Heimskringla - 05.07.1900, Síða 3

Heimskringla - 05.07.1900, Síða 3
HEIMSKRINGLA. 5. JULI 1900. Grand Forks, N. Dak,,23. Júní 1900. ÞAKKARÁVARP. í tílefni af láti dóttur okkar elsVu- legrar, Bjargar Sigurlaugar, þá viljum við í fáeinum orðum þakka öllum þeim, sem sýndu oss hluttekningu i mæðu og stríði okkar. Jóhanna Jóhannsdóttir annaðist hina látnu í meira en viku af mestu snild og alúð. Enn fremur reyndist Ragnheiður Sigurðardottir henni og okkur mæta vel. Enn fremur er okkur skylt að minnast “Hinsfyrsta unglingafélags Tjaldbúðarinnar”, er húnhafði einnig tilheyrt. Sex ungir menn úr því félagi voru líkmenn; og gaf félagið mjög laglegan blómhring á kistuna, og var nafn hennar greipt inn í kransinn, og enn fremur blómbönd. Síðast viljum við hjartanlega minnast sunnudagaskólakennara hennar, Mrs. Sigfússon, er ætíð reyndist henni ást- rík og umhyggjusöm og sáði þeim blóm rósum í hjarta hinnar látnu, er fylgt hafa henni út yfir gröf og dauða. Öllum þessum ofannefndu þökkum við hjartanlega alla alúðina, velvildina og ástsemi, sem og þeim öllnm, er við- staddir voru við jarðarför hennar. Foreldrar hinnar framliðnu, Einar Thorkelsson. S. Thorkelsson. Dánarfregn. 22. f. m. þóknaðíst góðum guði að burtkalla úr þessum heimi okkar ást- fólgnu dóttur; Björgu Sigurlaugu, 16 ára að aldri. Hún var fædd að Miðgili i Langadal í Húnavatnssýslu, 8. Maí 1884. Hún flutti með okkur hingað til Ameríku 4 ára að aldri og dvaldi fyrir það mesta heima hjá okkur. Fyrir rúmu ári síðan fór að brydda á heilsu- lasleik hennar, er stafaði af kirtlaveiki. Var ýmsra lækna leitað, en það dugði eigi. Síðan fór hún á spítala bæjarins, og var skorin þar upp, Batnaði henni um tíma þar á eflir, svo hún gekk dá- lítið að vinnu, en þoldi ekki áreynsl- una. Snemma í fyrra mánuði lagðist hún í taugaveiki, og sálaðist, sem fyr segir, 22. f. m. Björg sáluga var gædd góðum hæfi leikum til líkama og sálar, og elskuleg ‘ við foreldra sína. Heima í húsi® okkar talaði séra Bjarni Þórarinsson nokkur minningar- orð, mjög hjartnæm og viðkunnanleg, en í Tjaldbúðinni flutti séra Rúnólfur Marteinsson ræðu, og jós hana moldum i Brookside grafreitnum þann 22. f. m. Hvíli hún þar í friði, og blessuð sé minning 'hennar. Sártsyrgjandi foreldrar: Einar Thorkelsson. S. Thoikelsson, Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ciinnii & Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztr Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Canadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SYEFNVAGNAR TlL INonti'eal, Toronto, Vancovcr og Austur og Vestur ICOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessirvagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Itoston, Hontreal, Toronto Vanconver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN, DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, WlNNIPRa, Man. Nortliern Pacific. Til- £ 3 <L> u % ■*«8 U.* KD • rH O. C3 03 Jaí bc o KO • r-H I w £ a “ i/i OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 iMain Str. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indisléga falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, .CHINA HALL 572 Hain Str Komið æfinlega til CHIN A HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sórstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets" $2,50. “xoilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, Manager. St. Paul, Minneapolis, Duluth og allra staða austur og suður. Til--- BUTTE HELENA ^ SPOKANA SEATTLE TACOMA t* PORTLAND CALIFORNIA JAPAN KINA ALASKA KLONDIKE ENGLANDS, EVROPU, AFRIKU- Fargjald i Manitoba 3 cts. á míluii2 1000 milna farbréf fyrir 2|c. á míluaa. Til sölu hjá öllum agentum félagsins. Hin nýja járnbrautarlest, “North Cost Limited”, hin skrautlegasta járn- brautarlest i Ameríku, hefir nú verið sett af stokkunum, og renna nú tvær lestir daglega austur og vestur. J. T. McKENNEY, City Passenger Ag’t, Winnipeg. H. SWINFORD, General Ag’t, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G.P. & T.A., St. Paul. Nortiieru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal.Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco.. Ferdaglega......... 1,45 p. m. Kempr „ ........... 1,30 p.m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer^agl. nema á sunnud. 4,30 p. m, Kemur dl. „ „ „ 11,59 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A, St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. Winnipeg L v. Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat............... Portg la Prairie Mon. Wed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. Gladstone Lv.Mon. Wed. Fri. Néepawa Lv. Tues. Thnr. Sat. Neepawa Lv. Mon. TFed. Fri. Minntdosa Lv.Tues.Thur.Sat. Minnedosa Mon: Wed. Fri. RapidCity Ar. Tues. Thurs Rapid City Lv. Wed. Fri' Birtle..............Lv. Sat. BRGe.......Ly. Tues. Thurs. Birtle...Lv. Mon. IFed. Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte...........Lv. Sat. Bínscarth..........Lv. Mon. Binscarth....Lv. TFed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, Russell.......Lv. Wed- Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. Yorkton ...........Arr. Sat. Yorkton............Lv. Mon. Yorkton.......Lv. TFed. Fri. iFbd Eb’d 1115 13 25 15 05 16 03 1700 1820 1915 19 30 20 50 20 34 2140 120 2330 20 45 18 35 1815 15 55 1515 1315 12 30 1125 1105 9 40 8 30 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar- mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegnnd fyr- vestan Toronto og framleiðslan og salan eykst daglega. — Vér gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu- mönnum vinnn árlega. Reynið þaðl Þér ættuð að hafa það bezta. Verðið er 20 brauð fyrir $100. .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. TFholesale & Reatale vín- sali á Princess Street Selur. Hann selur gott vín. sterkt vín, dauft vfn, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Grain Excliauge Itnilding, PRINCESS ST. TFINNIPEG. Rugs 15x36 þuml,...........$ .10 17x35 “ 25 27x54 “ 95 7J fet x 9 fet....•... 3.50 9 fet x 9 fet........ 4.75 9 fet x 10J fet...... 5.75 9 fet x 12 fet....... 6.75 Þetta er afarlágt verð í sumum tilfell- um, fyrir neðan innkaupsverð, en vér þurfum að seljá þær út til að rýmka til fyrir nýjar haust vörur. 574 Main Str. Telefón 1176. ffclland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFEqT” Verðið frá $32,50 upp í $96.00 ^leð keðjn eða keðjulaus, Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér borgum tlutningsgjaldid. BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á tíjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seid með vægum afborgunarskilmálum. flcCULLOUGH & BOSWELL, , 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Sérstök kpstaboð þessa viku. 100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara yirði, verða allir látnir fara fyrir $4.50, Annað upplag af 80 alfötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði, verða allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver, Ágætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp Dæmalaus kjörkaup á skyrtum; komið bara og skoðið þær. LOIVG cfe CO. Paiace Clothing Store, Winnipeg. ‘458 MAIN STREET. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. . Ibúatalan í Manitoba er nú............................ 250,000 Tala bænda í Manitoba er.............................. 35 00O Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ 1894 “ » 17,172,883 “ “ “ 1899 “ " 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé................... 35,000 Svín.................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. $1,402*300 Framfönn í Manitoba er auðsæ af fólksfjöiguninni, af auknum afurðum lan isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp í ekrur........................................... 2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíuridi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. I bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 inillionír ekrur af landi í Manitobn, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. J Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. DATIDSOK, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Aray itnd \iivy Heildsala og smásala á tóbaki og Yindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. ff. Brown & Co. 541 Main Str. Swwwtwwwwmwtg Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- inga sinna, reykja | The Kejstone Cipr f g- Okkar beztu vindlar eru The Kcystoiie, ^ SC= Pine Hurr oe 2 ^ EI llodelo. 3 ^ Verkstæði 278 James St. ^ | Keystone Cigar Co. J Alexandra Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef Þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsaraar o£ þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þcss utan er timasparnaðurinn, og sparnaður a vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 tii 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað og aukna gróða, þá skrjfftdu Íí íslenzku ef þú vilt til R. A, Lisder * Co. Ltd. 232 KING ÖT. - WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. E. J. Itaw lf, 195 Princess Str. á þessu siðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. £. J. BAWLF, G-ætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blue Rihhon. The Winnipeg Fern I.eaf. \evado. The Cnban ISclies. Yeikamenn ættuæfinlega að biðja um. þessa vindla. J. BWCKLIJÍ, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum Tlie fireat West Life 1 Assurance Company. 11 Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc «reat West Uife félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fyigt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Greaf Wesl Life Assurance Co # # Áreiðanlega það bezta er # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. ########################## I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.