Heimskringla - 12.07.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 12. JULI 1900.
tillaga Hjálmars Sigurðssonar. Fleiri
en hann voru undirritaðir þá tillögu.
En eftir all-miklar umræður var hún
feld með meirihluta atkvæða. Aðal-
lega börðust þeir Stefán kennari Stef-
ánsson og Klemens sýslumaður Jóns-
son á móti henni. Þeirra ástseða var,
að nú væru tímaritin nægilcga mörg á
íslandi. Sumir kváðust vera á móti
henni af því hún kæmi sem atvinnu-
spursmál frá einurn manni, sem alls
ekki væri ákjósanlegur sem ritstjóti.
WooðMne Restanrant
Stærsta Billiard Hall í
Nor ð vestrlandinu.
Pjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
liennon A Hebb,
Eigendur.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztf
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
Þá var þó samþykt að gefa út tutt-
ugu ára minningarrit um gagnfræða-
skólann á Möðruvöllum. í því eiga að
vera fyrst og fremst myndir af kennur
unum, og þar næst af samkomustaðn-
nm. Eru þær myndir eftir hra. Björn
Pálsson á ísafirði. Yar talsverðu fé
skotið saman til þessa fyrirtækis. For-
stöðunefnd þessa rits, verður sam-
komunefdin.
eigandi.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC.. ‘
Winuipeg aml Stonewall.
308 McIntyrb Block.
CHINA HALL
573 Hain Str
Meðau á þessu stóð, skemtu sumir
sér við dans og spil út í leikhusi skól-
ans. — Samkoma þessi stóð til næsta
morguns. og muna margir hafa verið
harla ánægðir meðhátíðadýrðina.
*
* *
Þetta er alt sem ég hefi frátt. af
þesaari hátíð. Það er ei að efa, að
margur kandidat frá Möðruvallaskól-
anum sem sótt hefir þessa minningar-
hátíð hefir skemt sér vel, og notið á-
nægju af henni. Ég finn það vel sjálf-
ur, ef ég hefði verið þar staddur, þá
hefði ég bæði minst manna og atvika,
frá fornum dögum að Möðruvöllum,
með ánægju og unaði. Og ég er hálf-
gramur við forstöðunefnd þessarar
minningarhátíðar, að láta oss Vestur-
Möðruvellinga ekki vita um^samkomu-
daginn fyrr en um 20. Maí, Var oss
þar með gerð ómöguleg hluttaka í há-
tíðinni, því fáir af oss hafa verið svo
forsjálir, að skrifa og senda myndir af
Komið æfinlega til CHINA HÁLL þeg-
ar yður vanhagar um eitthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2 50. “ioilet Sets” 82.00
Hvortveggja égæt og ljómandi falleg.
L. H COMPTON,
Manager.
Ganadian Pacific
oss, til vonar og vara, mörgum missir-
um fyrirfram. En þetta atferli nefndar-
innar er í í samræini við ýmsan annan
sið á íslandi, og það var ekki við
þvi að búast að þessí nefnd stæði fram-
ar siðum og landsvenju, á hagkvœmis-
legu þroskastigi. Jæja, “fari alt sem
auðið er"...... É.r sendi Möðruvalla-
skólanum og öllum piltum þaðan (kunn-
RAILWAY-
Óviðjafnanleg þægindi
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
SVEFNYAGNAR TlL
Montreal. Toronto, Vrtncover
og Austur og Vestur KOOTENAY.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr.
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt,
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefníeysi, melt-
ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart-
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki,
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma.
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Vér send-
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
BOYD’S
BRAUD
er fyrir verkamanninn, keimgott,
heilsusamlegt, nærandi og ínatar-
mikið.—Það er meira selt af því en
af nokkurri annari brauðtegund fyr-
vestan Toronto og fraoileiðslan og
salan eykst daglega. — Vér gefum
fleiri og fleiri bökurum og keyrslu-
mönnum vinnu árlega.
Reynið þaði Þér ættuð að hafa
það bezta. Verðið er 30 brauð
fyrir $100.
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Victorla Employment Rnrean
Foulds Block, Room No. 2
Corner Maine & Market St.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og við borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum
Union Braml
Intemntional
HEFIR KAUPIÐ
ÞETTA KAjöLb ekkert
MERKI t * ANNAÐ
lncaitTKRKD)
Rugs
15x36 þuml,........................$ .10
17x35 “ ..........................25
27x54 “ ..........................95
7J fet x 9 fet............Á......... 3.50
9 fet x 9 fet....................... L75
9 fet x 10J fet.. .................. 5.75
9 fet x 12 fet..................... 6.75
Þetta er afarlágt verð í suraum tilfell-
um, fyrir neðan innkaupsverð, en vér
þurfum að selja þær út til að rýmka
til fyrir hýjar haust vörur.
574 Main Str.
TelefÓD 1176.
Wellaiul Vale Bicycles.
“DOMINION”
“GARDEN CITY”
“PERFEOT”
Verðið f'rá Sií2,50 upp í $OC.OO Með keðju eða keðjulaus.
Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér
borgum flutningsgjaldið.
BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, .
Verð frá $10,00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar
fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með
læg'sta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum.
HcCULLOUGH & BOSWELL,
210 McDermott Ave. - Winnipeg.
Sérstök kostaboð þessa viku.
Any and Navy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yöar.
I Browii & Cö.
541 Main Str,
smwmmmmmg
Allir sem vilja reykja góða ~S
vindla og fá fullvirði pen- ZS
inga sinna, reykja ~S
| The Keystone Cijar §
y1 Okkar beztu vindlar eru
£: The Keystoiie,
Piiie llnrr og S
S:: EI Modelo. =S
Verkstæði 278 James St.
| Keystone Cigar Co. |
Alexandra og Melotte
RJOMA=SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur, þér eins arðsamar og_þó þú ættir tíu kýr og enga
skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurina, og sparnaður
á vinnu og íláta kostnaði., B»r,dur sem seldu smjör á 8
til lOc. pandið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það siðau þeir
keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjðr til
só.2. Éf þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf-
ingum eoá vilt fá upplýsingar um verð og Söluskilmálaá
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnaö pgaukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
B. A. Lister & Co. Ltd.
232 KING BT. - WINNIPEG.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir þad borid við að föðurlaus börn hafa fseðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Mi’: K. •!. Ihi u lf 195 Pi'ínceNH í!$tr.
á. þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bsenum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
95 Princesfd Street.
E. J. BfiWLF,
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
td af Winnipeg Union Cigar Factory.
Lji and Up. Klne Kibbon.
The Winnlpeg Fern Leaf.
Nevado. The Cttban Kelles.
ugum og ókunnugum) hjartans kveðju
mína, og óska at innsta grunni að
skólinn Og nemendur hans, verði fóst-
urjörðinni til gagns og hoiðurs fyrr og
síðar. Lengi lifi gagnfræðaskólinn á
Möðruvöllum! Gæfan faðrni alla þá
sem þangað hafa farið, og fara!
Kr. Ásg. Benediktsson.
Gefins.
Sent beint til ykkar gjafir til kunn-
íngja og vina. Sendið $1, $2, $5 og $10
fyrir pöntun af Te og kaffi, Cocoas, pip-
&r, mustard o. fl. Vér gefum silfur-
könnur, Silver Cake Basket &c. Karl-
manna og kvenna gullúr,; ábyrgst að
sé bezta tegund og með lægsta verði.
Vörur sendar strax og pantanir koma
til okkar. Sérstakt athygli gefið pönt-
unum með pósti. Skrifið eftir lista og
látið fylgja stamp fyrir lista. Okkur
vantar agenta alstaðar.
Great Pacifac Tea Co.
1464 St. Catherine St.,
Montreal, Que.
—TIL SÖLU hús, aftur og fram um
allan bæinn. Sum ódýr, og skilmálar
yfirleitt góðir. Listhafendur snúi sér til
Kr. Ásg. Benediktssonar.
350 Toronto Street,
OIJ SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍND NÝJA
• Stanflinayian Hotel.
718 Mnin Str.
Fæði $1.00 á dag.
Orgel Pianos
Og önnur hljóðfæri <5dýr og góð
• og indislega falleg, þau beztu sem
jfást í bænum, selur
Gunnar Sveinsson,
Eina brautin sem hefir “Tourists’
svefnvagna.
Þessirvagnar hafa alskyns þægindi
og fást fyrir lágt aukagjald,
VAGNAR RENNA TIL
Kostoii, llontreal, Toronto
Vancouver og; Seattle.
Upplýsingar gefnar um fargjöld og
flutníuga til ATLIN, DAWSON CITY
OAPE NOME og gullhéraðann í Alaska
fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni
eða hjá
C.E. McPHERSON,
General Passanger Agent,
Winniprg, Man
Nortiieru Pacific R’y
Samadags timatafla frá Winniþeg.
MAIN LINiE7
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Fer daglega..... 1,45 p. m.
_____Kemur „ .......... 1,30 p. m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points ....... '
Fer dagf. nema á sunnud. 4,30 p. m.
Kemur dl. „ „ „ 11,59 a. m.
MORRIS BRANDOF BRANCH. ~
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin
Lv. Mon., Wed., Fri 10,45 a.m.
Ar. Tu«s, Tur., Sat 4,30 p.m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. A. St.Paul, Agen
Depot Building. Water St
MANITOBA
and Klnrthuiootorn R ’v
Tiine Card, Jan. lst, 1900. y■
Wbd Eb’d
Winnipeg L v. Tues.Thurs.Sat. II 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45
Portage ía Prairie Lv. Tues
Thurs. Sat 13 25
Fortg laPrairie Mon. IVed. Fr. 18 35
GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05
Gladstone Lv.Mon. Wed. Fri 1815
Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03
Neepawá Lv. Mon. Ifed. Fri. 15 55
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00
Minnedosa Mon. Wed. Fii. 1516
RapidCity Ar. Tuea Thnrs 18 20
Rapid City Lv. Wed. Fri' 1315
Birtle Lv. Sat. 1915
Birtle Lv- Taes Thurs. 19 30
Birtle Lv. Mon. Wed Fri. 12 30
Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50
Binscarte Lv. Sat. 20 34
Bínscarth Lv. Mon. 1125
Binscarth Lv. TFed. Fri. 1105
Russell Ar. Tues. Thur. 2140
Russell Lv. Wed Fri. 9 40
Yorkton.... Arr Tues. Thur. 120
Yorkton Arr. Sat. 28 30
Yorkton Lv. Mon. 8 30
Yorkton Lv. Wed. Fri. 700
W. R. BAKER. A. McDONALD,
General Manager. Asst. Gen.Pas. Agt
100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara
virði, verða allir látnir fara fyrir S4.50.
Annað upplag af 80 aifötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði; verða
allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver.
Ágætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá
núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp
Dæmalaus kjörkaup á skyrtum; komið bara og skoðið þær.
LOIUG c&: CO.
Palace Cloihing Siore, Winnipeg.
' 458 MAIN STREET.
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
“ " “ 1894 “ " ............. 17,172.883
“ “ “ 1899 “ “ ...r.......... 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................. 85,000
Svin...................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar hænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Pramförin f Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan isins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan
almennings,
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000
Upp f ekrur............................... .....................2,500,000
og þó ersiðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konu'.
I Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum Tf7'innipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 m&nna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir 10 luillionir ekrur af laudi í Jlimitoba. sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og jávnbrautarlönd með
fram Manifcoba og North TFestern járnhrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingnm, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHIV A. I>4 vmsox.
. Minister of Agriculture and Iinmigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Verkaraenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. KIÍIUSiLIX, eigaudi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum
r
Tlie fat Wcst Life
Assuranee Coiii]>any.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
TIic Great West Uife félagið selur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta iífsábyrgð-
um. Og þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér. og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The-
Great West Life Assurance Co
#
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
r
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Miel.
Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S.
*
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm