Heimskringla - 30.08.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.08.1900, Blaðsíða 3
 HEIMSKRINGLA. 30. ÁGUST 1900. því boði tekið, þótt að eins 10 dagar væru eftir þft. til undirbúnings og ís- lendingar óvanir þessura leik. Hr. Joseph Skaptason gekk sem logi um bæ þenna í noklcra daga til þess að leita uppi 8 hraustustu íslendingana sem vildu gefa sig fram í atið. Joseph kaus að síðustu þessa: W. Christianson; Gunnlaug Helgason; Pétur Magnússon; Ingvar Olson; Gunnlaug Sölvason; Ásmund Pjörnsson; Benedikt Samson- Jón Hall* Joseph raðaði þeim & reipið í þeirri röð sem að framan er talið, Jón Hall á endanum. Landinn togaði fyrst móti Eng- lendingum og var það ójajn leikur, því að eftir 12 minútur voru íslend- ingar búnir að draga 3 fet úr hönd- um Engla, og til þess að lengja ekki leikinn um of, gerðu landar snarpan kipp í kaðalinn og lyptu Englum í loft upp, sem svo ultu hver ofan á annan eins og hákarlar voru lagðir í kös á íslandi. Þótti áhorfendum það vel farið og klöppuðu dátt lófum fyrir löndum, og segir blaðið Free Press, að íslendingar séu alt of stælt- ir fyrir Englendinga að etja kappi við þá. Tribune segir að eftir 3 mín- hafi fsl. náð 4 þuml. Ö 12 íl v ti U U tt U tl ^ (1 u it u tt u 10 „ „ „ 24 „ „ 12| „ „ „ „ kipt Englum á loft. Næst toguðu Skotar móti Sví- um og unnu Skotar það að þeir náðu 2 fetum frá Svíum á 20 mínútum- Næst toguðu írar á móti íslend- ingum, og áttu flestir von á að land- ar vorir mundu tapa þvl togi, með því að írar voru mestu beljakar að stærð og heljarmenni að burðum. En íslendingar voru engar skræfur. Þeir náðu 1 þuml. frá írum strax í byrjun og létu við það sitja. írar reyndu í 20 mín. að ná þumlungn- um aftur, en fengu ekki aðgert og hafði þó formaður íslendinga, Jo- seph Skaptason, ögrað þeim til að taka á því sem til væri af kröftum hjá þeim, og það gerðu írarnir með hörðum kippum, en landar voiu ó- bifanlegir og unnu togið. Varð þá fagnaðar háreysti mikil I garðinum og fle'stir glaðir yflr leikslokum, nema írar, sem als enga von áttu á að verða að lúta I lægra haldi fyrir löndum. Eftir þetta var íslendingum gef- in 1 kl. tíma hvíld, og síðan otað móti Skotum, og segja blöðin að það hafi verið ranglæti næst, með því að landar voru áður búnir að toga miklu lengur en Skotar og því lún- ari og lítt færir til að toga móti þeim heljarmennum, sem skipuðu flokk Skota, og voru alls ólúnir. At- laga Skota og íslendinga var þann- íg; Eftir 1 mín. höfðu Skotar náð l þl. 1, ,, ,, 1 ,, 4 t. tt „ tt 8 3 4 7 10 12 15 18 ísl. unnið 1 „ „ „ 2 ,t .. 3 „ „ 20 „ Skotar unnið 9 „ og var þeim dæmdur leikurinn og fengu þeir 1. verðlaun, $125, en ís- lendingar 2. verðl. $80 og frar 3. verðl. $50. Það er jétað af öllum, sem á hoifðu, að hef'ðu íslendingar [:fengið að toga I 5 til 10 mínútur lengur, þ * hefðu þeir unnið sigur á Skotum og um leið sannað að þeir eru úthalds- beztu menn I landinu. AUir lúka einum rómi á þolgæði íslendinga, og heyrt höfum vér Skota sjálfa játa að íslendingar séu þeir öflugustu keppinautar, sem þeir hafi enn þá mætt I aflraun þessari, og víst er um það, að þeir hældust ekkert yfir sigrinum I þetta sinn. Með því að fá saman 8 sterkustu og þyngstu menn sem íslendingar eiga hér og æfa þá saman I mánaðar tíma, þá ættu landar vorir að sópa öllu sem fyrir er I bæ þessum af öðrum þjóð- flokkum I þessum leig. L'eiðrétting. í síratta blaði Hkr. 3. siðu. 1, dálki, 87.1. a. ii. er Oest M&gnússon. á að vera ' ísla Magmlsson. 783 N. Springfield Ave. CHICAFO, ILL. 15. Ágúst 1900. ‘ ‘ A takmarkaðri reynzlu verða eigi bygðar algildar ákvarðanir”. Þótt ég viti að setning þessi er hugsunarfræðislega rétt, hefi ég á þesS- um siðustu og verstu tímum fengið ó- mótstæðilega löngun til að andmæla henni. 10. f. m. lagði égaf staö frá íslandi ásamt 180—190 öðrum farþegjum áleiðis hingað til Ameríku, og leið flestum sæmilega vel þangað tii vér fórum frá Liverpool; (®ðau lögðum vér af stað Stiemma morguns 17. s. m. um borð i gufuskipið ‘‘Montfort” og vorum þá túlklausir, sökum þess, að túlkur Isl. varð eftir í Liverpool yfir barni sínu veiku. Auk Islendinga kom um borð i Liverpool rúm 800 vesturfarar, pamtin- iugur frá nálægt 20 þjóðflokkum. Meiri- hluti dagsins gekk til þess að koma vesturförum um borð og taka af þeim fararskírteini. Hvergi varð þverfótað fyrir fólki. Konur og börn lögðust á þilfarið þar sem minst var hætta á að vera troðinn undir. Börnin grétu, gal- goparnir hlógu og sultarkvein og svæsn- ustu fo rnælingar ómuðu hvervetna fyr- ir eyrum vorum. Seint um daginn tókst mér að koma flestum íslendingum fyrir í rúm. þó urðu nokkrir að sætta sig við sömu kjör og fjöldi annara farþegja—að leita fyrir sér hælis til og frá um þilfar skips- ins. Fáír ísleudingar fengu mat u.m borð þeuna dag. Daginn eftir var ég beðinn að vora túlkur íslendinga yfir hafið og gerði ég það fyrir beiðni Mr. Melsteds, þótt ég væri eigi fær um að taka að mér slíkan starfa, sökum þess, að ég hefi að eins l*rt ensku bóklega, og borgaði Mr. Melsted mér $11.00 fyrir ómak mitt. Til þess að íslendingar feugju eitt- hvað að éta, tók ég það ráð að veita sjálfur móttðku matarskamti þeirra, ýmist að sumu eða öllu leyti og skifta því rae Jal þeirra og tókst því eigi að drepa neinn þeirra úr sulti, sem annars mundi hafa látið nærri, því að seint mundu þeir hafa barist fyrir mat sín- um eins og margir aðrir farþegjar gerðu, Ég vil benda hér á það helzta, er gerði þessa sjóferð vora eins óþægilega og hún var: Skipið virðist ekki hafa verið ætlað til þess að flytja farþegja (að minsta kostj ekki eins marga og á því voru) og urðu því margirað liggjaeinsag skepn- ur um þilför skipsins. Loforðum “lín- unnar” viðvíkjandi áhöldum og fæði langt frá því að vera fullnægt. Margir af farþegjum frá Snður- og Austur-Ev- rópu svo miklir óeirðarseggir, að ilt var að koma við nokkurri stjórn, euda lítið reynt frá hálfu skipsmanna. - ieg- in regla "línunnar” virtist vera sú að geia hvað sem helzt við farþegjana, en lítið fyrir þá, Húir gerði sér aut um að fá sina paninga fljótt og skilvíslega frá farþegjunum, en skyldum sínum gagn- vart þeim virðíst húu hafa stungið í sama pokann. Að endiugu vil ég, þótt reynzla mín fyrir meðferð “Beaver-línunnar” á far- þegjum að eins nái yfir þessa ferð, fast- lega afráða löndurn heima að fara með henni, hinar munu trauðla reynast vorri. Með beztu kveðju til allra samtíð- enda minna. GUBMO.NDUR B.JARNASON. CHINA HALL 572 Hlain Str Komiðæfinlega til CHINA HALL þeg ar yður vanhagar um eitthvað er vér höfuin að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. “Tea Sets” 32 50. “j.oilnt Snts” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falieg. L. H COMPTON, M mager. Welland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $32,50 upp í $90.00 Með keðju eða keðjulaus. Hjolin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyi irfram borgun. Vér borgum flutningsgjaldið. BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum. HcCULLOUQH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Sérstök kostaboð þessa viku 100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara virði, verða allir látnir fara fyrir $4.50. Annað upplag af 80 alfötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði, verða allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver. Agætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp Dæmalaus kjörkaup á'skyrtum; komið bara og skoðið þær. LOWG CO. Palace Olothing Store, Winnipeg. ‘458 MAIN STREET. OKKAR MIKLA- FATA=SALA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 0 1/1 /T (1 Tweed alfatnaði lyrir................... 0 / U. U U 12 svai'ta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut).. . Þessa viku gcfum við einnig heltningi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents $10.50 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’S 55ÓMain Str. Handklædi. 300 tylftir af þurk- um með mestu kjör- kaupum— 21 x 38 þumlunga tyrir . . 12' 574 Main St*-. Telefón 1176. Allir sem vilja reykja góða zS JtZ vindla og fá fullvirði pen- ZZS S- inga sinna, reykja | Tlie Keystane Cipr | g- Okkar beztu vindlar eru » The líeyNtone, if, »7 Piiie Itnrr og FJ llodelo. ^ Verkstæði 278 James St. ^3» | Keystone Cigar Co. | íáUlU.lUUilluttUUUUlUil Canadian Pacific RAILWAY- Ódýr skemtiferð —TIL— TORONTO Yfir sýningartímann. Farseð'ar far- seðlar seldir frá 25. Ágúst til 3. Seft. Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL Uontreal. Torouto. Vimcover og Austur og Vestur KOOTENAY. VAGNAR RENNA TIL Itoston, Tlontreal, Toronto Vancouver 045 Keattlc. Ritíð eftir frekari upplýsingum eða snúið yður pers mulega til næsta vagn- stöðva umboðsmanus eða Wm. Stitt, C. E. McPherson. Asst. Gen. Pass. Agt. Gen. Pass Agt. WINNIPEG. Army and IVavy IleLldsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vrér liöfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur anuar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. . Browfl & Cö. 541 Main Str. irtirii Pacific R’y Samadags tímatafia frá Winniþeg. ~MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Torouto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega........ 1,45 p. m Kemur „ ......... 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH! Portage la Prairie and inte- rmediats points ..... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,59 a.m. MORRIS BRANDOF BRANChT Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Braudon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv Mon., Wed., Fri..10,45 a.m. Ar. Tu«s. Tur., Sat. 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P <fe T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwðslern R’y. Time Card, Jan. lst. 1900. Alexandra Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þess utan er tnnasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir 1 að síðan þeir keyptu skilvindurnar, oghaft einn fjórða meira smjör til söln. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessnra staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söinskilmálaá. þessum skílvindum sem orka þenna vinnusparnað og riukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til R. A. Liister & Co. Ltd. 232 KING ST. - WINNIPEG. iKbd Eb’d WinnipegLv. Tuos.Thurs.Sat. II 15 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Th irs. Sat 20 45 13 25 Portg la Prairie Mon. TFed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. iFed.Fri 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03 Neepawa Lv. Mon. TFed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. Tl>d. Fri. 15 15 RapidCitv Ar. Tue« Thurs 1820 Rap:d Citv Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle Lv. Sat. 19 15 Birtle Lv. Tues Thnrs. 19 30 Birtle Lv. Mon. TFed Fri. 12 30 Binscarth. ,Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte Lv. Sat. 2031 Bínscartb Lv. Mon. , 1125 Binscarth Lv. Tl od. Fri. 1105 Russell Ar. Tues Thur, 2140 Russell Lv. Wed Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 1 20 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Lv. Mon. 8 30 Yorkton Lv. TFed Fri. 700 TF. R BAKER. A. McDONALD. General Manager. Asst. Gen . Pas Agt Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en r ður- laus aldrei. En nú hefir Hr, E. J. Bawlf, 195 Príncess jtr. á þessu síðastliðna ári, getið af sór móðurlausan dilk, — sína itóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og ors 1 írnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. ivomið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BflWLF. 95 Princess Strect. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem ‘ > nir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. IJp aml flp. Itlue Rilibon. The IVIiuiípei; Fern Leaf Nevado. Tlie Cnban Bellea. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BBICKLfN, eigamli, Cor. Main 0g Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekk' af börnum HANITOBa. Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Ivíanitoba er nú........................... 250.000 Tala bænda í Manitoba er............................... 35 qoo Hveitiuppsker an í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519 “ “ 189i “ “ ............ 17,172.883 “ 1899 “ ‘‘ ............. ‘27,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................ 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framfðiiní Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum afurðuin lan tsius, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings. I síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Uppí ekrur...............................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tiumii hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ótTðypis heimilisrétlarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veidivötn, sem aldrei bregðast. I bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og íieiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlend nu þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eruí Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í >l:mitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. „ Þetta land fæst með vægam kaupskilmálum. Þjóðeignaríönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: * JOHN A. I>AYIDSOX, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Kennari, sem tekið befir kennarapróf, eða hefir gildandi leyfi frá mentamáladeildinni, getnr fengið atvinnu við Kjarnaskóla, frá 1. Okt. til 15. Des. 1900; einnig frá 15, Febr. til 31. Marz 1901. Umsækj- endur tilgreini kaupupphæð i tilboðum sínum, er sendist undirrituðum fyrir 15. Sept, 1900. Trustees of Kjarna Schoo).. Husavick P. O.. Man. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztf Billiard Hall i bænmn. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigacdi. Mcð öllu er þér kaupið Bezín og ódýrustu vörur er þér fáið nokkurstaðar í bors:- inni er hjá D 564 Halji Street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.