Heimskringla - 17.07.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.07.1900, Blaðsíða 3
1 HEIMSKRINGLA. 17. JULI 1900. Svar til H. HALLDÓRSSONAR. í grein þeirri, sem út kom í Lögb. 28. Júní, kemur “mikilmenniö” H. Halldórsson enn þá með nokkrar vöflur í íslendingadagsmáli Álftvetnínga. Þo hann kalli grein þessa “þakkarávarp” þá virðist sú fyrirsögn ekki vera til- hlýðileg, þegar greinin er skoðuð sem heild. Það getur hvorki álitist þakkar- ávarpi eða “heiðarlegu mikilmenai” sæmandi að slengja fram osvifnum dylgjum, og Það undantekningarlaust, um saklaust fólk hér í bygð, eins og hann gjörir, þar sem hann segir:“ Fyr- ir utan þá, sem ekki hafa stungið höfð- inu fram í birtuna, en brúkað þau vopn sem engum heiðvirðum manni kæmi tii hugar að brúka”. Þab væri æskilegt að hann útskýrði þessar ákærur betur, ef honum er mögulegt, svo fólk vissi við hvað hann ætti. Þar sem H. H. er nú tvisvar bú- inn að bera upp í Lögbergi þessi orð sem hann þykist hafa eftir mér, þá gef ég honmm nú kost á að sanna að eg hafi talað þau, og vera búinn að því fyrir 2. Ágúst næstkomandi. Hvað viðvíkur friðdómara embætt- inu þá eru líkindi tíl að það sé meira af meðfæddri tilhneiging til að víkja frá sannleikanum, en af þekkingarskorti, að hann hefir máls á því. Hér veit hver maður að enginn íslenzkur friðdómari er til í bygðinni. Það er nokkuð borginmannlegt af höfundi “þakkarávarpgins” að halda þvi fram að ekkert af því, sem hann hefir sagt sé hrakið. Ef hann vildi takast það ómak á hendur að bera sam- an greinarnar þá ætti hann að geta komist að því rétta. H. Halldórsson gefur í skyn að það verði minst á hvernig 2. Ágúst varð Is- lendingadagur bygðarinnar. Ef hann ætlar að gera það sjálfur þá væri bezt fyrir hann að byrja sem fyrst svo hon- um entist árið til þess, en jafnframt væri óskandi að hann léti sér að varn- aði verða dæmi frosksins, sem blés si‘í upp og ætlaði að verða naut—en sprakk. Mary Hill, Man., 6. Júlí 1900. E. Gun.MUNDS.SON. Safn af Sögum og kvæðum —BFTIK — SIG JÚL. JÓHANNESSON þyrjar að kema út í sumar í litlum hefturn. Fyrsta heftið kemur út í Ágúst og verður með mynd höfundar- ins; í því verða einunis kvæði og kost- ar að eins 35 cent. Þeir, sem kunna að vilja eignast þetta hefti, gjöri svo vel að skrifa sig fyrir því hjá höfundinum som fyrst. .858 Pacfic Ave. TFinnipeg. Með vinsemd og virðing. Sig. Júl. Jóhannesson. Gefins. Eent beiut til ykkar gjafir til kunn- ingja og vina. Sendið $1, t2, 85 og $10 fyrir pöntun af Te og katíi, Cocoas, pip- ar, mustard o. fl. Vér gefum silfur- könnur, Silver Cake Basket &c. Karl- manna og kvenna gullúr,; ábyrgst að sé bezta tegund og með lægsta verði. Vörursendar strax og pantanir koma til okkar. Sérstakt athygli gefið pönt- unum með pósti. Skrifið eftir lista og látið fylgja stamp fyrir lista. Okkur vantar agenta alstaðar. Great Pacifac Tea Co. 1464 St. Catherine St., Montreal, Que. —TIL SÖLU hús, aftur og fram um allan bæinn. Sum ódýr, og skilmálar yfirleitt góðir. Listhafendur snúi sér til Kr. Ás&. BensdiktSsonar. 350 Toronto Street, Fair JVeek, Fair Weather, Fair PriceSy -AT- Fair FLESJRY’S 564 Main Street. OLI SIMONSON MÆLIK MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 7SH ^lain Str WoodMne Restanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. . Lennon & Hebb, Eigendur. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg anil Stonewall, 308 McIntyre Block. CHINA HALL 572 Main Str Komið æfinlega til CHINA HALL þeg- ar yður vanhagar um eitthvað er ver höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets” $2 50. “Jjoilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg L. H COMPTON, Maoager. Ganadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR Tl(, Dlontieal. Toronto, Vanoover og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessirvagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Etoston, Montroal, Toronto Vancouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN. DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, WlNNIPRG, MAN, irtni Paciflc R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p. m. Kemur ,, .......... 1,30 p.m, PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. » » ,, 11,59 a. m. MORRIS BRA.NDOF BRANCH.~~ Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elgin........ Lv. Mon., Wed., Fri..10,45 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat.. 4.30 p.m, CHAS. S. FEE, , H. SWINFORD, P. & T. A St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y Titne Card, Jan. lst. 1900. IKbd Eb’d WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues Thurs. Sat................ PortglaPrairie Mon.lFed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. Gladstone Lv.Mon. Wed. Fri Neepawa Lv. Tnes.Thnr. Sat Neepawa Lv. Mon. H'ed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Tbur.Sat Miunedosa Mon. TFed. Fri. RapidCity Ar. Tue» Thnrs Rap'd Citv Lv. Wed. Fri- R>rtle.............Lv. Sat Bjrtle.....Lv. Tues Thurs. Lirtle....Lv. Mon. TFed Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscart.e.........Lv. Sat. Bínscarth..........Lv. Mon. Binscarth....Lv. TTed. Fri. Russell.....Ar. Tues. Thur, Russell.......Lv. Wed Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. Yorkton ...........Arr. Sat. Yorkton............Lv. Mon. Yorkton ......Lv. TFed. Fri. Il 15 13 25 15 05 L6 03 1700 18 20 1915 19 30 20 50 20 34 2140 1 20 23 30 Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpmu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki,hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki. magaveik höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta i Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. 20 45 18 35 1815 15 55 1515 1315 12 30 1125 1105 9 40 8 30 700 W. R. BAKER, A. McDONALD. General Manager. Asst. Gen.Pas. A IJnion Itraud , In»*rn*tiormI HEFIR 8 ÞETTA d MERKI Þ g KAUPIÐ ~ EKKERT ANNAÐ ImOIBTIRCD) Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, Syning. Vér höfum sérstaka húsmuni tíl sölu alla þessa viku. Handklæði frá 35c. tylftina ogjupp. Handdúka “Napkins” frá 60c. tylft- ina og þar yfir. 500 yards af góðu gólfteppaefni, sem er eins beggjamegin 3 fet á breidd 25c. hvert yard, Ljómand. fallegar japaniskar mottur á 15c. hver. Stigateppi 15c. yardið. Rúmábreiður, ullarteppi og efni i rekkjuvoðir og alt mögulegt sem að húsbúnaði lýtur með bezta verði. 574 9Iain Sfr. Tolefón 1176. Eldsábyrgð. GUNNAR SVEINSSON útvegar elds- ábyrgð á hús og húsáhöld og búðargóss með sama verði og aðrir. Gott félag, aðalskrifstofa í vinnipeg. Enginn þarf að biða eftir peningum lengur en þar til lögmætar kröfur eru sannaðar. Það er engin góð mat- vara eins ódýr og eng- in ódýr vara eins góð sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorri daglega og viku eftir viku, það eru kostaboð á öllum brauðtegundum í samanburði við það sem önnur bakarí bjóða, því varan er g ó ð . .IV J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Amiy and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vór óskum eftii viðskiftnm yðar. W. Brown & Co. 541 Main Str. Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- 15 inga sinna, reykja | The KeystÐne Cipr | f- Okkar beztu vindlar eru »: The Keystone, ’ ^ Pine Itnrr og :^g Sz FJ Jloilelo. »= Verkstæði 278 James St. | Keystone Cipr Co. f mmmimmmiú Alexandra Melotte RJOMA=SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmálaá þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til R. A. IHgter & Co. Ltd. 232 KING ST. WINNIPEG. Welland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN GITY” “PERFECT” Verðið f'rá $32,50 upp í $06.00 Með keðju eða keðjulaus. Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér borgum flutningsgjaldið. BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum. HcCULLOUGH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Sérstök kostaboð þessa viku. 100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara virði, verða allir látnir fara fyrir $4.50. Annað upplag af 80 alfötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði, verða allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver. Ágætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp Dæmalaus kjörkaup á skyrtum; komið bara og skoðið þær. LOIVG CO. Palace Clothing Store, Winnipeg. '458 MAIN STREET. HANITOBa. Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú.......................250,000 Tala bænda í Manitoba er.............................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172.883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922,23p Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru . ............ $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. $1,402,300 Framföiiní Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan tsins af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, I síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum..... 50,000 Hpp í ekrur........................................... 2.500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. I Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn. sem aldrei bregðast. I bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aörar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 fslendingar. Yfir II) iiiillionii' ekrur af laudi í Tlaiiitoba, sera enn þá hafaekki verið ræktaðar, eru til sölu, og koSta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægurn kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og Nortb ITestern járnhrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu ugplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. DAYIDSOW Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir iílr. E. J. Rawlf, 11)5 l*ri iiochm Str. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. 95 Princess Street. E. J. BAWLF, G-ætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Ribbon. The Winnipeg Fern Ueaf. Nevado. The Cuban BelleK. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLH, ei};andi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum Tlie (íi'wit Wd Life Assurjince Coinpany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborg-aður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Círeat W’est I,ife félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrif'stofur sínar hér, 0g ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Co m m m m m m m m m m m m m m m m r Areiðanlega það bezta er ilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. m m m m m m m m m m m m m #««***9*»***#»»«*»*«»«»«»*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.