Heimskringla - 31.05.1900, Side 4
HEIMSKEINGLA, 31. MAI 1900.
Winnipeg.
Á hvítasunnudag messar. séra
Bjarni Þórarinson í Selkirk, kl. 11 ár-
degis og kl. 7. gíðdegis.
Jón Yestdal, Otto, Man., og Stefán
Björnsson. komu inn á skrifstofu Hkr.
nú í vikunni. Þeir sögðu tiðindalaust
hygð.heldur þurkasamt; heilsu-
far manna gott yfirleitt.
Á fimtudagskvöldið var fanst lik
í Assiniboine-ánni. Maður sá hét Nell
McKillop. Er haldið að hann hafi
drekt sér viljandi, því steinar voru í
vösum hans, ogbendir þaðá, að hann
hafi látið þá sjálfur í vasa sína, svo
hann héldist betur niður við botn í
vatninu.
Á fimtudagsmorguninn var dó
Mrs, Dye úr bóluveikinni. Hún kom
frá Minneapolis fyrir rúmrí viku síðan,
•g var nær strax flutt á sjúkrahúið og
grunuð um að vera bólusjúk. Sonur
hennar, barn að aldri, var fiuttur þang
að líka, en bólan lagðist svo létt á
hann, að hann er nær því albata nú.
Ottawastjórnin hefir ákveðið að
opna 5 ný pósthús i Fmnipeg 1. Júni.
(á morgun). Þau verða sett á eftir-
fylgjandi stöðum: 1. á horninu á Ri-
ver Ave. [og Ifood St., Fort Rouge; 2.
á hornið á Main St. og Selkirk Ave.;
3. á hornið á Isabel St. og Notre Dame
Ave.; 4. að 423 Portage Ave.; 5. á
hornið á Isabel St. og Alexander Ave
Það slys vildí til á þriðjudaginn
var. að 12 ára gamall stjúpsonur Björns
Þorgilssonar, Björn að nafni, drukkn
aði í Assiniboine-ánni hér í bænum, á-
samt öðrum pilti, enskum, John Black
að nafni. Drengirnir voru að fiska í
ánni, en færin festust í árbotninum og
ætluðu þeir að losa þau, en með því að
vatnið var djúpt og straamur all-harð-
ur, þá gátu þeir ekki staðið og flutu
niður ána og drukknuðu báðir, áður
hjálp varð við komið. Þrír drengir,
sem einnig voru að fiska þar nærri,
horfðu á dauðastríð félaga sinna, en
gátu ekkí aðgert og enga hjálp veitt,
en hlupu heim og sögðu frá slysinu.
FYRSTI SKÚR.
í glæstum Gimlisölum
nú goðin drekkast á,
og skenkja ört á skálir,
svo skvettist til og frá
hið dýra vín sem vökvar
og vekur dofinn svörð.
Það hefir oft hjálpað betur,
en helgi-bænagjörð.
-23. Maí 1900.
S. J. JÓHANNKSSON.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: Wash Goods
Organdies, Dimities, Piques,
DUCKS, LAWNS, LINENS.GINGHAMZ
Muslins.
2500 yards ‘Pointed Muslin’ mjög
laglegt fyrir kventreyjur og morg
unkjóla. Vanaverð 8c. yarðið,en
hjá oss að eins........4c,
Hyít-dropótt Muslin, mjög smekk
legt og aðiaðandi, með stórum
eðasmáum dropum, frá
lO tll 45c. yd.
Organdies.
500 yards af upphleyptu og drop-
óttu ‘American Organdies’ vana-
verð 22c. yardid, hjá oss 15c.
“French Organdies” upphJeypt
og röndótt, af nýustu gerð, vana-
verð 40c. yd., hjá oss Sí5c
Linens.
Tvær sérstakar tegundir af því,
hentugar fyrir kvennpils og kjóla
32 þuml. á bre'.dd, bezta kaup á
ia l-*c. til I5c. yd.
400 yards “Grass Linens" með
fínum, mislitum röndum, mjög
létt og þægilegt fyrir þessaheitu
daga. Selt fyrir hálfvirði
IOc. yardid
riercerized Lawns.
Þau líta út eins og silki, af öllum
fínustu og smekklegustu litum
Alveg nýar ljósar og dökkar lft-
breytingar.........*5c. yd.
Robinson & Co, 400 & 402 Main St.
Nikulás Snædal, Páll Reykdal, Pét-
nr Hallson, Jós. Lindal, Jón Líndal,
Sigurður Jónsson, Magnus Gislason,
frá Lundar, Man.; Pétur Runólfsson,
Eiríkur Magnússon, Júlíus Eiriksson,
Helgi Friðbjörnsson, Cold Springs,
Man., og fieira fólkúr nýlendunni. kom
til bæjarins um helgina, í verzlunar
erindum. Einnig voru hér á ferð Jón
Vestman frá Clarkleigb og Hallgrímur
Ólafsson frá Mary Hill, í siðustu viku.
Ogilvie millufélagið ætlar að byggja
14 nýjar kornhlöður i Manitoba og
Norðvesturlandinu á þessu sumri; þær
verða bygðar á eftiifylgjandi stöðum:
Rathwell, Treherne,. Pearson, Mel-
bourne; Crandel, Poplar Point, Elm
Creek, Indian Head, Dominion City.
Carrol, Findley og á 3 öðrum stöðum,
sem ekki eru enn þá ákveðnir. Félag-
ið hefar pantað lj milíón feta af timbri
í þessar byggingar frá Rat Portage
timburfél. og ætlar að láta byrja á bygg
ingunum tafarlaust.
Hvernig borgað.
Árslauu Victoriu drotningar á
Englandí eru 31,925,000. Ríkisráðgjafa
$25,000 hvers; sendiherra Breta i
Bandarikjunum $32,500.
Árslaun Frakklands forseta $240,000
rfkisráðgjafar hver $12,000; sendiherra
Frakklands i Bandaríkjunum $28,000.
Árslaun Þýzkalands keisara $3,
862,370; ríkisráðgjafa, hvers $23,000;
sendiherra Þjóðverja í Bandaríkjunum
$23,000.
Árslaun Rússakeisara $2,000,000;
rikisráðgjafa $15,000; sendiherra Rússa
í Bandarikjunum $31,200.
Árslaun Spánarkonungs $2,000,000,
Árslaun Grikkjakonungs $50,000.
Árslaun forseta Mexico $50,000:
ráðgjafa $15,000 hvers.
Árslaun Canada landstjóra $50
þúsund;; ríkisráðgjafa $7000 hvers.
Fallega gert.
11, þ. m. dó hér í bænum Jóhannes
Lárusson, ættaður úr Skagafjarðar-1
sýslu. Hann var 28 ára gamall og lét |
eftir sig konu (enska) og4 börn. Hann
var búinn að liggja rúmfastur i 2 ár.
larðarförin for fram þann 12. þ. m.
undir um'sjón kvenfélagsins “Gleym
mér ei”, og var hún hin myndarlegasta.
—Kvenfélagið biður að geta þess, að
Mr A. S. Bardal hafi sýnt hið mesta |
dienglyndi og lipurleika við jarðarför-
ina. Enskur prestur talaði yfir líkinu
og einnig talaði 3éra B. Þórarinsson |
mjög laglega og snyrtileg minningar-
orð yfir þeim lát.na.
Á fimtudaginn var fæðingardagur
Victoriu drotningar, og uppstigningar-1
dagur hins ísleazka tímatals. Drotn-
ingardagurinn meinar hér um bil það I
sama og Kóngsbænadagurinn þýddi á
íslandi. Veður var hið stiltasta og |
bezta um daginn, og hafði því fólkið á-
gætt tækifæri til aðekemtasér. Enda I
munu margir hafa verið á rjátli aftur
og fram um bæinn, og fjöldi farið með
strætisvögnunum út í listigarða borg-
arinnar. og margt fleira hefir fólkið
haft sér til yndis og ánægju. Æsku-1
lýðurinn hafði dálítið af púðurkerlinga-
harki um kvöldið, og lögregluþjóuarnir
voru á þönum aö líta eftir að alt færi |
með feldu.
Skólabörnin f Geysiskóla i Nýja
íslandi hafa skotið saman $3 í sjóð
þann sem verið er að safna til styrktar
þeim sem mistu allar eigur sinar í
Hull og Ottawa-eldinum. —Samkvæmt
tilmælum birtum vér hér nöfn allra
barninna, sem lögðu fram sinn skerf
til þessa:
Jane L, Nordal;
Jóhannes Nordal;
gigný Maria Borgfjörð;
Sigríður Pálsdóttir;
Jón Pálsson;
Guðrún Pálsdóttlr;
Lárus Pálsson;
Alice J. Bjarnason;
Halldóra Eyjólfsdóttir;
Guðlaug Eyjólfsdóttir;
Lilja M. Tómasdóttir;
Vilberg TómasSon;
Halldór Erlendsson;
Marilíus Erlendsson;
Guðmundur Einarsson;
Sigursteinn Einarsson;
Guðmundur Sigvaldason;
Valdimar Sigvaldason;
Sigurður Sigvaldason;
Una F. Jónnsdóttir;
Unvald Jónasdóttir;
Una Gestsdóttir;
Oddleifur Gestsson;
Kristjón Sígurðsson;
Elias Sigurðsson;
Kristín Sigurðardóttir;
Kristinn Jónsson;
Ebenez Pálsson;
Sigþrúður Hallgrímsdóttir;
Sigurður Kristinsson;
Kristinn Kristinson;
Sigurdís Jónsdóttir;
Dórbjörg Eggertsdóttir;
Halldór Eggertsson.
varið til póstflutningsins. En þá vakti
guð góða menn til að rétta mér hjálp-
arhönd, með því ýmist að gefa okkur
hjónum eða safna peningagjöfum
handa mér, Svo ég gæti haldið áfram
póstflutningi, og með innilegu hjartans
þakklæti hins fátæka til allra þeirra,
sem oss hjálpað hafa, nefnum vér sór-
staklega þessa heiðursmenn: Bjarna
Kristjánsson, Pál Árnason.Westbourne,
Jón Þórðarson, Wild Oak, Sveinbjörn
Loftsson, Churchbridge, \ Þingvellingar
og Lögbergingar, og ólaf Loftsson,
West Selkirk, og Selkirkinga og nokkra
heiðursmenn f Winnipeg. Allir þessir
heiður.-,menn, með upptöldum plássum,
voru fljótir og fúsir til hjálpar með
sinni rausn, og sérstaklega viljum vér
minnast þeirrar aðdáanlegu rausnar-
gjafar frá kapteini W. M. Robenson,
West Selkirk, er gaf okkur $20.
Þessum mönnum öllum og öllum,
sem oss hafa hjálpað á einhvern veg og
hafa snúið hrygð og kvíða í gleði og
von, biðjum vér með hrærðum hjört-
um algóðan guð að launa öllum velgerð
ir sínar okkur til handa, þegar þeim
liggur mest á.
Westbourne, Man., 21. Maí 1900.
Jón Loftsson, Guðný Guðmundsdóttir.
Þjóðræknis-sjóðurinn.
I.O.F.
Áður auglýst '
Bjarnhéðinn Thorsteinson.Wpg.
Mrs Ingibjörg' Holm "
Björgólfur Vigfússon.. “
B. L. Baldwínson....... Wþg.
Bjarni Stefánsson..... “
G. G..............'.. “
Harald u r Sigurðsson .... “
Svcinn Sveinsson...... “
Paul Dalman............. “
M. Jóhannesson......... “
M. J. Borgfjörð....... “
Guðjón Storm............ Brú
Finnb. Finnbogason Árnes
Mrs F. Finnbogason.... “
Miss. Finnbogoson..... “
Andrés Finnbogason.... •*
Jónatan Jónsson....... “
Jónsson ...........’ “
Jónas Jónatanson...... “
Guðmundur Markússon “
Stefán Sigurðsson..... “
Sigurður Sigrbjörnsson.. "
Mrs S. Sigurbjörnsson... “
Jöhn Skardal............ "
Mrs J. Skardal.......... “
$81 00
1 00
25
50
1 00
50
25
50
1 00
50
25
50
1 00
65
25
50
10
25
25
25
10
1 00
50
50
25
25
Til sölu,
6 mjólkurkýr, 1 hestur, vagn og fleira,
sem lítur að mjólkursölu. Lysthafend-
ur snúi sér til Mrs. M. Anderson á
Toronto St., Winnipeg Skilmálar að-
gengilegir.
ÞAKKARORÐ.
Þegareg varð fyrir því mikia tjóni
að missa hesta-par mitt i Manitoba-
vatn, 23. Des. 1899, sá ég ekki annað
fyrir en að ég yrði að sleppa atvinnu
minni og mundi komast á vonarvöl
með fjölskyldu mina, því ég hafði öllu
Kjörkaup á skóm og stígvélum.
Karlmannastígvél úr vatnsheldu leðrs
“ vinnuskór með þykkum sólum
“ léttir spari skór - - -
Karlmannaskór úr rauðu leðri, ágætir
“ vinnuskór, “Grain”-leður
Kvennmanna fínir reimaðir skór
“ beztu geitaskinnsskór
Munið eftir því að búð vor er lokuð á laugardögum þar til um sól-
arlag. Eftir það opnum vér.
351 main Ntreet.
95c.
90c.
90c.
$1 15
$1.20
$1.00
$1.50
Miss J. Skardal tl 25
Skúli Benjaminsson... .. “ 25
Eiríkur Eiriksson I i 20
Þorfinnur Helgason... .. “ 65
Guðmundur Helgason. .. “ 15
Miss G. Sigrbjörnsdóttir “ 25
Pétur Arnason tt 25
Þorvaldur Þorvaldsson . . •* 1 00
Björn Geirmundsson.. .. “ 25
S. S. Húnfjörd .. ‘‘ 25
Jón Jónsson (Birkinesí) . . ‘ 50
Hjörleifur Björnsson.. • t 25
Björn Hjörleifsson.... 25
Misslnga H. Björnson If 25
Sigurjón Jónsson f 1 15
Gísli Jónsson “ 25
Gnðvarður Hannesson. tl ' 25
Steingr. Guðvarðsson. f 1 25
Hallur Hallsson •* 25
Mrs H. Haiison •• 25
Sigurður Þorkelsson.... *l 25
Miss G. Þ. Þorkelsson f 1 25
Jón Jónasson kt 25
Fr. Abrahamsson Bardal 100
G. Davíðsson Sinclair 1 00
J P. Abrahamsson.... “ 1 00
Kr. J. Abrahamsson.. . “ • 1 00
Magnús Tait . “ 1,00
A. M. Freetnan • Narrows 1 00
J. K. Jónasson Kinosota 1 00
MrsJ. K. Jónasson.... t f 1 00
Guðni Davíðsson Belmont 1 00
Jón Einarsson »t 1 00
Stefán Arnason it 50
Guðm. Thorsteinson... it 200
Fritz. E. Ærlendsson.. li 1 00
J. J. Vestman Mary Hill 50
H. F. Daníelsson Otto 25
Albert Einarsson f t 25
Jón Vestdal ..... tl 25
Björg Vestdal “ 25
ViktorE. Vestdal “ 25
Magnús Kristjánsson.. It 50
Skapti Björnsson Vestfold 25
Samlagt $116
Deacon & Ross
Jlcrchant Tailors
á horninu á Princess og James Str.
Búa til föt eftir méli. Alt verk velvand-
að og mjög ódýrt. Reynið oss einu-
sinni. Þér komið þá aftur.
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“lí’reyðir eins og kampavín.”
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska
Pilsener Lager-öl.
Agætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum.
x>áCír þ“»sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu i heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00.
hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
Fæst
REDWOOD BREWERY.
— STUKAN "ÍSAFOLD" I
Nr. 1048, heldur fundi 4.
þriðjudag hvers mánaðar.
Embættismenn stúkunnar eru :
C.P.—Stefán Sveinsson, 553 Ross Ave. |
P.C.R—S.Sigurjónsson, 609Ross Ave.
V.C.R.—W. Paulson,
R.S.—J.Einarsson, 44 Winnipeg Ave. I
P.S.—S. W. Melsted,643 Ross Ave
Treas.—Gísli Olafsson, 171 King St.
Phys.—Dr.O.Stephensen,563Ross Ave |
Allir meðlimir hafa fríalæknishjálp.
Ssnt með pósti ókeypis.
Karla eða kvenna filabeinsskeftur I
vasahnífur. gilt úrkeðja eða ljómandi
gilt skæri, ágæt vasabók eða peninga-
veski, silfur smjörhnífur eða sykurskeið
eða fimm arkir af nýjustu söngum, og |
svo hundruðum skiftir af öðrum Ijóm-
andi fallegum munum. Þetta fæst gef-1
ins með eins dollars póspöntun af okkar
ágæia Tei, Kaffi, Cocoa, Baking Powder
Súkkulaði, Pipar. Sinnep, Engifer o. fl.
Verð á þessu er 25, 30, 35 og 40c. pd.
$2.00 pöntun með pósti gefur yður I
hvaða 2 muni sem auglýstir eru á $1.00
í verðlistanum, eða J tylft af silfurgöfl-
um eða teskeiðum eða J tylft af “Gran-
ite Pie Plates” eða stóran “Granit Pot”
eða ágæta stóra te eða kaffikönnu úr
sama efni, Öll þessi steinda vara er |
hin bezta sem búin er til (Davidson’s).
Sendíð eina pöntun til reynslu og I
sannfærist um þau kjörkaup er vér
bjóðum, Vér óskum eftir útsölumönn-
um. Sendið eftir stórum príslista. Kjós-
ið ykkui hvaða prísa sem þið viljið eða
látið okkur velja þá. 3 eða 4 punda
pöntun $1.00 af hverju sem er. 6 eða 8
punda pöntun $2.00, Nefnið það sem
þið viljið fá, te eða kaffi eða dálítið af |
hvoru fyrir sig.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Catherine St., Montreal, Que. I
Aðstoð óskast.
Þér takið eftir í þessu blaði lista sem
vér auglýsum yfir muni er vér gefum
með hverri $1.00 eða $2.00 pöntun af
okkar ágæta tei, kaffi o. fl. Þetta boð
stendur í 60 daga, eða þar til agent er
fenginn í yðar bygðarlagi. Vér gefum
yður hvern þann hlut sem nefndur er á
listanum með $1 eða $2 pöntun, og ef
þú vilt selja fyrir okkur og ná saman
25 pöntunum, $1 hver, eða 15 pöntunum |
$2 hver, þá skulum við senda þér gefins
ágætt gylt úr, í lokuðum kassa; ábyrgst
að það gangi rétt; karlmanns eða Kven-
mannsúr. Þetta er aðeins sérstakt fyr-
ir þig, þeir sem þú pantar fyrir, fá
prisa líka. Vér gefum útsölumönnum
kaup og sölulaun.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Catharine St., Montreal, Que. I
EDWAKD L- DREWKY-
Iflaiinfactarer & Importer, WIANIPKG
**************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
í
*
*
*
*
*
*
#
Welland Vale Bicycles.
“DOMINION”
“GARDEN CITY”
“PERFECT”
Ver«i« M $*a,50 upp i $90 .OO Me« ke«ju eía keSjuluu..
Vér
borgum ^flutnfn gsgj aldið. íslend'nga * ^i, ««8» ^irfram borgun.
BRÚKIJÐ HJÓL TIL SÖLIJ,
V-ð frá $10.00 tii $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar
7lJ-0-Ku^yrir vorð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með
lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum.
ncCULLOUGH & BOSWELL,
210 McDermott Ave. - Winnipeg1.
Uppbodinu lokid.
i i „ Samkvæmt hinum nýju lögum, sem skipa svo fyrir að öllum búðum sé
lokað kl. 6 á kvöidin, þá verðum við að hætta við uppboðssöluokkar 1. Júní
næstkomandi,_ því þá koma lögin i gildi, Hér eftir verður því búð vor opin á
venjulegum tíma, einsog aðrar verzlunarbúðir.
Sérstök kjörkaup þessa viku :
Karlmanna 25c. sokkar á I0c. Karlmanna $2, $3 og $4 skór á $1.
Karlmanna $5 ullaralfatnaður á $3. Drengja $3 ullaralfatnaður á $1.90
Drengja $2,25 Serge alfatnaður á $1.40. Karlmanna $4 buxur á $2.
Hattar $1.50 virði, þessa viku á 50c. Léreftskragar, allar stærðir, 5c, hver
Stifaðar mislitar skyrtur, 14J og 16i, vana verð $1.25—$1.50, þessa viku 50c
-----KJÓLATAU---------
16 kjólaefni eftir af “Black Figured Dressgoods”, vanaverð 75c. yarðið
Vér seljum það þessa viku á 27Jc, yarðið.
342 Main Street,
t. finkelstein;
Eigandi.
t
X
4>
4>
*
'CS m
lo5 • •m ðS
*o a
Qh p lO
c3 c
ifi
bc o *o d o bc
• rH a O c
o c5
W
Jlortliern Pacifíc.
Til---.
St. Paul, Minneapolis, Duluth
og allra staða austur og suður.
Til--
BUTTE
HELENA
SPOKANA
SEATTLE
TACOMA
PORTLAND
CALIFORNIA
JAPAN
KÍNA
ALASKA
KLONDIKE
ENGLANDS,
EVROPU,
AFRIKU
Farejald í Manitoba 3 cts. á míluna
1000 mílna farbréf fyrir 2Jc. á míluaa.
K1 sölu hjá öllum aaentum félagsins.
Hin nýja járnbrautarlest, “North
lost Limited”, hin skrautlegasta járn-
>rautarlest í Ameríku, hefir nú verið
ett af stokkunum, og renna nú tvær
istir daglega austur og vestur.
J. T. McKENNEY,
City Passenger Ag’t, Winnipeg.
H. SWINFORD,
General Ag’t, Winnipeg.
CHAS. S FEE,
G.P. & T.A., St. Paul.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdómaog allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
Islands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Vér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
^mrnmmmm mmg
Allir sem vilja reykja góða ^
S7 vindla og fá fuilvirði pen-
inga sinna, reykja
| The Keystoiie Cipr
g— Okkar beztu vindlar eru
The Keyxione,
»" Pine Knrr ojj
^ EI ITlodelo.
Verkstæði 278 James St.
| Keystone Cigar Co.
tfmmúmumm
BOYD’S
BRAUD
er fyrir verkamanninn, keimgott,
heilsusamlegt, nærandi og matar-
mikið.—Það er meira selt af því en,
af nokkurri annari brauðtegund fyr-
vestan Toronto og framleiðslan og
salan eykst daglega. — Vér gefum.
fleiri og fleiri bökurum og keyrslu-
mönnum vinnu árlega.
Reynið það. Þér ættuð að hafa
það bezta. Verðið er 20 brauð-
fyrir $100.
559 ‘Main Street.
Allskonar “Bankrupt Stock” af öllum
mögulegum tegundum,ódýrari en aðrir
Komið og skoðið vörurnar áður en þér
kaupið annarstaðar. Við skulum gefa
yður $1.00 virði fyrir 50c.
SENDIÐ 15 CTS.
í Canada eða Bandarikja frímerkjum,og
)á sendi ég yður með pósti allar eftir-
fylgjandi vörur: Fallegan brjósthnapp;
48 fagrar myndir af nafnfrægu fólki
vers i ritalbum; leyndarmálsstafrof elsk
enda ; teiegraf-stafrof ; mál blómanna ;
1 söngbók með nótum; 1 draumabók ;
1 matreiðslubók ; 1 orðabók; 1 sögubók;
hvernig eigi að skrifa ástabréf ; hvernig
hægt sé að ná ástum karls eða konu ;
hvernig þú getur séð ókomna æfi þína
og annara, og hundrað aðra eigulega
hluti.
J. LAKANDER,
Maple Park, Kane Co., Ulinois. U.S.A.
W. J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Victoria Employnicnt Knrean
Foulds Block, Room No. 2
Corner Maine & Market St.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og við borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum
Army and Javv
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
I Brofffí & Co.
541 Main Str.