Heimskringla


Heimskringla - 11.10.1900, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.10.1900, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA, 11. OKTOBER 1900. K. S. Thordarson, t j t J airtight heaters g Nýja gotur hann einnift eelt ykkur. ^ Tekur gamlar stór í skiftumr \ cor. King og James St. Hefir nú ELDASTÓR (Oxford stór, viðurkendar þær beztu) semlhann selur með mjög lágu verði, Kola eða viðar á Winnipe^ Mrs Þóra Melsted, sem dvalið hefir í Englandi yfir veiku barni þeirra hjóna, kom til Winnipeg í gærmorgun. Mr. Thomas H. Johuson, lögmaður hefir flutt skrifstofu sína frá No 7 Nan- ton Block, í No. 207 Mclntyre Block á 1. lofti. Mr. Johnson hefir gengið í félag við 2 aðra lögfræðinga og heitir félag þeirra: Howard, Johnson & Loft- us. — Telephone þeirra er 776. Bræðurnir Jón og Árni Lundal frá Narrows P. O. komu til bæjarins í síð- astl. viku í verzlunarerindum. Þeir láta vel af líðan manna þarnyrðra, en vota segja þeir vegi um þessar mund- ir. Þeir segja íslendinga og annara þjóð menn vera að fiytja inn í héraðið umhverfis Narrows. Björn B. Olson að Gimli hefir ver- ið settur lögregludómari á Gimli. En launalaust er þaðembætti nú. íslenzku Loyal Geysir Oddfellows ætla að halda skemtisamkomu, veiting- ar og dans, þann 8. nóvember n. k. á Oddfellows Hall; horninu á McDermott og Princess strætum. Þetta á að verða með þeim allra fínustu og fullkomnustu skemtisam- komum sem íslendingar hafa ennþá haldió hér í bænum. Aðgangur verður veittur aðeins með boðsbréfum og ó- keypis. Þetta er gert til að auglýsa Oddfallows-félagið sem nú telur marga sína beztu meðlimi meðal Islendinga. 6. þ. m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband Mr ívar Jónasson og Miss Þorbjörgu Sigurbjörnsdóttur, bæði til heimilis hér í bænum. Hjóna- víxlan fór fram að heimili þeirra Mr. og Mrs. Br. Anderson í Fort Rouge, að viðstöddum fjölda mans, nálægt 100, sem öllum var veitt af hinni mestu rausn, undir umsjón Mrs. Anderson. Heimskringla óskar ungu hjónun- um til allrar blessunar. Mr. M. Markússon mælti fyrir skál brúðhjónanna með eftirfylgjandl kvæði: Himinborna, fagra, milda Freyja fær þinn töframátt ei staðist neinn, fyrir þér með lotning höfuð hneigja, höfðingjarnir jafnt og kotungssveinn; hal og mey þú mjúkum vefur böndum, málið þitt er hreint og laust við tál; hvað er sælla’ eu hvila’ í þínum hönd- um, hvaðfær betur lífgað hug og sál? Signi gæfan svein og meyju bjarta, sem oss hafa hvatt á þennan fund, það er okkar ósk og von af hjarta, ykkar hagur blómgist hverja stund; drottinc ykkar alla blessi vegi, æfistarfið verði þítt og létt; veiti likn og lið með hverjum degi, lífsins skyldum til að gegna rétt. Kæru brúðhjón! lifíð vel og lengi lán og friður krýni æfibraut, heilög ást og eining saman tengi, ykkar líf í gleði jafnt og þraut; eitt sé hjarta, einn sé beggja vilji áform, hugur, ráð og verk og mál, enginn hlutur ykkar vegi skilji, ekkert nema dauðans beitta stál. u Millinery” Nyjasta, bezta, odyrasta. Hér með tilkynni ég mínum mörgu og góðu ísl. viðskiftavinum, að ég hef nú fengið meiri og betri byrgðir af nýjum finum og ódýrum kvennhöttum og öðru Millinery, en nokkru sinni fyr. Ég mælist til þess að islenzkar konur og stúlkur komi og skoði vðrurnar, og sannfærist um að ég sel beztu tegundir af kvennhött- um með lítið meira en hálfu. verði við það sem þær kosta á Main 8t. og Portage Ave.-Gerið svo vel að koma sem fyrst.—Með þakk- læti fyrir fyrirfarandi viðskifti. flrs. R. I. JOHNSON, 204 Isabel St. jRétt við Colcloughs lyfjabúðina. | íslandsfréttir. (Eftir Fjallkonunni). Reykjavik, 1. Sept. 1900. 25. Ágúst. Dáinn Ásbjörn Ólafs- son í Njarðvik, einn af helztu bændnm nér sunnanland. Skipstrand. 28. Júli strandaði frönsk fiskiskúta “Coquette” nálægt Hrauni á Skaga. Þar varð mannbjörg. Uppboð var 13. Ágúst og hljópum 1500 kr. Þar voru seldar 240 tunnur af saltfiski og var verð á honum og öllu öðru lágt. Skipskrokkurinn var seld- ur á 51 kr. Kalkstein úr Esjunni hefir Sigurð- ur Pétursson verkfræðingur látið rann saka erlendis og reyndist hann óvenju iega góður. Hann hefir líka látið rannsaka tígulsteinsleir úr Kjós og Grafarvogi sem hefir reynzt vel. dáin í Stykkishólmi 26. ágúst frú Elín Bjarnason, kona Lárusar 'sýslu manns Bjamasonar. Hún dé úr lungna tæringu. sem hún þjáðist leugi af Hafði hún fyrir nokkrum árnm farið til suður-Frakklands til a ð leita sér heilsubótar, en veikin ágerðist síðar, Hún var ðóttir Péturs umtmans ?Haf- steins og frú Kristjönu Gunnarsdó ttir, og var hún góð kona og vel að sér ger ein- og þau systkyn. 21,ágúst lézt að Hallðdrsstöðum í Þingeyjarsýslu Guðrún Bjarnhéðins- ðóttir. kona Magnúsur Þórarinssonar smiðs og fyrsta sfofnanda ullarvinnu- vélanna hér á landi. TOMBOLA OG SKEMTISAMKOMA Stúkunnar Heklu, nr. 33, I O. G.T., verður haldin á North West Hall föstu- dagskvöldið 12, Október. Byrjrr kl. 7.30 PROGRAMME: Instrumental Music. Ræða:— séra Bjarni Þórarinsson Chorus—Ungar stúlkur; Recitation—Miss H. P. Johnson; Chorus:—Tíu til tólf manns; Recitation:—Miss V. Valdason; Chorus:—Ungar stúlkur; Inngangur og 1 dráttur 25c, Hinn 6. þ. m, gaf séra Bjarni Þór- arinsson í hjónaband Mr. Eyjólf Er- lindsson frá Skálholti i Biskupstung- um og Miss Sigrúnu Guðmundsdóttur, bæði til heimilis hér í bæ. Heims- kringla óskar hjónunum ungu rg efni- legu tii hamingju. hr. Árni Eggertsson sera um undan- farna nokkra mánuði hefur unnið fyrir Canadian Dary Supply Co.. hefir nú ver- ið gerður að ritara og féhirðir á skrif- stofu þess hér í bænum. Kristján Ásgeir Benediktson heíir af fylkisstjórninni verið kvaddur til að selja giftingarleyfisbréf. Þau fást hjá honum að 350 Toronto St. Nefndin, sem stendur fyrir tombóln stúkunnar Heklu, biður alia velunnara sjúkrasjóðs stúkunnar, sem hafa lofað dráttum til tombólunnar, að gera svo vel og koma þeim ekki seinna en kl. 12 á föstudag á North West Hall. Einn- ig biður hún alla að muna eftir kveld- inu, að koma og draga drættina aftur. Nkfndix. Tuttugu dollars vírði fyrir einn dollar. I sambandi við ^reinarstúf þann, er ég reit í Hkr. fyrir skömmu um félags skap tii blaðakaupa, skal ég taka það fram að ef t. d. 20 manns hér í Winni- peg kaupa sitt blaðið hver frá íslandi, verða þeir að borga $1 að meðaltaii; samtals$20, en fá að eins eitt blað til þess að lesa. Ef þessir sömu menn mynduðu félag með sér, fengju þeir tuttugu blöð til þess að lesa hver um sig, án þess að þurfa að borga einu ein- asta centi meira. Þetta er svo stór- kostlegur og auðsær hagur, að ég held að engum geti blandast hugur um. Tuttugu blöð i staðinn fyrir eitt! Sig. Júl. Jóhannesson. Lesið eftirfylgjandi : Næstu tíu daga gefur Stefán Jóns- son á Norðausturhorni Ross Ave. og Isabel Str. 40 Red Trading Stamps meðhverju dollars virði af eftirfylgj- andi vörum: Allskonar karlmanns- fatnaði, yfirfrökkum, drengjafötum, kvenn-Jackets, Girls Ulsters. Enn freraur ýmsum kjóladúkum frá 35c. til $1,25. Notið vel tækifærið. Það stend- ur ekki lengur en tiu daga. Komið sem flestir og sem fyrst. Með vinsemd. Stefán Jónsson. Loyal Geysir Lodge, 7119,1.0.Ö.F, M.U. heldur fund á North West Hall mánudagskvöldið þann 15. þ. ra. Á- riðandi málefni fyrir fundinum. Árni Eggertson. P.S, KENNARA vantar við Minerva-skóla fyrir það fyrsta frá 20. Október til 20. Desember 1900. Umsækjendur tilgreini hvaða kaup þeir vilja hafa og hvaða menta- stigi þeir hafa náð. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 8. Október. JOHANN P. ÁRNASON, ritari og féhirðir, Gimli P. O, Man. Islenzkiu- málaflutningsmaður Tbomas H. Johnson Barrister, solicitor etc. Room 7 Nanton Block, 430 Main Street, Jf'innipeg Manitoba. TELEPHONE 1220 - - P. O. BOX 750 KYR, KYR, KYR ! tapaðist úr pössun um 10. f. m. hér vestan Jvið Winnipeg-bæ. Lýsing á henni er á þessa leið: Svört á belg, en rauðslikjuð eftir hrygg, með hvítgrá horn og hvít júfur, smáspen og þétt- spen, smá að vexti; um 7 vetra gömul’ nytlaus; mörkuð á hægra eyra—helzt á eptri jaðri. Hver sem kann að vita um þessa kú, finna hana eða frétta af henni er vinsamlega beðinn að gera undirrit uðum aðvart sem allra fyrst mót sann gjörnum fundarlaunum. Kristján Jónsson (Geiteyingur). THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztf Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Union Brauil . iBMTTHtienil HEFIR KAUPIÐ ÞETT A d F EIÍKERT MERKI P 4Í » ANNAÐ MANITOBA and ÞRJÁR SAUÐKINDUR. Hvit ær með hvítu lambi og svart- ur hrútur r»eð mark: sneitt framan hægra, lögg aftan, hvatt vinstra, komn til mín 3. September. Eigandi vitji þeirra sem allra fyrst, en borga verður áfallinn kostnað. Sigurður Eyjólfsson. Vestfold P. O-, September 1900. Lyons Shoe Co. Lti 590 llain Ntreet. Þeir selja beztu og ódýr- ustu morgunskó (slippers). Hvergi í borginni hægt að fá betri, hvar sem leitað er. T.LYOJMS 400 Main St. YYinnipeg Man. Hænan okkar er lukkuleg yfir sigri þeim sem hefir veitt oss aðgang til að geta keypt stærsta hlutann af vöru- byrgðum I>onal«l, Frazer & C'o. Þar keyptum yér mesta upplag af Karlmannafatnadi sem var selt af hinum mikla uppboðs- haldara, Suckling & Co. í Toronto. Vörurnar eru í búð vorri, og vér erum reiðubúnir að selja þær FLJOTT FYRIR LAGT VERD til allra sem þarfnast þeirra. T1 H Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst, 1900. D 564 Main Mtreet. Gegnt Brunswick Hotel. Winnipeg Coal Co. BEZTU AMERISKU HARD OC LIN KOL Aðal 3ölastaður: HIGGINS OG MAY Sts. winsr G-. WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat................ Portg laPrairie Mon. TFed. Fr. GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. Gladstone Lv. Mon. IKed. Fri. Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri. Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. Minnedosa Mon. Wei- Fri. Rapid City Ar. Tues. Thurs Rapid City Lv. Wed. Fri- Birtle.............Lv. Sat. Birtle.....Ly. Tues. Thurs. Birtle....Lv. Mon. Wed. Fri. Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. Binscarte..........Lv. Sat. Bínscarth.........Lv. Mon. Binscarth....Lv. TFed. Fri. Russeil.....Ar. Tues. Thur. Russell.......Lv. Wed- Fri. Yorkton.... Arr. Tues. Thur. Yorkton ...........Arr. Sat. Yorkton......... Lv. Mon. Yorkton ......Lv. TFed. Fri. iFbd Eb’d II 15 13 25 15 05 1603 1700 1820 1915 19 30 20 50 2034 2140 120 2330 2045 18 35 1815 15 55 15 15 1315 12 3Q 1125 1105 940 8 30 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen. Pas. Agt Army and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. f. Brovn & Co. 541 Main Str, W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC . Winnlpeg and Stoneuall. 308 McIntyre Bi.ock. Kumfurt Þér getið fengið rúm- ábreiður, miklu betri og ódýr- ari en annarstada, fyrir 75c og upp i $15.00 574 Main Str. TelefÓD 1176. ***m***mm***mm*mmmm***#m*m * * * * * * * M. * * * W * * * * * * * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Jí’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi f bikarnum ^áðir þ«ssir drykkir er seldir í pelaíiöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- inaiintactui-er & luiporter, WIAWFE' 1mmmmmmmmmmmmmm*********** w * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Auglýsing. Hér með gerist kunnugt, að ég geri allskonar JÁRNSMÍÐI, smíða bæði nýja hluti og geri við gamla. svo sem vagna, sleða og alt aunað. Ég hefi líka allar EÓÐURTEGUNDIR og HVEITI til sölu. Líka hefi ég gnægð af þeirri beztu STEINOLÍU, sem fæst í Ame- ríku. Og ógrynni af sálarfóðri í bókum af öllum sortum, Enn fremur er auð- veldara að panta hjá mér allar tegundir af “Alexandra” rjómaskilvindum. — Komið, sjdíð og reynið. Ben. Samson. West Selkirk. Rafmagnsbeltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt. tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveik, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfiiangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til Islands $1,50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. Vlctoria Kniployment Bm-eau Foulds Block, Roopu No. 2 Corner Main & Market St. Vér þörfnumst einmltt núna vinnu- kona, stúlkur til að bera á borð “Din- ing room girls”, uppistúlkur “Chamber- Maids” og einnig stúlkur til að vinna familíuhúsum og fleira, gott kaup. CHINA HALL 572 Main Str KomiðæfinlegatilCHINA HALL þeg- ra yður vanhagar um eitthvað er vér höfum að selja. Sérstök kjörkaup á hverjum degi. "Tea Sets” $2.50. “j.oilet Sets” $2.00 Hvortveggja ágæt og ljómandi falleg. L. H COMPTON, MaDager. 4 4 Actina 99 UNDRUN ÞESSARAR ALDAR. ENGINN SKUHÐUR. ENGIN MESUL, Actina hefir engan jafningja sem lækningaf'æri fyrir alla augna, eyrna eða kverka og aðra sjúkdóma. í 19 ár liefir actina reynst áreiðanlegt lækninga- færi fyrir sár og veik augu, höfuðverk, kvef, suðu fyrir eyrunum, andarteppu, tannpínu o. s. frv.. Þetta er einfalt en þ<5 mjög víst lækninga meðal, og barn getur brúkað það án skaða. Actina er fullkomið rafmagns vasa “Battery” ætíð til taks og endist æfilangt “The Eye and its diseases”, Augað og sjúkdómar þess, heitir bók, sem allir ættu að eiga og fæst gefin, ef um er beðið. Hún hefir að geyma mikilsverðar upp lýsingar fyrir alla sem þjást af augna sjúkdómum- § i Karl K. Albert, 208 McDermott Ave. WINNIPEG, flAN. (|| Belg’= og Fingravetlingar ÞÉR ÞARFNIST ÞEIRRA BRÁÐLEG. Gleymið ekki að vér höfum allar tegundir af þeim með Kjörkaupsverði. Góðir vinnuvetlingar á 25c parið og aðrar tegundir vorar á 50 tiJ 75c eru ágætar. Kjörkaup á 8tigvjelnm og Mkom. Ef þér þarfnist KISTU EDA TOSKU þáhöfum vér það með sérstaklega NIÐUR- SETTU VERÐI.—Vér þökkum vorum íslerizku vinum fyrir undanfarin góð viðskifti. Gegnt Portage Ave. 351 iiiain Street.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.