Heimskringla - 11.10.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA 11: OKTÓBER 1900.
ráðaneytið og æðstu hershöfðingja lýð-
veldishersins.
22. Febr. 1898. Segir konsúll vor,
að Manila: Vel gengur með hið nýja
lýðveldi eyjaskeggja. Það styrkist með
degi hverjum, og allir sem þekkja þessa
þjóð, segja að dagar Spánarveldis séu
þegar taldir.
19. Mars 189a Sami konsúll segir
í skýrslu til stjórnarinnar- “Aldrei hafa
Filipseyingar komist eins nálægt því
að brjóta af sér hina spánsku hlekki
eins og einmitt nú. Þeim aukast vopn
og peningar og vinir með degi hverj-
um og hafa nú fleiri menn en 10 móti
hverjum einum Spánverja.
Ég bið menn að gæta að þvi, að
þessar skýrslnr eru dags. fyrir 1. Maí
1898 þegar landinn segir, “var hvorki
til Filipseyjamanna her eða Filipseyja
lýðveldi”.
Á þessu geta menn séð, hvað áreið-
anlegar eru staðhæfingar landans.
Menn ættu nú að geta skilið, að hann
trúir meira á náttmyrkur illyrða, en á
ljósgeisla röksemdaleiðslunnar,
24. Maí 1898 ritar sami konsúll
stjórninni og segir: í morgun var ég i
herbúðum Aguinalds og átti tal við
ýmsa hershöfðingja, er sögðu mér að
þeir hefðu 37,000 manna undir vopnum
er biðu eftir samvinnu Bandarikjanna,
til að reka Spánverja burtu úr hinu sið-
asta vígi, borginni Manila, — Enn
fremur segir hann: Eyjarskeggjar hafa
haft sigur hvevetna. Mannúð þeirraer
nær þvi yfirgengileg. þeir fara svo vel
með spánska fanga sem þeim er mögu-
legt og þeim sem særðir eru er sýnd
sama alúð og þeirra eigin mönnum.
Flotastjóri Dewey segir það sama, að
hernaðaraðferð þeirra hafi verið mann-
úðleg (Humane). í einu höfðu þeir 7000
spánska fanga- er þeir afhentu sam-
kvæmt striðsreglum siðaðra þjóða, —
Ef eyjarskeggjar væru eins blóðþyrstir
og konungsinnarvorra daga halda fram
aðþeirséu, því drápu þeir þá ekki
fanga þessa? Það voru fjendur þeirra
og hermenn hinna gömlu böðla Spán-
verja. Og því er það Dewey og kon-
súllinn, sem dást að þessari mannúð;
enda eru eyjamenn vel kristnir og hafa
verið það i næstl. 300 ár.
Konsúll vor i Hong-Kong, Mr.
Williams, segir meðal annars í skýrslu
sinni til stjórnarinnar i Washington:
Filipseyjamenn skulda AguinAdo meira
en þeir fá nokkru sinni endurgoldið;
hann heör verndað líf og eignir og við
haldið reglu; haun hefir elft jarðrækt
og allar virkilegar framkvæmdir; hann
hefir gert rán og gripdeildir ómöguleg-
ar; hann hefir meir en nokkur annar nú
lifandi maður, kent þjóð sinni að bera
virðingu fyrir eignarréttindum, og
stranglega fyrirb. alla ósiðsemi; hann
hefir gert heiður konunnar óhultari en
hann hefir verið i Luzon næstl. 300 ár.
Viðvíkjandi peningum, er landinn
gerir sig svo breiðann yfir og kallar
mútur, hefir þessi sami konsúll þetta að
segja: í dag hefi ég meðtekið fullmakt
frá Aguinaldo hershöfðingja, að taka
þá peninga, er Spánverjar lögðu hér á
bánka—«400,000, eins og trygging fyrir
þvi, að þeír veittu þjóð hans, þá stjórn
arbót er um var samin og sömuleiðis
sem borgun fyrir land það er hann og
ýmsír aðrir hershöfðingjar áttu. Agui-
naldo vill ekki hafa eitt cent af þessum
peningum og hefir því sett míg til að
verja þeim til að kaupa 3000 riffia
<Stand of Arms), ar vér vonum að verði
hér á morgun. Senate Decument, No.
•62, Page 328.
Þaðer annars engin furða, þó land-
inn hafi gleipt þessa flugu, þegar for-
seti Bandarikjanna gerir svo lítið úr
sér að láta i veðri vaka, að Aguinaldo
faafi selt sig fyrir gull. Ég set hér orð-
rétt það sem Mr. McKinley sagði að
Fargo, N. D., 14. Febr. 1899:
“The leader of the Insurgent forces
says to American government: You
cao have peace if you will give us
Independence. Pease for Indepen-
dence. He says: He had another
price than thnt for peace once be-
fore, but The United States pays
no gold for peace”.
Á þessu geta allir séð hvað Mr. Mc-
Kinley er vandaður. Hann hefir öll
sannindi í þessu máli, en lætur þó í
veðri vaka hið gagnstæða, það er: hag-
ar svo framsögu finni að tilheyrend'
urnir eru líkir til að fá ranga skoðun á
málinu, í staðin fyrir rétta.
Hvað viðvíkur ræðu senators Nel-
sons, sem landjnn er að paufast með,
verður ekki annað ssgt, en ræðan er al
veg einhliða flokksræða og höfundurinn
eíndreginn flokksmaður. Neson er lög-
maður og vellærður í þeirri list að sýna
þá hlið málsins, er honmm og flokk hans
má að mestu gagni verða. Hann er
sendur út til að berjast fyrir vissu
flokksnafni og það gerir bann með
mælsku og öllum þeim lögmenskukrók-
um, er hann kann að þrúka. Hann
vill verða endursendur til öldungaráðs-
ins og verður þa.ð, ef konungsinnar
verða fjölmennari á næsta ríkisþingi en
Demokratar, enda er hann ekki illa
valinn maður. Hann hefir barizt fyrir
mörgu, sem hefir verið alþýðu til góðs.
Það þarf ekki annað en líta yfir fram-
komu mannsins að undanförnu. Það
er mikið meira mark takandi á því en
spentum pólitiskum ræðum. sem haldn-
ar eru eingöngu til að ná atkvæðum.
Þegar Wilson var Congress-maður,
var hann á móti ráns-tolllögum flokks
síns, og hélt snjalla ræðu í þingsaln-
um móti hinum gífurlega tolli á ýmsum
nauðsynjavörum okkar sléttubúa. Af-
leiðingin varð sú, að þegar hann kom
heim af þingi, sögðu hinir “stóru flokks
bræður” hans: Þú hefir óhlýðnast hin-
um stóru herrum vorum í Washington.
Vér getum ekki fylgt þér við endur-
kosningu. Þér er bezt að vera heima
nokkur ár og hugsa um hvað það þýð-
ir, að hafa sannfæring ef flokkurinn
tapar við það.
Nelson hefir því revnsln við að
styðjast. Hann veit hvað það þýðir að
óhlýðnast Mark Hanna & Co. við at-
kvæða smalamensku, en það þarf ekki
að fara svo langt aftur í tímann til að
kynnast Nelson. Síðastl. vetur, þegar
Mr. McKinley hafði snúist öfugur um
sjálfan sig í Porto Rico-málinu, þá hik-
ar Nelson sér ekki við að segja, að
leggja toll á Porto Rico búa sé brot á
stjórnarskrá vorri, og þegar til atkv
kom, greiddi hann atkv. á móti þessum
svívirðingar lögum. Hafi Mr. Nelson
verið réttur í vetur, er engum lögfróð-
um ráðvöndum manni kemur til hugar
að efa, þá geta allir hugsandi mennjséð
að ræða hans er ekki flnt t af sannfær-
ingu, heldur af undirgefni við flokks-
foringjana. Enginn |maður getur af
sannfæringu unniðfyrir endurvalning
McKinley, sem veit að hann sem æðsti
embættismaðurBandaríkjanna, hefir á
móti betri vitund, af hlýðni við sykur-
og tóbaks einveldin, fótum troðið stjórn
arskrána, er hann hafði unnið dýran eið
að vernda og varðveita hvívetna.
Svo legg ég þetta mál í gerð og
legg það undir óháða dómgreind lesend-
anna. Það er þeirra að dæma um fram
komu mína og landans i þessu máli, en
ekki mín eða hans. Og svo þegar þeir
hafa i næði skoðað öll sakargögn þessa
máls, vona ég og óska að þeir allir
greiði atkvseði sín samkvæmt rödd
þeirrar eigin samyizku, en ekki af
hlýðni við nokkurt flokks brennimark.
Með virðing.
G. A. Dalmann.
^OBINSOJM&©°
Allir íslendingar þekkja Robinsons klæðasöludúðina á Main St. og
margar konur kaupa þar kjólatau sitt og alt annað er að klæðnaði lýtur.
Vér höfum meiri, fjölbreyttari og ódýrari vörur en aðrar búðir í
Winnipeg, þess vegna seljum vér meira en nokkurannar kaupmaður hér.
Vér bjóðum öllum ísl. konum að koma í búð vora og skoða vörurnar,
sjón er sögu ríkari. Kvennkjólaefni úr öllurn dúkefnum, svo sem:
Friezes, Tweeds, Coverts, Whipcords, Beavers og Plait, verðið er S10.00
Hvert kjólefni er vel virði þess se upp er sett. Kvenntreyjur úr beztu
dúkum með niðursettu verði uú $4.50 Barna yfirhafnir úr hlýjum og
voðfeldum efnum með niðursettu verði, Kyennhatt i r af öllum tegund-
um, með nýjasta lagi og fagurlega skreyttir. Vér höfum alt er að
kvennbúnaði lýtur, vér gefum 30 Trading; Stamps með hverju
dollarsvirði af nýjum kjólefnum sem keypt eru. Allar konur ættu að
koma i búðina.
ROBISON». 100-42 MÉStet
ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
Vér höfum selt fleiri “Alexandra” vindur á þessu
ári, en nokkru sinni fyr, ogr þær eru enn þá langt á
undan öllum keppinautnm.
Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af
þeim ánæsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvíslega
allar pantanir, sem umboðsmaður vor, Tlr. (iluniiar
Sveinson, tekur á móti, eða sendar eru beint til vor.
R. A. LISTER <5 C° LTD
232KINGST WINNIPEG-
Stærsta Billiard Hall I
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vin og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur,
OLI SIMONSON
MÆLIK MKÐ SÍNU NÝJA
SkanflmaTian Hotel.
Fæði «1.00 á dag.
718 !ff ain 8tr.
Það er engin góð mat-
vara eins ódýr og eng-
in ódýr vara eins góð
sem sú, er vér bjóðum yður í búð vorrí
daglega og viku eftir viku, það eru
kostaboð á öllum brauðtegundum í
samanburði við það sem öunur bakari
bjóða, því varan er g ó ð .
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
in sé eii af þeim æðstn íþróttnm hugs-
unaraflinu viðvíkjandi; það er eigi sjald
gæft að heyra menn afsaka sig fyrir að
hafa eigi lært að tefla með því að þeir
hafi eigi nógu sterkan heila til að nema
það, og þótt þetta sé einungis van-
traust, þá sýnir það í hvað miklu áliti
tafllistin er meðal mentaðra rnanna, og
það má fullyrða, að eftir því sem gáfur
og mentun eru á hærra stigi hjá hverri
þjóð fyrir sig;' eftir þvi hefir hún fleiri
og betri taflmenn. Spán, þegar hún var
í blóma sínum, framleiddi taflmeistar-
ann Kue Lopes. Á því tímabili, sem
Frakkar voru voldugastir, máttu þeir
stæra sig af því að þeir áttu, meðal
margra annara mikilla manna, mestan
herforingja og mestau taflmann í heim-
inum, hinn nafnfræga Fhilidor. Og
eins og þýzkir hafa á seinni tímum ver-
ið álitnir sú hámentaðasta þjóð I Evr-
ópu, eins hafa þeir llka skarað langt
fram úr þeim öllum i tafllistinni. Og
að síðustu, eins og okkar nýja land,
Ameríka, hefir ef til viU stigið öllum
öðrum þjóðum framar í mentun og hug
yiti, svo hefir hún líka náð því enn þá
hæsta stigi i tafllistinni, því hún fram-
leiddi þann mesta taflmann, sera heim-
urinn hefir átt, og sem verðskuldar það
auknefni, sem honum hefir verið gefið
sá ódauðlegi (Immortal) Paul Morphy.
Af þessu sýnist, að spurningunni: ‘hver
þjóðin er betur mentuð?”j(mætti svara
á þessa leið, “sú sem hefir fleiri og
betri taflmenn”.
menn og sumir sýndust undirbúa sig I
fyrir orustur með því að tefla, til dæmis
Napolecn og Von Moltke, eem er sagt
að hafi fyrir atkvæðamestu órustuna
við Frakka setið uppi lengst fram á
nótt og veriö að tefla við sjálfan sig |
með kortið af tilvonandi vigvellinum
á borðinu hjá sér.
Að endingu óska ég að Prof. Fiske’s I
bók verði til þess að vekja meiri áhuga
meðal Islendinga viðvíkjandi þessari |
fögru iþrótt, sem með allri sinni marg-
breytni virðist takmarkast einungis af |
yztuendimörkum mannlegs hyggjuvits.
Magnus M. Smith.
Islendingar,
Takið eftir! Verzlnn undirskrif-1
aðs er nú vel byrg af öllum nauðsynja-
vörum með afargóðu verði; og eigi nóg
með það, heldur verður fyrst um sinn
gefin 10% afsláttur á vörum, sem eru
keyptar og borgaða- út í hönd. íslenzk-
ur inaður vinnnr í búðinni, sem mun
gera sér alt far um að afgreiða landa |
siua svo fljótt og vel sem unt er.
Crystal, 22. September 1900.
Sarauel F. Waldo.
Nortlierii Pacific R’y|
Samadags timatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Manntafl hjá mentuð-
um þjóðum.
Ég hefi fengiðbréf, ásamtheiðarleg-
um gjöfum—taflbókum og fleira — frá
þeim aiþekta vísindamanni og Islands
þjóðvini Prof. Villard Fiske. Af bréf-
inu sé ég. að Prof. Físke hefir með mik-
illi fyrirhöfn saman safnað efni i taflbók
sem verður eflaust eitt hið merkilegasta
rit, sem út hefir komið viðvíkjandi
manntafli og sérstaklega svo fyrir ís-
lendinga. Nafnið á bókinni er/ “Mann-
tafl í ritum og máli í landinu (íslandi’
(The game of Chess in the Literature
and land of Iceland). Hafi ég skilið
rétt á hún að verða gefin út bæði á ís-
lenzku og ensku máli og kemur út í
þessurn mánuði.
Þaðer vonandi að Islendingar meti
þetta verk að verðugleikum og taki bók
inni vel, bæði hér og heiraa því það er
auðséð að útbreiðsla þessarar bókar á
meðal útlendra þjóða verður, frá ment-
unarlegu sjónarmiði, oss eins mikið til
upphefðar og sóma eins og nokkurt ann
að islenzkt rit sem þýtt hefir verið.
En helzta ástæðan til þess að ung-
| Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
íToronto. Montreal.Spokane, Tacoma,
mennin ættu að læra tafllist er, að hún Victoria, San Francisco.
hefir mjög bætandi áhrif ájhugsunar- Ferdaglega.......... 1,45 p. m
, Kemur „ ............ 1,30 p.m.
háttinn og rnargir merkir menn
hafa þess vegna álitið að almenningur
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
ættí að tíðka hana til skemtunar og rmediats points ...
Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m.
nota, því hún sé fyrir hugsunaraflið,
eins og líkamleg æfing er fyrir líkam-
ann. Shakespeare sagði: “Öll veröld-
in er leiksvið og íólklð eru leikararnir”.
Það hefir líka verið sagt um manntafl-
ið, að það væri í smáum stýl eftirmynd
af þessum mikla leik mannlifsins. Og
það eitt er víst, að það er margt þvi
viðvíkjandi, sem má læra frá mann-
tafli hvað, likt og þekking í tafli,
gæti betur brýnt fyrir oss nauðsynina,
t. d. fyrir aðgætni og réttsýui; enn
umfram alt þessi sjálfstjórn, sem ekki
leyfir geðshræringum né fljótfærni að
blinda skynsemina eða að ná yfirhönd
yfir henni.
Margir hafa ogsvo álitið, að mann-
tafl og stríð hefð i svipaða eiginleika til
að bera, og er lítill vatí á að það sé svo
að miklu leyti, hér um bil sömu hug-
myndirnar fyrir sókn og vörn halda
sér i báðum, þettaer eðlilegt, því þegar
Kemur dl.
11,59 a. m.
Þess væri óskandi að ungir íslend- ' tvær þjóðir eru jafnar að töln, tæki
ingar legðu meiri áhuga á að nema ■ færi og hæfileikum, þá hlýtur stríð
þessa íþrótt enn þeir hingað til hafa I þeirra á milli að verða einskonai þánka
gert. Það eru sérstaklega þrjár ástæð- j leikur á milli herforingjanna og sá að
ui til þess. 1., þó minst varðandi er j bera sigur úr býtum, sem hefir með
sú, sem liggur í augum uppi, nefnil.. ' meiri herkænsku fyrirskipað liði sínu
skemtunin, er fylgir þessari íþrótt og með tilliti til tima og kringurastœða,
að hún er mikil má ráða af þvi, að flest svo að hafa sem raestan haguað af öll-
ir, sem komast að góðri niðurstöðuí um þeim öflum náttúrunnar, sern hon-
tafli, taka það fram fyrir flestar aðrar J um er unt að nota, Og það er mjög
skemtanir. Önnur ástæðan er sú, að líklegt að sumir af þeim miklu herfor-
það yrði þjóð vorri til rnikils sóma, að ingjum hafi séð þenna skyldleika og
láta hérlenda menn vita að vér værum hafi reynt að afla sér einhverri nýrri
hneigðir fyrir að æfa hugsunaraflið og hugmynd frá manntafli, sem gæti orðið
að vér höfum hæfileika til að nema and- þeim að notum í því grimu ara tatíi, er
legar íþróttir eigi síður en likamlegar, þeir höfðu fyrir höndum. Að minsla
því það er alment viðurkent að tafl-list-1 kosti voru margir af þeim miklir tafl-
MORRIS BRANDOF BRANCH,
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmbnt, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.........
Lv. Mon., Wed., Fri..10,45 a.m
Ar. Tues, Tur., Sat.. 4,30 p.m
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. A St.Paul, Agen |
Depot Building. Water St
Canadian Pacific
RAILWAY-
Hægt að velja um|
leiðir til allra staða í
Austur Canada.
Eimskipin fara fr'i Fort wil-
liam á hverjum þriðjudegí, fimtu-
degi og sunnudegi.
Undarleg fæðing.
Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður
laus aldrei. En nú hefir Mr. E. .1. Ilnwlf, 195 Prlncess 8tr.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða.
E. J. BAWLF,
95 Princess Street.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
Og
styrkið
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Cigar Factory.
Up and Up. Rlne Kihbon.
Tlie Winnipeg Fern Leaf.
Nevado. The Cuban Belle*.
^Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla.
J. BRICKLIN, cigamli. Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnu
HANITOBa.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan i Manitoba er nú............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7,201,519
1894
1899
17,172.883
27,922,230
102,700
230,075
35,000
70,000
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar..............
Nautgripir...........
Sauðfé...............
Svin.................
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru............... «470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.. «1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum lan tsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings,
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.. 50,000
Upp í ekrur.............................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er tfl atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
I bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhóruðunum
og British Columbia um 2,000 ísleudingar.
Yfir lö millÍAnír ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá «2.50 til «6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öttum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd. með
fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOH5Í A. l>\VII>SO\,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Svefnvagnar fyrir ferðamenn I
fara. áleiðis til TORONTO hvern
mánudag og þriðjudag. Til MONT-
REAL hvern laugardag. Til VAN-
COUVER og SEATTLE hvern mánu-1
dag, fimtudag og laugardsg.
Eina brautin sem rennir vögnum |
skiftalaust austur og vestur.
Ritið eftir frekari upplýsingum eða I
snúið yðnr persónulega til næsta vagn-1
stöðva umboðsiuatins eða
Wm. Stitt, C. E. McPherson.
Asst. Gen. Pass. Agt. Gen. Pass.Agt. |
WINNIPEG.
OKKAR MIKLA----
FATA=SaLA
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða C //) /7/7
Tweed alfatnaði tyrir. 0 • U.UU
HELDUR
ENN AFRAM
12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cnt)...
$10.50
Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri
‘ Trading Stamps” með öllum drengjafötum
Drengjabuxur & 25 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEGAN’S
556Main Str.