-
flutning nokkura Doukhobóra frá Ma-
nitoba til Suður-California, til að vinna
þar fyrir 50c. um daginn. Ég vildi
ráðleggja þeim að vera þar sem þeir
eru. Sextán ára vera mín í Suður-Ca-
lifornia gerir mig að mínu eigin áliti
hæfann til að ráða þeim heilt. Öfl þau
sem unnu að burtfiutningi þessa fólks
úr Canada, eru járnbrautarfélögin, at-
vinnu umboðsmenn og sykurræktunar-
félög, sem aðeins hugsa um eigin hagn-
að. Kaupið sem þeim er boðið, er svo
heimskulega lágt, að jafnvel Kínverjar
Mexico-búar og börn hvítra fátæklinga
neita þvi. Og ef þessir veslings Douk
hobórar eru svo fúv/sir að flytja þang
að frá Canada, þá munu þeir sjá efti
því og óska að þeir hefðu aldrei yfirgef-
ið sin norðlægu heimili Hvítir menn
Kínverjar, Mexico-menn o.-s. frv., sem
eru aðalverkamenn á sykurrófugerðar
húsunum hér, fá 81,25 til 82,50 á dag
svo að þér sjáið ástæðuna fyrir því
565 og 567 Main Str.
Ræstu dyr fyrir sunnan Brunswick.
Samkvæmt þeim áætlunum og
skýrslum sem ég hefi um loftstrauma I kaupa þau lönd að eins
og ferðalag ,um norðurskautið, er
þessi áætlun mín það eina sennilega
fyrir burtveru bróður míns. Ég
vænti ekki eftir að frétta til hans fyr
en seint í haust komandi En skyldi
haustið enda svo, f.ð ég frétti ekki til
lians, þá heldég að allir möguleikar
séu fiti um afturkomu bróður míns.
Orgel Planos
Og önnur hljóðfæri ódýr og góð
og indislega falleg, þau beztu sem.|
fást f bænum, selur
Qunnar Sveinsson,
Manageh Hsimskringli;
að
félögunum er svo ant um að koma ó
dýrum vinnukrafti inn í þetta hérað
Járnbrautarfélöein sjá sér einnig hag
þessu, ekki aðeins fyrir fargjöldin sem
það færir þeim. heldur fyrir þaðað þau
hafa lönd sem þau vilja selja nýkom
endum, lönd sem eru vatnslaus og
borga ekki vinnu, þá sem gerð er á
þeim, nema vatni sé veitt á þau. Það
er almælt hér, að land hér sé einskis
virði, nema vatni sé veitt á það; en
vatnsveitingar verða ekki gerðar hér
nema með afar kostnaði og félagslegum
samtökum, sem þetta fátæka og fávísa
fólk getur ekki veitt sér. Eg dæmi um
þetta í tilefni af því. að fólk þetta hefir
gert samning um að vinna fyrir 50c
á dag; vinna, sem ekki er fáanleg nema
6 mánuði af árinu, en auðyitað eru þá
sunnudagar meðtaldirj ef þeir vinna á
sykurlöndum eða á verkstæðum,
daga í viku, fyrir 50c. á dag, 6 mánuði
afárinu. Hvernig á maður með fjöl-
skyldu að lifa af öðrueins kaupi? Það
er örðugt að fá hér vinnu á öllum tím
um af því að margir eru um hvert verk
ið. Það rná vera, að kuldinn í Mani-
toba sé of mikill fyrir þetta fólk, en að
flytja til California er þá enn þó óálit-
legra. Hér er loftslag of þurt og sum
arhitinn á landsbygðinni of mikill. Hafi
fólk þetta heilsu og krafta til að vinna i
Canada, þáættu vinir þess að gera alt
sem í þeirra valdi stendur til að halda
þeim þar kyrrum, af því það er bezt fyr
ir þá sjálfa. Það er glæpsamlegt að
talja þá til að flytja þaðan, af því að
loftslagið þar er líkt því sem þeir eru
vanir við í heimalandinu. Þeir sem
græða á þessum flutningi Doukhobóra
eru járnbrautafélögin, sykurgerðar-
menn og vinnuumboðsmenn er minsta
meðaumkun hafa með þessum vesaling-
um.
Suður-California er paradís fyrir
sjúklinga, sem hafa efni á að kosta sig
hér, en fyrir fátæklinga, sem ætla sér
að lifa af handafla sínum, þá er hér
ekki eins gott og af er látið, af þeim
sem • sjá eigin hag í því að koma fólki
hingað. Það eru hér fleiri vinnu um-
sækjendur, heldur en geta fengið vinnu
með lífvænlegum launum.
Fyrir fáum vikum gátu blöðin i
Los Angeles þess, að sendimenn frá
Doukhobórum i Manitoba væru að
leyta eftir stórum landspildum til að
setja fólkið á. Járnbrautarfélögin tóku
þeim tveim höndum og sýndu þeim öll
þau lönd, sem þau höfðu til sölu. Sendi
.'nennirnir komu á þeim tíma er rign-
ingar gengu hér og þá litu löndin vel
út; voru iðgræn og blómskreytt, þó að
hér. væri miðvetur. Sykurrófuakrarn-
ir voru að byrja að spretta og sykur-
gerðarhúsiu voru að vinna. Sendi
mennirnir urðu hugfangnir. Þeir
kváðnst loksins hafa fundið jarðneska
paradís. Þeir hröðuðu ferðinni norður
til Manitoba, til þess að básúna þessi
tíðindi. Ef þeir hefðu komið núna (16.
Apríl), muudu þeir ekki þekkja þetta
fyrir sama land. Ekkert regn hefir
fallið síðan þeir voru hér, og alt er upp
þornaö og skrælnað, þar sem ekki er
hægt að koma vatnsveitingum við.
Sykurrófurnar fram með sjávarströnd-
inni vaxa sæmilega með hjálp hafþok-
unuar; bygg er iið eins fárra þumlunga
hátt og uppþornað og notað til beiti i
Það er mjög villandi að dæma um land
þetta eftir því sem það kemur fyrir
sjónir í rigningatíðinni. Þeir ættu að
skoða það að sumarlaginu, þegar hægt
er að dæma um hvert jarðvegurinn hef-
ir í sér nægan raka til þess að viðhalda
gróðri. Eg hefl ætíð ráðið fólki til að
sem hægt er
að veita vatni á, en eiga ekki á hættu
aðþuifa að treysta á regnskúra til að
framleiða jarðargróða. Þetta er þriðja
þurkaárið, og afleiðingin er uppskeru-
brestur. Allir aldinreitir, sem gefa af
sér fjarskalega uppskeru, eru vökvaðir
árið umkringmeð ærnum tilkostnaði,
Þessi lönd eru í háu verði, frá 8200 til
$1000 liver ekra. Vitaskuld ' hefir
Doukhobors verið sýnd lönd fyrir $1,25
hver ekra, og þá hefir fnrðað hve ódýr
þau voru. En slík lörd eru dýr á
nokkru verði neroa þau séu notuð til
gripafóðurræktar, eða ef það eru náma
lönd, Og til þess að hafa not þeirrSj
þurfa menn að hafa ráð á vænum höf-
uðstól.
Ég hefi fuudið skyldu mína að rita
FATASALA.
Dæmalaus kostaboð
alla þessa viku.
Kjörkaup á öllu því
sem vér nefnum hér
*
*
t
*
*
*
•-
Fyrir
kvenfolk.
Treyjur,
Pils,
Hanskar,
Belti,
Sokkar,
Regnlífar
f
!
VER GEFUM
Red Trading
Stamps.
Fyrir
Karlmenn.
Altatnaðir,
Regnkápur,
Regnhlífar,
Nærföt,
Sokkar,
Skirtur.
9W
;
\
*
■ •
Vér gerum meiri verzlun en
nokkur ðnnur búð i bænum.
Nýar vörur á borðunum á hverj-
um degi.
Peningum skilað aftur ef vör-
urnar ekki líka.
Munið eftir adressu vorri, næstu
dyr fyrir sunnan Brunswick Hotel.
Hattar
með hálfvirði.
Vér höfum mikið af svörtum og
mórauðum Fedora höttum, vanaverð
þeim er $1.00 $1.50 og $2.00. En
vér seljum þá á 75c.
50 dúsin strá “Harvest” hattar
25c. virði, fyrir lOc.
Kjörkaup á öllu skótaui.
Sterkir karlmanna vinnuskór 95c.
Fínir karlmannaskór á $1.25
Kálfskinnsskór, vanaverð $2.50
Vér seljum þá fyrir $1.85.
565 og 567 Maiii St.
Cor. Rupert St.